Lögberg - 19.08.1926, Qupperneq 4
Bw. 4
LöGBERG FIMTXJDAGINN,
19. ÁGÍrST 1926
IJögberg
Gefið út hvern Fimtudag af The Col-
umbia Press Ltd., Cor. Sargent Ave. &
Toronto Str., Winnipeg, Man.
TaUaWnar. N-6327 04 N-6328
JÓN J. BILDFELL, Editor
Otanárkrift til blaðsin*:
TtJE «0LUN(BU\ PHE8S, Ltd., Box 317*. Winnlpeg, «(at).
Utanáakrift ritstjórans:
fDlTOR LOCBERC, Box 3172 Winnipog, R|an.
The "Lögber*” la printed and publlahed br
Th» Columbla Preaa, Limited, in tha Columbla
■ulldlng, Í95 Sargent Ave, Winnipeg, Manltoba.
Fram eða aftur.
Það ætti ekki að geta verið mikið vafamál
fyrir mönnum, hvort þeir vilji fremur stefna
fram eða aftur.
Eðli allra manna er, að stefna fram og all-
ur þroski, tímanlegur og andlegur, er undir því
kominn, að menn reynist því lögmáli trúir.
Þetta er svo augljós og margreyndur sann-
leikur, að engum skyc-bærum manni dettur í hug
að mæla á móti honum, eða halda því fram, að
út af honum verði breytt án þess, að menn líði
við það stórskaða.
Þetta sama lögmál ræður líka á hinu víðtæk-
ara sviði þjóðanna og þar líka verða menn að
reyniasti ])ví trúir, ef þroska þeirra á ekki að
vera hætta búin og hnekkir vís.
Annars er það fremur sjaldan, að menn
Ijái sig til að mæla á móti því lögmáli — fari
vísv.itandi að berjast fyrir því að hnekkja fram-
för og sjálfsta'ðisþrótti einstaklinga eða þjóða.
Þó hafa einstaka menn gefið sig í það og
gjöra enn, og nú er flokkur manna, undir leið-
sögn og forystu Hon. Arthur Meighens, sem
leggur sig fram með öllu afli til þess að fá þjóð-
ina í Canada til að snúa aftur, brjóta framþró-
unarlögmáiið, svíkja sjálfstæði sitt og kasta
sér undir ok ríkisvalds, sem hún hefir verið að
berjast á móti og losa um í mannsaldra.
Það þarf ekki að rita langt mál til þess að
sýna mönnum fram á hættii þá, sem yfir þjóð-
inni vofir, ef þjóðin skyldi glæpast á að sam-
þvkkja með atkvæði sínu við kosningamar í
na'sta mánuði, þessa afstöðu. Hún mundi missa
ákvæðisvald sitt, sem hún hefir áunnið fyrir
tilstilli góðra manna og verða undirlægja þess
ríkisvalds, sem hún hefir verið að losa um í
mörg ár, — snúa sér við á þroskabrautinni —
snúa aftur eftir kosningamar, en ekki fram.
Vér getum skilið, að sumir menn og sumar
konur ef til vill, eigi all-erfitt aðstöðu iit af
þessu spursmáli, þó í rauninni, þegar maður
lítur á þetta alvöruspursmál frá sjónarmiði
réttlætis og þroska, að það ætti ekki að vera,
því engum manni ætti að blandast hugur um
hvað hann, eða hún, eigi að gera, þegar um
sjálfstæðis og þrsoka spursmál þeirra eigin
þjóðar er að ræðar en afstaða þeirra til stjóm-
málaflokksins, sem óhæfu þessari heldur fram,
og þeir hafa ef til vill fylgt að málum til margra
ára, getur gjört afstöðu þeirra til sjálfstæðis-
málsins erfiðari.
Það er erfitt að brjóta gamlan vana og erf-
itt að ganga á móti hagfræðisspursmálum, sem
menn máske aðhyllast í einlægni, en þó er sómi
og sjálfstæði þjóðarinnar öllum slíkum spurs-
málum æðri.
Monn verða því í þessum kosningum, að
gjöra upp reikninginn fyrir sinni eigin sam-
vizku, um það, hvort þeir meti meira, fylgi sitt
við Meighen og flokk hans, eða sjálfstæði
Canada.
