Lögberg - 23.09.1926, Blaðsíða 5

Lögberg - 23.09.1926, Blaðsíða 5
LÖGBEBG FIMTUDAGINN, 23. SEPTEMBER 1926. Blfl. 5. W DOD'D S framþróunarinnar og 'kýla sína eig- in vömb. Það þekkir enga heildar- tilfinningu, ekkert heildarsiSferSi, ekkert óeigingjarnt samstarf. Innra hatast það, og heyir látlaust kapp- hlaup um völd, metorð og auðæfi. Framkoma manna, i þessari kosn- ingu, fór aö mestu eftir því, hve næma tilfinningu þeir höföu fyrir þessum eitureinkennum auðvalds- ins. Hvernig var þá hluttaka okkar íslenzku blaða í þeSsum kosningum: Dodds nýrnapillur nýrnameðalið. Lækna og gigt >bak-' verk, ihjartabilun, þvagteppu og' önnur vei'kindi, sem stafa frá nýr- unum. — Dodd’s Kidney Pillaj kosta 50c askjan eða sex öskjurl fyrir $2.50, og fást hjá öllmn lyf- sölum eða frá The Dodd’s Medi- cine Company, Toronto, Canada. við vilja þjóðarinnar — frjáls og óhindruð af valdi nokkurs flokks, hvort heldur að hann er kirkju- legur eða kirkjunni andvígur, auðmanna samtök eða önnur sam- tók, og heilbrigður þroski fæst að eins með réttlátu jafnvægi á hinum ýmsu andstæðum. Að sjálfsögðu hafa hinar mörgu uppreisnir og tíðu stjórnarskifti, sem orðið hafa i Mexico, hvort heldur þær eiga rót sína í þekk- ir.garleysi fólks á þessari lagalegu takmörkun, eða ekki, átt sinn þátt í því yfirgengilega afskiftaleysi, sem átt hefir sér stað. Stjórnin, sem nú er, með yfirgnæfanlegt fylgi fólksins, er að eins að reyna að framfylgja ákvæði laganna, ein^ og hún er eiðbundin til að gera. Þessi tilraun stjórnarinn- ar er á engan hátt kirkjuleg o'f- sókn, heldur að eins tilraun henn- ar til þess að framfylgja lögun- um. Með það áorm sitt í huga að þroska og menta alþýðuna, þá hefir stjórnin tekið þá afstöðu, að barnaskólarnir verði að vera friir frá kirkjulegum áhrifum, og þeir geta ekki orðið lausir við þau áhrif, nema að þeir séu tekn- ir undan stjórn kirkjufélaga þéirra, sem trúarþragðalega til- sögn veita í þeim. Mikið af erfiðleikum þeim, sem risið hafa, stafa af því, að menn eru að ,reyna að fara. í kringum eða fram hjá Iögunum, sem er ekki miklum eVfiðleikum bundið. Það er auðvelt að breyta skólum, sem stúlkur og drengir ganga í, í klaustur. þ Nefnd sú, sem send var til þess að athuga ástandið og í voru um- boðsmenn hinna ýmsu kirkju- dpilda, sem er nýlega komin til baka frá Mexico ("maðurinn, sem ritar, á heima í New York), skýrði frá, að ,í Mexico væri ekki um trúarbragðalega ofsókn að ræða, heldur snerist ósamkomulagið um mentun barnanna. Stjórnin í Mexico stendur í þeirri meiningu, að kirkjan sporni á móti því, að börnin sæki stjórnarskólana. Við, sem heima eigum í Banda- nkjunum, verðum að leggjast á sveif þeirrar stjórnar, sem í ein- lægni er að reyna að menta æsku- lýðinn, og tala skólanna, sem stofnaðir hafa verið í Mexico, er sönnun þess, að stjórninni sé full alvara í því eni. Um framkomu Lögbergs virðist mér það eitt megi segja, a<5 full einlægni hafi verið sýnd í því að virða fyrir sér hver þau málin væru, sem mesta þörfin væri á að ráðin væri fyrst bót á; og síðan, hverjir flokkar og einstaklingar það væru, sem trúverðugastir mundu reynast í því, hö leiSa þau mál til farsællegra lykta. Það er vissulega hin gullna regla, þeirra blaða, sem heiður sinn varS- veita. Hvort verSur þá huliS f Ieiri sauö- argærum: “frambjóðandinn” eða HeimSkr.