Lögberg - 04.11.1926, Blaðsíða 7
LðGHERG FIMTímAGINR,
4. NÓVEMBER, 1926.
Bls. 7
ROBIN HOOD
heldur forustunni hvað
snertir siðustu vísindalegar
aðferðir við hveitimölun.
Með því að nota Robin Hood Hveiti
hafið þér tryggingu fyrir því aðbök-
unin hepnist. Ef ekkiféið þér pen-
•ngana endurborgaða og tíu per cen*
viðbót .
11
Fréttabréf.
Dolly Bay, 25.—10., 1926
Ótíöin heldur áfram dæmalaus
minnum elztu manna ófært5 þar
eftir. Dagleg úrkoma; rigning, hagl
eSa snjór.
Safnaðarmálin ganga hér vonum
framar. Betel-söfnuður stofnaði til
skemtisamkomu, sem haldin var
þ. 22. okt. Fór fram hlutavelta um
kú, sem gefin var til arðs söfnuð-
inum. Saga þessa safnaðar ber það
með sér að innan hans vébanda eru
menn og konur, sem telja það
blessun og vegsauka að veita óskift
fylgi kristilegri hugsjón. Þetta er
í þriðja sinn aS menn hafa gefið
af nautpeningi sínum til styrktar
þeim málum.
Áður hafa gefið. sína kúna hvor
þeir Sigurður Sigurðsson og Jón
Björns'son ðg í þetta sinn varð
Ámi Jónsson til þess að gefa
þriðju kúna.
Þess ber aS geta að hér áttu lika
konurnar hlut að máli, sem með
fúsleik voru samhuga mönnum sín-
um í því að styrkja söfnuðinn og
málefni hans á svo myndarlegan
hátt.
Fólki þessu ber nú að þakka og
áma sérhverrar blessunar fyrir ó-
trautt fylgi og fórnfýsi.
Lika vil eg senda hlýja vinar-
kveðju fyrir hönd safnaðarins öll-
um þeim, sem keyptu og seldu
hlutaveltumiða.
Þess skal getið, að sá, sem hlaut
kúna var Jóel Gislason, póstaf-
greiðslumaður við Silver Bay,
Man.
S. S. C.
Innisfail, Alta. 2. vetrardag, 1926.
Herra ritstj. Lögbergs, Wpg.
Enn gengur fé í grænum haga,
og gullnir fíflar skreyta jörð, það
vetrar tiðum sögð er saga, sóley og
fjóla litka börð. Störin og háin
iSgrænt er, engið vorblóma skrúSið
ber. V
Éftir öll óskapa votviðrin síðan
um miSjan ág., alt fram yfir miðjan
október, einnig festi þrisvar snjó í
september, em h*r nú allir í óSa
önn að þreskja korntegundir, sem
lausar eru; en nokkuS er enn ó-
slegið er staSið hefir í aur og vatni
á láglendi viSs vegar um þettað
hérað, en menn lifa vongóSir að alt
verði hirt áSur vetrarveður ganga í
garS. Jarðepli úr matjurtagörSum,
sem eru bæði mikil og góS, náðist
með erfiSleikum í votviðrunum í
september. “Úti er þraut þá unnin
er.” Ilm mælatal af korntegundum
og vörugæði af ekru hverri er enn
of jsnemt aS gefa áreiðanlegar
skýrslur um. Enska blaSagumið er
•tæplega þess virSi aS hafa það á
boðstólum, þó held eg að meSal-
Læknamii* Eru Að Kynnast
Nýjum Lækningum..............
Það Er Merkilegt, Hvað Þetta
Nýja Meðal Getur Gert Fyrir
Fólk, Sem er Taugaveikl-
að Slitið, Kjarklaust.
Hafi læknirinn ekki nú þegar
ráðlagt þér þetta nýja meða), þá
farðu bara sjálfur til lyfsalans
og fáðu þér flösku af Nuga-Tone
til reynslu. Þig mun stórfurða,
hve fljótt bér fer að batna. Þetta
meðal gerir það sem því er ætl
að, bæði fljótt og vel. Ekkert er
eins gott við allskonar óreglu í
maganum, höfuðverk og lifrar-
veiki. Það stsrrkir taugarnar og
vöðvana og gerir mann aftur dug-
legan og áhugasaman. Þegar
þannig er ástatt. þá er Nuga-Tone
meðalið, sem við á. Það er ein-
falt og bragðgott og eftir fáeina
daga verða batamerkin augljós.
