Lögberg - 23.09.1926, Blaðsíða 4
Bu. 4
LÖGBEBG FIMTUDAjGINN,
23. SEPTEMOBER 1926.
Gefið út hvern Fimtudag af Tbe Col-
umbia Press Ltd., Cor. Sargent Ave. &
Toronto Str., Winnipeg, Man.
Tftlsiman N-6327 og N-6328
JÓN J. BILDFELL, Editor
Litan&skrift ti! blaðsins:
THE C0LUN[Si«V PHESS, Ltd., Box 317i. Winnlpsg,
Utan&skrift ritstjórans:
EOiTOR LOCBERC, Box 3178 Winnipog,
The ‘‘Lögberg” Ls printed and published by
The Columbla Press. La,mited. in the Columhia
Building, «95 Sargent Ave., Wlnnipeg, Manitoba.
Kosningaúrslitin,
Þau eru nú orðin lýðum ljós, og svo ákveð-
in, að engum getur dulist um vilja þjóðarimiar^
Nú eru menn farnir að spyrja sjálfa sig og
aðra, hvernig að standi á þessum mikla sigri
lágtollamanna og óförum /Arthur Meighens og
hans flokks, og eins og gengur, eru menn ekki
sammála um það.
Ástæðurnar fyrir hrakförum afturhalds-
haldsmanna, eru að einu leyti sýnilegar.
Þeir höfðu ekkert að bjóða kjósendunum
annað en aukna skatta, og þó fólk í vissum pört-
um landsins blessi þá og telji þá blessuil landi
og lýð, er það í eðli flestra manna, að leggja sig
, nauðuga undir það ok, ekki sízt þegar þeir með
því eru að auðga sérstakar stéttir, eða iðnaðar-
grein-ar. 1 öllum öðrum málum, sem á dagskrá
voru, urðu afturhaldsmenn að verjast.
Þó voru það ekki tollmálin, sem aðallega
ollu hrakförum afturhaldsflokksins í kosning-
unum. Það var skortur á dómgreind. Menn
geta sagt, skortur á leiðtoga hæfileikum, sem
óförunum olli. '
Sökin verður að leggjast við dyr Arthur
Meighen^s og ráðunauta hans, því á örlaga-
þrunginni stund sá hann, eða þeir, ekki fótum
sínum forráð: En sú örlagaþrungna stund var,
þegar Byng lávarður neitaði um þingrof síðast
liðið sumar og Meighen tókst á hendur að
mynda stjórn, gegn' viðteknum þingræðisregl-
utn, og svo að framkvæma stjórnarathafnir án.
formlega myndaðrar stjórnar, því öllum var og
er ljóst, að hann einn var stjórnin í Canada frá
28. júní síðastliðinn og verður, þar til King og
stjórn hans tekur aftur við völdunum.
Þessar atfarir eru sVo óhæfilegar, að qngin
von var til þess, að þjóðin mundi þola þær, og
naumast heldur von um, að hún mundi treysta
þeim manni, sem svo langt gekk í valdafíkninni,
að fótmntroða þingræði þjóðarinnar og stofna
sjálfstæði hennar í voða.
Þetta í vornm augum er aðal ástæðan fyrir
ósigri þeim hinum mikla, er Méighen og fylgj-
endur hans biðu í kosningunum síðustu.
Við þessa framkomu Meighens bættist svo
óánægja all-sterk hjá áhrifamiMúm stuðnings-
mönnum hans í Ontario, og Itin svo nefnda
Hamilton ræða hans, er hann, til þess að reyna
að ginna Quebecmenn* lofaði því fyfir hönd aft-
urhaldsflokksins í Canada, að þjóðaratkvæði
yrði að fara fram, áður en Canada þjóðin tæki
aftur þátt í xitlendu stríði, ef að slíkt stríð bæri
að höndum í stjórnartíð afturhaldsflokksins.