Atkvæði með Meighen, eða stuðningsmönn-
um hans, er atkvæði með þjóðræðisbrotinu, sem
framið var, og sjálfstæðisráni þjóðdrinnar.
Atkvæði á móti honum og flokksmönnum
hans, er| atkvæði með sjálfstæði Canada.
Hvort ætlar þú að meta meira, lesari góður?
Ætlar þú að stefna fram eða aftur við þess-
ar kosningar?
Skaðræðisstefna.
Eitt af þeim málum, sem snerta íbúa Vestur-
fylkjanna/ meira en flest önnur, er flutnings-
taxta málið með járnbrautum landsins.
Mál þetta er svo víðtækt, að það snertir ekki
að eins alla iðnaðar framleiðslu í Vesturfylkj-
unum, heldur líka efnalega afkomu hvers ein-
asta mannsbams innan þeirra.
A síðastliðnum árum hefir, eins og memí
vita, átt sér stað biturt stríð á milli járnbrauta
landsins1 og þess opinbera út- af vöruflutnings-
taxta á brautum þessum.
Jámbrautarfélögin vom sein á að sleppa
hlunnindum þeim, sem þeim vom veitt á stríðs-
árunum, þegar öllu íhaldi var slept við þau og
þau látin rvja almenning að vild.
Sú eina vemd, sem íbúar Vesturfylkjanna
höfðu sér til vamar gegn ágangi þeirra á toll-
hæð flutningsgjaldanna, var Crows Nest samn-
ingurinn. Þá verad afnam Meighen á stríðs-
árunum, en Kingstjórnin endurreisti hana aft-
ur á öllu komi, möluðu og ómöluðu, til hafnar-
staða á austurströnd landsins, með lögum frá
árinu 1924.
A móti þeirri kjarabót barðist Arthur Meig-
hen og berst enn. Hann heldur því hiklaust
fram, að þjóðþingið í Canada eigi ekki að lög-
festa flutningsgjald á neinni vömtegund, sem
flutt er með jámbráutum landsins, heldur eigi
úrskurðaratkvæði í öllum flutningsmálum með
jámbrautum að vera í höndum jámbrautar-
nefndar ríkisins, sem áður var með dómsákvæði
búin að ónýta Crows Nest samninginn og sópa
allri vemd, sem íbúar Vesturfylkjanna höfðu
gegn yfirgangi jámbrautafélaganna, í burtu,
og svo var hann og er hann ákveðinn í þessari
stefnu sinni, að hann hefir áréttað hana enn í
kosningabaráttunni, sem nú stendur yfir. 1
ræðu, sem hann hélt í Halifax, komst hann svo
að orði: “ Það hefir verið gjörð ívilnan á flutn-
ingsgjöldum með jámbrdutum í vil íbúum Vest-
urfylkjanna, sem er með öllu óforsvaranleg.
Kingstjómin hefir lækkað flutningsgjald á
komi og möluðu hveiti frá Vesturfylkjunum,
og með því fest hið háa flutningsgjald, sem á
sér stað í Strandfylkjunum, óafmáanlega um
háls fólksins sem þar býr.”
A þeim sama fundi, sem Mr. Meighen sagði
þetta fórast einum af hans hægrihandar mönnum
þannig orð: “Kingstjómin hefir veitt Vest-
urfylkjunum ívilnun, sem hefir kostað þjóðina
ærið fé, með því að löghelga vöraflutningsgjald
það, á korai og hveitimjöli, sem ákveðið er í
Crows Nest samningunum, og með því hafa
járnbrautafélögin verið neydd til þess að gefa
Vesturfylkjabúum $26,000,000 á ári.” 5
1 Þingtíðindum frá 1925, blaðsíðu 4403,
kemst Mr. Meighen svo að orði: “Formaður
þjóðeigna járnbrautanna í Canada staðhæfði,
að flutningsgjald á hveiti væri fimtíu af hundr-
aði lægra í Canada en með jámbrautum í Banda-
ríkjunum, og ekki að eins hann, heldur formenn
annarar járnbrautar líka.”
