Lögberg - 23.09.1926, Blaðsíða 8

Lögberg - 23.09.1926, Blaðsíða 8
 l Jr Bænum. Hinn 1. ágúst síðastl. voru gefin jsaman í hjónaband þau Miss Lára Magdalána Magnússon og Mr. Pan- jos A. Frangos, sem er maður af grískum ættum. Hjónavígslan fór Húspláss og fæði getur stúlka! fram að heimili Mr. og Mrs. James fengið í íbúð nr. 10, Vinborg Apts. i Demopolous í St. Paul, Minn. Rev. Telefón:*87 136. IN. G. Spelliotis framkvæmdi hjóna- ____________| vígsluna, Ungu hjónin heimsóttu Miss Sylvia J. Bildfell, sem dval- foreldra brúðurinnar, Mr. og Mrs. ið hefir sumarlangt vestur í Lake ýta8raisson, Gimli, Man., þegar Louis, Alta., kom heim aftur fyrir eftir giftmgunaog dvöldu hjá þeim síðustu helgi. þriggja vikna tima og foru svo til Minneapolis, Minn., þar sem þau Dr. B. I. Brandson leggur á stað nÚ ,eigfa heima. °g búast við að í dag vestur til British Columbia. 'er a ramveSls Hefir hann verið kvaddur af Can- adian Medical Association til að halda fyrirlestra á læknafundum víðsvegar um fylkið. Hann er ekki væntanlegur heim aftur úr þeirri ferð fyr en um miðjan október næstkomandi. Gott húsnæði og bezti viður- gjörningur fæst með sanngjörnu verði að 31 Fawcett Ave. Sér- staklega hentugt pláss fyrir stú- denta. Sími: 36 763. Eg hefi nokkur eintök af sein- Islandsbréf eiga á skrifstofu Lögbergs: Mrs. Thorunn G. Borg-, , , ... . .. fjörð, Manitoba, Canada, og Mr. ustu ?remur eða fJ°rum arfnf Sigurður Þorgeir Pálmason, frá , um Bjarma , sem nýir askrifend- Bæjum á Snæfjallaströnd, líklega ur fá í kaupbætir, einn eldri ár- í Winnipeg. J111111111111111111II11111111 i 111111II1111H111II1111111111111111111111111111111111 lil M111111111111111 | HOTEL DUFFERIN | = Cor. Seymour and Smythe Sts. — VANCOUVER, B. C. J. McCRANOR og H. STUART, Eigendur = Ódýrasta gistihús í Vancouver. Herbergi frá $1.00 og upp. E Strætisvagnar í allar áttir á næsta stræti að vestan, = = norðan og austan. E íslenzkar húsmæður bjóða ísl. ferðafólk velkomið. = = íslenzka töluð = ~i 11 í 111 n 111111111 i 11 i 111111:111111111111111111111 m 1111111111111111 m 111111111111111111 m 111111111 ir WALKER MAT. WBD. Canada’s Finest Theatre ÞESSA VIKU Fyrsta sinni hér. SAT. MAT. Glímufélagið Sleipnir hefir á- kveðið að hafa samkomu, til arðs fyrir félagið, í Goodtemplara hús- inu á Sargent Ave., föstudags- kveldið 24. sept. kl. 8. Islenzk glíma verður aðal atriðið á skemti- skránni, sem bæði fullorðnlr menn og unglingar taka þátt 1. Einnig ensk glíma. Lúðvík Kristjánsson flytur gamankvæði og Sigfús Halldórs frá Höfnum syngur. Einnig sýnir Jos. Lennon gaman- leikari, þar listir sínar. Að skemtiskránni lokinni verður dans- að og byrjar dansinn kl. 10 um .kveldið. Gamíal Friðfinnsson smiður, i ættaður úr Skagafirði, en fór til Aemríku frá Isafirði, er vinsam- lega beðinn að gefa *undirrituðum utanáskrift sína, þar sem eg óska að hafa bréfaviðskifti við hann. —Jón Magnússon, Gimli, Man. JOHN A.5CHUBERCS INTERh Iaughing ..SCH nIati m. 5 TIONAL Success Stúkan Hekla hefir ákveðið að hafa sína árlegu sjúkrasjóðs tom- bólu, mánudagskvöldið 18. okt. Að geta þessa strax í blöðunum er gjört til þess að reyna að koma 1 veg fyrir, að við verðum fyrir öðr- um eða aðrir fyrir okkur. — Nán- ar auglýst síðar. B So.