Það_ eykur manni kjark og áhuga,
hreinsar blóðið, styrkir taugarn-
ar. kemur reglu á meltingarfærin,
veitir endurnærandi svefn 0g er
því Valdandi, að manni fer aftur
að líða vel. Þeir, sem búa til Nuga-
Tone, bekkia svo vel verkanir
bess, að þeir levorja það fyrir alla
'lyfsala, að ábyr^iast það og skila
aftur peningunum.vef bú ert ekki
ánægður. Iæsið ábyrgðina á pökk-
unum. Meðmæli og ábyrgð og til
sölu hjá öllum lyfsölum.
verÖ á afurðum bænda verði svip-
að og á árinu seip leiÖ. Bændafólk
kannské getur ekki leikiö sér á
stásslegustu körum til Califomíu í
vetur eins og að undanförnu. Hér
meöal íslendinga er heilsa fólks og
fénaðar alment talin ágæt, þatS eg
til veit. Engir nýlega dáið eða síð-
an seint í júlí að Sigríður kona
Sigurðar Jónssonar frá Víðimýri í
SkagafirSi andaðist að heimili sínu
eftir langvarandi heilsuleysi. Af-
skiftalaus um almenn mál, unni
manni sínum hugástum.
Samkomur af ýmsu tægi eru
daglegir viðburðir hér um slóðir,
og ekki i frásögur færandi, kem eg
ekki á neina þeirra, en þegar frú
Jakobina Johnson frá Seattle var
auglýst fór eg að hlusta á hana.
Kvenfélagið “Vonin” efndi til
hennar, nokkuð af eldri kynslóð-
inni kom að hlusta á hana, en fátt
hið yngra, kom hún seint. Ófeigur
'Sigurðsson sat fastur með “car”
sitt á miðri leið, með hana og fólk
sitt, um tima. Á meðan skegg-
ræddu öldungar lýðsins, komst eg
á snoðir um að skálcfið góðfræga
átti að bjóða skáldkonuna vel-
komna. Taut^ði eg með sjálfum
mér: , •,
Skáld hér fagnar skáldi,
vér skulum hlýða á,
straumhvörf stundum mætast
stórmennum hjá.
Allir luku lofsorði á bæði skáld-
in og forseta samkomunnar séra P.
Hjálmson, hljóðfæraslátt, duet og
sóló. Veitingar voru hinar rík-
mannlegustu að vanda, og frúin
fékk alt er inn kom, $40. Veiting-
ar og húsaleiga gefins. Ef frúirt
kemur hér aftur förum við öll að
hlusta á hana, fótgangandi ef ekki
vill betur til, svo líkaði okkur vel
framsögn, máfrómur og snildar-
blær og andi ljóða hennar. Skáld-
legast enn sem komið er, er “Heils-
að gesti”, eftir Stephan G., þar
mætast gullaldarbókmentir tuttug-
ustu aldarinnar Vestur- og Austur-
íslendinga við vestasta tanga ís-
land og þyrlast út um heiminn
þeim til lofs og dýrðar; sem Látra-
röst í hafið, þótt menskra meyja
sæti hafi þar aldrei verið né Látra-
björg er ól aldur sinn á Látrum á
Látraströnd i Þingeyjarsýslu og
orti sveitarkvæði um Eyjafjarðar
og Þingeyjarsýslur, sem alkunnar
eru um alt ísland, þó fegurst þeirra
sé um Bárðardal, er hiin svona:
Bárðardalur er besta sveit,
þó bæja sé langt á milli.
Þegið hef eg í þessum reit
þyngsta maga-fylli.
En svo getur önnur Björg hafa
verið þar vestra á rauðasandi eða
fram á tanganum þar hefi eg siglt
tvisvar yfir Látraröst og þar er
meyjarsæti er vaðmennirnir setjast
á er síga i 'bjargið. Hengiflug af
sjó að sjá fyrir ofan og neðan,
öðru vísi er að sjá hofmannaflöt og
meyjarsæti við Ármannsfell, þar er
fagur gróin grund, hliðin og hóll-
inn enn yndislegri, en engin
straumhvörf úr íshafi, er mætir
golfstraum Atlantshafs né Látra-
röst, eða stórhrikaleg útsýn til
lands og sjávar.
Látra aldrei brennur bær,
blessun guðs þvi veldur.
Alt þar til að Kristur kær
kemur og dóminn heldur.