-ráðiS. HeyriS þið. Hafið þið nokkra, von um, að drengurinn hann Hjálm- ar A. Bergmann nái nokkurn tima fullnaðarprófi í lögum, hjá Birni? FriSur sé nieð drengjunum, sem þrímentu á “meinakindinni” Heims- kringlu 8. þ. m. Sá friður, sem e’kki verður gefinn, og því ekki heldur á burtu tekinn. Já, aS eilífu. Arnlj'ótur B. Olson. Hver var svo framkoma Heims- kirng'lu í nýafstöðnum kosningum? Henni varS það á, því miður, aS hopa svo langt frá marki, á seinasta mánaðar-tímabili fyrir kosningarn- ar, að tiltrú ber henni enginn, i ná- lægri tíð. Allur sá skollaleikur var háður undir merki “íslepzkrar þjóörækni.” Til aS gjöra áorðna háSung enn átakanlegri og naprari. Óhróðri ritstj. um sína eigin skoðanabræður og sviksemi hans viS málin er sá flokkur berst fyrir, hefir verið gengið á móti mjög ein- arSlega: 1. Af undirrituðum, fSjá Lögberg 2. þ. mj. 2 Af J. G. J. kennara fSjá Lögb. g. þ. m.). 3. Á flestum stjórnmálafundum er haldnir voru á meðal islenAra kjósenda i Selkirk-kjördæmi fyrir kosninguna. — Og 4. Með atkvæöum íslendinga, sem undantekningarlitið féllu á móti kúgunar-öflunum og svikráöa- tilraunum Heimskringluráðéhdanna. Eitt, til að 'sýna hve hóflegar eru ásakanir Hkr.-ritstjórans, er það, aö framsóknarflokkarnir, liklega sam- einaðir, hafi “fyrirfram d'auða- dæmt dýrðlinginn hans blessaSa, þrisvar eða fjórum sinnum, og svo, “stútað” honum oftar en einu sinni. Fyrst, “komu þeir honum fyrir kattamef,” og síSar: “Féll hann fyrir ibjörg og brotnaði, fór í sjó og sökk, fór i dd og brann.” Þar reynd ist - dýrðlingurinn hans Fúsa ekki eins — fagur og sólargeislinn. Hvenær verður erfis-drykkfan? Að leikslokum. _ ASdragandi þessara ný-afstöðnu rikiskosninga og mismunurinn á því hver áhrif þær hefðu á velfarnað landsmanna, eftir því á hvern veg þær féllu, gjöröi það að verkum, að óvanalega mikill og plmennur áhugi kom nú fram fyrir því að vinna að farsælum úrslitum þeirra. Vinna aS þvi, að bús-forráð rikisins lentu ekki i höndum afturhaldsins, sem á enga hugsjón aSra en að hindra rás Safnið peningum með- an tími er til Þér aflið ekki ávalt eins mikilla neninga, eins og þér eerið nú. Nú er tíminn tH að safna fyr- ir framtíðina. Ef þér gætið peninga yðar nú, þá verða þeir síðar styrkur yðar. Ef þér búið akki í bænum, þá skrifið effir ritinvt: “Saving by Mail.” / Þér getið byrjað með dollar öll innlög eru trygð af fylkis- stjórninni. ‘Skrifstofutímar 9—6 og á laugardögum 9—1. Province of Manitoba Savings Office Lindsay Bldg, Garry og N. Dame 984 Main St., Winnipeg. “TiJ að glæða sparsemi og auka velgengni almennings.” í Heimskr., frá 8. þ. m., er löt^: stjórnmálagrciit eftir Rögnvald prest, sjálfsagt skrifuS í þeim til- gangi. að skýra fyrir okkur eitthvaö af helztu vandamálunum, sem fyrir lágu, og sem þá heföi getaö greitt fyrir okkur að kasta samvizkusam- Iega atkvæöum okkar, er þar að kom. En vonir okkar brugðust í því, að þar væri um nokkurn þann fróö- leik að ræða. seni til góðs gæti leitt. Þegar viiWkomum að því, í ræöu prests, aö þingmenn afturhalds- flokksins reyndust vel, Meighen væri vinur okkar, og stefnuskrá hans væri, að uppfylla kröfur Vést- urlandsins, þá þóttumst við ha*fa lesiö nóg, og hlógum dátt að slíkri leiösögn.. parf þvi ekki að leiöa gét- um