< sss! 'é ir-FaSHSZSHS2SaSHSHSHSHSHSHSHSBSHSZ5B5aS?-S?SHE2SHSa5ZSHSL5? SaSHSHSa Súr er margra *svipurinn, að svona fór nú leikurinn; heitt þeir trega háborinn hundadaga konunginn. . S. L. Mrs. G. A. ísberg frá Vogar P. O., var á ferð í bænum í vikunni og fór heimleiðis aftur í dag. Kosningarnar hinn 1. þ.m. fóru þannig, að nú skiftast þingsætin milli stjórnmálaflokkanna eins og hér segir: Liberal 119, Conserva- tive 91, Progressive 6, Lib.-Prog. 13, U.F.A. 11, Labor 3, Ind. 2 — alls 245. gang hver, eða þá það sem eftir | er af þessum árgangi, og þann næsta fl927) fyrir $1,50. Sextán nýja áskrifendur hefir blaðið fengið hér í bænum síðustu mán- uðina. í síðustu blöðum er stór- merkileg og gagnorð grein eftir ?éra Gunnar Árnason frá Skútu- stöðum, erindi er hann ætlaði að flytja á synódus í sumar og þar var lesið af öðrum, vegna óumflýj- anlegrar fjarveru höf. Er það sérstaklega um afstöðu prestanna gagnvart embættum þeirra og jafnvel ádeila um lítinn dugnað ým^ra þeirra í starfinu um eilífð- armálin. Hákristilegt erindi og í anda sögulegs kristindóms. Þá er í blaðinu ýmislegt eftir hinn mikla kristindómsvin og heims- fræga Indverja, Sundar Singh, auk margs annars. — útsölumaður í Winnipeg, S. Sigurjónsson, 724 Beverley St. Fónn 87 524.. FYLKIR S. S. “Oscar II”, fór frá Oslo 17. sept. með 500 farþega, og kemur til New York hinn 27. Fer það- an aftur 7. okt. Mr. Einar Johnson frá Lonely Lake, Man., kom til borgarinnar fyrri part yfirstandandi_ vikuv Sagði hann yfirleitt góða líðan manna úr bygðarlagi sínu. Mr. Olafur Olafsson, Winnipeg, fyrrum bankastjóri, nú í þjónustu Canada West Grain Co., Winni- peg, fór vestur til Edmonton, Alta, í bíl á þriðjudaginn var, og býst hann við að opna “Commission Of- fice” fyrir téð félag þar. I.O.G.T. unglinga stúkan Gimli Nr. 7, hélt sinn fyrsta fund eftir sumarhvíldina slaugardaginn 11. sep. Verðlaun voru þar gefin Ernest Otter fyrir að hafa komið með flesta nýja meðlimi í stúkuna á liðnu ári. Og fyrir fegurstu blómabeð á þessu sumri hlutu þær Ruby Throsteinsson fyrstu verðlaun, Olöf og Margrét Jón- asson önnur og Evangeline Olafs- son þriðju. Fundi sína heldur stúkan hvern laugardag í Town Hall kl. 2 e. h., og mælist for- stöðukonan vinsamlega til þess við forledra barna og unglinga á Gimli að leyfa þeim að sækja þessa fundi sem allra flestum. Norðlenckt tímarit, prentað á Akureyri síðan 1916, eitt hefti ár hvert. Flytur frumsamdar og þýddar ritgerðir á alþýðumáli um verkvísindi, hugspeki og innlend og erlend þjóðmál, reynslu- vísindalegar rannsóknir og uppgötvanir, merkustu tíðindi og merkisrit. Er svarinn óvinur áfengis og nikotín-nautna, alls óhófs og allrar óreglu og óstjómar, en vinur verklegra og þjóðlegra framfara. Flestir árgangar Fylkis bundnir í kápu fást hjá rit- stjóranum og nokkur eintök af öllum Fylki (X.