Þessi furðulega breyting á Meighen frá
stefnu hans í siðasta stríði varð honum sem
leiðtoga til stórtjóns. Quebecmenn vildu ekki
hlusta á þetta nýja loforð — hafa líklega tekið
það eius og það var talað. En brezksinnaðir
menn í Ontario og víðar, móðguðust mjög og
töldu þetta hina mestu óhæfu.
1 þessum kosningum hafa skoðanir og at-
kvæði manna fylgt málefnunum fremur en
flokkum eða einstökum mönnum, og teljum vér ,
það vel farið og þjóðinni til sóma.
Að því er atkvæði Islendinga snertir, þa er
það áreiðanlegt, að þeir greiddu {itkvæði með
málefninu. Reynt var á síðustu stundu til þess
að fá þá til að meta þjóðernisbönd við þing-
mánnsefni afturhaldsmanna í Gimli-kjördæmi
meira en sannfæringu sína í Velferðarmálum
Canadaþjóðarinnar, og teljum vér slíkt við-
sjárvert í mesta máta. Því þó oss öllum, hinum
eldri íslendingum í Ameríku, geti komið' saman
um, að böndin, sem knýta oss við feðraland og
feðraarf, séu sterk, eigi að vera hrein og rétt-
há, þá á, enginn Canadaþegn að láta sér detta í
hug, því síður að láta það út frá sér á prenti. að
böndin og skyldurnar við þetta lahd og málefni
þess, séu þeim ekki helgari.
Það semsagt er um kosninga-
úrslitin.
The London Evening Standard, blað Beav-
erbrook lávarðwr, segir, að kosninga úrslitin
séu ákveðin mótmæli gegn gjörðum Byngs lá-
varðar, er hann neitaði Macken-zie Kin^- um
þingrof; “Með þeirri framkomu hefir °Byng
lávarður ekki að eins gjört sjálfum’sér skáða,
heldur líka tækifæri Meighens til að vinna kosn-
inguna. Hættan á slíkum mistökum er auðsæ,
þegar hermaður er sendur til að gegn-a embætti
stjórnmálamanns.” .
London Express minnist á, að koSninga úr-
slitin í Canada verði ef til vill skilin svo, að þau
bcndi á, að sambandið á milli Bretlan-ds og Can-
ada sé hq veikjæst, en aftur qð Canada^sé að
fafrast nær Bandaríkjunu,m. “Ekkort, ” segir
blaðið, “getur verið fjær sannleikanum. Þetta
sambaudstal manna um Canada og Bandaríkin
er orðfö lúbarin bykkja og frá sjónarmiði brezka
ríkisins skiftir það engu máli, hvort að Mr.
King og stjórn hans, eða Mr. Meighen, fara með
stjórnarvöld í Can-ada. Skoðaxlirnar, sem
skifta liberals og conservatives í Canada,
snerta þá þjóð sjálfa, en ekki brezka ríkið.”
