Lögberg - 24.06.1926, Síða 2

Lögberg - 24.06.1926, Síða 2
Bls. 2. LÖGBEKG FIMTXJDAGINN, 24. JÚNl 1926. Allur líkaminn sýndist af sér genginn. Þetta Segrir Ontario Kona Áður En Hún Fór Að Nota Dodd’s Kidney Pills. sex ára. Þau búa enn búi sínu í Bjarnastaðahlíð; búa vitanlega ekki mjög stóru búi, en að allra dómi laglega og komast ágætlega [ af. Ingibjörg annast öll hússtörf og búverk með frábærum dugnaði, Miss L. A. Ross þjáðist af mjög en BJörn fellir stórviðarskóg enn slæmri nýrnaveiki, en af Dodd’s Kidney Pills. batnaði (einka- Ottawa, Ont., 21. júní skelti)— “Fyrir tveimur árum hér um bil þjáðist eg mjög af nýrnaveiki. Eg varð að liggja í rúminu meir en viku. Mér var ilt í öllum lík- og sendir til bjálkum með heljar- tökum eins og miðaldra maður. Hann hefir nú nýlega tekið fyrir sex ekra blett í kargaskógi, á landi sínu, og hygst að Ijúka við að hreinsa hann ef unt er, áður en hánn hverfur yfir merkjalínuna amanum. Eg tapaði matarlyst-,, . _ inni og mér var alt af að versna. h’nstu. í þetta gripur gamli mað- Loksins fékk eg öskjur af Dodd’s( urinn þegar hann fær tóm til frá Kidnev Pills og mér batnaði straxk-*r,lrí1 hiUtörfrim Tiiörn er með og hefi ekki fundið til'síðan.” I oörum bustorlum- Bjorn er með Þetta bréf hófum vér fengið frá! allra hæstu mönnum a vöxt og eft- Miss L. A. Ross, 432 Nelson St. j ir því þrekinn. Mun hann hafa ver- Ymsir aðrir, sem Iiðið hafa af ,•* rammur að afli hevar hann var nýrna veiki. segja oss sömu sög- 1 rammur ao Pegar nann var una. Þeir hafa losnað við þján-!uPPa Sltt hlð bezta. Þau hjon, ingar og fengið aftur heilsu sína Björn og Ingibjörg, eru frábærlega fyrir Dodd’s Kidney Pills. Það er ástæðulaust að dragast lífsglöð og hjónaband þeirra hrein- Ávarpsorð í tilefni af gullbrúðkaupi Björnsog Ingibjargar Björnsson. “Blessuð tíð, sem heim ber ykkur hjónum Heillum krýndan gullinn brúð- kaupsdag; Liðnar tíðir svífa fyrir sjónum, Sjáið þessa stund með gleðibrag! Löng var samvist, lofsæl brautin farna. Léð var fáum svo að hálfna öld; Einstakt dæmi, enda mun þess gjarna Endurminst af Snælands-barna fjöld.” (Stgr. Th.) ei nú heim. En gott er að minn- ast þess, að kvöldið, eftir starf- ríkan dag er yndislegasti tími dagsins. Þá hvílir ró yfir starfí lúnu fólki. Gullnir geislar stafa vesturloftið. Kvöldroðinn boðar bjartan komandi dag. það vel, þó hart væri, en þegar a‘S öllum leikmönnum, sem búnir eru því kom að fara að biðja fyrir þess-Jaö fá heilags anda náð til að mæla um sjúku sálum, sem voru að fara °& jafnvel a öðrum tungum. Það villu vegur, þá stóðst hjartað ekki f111 fyrst svo margir í iblöðum bæöi mátið, þá kom vonin þó líf og sál!1 rjundnu og óbundnu máli, sem sé lúin og þjáö, lykill er hún ab skammstafa nöfn sín, en mörgum . Drottins náð, hjartað brostið og tára| rnælist vel. íslenzku skáldin vestan- Þið hafið unnið vel. Dagurinn j lækir runnu sem endaði við bless-jhafs eru orðin mörg, eftir nöfnun- aöan sönginn. Þessi kristilega en um að dæma, jeg finn vel þegar með nvrnaveiki, þar sem hægt er! asta fyrirníynd. Þau eru mjög gest- að fá Dodd’s Kidnev Pills hiá öll- rir.in -----—J: 1 um lyfsölum. eða frá The Dodd’s Medicine Co., Ltd., Toronto. Siður var það á landi feðra vorra, enda venja ferðafólks hvar helzt sem er, að nema staðar og á við og við. Geyma margir ýmsar fagrar myndir frá ýmsum slíkum áningarstöðum, einkum þaðan sem útsýni var fagurt, og auðið var að horfa um öxl yfir farinn veg, en hægt var jafnframt að gá fram (Énda góðsöm og*fyígj*andi | undaiJ’ gera,sér einhverja grein ... ,, .