—X. árg.J í vönd- uðu bandi gvltu á kjöl. Verð $12.00 vestanhafs. EinkunnarorS; Ráðvéndni, starfsemi, trúmenska. Ritstjóri: FRÍMANN B. ARNGÍMSSON. fyöntunarseðill. FRÍMANN B. ARNGRÍMSSON 'AKUREYRI. Send undirskrifuÖum fkaupanda eða áskrifenda), sem fyrst, .... eint....af árg......tímaritsins FYLKIR. Nafn Atvinna eða staða Heimili PóststöS W- S^\tkin5OT) mib RICHARD BELLAlRELixl A METROPOLÍTAN CAST Kvt ldin . . . $IJ0, $1,00, 75c, 50c Eftirmiðdag...........$1.00, 75c, 50c Box sæti..............$2.00 og $1.50 Gallery alla tíma 25c Tax að auki. S.S. “Stockholm”, sem er eign Swedish American línunnar, fór frá Gautaborg á föstudaginn hinn j 17. þ.m. og kemur til Halifax hinn ; 26. og til N. York hinn 28. Með i skipinu eru hátt á níunda Jiundr- að manns. Sumt af þessu” fólki lendir í Halifax og sest að í Can- ada, en sumt af því fer til New York. Gjafir til Betel. $ 2.00 [ 10.00 . 5.00 1.75 Kr. Kristinsson, Árborg ... Oddb. Magnússon, Wpg . S. Sölvason, Pt. Robertg séra R. Marteinsson, fyrir seldar-,bækur ..... .... . Gafið að Betel í ág.: Sigr. Johnson Norman, Duluth 5.00 Mrs. Sigþ. Tómasson, Hekla 5.00 Kvenfél. Breiðuv., Hnausa 71.00 Áheit frá fiskim. við Wpgvatn 5.00 S. F. Olafson, Wpg .......... 5.00 ■ Mrs. Helga Goodman, Wpg 5.00 | Sveinn Sveinsson, Wpg..... 12.00 í j Mrs. John -Gillis, Wpg ... 5.00 5aSaSaSB5 dS dS db dd di dd dS Ci Ci Ci CS Ci Ci CiaSaS Mrs. A. Hinrikson, í minn- y ingu um S. P. Bardal.......... 25.00 Þau Mr. og Mjrs. Jón H. John- son, sem um langt skeið bjuggu í bænum Oak Point, Man., en síðast liðið ár í San Diego, Cal., komu til borgarinnar fyrir skömmu og hafa þau ferðast nokkuð hér um ná- grennið, að sjá frændur sína og yini. Þau eru nú farin vestur til Edmonton og ætla að vera þar í Land til sölu M S H E H 3 | H 3 H I £ H Hálf Section af landi til sölu í | góðri íslenzkri bygð við Manitoba vatn, ásamt góðum byggingum og 70 tons af heyi. Ágætis heyskap- ur og gott vatnsból. Verð $2,200 —$1,200 niðurborgun, en afgang- urinn greiðist samkvæmt samn- haust, eða eitthvað fram eftir vetr-! lugi milh hauPanda anda‘ inum. Mr. Johnson flutti erindi Ef borgíið ut i Hond fæst oU eign- hér í Goodtemplara húsinu á lu fyrir ?2,000. - Ritstjori þessa sunnudaginn um dularfull fyrir- blaðs, yeitlr allar uauðsynlegar brigði, og sagði hann aðallega frá j upplýsingar- sinni-eigin rejmslu í þeim efnum. Til leigu bjart og rúmgott her- bergi á fyrsta gólfi. Hentugt fyrir einn eða tvo menn, 940 Ingersoll St. Sími 28020. Arthur Furney Violinist og Teacher Stndio: 546 Langside Street Phones: Res. 89 405 “ Studio 34 904 Verzlun til sölu. Verzlun (General Store) til sölu í ágætri íslenzkri bygð I Suður- Manitoba, þar sem uppskerubrest- ur er