Samhljóða þessum ákafa Mr. Meighens með
að rjúfa hlunnindi þau, sem Crows Nest samn-
ingurinn veitir, er staðhæfing manns eins í
Austurfylkjunum, sem'mikið hefir skrifað um
það mál í blöð Austurfylkjanna og í Banda-
ríkjunum; hann segir: “Járnbrautafélögin í
Canada þurfa á hverju einasta centi að halda
af þessum $60,000,000, sem frá þeim hefir verið
stolið undir vemd laga þeirra, sem Robert
Forke smyglaði í gegnum þingið.”
Hér er átt við staðfestingu á Crows Nest
samníngunum, sem Kingstjórnin lögfesti 1924,
og reiknar þessi maður, að fyrir þau lög fái
járnbrautarfélögin hvort um sig $30,000,000
minna á ári úr vasa bændanna í Vesturfylkjun-
um, en þau mundu gjöra, ef sá samningur væri
úr lögum numinn, eða ef Arthur Meighen fengi
að ráða.
Atkvæði með Meighen eða merkisberam
hans í þessum kosningum, sem í hönd fara, er
atkvæði með jára-brautafélögunum, en á móti
bændum og alþýðu Vesturfylkjanna.
Atkvæði með Mackenzie King og stuðnings-
mönnum hans, er atkvæði með ákvæði Crows
Nest samninganna, að því er flutningsgjald á
hveiti’ og hveitimjöli snertir, en á móti yfir-
gangi jámbrauta félaganna og auðvaldsins.
T olls vikamálið.
i.
1 sambandi við tollsvikamálið, sem afturhalds-
flokkurinn, undir forystu Hon. Arthur Meighens
gjörir að einu af aðalmálum sínum í kosning-
unum, er vert að athuga eftirfylgjandi atriði,
sem tekin eru úr Þingtíðindunum.
Fyrsta, að Kingstjórnin, samkvæmt ósk
manna, sem virtust bera sína eigin og annara
velferð fyrir brjósti, gjörði ákveðnar tilraunir
til að hefta tollsvikin. Annað, að hvorki aftur-
haldsflokkurinn né heldur nokkur einstakling-
ur innan hans, lét sig þessi tollsvik nokkra
varða, þar til í lok ársins 1925.
Frá því um haustið 1924 og til 10. des. 1925
tók Kingstjórain ákvarðanir gegn vörasmygl-
un, með eftirfylgjandi afleiðingum:
Lögunum var breytt, svo hægt væri að hafa
hendur í hári þeirra, sem þau höfðu brotið
áður.
Félag veralunarmanna í Austur Canada
sendi Kingstjóminni þakklætis yfiriýsingar
fyrir það, hve vel og fljótt hún hefði skorist í
málið.
J. E. Bisaillion, tollmálastjóra stjórnarinn-
ar, í Montreal, var vikið úr embætti.
Sannanagögnum safnað af Kingstjórninni
til þess að geta útrýmt óráðvendni og svikum,
þar sem þau áttu sér stað í sambandi við toll-
málin.
Saga þessa máls og rannsókn Kingstjóraar-
innar hefst því 1924.
Ahugi Mr. Stevens og afturhaldsmanna á
þessu máli, kemur fyrst opinlberlega í ljós 20.
jan 1926, en eitthvað munu þeir hafa átt við
það í byrjun des. 1926.
Það var 20. jan. 1926, að Mr. Stevens setti
uppástungu sína, sem nú er orðin alræmd, á
dagskrá þingsins, en 5. des. gátu blöðin um, að
sú uppásturiga væri væntanleg.
Nóvember 27.1925 sendi Hon. Mr. Boivin, toll-
mála ráðherrann, leynilögreglumann, að nafni
Huncan, til Montreal, til þess að safna saman
sánnanagögnum gegn J. E. Bisaillion, og fyrir
þær framkvæmdir var Bisaillion rekinn úr em-
bætti.
Þegar Mr. Stevens bar fram tilkynningu um
uppástungu sína, 20. jan. 1926, þá bað hann
stjórnina að leggja. fram þá skýrslu eða sann-
anagögn leynilögregluþjóns Duncans, er hann
sendi Mr. Boivin, og við það tækifæri fórust
honum svo orð, að allir þingmenn heyrðu að
hann vissi hvað í skýrslu þeirri stóð.