« ,, fvrir leiðinni til næsta áfangastað- ollu, sem til goðs miðar. Munu J . . . , i ar, -^í attina heimleiðis. — minnast anægjulegra, ’ Gullbróðkaupsveizla í Framnesbygð. Hún fór fram með rausnarbrag þ 12. júní s.l. í samkomusal bygð- arinnar. GuIIbrúðhjónin voru þau heiðurshjón, Björn Björnsson í og Ingibjörg kona hans, í Bjarna- staðahlíð, í Framnesbygð. Til veizlunnár var stofnað af vinum og nágrönnum þar í bygðinni. Samsætið hófst laust eftir kl. 2 síðdegis. Var þá fjöldi manns kominn. Langborð • höfðu verið sett í endilangan salinn og salur- ir.n prýddur á viðeigandi hátt. Veizlustjóri var Guðmundur bóndi og póstafgreiðslumaður Magnússon á Framnesi. Var byrj- að með því að sunginn var sálm- urinn “Ó, Drottinn, ljós og lífið mitt.” Hafði sálmurinn verið sung- inn við hjónavísglu þeirra Björns og Ingibjargar heima á íslandi. Hafði brúður þá valið sálminn s.;álf og valdi hann nú í annað sinn. Eftir að sálmurinn hafði verið sunginn, las séra Jóhann Bjarnason biblíukafla og flutti bæn. Var þá sungið versið fagra “ó, lífsins faðir, láni krýn” af veizlugestum því nær öllum. Þá voru brúðhjónunum afhent- ar heiðursgjafir frá vinum og bvgðarbúum: gullsjóður, að upp- hæð $50.00, gullbúinn stafur handa iBirni og gullbrjóstnál handa Ingibjörgu. Sömuleiðis gjöf í gulli frá Mrs. Margréti Sveins son og dóttur hennar hennar i Lóni Beach, Gimli. Eru þær syst- ur, Ingibjörg og Margrét. Fylgdi með árnaðarósk frá þeim mæðg- um, er var lesin af veizlustjóra. Kann afhenti einnig gjafirnar. I.as hann og kvæði til þeirra hjóna. Var nafns höfundar ekki getið, en það mun vera eftir greindan og hæglátan bónda í Framnesbygð. Sömuleiðis Ias veizlustjóri árnaðarósk frá séra Albert Kristjánssyni, er boðinn hafði verið, en gat ekki komið. margir stunda, og þar með sá, er þetta ritar, frá heimsóknum hjá þeim góðu hjónum í Bjarnastaðahlíð. Áning var nauðsynlegur og kærkominn þáttur í íslenzkum langferðum, fneðan hestar voru notaðir til ferðalaga. Fátt var Um veitingarnar í veizlu þess- unaðslegra en það, að mega njóta ari má það segja, að þær voru hvíldar ú “grænni grund”, að með þeim snildarbrag, sem venju- sumri til, þar sem þrótt og nær- legur er hjá íslenzkum konum. | ingu var að fá, — og styrk til að j Fyrir þeim stóðu konur í Framnes-; hefja göngu áfram, en ekki hvað bygð. — Fór samsætið að öllu, í sízt var það kærkomið, ef leiðin stjórn og öðru, fram hið bezta.; farna hafði stundum legið um Var mjög ánægjulegt. Að ræðun- eyðilegar stöðvar og klungróttar j um, er flestar voru fremur stutt- j götur, að hvílast h.iá ljúfum læk, I er, en margir töluðu var gerður 1 sem rólega fetaði um farveg sinn | góður rómur. — Við söngvana og át til sjávar. Talinn var það val- sálmana, er sungnir voru, spilaði jnn tjaldstaður, þar sem lækur á hljóðfæri Mrs. Anderson frá rann í grend; hentugur völlur til Á’rborg, Sigríður, kona Árna And- ag tjalda á, þar sem einnig var hefir verið starfríkur og langur. Njótið heil kvöldsins! Verði það ykkur blítt og broshýrt sem ís- lenzku vorkvöldin voru, með dýrð- legri fegurð sinni! “Njótið gömul gulls í heiður- sveigi Geisla við er blíðust kvöldsól ljær, ■Og, er sezt hún, sæmdar fylgi degi Svo sem heiðnótt beggja minn- * ing skær.” (Stgr. Th.). Sigurður Ólafsson. Annað kvæði var flutt í þessu samsæti, orkt