að því, að atkvæði okkar féHu öll á hina hliöina. Prestur byrjar ritgjörð sina á því, aö rekja sögu Islendinga hér vestra, á ])ann hátt, hver afskifti þeirra hafi veriö í stjórnmálum. Er það gjört þannig, að litið fer þar fyrir þjóörækni hans. Er naumast hægt aö draga ömurlegri rnynd af háttemi þeirra en þar er gjört, og þvi hvorki þeim til sóma eða höf- 'tndinum. Auk þess er svo mikið þessari orðmörgu ritgjörð hans, af þjóðernis-rausi og rógi, aS skömm má að þykja. Ekki sízt, þegar eins mikið er undir rós talaö. f Niðurlagsorð sálusorgarans eru þessi, í garð núverandi þingmanns Selkirk-kjördæmis: “Á aS velja andbjóöanda ÓMarinós), sem er “Liberal” í Selkirk. “Progressive” í St. Andrews og “Labor” í Kil- donan. Er enga stefnu hefir aðra en þá að svíkja út atkvæði undir fölsku yfirskyni. Ekkert takmark annaö en að komast í embætti? . . . Enginn frambjóðandi hefir nokkru sinni varpaö yfir sig fleiri sauöar- gærum við nokkrar kosningar, er farið hafa fram í Canada.” Það er e'kþi mjög óprestlegt aS haga svo oröum, og tileinkast klerki einum heiöurjnn, sem í því felst. Allir ^ðrir þingmenn, en afturhalds- flokksins, munu telja það skyldu sína að reka erindi kjó^nda sinna, þótt þeir séu af mismunandi flokk- um og gjöri mismunandi kröfur. Eða svo tók landi okkar Jósef ■Thorson fram, aö hann hefði ,fulla löngun til að,gjöra. Rögnvaldur getur þess, aö Ban- croft þingmaður þurfi ekki að fafa langt á milli staöa til að tileinka sér mismunandi flokkanöfn. En þótt hann fari þar meö ósannindi, þá er ekki úr vegi aö taka það til Samanburðar við það sem komið hefir fyrir hjá okkur í Winnipeg. Hvaö er meö sánnindum hægt aö segja um prestsins eigin blað ÓHeiniskringlu)? Var hún ekki “conservative” í Selkirk? "Liberal” í Suður Mið-Winnipeg og “In- depehdent” verkamannablaö í NorSur Mið-Winnipeg? Jú, og þandi sig þannig hundflekkótt land úr landi. Hveitisamlagið. Bandaríkin stofna Sameiginlega söludeild. Styrkur Canada hveiti samlag- anna liggur í því, að með þeim eru yfirráð yfír sölu hveitisins dregin saman í eitt, þar sem þau selja meiri hluta alls hveitis, sem framleitt er í landinu. Þegar bændurnir í Vestur Canada mynd- uðu sín þrjú hveitisamlög, þá sáu þeir þegar, að það var nauðsym legt að hafa eina sameiginlega sóludeild fyrir öll hveitisamlögin Þetta grundvallar atriði, um sameiginlega sölu, hefir fyllilega verið tekið til greina af akur- yrkjumála ráðherra Bandaríkj- anna, Hon. W. M. Jardine, í fyrir- ætlunum hans um* að styðja at- vinnuveg bændanna. Hafa þær nýlega verið birtar og samkvæmt þeim ætlar stjórn Bandaríkjanna að leggja fram fé til styrtar þeim samlögum, sem selja hveiti, bóm- ull og aðrar landbúnaðar afurðir, svo þau geti komið á fót sameig- inlegum söludeildum fyrir hverja vörutegund. Mr. Jardine lítur svo á, að þessar söludeildir ættu að kynna sér sem allra bezt alt, sem lýtur að sölu afurðanna, bæði utanlands og innan, og þá sér- staklega það, hve mikil þörf er á afurðunum í þessum stað eða hinum, 0g geti því séð um, að senda að eins nægilega mikið á hvern stað, en ekki alt of mikið, sem óhjákvæmiiega veldur því, að verðið lækkar. Mr. Jardine segir, að slik samtök, sem hafi yfir að ráða eitt til pvö hundruð miljón- um bushela af hveiti, hljóti að geta ráðið mjög miklu um