Lögberg - 23.09.1926, Blaðsíða 7

Lögberg - 23.09.1926, Blaðsíða 7
LOGWKRG FIMTUDAGINN 23. SEPTBMBER 1926. Bls. 7 ROBIN HOOD FLOUR r Það er að eins brauð úr ROBIN HOOD FLOUR sem getur haft þennan sterka rjómalit og fallega útlit. Holt og hægt að melta. Pen- inga ábyrpðin er trvfíffinír þess, að í hverjum poka sé bezta hveititegund. Ásrún. \ Ferðapistlar. Eftir Stein Emiísson. v I. Lýsir af degi því lyfta munu bjargstyrk ástmögu eyju vorri. . Líttu upp á f jallstindinn, sem er beint á móti bænum þínum, Ásrún, og hugsaðu um sólbrend- an mann og veðurbarinn, sitja þar með bók og blýritil í hendi. Enn er það sjaldgæft, að menn ritfesti hugsanir sínar á háfjön- um, en er stundir líða, rhunu fleiri fara að dæmi hins bergrúnarfróða manns, er sækir upp hrattar brekkur, hvílir sig á klettaþröm — heljarþröm hugleysingjans —, sneiðir upp þvergníptar girðing- ar og litast loks um á efsta tind^ inum. Víðsýnið eykuÁ vizku hans. Hpgsahir koma skyndilega aðvíf- andi í tygnarklæðum, rímaðar við dali og hlíðar, blóm og grænar grundir, ár og læki, kletta og kalda jökla. , Hann sér dökkgræna smá- bletti í dölum. En þó kaldur gustur leiki um tindinn, hugsar hann furðu hlýtt til frænda sinna, þeirra, er rækta jörðina, og lúta konungi þeim, er úthlutar verð- skuldaðri uppskeru. ------Eg stend á háum fjalls- tindi og svipast um. Brátt skyggir hafsbrún fyrir sól, og bjáhvoifið, guðvefur nátt- úrunnar, sýnir hina fegurstu hverfjliti. Mér verður starsýnt á Snjófells- jökul í þvílíkri umgjörð: Draum- fagrir litir leika um hann — log- ar á hverri bungu. * Fótstallur jökulsins, grár og berangurslegur þegar úrigt er og gustmikið hið efra—, er í kvöld vafinn blárauðum lýsandi hjúp. Gil og lækjadrög eru barmafulj af blámóðu. Sunnan undir Jökli er logn, en til sólaráttar má líta gullhærðar bárur fylkja liði og flýta sér að landi. — ómur af þungum brimgný berst til min með storminum. Þegar hinstu sólargeislarnir loguðu í augum mér, Ásrún, sendi eg þér yfib fjöll og dali hin feg- urstu huldumál. Eg sný heim á leið léttur í lund því fjallaburstirnir horfa á eftir mér niður í dalinn. . Þegar eg var lítill drengur í foreldrahúsum, kom oft til okkar gömul kona, Guðrún blinda að nafni. Sagði hún sögur í rökkr- inu og man/eg margar enn. )Eitt kvöld sagði hún söguna af smalanum með lýsigull í hendi: Nýtt Gléðiefni Fyrir Slitið Fólk og Taugaveiklað. Nuga-Tone Vinnur Verk Sitt Fljótt og Vel. Nuga-Tone gerir taugarnar aft- ur stæltar og vöðvana styrka. Það . gerir blóðið rautt og heilbrigt og , kemur taugakerfinu í gott lag. Veitir endurnærandi svefn og góða matarlyst, góða meltingu og reglulegar hægðir. Það eykur á- huga manns og dugnað. Ef þér líður ekki sem bezt, ættir þú Sjálfs þín vegna að reyna þetta meðal. Þú tapar engu. Það kostar þig ekkert, ef þér batnar ekki. Það er bragðgott og þér fer strax að líða betur. H*fi læknirinn ekki þegar ráðlagt þér það, þá farðu beint til lyfsalans og fáðu þér flösku af Nuga-Tone. Táktu enga eftirlík- ing. Taktu það í nokkra daga, og ef þér líður ekki betur og þú lít- ur ekki betur út, þá farðu með af- ganginn til lyfsalans og hann skilar þér aftur peningunum. Þeir sam búa til Nuga-Tone þekkja svo vel i*erkanir þessa meðals, að þeir legg'ja fyrir alla lyfsala að