af Magnúsi Sigurðs- syni, á Storð, þar í bygð. Sendi fcg Lögbergi það hér með til birt- ingar. » Einn af þeim, er boðnir höfðu verið, var séra Sigurður Ólafsson á Gimli. Hann gat fekki komið, en sendi fallegt skrifað ávarp til gullbrúðhjónanna. Las séra Jó- hann Bjarnason það upp í veizl- unni. Náði fréttaritari Lögbefgs í ávarpið til birtingar, með góðu leyfi gullbrúðhjónanna sjálfra. Er það sent hér með. Eftir að gjafir höfðu verið af- hentar, kvæðin flutt og árnaðar- óskir lesnar, fór fram samtímis ræðuhöld og veitingar, með ís- lenzkum söngvum á milli, er ná- lega allir veizlugestir tóku þátt í Þeir er töluðu, auk veizlu- stjóra, voru Sveinn kaupm. Thor- valdsson,, Sigtr. Jónasson, Gísli SJgmundsson, Bjarni Marteinsson, Tómas Björnsson, Gestur Odd- Icifsson, Tryggvi Ingjaldsson, Ingi- mar Ingjaldsson, Lárus Guð- muundsson, Mrs. Valgerður Sig- urðsson, Eiríkur Jóhannsson, Kristján P. Bjarnason, Björn Sig- valdason og séra Jóhann Bjarna- son. Tómas Björnsson talaði tvisv ar, í síðara skiftið fyrir hönd gull- brúðhjú«a; bar hann fram þakk- læti þeirra fyrir vinsemd þá hina miklu, er bygðarbúar sýndu og sæmd þá, er þeim var sýnd með samsætinu. Munu þau fornvinir, gullbrúðhjón og Tómas bóndi Björnsson í Sólheimum. Kona Tómasar enda uppeldissystir Ingi- bjargar. Eru þær báðar hinar beztu konur í öllu samboðnar mönnum sínum. Þau Björn og Ingibjörg eiga einn son á lífi. Það er Brynjólfur múr- ari Björnsson í Árborg. Hann var bundinn við störf of langt í burtu til að geta verið viðstaddur. Björn bóndi Björnsson er nú á átt- ugasta árinu, en Ingibjörg sjötíu og 1 ersons, verzlunarmanns í Ár- borg. Minst var þess í veizluuni, að viðstödd voru þau góðu hjón, Metúsalem Jónsson og Ása Ein- arsdóttir kona ITans, og að svo einkennilega stæði á, að þau hefðu gifst sama árið og nærri shma dag og þau Björn og Ingi- björg. Enn fremur, að margt væri likt með þeim hjónum hvoru- tveggju: frábærlega gott hjóna- band, gestrisni, lán í búskap og miklar vinsældir. Giftingarár beggja hjóna var 1875. Það var því í fyrra, að fimtíu árin voru liðin. Var þá minst gullbrúð- kaups þeinra Metúsalems og konu hans í Lögbergi, er Árdalsbygð- arbúar höfðu með heimsókn á heimili þeirra. Hitt gullbrúð- kaupið dróst að hafa þar til nú, er tókst ágætlega, þegar af því varð. — Gestir í brúðkaupinu voru úr öllum norðurbygðum Nýja íslands og sumt lengra að, svo sem Mrs. Margrét Sveinsson og dóttir hcnnar frá Lóni Beach, Gimli. skjól að fá, fyrir vindum sem oft gerðu ferðafólki óhag í einhverri mynd. Um hitt og þetta. Kæri vin, J. J. Bíldfell, ritstjóri Lögbergs:— Hér með votta eg þér mitt besta þakklæti fyrir blaðið Lögberg, það er svo fræðandi andlega og verald- lega. Fyrst velritaða og fréttafróða bréf vinar okkar , Borgfirðinga Kristleifs Þorsteinssonar á Stóra- kroppi. sem færir okkur svo ánægju legar fréttir tim vellíðan þeirra, sem við þökkum innilega fyrir, þó við séum að skrifa^onum hér að vestan á er það frá mér sem dropi í sjón- blessunarríka athöfn endaði þann- ig. Fyrirgefið mér þennan útúrdúr. Þessi hugsup er einlægt opin hugsunin er góð, en skáldskapar- gildi þekki eg ekkj til að segja neitt um. Því sagði eg við Pétur Sig- hjarta mínu. Eg var að tala umjurðsson, þegar hann kom til mín séra Ólaf. mér þótti ræður hans á-1 og^ hvíldi sig blánótt, að eg hefði gætar, nokkuð harðar, hann vissi að þess iþurfti i Reykjavík, gekk mest út á foreldrasambúð