Lögberg - 04.11.1926, Blaðsíða 5

Lögberg - 04.11.1926, Blaðsíða 5
LÖGBERG FIMTUDAGINN, 4. NÓVEMBER, 1926. Bls. 5. KEMKMEMEMKHBMSMHKIEHEHSHEIKISKIEHæKlEMHMEMSMEMEMEMSMEHSMaM S M Dodds nýrnapillur eru besta nýrnameðalið. Lækna og gigt bak- verk, ihjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem stafa frá nýr- unum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllu'm lyf- eölum eða frá The Dodd’s Medi- cine Company, Toronto, Canada. nýja heima mun framtíðin kanna, sem okkur eru huldir? Tíminn — sem er ferill manns- andans — mun ieiða það í ljós. En því hljótum við að trúa, að leiðin liggi æ hærra og hærra — og að efsta tindinum verði aldrei náð. Kosningamolar. Fyrsti moli. Eg var að lesa blööin nýlega, þar sem skýrt er frá því hvernig nýja ráSuneytið sé skijjað. Þar sé eg að Robert Fork, foringi ibændaflokks- ins og Peter Heenan verkamanna- leiðtogi eru báðir í stjórninni hjá King. Þetta virðist mér gleðilegar fréttir. Eg hefi haldið því fram eindreg- ið bæði í Voröld og annarstaðar, að í raun og veru væri ekki nema um tvær stefnur að ræða — framsókn- arstefnuna eða breytingastefnuna annars vegar og íhaldsstefnuna eða kyrs'töðustefnuna hins vegar. Fram- sóknarstefnunni heyra til allir þeir, sem ekki eru alls kostar ánægðir með það sem er og vilja því breyta til. Sumir trúa á fljótar brevtingar, aðrir vilja hafa þær hægfara. Fljót- ar breytingar vilja verkamanna- flokkarnir og jafnaðarstefnumenn- irnir. Þeir mynda vinstri væng framsóknarmanna. Miðfylkinguna skipa bændaflokkarnir, en hægfar- astir eru lifoeralar, þeir mynda hægri vænginn, en allir eiga þessir flokkar sammerkt að því leyti að allir vilja ]æir breytingar í ein- hverri mynd ; allir eru þeir því eðli- legir samherjar gegn sameiginleg- um óvini sínum, ihaldsflókknuni eða kyrstöðuflokknum, sem engar breytingar vill hafa, dýrkar allar gamlar venjur og reglur, kónga- dýrð og einveldis hugmyndir. Þegar eg hélt þvi fram í Voröld að allir framsóknarflokkarnir ættu að vinna saman var hlegið dátt á 'bekkjum afturhaldsbjálfanna. J>að þótti fádæma heimska. En hvað skeður ? Landinu hefir um undan- farin fimm ár verið stjórnað af öll- um þessum flokkum til sarpans — og aldrei verið stjórnað betur eftir því sem Woodsworth og fleiri góð- ir menn halda fram. Síðustu kosn- ingar voru háðar þannig að allir [ þessir flokkar unnu saman og nú mynda þeir sameiginlega stjóm svo Gœtið barna Yðar! Einn þriðji hluti skólabarna vorra líður meira og minna af óhollri fæðu! Ef sá sjúkleiki, sem leiðir af óhollri fæðu væri næmur, mundi öllum skólum í Win- nipeg verða lokað, Þetta á jafnt við ríka og fátæka — fjöl- skyldur sem eru í meðalagi efnaðar verða máské harðast úti. Hafi börnin óholla fæðu, má búast við að þau fáj allskonar sjúkdóma. Svo slægur er þessi kvilli að hann hefir oft unnið mik- ið tjón fyr en að er gætt. Crecsent iPaáteurized ' Milk er sú fæða, sem börnunum er hollust. Hún er bezta tryggingin fyrir góðri heilsu. Sími 37 101 Crescent Creamery Company Limited M fM Nýjasta og bezta BRAUÐTEGUNDIN Búin til með ágœtasta rjómabús smjöri skoði sig sem þjón þess en ekki herra. Gæti hann alls þessa með alla sína miklu hæfileika, þá fer hann sigurför á þing. — Þess