The Daily Herald tekur í sama strénginn,
og telur sjálfstæðismálið hafa verið aðal spurs-
málið í kosningunum: “Þó að enginn hafi ef-
ast um, að Byng lávarður hafi meint vel,” seg-
ir blaðið, ‘ ‘ þá hefir þjóðin í Canadá ákveðið, að
landstjórinn geti ekki álitið, að hann sé frjáls
að því.að samþykkja eða hafna ráðum forsætis-
ráðherrans, heldur verði að fylgja ráðum hans,
ávalt og hvernig sem á stendur, hvað svo sem
hans eigin skoðunum líður. Það er enn eitt
spor stigið í áttina til þess, að leysa hjálend-
urnar undan yfirráðum brezku stjómarinnar
og umboðsmanna hennar. ’ ’
Toron-to Globe segir: “Að falli Meighen-
stjórnarinnar, sem að eins var .búin að sitja að
völdum í þrjá mánuði, liggja Ijósar ástæður, og
aðalástæðaft v'hr, hvernig að Mcighen sjálfur
hafðist að. Aðferðin, sem hann hafði við að
mynda stjórnina og reyndi að stjórna, kastaði
skugga á einlægni hans og ráðven-dni sem leið-
toga, er hann í rauninni gat aldrei fært flokk-
sinn í ríkum mæli. ”
Telegraph-Journal, St. John, N.B.: “Fjár-
málalögin síðustu höfðu mikið að gjöra við sig-
ur þann, er liberal flokkurinn vann. Tollsvika-
talinu var úthýst í Quebec og víðar í landinu
var því lítill gaumur gefinn. Það var illa farið
með það, og kom sum staðar í koll þeim möun-
um, er mest héldu því á lofti. Sjálfstæðismálinu
og sumum öðrum hinum viðkvæmari málum,
virtist fólk hafa lítinn áhuga fyrir, Það viður-
kendi að tollarnir hefðu lækkað og með þeim
skattarnir, og það vildi gjaman heyra meira
um þá hlið málsins. Hlustaði efablandið á gjör-
eyðingarspár svæsnustu afturhaldsmanna, ékki
sízt þegar það bar þær saman við verzlun-ar-
hagnaðí þjóðarinnar, og greiddi margt atkvæði
í þeirri von, að losna við losið í stjórnarfari
landsins og létta fargi því, sem legið hefir á
iðnaðar framkvæmdum út af þeirri óvissu, svo
menn þori að beita sér á viðskifta- og iðnaðar-
sviðunum. Nú ætti orðtak allra að vera áfram.”
Felix Dzerzhinzky.
Rússar hafa lengi verið orðlagðir fyrir
grimd og miskunnarleysi í réttarfari sínu, og
væri sú saga alt annað en glæsileg, ef hún væri
orðr|tt rituð og: út af fyrir sig. ^En spursmál
mun víst, hvort'áð hatrið og grimdin hefir nokk-
um tíma logað þar eins geyst eins og síðan að
Bolsheviki stjórnin kom til valda.
Maðtn’ sá, sem öðrum fremur fékk orð á sig
fyrir heiftrækni og ofsóknir á hendur ýmsra
stétta mönnum þar í landi, er nú fyrir skömmu
látinn. Það var Felix Dzerzhinzky, yfirmaður
léyn-ilögreglunnar á Rússlandi, og dauða hans
bar að vofeiflega, svo að enginn veit enn, eða
læzt vita, hvernig hann bar að.
Um þennan voða mann, sem allir Rússar
óttuðust eins og Satan- sjálfan, farast Dean
Tnge, Lundúnaprestinum nafnkunna, þannig
prð nýlega:
“Öll þau kvala verkfæri og meðul, sem keis;
arastjómirnar þektu, tók Dzerzhinzky í þjón-
ustu sína með mairi grimd en áður þektist.
Hópar af Ieynilögregluþjópum voru settir í
hvert einasta stræti. Menn, sem þá sérstöku
skyldu höfðu á hendi, að reita fólk til reiði, vom
önnum kafnir við að leita uppi nýja bráð fyrir
þennan böðul að svala heift sinni á. Kvala að-
ferðir, sent fyrir löngu var búið að gjöra útlæg-
ar úr Evrópu, voru alstaðar teknar upp í Rúss-
landi. •’Sumar þeirra virðast ekki hafa þekst á
miðöldunum, t.d. eins og “mannaglóvmn”. En
sú kvala aðferð er þannig, að fletterskinninu af
handleggjum manna og höndum.
Tala þeirra, sem undir úmsjón þessa manns
og samkvæmt lögum þeim sem hann fylgdi,
hafa verið myrtir, er miklu meiri en sögur
fara af áður.