og skyld- ur þeirra við börnin og barnaupp- eldið. Önnur ræðan guðspjall, io líkþráir, en aðeins einn baka og þakkaði fyrir. Fyrst til þess að geta alið upp kristinn æskulýð, þurfa hjónin að vera eins og einn maður, varðveita einingu andans með bandi friðar ætlað að senda^ honum 2 dollara (hvaö sem bók hans liðij í viður- kenningarskyni fyrir alt sem eg hefi séð eftir hann, kristilegt og gott, sem alt af ber græðandi smyrsl kom til á sjúku sárin okkar, sem teljum okkur kristna, og ef allir hefðu lika skoðun og breytni í lífinu og Pétur, skyldi heimurinn þá ekkert vera skáfri en okkur finst hann vera Svo allra síðast ætla eg í fáum orð- um að minnast á það sem mér var ins, ef hjónunum deilir a serstak- torskildast af öllu. Eg var svo lán- lega með uppeldis-aðferð barnanna samur eins og oftar að hitta leik- Ef þau verða vör við það, þa skift- mann fhjón), sem við njón í vetur ast þau i skoðun a foi eldrunum og er, heimsóttum tvisvar og þá guðsgjöf stór hætta búin. Sannkristin^ móðir hafa með þeim samhænasam- Latest Baf! D'D, Ljúffengt Selt Alstaðar! er sjálfsögð að hafa yfirtökin og faðirinn komist ekki að öðru en samlþykkja skoðanir hennar, og hjálpa í öllu þvi sem hún skoðar heppilegasta aðferðina ti 1 að skapa kristinn æskulýð. Móðirin sáir fyrsta frækorninu i barnshjartað, kvölds og morgna við hné sér með að láta þau lesa þar bænir sínar og Nú hefir samferðafólkið numið staðar í samfylgd sinni í dag, og kosið þennan stað og stund til áningar og athugunar um örlitla hríð — Tilefni þess er fimtíu ára .. 1 för ykkar, kæru gullbrúðhjón. Samferðafólk hefir margs að j minnast, æg með það eitt fyrir( augum, að auga á gleði ykkar, hef- ir hér verið stefnt til móts í dag. “Margs er að minnast”, á stund þeirri mæddu sem þessari. Eðlilegt er það af sjónarhæð sem þessari, að horfa til baka. — Fréttaritari Lögb. Gullbrúðkaupshjónin biðja Lög- berg að flytja vinum öllum og svo Framnesbygðarbúum og ná- grönnum, hjartans þakkir fyrir gjafir gefnar og sæmd sýnda þeim hjónum, er hvorttveggja ber vott um trygga og góða vináttu, er þau meta svo mikils. Bæði hr. Guðm. Magnússon og aðrir vinir þeirra hjóna þar í bygð, tóku á sig mikla fyrirhöfn, að undirbúa samsætið, og þá ekki sízt konurnar í bygð- ir.ni, er stóðu fyrir ágætum veit- ingum. öllum þessum góðu vin- um eru þah Mr. og Mrs. Björnsson hjartanlgea þakklát, og vilja láta þess getið hér í blaðinu um leið og gullbrúðkaups fregnin er birt. Það veit eg að Lögberg gerir með ánægju. (Fréttar. Lögb.). Eftirfylgjandi kvæði var flutt í gullbrúðkaupi þeirra heiðurs- hjóna, Björns bónda Björnssonar og Ingibjargar Brynjólfdóttur, I Bjarnastaðahlíð í Framnesbygð í Nýja íslandi, þ. 12. júní 1926. — Kvæðið er eftir Magnús bónda Sigurðsson, á Storð í Framnes- bygð. Hann er að uppruna Hvít- s'ðungur, en átti um all-langt skeið heima norður í Húnavatns- ^ýslu, á Hjallalandi, f Vatnsdal, og víðar. Er nú um sjötugt, greindur maður, fróður um margt og vel skáldmæltur. (Frrit. Lögb.) Vér samankomin setjumst hér, við sólskins heiðríkt kvöld er geislakrónu gullna ber á greinar tvær er studdust hér að höndum tengdum hálfa öld við heitfest kærleiksvöld. Sem Glóðafeykir* fjöðrum slær um fjalla bláan geim frá árdagssól'við aftni’ er hlær: hér endurspeglast logi skær við sambönd tengd í hug og heim i heilladægrum tveim. Þið öldnu hjón, sem yngist hér í æsku liðna tíð: þann glædduð loga’ er leiftur ber á