Lögberg - 23.09.1926, Side 2

Lögberg - 23.09.1926, Side 2
Bls. 2 1/ÖGBEKG FIMTUDAGLVN, 23. SEPTEMIBER 1926. Öfl og ábyrgð. Eftir Einar H. Kvaran. IV. ^ Ábyrgðin. Eitt af þv.í, sem mér hefir þótt kyn- legast í ritgerð S. N. “Heilindi”, er ummœli hans um ábyrgðina, áhætt- una, í sambandi viS einhyggjuna. Hajin heldur að hann inni af hendi eitthvert siðferðilegt þrekvirki með þeim ummælum, talar vígamannlega um það, að hann skuli ekki skirrast v4ið að valda hneykslum með því, sem •hann hafi að segja — að hann sakni mest ábyrgðarinnar, áhættunnar úr einhyggjunni (eða þvi, sem eg hefi nefnt einveldiskenningj. Eirihyggjan haldi því fram, “að breytni vorri hér fylgi engin eilíf áhætta, ef til vill dá- lítil töf, en allir komist þó jafnlangt á endanum”, líika þeir, “seny láta reka, rotna niður, líkamlega, andlega, sið- ferðislega” og nota frelsið til þess-að verða lélegustu.skepnur jar^arinnar”; alt verði “gert að ósekju”. Eitthvað svipað þessu' hefir, frið- þœgingarkcnningunni veriö borið á brýn, eins' ogMiún hefir verið fiutt í kirkjum Jrótpstanta. Ef vér förum— einhvern tima fyrir andlátið — að trúa af hjarta á “verðskuldun tilverustig, sem er viS hans hæfi, eft- kann að vera. Nú lítur hann aftur ir þeim andlegum þroska, sem hann | til frumlindar alheimsins. Þá hefir hefir náð. Ofar getur hann ekki ver- j hann fengið þá reynsiu, og honum ið. Honum væri ókleift að lifa ofar, getur hún aldrei úr minni liðið, að á sinn hátt eins og fiskinum er ókleift; streitan gegn alheimsviljanum leiðir . að lifa á þurlendi. Sé tilverustigið ; eingöngu til vansælu. Og að lokum : ist að fullu, “hverfi aftur ofan í ó- lágt, lifir maður við ófarsæld. Sé j fer svo, að lunderni syndarans breyt- skapnaðinn.” ” tilverustigið hátt, er lífið yndislegt.. ist í þá átt, að alt annað verður ó- J Hverja grein yrðum vér nú að Ofarsælv maðurinn á þess enn kost i,hugsandi en að haga sér samkvæmt gera oss fyrir þessu, ef tilverunni að taka nýja stefnu, Játa lifið yerð> þeim vilja. Eg minnist þess ekki, að væri svo háttað? Hvers vegna ætti færi ekki hugsanin hans með því að gera ráð fyrir, að andstæður hans séu, eins og annara manna, hið góða og hið illa. Hann heldur þvi fram, að þeir, sem kjósa hiö illa, tortim- Heimili Stígs Thorvaldssonar í Los Angeles sér til blessunar, en ekki virðist það hafa séð fullyrðingar um, að þessar auðveldara þar en í þessu lífi. Hann j n*.álalyktir séu að sjálfsögðu undan- á þess líka kost, að firrast hið góða,; tekningarlausar. Alt af er viðurkent, og þá aukast þrautir hans. Hanp er aö þekkingin sé takmörkuð, líka háður freistingum þar, ekki síður en; öðrum heimi. En yon er stöðugt lát- hér; og lærist honum ekki að vinria bug á þeim, þá vex ófarsældin stöð- ugt. ÓfarsæJdinni, sem er afleiðing illr- ar breytni, er lýst á margvísle^an hátt, eins ög eg hefi þegar sagt. Mér þykir rétt að tilfæra dæmi, en sé mér in uppi um það, að einhvern tíma snúi allir við. það að vera vegurinn til tortímingar að velja hið illa, ef í tilverunni væru tvö öfl, bæði jafn-frumleg, jafn- máttug og eilíf? Hvers vegna gæt- um vér þá því að eins áunniil oss ó- dauðleikann, að vér veldum hið góða? Fyrir slíku verða alls engin rök færð. Hitt atriðið er þetta: Þó að vér Því að eins getum vér hugsað oss, að höfum fengið vitneskju um það, að syndsamlegt atferli manna hér í heimi’ leiði til voðalegrar vansælu annars heims, þá skulum vér varast ekki annað fært, rúmsins vegna, en' a5 dæl^ agra menn. Um þetta er láta mér nægja þrjú stutt sýnishorn: jm a svo ag orgj kveðið í bréfum 1. “Eigingjörn sál er blind og í Júlíu.: myrkri og hrollur fer um hana í j “Vig lítum á hlutina, eins og þeir myrkrinu. Hugsjónáaflið er miklu feru, ekki eftir þeim einkennismiðum, ríkara hér en með ykkur, og það ; sem á þá eru settir. Og furðulegt er fyllir eyðimörk einverunnar vofum, j þag sumt, sem fyrir okkur ber. Mat- og syndaranum finst hann vera unr- \ jg 4 körlum og konum umhverfist svo kringdur af sýnum athafna sinna, sýn-; frámunalega .... Eins og fyrsta at- um, er