Það eru nú liðin fímm ár síðan að Parísar-
blaðið Gaulis prentaði upp eftir Soviet blöðun-
um lista af þeim, sem myrtir voru frá október
L)17 og fram að þeim degi. Aðal upphæbin
var þá 1,572,718; flestir þe^rra voru drepnir
með köldu blóði af dótnnefnd uppreisnarmanna/
Greinaskil á þessum mönnum var þannig: 28
bLskupar, 1,215 prestar, 6,775 prófessorar og
kennarar, 8,800 læknar, 54,000 liðsforingjar,
260,000 hermenn, 10,000 lögreglustjórar, 48,000
lögreglumenn, 12,950 sjálfseignabændur, 355,350
mentamenn- óg miðlungsfólk; og 815,000 leimt-
liðar.
Dzerzshinzky hefir ekki. verið aðgerðalaus
síðan árið 1921, en engin skrá er fáanleg yfir
þá, sem‘hann hefir myrt í seinni tíð.”
Man-n þryllir við slíku framferði nú á vor-
um dögum, og spursmál er, hvort nokkrum
mannt, hyenær $em var í tíð sö,gunnar, hefði
haldist slíkt framferði uppi utan Rússlands,
eins lengi og Dzerzhinzky gerði.
Ln-gum blöðutn er um það að fletta, að breyt-
ing sú hin gagngerða, sem alt í einu var gerð á
stjórnarfyrirkomulagi Rússlands, krafðíst ein-
beittra ag strangra leiðtoga, enda'' er eins og
þeir, sem fyrir biálum stóðu, hafi lagt aðal á-
herzluna á að velja til embætta hatursfylstu og
gnmmustu mennina, sem þeir gátu fundið.
/Þessi maður, sem a<$ mörgu leyti var ein-
kennilegur, hélt með þendi harðneskju um
kverkar þjóðarinnau Hann vissi um hverja
hreyfingd, okki að eins þjóðarinnar sjájfrar,
Jieldur líka hvers einstaklings hennar og nálega
hvert orð sem talað var, og þegar einhverjum
vai-ð á að láta sér hrjóta hnjóðsyrði af muríni,
þa vap hegningin óumflýjanleg; af því leiddi,
að ótti og skelfing hvíldi yfir þjóðinni eins og
martröð.
Þessi böðull Rússlands kom óvíða við sjálf-
ur, heldilr riðu reiðarslögin- úr myrkri óviss-
unnar. Menn vissu að eins, að hann stóð á þak
við þau öll. Einu sinni varð stúlku fjórtán ára
að aldri á, áð henda steini í áttina til hans, vilj-
andi eða óviljandi. Hún var skotin daginn
eftir. Þan-nig ríkti þessi maður og þannig hélt
hann- þjóðinni í kvíðafullum ótta alla sína
stjómartíð.
ÞEIR SEM ÞURFA
LUMBER
KAUPl HANN AF
The Empire Sash& Door Co.
Limited
Oftice: 6th Flóor Bank ofHamilton Chambers
Yard: HENRY AVE. EAST.’ - - WINNIPEG, MAN.
Kirkjumálin í Mexico.
VERÐ og GCEDl ALVEG FYRIRTAK
—---------------- -■ .........— -----——
Frá laganna sjónarmiði.
Eftir Charles a Frueauff, lögfræðing við
Mexico konsúlatið í New York.
V.
“Það er Ijóst, þegar lögin eru aðgætt, að
stjómirn-ar í Mexioo frá fyrstn tíð, og jafnvel á
meðan að Mexico var undir stjórn Spánverja,
þá hafa menn fundið til þeirrar þarfar, að tak-
marka eigna yfirráð kirkjunnar. Þau sýna, þég-
ar vcl er að gáð, að stjórnarfrömuðir fundu til
þeirrar þarfar svo að hægt væri að koma í veg
fyrir, að afl það myn-daðist í landinu, er leitað-
ist við að taka í sínar hendur stjórnartauma
lands og lýðs.
1 stjórnarskránni frá 1857 stendur: “Ekk-
ert borgaralegt eða kirkjulegt félag skal, lög-
um samkvæmt, hafa rétt til að eiga og halda í
sínu nafni, eða veita forstöðu fasteignum, að
undantekn-um að eins þeim fasteignum. sem
beint em notaðar til starfrækslu og innan
starfssviðs stofnananna sjálfra.”