langa braut, sem farin er, því er nú bjart um bygðar lýð í Bjarnastaðahlíð. um, sem verður að engu í sainan burði við hans kærkomnu bréf. Svo næst fréttirnar góðu úr bygðum íslendinga sem%öllum er kært aö lieyra. Mér finst nærri því eg haldi að vel ritaða bréfið frá Winnipeg-* osis sé eftir frænku mína, sem eg á þar, af móðurinni frá þeirri vel þektu Grímsstaða-ætt í Reykholts- dal, svo hún er af því bergi Orotin að geta soðið saman eina smáfrétta- grein svo vel fari, srvo margir í þeirri ætt austan hafs og vestan hafa komið fram þjóð sinni til sóma og sjálfum þeim til heiðurs. sem allir vita, er lesið hafa sögu Jæirra, væri það" kona sú, sem eg meina, þá voru föðurafar okkar skilgetnir bræður. Svo eru meist- laralegu ritgerðirnar góðu í 13. tbl. fyrir mánuði, þau ódauðlegu kraftá- verk, guðs, að senda þennan göfuga og hákristna prest W. P. Nicholson ? þjóð á írlandi til hjálpar eftir 4 ára blóðsúthelling- ar og hörmungar á allan veg, sem enginn inannlegur kraftur gat við nývakins nýgræðings. Við skul- um líta^ á, hvað náttúran er að vinna og hvað vel hún kann að haga öllum verkum sínum, og hvað hún kann vel að mæta örð- bæn, fyrst hún svo hann, mér fanst eins og unaðslegan straum legði um mig allan og eg nærri tapa meðvit- .undinni um sjálfan mjg. Þeim bæn- vers og svo smá grær þetta, eins og|um g]eymi eg a]drei 0| áhrif ,]ieirra eitt óviðjafnanlega trúarskáldið | hafa stutt mig og okkur hjón síðan séra Valdimar Briem segir í einum j Ag hugsa ser að Vera komin eins komu ásamt fleirum velkomnum gestum þeirra ágætu hjóna. Sam- koman byrjaði með unaðslegun" söng, sálmavali; svo ias konan f ugum andstæðum, sem alt af eru biblíukafla, og svo þessi átakanleg? j í aðsigi að rísa upp og veita nýja ái ás. - En náttúran er þrautseig og orðin vel æfð í því, að veita að- köstum andstæðanna mótstöðu cg bera alt af sigur úr bítum. Líttu á hih bláu fjöll í fjarska með drifhvíta fjallatinda að baki fnum átakanlega sálmi. t fornöíd iangt og þau þjón fyrir guðs náð, sér með þúsund ára eða þá miljón a jorðu var frækorni sað, þao j og hugsa ser sv0 aftur villumyrkri!' fæstum var kunnugt en sumstaðar sem svo margir enn \ heiminum, þvi smáð. Það frækorn var guðsriki í ver eru ag sveima í, og sjá kannské fyrstunni smátt. En frjóvgajjist óð-1 a]c]rei' ]jos fagnaðarins. Við síðustu ára gamlar snjóhúfur á -höfðum sér, sem ýmist þynnast eða þykna við skin og skugga. Líttu á hlíð- arnar fríðu á móti sólarloga með síungu lífi á hverjum vormorgni. Horfðu á komandi lífsstrauma, sem nú jíða yfir höfin breiðu með ljósörfar upp að landinu kalda til að hlýja það upp ög gefa því nýtt Hfsmagn og skreyta það með nýj- “Eg lít í anda liðna tíð,. sem ljúft í hjarta geymi.” Þið minnist æskudaga ykkar kærum átthögum á landinu kæra í austurátt. Þið minnist óljósra æskudrauma. Þið minnist þess, að þið áttuð útþrá í ungum hjört- um. Þið vekið upp í huganum í dag ýmsar bernsku-daga myndir. “Fögur var ársól í æskudalnum heima.” Þið genguð ung hvort öðru á hönd. Leið ykkar lá að heiman, “langt í burt, of fornri feðrastönd.” Þegar þið stóðuð að starfi heima í átthögunum kæru, þá kysti útrænan með svala sín- um ungar brár. Hún færði sval- andi styrk. Hún vakti í ungum hjörtum brennandi útþrá. Hún benti í landið vestur í sæ, landið í sólsetursátt. Þar höfðu ættmenn íslendinga á öldum fyr óðal num- ið. Þangað stefnduð þið. Sem frumherjar í hópi þeirra, er leit- uðu heimiliS) í