stöðugt koma nýjar og nýjar.! rjgjg j erindi mínu er þetta: Dæmið Og ekki er öllu lokið þar með; hann I ekki, dæmið ekki. Þ ví að þið’sjá’ið j hattn er sjálfur að fara. Samt furð- sér þá menn, er hann' hefir breyttjekki, þið skiljið ekki. Þið eruð allir j ar mig ^nn meira á línunysem standa illa við, og/4iann skelfist. Þurfi sál; ejns’ og- börn í myrkri, sem eru að i í ritgerð hans í sambandi við þessa ' ' - ' • 1 Hi 1 míwhb - • - þ'að hið illa leiði til tortímingar og hið góða til ódauðleika, að vér hugsum oss jafnframt, að frumafl tilverunn- ar sé eitt, og að það sé gott, og að ekki sé unt að halda lífinu áfram til lengdar, öðrum en þeim, sem séu í samræmi við það afl'. Þessi kenning S. N. er einhyggjukenning. Tdún er ekki sjálfsögð afleiðing af einhyggj- unni. Síður en svor. £n hún er fjar- stæða, ef einhyggjan er íkki 'á bak við hana. Eg hefi furðað mig á því, að S. N. skuli ekki vera ljósara en þetta, Evað TIL VINA MINNA. Mein mitt þjáir mig ekki óbæri- lega enn þá; eg borða þynku, sef nokkurn veginn um nætur, og er talsvert á róli um daga, en er mjög máttlaus allan tímarin, og hefi slæma bjúgbólgu í fótum, frá tám upp að hnjám, sem eykst um daga mér til talsverðs sársauka, en minkar aftur um nætur að mtin. Eg hefi afráðið að ganga ekki undir' uppskurð, en drekka minn bikar eins og hann er nú að Krists”, þá eru óss sy.ndir vorar fyr- nókkuru sinni að halda á frelsara og jgizka 4 liti. Þið sjáið ekki litinn, óg; tortímingar-kenningú: Myndi ottalanst o irgefnar; þær eru afmáðar, að þvi er lausnara, þa er það, þegar hugsjona-, s4mt treystið þið ykkur til að kveða ekk, glæða s,ðferð,sa vorn og abyrgð- ™er ret1tur> ott*tlaus , 0 kemur fll afleiðinganna fyrir sjálfa!af1'5 °s k‘'ErielksIausar endurminn-1 upp dóma. Dæmið ekki, þangaé til artilfinmngu manna, segir haiín, ef,PaKKtætij njarta ti^alÞa oss, og við andlátið vyrðum vér þeg-, iu“ar eru alt af að leiða fra,m eigin ^ þj-g hafið1 að minsta kosti seð mann- ar hójpnir, sælir, og höldum því á- J gifui-íttltetnir ikærleiksvana lífs. ; inn eins og hann er. Oft er það bezt, fram urp alla eilífð., Þessari kenn-i [Bréf Julíu.] f Jer ykkur virðist verst. Stundum er ingjiefir verið fundið það tjt foráttu, j Eitt þeirra vitsmunaafla, sem tjá það einna ve'rst, sem virðist bezt. að samkvæmt henni skifti breytnin j sig vera framliðna menn, lýsir j Hvatirnar eru ekki alt, en mikils- engfl- máli, þegar öllú sé á botninn j reynslu sinni meðal annars á þessájyerðar eru þær — svo mikils verðar, á því eru mín eigin fingraför að- eins, eða að mestu; og ekki sýnir myndin það sem á bak við húsið er, sem er smíðaklefi, og svefn- klefi, steinsteypa og steinveggir, Hefir þú húðsjúkdóm? GEFÐU strax nákvæmar gætur að því, ef húðin er ekki heil- brigð. Fáir 'þú einhverjar skrám- ur á hörundið, hve litlar sera eru, þá notaðu ZamriBuk. Það græðir ^lt^þess konar. Þar sem húðin, er orðin verulega veil af eczema eða öðrum vondum aldinatré og blómaplöntur, ásamt j húðkvillum, þá er Zam-Buk eina sáðreit fyrir garðávexti. Heimil-! ein? meðalið, sem kemst reglulega ið er ákjósanlegt og ánægjulegt, bæði úti og inni, og þar að auki er- um við hér umkringd daglega af ástvinum okkar 0g fjolda af kunn- ingjum, sem við höfum eignast hér. — Eg bið alla, sem horfa á myndina, að taka eftir “lemon”- fyrir ræturnar á slíkum kvillum. Það læknar þá að fullu ,og húðiri verður hrein og heilbrigo. Hve Zþm-Buk eV áreiðanlegt græðslumeðal og vegna þess hve fljótt og vel bað læknar, þá eru nú meir en miljón heimili, sem ávalt hafa það við hendina. Fáðu öskju af þessu ágæta með- hvolft. Þeir sern þh kenning aðhyll- leið: 2. “Ýmis konar smásmuglegur ó- dæmt að fullu.” jað Jpeir, sem ekki sjá þjjer, geta ekki drengskapur i fari minu, dimmu ast, geta svaraS fyrir sig. Mér kem- ur þaS mál ekkert viS. Anaars væri þaS ef til vill ekki úr vegi aS orSa þaS viö kennimenn uggar fyrir ljósinu, haturs- og kirkjunnar, aS þdr fari aS gera þess brýöissemi- og öfundarhugsanirnar, einhverj í,;: ý sem kemur n,Sur á| mönnunum, þeg- j