ábyrgjast það og skila aftur pen- ingunum, ef þú ert ekki ’ánægður. Meðmæli og ábyrgð og fæ'st h'já öllum lyfsölum. ' ' “Einu sinni var kóngur og drotning í ríki. Áttu þau eina dóttur, sem bæði var góð og fög- ur. En hún gat ekki grátið og átti því fjarska bágt. v Vitringarnir sögðu konungi, að hún myndi ekki tár fella, fyr en hun f^ngi sendibréf, sem væri degi bjartara og sólu varmara. Kóngsdóttir fékk daglega mörg bréf, en ekkert þeirra var henni til skapléttis. Loks fékk hún bréf einíb bjart an sumardag. Sólskinið var 6- venjulega hlýtt, en kóngsdóttirin gat ekki grátið af gleði og átti því mjög tíágt. En þegar hún Ias bréfið, fanst henni einhver leggja hönd á höf- uð sér, og hún grét skínandi tár- um. ^Ekki var bréfið frá ríkum kóngssyni, heldur fátækum smala í garðshorni, — en bréfið hafði hann skrifað með lýsigúlli í hendi.” — Eg hefi oft hugsað um þessa sögu, en ekki varð mér ljóst fyr en á fullorðinsárunum, að það væri málið — “innsigli guðs á tungu þjóðanna” — sem gamla búnda konan hefði nefnt lýsigull. -----Ásrún, eg vildi óska, að eg hefði lýsigull í hendi, því nú ætla eg að gera að þínu skapi, efna gamalt loforð, og segja þér frá ýmsu er fyrir augu mín bar á ferð minni um Snjófellsnes og Breiða- f jörð. 1. Brimilsvallahreppur. Eins og þér er kunnugt, fór eg vestur á Snæfellsnes til að feta í fótspor Dr.Helga Péturs, og kynn- ast bergrúnum þeim, er hann á sínum tíma fékk ráðið þar vestra. Var ferðin mér til mikillar gleði, því hinar vitru athuganir drv Helga vöktu eftirtekt mína á mörgum alleinkennilegum berg- rúnum, og hepnaðist mér að ráða nokkrar á stuttum tíma. Sannast hér enn, það sem þeir félagar Jónas og Konráð skrif- uðu S Skírni fyrir tæjiri öld: "Andi hvers einstaks, hversu vel, sem hann er af guði gjör, verður að engum þrifnaðf, nema hann njóti annara að og taki birtu af hugum annara”.------- — Þá er nú þar til að eg kom með Esju að Ingjaldssandi 27. maí árla dags. Það var austan svelgj- andi og órólegt við skipsfjöl. Þó varð skipið afgreitt,—en það mun ekki hafa verið í fyrsta sinni, að Sandmenn þurftu að róa snerti- róður til að ná landi. Á Sandi fékk eg morgpnhress- hressingu og lagði svo af stað gangandi inn til ólafsvíkur. Þeg- ar eg kom inn fyrir Ingjaldshól, varð mér starsýnt á samanhrund- ar gryfjur í sandinum. Svo sagði mér bóndinn á Ingjaldshóli,' er eg fann að máli, að mótekja væri góð undir sandinum, sjö til átta skóflu- stungur, en sandruðningur væri meiri en mannhæð. Sandur þessi, er nú þekur forengjar, hefir fokið með austanstorminum frá sj'ó og yfir Harðakamb. Þegar eg kom inn undir ólafs- víkurenni, hrikalegt og einkenni- legt þursabergsfjall, fann eg í fjörunni ljómandi fallega brifn- sorfna gabbróhnulívinga, — en eins og þú veizt, Ásrún, er ísl. gabbró sú bergtegund, er enn þá hefir verið minstur gaumur gef- irin, þó göfugust sé. Eg klifraði upp um alt Enni, bjóst jafntrel við að finna, gabbró- hnullunga í þursaberginu, — en svo varð ekki. Hélt eg síðan leið- arminnar*inh í ólafsvík, heim- sótti ‘Halldór lækni Steinsson og hafði af hbnum góðar viðtökur. *■ Eg gat ekki gleymt gabbróhnull- ungunum. Þótti mér ólíklegt, sök- um fjarlægðar, að þeir væru úr gabbrófjöllum *dr. Helga, Þórgeirs feiráhyrnum og Lýsuhyrnu. En þegar eg fann samskonar hnull- unga í þursabergi undir sjávar- lagi með skeljum í Hrafnabjörg- unum upp af.