landinu nýja, hinu vestræna vonalandi. voruð þið. Þið þorðuð, ásamt svo mörgum öðr- um, að leggja til orustu, orustu frumbyggjans við ofurefli í nýjú landi, þar sem brautin var órudd, cg alt var ógjört. Þar var verk- efni þróttmiklum, iðnum íslenzk- um konum og körlum. — Þið hafið komið, séð og sigrað. Verk ykkar hafa borið ávexti. Ný- b\ggjara blærinn er löngu horf- irn. Blómlegar lendur, akrar, engjar, blasa við augum líkt og skáldið kemst að orði: “Hér líta má þess merki, hvað megnar iðin hönd. Ef vilji er með í verki og vina styrkja bönd. Þar brosa blóm í túnum, sem benda lágt og hátt, að alt er íitað rúnum, um rausn og kjark og mátt. Guð hefir verið ykkur góður; eflaust eru hjörtu ykkar snortin af því. Af þakklátu hjarta getið þið sagt: “Guð minn, þökk sé þér, þú að fylgdir mér.”' Margar hafa ástgjafir hans ver- ið. f mörgum myndum birtist ást hans við jarðneska langferða- menn. Börnin tvö gaf hann ykk- ur. Annað þeirra er í eilífri föð- urgeymslu hans, hitt er í grend við ykkur. Gleði að mega njóta návistar ástmenna sinna, en vel eru þeir einnig geymdir í föður- faðmi Guðs. rexist’,°f ,k:í.St^u"1!ln_ fTÍTjHíiö, að misgrípa sig ekki, takaa«-| eins þau hjón eða lífsstefnu þeirra um og þroskaðist brátt. 8. vers : Og | samkomuna voru ungfrúnar, dóttir sú kemur tíðin að heiðingjahjörð,! gára Einars j Reykholti og dóttur- þar hælis sér leitar af gjörvallri ^ dóttÍrJÞorsteins og Ágtríðar merkis- jörð. Sú tíðin að illgresið upp verð- hjánanna á Húsafelli, og fyllilega ur rætt, og afhoggna hmið við siær jjag mig_ ag fyrsta sæðinu hafi stofpinn sinn grætt._ Þarna sjáum géra Þórður i Reykholti, sá alkunni við ávöxtinn af móðurástinni og gnösrnaður, sáð í hjörtu þessara kristna heimilinut byrjar með sán-j guginnihjásnu hjóna> þvi þau voru um skrúða og skrúðgrösum. ingunni og endarVvo með hlýjunni, ah a]ast upp j söfnuði hans, það eg sem ávöxturinn (stóru trén) færa, ]jeSt veit þegar séra Þórður var þeim, sem ekkert vissu af þlóðfórn- prestur j Reykholti. Það voru fleiri inni hans á krossinum, sálum okkar en þau hjhn; sem notig hafa blesun- ti! hjálpar, mér finst þetta stærsta ar hans Svo big eg alla lesenclur alvorumál lífsins, sem allir þurfa blaSsins ag sk0ða þessar fátæklegu að hlúa að, sem vilja kallast knstn- ijnur> eins og ^ eru útilátnar ir. Þar til fyr* þarf leiðtogi drott- Hamingjuóskir til ritstjóra og les- ins svo rækilega, (hvar sem hann encla_ jj j er), að vísa öllum hjónum á rétta^ veginn til lífsins og 'þó hvað helzt \ ' ungu hjónunum, sem eru að byrja1 * Fjall í Skagafirði annálað fyr- ir fagurt aftanskin. Hjónin sem kvæðið er ort til, eru og bæði úr Sakagfirði. (Fr. Lögb.) Þið minnist þess í dag, að leið in hefir að sönnu verið löng, en jafnframt hitt, að hún hefir að mörgu leyti verið yndisleg för. Guð gaf ykkur þrek til starfs ár- degis æfinnar, um hádegi, um miðjan daginn, og einnig er aftna tók. Nú í þessum áfangastað minnist þið þess, að styttra er hcim, en nokkru sinni fyr; skamt aðra leið þeim til bjargar, en bænar- leiðina. Þetta heíir síðan í fyrstu 1 kristni verið eina leiðin til hans. Þótt of sjaldfarin sé af mér og fleirum. En þegar sorg og mótlæti ber að garði er (guði sé lof) sönnun ]>ess, að þá er eini vegurinn að leita hans, i Drottinlegri bæn, og fyrir blóð Jesú Krists á krossinum mannssonar veitt sálu okkar frið og fyrirgefning öllum jþeim sem trúa. Þetta var það sem gaf írum frið, eilífan