vænt- um vér allir. Sig. Júl. Jóhannesson. BAMBY BRFAD agEp Það er smjörið í Bamby brauði, sem gerir það öllu B öðru brauði betra. Hvert einasta brauð í umbúðum. Kaupið þessa brauðtegund strax í dag! Fæst hjá mat- vörukaupmanninum. Canada Bread umferðasölum eða með því að hringja upp B2017-2018. Canada Bread Co. Limited A. A. RYLEY, Manager í Winnipeg msmsmsmsmsmsmsmsmsmsmsmsmsmsmsmsmsmsmsmsmsmsmsmsmsmsm sterka að hún hefir höndum. alt í sínum Þetta er frá minu sjónarmiði, gleðitákn tímanna, sem boða betri daga. Atinar moli. Til eru þeir sem halda því fram að báðir gömlu flokkarnir séu jafn- miklir kyrstöðuflokkar; stefnur þeirra séu þær sömu, og ef nokkur ,sé munur stefnanna, þá sé þó sann- arlega enginn munur framkvæmd- anna. Sumir fara svo langt að halda þvi fram að flokkaskiftingin sé ekkert annað en blekking; Liberalar og Conservativar séu eig- inlega sama fylkingin, sem skifti sér i tvent af ásettu ráði, til þess að kasta ryki í augu kjósenda. Þeir sem þessu halda fram tala annað- hvort á móti betri vitund eða þeir hafa ekki lesið mannkynssöguna. Sagan sýnir það og sannar að til skamms tíma hafa það verið Liberal flokkarnir í öllum löndum, sem barist hafa fyrir flestum þeim um- tótum, sem fengist hafa á móti ofurefli íhaldsflokkanna. Hér er ekki um neinar getgátur að iiiiaii! in*iii KOL og VIDUR Þér getið fengið bezta eldsneyti við lægsta verði, með því að kaupa í vagnhlössum. Leitið upplýsinga hjá skrifstofunni í umhverfi yðar, eða ritið oss í sambandi við verðlag. TRADING DEPARTMENT United Farmers of Canada Saskatchewan Section, Limited Sherwood Bldg. Regina, Sask. H:*ll*ll*!!*!inil*||*|||IH!*|l|ia!l|*IHIBI||IHIIIIBinBI|[IHI|]IBIIIIBI]|IBIIHi;i|| ^MIIIIIIIIMIIimillllllllllllllllMMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII^ l D. D.Wood &Sons 1 selja allar beztu tegundir | KOLA tuttugu og sex ár höfum vér selt og flutt heim til = almennings beztu tegundir eldsneytis, frá voru Yard 1 Horni Ross Avenue og Arlington Strœtis | = Pantið frá oss til reynslu nú þegar. Phone 87 308 = 3 8Ímalínur ^HMIII IIIIII1111II lllllllllll IIIMIIIIIMIMIMIM1111IMIIIIIMMIIIIIIIIII MIIIIIMIIMMMIIIMMin ræða; það eru söguleg sannindi sem ekki verða hrakin Hinir hraðstígari flo'kkarnir eru tiltölulega margir og hafa til skamms tíma mátt sin lítils. Síð- ustu kosningar og það hvernig nýja stjórnin er skipuð, hljóta að vera ráðgátur þeim, sem halda því fram að enginn sé munur gömlu flokk- anna. Þriðji moli. Já, eg var að lesa blöðin. Meig- hen hefir beðið , ósigur — bæði flokkurinn, sem hann stjórnaði og hann sjálfur jærsónulega hafa beð- ið ósigur. Eðlilega er því alment fagnað af öllum frjálslyndum mönnum. Hitt er lítt skiljanlegt hve hörðum orðum og ómildum er far- ið um Meighen í sumum af hans eigin blöðum og af sumum þeirra manná, er trúlegast þóttust fylgja honum. Hundseðlið í manninum hefir sjaldan komið glöggar frarn en við þetta tækifæri. Meighen hafði hrifsað stjórnartaumana án allrar heimildar. Blöð hans og fylgi- fiskar héldu að honum mundi hald- ast uppi með ofbeldisverkin, og studdu hann til þess af öllum mætti, Þegar hann svo beið ósigur snerust sum af hans eigin blöðum og sumir af hans eigin stuðningsmönnum