eigin augum, — öll hin átumeíns- ar þessu Iífi er lokiö. Hvernig hugsa kenda, syndsamlega starfsemi hug- þdr sér hana? HvaS er þaö, sem.arins var nú algerlega augljós, hvar þeir hyggja aö taki viS, þegar inn í sem hún hafði fram farið. Afsakan- annan heim kemur? Hverjar hug- ir sjálfs min eöa, þeirra, sem áSur myndir hafa þeif um það, sem vér Eg hygg, aö þeir, sem athuga þaö, stundirnar, sem eg eg haföi taliö ör- sem sagt er hér aö framan, en eink- aí- um þgir, sem kynna sér ítarlega þá vitneskju, sem hér er um að tefla, muni veröa mér sámmála um það, aS sfízt er ástæSa til þeís fyrir S. N. aS finna einhyggjunni þaS til foráttu, aS ábyrgðina, áhættuhugsunina vanti í hana. Engir eru ákveðnari né ein- dregnari einhyggjumenn en þeir, sem mar, ao peir tari ao gera pess uijuuscmi- ug , rja grein, hverjar hugmynd- 1 sjálfbirgingsskapurinn, sem ,nú gerSi bera í brjósti um ábyrgðina, sjálfan sig svo hlægilegan i minum ___ . ^ sannfærst hafa um samband viS fram- höfSu veriS vinir'mínir, urSu nú aS liSna menn. HvaS sem þeim kanri aS nefnum annan heim? Mér skílst svoj; bjánalegum og barnalegum lygum. löðru leyti'að bera á milli, þá_ eru þeir sem þaS sé fremur ætlunarverk þeirra Eg heyröi vængjaþyt sannleikans ogjalHr fráhverfir tvíveldiskenningunni. en annara manna aö skýra þetta fyr- ■ fann til hinnar ógurlegu návistar j Ef þær. hugmyndir, sem þeir gera sér ir þjóöinni. Enginn vafi er á því, hans. Eg stóö með krepta hnefana, um áhættuna viö aS fara illa meS líf aS menn mundu hlusta á slíkar skýr- þangaö til neglurnar voru komnar j sitt, eru nærri lagi, þá er hún svo að þetta, og þaö er kunnugt Ö1!um ; menskuna samvizkulevsiö sviksem- ingar, cf nokkurt vit væri í þeim.! inn í lófana, og eg fann kaldan svit- j mikil og alvarleg, aö þaö viröist ó- þcim, sem mikið 4iafa kynst mönnun-1 andlitinu á barft aö langa til þess, aö hún sé 1um- Margir þreyttu mennirnir þrá llla v,ð maTina þeir geröu sér grein fyrir, að ódauS-| °8 trausti á guði, að hann leiði leikinn væri ekki hverjum manni á- j mií= enn farsa^llega það sem eftir skapaöur, lieldur yrði þeir aS ávinna jer sefinnar, eins og hann hefir á- sér hann?” ‘ j valt gjört. Svo framarlega sem búast megi við Lögberg fyrir mynd af því - og örSugt er að minsta kosti hertn,h okkar her 1 Lo3 Angeles; aS neita því — aö hugmyndirnar qm þaö, er við tekur eftir andlátiö, hafi nokkur áhrif á menn, þá mundi þessi kenning vera betur til þess fallin en mér réttur, óttalaust, og með; ’ Zt -1 Eaou oskju ai pessu agæta meo- ; n;o-+o +;i oii„„_____l trenu fram af framgluggum huss- ali 1 dag og hafðu það avalt við ins, með fjölda af ‘lemons’ á, og hendina. , 1 i blómplönturnar Við tröppurnar, er^tÍ ^segir: ‘?ffir mfa sem myndm symr oglogt, en sem hafðifveikt hörund á andliti og mér er alt mjög kært. Los Angeles, Cal., 24. ág. ’26. S. Thorwaldson. Þetta er nú'ábyrgðin, sem haldiS i er aö oss af þeim manninum, sem I , ’ nokkur önnur að veikja siöferSisal- kvartar undan því, aö hann sakni mest vöru og ábyrgöartilfinningu mánna. já mörgum mönnum eru afleiöing- ábyrgöarinnar, áhættunnar, ur ein- hyggjtinni! Mér finst þurfa nokkura arnar ,af hugmyndunum um algerða . einurð ti, s];kra ummæ]a> eftir ag hafa tortiming, eilifan svefn, ekkert a- . ^ <ÍTA „ . „ , framhald, þær, aö þeir lifa eins og,ntaS Fornar 'as£ ~ enda ekkl ekkert geri til, hvernig meö lífið sé j bent a með einu olöi, lífsskoöunin fariö. Þvi meira sem sú hugmynd j hafi breyzt siðan. Mér finst nokkuS magnast, þvi meiri og viösjálli verða vafasamt, hvoft þetta verður meS þessar afleiSingar._ rétÆ nefnt “heilindi.” Því er alls ekki svo fariö, sem ! S. N. viröist halda, aS mikiö kveði j ÞaS væri, sjálfsagt mörgum þægi- aö ódauðleikaþránni hjá öllum legt og fýsilegt,. ef veruleikinn væri mönnnm, Eftirgrenslan hefir sajtf,-1 sjáIfur j jafn.mjuku daSri viS litil- eftir ífiS, eins og kemur fram í köfldnum, sem nefndir eru “Idel” Af mér er þaS aö segja, aS eg hygg En það hefir einhvern veginn atvik- niSur WfW ast svo, að þaö eru okki kennimenn-1 mér. AS lokum gat eg alls ekki staS- meiri. Ætli hún veríii okkur ekki j umfram alt hvíld. Nautnamennirnir, irnir sem hæfa boöiS bióöinni slikar ið andspænig mönnunum. og eg mörgum nógu mikií? Ætli það sé ;sem ern orönir leiðir á því, sem þeir ; 1 .. ... 