Menn veita því eftirtekt, að bann þetta
snertir að eins fasteignir, sem þá var aðal
auðsuppspretta landsins.
Árið 1873 var því ákvæði breytt sem sýnir,
að lögfræðingar þeirra tíma hafa fundið ráð
til þess, að komast fram hjá eða í kringum
stjómarskrár ákvæði. Breyting sú hljóðar
þannig: “Engin kirkjuleg stofnun getur átt
fasteignir eða fasteigna veðbréf, að undan-
teknum þeim, sem ákveðin eru í 27. gr. stjómar-
skrárinnar.”
Það virðist, að með þessu ákvæði, að kirkjan
hefði livorki rétt til að eignast fasteignir
né fasteigna veðbréf, hafi verið löglegur
þröskuldur í þessu máli, en þau lög hafa verið
látin afskiftalaus, og þrátt fyrir þennan var-
nagla, þá hefir kirkjan gert kröfur til stóreigna
og gjörir það enn í dag. Hvernig að kirkjan
hefir átt að eignast þær fasteignir lögum sam-
kvæmt, er ekki gott að sjá. Þar sem að ofan-
nefnd takmörkun 'er um sjötíu ára gömul, þá
hafa lögin verið andvíg þeim eignarrétti frá
byrjun.
Eins og kunnugt er, þá helguðu menn þeir,
sem fyr^tir fundu landið, eða lögðu það undir
sig með vopn-um, Spánarkonungi það, er aftur
gaf vildarmönnum cínum eignarrétt á smærri
og stærri svæðum. En til þess að takmarka
rétt kirkjudeilda til landeigna í Mexico, þá var
það tekið fram í sambandi við þá landaveitingu,
að landeignum sé skift upp á milli þeirra, sem
finna þau, manna, sem þangað flytji ixm og
barna þeirra, og svo er tekið fram árið 1535:
“En sjá skal um það, að þeir selji ekki land-
eignir sínar kirkjudeildum eða munkaklaustr-
um, eða kirkjulegum embættismanni. Ef þeir
gjöra sig seka úþví, þá skulu þeir þar með fyr-
irgera eignarrétti sín-um.”
Það virðist því full-ljóst, að kirkjan hefir
/ aldrei haft algengan rétt til stpreigna í Mexi-‘
co og þess vegna geta ákvæði þau um frekari
takmörkun, sem fram eru tekin í stjórnar-
skránni frá 1917, á engan hátt skoðast sem
eignarán, n-é heldnr lög þau sem eignaránslög,
þar sem kirkjan hafði náð haldi á eignum þeim,
sem um er að ræða, þvert ofan í ákvæði laganna
og að taka af henni það, sem hún hefir ranglega
fengið getur heldur ekki ráá kallast.
Það er ljóst, að en-gin vanþörf var á, að gera
lögin ákveðnari en þau voru og gleggri. Það
sýnirmfskiftaleysið í liðinni tíð.'
Það er ókleifL að skýra liér öll ákvæði
stjórnarskrár Mexicoríkis í sambandi við eign-
arétt kirkjudeilda á fasteignum, en aðal kjarni
þeirra er, að , ríkisstjórnin hefir yfirstjórn
þcirra. En ákvæði stjómarskrárinnar frá 1917
virðist ekki ákveða neina aðra reglu jþví við-
víkjandi, aðra en þá, sem lögin hafa ákveðið
frá fyrstu tíð. Ákvæði 27. kafla 11. gr. stjórn-
arskrárinnar frá 1917 hljóðar þannig: “Trú-
arbragða félög, sem nefn-ast söfnuðir, hvaða
trúarstefnu, sem þeir fylgja, skulu ekki undir
neinum kringumstæðum hafa lagalegan rétt til
að eignast, lialda eða ráða yfir fasteignum, eða
lánum, sem á þeim fasteignum eru. Allar slík-
ar eignir eða lán-, sem kunna að vera í höndum
slíkra félaga sjálfra eða umboðsmanna þeirra,
skulu falla til ríkisins, og hver og einn skal
hafa rétt til að benda opinberléga á eignir, sem
þannig er haldið.”