ólafsvík, þá hló mér hugur í brjósti, hugsaði eg til þín, Ásrún, og óskaði, að þú gætir tekið þátt í gleði minni. N Mér dvaldist talsvert í Hrafna- björgum á '100 m. hæð yfir sjávar- fleti, Safnaði eg talsverðu af skeljum, tók þrjár myndir af Tvi- fossagili, og ritfesti í ferðabók mína hinar skrítnustu skýringar af þessum hömrum. Duldist mér ekki, er eg líkti þeim við þverskurðarmynd dr. Helga af Máfahlíð, að eg væri kominm yfir landamærin og í ríki hans. Virtist mér nú ráð mitt vænk- ast, því landvættir Helga hvísl- uðu að mér leyndarmálum, sögðu mér til vegar, og satt að segja bjóst eg við á hverri stund, að sjá í gegn um holt og hæðir. Fylgi eg leirlaginu inn fyr- ir Busgmúla, pg blasti þá við mér hlýleg Fróðársveitin; en eg fékk brátt annað til athugunar e'n engjafegurð, því þegar eg kom að 1 hörpusöng. “Ginfaxi undir hæl, Gapandi undir tá. Styddu mig Kölski því nú liggur mér á.” — Eg geng inn að Arnarhóli, þar sem Þórir viðleggur bjó, beygi til hægri handar, og blasir þá við mér Fróðárdalurinn. Stefni eg nú viti og reynslu á fund saman, svo skynsamleg rök geti orðið leidd að því, er fyrir augu ber. Er nú mikið í húfi, því vísindalegur 'sannleiki, ekki all- Iítill, er falinn í þessum lítt kunná víðavangi. Skeljalagið, með samskonar fylgigrjóti og í Hrafnabjörgum, fann eg frammi í dalnum, og kom það mér ekki á óvart. Fremst í dalnum, að vestan- verðu, er ljómandi fallegt skeifu- myndað dalverpi, lukt háum klett- um. Eru þeir á ýmsa vegu hlaðn- 5r upp úr strykbeinu stuðlabergi. Foss fellur niðúr í dalbotninn, en hvelfingin var himinblá. Væri eg kraftaskáld, Ásrún, myndi eg leiða þig inn í þessa fjalladýrð, — þennan stirðnaða Bugsgili, varð eg þess var, að skeljarnar voru horfnar úr leir- laginu, en um það alt hvísluðust smáar, vel tærar silfurbergsæðar. Myndbreytij^g kolsúra kalksins er þarna deginum Ijósari. — Rit- festi eg vandlega athugun þessa og skýringarmyndir í ferðabók mína, handlék talsvert myndavél- ina, og hélt áfram þakklátur landvættum og sigri hrósandi. *— Að vestan verðu við Arnarhöl fjörðin er í eyði!), eru grjóthól- ar miklir, og eru í þeim — auk blágrýtis — bæði líparit- og gabh- róhnullungar. Skýra bautasteinar þessir ljóst frá afreksverkum JökulsAþá er hann var í jötunmóði, reif niður fjöll til grunna og ruddi Fróðár- dalinn. Líparítgangur kom víða í ljós í Fróðárgilinu, upp af Klettakoti og Brimilsvöllum, — en vita máttu, Áerún, að þessir líparit- gangar eru neðanjarðargos, er ekki gátu brotist upp til yfirborðs- ins. — Líparítið storknaði á leið- inni, og komst löngu síðar út í birturta. — Meðan eg var á gangi aust- ur að Máfahlíð og Búlandshöfða, sem takmarkar Brimilsvallar- hrepp að austan, rifjuðust upp fyrir mér helstu atriði Eyrbyggju. Er leitt að vita til þess, að kaþ- ólskir ofstækismenn skuli á sínum tima hafa afskræmt svo hina st$ór- merku viðbirði, er gerðust í þéss- ari sveit, að þeir þyki nú ótrúlega hlægilegir.,— En það mun sann- ast, að áður en langt um líður, munu enn gerast rim þessar slóð- ir allmerkileg tíðindi. — — Búlandshöfði er víðfrægur orð- inn yegna skelja þeirra, er dr. H. fann þar fyrir rúmum 20 árum á 140 