4 « « 1 , <• ., ! . . . .. . .... . . w. 11,„ .r_ tá+.’x iirix u:a>x„ „á- r_ skyringar — teknum, sem kirkjunnar meö ekki talinn fulltúi ___ _____________, _ ______ JHPt _ .. . Mér finst þaS mjög ósennilegt, að héldu stöðugt áfram; einhver áhrif.jbrautinni? Eg get sagt þaö tim míg, j Mennirnir, sem haga sér Iikast sam- ÞEIR VORÚ kirkjan vilji ekki, aö menn taki hana frá rannsóknurum rrrinum framleiddu ; ag eg er fús á aS fela þá ráöstöfun , vizkulausum rándýrum, telja öllu ó- að neinu leyti til greina í þessu efni, Þ*r, og eg var þeim bálreiöur. Svojhonum,1 sem oss hefir veriS kent og hætt, af því að ekkert taki að lokum; Stoppaðir upp sem yfirsæng Fáðu öskju af Zam-Buk írá lyf- salanum í dag! Að eins ein stærð: 50c., 3 fyrir-$1.25. Zam-Buk Me- dicinal Soaps, 25c. stykið. sem skiftir svo afar miklu máli. /firkominn var eg af blygöun og er enn kent, að sé kærleikur. ...... ................._________________________ „ „„ w ________________________________________ nda vi® annað en auSn tilveruleysisins. e” þarf 'naurríast"aS taka þaö fram,! ’’ræSi; °S hefði viljað fara 'aS dæmi hefir þaS vís* riokkuölítil áhrif, ívað °& óverulegt þokuhjal um annan með laáumsverin tvenn, að þegar eg fer nú aS reyna að skýra Samsonar og velta stoöunuyi um og vér teljum eftir, eöa hvaö vér föll- j he£m4 se™.x,trnarhrog®ln ,hafa Þeir voru í reyndinni allir eins— umst á í því efni. ábyrgðina, áhætfúna við það að fara |!ata husið falla ofan a okkur- ef ts illa meö Ii£ sitt, eftir því sem eg Iit á hefSi meS Þvi tortimt sJalfum mer þaö mál, þá tala eg ekki fyrir Wrkj-i°S Þ«ssnm vottum. Þegar þjaning- unnar hönd. Eg er efiginn mála- j a!'nar reka oss 1 örvæntmg a j°J°‘ færslumaöur hennar. Eg veit ekki, *nn/» €r ja^nan t>essi hugg1*11 efti^. hverju hún viil láta halda fram um Einhvern tima fæ eg aS^ deyja og þetta efni. Eg lýsi eingöngu minum 105113 vis Þetta alt saman’; en nn : buröur einn og að engin vitneskja hafi hugmyndum. Þær eru reistar á þeirri vissi e8’ að enginn dauði var til og vitneskju, sem eg tel tvíipelalaust að Setur aldrei orðiS. [Behmd the fengfst hafi um reynslu meSbræðra Meil.] vorra, eftir að hinu jarðneska lífi: 3- “Þi? kann aS hrylla vlS P'0’ en þeirra hefir veriö lokiS. En eg geri \ satt er ÞaS et?Su aS siSur- aS stundum ráö fyrir, aö yfirleitt muni þeir menn er salin> sem yftrgefið hefir likam- Hta líkt á þetta og eg, sem sannfærst, ^11- 1 myrkrinu ^ utan> °S ser Þar hafa um, aS sú vitneskja hafi-Tengist, ekkert né finnur annaS en hr*s‘lega sem eg minnist nú á. , gl°tun, auön, sem þjáir hana og er _ _ Ivst sem helvíti. . Og helvíti er engin En aður en eg fer lengra, verö eg' •. ... _ ,, ... , .»• _ o* . 1 . v , * ; J. . , 5 skrók saga. Og1 helviti biður þetrra, aS taka það fram, aö mer finst taS : sem hafa fyrirbúig sér þaS. . . /möui mjog kynleg hugsun aS abyrgöm; hér afkiði „ af starfi sinu verði minm samkvæmt einhyggjunni:,,,.. , ... * „ T ,■>. , . . .. . o„,11 Iifmu, hugsunum og gjorðum. ÞiS en samikvæmt tvihyggjurtm. Ef; , .’ , , , * /.» . f.- ■*, js&j , Up9keng hér þag, sem þiS hafiS sa* I boSað, hefir ýaldiö því, aö fjöldi . Eg þarf naumast að taka þaS fram | manna hefir alls engar hugmyndir við skynsama_ lesendur, aS það kemur getaS gert, sér um það, er við tdki ekkert málinu við í, þessu sambandi,.eftir Þetta lif, hefir hætt að hirða um þó aS mér væri svarað því, aö alt haS. °S hefir enga þrá eftir framhaldi samiband' viö annan heim sé hugar- lifsins. buröur einn og að engin vitneskja hafi Lf ver hugsum oss aS glæöa siö- fengist um . kjör mannanna fyrir ferSis alvoru °g ábyrgöartilfinningu handan dauðans djúp. Eg ætla ekki j manna meS hugmyndum um afleið- að færa neinar sönnur á þaS sam- in&ar annars heims af breytni vorri band. ÞaS kemur