óþektur. Hér er um að ræða óvanalega gott tækifæri fyrir duglegan og hæfan mann. Engin verzlun nær en í ellefu mílna fjarlægð. Eigandinn, sem nú er, hefir verzlað á þessum stað í seytján ár og farnast mæta vel. En vill nú fá sér umfangsminna starf. — Listhafendur snúi sér til T. J. Gíslason, Brown P O., Man., sem gefur allar upplýsingar. /pj£5'I525Z525E525E5E5252525252525E5E525E52525E525252525'25E5E5E5252525E5E. $ | tí Cj JÓNS BJARNAS0NAR SKÓLI Islenzk, kri$tin mentastofnun, að 652 Home St., Wioni- peg. Kensla veitt í námsgreinum þeim, sem' fyrirskipað- aðar eru fyrir miðskóla þessa fylkis og fyrsta bekk háskólans. Nemendum veittur kostur á lexíum eftir skólatíma, er þeir æskja þess.“Reynt eftir megni að útvega nemendum fæði og húsnæði með viðunanlegum kjörum.—íslenzka kend í hverjum bekk, og kristindóms- fræðsla veitt,“Kensla í skólanum hefst 20. Sept. næstk. Skólagjald $50.00 fyrir skólaárið, $25.00 borgist við inn- töku og $25.00 4, Jan. Upplýsingar um skólann veitir Miss SALÓME H\LLDÓRSS0N, B.A., skólastjóri. Suite 14 Acadia Apts., Wianipeg. Tals. 37 327 E5ESE5HSHSHSESH5ESES2SESESESHSE5HSHSHSHSHSHSESESESESESESE5HSESESES25E5Í M*KBKEKEKEHBMEHEKEKBMSMSKEHaMBHaHSMEHSKEMSHEKBMBKEC3EH i Sendið RJÓMA yðar til 1 I Holland Creameries Co. I H Limited, Winnipeg S Þ3 og leyfið oss að sanna yður áreiðanleik vorn. b t ta | Ánægja yðar í viðskiftum, er trygging vor. | * HSHBMSHBHSHBHSHaHSKSHBHSHZHSHSHSHSC-jSHBHSHSHSKSHBHSHSH Því senda hundruð rjómaframleiðendur - RJÓMA ' sinn daglega til Crescent CreameryCo.? Vegna þess að þeim er ljóst að þeir fá hæsta verð, rétta vigt og flokkun og andvirðið innan 24 klukkustunda, Sendið ríómann yðar til CRESCENT CREAMERY WINNIPEG |j|Kvenfél Björk, Lundar,...... 25.00 Mr. og Mrs. Einar Johnson, Lonely Lake, Man., gáfu 20 pd. af ull. Mr. og Mrs. John Goodman, Wyn- yard, gáfu ullarpoka. S. Pálsson, Betel, 240 pd. af hvífiski. í gjafalista frá Detroit vantaði eitt nafn, átti að vera Mrs. R. Mc- Crea með $1.00 og J. W. Johnson $5, en ekki $6 eins og þar stóð. Innnilegar þakkir, BRANDON Killarney, Portage la Dauphin, Swan River, YORKTON Prairie, Vita. E H S H E J. Jóhannesson, féh. 675 McDermot Ave., Wpg. K E SKBHSHSHSKSHSKBHSHSHBHEHBHSKEHBHEHEHBHSKSHSHSHSHSHBHS Ansco Gamera Ókeypis með hverri $5.00 pönt- ,un af mynda developing og j prentun. Alt verk ábyrgst. Komið með þessa auglýsingu inn í búð vora. Manitoba Photo SupplyCo. Ltd. 353 Portage Ave. Cor. Carlton G. THflMAS. C. TH9RIAKSDN A Strong Reliable Business School MORE THAN 1000 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTFNDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909. It will pay you again and again to train in Win- nipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a góod position as soon as your course is fini^hed. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE W0NDERLAND THEATRE Fimtu- Föstu- og Laugardag ÞESSA VIKU Anna Q. Nillson í MISS N0B0DY Aukasýning: Our Gang Comedy Einnig Fighting Hearts KEMUR! KEMUR! Mánu- Þriðju- og Miðvíkud. NÆSTU VIKU The Mystery Serial Radio Detective Hafið gát á nœsta blaði, þá verður Competition auglýsing House of Pan Nýtízku Klæðskerar 304 WINNIPEO PIANO Bld* Portage og Hargrave Stofns. 1911. Ph. N-6585 Alt efni af viðurkendum gæðum og fyrirmyndar gerð Verð, sem engum vex í augum. DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St Phone Á-6545 Winnipeg C. J0HNS0N Itefir nýopnað tinsmíðaverkstofu að 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um a'lt, er að tinsmíði lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aðgerðir á Furnaœs og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni, ó d ý r a r en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Go. 666 Sargent Ave. Tals. 34 152 Exchange Taxi Sími B-500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bif- reiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiðar 1 geymdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. The Viking Hotel 785 Main Street Cor. Main and Sutheríand Herbergi frá 75c. til $1.00 yfir nóttina. Phone J-7685 CHAS. GUSTAFSON, eigandi Ágætur matsölustaður í sam- bandi við hótelið. Vér höfum allar tegundir af Patent Meðulum, Rubber pokum, á- samt öðru fleira er sérhvert heimili þarf við hjúkrun sjúkra. Læknis ávísanir af- greiddar fljótt og vel. — íslendingar út til sveita, geta hvergi fengið betri póst- pantana afgreiðslu en hjá oss. BLUE BIRD DRUG STÓRE 495 Sargent Ave. Winnipeg 1 Hvergi betra að fá giftingamyndinatekna en hjá Star Photo Studio 490 Main Street Til þess að fá skrautlitaðar myndir, er bezt að fara til . MASTER’S STTJDIO 275 Portage Ave. (Kensington Blk.) '^^^♦♦^♦^##^#################### Thf- BUSINESS COLLEGE, Limited 385V2 Portage Ave. — Winnipeg, Man. 5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5ESH5H5H5H5H5H5H5H5H5H5Z5E5H5E5E5E5H5HSH5H5H5H5 <HXH><H><H><B><H><H><B><H><H><H><HXHXH><H><H><HXH><H><H><H>^,<HXH><HXH><r Til yðar eigin hagsmuna. AUar rjómasendinjar yðar, ættu að vera merktar til vor; vegna þess að vér erumeinaraunverulega rjómasamvinnufélag basnda, sem starfrækt er í Winni- peg. Vér lögðum grundvöllinn aðþessu fyrirkomulagi, sem reynstbefir bænd- um Vesturlandsins sönn bjálparhella. 4 . , Með því að styðja stofnun vora, vinnið þér öllum rjómaframleiðendum Vesiurlandsins ómetanlegt gagn, og byggið upp iðnað, sem veitir hverjum 5 bónda óháða aðsföðu að því er snertir markaðs skilyrði. Æfilöng cefing vor 1 öllu því er að mjólkurffamleiðslu og markaði lýtur ú tryggir yður ábyggilega afgreiðslu og hagvænlega. ð Manitoba Co-operative Dairies Ltd. | 844 Sherbrook Street, - Winnipeg, Man. $ tHXHXBXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXXBXHXHXBXHXHXHXHXHXHXBXHXHjÍ “Það er til Ijósmynda smiður í Winnipeg,, Phone A7921 Eatons opposite W. W. R0BS0N 317 Portage Ave. KennedyBldg cNtftBELF0^ Hardware