m. hæð. Sá fundur varpaði óvenjulega mikilli birtu yfjr ís- lenzka jarðfræði. Máfahlíðarmegin við Þræla- skriðu, sem er utan í höfðanum, koma í Ijós, fyrir neðan kletta í sjó, þrír stórir blágrýtis.gangar; geisla þéir út frá miðdepli sem falinn er'undir miðri höfðahlíð- inni. Munu gangar þessir verða allfrægir og myndir af þeim birt- ast í erlendiim jarðfræðiritum. Máfahlíðin, sem er vesfurhlið höfðans, ^er mjög eftirtektaverð fyrir ungá jarðfræðinga, og skiln- ingsraun nokkur. Inst í hlíðinni neðanverðri, er stór bleikrauð líp- arítshella. Hefir eldri jarðfræð- ingum orðið starsýnt á þetta líparít sökum þess hve stórkorn- ótt það er.----- -----Það hallar degi, og eg sný heim á leið til Ólafsvíkur. Þrátt fyrir viðburðaríkan og bless- aðan sólskinsdag, er eg dapur í lund. Eg geng yfir víðlend túnstæði og mosavaxin auðæfi. Eg hugsa um íslenzkan landbúnað, þess* niðurbældu og misskildu at- vinnugrein, sem í þúsund ár hefir haldið lífi í merkum ættstuðli. Eg stansa við Fróðártúnið. Dauðaþögn grúfir yfir góðri jörð. — Hvar er 'heimilisfólkið? Hvar eru börnin? Hvar eru skepnurn- ar í haga? — Ásrún, þú skilur yig. En sætir þú við hlið mér þessa kvöldstund, «æti eg sagt þér hvers vegna ís- lsnzk þjóð hefir getað varðveitt söugeyra sitt og brageyra og feg- urðarlund 1 þúsund ár. — Fróðírheiðin er ákafléga grösug. Enn er hún litt tekin að grænka, en sinuflókinn þéttur og fyrirferðarmikill, ber vott um fagrar sumarengjar og ónotaða landkosti. Eg kom að ánni, þar sem Björn Breiðvíkingakappi stökk yfir, dag- inn sem Fróðárbóndinn gjörði honum fyrirsát, og heitir þar enn í dag Björnshlaup. Ofurhugar tuttugustu • aldar stökkva að vísu yfir gljúfrið, en fæstir myndu leika það eftir Birni í haustmyrkri.'— Er frá ánni fremur stutt upp í Kambsskarð. En þá le’ið fór Björn ætíð, er hann heimsótti húsfreyjuna á Fróðá. — Eg gekk nú með smátöfum suður Fróðárheiðina, dvaldi um hríð í sæluhúsinu, og óskaði að forrtum sið vegfarendum árs og fiiðar. Ritfesti eg þar ýmislegt, er tæplega mun birtast á ^slenzku í fyrsta sinni, og hraðaði mér síð- an\suður á heiðarbrún. Leit eg þar snöggvast um öxl og óskaði, að hin fagra Fróðársveit gæti seitt til sín úr sjávarþorp- um víðsýna, starfsama og góða íslendinga. 2. Búðahraun og Breiðavík. afsakáði hana. Sá eg þá fyrir mér glæsimenni, hetju og góðan dreng. — Líparít kemur í ljós í Axlar- hyrnu vestanverðri fEgilsskarði, sjá Eyrbyggju), Tunguhyrnu, neðri hluta Hestfjalls og neðar- lega í Kambskarði, er það smá- kornótt og bleikrautt að lit. Breiðuvíkina takmarkar að vest- an Hnausahraun, eða álma úr því er Klifhraun nefnist. Er Hnausa- hraun að því leyti einkennilegt, að undan því koma allvatnsmiklar ár (^Torfá, Þrífyssa o. frl.). Eigi eru þær skollitaðar, þó þær komi frá jöklinum. — Hraunið er að gróa upp. — —Vörður. átta þumlunga að þvermáli, brjóta fílarnir viðstöðulaust, ef þau eru í vegi fyrir Þeim, fyrirhafnar- laust að því er virðist. verður flutt heim og varðveitt framvegis í Þjóðskjalasafninu í Reykjavík. Flest kemur úr ríkis- skjalasafninu danska, sennilega Þessir veiðimenn gátu ekkert í 80°—Pakkar’ Protokollar og við fílana ráðið, sem naumast var Plögg ýms> ein.n'g nokkuS f ur konT unglega safninu og úr Árnasafni um 700 bréf á skými