heldur ekki mál- ! her> Þá verSum vér að fara þveröfuga inu viS, hvaö Christian Science-!le,S vlS Þa> sem S- N- bendir a- Ver menn segja. Þeir bera einir ábyrgö ,me&um Þá ekkt telja mönnum trú um, að þeir sleppi við þessar afleið- ingar meS því að “hverfa aftur pfan andlegir tómthúsmenn. Einar P. Jónsson. Stökur. þandleggjum og dékk síðar reglu- Teg sár á bessa líkamshluta. Við reyndum alt, sem okkur datt í hug til að lækna þetta, en ekkert dugði fyr en við fengum Zam-Buk. Þetta meðal hefir læknað dóttur mína Bunjiro Horiuchi hershöfðingi undursanjiega fljótt og vel. heldur því ákveðið fram, að vegna trúaj-bragfia sinna geti kristnir menn aldrei verið eins góðir her- menn eins, og Japanar. Aðal- ástæðan fyrir því er sú, að jap- anski hermaðurinn trúir því af- dráttarlaust, að hann kopiist í guðatölu, ef hann falli á vígvelli, þar sem hann er að berjast /yrir föðurlandið. Horiuchi hershöfð- ingi hefir ferðast víða um Evrópu og séð hvernig t. d. Frakkar og Englendingar heiðra minningu seau, og það var í því ánægjulega fallinna hermanna sinna, en ekk- heimili, jð Mrs. Ásgeirsson mint- ert af því tagi, segir hann að hafi j ist atburða úr lífi þeirra hjóna svipað því eins mikil áhrif á hug-1 við þetta tækifæri — sumra á- arfar fólksins, eins og trú Japana.! nægjulegra, sem vörpuðu ljóma á Þessi maður segir, að það geti ó- j farinn veg, og oft örðugar kring- mögulega komið fyrir, að Japanar! umstæður fyrri árá. Mrs. Ás- verði yfirunnir í stríðl, og byggir geirsson er nú 82 ára og maður hann þá skoðun sína ekki ein- j hennar 83. Hún er vel ern og lífs- göngu á þeirri trú, sem að framan I glöð og taldi þyngsta mótlæti lífs-' er lýst, heldur trúir hann því! ins, er maður hennar misti sjón- einnig, að andar fallinna her-j ina fyrir fjórtán árum. manna hjálpi þeim sem eftir eru, Mrs. Ásgeirsson véitir búi sínu og það taki engu taH, að mennirn-jenn forstöðu með Ólafi syni sín- um. Hún mjólkar kýrnar, þó hún sé orðin 82 ára, sækir vatn til búsþarfa og gegnir innanhuss- vefkum, og þegar hún 1 þetta sinn . fór frá Grenke til að reiða fram ‘ioJ/rir fimflU arurn’ eSa 15- &s- kveldverðinn heima hjá sér, hljóp 1876, voru þau Goodman Ásgeirs- hún við fót stm ung'væri. son og Ingibjorg Olafsdottir, nú , , ... XT,. +;i v„. „1 tt 1,1 r> n I Elzti sonur hennar heitir Noi til heimihs að Hekkla P.O., Mus- ../ , .. , TT t o.,„ . 0. , og«r logreglustjori 1 Hunsville; koka 1 Ontario, gefin saman 1 ,T Tr ? , ... , TT dottir, Mrs. Herbert, gift 1 Hamil- ir geti yfirunnið guðina. Gullbrúðkaup á sínum kenningum. Eg hcfi aS eins ætlað mér aS sanna, aö einhvggjan útilokar ekki ábyrgSina, áhættuna — og þaS hefi e'g gert. Hún útlokar í óskapnaöinn.” Vér veröum þá aö innræta þeim þaS, sem óneitanlega a unnar. afl, sem er jafn máttugt góSa aBinu* í‘'l' Og þú mátt ^ci gera þén í hug-^ alls ekki taL giIdf Mda- =r . arlund, aS logmahö se ostrangara her reynslu mannkynsins um samband viS 'ern,& þá ætti ekki aS fylgja þvi meiri á- I en hjá ykkur. Þið gériö ykkur hæua aö gerast djöfull, en aö gerast { ir hinum stórkostlega engdl. Djoflar og englar^hefSu þa , .. : ■ „ , • * jafnsterkan stuöning í tilverúnni ogi syndannna/, fyr en þfi sja-j jafnmikinn tilverurétt. Eftir K„íi-,S afle,s,ngar hennar- . Og sem mér virSist liggja nokkuö heldur ekki réttlætiö, þó aö hún trúi virSist vera s?nnleikurinn,laS þaö er ■kærleikann sem frumafl tilver-!me? ðllu ókle,ft aS komast undan nar j þessum afleiSingum með neinni tor- En aS hinu leytinu get eg ekki! timinS eSa gleymsku> °g a« þaö er bundist þess aö taka þaö fram, aö e,tt af h,num æS,leSu logmalum t11* -------- aS lifiS þaldi áfram, sem meS þa$ hafi v^riö annan heim, ættu aö vera sem fáorð- bvíi' 'unni dyljast þær oft. jörö- astir um alla ábyrgS, sem fylgir mönnunum út yfir þetta líf. Ef eng- in vitneskja hefir fengist úr öörum fariS. ÁSur en eg skilst viS þetta mál, get eg ekki ibundist þess aö benda á, hvernig ábyrgSin verSur ásýndum Var þar öngvum vegur beinn — valda þröngu iböröin —. Eg hef löngum labbaö einn lífs um göngu-skörSin. Eftir víöa farin fjöll fækka þýSu vorin. Seinast hríSar yfir öll æfi-tíöar sporin. —Iðunn. 