frið og frelsi og ósk- andi gefur öllum okkur frið, sælu- friðinn þráða, sem okkar mætu leið- togar guðs af eigin reynslu og krafti hans eru að leyna að sýna okkur og leiða okkur á veginn til hans svo átakanlega vel og enn trúi eg ekki hvað ]>eim sýnist verða lítið ágengt Vegurinn til hans er mjór og þröng- ur, en sá breiði blasir við með öllu sinu tælandi nautna-afli og svo má fara það á einum degi eftir honum, sem tekur á hinum þrönga heilt ár jafnvel allan aldurinn, lífið. Eftir iþví sem mér skilst, hugsa eg lífið á íslandi hafa verið eitt- hvað líkt þessu og sannarlega er sú ritgjörð í tíma töluð og sönnun- in ótvíræð, verðskuldar því að vera lesin með pndagt og eftirtekt og B. J. í Reykjavík á stórmiklar, þakk- ir skilið fyrir að þýða hana, þvi tnér dylst það ekki að hún verður trúarvakning til hvers þess, sem les hana og best sem oftast. Kristi- leg trúarvakning eftir Ólaf Ólafs- son, hún er kristilega vel hugsuð og rituð og má mikið af henni læra sem eg hélt, þegar eg las hana, að yæri eftir séra Ólaf fríkirkjuprest í Reykjavík, nú í Hafnarfirði, þó svo muni ekki vera. Eg fór þrisvar í kirkju til hans 1920 þegar eg kom heim og dreif mig inst inn á loft- ið, að ekki var nema eins og faðm- ur til hans í prédikunarstólnum. Eg hefi stundum haldið að eg hefði þá eiginlegleika frá drottni að sjá hvað mikið prestar eru hrærðir af anda Guðs við flutning ræðunnar og það hafði Ólafur áreiðanlega. Tárvot augu að líta til áheyrenda sinna, að sjá hvort orðið hefði nokkur áhrif og þetta gera fleiri góðir prestar og þar einn er með okkar prestur. Enda þarf ]>að svo að vera, mér var kent það ]>egar eg var gjálífur unglingur heima að horfa á prestinn, þegar hann væri að prédika, svo ekkert glepti niig frá að taka eftir því sem hann segði, enda hætti eg sjaldan við fyn en eg var kominn inn að þverbitanum í miðri kirkjunni í Reykholti, sem var uppi á loftinu, og þá kominn fast að prédikunar- stólnum, og svarið gæti eg það, og eg gleymi því heldur aldrei, að eg vissi hreint ekkert af fyr en höfug tár voru að renna út á kipnar mér. jiegar séra Þórður sál. var að ryðja úr sér þvi orðavali með þeirri hrifn- ingu og andagt. Fyrst hörðum leið- fxdnandj áýítum, ,fyiír 'syþd-atað lif, og Guði fráviltar sálir, tveir þriðju gekk út á það, og stóð eg Þangað sem grösin gróa. Við skulum á svona fögrum vor- Og þú unga vakandi sál, sem getur orðið öllum fjöllum fegri og stærri; líttu hú upp á vormorgni æfi þinnar og haltu á stað út í lundinn, þangað sem lífsins grös- in gróa og hinn frjálsborni morg- unvorbjær kyssir þér á kinn og hvíslar þér orð í eyra. En taktu vel eftir því, sem hann er að hvísla að þér. Það er þetta: Ef að þú ert í leit og ert eins frjáls og hvergi bundinn og eg, sem líð um loftin blá, þá mun eg geta fært þér marga góða gripi, og hugar- gullin góðu, sem gleðja þína sál. —Lögr. Ól. Isl. VER ÞURFUM MEIRI RJOMA! Vér ábyrgjumst hæzta markaðsverð, skjóta af- greiðslu og peninga um hæl. Sendið oss dúnk til reynslu og sannfærist. Vér sendum ókeypis merkiseðla, þeim er óska. Sendið oss líka egg, ST.' BONIFACE CREAMERY COMPANY 373 Hor^tce Street, St. Boniface, Manitoba. 