Maðurinn, sem bað Kingstjórnina árið 1924
um að rannsaka tollsvika og smyglunar ástand-
ið, heitir Sparks. í samfélagi við stjóraina
fékk Mr. Sparks að vita um ýms sannanagögn í
því máli, og Mr. Stevens hefir viðurkent, að
hann hafi fengið að vita um þau gögn hjá Mr.
Sparks.
Þegar Mr. Stevens, 2. febrúar 1926, kærði
Kingstjórnina og tollmálaráðherrann George
Boivin um afglöp og misgjörðir frá embættis-
legu sjónarmiði, þá bygði hann þær kærur sínar
á sannanagögnum, sem Kingstjómin sjálf hafði
safnað, til þess með þeim að reyna að koma í
veg fyrir óreiðu þá, sem átti sér stað í toll-
gæzlunni í Montreal.
Aðstaða Mr. Stevens verður því, þegar ná-
kvæmlega er athugað, að hann hefir fengið í sín-
ar hendur sannangögn, sem Kingstjórnin sjálf
hafði látið grafa upp, og hann notar þau til
þess að gera hin-a grimmustu árás á King-
stjórnina til þess eins að fella stjómina og eyði-
leggja mannorð og æru Hon. George Boivin
tollmálaráðherra, strang heiðarlegs manns,
sem síðan er dáirrn. Mr. Stevens ber fram á
þingi kæra og gerir hina svæsnustu árás, sem
henn hefði ekki getað gjört, hefði Kingstjórnin
ekki verið búin að safna gögnunum, sem hann
bygði á, í meira en ár, til þess að leggja til
grundvallar fyrir því, að afstýra íollsvikum og
óráðvendrii í sambandi við þau.
Þetta eru skírteinin, sem fyrir hendi eru í
þessu máli, og þau sanna ótvíræðlega, að það
var ekki velferð tollmálanna, sem vakti fyrir
Mr. Stevens og afturhaldsliðinu, heldur það að
fella frjálslyndu stjórnina, og að allur þessi
hávaði, sem deyfði eyra þingmannanna, og nú
er verið að reyna að afvegaleiða fólkið með, er
að eins fyrirsláttur eða ryk, sem verið er að
kasta í augun á fólki, svo það glæpist á að trúa
því, að þeir, sem rykinu þeyta, séu vinir lands
og lýðs.
Kirkjumálin í Mexico.
iii.
Frá sjónarmiði Meþodista, eftir biskupinn
James Cannon.
Cannon biskup byrjar mál sitt með því, að gagn-
rýna páfabréf, sem dagsett var 2. febrúar s.l., og
birt 19. apríl 1926, sem harðlega ávítar aðfarir rík-
isvaldsins í Mexico í sambandi við athafnir þess í
garð kaþólsku kirkjunnar. Að því búnu snýr biskup
sér að aðstöðu kaþólsku kirkjunnar, og um hana
farast honum þannig orð,:
“Það verður að viðurkenuna, að ef lög þau, sem
talað er um hér að framan (í páfabréfinu) eru tekin
sérstæð, en ekki í sögulegu sambandi, eru óvanalega
ströng. En það út af fyrir sig krefst náinnar at-
hugunar á ástæðum þeim, sem að því liggja.
Þær ástæður er að finna í hinu opinbera starfi
prestalýðs kaþólsku kirkjunnar í fjögur hundruð ár,
sem að páfinn segir að sé óaðfinnanlegt(?). Hvað
er sannleikur í því máli?
Um 350 ára tímabil hefir kaþólska kirkjan verið
einvöld yfir fólkinu í Mexico, og á hennar valdi var
það að rita sögu þess, eins og hún í raun og veru
gerði. Það var lagt kirkjudeild þeirri i skaut að
sýna, hvað hún gæti gjört úr frumbyggjunum efni-
legu í landi með óuppausanlegum náttúruauði.
ILeiðtogar kirkjudeildar þeirrar hefðu getað. kent
fólkinu að lesa og skrifa, að koma sér upp þægileg-
um heimilum og halda þeim hreinum; þeir hefðu
getað flutt því boðskap sannleikans, ráðvendninnar,
siðprýðis. Hún hefði getað skapað heilbrigt félags-
líf og krýnt það öllum dygðum og listum nútíðar-
innar.