'Hjálmar borsteinsson, Hofi. Teknir í guða tölu. . • aUg‘'bær um uppi, er áhættan einmitt fólgin í' ' ’ _ ,.í . . ■ 6 . ; i5 aS gera. Og oft er su sjon skelfi- þvi aö vera 1 osamræmi viS eina , 5 . 6 , . , , , , K ., ■ . r, I eg. Og ems og þeir, sem hafa elsk- frumafhö í tdverunm, frumafl sem , . ” , . . , , . , , r - Af t'-iaö, hitta astvini sina, sem þeir h^fa er gott, og ver nefnum guö. Af þvi ’ . , , . , T. v ,, . y. r ... unnaS, eins er um þa, sem hafa hat- aö ekkert annaö frumafl er td, eng- _ J . ■. x ,, , . .,.. ,,, 1 aS, eöa gert monnum tjon, eöa van- mn. annar allsherjar-vdj., er okle.ft,|rækt * .f hérna ]n þegpr t.l lengdar lætur, aö fa eöh þeirPhafa b j]]a vi8 og smu fuirnægí annan veg en . samræm, aJJ ekk. nejnar ’ j v,S þaS afl, þann v.lja, ósamræm.S , ti] syndaranum. Þá þarf við þann vilja getifr ekki valdiS ööru en hörmungum. Þegar eg þá sný mér aö ummælum / S. N., veröur þaö fyrst fyrir mér aS hann finnur aS þeirri kenning, aS breytninni fylgi engin eilíf hætta. ViS því er þaS fyrst aS segja, aö vér flytjum engar kenningar um eiIífS- ina. ^Mennirnir geta ekki gripiö ei- IífSarhugmyndina, eins og þeir geta ekkj gripiö hugmyndina um óendan- legf rúm. Vér getum þá ekki heldur gert oss neinar hugmyndir um eilifö- arkjör eSa eilifSar ástánd,' sem á neinu séu reistar, því er vér þekkjum eöa skiljum. / En hinu er ekki^ aö lyena. aö í þessu efni er mér þveröf- lígt farið viö S. N. Honum finst ó- tækt ^S hugsa sér, aö syndir þessa , jaröneska lifs, sem ekki er annaö en óendanlega lítill depill í hinni óend- anlegu»miklu stærö, eiliföinni, hafi ekki eilífar afleiSíngar. Mér finst þaS aftur á móti mjög ósennileg hugsun. En vér, Sem reynum aö reisa lífsskoSun vora á staSrey-ndum, en ekki á gersamlega ósönnuöu máli, látum eilíföina liggja milli hluta.. Vér látum oss nægja, aö revna að afla, oss hugmynda, sem viö eitthvaö eiga aS stvðjast, um þaí5, hvaS t+iki viS tim nokkurt skeiS éftir andlátiS. ekki annaö en kunngjöra honum þetta: Littu á handaverk þín. Þetta hefi'r/þú gert úr mér, [Bréf.Júlíu.] En jafnframt þessum frásögum og kenningum um botnlausa vabsælu sem afleiöing af því, aS illa hefir veriö fariö meö þetta lif, eru tvö atriöi, sem stöðugt er lögö hi» mesta á- herzla á. AnnaS er þaS.^ aS öll þessi ófar- sæld, sem mennirnir geta rptaS í eftir andlátiö, er ekki fyjst og fremst refsing. Hún er auSvífaS óhjá- þvæmileg afleiSing af því aö siSferS- islögmál alheimsins, sem er»kærleik- ur, hefir verið rofiS. En hún er jafnframt nýtt tækifæri, sem mann- inum er gefiS, til þess aS sj^ aö sér. Og engin þjáning er á hann lögS, sem Það var fyrrum trú manria, að þeir, sem féllu á vígvelli, ættu langt um greiðari aðgang að himnarjki, heldur en 'aðrir menn. Var þessi trú ríkjandi einnig hjá þeim þjóðum, sem all-mikilli menningu og andlegum þroska samiiandTr raunverulegt ' og ~ef vér |IjóS hans 1 sundurlausu máli- Alfur, hðfðu náð. Miklar Ieifar eru enn getum öSlast einhverja vitneskju um so?uhetJan> *f,r> svo aS talaS sé á 4 ---------- "skaldlegu m^li, aldrei gert ærlegt f þ.ví enn í'dag, að þeir, sem í orust veriS um falla, njóti einhverra alveg sérstakra hlunninda í Paradís. gangi það * heimi- i>á ðctum vér ekkert vitaö um eftlr hu&myndum S. N Eg hefi Þið sjaiS, hyaS þ.S hafiS ver- þá ábvrg8> þ, er ekk; ósk m. ! fynr framan m.g bok hans Fornar legtj aö tala sem fæst. En ef þaS!ast,r °s hefl verið aS lesa “Hel”. reynslu meSbræSra vorra, þeirra sem komnir eru inn í annaS líf, þá er þaS sarrtboSiS hugsandi mönnum, aS reyna aö átta sig á þeirri reynslu — og sleppum öllunt staSlausum bollar leggingum og fimbulfambi. ton, Ont., og Ola.fur heima. legar íslenzkgr fjölskyldur tekið sér þar bólféstu, á meðal þeirra var Einarsons fjölskyldan', Snæ- björnssons, Helgasons, Jónas- sons, Hallgrímsons, og aðrar fleiri fjölskyldur frá eyjunni litlu í norðurhöfum, komu síðar, og var eftir af þessari trú í, heiminum.1 Guðmundur og Ingibjörg meðal Góðir Múhamedstrúarmenn trúa þeirra. gefin saman í hjjónaband í Staðarsveitarkirkju áttu því gullbrúðkaup sitt 15. ág.! -f fyrri árum var Ásgeirsson- síðastl., og var þess minst af þeim hoin:liliS miðstöð skemtana og skyldmennum þeirra og vinum að samkvæmislífs bygðarinnar. 