og þappír. Meðal þessa eru ýmsar merki- legar söguheimildir, sumar að'vísu prentaðar áður, en aðrar lítt eða ekki rannsakaöar. Sérstaklega má nefna má nefna frumritið af jarðabók Árna Mágnússonar og II. v , ) “Er árSólin skín á skrúðgrænan völl, hraða'eg för minni suður yfir fjölL” Það er hressandi að vera á ferð árla dags að sumarlagi í mátu- legum göngukalda. — Eg geng hratt inn fyrir Bugsmúla, en hug- ur reikar víða, og fæst við ýmsar rúnir, annars eðlis og nokkru afl- meiri en t. d. hinar fornu glímu- rúnir, er ristar voru á surtar- brand: / Búðahraun er fremun tingt, en er þó vafalaust gróðuríkast allra íslenzkra hrauna. — Það vissi eg reyndar fyr, því Helgi heitinn giasafræðingur "hefir mikið um gróður þess ritað, og hlýja brosið serti lék um andlit hans í hvert sinn er hann mintist á hraunið, fullvissaði mig um, að þar hefði hann lifað marga indæla stund. Eg varð ekki fyrir vonbrigðum. Á hinni hægu”göngu minni gegn um hraunið í sólskini og blíðviðri 31. maí, sá eg betur en nokkurn tíma fyrir, hve góður moldarstuð- ull íslenzkt grjót er. Blómin voru að flýta sér út í sólskinið. Björkin var búin að fella brumhjálma, — en fiðrildin og flugurnar höfðu ærið að starfa. Gekk eg upp á Búðaklett, hvolf- myndaðan og mosavaxinn gíg, og litaðist um þaðan. , *Var útsjónin mér mikill skap- bætir, því eg skildi á augabragði, að björkin er að leggja hraunið undir sig. *— Það er athugavert, að 1 hvert sinn er hið rétthverfa sköpunar- afl sigrar, þroskast fagurlyndi þeirra manna, er vita af barátt- unni, sem háð er. \ 1 sjálfu hraungrjótinu glóa hinir laukgrænu oliv kristallar stórvaxnir og réttskapaðir, og fleiri teguiTdir fagursteina getur bergrúnarfróður maður athugað þarna. . Og fuglasöngurinn var óvenju- margraddaður. Hefi eg að eins í Hornafirði séð fleiri fuglategund- ir saman komnar. Rjúpan var að byrja að verpa. Fann eg þrjú hreiður, og var eitt egg í hverju. — Stóri spoi með bogna nefið, átti þrjú egg á þúfu- kolli, og bar sig aumlega, er eg briygði mig niður að þ«eim. — Eg fann mörg hreiður í dag. i------ 4jður en langt um líður verður Breiðavíkin ein hin blómlegasta -sveit á Snæfellsnesi. Rétt hugsun mun stofna til ný- ræktar. Víðlendar og súrar engj- ar vérða ræstar fram og þurk- aðar. Þá verður öldin önnur, og með áburð fnrið áf meiru viti, en gef- ið er í skyn í Rígsþulu, Atlamál- um, Njálu og skammavísum Kór- náks. (Miður kjarngott mýrgresi þok- ^r fyrir þróttmíklum túngróðri. Þá mun sá þykja beztur bóndi, er mest veit um mold sína, — og þá verður gaman að líta heim að Kambi. Meðan eg gekk yfir Breiðavík- urengjarnar, varð mér tíðlitið upp í Kambsskarð. Skildi eg til fulls Fílarnir í British Ccl- umbia. Þegar “The Sells Floto Circus” kom til Cranbrook, B. C., 6. ágúst í sumar, þá vildi það óhapp til að fimm fílar sluppu, þegar verið var að taka dýrin úr járnbrautar- vögnunum. Fyrst gengu þeir all- ir saman eftir götunni í 'bænum og jiorði enginn neitt við þá að eiga. En brátt skildu þeir qg fóru þrír af þeim í norðvestur átt, þar sem eru skógi vaxnar hæðir, en tveir í suðaustuis og er þar mjög stórvaxinn og þéttur skógur. Þptta var ár föstudag og fór sýn- ingin fram þrátt fyrir það, að fíl- arnir voru farnir, bæði seinni hluta dagsins og eins að