En kaþólska kirkjan gjörði ekkert af þessu.
Kaþólsku leiðtogarnir létu byggja skrautlegar dóm-
kirkjur, sem kostaði miljónir að innrétta og prýða.
Þeir héldu áfram að byggja hverja kirkjuna af
annari víðsvegar um landið, og í sumum tilfellum
eða héruðum kirkjur á öllum hinum stærri búgörð-
um. Þeir mynduðu yfir þúsund sóknir og í þeim
voru yfir 20 þúsund kirkjuhöfðingjar. Meir en 250
klaustur, með áttatíu þúsund klausturbúm; meir en
hundrað og fimtíu trúboðsfélög og átján munka- og
tuttugu nunnu- reglur.
Kirkjan náði undir sig geysimiklum eignum, svo
að á dögum Juarez árið 1857, var talið að meira en
einn þriðji af öllum eignum landsins, svo sem lönd-
um, húsum, verðbréfum og öðru fleira, hafi verið
eign kaþólsku kirkjunnar. Afskifti kaþólsku kirkj-
unnar af stjórnmálunum í Mexico, voru mikil, ofríkis-
full, og var andi og vald hennar mikið og víðtækt í
þeim efnum.
Þó að kirkjan, með aðstoð stjórnarinnar á Spáni,
gæti neytt Indíánana í Mejdco til að láta skírast, þá
kendi hún þeim aldrei grundvallaratriði kristindóms-
ins; þar, eins og í mörgum öðrum löndum, hélt hún
alþýðunni í fáfræði, fátækt og undir hæl auðvirði-
legrar hjátrúar, og svo fjarri því fór, að hin svo-
kallaða kristindómskensla verkalýðsins var ekkert
annað en hvítþvottur á heiðindómi, og árið 1910, þeg-
ar Mexicanarnir risu í örvænting upp móti spánskri
harðstjórn og brutu hana af sér, þá voru þeir fá-
tækir, hálf hungraðir og óupplýstir. Á þeim tíma
var ekki einn af hundraði af Mexicomönnum, sem
kunnu að lesa og skrifa.
Sjálfstæðis leiðtogarnir voru ákveðnir í að bæta
kjör lýðsins, menta hann og gefa honum hlutdeild í
landi feðra sinna og sínu, sem þá var aðallega í
höndum útlendinga og kirkjunnar.
Klerkastjórnin kaþólska, sem algjörlega var á
valdi útlendra presta, lét ekki að eins vera að hjálpa
til með að bæta kjör Mexicomanna, heldur ýtti undir,
ef hún blátt áfram eggjaði ekki til afturhaldsins, sem
átti sér stað í tíð Iturbide og Santa Ana, og barðist
opinberlega gegn Juarez og umbótalögum hans.
Að síðustu, þegar Juarez sá að óhugsanleg t væri
að stjórnin í Mexico gæti orðið frjáls fyr en vald og
áhrif kirkjuklerka væri brotið á bak aftur, svifti
hann kirkjuna hinum illa fengna eignarétti sínum,
afnam munka og nunnureglur, auk klaustra.
Páfavaldið þá, eins og nú, tók þátt í því stríði og
tók ákveðinn þátt í samsæri því, er átti sér stað, til
þess að gjöra .stórhertoga Maximilian að ríkis-
höfðingja í Mexieo. Klerkastjórnin, eða kirkjuvald-
ið í Mexico, gjörði alt sem hún eða það gat til þess
að sú hugmynd næði fram að ganga. EnMaximilian
var skotinn og Charlotta misti-vitið, en samsæris-
mennirnir í páfagarði fóru leiðar sinnar, því lögin
náðu þeim ekki.
Þegar að Juarez kom til valda eftir að Maximilan
hafði verið ráðinn af dögum í stjórnartíð Tejeda
forseta, og á fyrstu ríkiárum Diaz, var lögum þess-
um beitt all-djarflega.
Undir vernd stjórnarskrárinnar og þrátt fyrir
bitra mótspyrnu frá rómversk kaþólsku kirkjunni,
voru nokkrar prótestantiskar kirkjur bygðar í Mexi-
co um árið 1870 og kristileg starTsemi hafin. All-
margir skólar voru bygðir, hærri stefna í mentamál-
um sett en verið hafði, og þeim, sem hvorki kunnu
að lesa,eða skrifa, fækkaði um 19 af hundraði.