á móti honum og fordæmdu hann sem óhæfan leiðtoga, báru á hann allar vammir og skammir og neyddu hanu til að segja af sér for- stöðu flokksins. Hefði honum tekist að halda þeim völdum, sem hann hafði hrifsað með ofbeldi þá hefðu þessi sömu blöð og þessir sömu menn lofað hann hástöfum og tillteðið hann sem sigurfræga hetju. Það sannast hér; “að sékur er sá einn. er tapar” eins og Einar Benedikts- son kemst að orði. FjórSi moli. “Margt er skrítið. í Harmoniu” sagði karlinn; sama mun mörgum hafa dottið i hug þegar þeir lásu grein séra Rögnvaldar Péturssonar í Heimskringlu 8. september. Kosn- ingarnar eru um garð gengnar og því ekki þörf að fara mörgum orð- um um greinina ;/enda birtist hún fekk fyr en í siðasta blaði fyrir kosningarnar, til þess að ekki væri hægt að svara henni í tíma. En mér finst greinin vera þannig úr garði gerð að hún megi ekki fara fram hjá fólki, án þess að henni sé mótmælt. Til dæmis skulu hér tékn- ar tvær klausur sem sýnishorn: “Þtcr kröfur, cr Vesturlandið hcfir hatdið fram, liafa Conservativar tekið nokkurn vcghtn að öllu lcyti inn A stefnuskrá s'naC Um þessa staðhæfingu þarf ekki að fara mörgum orðum; hún er svo gagnstæð sannleikanum, að um það verða tæpast skiftar skoðanir. Til þess að halda henni fram, þarf alglert þekkingarjeysi á þv5, fem um er að ræða, ef e1<ki er annað á bak við. Hvcnœr skeði það að Con- scrvativar tcckju nokkurn veginn að öllu lcyti inn á stefnuskrá s'ma, þœr kröfur, sem Vesturlandið hefr heild- ið framf Hin klausan er um Bancroft; hún er svona : “A að velja andbjóð- andann (Bancrofi), sem er Liberal í Selkirk, Progressivc í St. Andrczvs og Labor í Kildonan, er enga stefnu hefir aðra en þá að svíkja út at- kvœði undir fölsku yfirskyni; ekk- )rt takmark annað cn það að kom- ast í embœtti. Enginn frambjóðandi hefir nokkru sinni varpað yfir sig flctri sauðargœrum við nokkrar kosningar, er farið hafa fram í Canada.” Um þessi gýfuryrði þarf ekki að fjölyrða; þau dæma sig sjálf. Eg er enginn persónulegur vinur Ban- crofts; eg skoða hann ekki sem neinn sérlegan framkvæmdamann, en að finna honum það til foráttu að hann sæki undir merkjum sam- einaðra andstæðinga afturhaldsins, það er að minsta kosti öllum frjáls- lyndum mönnum ósamboðið. Vorir timar eru tímar sameigna og sam- vinnu; eg vissi ekki betur en að við séra Rögnvaldur værum, nú <?rðið að minsta kosti, eintœgir sameining- ar- og samvinnumenn; hvað sem um oþkur verður verður sagt i lið- inni tíð i þeim efnum. Eg er ekki sá eini hér um slóðir, sem finst það kátbroslegt að séra Rögnvaldur skuli gera gys að því og telja það hræsni og falskt yfirskyn, að þeir, sem skyldum stefnum fylgja, skuli taka saman höndum á móti sameig- inlegum óvini. Broslegt þykir þetta einkum fyrir þá sök að aðalstarf séra Rögnvaldar i seinni tið hetir verið það að sameina skyldar stefn- ur. Eg trúi því ekki að hann kann- ist við að sú samvinnutilraun stjórnist af stefnuleysi og tilhneig- ingu til þess að svíkja út fylgi sem ekki fáist nema með þvi einu að kasta yfir sig mörgum sauðargær- um. Eg hefi skilið þá sameiningu á alt annan veg alveg eins og eg hefi skilið sameiningu hænda- og liberal- stefnunnar á annan veg. En sé dóm- ur séra