kveldinu. Næsta dag var hætt við að hafa nokkra sýningu, og flest-allir, sem við sýninguna unnu og hópur yf Indíánum, sem j>eir fengu í lið með sér, lögðu af stað að leita fíl- anna. En það kom brátt í ljós, að fílunum þótti frelsið gott og þeir undu sér hið bezta á skógivöxnu hálendinu. Svo hratt fóru þeir yfir, að menn þurftu að hafa tölu- vert góða reiðhesta til að geta fylgt þeim eftir. Indíánarnir hugðu hér gott til æfintýra; og það leið ekki á löngu þar til að margir þeirra voru þarna saman komnir með hesta sína og ýmiskonar útbúnað til að veiða fílana. Og þeir höfðu ekici lengi lpitað, þegar sjö Indíánar fundu þrjá af þessum stroku- fílum. En Indíánarnir komust fljótt að raun um, að það er tvent ólíkt að fást við fíla, eða naut- gripi, jafnvel þó viltir séu. Þeg- ar einn Indíáninn, sem sjálfsagt val- hugprúður maður, gerðist svo djarfur að ríða all-nærri ein- um fílnum, þessu ferlíki, sem er fimtán fet á hæð og vigtar 4—5 tonn, þá sneri fíllinn á móti hon- um og réðist á hann. En til allr- aiv lukku varð hesturinn fyrir skakkafallinu, því ekki vissi fíll- inn mismun hests og manns, en réðist á þá skepnuna, sem stærri var. Maðurinn losnaði við hest- inn og átti hann fótum sínum fjör að launa. \ Þrátt fyrir það, hve þessar skepnur eru afar stórar, þá kom- ast þær þó undra fljótt gegn um skóginn, hve þéttur sem hann er. öll tré, sem ekki eru meira en von, því þá skorti bæði kunnáttu og útbúna^ til fílaveiða. Einn maðurinn meiddist töluvert og varð að flytja hann á sjúkrahús, og vildu þeir ógjarna mæta fleiri slysum. Var því það ráð tekið. að skilja eftir fáeina Indíána til að hafa gætur á fílunum og þessi Sells Floto Circus fór leiðar. jarðabækur, ýms skjöl er sinnar til Spokane, Washington. | snerta margvísleg íslenzk endur- Þess var ekki langt að bíða, að reisnarmál á 18. öld og mörg bréf þessi frétt-hafði flogið út um all- frá því á 16. og 17. öld. Af ein- ar áttir og jók hún til muna ' stökum bréfum má t.d. nefna frum- ferðamanna strauminn til British ritið af bréfi ögmundar biskups Columbia, því mörgum var for- til Ásdísar. Enn fremur hafa vitni á að sjá hvernig fílar haga' nokkur skjöl verið fengin Þjóð- sér, þegar þeir eru sjálfráðir. En skjalasafninu til sérstakrar varð- þeir sem hygnari voru og var-1 veizlu, auk þeirra, sem það fær til færnari, héldu sig sem lengst þeir eign’ar, * gátu frá þessum stöðvum. . , I Með sammngunum, sem nu er Það leið ekki á löngu, þangað tala8 um> má gera rað fvrir> að til tveir af þessum fílum náðust, lokið - að mest» eðu öllu leyfí og var það að vísu gott fyrir eig- kröfum ísl, til skiala úr Ríkis- endurna, því hver þeirra _ er um akjala safliinu og kg]. safninu, þó $6,000 virði, og það var líka gott eftir sá að visu dálítið, sem ÍS- fyrir Indiánana, sem náðu þeim, lan(i varðar> en er að mestu leyti því þeir fengu $200 vikið. innan um Bækur, sem eirinig eru á En allir fundu, að ekki mátti svo- (Jönsku.og norsku máli. Um skjölin búið standa, og ekki dugði að ár Arnasafni telja ýmsir að ekki láta fílana leika lausum hala i kafi enn þá fengist fullnægjandi skógunum. Þeir sem fílana áttu, höfðu orðið. að leggja fram stór- fé til tryggingar því, að öll dýr, úrlausn. Samt þykir svo, sem yf- irleitt hafi Danil’ verið liprir og