Svona sagði mér gamli Jónas bóndi
á Látrum við Eyjafjörð að visan
væri rétt kveðin er eg var þar eina
haustvertíð, laust fyrir árið 1880,
(I dag 24. okt. er hiti 64 fyrir ofan
zeroj. x
Svo kveð eg þig ritstjóri góður
og vona að þú virðir rabb mitt á
hægra veg.
Þinn einl.
J. Björnson.
Sigurlaug Sigurðardóttir
Emerson.
Sunnudaginn þann 28. febrúar,
1926, varð ofannefnd kona fyrir
heilablóðfalli á heimili tengdasonar
síns Jakobs J. Erlendssonar og.
Guðnýjar dóttur sinnar skamt frá
Akra í Norður Dakota. Strax var
auðséð að ekki mundi neitt verða
að liði, og lézt hún þriðjudaginn
þann 2. marz.
Sigurlaug var fædd 12. nóvem-
ber, 1855 að Rein í Hegranesi í
Skagaf jarðarsýslu. Foreldrar henn-
ar voru Sigurður Guðmundsson 0g
Rannveig Guðmundsdóttir. Rann-
veig var systir Sigurðar Guð-
mundssonar málara, og var Sigur-
laugu sú frændsemi mjög kær. Á
unga aldri flutti hún með foreldr-
um sínum að Ytri Hofdölum í
Skagafirði. Systkini hennar voru
xo, en nú er einungis eitt þeirra á
lífi, Una, til heimilis hjá dóttur
sinni að Kálfastöðum i Hjaltadal í
Skagafirði. Árið 1879 giftist Sig
urlaug Þorleifi Ásgrimssyni.
Bjuggu þau að Lóni í Viðvíkur
sveit í nokkur ár. Eignuðust þau
þrjú böm, sem öll eru á lífi: Sig-
urð, til heimilis í Madison, Wis.;
Guðnýju. konu Jakobs Erlendson-
ar, sem áður er nefnd; og Þóreyju
konu Sigurðar T. Björnssonar,
einnig i Æcrabygðinni. Þorleifur er
látinn fyrir nokkrum árum.'
Árið 1887 fór Sigurlaug til
/Ameriku með dóttur sina Guð-
nýju, korunga. Lenti hún til De-
loraine í Manitoba, og var þar til
heimilis í þrjátiu ár, eða þar til
1917. Var hún þar algerlega innan-
um hérlent fólk. En þó hún kæmi
þangað mállaus og öllurn ókunnug,
kom hún sér þar fljótlega vel fyrir.
Fyrst keypti hún lítið heimili, en
seinna bygði hún sér ágætt heim-
ili, og tók þá að stunda hjúkrunar-
störf af alvöru. I bænum Deloraine
var ekkert sjúkrahús svo Sigur-
laug- tók sjúklingana á heimili sitt,
sem í raun varð sjúkrahús bæjarins.
Læknar bæjarins gerðu þar upp-
skurði, og annaðist hún sjúkling-
ana. Gat hún sér þannig hinn besta
orðstýr og vann hið þarfasta verk
af mikilli snild. Var nú komið svo,
að konan útlenda og öllum ókunn
til byrjunar, var orðin einn af mest
virtu íbúum bæjarins. Vann hún
það þrekvirki á þessum stöðvum,
sem lengi mun i minnum haft af
kunnugum. — Guðný dóttir hennar
lærði hjúkrunarstarf og lagði stund
FARIÐ ÚT AF BORGINNI.
("Farið út af borginni mitt fólk, svo þér takið enga
hlutdeild í hennar syndum og hreppið ekki hennar
plágur. — Jóh. Opinb. x8. kap. 4 vers).
Trúfasti Guð eg til þín kvaka,
titrar hjartað af hugarþrá.
Englar þínir, sem ætíð vaka
yfir þeim er þig treysta á;
ljósið þitt ætíð lýsi mér
lifandi drottinn hvar eg er.
í heimsins tælandi glysi og glaumi
ginnandi svæfast heimsins börn,
vakna þau svo af vondum draumi,
verður þá sjaldan mikil vörn;
með dauðans helsi dregst um háls
og dára tungum varnað máls.
Auragirndin. sem yfirgnæfir
alt, sem hrærist um jarðar-skaut,
dáðir, mannúð og dygðir kæfir,
dýrkun Guðs orða hrynt á braut.
Hroki og fals í sætið sest,
sjálfan guðdóminn hata mest.
Hvað er nú það sem hugann hressi,
hvað er sem veiti sálarfrið,
minn skildi ætið þankinn þessi,
þig, drottinn minn að biðja um grið
og almættis kraft nú sýni sinn
sannleikans orð þin Jesús minn.