Rögnvaldar réttur, að því er samvinnu i stjórnmálum snertir þá finst mér hætt við að andstæð- inga hans gruni það sama uni kirkjumálasamvinnuna, eg fyrir mitt levti sé þar engan mun á milli, eg er eindreginn talsmaður sam- vinnunnar í báðum málum; eg trúi því að hún sé heilbrigð og heilla- vænleg. Og eg trúi að augu séra Rögnvaldar opnist fvrir því, þó síð- ar verði, að pólitísk samtök eigi eins fullan rétt á sér og kirkjulegu samtökin. Fimti moli. Um þátttöku íslendinga í þess- um kosningum mætti margt segja. Tveir menn buðu sig fram af þeirra hálfu, annar vann, hinn tap- aði. Um tap Marinós Iiannessonar er það að segja að það gleður frem- ur en hryggir alla frjálslynda menn. Hversu íslenzkir sem vér viljutn vera megum vér aldrei verða svo þröngsýnir að einblína á þjóðernið og vera blindir fyrir öllu öðru* Það er ekki sómi íslendingum að senda mann íi bing, er eindregið fylgir því versta afturhalds- og ofbeldis- fargani, sem þetta land hefir þekt eins og Meighen-stjórnin var. — Engin afsölvun í því efni, þó mað- urinri sé vel gefinn að öðru leyti. Hlannes Hafstein komst einhverju sinni þannig að orði í líku sam- bandi; “Bara ef lúsin islenzk er, er þér bitið sómi.” Svo langt megum vér aldrei fara, að sá hugsunarháttur nái tökum oss. Marinó Hannesson er dugandi náms- og mentamaður og mælskur vel; en íslendingar eru ekki aftur- haldsmenn og þessvegna getur hann ekki verið sannur fulltrúi þeirra. Yfir sigri Jósephs Thorsonar gleðjast allir frjálslyndir íslending- ar. Á honum hvila nú augu vor allra, vér væntum þess að hann verði sverð vort, sómi og skjöldur að því er álit og framkvæmdir snertir, að hann verði sannfrjáls- lyndur, sannur canadiskur íslend- ingur — en ekki enskur, að hann verði sem nálægastur fólkinu og Hreindýr. Það er enginn efi á því, að það er rétt, sem sagt er í grein B. F. M. í Löréttn, 21. sept,. að hrein- dýrarækt getur verið mjög arð- söm víða á landinu, þar sem nú eru stór svæði sem koma að litÞ um eða alls engum notum. En það er skökk aðferð, sem B. F. M. stingur upp á, að reyna að ná lifandi hreindýrum hér, og hefja með þeim hreindýrarækt. Það yrði afar erfitt að ná dýrun- um, og sennilega ógerningur, nema alveg nýbornum kálfum. Þyrfti þá að liggja við uppi í óbygðum, svo vikum skifti, til þess að vera til taks. Gæti þá vel farið svo, að margra vikna starf 3—4 manna (því færri þýddi tæplega að hafa) yrði algerlega árangurslaust. En þegar bezt gengi, fengist öífáir kálfar, sem væru dýrari en full- orðin dýr frá Noregi, en þyrftu þó að vaxa upp áður en ^iginleg rækt” gæti byrjað. En hrein- dýrarækt þyrfti helst að byrja með svo mörgum dýrum, að það borgaði sig að hafa mann með þeim að staðaldri. Ef einhver ætlaði að fara að koma sér upp sauðfjárbúi, mundi hann ekki kaupa það fé, sem hendi væri næst, heldur að eins bezta féð, er hann ætti kost á að fá. Sömu aðferðina á að hafa með hreindýrin; við eigum að kaupa úrvalsskepnur frá Noregi, þegar hreindýrarækt verður in hér. — Búið til yðar eiginj Sápu og sparið peninga Alt cem þér þurfið er úrgansfeiti og GILLETT’S HREINT | OG GOTT LY L Upplýsingar eru á hverii dós Fæst í mat- vörubúðum. __to*o>.tÓ. cak*o« L. haf- Sennilega er það misskilningur að sótt hafi verið um innflutn- ingsleyfi á hreindýrum til stjórn arinnar, en hún neitað vegna hættu á að flytja til landsins munn- og klaufasýki, enda væri ekki nokkur átylla til þess að neita um slíkt leyfi. Hreindýr mundu varla flutt hingað frá öðru landi en Noregi, en þar hefir ald rei enn þá sýkst skepna af munn- og klaufaveiki.