1 Hekkla P.O., á þeim degi. j norðaustur frá því býr Jakob Ein- Þau Guðmundur og Ingibjöi'g arsson> Richardt og Geo. Lam- voru fædd, ólust upp og giftusti í hfrf>. J)ar stendur og Union- því héraði á fslandi, þar sem kirkjan á hæð einni í jaðrinum á Hekla er í fjarsýn, ög það var ein- vel hirtri bújörð, og stutt þar frá mitt hin íslenzka Hekla, sem kom ,bua Matthew Wilson og Gus Gren- þeim til að velja sér bústað í Mus-! ke> °£ hefir Matthew Wilson koka, þegar þau komu hingað frá fjölskyldan tekið góðan þátt í ættlandi sírv,u, þýí þar var þá ís-; sveitarmálum Cardwell’s sveitar lenzk bygð hafin, sem bar og ber( 1 fimtiu ar- Heklu-nafnið íslenzka, og þar| Mrs. Ásgeirsson hrósaði sér af ui\du þau sér á meðal sins eigin því, þegar Verið var að búa undir fólks. Þetta var fyrir nálega fim-gullbrúðkaupið, að eiga betri ná- tíu árum, og þá höfðu nokkrar hraustar, vinnugefnar og myndar- Þeir, sem ekki hafa séð Hekkla bygðina, hafa heldur ekki séo Muskoka. Að vísu munu þeir, sem séð hafa Heklu áVslandi, ekki Muskoka sé V. Sigurður Nordal og ábyrgðin. ÞaS er víst afar-örðugt mönnum aö halda sér fast hyggjima. Jlg skil þaS vel. óskáldlegu nýli, aldrei gert ærlegt handaryik. Hann hefir “skrópaS úr skóla lifsins”.' Hann hefir misk'únnarlaus. Tár og ásakanir annara hafa orSiS honum “nauösyn-; Sagt er, að Japanar legt salt í ljúfmeti lífsins.” Hann 1 lengra, að þeir trúi því, að þeirra | finnast að Hekkla í hefir “gælt viS, syndir sínar, stigiö hermenn, sem á vígvelli falla í henni jöfn að tign og mikilleika. dans viö myrfælnina”. Hann hefir þjónustu föðurlandsins, verði að! Samt er Hekklabygðin í Muskoka elt nautnirnar, . hvar sem hann hefir guðum í öðru lífi. Á þessu byggja: fögur. Hún er sex mílur frá að- j koijiiS auga á þær, og velt sér úr ein- +>éir Þa skoðun sína, að Japanar j al-veginum, sem liggur til Ross nútíöar-1 um kvenfaSminum í annan. Konurn- geti' aldrei farið halloka í stríði, i eau og þar í frjósömu akuflendi viS tví- ! ar hafa/ “engst af ekka”, en hann vegna þess, að þessir guðir þeirra \ stendur Ásgeirsson heimilið og Og eitt ! hefir vériS glaður. Og um tilveruna . I séu með hermönnuiiiim sem á víg-jútsýnið þaðan er hið fegursta — hiS einkennilegasta í skrifum S. N. j hefir hann kelt úr sér ókjörum afjvellinum berjast og styðji þá til yí,r velsetnar bújarðir og heim- pt* KaX oX Koiiri caiyi 11 o 1 r* c 1 n> tirí_ 1 íJirtkiilf'imKí c 1 >ionínrroinc cAtn 1 rl I*P1 L «i«»vi onn _ er þaS, aS hann, sem tjáir sig tví-} firrtbulfambi slæpingsins, sem aldréi ( sigurs. Þá er þeísi trú hermönn- hyggjtunann, hann afneitar tvíhyggj- I hefir náö nelnum tökum á veruleika unum sjálfum meir en lítill unni í ööru oröinu. ; hennar. j styrkur, þar sem þeir trúa því, að ÞaS kcmur þegar fram í “Fornum , Og loks kemur aö'því, aö þessi maS- j þ^ir fái svo ríkuléga umbun ástum.” Þegar hann er kominn aS j ur á aS deyja. Hel tekur í höndina á ! hreysti sinnar og>hugrekkis, enda þeirri niSurstööu, aS öflin séu tvö, j honum og leiöir hann meS sér. Þau'eru'þeir öllum mönnum fúsari að “guS og djöfullinn”, þá rankar hamj j ferSast saman um óraveg. Frá hand- viS sér, og honum finst aS eitthvert taki hennar streymir um^hann ókend- vald verSi aS vera yfir þessum and- stæSu lögum (eSa öflum. “AndstæS- geta ekki veriS hiS síSasta,” ur friSur. Hann rekur fyrir henni æfi sina, og hún hjalar við hann. “Eg gef þér friðinn og hamingjuna, eiIífS- ekki getur snúist upp í fögnuS. ÞaSxsegir hann. HvaS er þá orSið úr tví- I ina og augnablíkiS, í einu orSi: er uridir honum sjálfum* komiS. Vér! hyggjunni, annaS en reykur? \gleymdu,”, segir hún. Og “hann sekk- getum spurt, hvernig fari aS lokum,; Énn Ijósara kemur þetta fram í IS- j ur í haf