(Framh.)
=fiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiimiiiiiiiiiimimiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiuu
| SKREYTIÐ HEIMILIÐ. |
Það cr á vorinað mcnn fara að hugsa um að fcgra og andurnýja heimili sín. ZZ
3 Draperies, blaejur, gólfteppi, Chesterfield Suites, stoppuð húsgögn, o.fl.
| HREINSAÐ OG LITAÐ. - FLJÓT AFGREIÐSLA. Í
Fort Garry Dyers andCleiners Co. Ltd .
= W. E. THURBER, Manogcr. =
| 324 Young St. WINNIPEG Sími B 2964-2965-2966 |
3 Kallið upp og fáið kostnaðaráætlun. —
Ti 1111111111111111111ii11111111m1111ii111111ii11111iiiiii!111111111ii1111ri 11 ii 11111111111 ii ii 1111111FE
ÞEIR SEM ÞURFA
LUMBER
KAUPI HANN AF
The Empire Sash& Door Co.
Limited
Office: 6th Floor Bank of Hamilton Chambers
Yard: HENRY AVE. EAST. - - WINNIPEG, MAN.
VERÐ og GŒDI ALVEG FYRIRTAK
LJEIMILIÐ er ekki Fientugur staðurfyr-
1 A ir verðmæt skjöl, Það erskrifstofa
yðar ekki heldur. Fyrir litla borgun get-
ið þér fengið að nota öryggisskáp vorn.
Viljum gjarnan leigja yður einn.
Til að geyma á öruggum stað Erfðaskrár, Veð-
bréf, Eignaskjöl, Ábyrgðarckjöl og skjöl
sem tilheyra fjölskyldunni,
Skrautmuni o.fl., o,fl.
The Royal Bank
of Canada
Heilindi.
Eftir Próf. Siguró Nordal.
I.
Einn }>eirra erJendra manna,
sem eg hefi kynst ,mest og orðið
hefir mér minnissfyeðastur, var
kinverskur heiðingi, fTun§ Fu að
nafni. Við áttum Héitna í sama
hverfi i litlum bæ, leituðum sams-
konar fræðslu og sáumst nærri því
daglega um þriggja missera tíma.
Tung Fu hafði numiö kenningar
Confuciuss i æsku, verið síðan ár-
um saman við nám i Tokio, höfuð-
borg Japana, en var nú að kynna
sér heimspeki Vesturlanda, áður en
hann tæki við háskólakenslu i föð-
urlandi sínu. Eg gat ekki sagt, að
mér fyndist sérstaklega til um gáf-
ur hans. Mér virtist sálarlíf hans
stundum fáskrúöugt ,og einhæft,
þegar eg bar hann saman við há-
mentaða Norðurálfumenn. Samt
dáðist eg að honum. Ef sú þekking
ein er vizka, sem er runnin manni i
merg og béin, þá var Tung Fu vitur
maður. Hann hugsaði allra manna
ljósast og fastast. Þvi er mér auð-
veldara að muna margt af því, sem
við töluðum saman og hann sagði
mér, en flest annað, sem eg hef
heyrt. Og hugsun hans og siðaskoð-
anir stjórnuðu allri breytni hans og
mótupú dagfaf hans. Hann var hrill
maður. Hann kendi mér að skilja
hina heiðnu spekinga fyrri alda, frá
Sókratesi til Gests Oddleifssonar,
ibetur en ég hafði áður gert..
Tung Fu viðurkendi fúslega, að
siðferðishugsjónir kristinna manna
væri háleitari en Kínverja. Læri-
sveinar Confuciuss spurðu hann
einu sinni, hvort þeir ætti að launa
ilt með góðu. “Nei’* — svaraði
hann —, “því að með hverju ættuð
þér þá að launa það sem gott er?