Það er hyerjum ljó^t^ a,ð þó hér sé frekar að
kveðið og ítarlegar fyrírmælt, þá færir það
ekki út ákvæði laganna'um takmörkun á eign-ar
rétti kirkjunnar, sem ráðið hefir svo lengi.
Sumir gagnrýnendur hafa haldið fram, að
stjórnarskráin frá 1917 sé ólögleg, sökum þess,
að hún hefir ekki verið staðfest með þjóðar-
atkævæSi.
Aðferðin, sem viðhöfð var, var sú, að hvert
eitt ríki sendi umboðsmen-n á þing það, er
stjórnarskráin var samin á, með fullu fram-
kvæmdarvaldi. ÞaSjvaý ekki nauðsynlegt að
leggja gjörðir þings þebsa undir atkvæði þjóð-
arinnar. llví hefði það átt að þurfa, þegar
menn þannig valdir, spin aftur voru j sam-
vinnu með hæfum leiðtogum, samþyktu stjórn-
arskrána eftir nána athugun, er ekki skynsam-
legra að reyna afleiðingar verka þeirra,
heldur en að bíða og leggja þau undir
atkvæði hinna ýmsú ríkja, sem bæði hefði verið
Þér fáið það er þérþurfið
í hinni gömlu og ábyggi-
legu hljóðfærabúð
McLeans.i
4 “21
l « «u« nw
þá mun yður
vel líka að skifta við elsta hljóðfærahús Vesturlandsins.
PIANDS, PUVERS PIANOS, DRGEt, ORTIPiiaNIC VICTROLAS
VICTOR RECDRDS, FIDLIIR, BINJOS, SAXOPHONES.
Hljóðfæri og alt sem þeim tilhryrir, nótnabækur og nótnablöð. Ábyggilegar
vörur og lægsta verð og alt gert til að gera yður ánægða.
Getið heimili yðar ánægjulegri með því að bafa þar hljóðfæri og eerið það
þetta árið. Skrifið eftir verðlista og borgunarskilmálum á hljóðfær-
um og öllu þv sem þeim viðkemur.
J. J. H. McLEAN & C0MPANY LTD.
Home of the Heintzman & Co. Piano oghinni nýju Orthophonic Victrola.
329 Portage Ave., Winnipeg.
JESÍSESESH5H5ZSESil5ES25HSHSHSHSÍSaSZSHSc!SH5a5E5H5HSH5H5ES25a512SBSZ5HSE5
K KI
ta
K
D3
K
M
jj
Kl
K
M
K
99
X
M
X
M
X
M
a
I
x
H
X
M
X
M
X
X
K
X
M
X
M
X
H
X
H
X
Þakklœti
til viná minna og stuðnings-
manna.
Eg undirritaður finn mér skylt aÖ þakka íslenzkum kjósend-
um í Portage la Prajrie 'kjördæminu, fyrir þann hinn mikla stuðn-
ing er þeir veittu mér í ný-afstöðnum sambandskosningum og
allan þann mikla áhuga, er þeir í hvivetna sýndrv,—
I
Sökum hinnar miklu stærðar kjördæmisinS, reyndist mér það
ókleift, að finna hvern og einn kjósanda persónulega að máli, og
jafnvel ekki þá alla, er framást stóðu í orrahríðinni og harðast
lögðu aS sér. Vel eg þvi þann veginn, að biðja blað þetta að
flytja öllum stuðningsmönnum minum alúðarþakkir fyrir þeirra
hiiklu ósérplægni í téðum kosningum.