15250 til fyrirmyndar, sem hafa verið svo morgni koma út þangað, sem að lánsöm að geta fært góðum Guði grösin gróa, þangað, sem við get- ávöxt sinn honum til dýrðar og veg- um séð margar sólir synda í hverj- semdar og sjálfum þeim til eilífrar daggardropa, sem situr á kolli blessunar. Hjónabandið og barna-j uppeldiö er stærsta sporið i lifinu------------ -------------------- og þarfnast stööugrar áminningar við af hálfu leiðtoganna Guös, og þá þurfum við ekki eins og Nikó-, demus að spyrja hvort við þurfum að fara í okkar móðurkvið til að betrast og fæðast að nýju til að verða að nýjum og betri mönnum. I Guði sé lof, það rofar fyrir betri tímum. Eg var einmitt að lesa þær, óviðjafnanlegu ritgerðir í Samein- ingunni, svo sannar og áhrifamikl-) ar,þýddar af séra Birni, eins og fleira gott frá hans anda ritað ogj þeirra allra, sem í blaðið rita, sem j ní" dylst engum að eru engir viðvan- ingar á ritvellinum, og þá anda- krafturinn við að gjöra blaðið á- hrifamikið og hákristilegt. Eg varð hrifinn af öllum ritgerðunum og blaðinu yfir höfuð, en }>ó snerti hvað mest hjartastrengi mína, þeg- ar eg fór að lesa blessaða heimilis- guðræknina gömlu fyrir og eftir 70 árum, sem einmitt var á þeim tíma, sem eg var að alast upp, og mitt litla trúarskar týrir af, á öll- um þeim heimilum sem eg var á, og þar til eg fluttist af landi burt. (sem eg alt af sé eftir fyrir sjálfan mig) var heimilis guðræknin máttarstólp- inn og lifákkerið á hverju því heim- ili, sem eg þekti til á þeim tíma. bæði til sjávar og sveita, þó mér fyndist sveitaheimilin standa þar heldur framar, því eg vissi til þess þegar blessuð móðirin með börnin sín svöng (hvort þau voru mörg eða fáj oftar fá, var nýbúin að gefa þeim mjólkurbollann sinn, þá að segja þeim að vaka á meðan hún eða faðirinn væru að lesa þá hjart- kæru kvöldlestra P. Péturssonar biskups, sem veittu þá óviðjafnan- lega huggun og vissu fyrir að ef kallið kæmi ,þá og þá nóttina, þá væri blessað barnið og hver einr sem hljýddi á og tryði því að mót- takan í faðmi frelsarans var enn blíðari ef maður og barnið vildi fela sig honum á vald og þá kominn _ hálfa leiðina til hans eftir Faðirvorið = mjög spennandi saga, fæst nú keypt hjá COLUMBIA E v^rTvrír ^ = PRESS LTD., og kostar aðeins var fyrir blessuð htlu augun, mer = 6 = fanst viða að orð Guðs gengju fyr- E ■ ■l^ II = lífsnæringutini. Enda komu á = Bgm ■ I I I |tfi E þeim timum margar vel kristnar I I 1 | I I W ö I WT E sálir út úr heimilismótinu, sem aft-; E ■ B ■ ■ M I = ur hafa sáð góða sæðinu og það j E E gefið þritugfaldan og máské 100 | Sagan er 350 bls. að stœrð, í góðri kápu. | faldan ávöxt. Það var víða langt og = = erfítt tii kirkju, þyí;sjaidfarið sum- e Sendið pantanir nústraxásamt $1, því § staðar og þvi mein aherzla logð a= . j , 1 = heimiiisguðrækni, einS og víða var § upplag bókarmnar er ar mjög skornum | gert að lesa sem mest á hverjum 1 = 1 . • £ • r, •]• degi ársins. Sunnudagslestra Jóns E Skamtl, SVO tðem tá en Vllja, Vídalins viðast, föstulestr Vigfús-!= = ai prests og ógleymanlegu Hall- = Thp fiffcl UIY1 Ltd grímssálmar, og víðast kvöldlestrar E 1 n6 OOIUmUlrt r'CM UlUl P. P. biskups eins og áður er sagt = Cor. Sargent & Toronto - Winnipegf ^ Siðast en ekki sízt vil eg 'þakka ,Tl111111111111111i11111111111111111 i111111111111111111111111111111i1111111111111111i11111111■ 111■ MIHI “Whisky sem hefir beztu kosti,f LÁTIÐ GERAST 1 EIKAR TUNNUM Eini vegurinn til að framleiða verulega gott whisky ®ÍADIAN @JB, cWhisky CfMQI •;.W. ....eTXC 0| 11111111111111111111II11111111111111111111111111L! 11111111111111111111111111111111111111.....111111

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.