Þér eigið að launa gott með góðu,
en ilt með réttlæti.” — “Þér Vestur-
landabúar” — hélt Tung Fu áfram
— “þykist miklir af þeirri kenningu
Krists, að vér eigum að gera þeim
gott, sem hata oss og ofsækja. En
er ástæða til þess? Hvernig breytið
þér eftir þessu fagra siðalögmáli,
Tökum styrjöldina miklu, sem nú
stendur yfir, til dæmis. Hafa þær
þjóðir, sem á var ráðist
ernis þeirra og stjórnmála á hinn
bóginn, er furðu mikið. Af því réð
hann, að siðspeki Cofuciuss væri
hagnýtari en siðspeki Krists. Hann
dæmdi af ávöxtunum. .Vera má, að
hann hafi ekki veriö óhlutdrægur
dómari. En mér virðast þó ummæli
ýmissa merkra manna um Kínverja
henda til mikillar festu og sam-
kvæmni í fari þeirra.
Þessi ádeila Tung Fu á Vestur-
landabúa rifjaðist á einkennilega
skýran hátt upp fyrir mér, þegar eg
las greinina “Kristur eða Þór” í
síðasta hefti Iðunnar. Einar H.
Kvaran lætur þar í veðri vaka, að
eg hafi ráðist á sig fyrir að fylgja
of fast kröfum Krists um kærleik
og fyrirgefningu (eg vík að því síð-
ar, hvað ofhermt er i þessuj. Hann
kveður svo djarft að orði um sjálf-
an sig, að sér sé ekki kunnugt um,
að hann hafi hafnað kenningum
Krists og hugsjónum kristninnar
(hls. 262). Hann ber sífelt fyrir sig
Krist og postulann Pál og þykjst
vera þar í góðum félagsskap. Hann
gerir auðsjáanlega ráð fyrir, að
Kristur myndi vera á sama máli,
því að annars verður lítið úr fé-
lagsskapnum. Og E. H. Kv. tekur
það skýrt fram, að “Jesús Kristur
heimti sérsaklega fyrirgefningar-
hugarfarið.”
Nú vill svo einkennilega til. að
þessi grein er rituð að talsverðri
gremju. Mér liggur við að halda
að hún hefði varpað meira ljósi á
viðfangsefni þau, sem um er rætt,
ef minna hefði gætt í hcnni særðrar
eigingirni höfundarins og pprsónu-
legs kala til mín. Eg skal taka tvö
dæmi. Eg hafði ritað grein mína í
Skírni af kurteisi og .sanngirni, eins
og flestir hlutlausir menn munu
viðurkenna. E. H. Kv. viðurkennir
það lika, en'með þeim orðum, að eg
“reyni að breiða svikablæju falsaðr-
ar sanngirni og óhlutdrægni yfir
það,” sem eg haldi að lesendunum
(bls. 253). Gætni í fullyrðingum og
jafnvel efagirni hafa löngum verið
talin einkenni þessa rithöfundar
En þarna fullyrðir hann meira en
hann veit og viðhefur auk þess ó-
þarflega leiðiplegt orðhragð. Og
hann varar sig ekkert á því, livað
svona ummæli stinga í stúf við á-
íaunað ilt með réttlæti? Nei, ekkij minning þá “að varast hörðu'dóm-
einu sinni það. Þær hafa reynt að
gera óvinum sínum enn meira tjón
en þær höfðu sjálfar beðið. Þær
hafa ekki einungis launað ilt með
illu, heldur viljað launa ilt tpeð
verra. En hvað á þá að segja um
þær þjóðir, er fyrri gerðust til frið-
rofa? Þær hafa sett styrjöld í stað
friðar. Stappar ekki nærri því, að
þær hafi launað gott með illu?”
Tung Fu sá með glöggu gestsauga,
að hilið milli hinna háleitu siðaskoð-
ana, sem Noröurálfumenn viður-
ana,” sem er tvítekning síðar í grein
inni (bls. 256, 261). — Þó er hitt
dæmið enn greinilegra og auk þess
skemtilegra. Eg hafði í grein minni
sagt um eina sögu E- H. Kv., sem
er framúrskaritndi losaraleg, “að
væri hún gamalt æfintýri, myndi
enginn þjóðsagnafræðingur hika við
að segja, að hún væri sett saman
af þrem brotum eftir þrjá höf-
unda.” E. H. Kv. tekur þessu tveim
höndum — “einkum ef þjóðsagna-
fræðingurinn væri þá norrænufræð-
kenna með vörum og jtenna, og líf- ’ ingur.” Hann fer síðan mörgum
1