Yðar með virðingu, '
B. A. McPherson.
K)
X
H
S
H
X
H
H
S
M
K
|
K
H
SS
H
X
M
X
H
X
M
X
H
X
H
X
H
E
H
X
H
X
H
X
tSKKKHSHKKIKfilEMSHSIKlEKKHaMKiaSMæKlSHBKIBMaMSMSWSHKMBMZMBHaM
TVŒR ár eiga sömu uppsprettu,
en árósarnir eru þúsund mílur
hver frá öðrum,
Líf yðar getur runnið út í ólgu-
sjó skuldanna, eða friðsælt haf efna
legs sjálfstæðis.
Þar veltur ábankabókinni yðar
The Royal Bank
of Canada
erfitt og, seinunnið, og þar á bfan
mátt búast við, að lögunum hefði
verið hafnað af þekkingarleysi
og misskilnng.
Það er hryggilegt, að sama að-
ferðin var ekki viðhöfð í New
York-ríkinu, þegar síðasta stjórn-
arþingið var háð þar. Það þing,
undir stjórn Elihu Root, samdi
stjórnarskrá, sem fullnægði þðrf-
inni, en þegar hún var lögð fyrir
ríkisbúa til atkvæðagreiðslu, þá
var samþykt hennar gerð að
pólitisku flokks spursmáli, en
hagfræðf og framfarir gjört horn-
reka í mörg ár. (
Bardagi gegn valdi kirkjunnar.
Það sýnist hafa verið íjóst fyr-
ii öllum stjórnarfrömuðum í Mexi-
co frá byrjun, að ríkið skyldi vera
frítt frá yfirráðum kirkjunnar.
Stjórnarskráin síðasta var sam-
þykt að eins til þess að hafa á-
kveðnar framícvæmdir í þeim efn-
upi á sama hátt og allar stjórnir
ættu að gera. Það Vai* stundum
reynt að fullnægja lögunum gegn
kirkjunni í þessu sambandi, eins
og árið 179?, þegar eignir, sem
heyrðu undir ýmsar 'stofnanir
hennar, voru seldar, og aftur
1808, þegar Jósef Niapóleon af-
nam dómsvald það, sem„kirkjap
hafði tekið sér yfir trúvillingum,
eða dómnefnd þá, sem slík mál
dæma innan kirkjunnar og uer
partur af þeirri stofnun, sem var
orðin svo voldug efnalega, að sið-
ferðisþreki hennar var hætta bú-
in. Og strax á eftir tók ríkið í
sínar hendur allar eignir þeirrar
nefndar. Jósef Napoleon tak-
markaði líka tölu klaustranna
með ló'gum, sem ákváðu, að einn-
þriðji af klaustrum þeim, sem þá
voru, skyldi lagður niður.
Forsendur flíAstra ákvæða nýju
s<tjórnarskrárinnar, sem kirkju-
málin snerta, er ekki að eins að
finna í spönskum lögum, sem í
gildi vóru áður en Mexico varð
sjálfstætt ríki, heldur líka í á-
kvæðum umbótalaganna frá 1856,
um að ríkið kastaði eign sinni á
eígnir kirkjúnnar. Þessi ákvæði
voru aitur áréttuð með lögum frá
1874, sem auk þess að afnema
eignarréU kirkjunnar á fasteign-
um og lánum, sem á þeim fast-
eignum voru bönnuð og almennair
kirkjul'egar framkvæmdir, og ó-
nýtti erfðaskrár, sem ákváðu að
eignir manna'gengju í hendur
presta eftir þeirra dag.
öll stefna laganna í sambandi
yið þessi atriði. sýnir ákveðna
stefnu í að aðskilja ríkis og
kirkjuvaldið, og staðföst viðleitni
sýnir ákvörðun í að ná því tak-
marki.
T.il þess að stjórn geti þrosk-
ast, verður hún að vera frjáls að
því að þroska stefnur sínar og
framkvæma áform sín í samræmi