SÍMI A8855 581 SARGENT Því að fara ofan í bæ eftir harðvöru, þegar þér getiðfeng- ið úrvals varning við bezta verði, í búðinni rétt í grendinni Vörnrnar sendar heim til yðar. AUGLÝSIÐ I L0GBERGI í'BXHXHXHXHXHXBXHXBXHXHXHXBXHXXBXHXBXHXHXHXl'C-^'Clr CBX? ÍB> <H> \ ^ * Sendið rjóma yðar til P. BURNS & Co. Ltd. Hœzta verð greitt, nákvœm vigt og flokkun. Vér kaupum einnig egg og alifugla og greiÖum ávalt hæzta markaðsverð. P. Burns & Co. Limited, Winnipeg Rjómabú um alla Vestur-Canada. ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mát-söluhúsið sein þessl borg hcfir nokknm tirna hafi lnnan vébanda sinna. Fyrirtaks máltiðir, skyr, pönnu- kökut, rullupylsa og þjóCræknia- kaffi. —- Utanbæjarmenn fá sé. avalt fyrst hressingu á WEVEIi CAFE, 692 Sargent Ave 3Imi: B-3197. Rooney tjtevens, eigandi. GIGT Ef þú hefir gigt og þér er ilt bakinu eða í nýrunum, þá gerðir þú rétt 1 að fá þér flösku af Rheu- matic Remedy. pað er und^avert Sendu eftir vitnisburðum fólks, sem hefir reynt það. $1.0« flaskan. Póstgjald 10c. SARGENT PHARMACY Ltd. 709 Sargent Ave. PhoneA3455 LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að líta inn í búð vora, þegar þér þarfnist Lingeríe eða þurfið að láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton MRS. S. GUNNEAUGSSON, FHgaoðl Tals. Ð-7327. Wlnnipe* Chris. Beggs KlœSskeri 679 SARGENT Ave. Næst við reiðhjólabúöina. Alfatnaðir búnir til eftir máli fyrir $40 og hækkandi. Alt verk ábyrgst. Föt pressuS og hreins- uö á afarskömmum tíma. Aætlanir veittar. Heimaaími: A457) J. T. McCULLEY Annast um Wtaleiðslu og alt sem að Plumbing lýtur, öskað eftir viðskiftum Islendinga. ALT VERK ÁBYRGST' Sími: A4676 687 Sargent Ave. Winnipeg l#################################i Meyers Studie 224 Notre Dame Ave. Allar tegundir ljós- mynda og Films út- fyltar. Stœrsta Ljósmyndastofa í Canada (######»##########################/ i Frá gamla landinu, Serges og Whipcords við afar sanngjörnu verði. Sellan & Hemenway MERCHANT TAILORS Cor. Sherbrook og William Ave. Phone N-7786 CANAOIAN PACIFIC NOTID Canadian Paciflo eimskip, þegar þér ferðist tii gamla landsins, tslands, eða þegar þér sendið vinum yðar far- gjald til Canada. — Ekkl lui-kt a<5 fá betrl aðbúnað. Nýtízku skip, útbúin með ÖUum þeim þægindum sem skip rriff veita. Oft farið á mllli. Fargjald á þriðja plássi tnllU Can- ada og Reykjavíkur, $122.50. Spyrjist fyrir um 1. og 2. pláss far- gjald. Ueitið frekari upplýsinga hjá um- boðsmanni vorum á staðnum «1* skrifið W. C. CASEY, General Agent, Canadian Pacife Steamships, Cor. Portage & Main, Winnipeg, Man. eða U. S. Bardai, Sherbrooke St. Winnipeg Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða tskifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja rpá upp á sunnudög- um B 6151. Robinson’s Dept. Store, Winnipeg iXHXHXHXBXHXHXHXHXHXHXHXHXHXBXHXHXHXHXHXiíHXHXHXHXHXKH* [

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.