umgeypnandi sælu, og sofn- ef nTaSur lætur sér aldrei segjast.; unnar-ritgerS hans, “Heilindi’, og'ar.” Samt vaknar hann aftur. Þá Vér vitum ekkert um þaS. En hitt 1 mér er þaS undrunareftiiTaö prófess-jhittir'hann eiria af sínum gömlu unn- er víst, aS sú vitneskja, sem talin er. orinn skdli ekki hafa áthugaS1 þaS j ustum, sem hann hefir hlaupist frá. að hafa fengist úr öSrum heimi, ger,- sjálfur. ÞaS er auSvitaS stundum , MeS þeim verSa óumræöilegir fagna- ir yfirleitt ekki ráS^ fyrir, aS slíkt j nokkuS örSugt aS átta sig á orSalagí | fúndir. Enn sofnar hann, í fangi geti Itomið fyrir. Þar er reynslan, j hans. í SkírnisritgerSinni, “Undir I hénnar. Og yum morguninn, þegar j vandlega leitt fyrir sjónir, hve sú er frá er skýttj þessi, aS meS | straumhvörf”, eru “mýfkravöldiiT” ; hann vaknar, er alt gleymt. Alt erlgöfugtþað sé að berjast fyrir föð- leggja sig í hættu,- þegar til bar- daga kemur. * ( Þessari trú Japana er vandlega viðhaldi ðaf leiðtogum þjóðarinn- ar og er hún sérstaklega glædd ili, þar sem ánægja og góðvild ríkir. Til norðurs 0g vesturs frá Ásgeirsson bænum liggur bújörð George McCrae, með góðum húsa- kynnum og mylnu, og skóla skamt frá húsinu. Hinu megin við brautina eru nágrannar þeirra Mr. og Mrs. Emile Grenke, er set- ið hafa þá bújörð síðan Mr. og Mrs. G, Grenke fluttu sigltil Ros- granna en aðrir, en nágranni hennar er Jakob Einarson, sem nú er að ná'sér eftir meiðsli, sem hann varð fyrir við að draga hey ■heim til sín. Hann er einn af elztu íbúunum í Hekkla bygð, dugnaðar og iðjumaður, með yf- irbragð mentamannsins,' enda á hann ágætt íslenzkt bókasafn og^ sendí tvær af dæfrum sínum til náms á íslenzka skólann í Winni- peg, til' þess að læra mál feðra sinna. Eins og í öðrum sveitum í Muskoka, nýtur fólk í þessari sveit afnota tajsímans, og sumir hafa radio tæki. Fjöldi fólks í bygð þessari’ er tengt með gift- ingum yngra fólksins, og nálega allir hafa bifreiðar. Yfir höfuð að tala, þegar maður lítur yfir svejtina frá heimili þessara hjóna sem gullbrúðkaupið áttif, þá blas>- ir við sjónum manns fólb, sem iefir lært ánægjusemi og með vinnu sinni á ökrunum og í skóg- unum lifir friðsömu 0g ánægju- sömu lífi, sem eins og í\ tilfelli Mjrs. Ásjeirsson hefir öðlast sál- arþroská og sálarfrið við ‘hin daglegu störf lífsins á heimilum sínum og hlíðarbrekkunni fögru, sem við augum þess blasir. Harry Linney. I 1 við hátíðahöld, sem Japanar halda fJllllllimillllllllllllllllllllllllllllllltlliliillMllllllllllllllllllllllllllllllllllimillllllllli^ ýiri mrn m /. n hi VinM n n wi n ^nM W1 i I/ 1 A ____ ____________ _ __ i ______ _______________ _______ ___ _i______________________ tvisvar á ári, þar sem afar mikið •= fjölmenni kemur saman af öllum H stéttum þjóðfélagsins. Á þeim | = dögum eru állir skólar'lokaðir og} = börnum og unglingum er raðað j ~ framan við minnismerki fallinna hermanna, þar sem þeim er mjög SKREYTIÐ HEIMILIÐ. framhaldandi hrotum gegn siSferSis- j afar/fjörug í baráttu sinni viS guS. logmálinu verði vansælan að lokum j í ISunnar-ritgerSinni eru andstæS- svo mögnuS, aS maSurinn fái ekki urnar orSnar “orká og tregSa, líf og \’iS andlátiS flyzt rtfaSurinn á þaS staSist hana, hve mikil Sem þverúSin dauSi”. En eg vona, aS eg .rang- nýtt fyrir hann, grasið og sólin, urlandið og keisarann, og ef dreng- döggin og ástin. Og tíminn. líSur, I irnir á þann hátt missi lífið, þá endalaust. Þúsund ár, en aS eins komist þeir áreiðanlega í guða- einn dagur”. O. s. frv. tölu. / Það er á vorin að menn fara að hugsa um að fegra og endurnýja heimili sín. " < 1 Draperies, blæjur, gólfteppi, Chesterfield Suites, stoppuð húsgögn, o.fl. — HREINSAÐ OG LITAÐ. - FLJÓT AFGREIÐSLA. | Fort Garry Dyers andCleaners.Co. Ltd., | W. E. THURBER, Manager. = WINNIPEG Sími B 2964-2965-2966 | Kallið upp og fáið kostnaðaráætlun. \ = T7llllllllllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIISIIIIIIIIIIIIIIIIIIIEIimilllllllEllllllllll!IIIIIIÍT r 324 Yo,ung St. \

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.