hveiti- verðið og því orðið bændunum til stórkostlegra hagsmuna. — Mr. Jardine er það ljóst, að með smá- samlögum hér og þar geti bænd- urnir litlu ráðið um hveítiverðið og leggur hann áherzlu á þá nauð- syn, að stofna eina sameiginlega söludeild, því það eitt geti orðið til þess, að Bandaríkin geti ráðið nokkru verulegu um hveitiverðið. Lesendum er boðið að leggja fram fyrirspurnir viðvíkjandi hveitisamlaginu, og verður þeim svarað hér í blaðinu. TiUög í námsstyrktarsjóð Björgvins Guð- mundssonar. Áður auglýstir'...... $2,007.34 Ónefndur, Powell River, Man...................... 2.00 R. Sigurðsson Mozart, Sask. 5.00 JonaS Thomasson, Mozart.... 5.00 A. Kristjánsson, Elfros .... 1.00 Sæunn Bjarnad., Mozart .... 1.00 Frá Brown, Maii.: Árni Olafsson............. 10.00 T. J. Gislason ............ 5.00 J. S. Gillis............ 10.00 T. O. Sigurdsson .......... 2.00 S. Olafsson .............. 2 00 H. I. Johnson.... ......... 1.00 J. M. Gislason ............ 1.00 Gisli Bergvinsson ......... 2.00 A. H. Helgason ............ 2.00 Marino Olafsson ........... 1-00 J. H. Hunford.............. 1.00 Ragnar Gillis.............. 2.00 Gisli Olafsson............. 1.00 $2,061.34 T. E. Thorsteinson, féh. Fyrirlestraferð Miss Jackson. HISTORY OF ICELAND. Þjóðræknisfélagið hefir ákveð- ið að selja hina ágætu bók History o| Iceland, eftir Knut Gjerset, fyr- ir tvo dollara ($2.00), sem er að- eins hálfvirði, — meðan upplagið endist. — Þessi verðlækkun er gerð með því augnamiði, að koma þessari bók inn á sem allra flest ísl. heimili, því hún er sannarlega J>ess virði, og er svo lipurlega og fétt skrifuð, að hvert mannsbarn sem emsku les, hefir hennar full not. — ókin er mjög vönduð, um 500 blaðs., með uppdrætti af ís- landi og í ágætu bandi. % Tímarit Þjóðræknisfélagsins 1.-6. árg. fæst nú fyrir 75 cents hver árg. Að eins eru fá eintök til af nokkrum þessara árg. Þeir sem því vilja tryggja sér Tímarit- ið frá byrjun, sendi pantanir sem fyrst. — Sjöundi árg. ritsins kost- ar $1 00 og á allir meðlimir Þjóð- ræknisfélagsins, sem borgað hafa árstillag sitt fyrir árið 1926, eitt eint. ókeypis, og sömuleiðis nýir meðlimir. — Pantanir fyrir ofan- greindar bækur afgreiðir P. S. Pálsson, 715 Banning St., Winnipeg Man. Ingibjörg Björnsson h j úkrunarkona. Þann 25. apríl síðastliðinn, lézt í Selkirk, Man., Ingibjörg Björns- son, hjúkrunarkona, er um all- langt skeið hafði dvalið í Winni- pegborg. Var það taugaveiki, er leiddi hana til dauða. • Ingibjörg var fædd í Húsey í Hróarstungu, í Múlasýslu hinni nyrðri, þann 8. dag febrúarmán. árið 1874. Voru foreldrar henn- ar þau Björn Hallssón, bóndi í Húsey, og kona hans Jóhanna Björnsdóttir, bæði komin af ágætu austfirzku bændafólki. Var Björn fróður um margt og minnugur með afbrigðum. Ingibjörg ólst upp hjá foreldr- um sínum í Húsey, þar til hún var 19 ára. Þá fór hún til Reykja- víkur, að áskorun sveitarstjórn- arinnar, til að læra Ijósmóður- störf. Lauk hún því námi ujm vaturinn, með lofsamlegum vitn- isburði og kom austur aftur um vorið. Eftir það gegndi hún ljós- móðurstarfi í Héraði og eins í Vopnafirði, þar til vorið 1903. að hún flutti vestur um haf. Starf- aði hún á sama sviði, er vestur kom, auk þess að hjúkra sjúkling- mm í heimahúsum, sem henni lét mæta vel. Enda var