—Lögr. Ólafur Friðriksson. Here are some of the Savings that may be had by buying in Our Exchange Dept. this week. Don’t put it off as there is oníy one of each Article. -—No Interest, No Extras— W. E. Iron to KO at .....J$1.95 Oa.k Wood Bed, to ko at ......$2.95 Maliog-any finish Settee, to go at..'$4.95 I>arge Heaiter, to igro ajt ...$7.95 Tapestry loose cus'hiön Ohester- fiel'd, to go at ..........$26.75 Miorris 'Ohair, genuine leather, to go at ................ '$18.95 Taipestry Covereld, [Davenette, to igo aft .................$19.85 ComblnaÆSon Dresser to go at ..$12.85 Mahoganv Finish Tapestry Chalir, to ®o at ....................$8.45 'Bedroom Table wlth drawer, to go at ....................$3.9'5 Portajble Wnlnut Sewing Ma- c'híne, to got at ..........$11.95 Large ISideboard, to go at ...$112.95 3-Drawer Dresser, to go at ...$11.50 Fine 14 Oak 9-PIeee D.R. Suite, to go at ...........$179.50 PorcelaSn Top Table, to go at ....$7.95 Splendid Refrigerator, to go nt ..14.95 SeHbctdon of useid Elec. Washiing Majchínes, to go at ........$39.50 Splendid Velour Settee, to go at $19.7 5 All-over tapestry Davenporit, 'built in mattress, to go at ...J$39.75 Wood Frame SprSng, to go at ....'$1.9 5 Gen. Wajlnut Console Phono- graph, to go at ............$69.50 MoOlary’s CFamous Heater, to go at ...................'$7.96 Handsome carved frame mohaiir 3-p'iece Ohesterfield Suite, to go at .....................1$ 219.0 0 Tapestry covereid Wing Baek Chesterfi'eld, to go at ...'$19.95 Seleotiion of Gas Stoves, ito go at .......,.........One-Third Off IMahogany FSn'iSh Secretary, to go at ....................$9.95 Premier VaJcuuim Cleaner, witih attacihments, to igo at ....$39.75 GenuSne Mahogany LJiving-room TaíMe, to go at ............$12.95 Pine Gemuline Deather Den 'Couch. to go at ...........1$49.7'5 J. A. Banfield Limíted 492Main St. Winnipeg Dánarfregn. Benedikt Sigvaklason andaðist úr krabbameini í hálsinum, 4 ágúst 1926, á heimili sínu í Blaine Wash. Benedikt var fæddur aS Brúsa- stöðum í Vatnsdal, í Húnavatns- sýslu 12. júlí árið 1853. Ólst hann fyrst upp hjá foreldrum sínum, Sigvalda Snæbjarnarsyni fjónda á Brúsastöðum og Þuríði Runólfs- dóttur. Snæbjörn faðir Sigvalda bónda en afi Benedikts sál. var sonur Snæbjörns prests í Grims- tungu Halldórssonar biskups á Hól- um. Hinn látni fór snemma úr for- eldrahúsum til vinnumensku hjá vandalausum, því að faðir hans bjó við fátækt. Til Ameríku fluttist hann árið 1884 og settist að á Gimli í Nýja íslandi og þar giftist hann átta árum síðar ekkjunni Marju Abrahamsdóttur ættaðri úr Eyja- firði. Bjuggu þau fyrst í Nýja fs- landi og í Selkirk en fluttu vestur að hafi árð 1903. Áttu þau fyrst bú fram með Drayton höfn en fluttu síðar inn í bæinn. Þau hjón áttu þrjú börn saman: tvo drengi og eina stúlku. Andaðist annar sveinn- inn á unga aldri en