sajingjarnir í þessum samningum. sem þeir flyttu innj fylkið, yrðu Aðalmennirnir frá þeirra hálfu «einnig flutt þaðan aftur. Það fé þafa verið Laursen ríkisskjala- gátu þeir ekki fengið fyr en fíl--v0rður, Carl S. Petersen yfirbóka- arnir' næðust. Var því það rHC tekið, að síma til manns þess, sem var aðal umsjónarmaður fílanna fyrir félag það, sem átti þá. En þótt hann væri suður í Kansas City, þá kom hann furðu fljótt, því hann flaug mikið af leiðinni. Eftir mikinn eltingaleik og tölu- verða mannhættu, hepnáðist að ná einum fílnum og nokkru síðar öðrum, en einn er enn að ráfa skógana 1 Eritish Columbia, og ef hann skyldi verða þar ellidauð- t ur, þá getur þess orðið langt að bíða, því fílar verða afgamlir, eins og kunnugt *er. vörður Konungslega safnsins og Árnanefndarrtiennirnir. Með- svo al þeirra er Finnur Jónsson próf. og greiddi hann atkvæði á móti heimflutningi Árnaskjalanna, á- samt próf. Dahlerup. Aðrir, sem atkvæði áttu um þetta, greiddu atkvæði méð heimflntningi, þ. á. m. Halldór Hermannsson. Hefir afstaða próf. F. J. orðið að all- miklu umræðuefni meðalt menta- manna hér í bænum, og lögð út honum til ámælis. En sjálfur hefir hann ekki, svo Lögr. viti, gert afstöðu sinnar grein opinber- lega. — Norðmenn hafa einnig’ gert nokkrar kröfur í Árnasafn og hefir dr. F. J. einnig greitt atkv. gegn þeim og mun yfirleitt vera andstæður öllum ráðstöfunum, sem að hans áliti miða að því, að réttu, hafa undanfarið staðið | Sundra safninu. En íslendingar samningar ynilli íslenzkra og háfa hins vegar alment talið svo, danskra stjórnarvalda, um af-|að með skjalakröfum sínum væru hending ýmsra skjala, sem ís-j þeir að reyna að fá því framgengt, lendingar hafa krafist úr dön$k-|að lagfærð yrðu íslenZk söfn, sem um söfnum. Var málið fyrst rættjSundrað hefði verið á sínum tíma, í íslenzk-dönsku nefndinni, og með því er úr þeim lenti erlendis. fejigið þar í hendur prófessorun-! um Erik Arup og Einari Arnórs-j Þessi skjalaheimt var um eitt syni, með sérfræðilegu ráðuneyti jskei® allmikið hitamál og mikið pró'f. Kr. Erslevs og dr. Hannesar rætt nieðan deilurnar við Dani Þorsteinssonar. Nú í vor fór dr. voru efstar á baugi, og stundum haldið fram af misjafnri sann- girni.. Nú virðist almenningur sinna þessu fremur lítið, þó menta- menn hafi haft áhuga á málinu og haldið því vakandi, svoi að nú hefir fpngist framgengt því, sem orðið er, að Þjóðskjálasafnið fær mikla og merkilega viðbót. Skjalaheimt. Eins og fyr er frá sagt í Lög- Hannes Þorsteinsson þjóðskjala- vörður aftur utan, til þess að sertija til fullnustu um afhending skjalanna, og er nú kominn heim aftur, en fól áður mag. Birni K. Þórólfssyni að annast ýms störf, sem eftir eru til undirbúnings end- anlegum heimflutningi skjalanna, eftir að foymleg staðfesting samn- inganna hefjr farið fram. Er það allmikið af skjölum, sem snertir íslendinga og íslenzk mál, sem nú -U Býlið yðar er V iðskif tastofnun og heimili jöfnum höndum óþreyju Breiðvíkingakappans og Sendið korn yðar rétta boðleið og aukið á þægindi heimilisins. INNRITIST I HVEITISAMLAGIÐ • V V Manitoba eða Saskatchewan eða Aiberta Wheat Pool Wheat Pooí Wheat Pool Winnipeg, Man. Regína, Sask. Calgary, Alta

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.