hún framúr- skarandi skyldurækin við hjúkr- unarstörf sín, — heil og óskift eins og annarsstaðar, þar sem hún gekk að verki. Ingibjörg heitin var snemma fróðleiksgjörn, og aflaði sér því talsvert meiri þekkingar^ í föður- garði, en þá var títt um ungar sveitastúlkur. Um kenslu var þá tæpast að tala, aðra en þá, er heimilin gátu veitt. En fróðleiks- þráin var óslökkvandi, og þess vegna gat Ingibjörg helzt aldrei ólesandi verið og las að eins það bezta, er völ var á. Ingibjörg heitin var hraustbygð og þrekmikil í æsku, en veturinn, sem hún dvaldi í Reykjavík, veikt- ist hún þunglega, en komst þó brátt til heilsu aftur, þótt líklegt sé, að þess sjúkdóms hafi hún ald- rei beðið fullar bætur. Ingibjörg Björnsson var nokkuð örgeðja, hreinlynd, vinföst og vildi í engu vamm sitt vita. Hún var prúð og yfirlætislaus í framgöngu og hafði ávalt spaugsyrði á tak- teinum, er svo bar við að horfa. Þess vegna lét henni svo undur vel að koma sjúklingum sínum í gott skap. / Jarðarför Ingibjargar heit. fór fram frá kirkju sambandssafnað- ar í Winnipeg, þann 30. apríl. Séra Rögnvaldur Pétursson jarðsöng. Vinur. Grœnlandsmálið í Noregi. Eins og eSlilegt er búast íslend- ingar alment við því, að frændur vorir austanhafs muni styðja kröf- ur vorar til Grænlands. Fyrst og fremst er þaö skyMugt, því að viS IHF5SH5H5H5HSH5ES&5H5S5H5HSH5B5H5ESHS55HSH5HSE5H5HSH5HSH5Z5ZS2SHS2SÍSHS Til stuðningsmanna minna og vina í Suður-Mið-Winnipeg Mér er ljúft og skylt að þakka yður öllum fyrir þann drengilega stuðning og einlæga velvilja er þér sýnduð mér við kosningarnar 14. þ.m., og sem gerði mer mögu- legt að vinna kjördæmið og frjálslynda flokknum glæsi- legan sigurpsigur sem yður er að þakka, en ekki mér. Sökum anna Kefir mér ekki unnist tími til að sjá yð- ur og þakka þersónulega, en það er ásetningur minn að leitast við að sjá persónulega eins marga af stuðnings- mönnum mínum á meðal íslendinga og mér er unt áður en eg fer til þings. Með þakklæti og virðingu, Yðar einlægur, , J. T. Thorson. 5HSH5H5E5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5ÍI5H5HSHSH5H5H5H5H5H5HÍ1 igum þar á rétti að standa. SÖgu- lega og að alþjóöareglum hefir Grænland, frá íslenzkri bygging á Miss Thorstína Jackson hefir ro. öld. haft óbreytta ytri r: 1 stóðu nú lokið fyrirlestraferðum sínum Sem nýlenda vor, enda þótt ofbe'di, um ís and, þar sem henni hefir kúgun og gjörræði hafi verið bei't í hvívetna verið vel fagnað og ar jafnt sem á íslandi. t sinum fyrirlestrar hennar verið mæta ma, i stjórnarfari — b ■■N i fram- vel sóttir. Svo miklar pantanir væmd og vanrækzlu, af ' ilfu bins hafa henni borist heima, að hinni Ienda konungsvalds. Ennfremur nýju bók hennar, að búist er við ýtur það að vera Norðmönnum nýrri útgáfu þá og þegar. íllkomlega ljóst, að með því að ’ ^ T , . . , y'ðja réttlætiskröfur vorar n þeir . Eftir að Miss Jackson fer fra est tilgangi sínum, sem er sá, að íslahdi, ráðgerir hún að feiðast ota auðæfi eylandsins mikla eftir um hin °S ^essi Norðurálfuriki, en, °ss eðlilegu ákvörðun, undir lög- kemur til New York um þann 15 skipun og drottinvaldi íslands. í nóvember næstkomandi. amanburði við fámenni vort eru .Carl C. Peterson, 531 W. 122 St. New York. k — Mjög þykir liklegt, að hin ýmsu ; )eir stórþjóð, og vér unnum þeim