hinn dó fulltíða maður í Alaska fyrir nokkrum ár- um síðan. Dóttir þeirra hjóna Lára stundaði föður sinn, ásamt móður sinni, með hinni mestu alúð í lang- varandi veikindum og er nú ötul fyrirvinna heimilisins. Benedikt sál. var kyrlátur iðju- maður, sem stundaði heimili sitt og skyldustörf með trúmensku. Hann var laun-greindur og vel heima í fornum íslenzkum sögnum. en hélt miður á lofti þeim fróðleik en Vnargir þeirra, sem minna vita. H. E. Johnson. WALKER. The Student Prince Hin mikla hljómsveit, sem svo mikla aðdáun hefir hlotið í New Ylork tvö siðustu ár, er nú á Walker leikhúsinu og verður þar alla þessa viku. Hér er áreiðanlega um að ræða þá hljómlist, sem fyll- ir hjörtu unaði og gleði, hvað döp- ur, sem þau kunna að vera. “The Big Parade.” “The Big Parade” sem er ein hin merkilegasta mynd, sem nokk- urntíma hefir sýnd verið, verður aö sjá á Walker leikhúsinu á mánu- daginn ('Thanksgiving Day) og er það í fyrsta sinn, sem hún er sýnd i Winmijieg. Mætti helst liera hana saman við myndina “The Birth of a Nation.” Hinn 8. nóv. byrjar sýningin kl. 8 að kveldinu. Hina daga vikunnar fer sýningin fram tvisvar á dag kl. 2.30 og kl. 8.20. Það gefur almenningi gott tæki færi til að sjá myndina, sem ekki verður aftur sýnd í Winnipeg á þessum vetri. Ágæt hljómsveit- skemtir einnig. Jafnvel þótt “The Big Parade” sýni ýmislegt sem fram fór á FrakkÍandi í stríðinu mikla. þá er hún þó engin stríðssaga. Hún er þar á móti saga af Jim Ajiperson. sem er sonur ríkismanns í Ameríku. Myndin sýnir þegar hann gekk í herinn og kvaddi fólk sitt og þar á meðal unnustu sína í Bandaríkj- unum. Síðan sýnir myndin líf her- mannsins með þess hættum og hörmungum og hún lijálpar öllum unnustum, konum og mæðrum, er hana sjá, að skilja hvað orðið strið eiginlega þýðir. Aðsókn að þessari mynd hefir verið ákaflega mikil alstaðar þar s'em hún hefir verið sýnd, svo sem i New York, London, París. Berlín og víðar. Hér eru margir ágætir leikendur, sem sýna list sína og er þar á meðal John Giíbert, sem alþektur er frá kvikmyndunum “The Merry Wid- ow,” “The Snob” og “His Hour” og margir fleiri. Það lítur út fyrir að þessari merkilegu mynd verði ekki la’kar tekið í Winnipeg. heldur en annarsstaðar þar sem hún hefir verið sýnd. Sæti í leikhúsinu fyrir þessa sýningu eru nú til sölu og nokkuð þí þeim hefir verið selt fyrir alla dagana. Alveg óviðjafníínlegur’” drykkur Sökum þcss hve efni og útbúnaður er fuilkominn. WONIDERLAND. Kvikmyndin, sem sýnd verður í Wonderland leikhúsinu á mánu- dag, þriðjudapr og miðvikudag í næstu viku, heitir “It Must Be Love”. Þar er Colleen Moore. Það er leikur, sem bragð er að og fólkið mun koma og siá hann á mánudaginn, sem er fridagur, og reyndar hina dagana líka. En þó segja megi, að bragð sé að leiknum, þá skyldi enginn ætla, að hann sé grófgerður, því það er ekkert því líkt. John McCormick ráðsmanni First National á Vest- urströndinni, hefir áreiðanlega hepnast að fá ágæta leikara fyrir þessa mynd, eins og t. d. Jean Malcolm McGregorHerstnim Jean Hersholt, Malcolm MfeGreg- or, Cleve Moore, Bodie Rosin 0. fl Kievel Brewing Co. limited St. Boniface Phoness IN1178 N1179

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.