bygðarlög íslendir.ga vestan hafs þess öfundlaust, að njóta að fullu fari þess á leit við Miss Jackson, alls þess hagnaðar af atvinnurekstrij ag hún flytji þar fyrirlestra kom- fiski og föngum, sem þeir megna andi vetur. Þeir sem kynnu að að halda uppi í frjálsri samkeppni vilja fá slíku framgengt, ættu að við oss sjálfa í Grænlandi; enda er |]eita frekari upplýsinga til undir- engin þjóð oss nærskyldari né kær-|ritaðs, nú þegar. ari í sambýli þar vestra . Verður þess og að minnast jafnframt, hve ómetanlegan hagnað þeir gætu þar haft af hinu óvopnaða hlutleysi | voru. En það atri'ði eitt, út af fvrir. sig, að Norðmenn hljóta að haldai uppi her og flota til ríkisvarna, sýn- ir hve, alómöguleg væri nokkur á-j sælni frá þeirra hálfu um ríkisyfir- j ráð í hin.ni fornu nýlendu vorri. j Enginn þjóðlega sinnaður Norð-| maður ætti að geta látið það koma í j sinn hug að vilja baka sér þá ábyrgð hættu og kostnað, sem mundi fylgja með ríkistengslum Noregs við Græn land. Pétur J. Hillman. En af því, sem hér er sagt virðist það mjög furðulegt aö ýmsu er haldið fram nú á síðustu árum í norskum blöðum og ritum, sém fer i gagnstæða átt. Hér á íslandi sýn- ist, til dæmis tæplega hægt að skilja hversvegna norsk bloð og tímarit þrásækilega telja íslendinga sjálfa og nýlendumenn vora fyrir vestan —Norðmenn, nema því aðeins, að þau skoði oss síns eigin þjóðernis. ,f... , , , , * , Vil eg’taka fram örfá dæmi til . J skýringar, frá norskum rithöfund a hehlllh hans vlð Akra 1 NorÖur- um. Idar Handagard, hinn ötuH mót- spyrnumaður danskrar einokunar á Grænlandi nefnir í Grpnland og Norge” 1905 bls. 15: “hinar gömlu norsku bygðir í Vestur-Grænlandi*’ Hann segir bls. 18 sst. “í Vestur- Grænlandi lágu hinar gömhi norsku nýlendur-’ -A og talar um hina gömlu norsku nýlendur” — og talar um hina gömlu Grænlendinga, þ. e. a. s. “Norðmennina á Grænlandi.”-- Sami höf. segir að prfessor Edv. Bull i árbók hins norska landfræða- félags 1919—21 taki það fram, “að Norðmenn hafi fundið og bvgt Grænland.” I. H. talar á bls. 101 um sölu Dana á Grænlandi, sem “gömlu norsku landi.” Gunnar Isachsen nefnir í “Grön- land og Grönlandsisen” 1925, bls. 12 “hinar norsk-íslenzku ný-bygðir á Grænlandi.” Ella Anker segir í ritinu “Grönland for Norge” 1923, bls. 8: “Hin fyrsta norska nýbygð (á GrænlandiJ hófst pieð Eiríki rauða” án þess að gétið sé þess, að getið sé þeSs, að byggjendur voru íslendingar, fluttir út frá þeirra eigin, sjálfstæða, íslenzka ríki. Sami höf. segir sst. '“að Norðmenn hafi verið einustu Norðurálfubúar, sem nokkru sinni hafi búið í Grl. og lif- að af eigin framleiðslu.” — af því að þeir, á tungu þessara rithöfunda, eiga að heita “Norðnienn”.— Hægt væri að safna hundruðum tilvithana janvel frá meikum norskum höf-( undum. er allar fara í sömu átt, að eigna sér það sjálfum, sem Islend- ingum getúr talist til gildis, i hverja átt sem er. Vér erum þrautvanir því frá Danmöríeu, að heyra oss nefnda “Norðbúa”, ef einhvers er áð geta, sem hefði átt að telja íslendingum til sæmdar, en væri einnig fallið til þess, að auka veg og vald Dana sjálfra. Hafa þeir og á þann hátt ósp.art frægt sig af annara verð- leikum — jafnframt því sem hin réttu nöfn, íslendingar, Norðmenn, koma fram þegar miður n\á fara. En það er í rauninni ólíkt norsku forneðli. að koma fram í aðfengnu gervi, eða miklast af verkum ann- ara enda mun þessi nafna óreiða frá fyrstu eiga rót sína að rekja til þeás, að hið sunnlægasta af Norð- urlöndum vildi einatt seilast út á bóginn eftir “norrænum” frama. íslendingar hafa _______ þjóð frá því að Alþingi yar stofn- að á irt. old. Og þótt erlend alda- kugun hafi tafiÖ vöxt vorn og við- gang, ætlumst vér til þess að Aust- mennirnir, frændþjóð vor gleymi því ekki hvið vér heitum eða hét- um, hvort sefn ræða er um nýlendu- stofunun á Grænlandi, eða stofnun vors eigin sjálfstæðis á Islandi. Víst mun og mörgum hafa þótt hart, er Leifur Eiríksson var um allan heim tc.Iinn Norðmaður, svo vítt sem berAmál -barst af liátiðahöldunum í Vesturheimi á aldarafmæli Norð- mannabygðar í Ameríku í fyrra. En bæði hann og faðir hans, Eiríkur rauði, voru íslenzkir þegnar þótt upprunnir væru frá Noregi. Stóð það í raun og veru engurn nár, eri frændþjóð vorri, að segja satt um það, hverjum bar með sönnu sæmd- in fyrir afreksverk þeirra feðga. Fnda ætti NoVðmönnúm, i þessu efni að nægja það. að eiga með rétt.u þann ódáinsheiður að hafa Dakota, undir kvöld þann 29. júlí síðastl. Að visu hafði hann kent vanheilsu, og klæddist ekki þennan dag, en var hressari jafnvel síðari hluta dagsins, las það sem póstur- inn færði honum og talaði við heimafólkið. En svo kom “boð um héðanför” fyrirvaralaust í kvöld- frónni. Pétur fæddist í Skagafirði 10. april, 1851.'og var því\ rúmra 73 ára, er hann lést. Hann kom til Ameríku árið 1874. Var í Novaj Scotia í sjö ár. Fluttist þaðan til Winnipeg árið "18S1, dvaldi þar í tvö ár og kom til Dakota 1883. Nam hann heimilisréttarland i nánd við Akra. 1907 flutti hann vestur i Mouse River bvgð. og avaldi þar í tvö ár. Settist að aftur við Akra og var þar til heimilis ætíð siðan. Ekkja Péurs er Valgerður Pét- ursdóttir. Giftust þau 17. júní 1884. Auk hennar lifa föður sinn s«x böm: Rögnvaldur, -bóndi í ðlouse River bygð; og fimrn í Akrábygð, þau Halldór, Egill, Valgerður, Jakobína og Þorsteinn. Fjögur börn vom látin á undan honum: Jón og Pétur, bændur í Mouse River bygð, og tvær dætur, Margrét og Una. Einn bróðir Péturs er á lífi, Jón Hillman að Mountain, og ein systir heima á Islandi. Pétur var hár maður, en heldur grannvaxian, svartur á hár og skegg, þar' til hann tók að hærast. Hann var fyrirhyggjumaður og búhöldur góður, en auk þess að stunda bú fékst hann einnig við tré- smíði, og fór það vel úr hendi. Hann var einn í h<jpi brautryðjend- anna íslenzku hér á vesturslóðum, og átti mikið af þeim dug, senivein- kendi þá. Hann átti góðan þátt í bygðarmálum. var meðlimur Pét- urssafnaðar að Svold. og vildi i hverju efni leggja til, svo ekki stæði upp á hann. Hann var^hægur í fasi, greiridur vel og bókgefinn. Með ^tillingu tók hann mótlætis- raunum lífsins, og vildi létta byrði annara, ekki sizt þeirra, er nærri honum stóðu eftir því sem hann gat. Útför hans fór fram þann 31. júh. Var hann jarðsettur í grafreit Péturssafnaðar. K. K. 6. annar leikurx sem leikinn hefir verið í Winnipeg, eða reyndar j nokkurs staðar í Canada, nú í i mörg ár. Fólkið héfir aldrei hleg- ið hjartanlegar heldur en það gerði meðan það horfði á þennan leik, og því þótti beinlínis fyrir að sjá tjaldið falla. Jafnvel þótt leikurinn sýni margskonar óþæg- indi og örðugleika, sem þrír ný- komnir og ókunnugir menn lenda hér í, þá er það geft á þann hátt, að enginn sem sér getur vari3t hlátri. — Það væri ekki sann- gjarnt gagnvart þeim, sem enn. j hafa ekki séð leikin, að skýra efni hans nákvæmlega; en svo mikið | er óhætt að segja, að þrjár aðal- ! persónurnar í leiknum eru Eng- lendingur, Iri, og Skoti, og koma þjóðerniseinkennin vel í Ijós hjá þeim öllum. Richard Bellaires, sem er frægður fyrir gamanleiki sína, leikur Englendinginn og hef- ir hann alveg sérstaklega gott lag á því, að láta það alt koma sem bezt í ljós, sem er skrítilegt og hlægilegt. Leikurinn fer fram á Walker leikhúsinu á hverju kveldi þessa viku og einnig seinni hluta dags á miðvikudag og laugardag. Það er ekkert betra hlátursefni, en leikurinn “So this is Canada.” Á ProvÍBce leilíhúsi nœstu vikn. THE MINi: WITII TTTE TIION DOOR. A liin’MKD REVIEW By Edua Curley. Deep in t-he Can-om de-1 Oro, Snnless nnKj öhadowe-d wiith sorrow, Day unbounldted wealtih -Born of Nature’s health. Accordiing tio ankjient lore, ’Twas -held by an ir-on door, And everyone sou@ht, But all came to naug'ht. An Indiian, supple and strong, To avenge a great wrong -did long, And h-e icommiHned w-ith grim Fate, And he nurseid a .gre-art hate. Dihe a flower in a fern laden dell, There a madien of beauty did dwell; ®he was -beloved^ by ali, But heard no heant cafll. Then into the Canon of Go-ld Came Ibandits heartless and b-o-ld, The gárl was their PTey, They swept -her awav. Indian and w-hi-te iman -gav-e trall, Over plains, o’er hi-11 anid li-n idale, FVound the bandiits, gave fight, Saved the girl from her plight. And two heant were uniiteidi as one. While in the deep Canon tho sun Now iblazed o-n the gold— Thus is Jife’e story told. Alveg óviðjafnanlegur drykkur Sökum þesa hve efni og útbúnaður ei C fullkominn. WONDRLiAND. Anna Q. Nilsson kemur fram nokkuð öðru vísi heldur en maður á að venjast henni í kvikmynÖinni “Miss bíobödy”, sem sýnd verður verið sjáfstæð á Wonderland leikhúsinu á fimtu- dag, föstudag og laugardag í þessari viku. Þessi fagra mær i leikur nokkurs konar flakkara í | “Miss Nobocjly”. Hún er í karl-; mannsfötum' og hún leikur aðal-! hlutverkiðf í leiknum. Kvikmynd-1 in “Miss Nobody” er gerð út af; hinni frægu skáldsögu “Sheho’*, 1 sem mjög mikið þykir til koma. | Söguhetjan gerir sjálfa sig að! hálfgerðum flækingi til að forðast | mann ‘ nokkurn, sem leizt betur á j hana enn henni á' hanp. Lambert j 'bert Hillyer fékk sér reglulega! flækiga til að sýna í þessari mynd | og með þeim leikur þessi fallega j stúlka og kemst þar í mörg æf- intýri og mun öllum, sem myndina sjá, þykja mikið til hennar koma. Allir leikafarnir leysa hlutverk 1 sín mjög vel aff hendi. WAL-KER. v, Leikurinn, “So thið’ is Canada”, | hepnaðist ágætlega á Walker liek- stofnsett islenzkt. frjálst þjóðerni, húsinu á mánudagskveldið, þar1 ög með því var'ðveitt norrænan anda j sem hann þá var sýndur fyrir ! og tungu frá glötun. jfullu húsi. Þessi canadiski gam- j Einpr Brncdiktsson. j anleikur, eftir W. S. Atkinson, er Mbl. 15. ág. ] skemtilegri heldur en nokkur ann- Kievel Brewing Co. Limited St. Boniiace PlioneKS IS117'8 N1179

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.