Gef þú oss drottinn glögt að skilja
gátur lífsins um tilgang þinn.
Efldu og styrktu veikan vilja
varpaðu í allra sálir inn,
Sannlei'kans ljósi af hirnni há
hugar svo myrkur leggist frá.
Veltandi áfram vist að riður
vantrúarinnar ólgu-sjór.
Efasemdir á allar siður
uppfyllir margra heila kór,
alt nú bendir til efsta dags
og anti-kristins sólarlags. *
Vaki þeir nú, sem kristnir kallast,
komandi tíma gætið að,
dýrsins veraldar dýrðin hallast, "
dreymir það sjálft um hitabað.
en hyggur að berjast meðan má
myrkrahöfðingjann treystir á.
En nú er kallað, allir, allir,
út af þessari spiltu borg,
dýrsins þvi taka að hallast hallir
og hrynja um gjörvöll jarðartorg,
nálgast því tekur nauða hrið
nú fyrir hönd er dómsins tið.
Þá mun Frelsarinn þekkja sina,
þá mun lúður hans gjalla hátt,
þá mun og enda þrautaglima
þeirra, sem treysta hans á mátt,
en uppbirta nýtt og æðra lif
hvar ekkert þekkist raunakýf.
Gef oss öllum af gæsku þinni
Guð að lenda í dýrð hjá þér,
sorgmæddir allir svölun finni,
syndum kvittir, þess 'biðjum vér,
hvar útvaldra raust um eilíf ár
almættis prisar verkin klár.
Magnús Einarsson.
T
T
T
T
T
T
T
1 v
T
T
V
f
f
f
f
um
i Biðjið
RIEDLE’S
BJÓR
LAGER
f
f
x
f
f
X
t
Og
STOUT
The Riedle Brewery
% Stadacona & Talbot, - Winnipeg %
♦!♦ m A ♦!♦
x
f
f
♦!♦
:
f
♦!♦
Phone 57241
1
=il1111111■111111111111111111111! 11111111111111111111111111i111111111111111111111111i11!111111111111111!
ISJERSTAKAR LESTIRÍ
Austur að Hafi
á það þar til hún giftist.
Nokkru eftir að báðar dætur
hennar voru igiftar og sestar að í
Norður Dakota, flutti hún þangað
1917. Hélt hún áfram hjúkrunar-
starfi, en var þess á milli hjá dætr-
um sínum. Starfaði hún bæði með-
al innlendra og íslendinga og ávann
sér í hvívetna hinn besta orðstýr.
Eru þar margir, sem minnast henn-
ar með hlýleik fyrir ágæta hjálp og
hjúkrun, er þeim lá mest á. Sýndi
hún frábæran dug og þol í að
stunda sjúka, en þar að auki var
bjartara á hverju heimili fyrir dvöl
hennar, vegna hennar góða viðmóts
og hýru lundar.
Það, sem þegar hefir verið sagt,
bendir til þess hvílí'k táp og mynd-
ar kona Sigurlaug var. En ekki
væri henni rétt lýst, nema minnast
á hve alvarlega' trúuð kristin kona'
að hún var. Hún fann þá sælu og
gleði i trúnni, sem að lýsti af. í
Deloraine gekk hún í meþódista-
söfnuð, og tók þar mikinn og góð-
an þátt í kirkjulegu starfi. Sérstak-
iJI 111111111111111111111111111111111111111111111, |, 1111,1! 11, | [ 1111111,, 11, 1,1111| IMIIIIIII lllll ||„ 111111„||||||||| 111 iiiiiiu 1,111,11| I, II, 1111II,,,, |C
IExcupsíoii Farbrjefj
= i|!|iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 111111 iiiiiiiiiiiiiii 111 iiiii 11111 iml^^nHiimiiiiiHiii E
fyrir Skemtilegar Vetrarferdir
AUSTUR
CANAPA
Farbréf til sölu daglega
1. Des. 1926 til 5. Jaxu 1927
Gildandi í
Þrjá Mánuði
VESTUR
AD HAFI
VANCOUVER-VICTORIA
NEW WESTMINSTER
Farbr. til sölu vissa daga
Des. - Jan. - Feb.
Gilda til 15. Apríl, ’27
GAMLA
LANDSINS
Excursion Farbr. til
Austurhafna
SAINT JOHN - HALIFAX
PORTLAND
1. dec. ’26 til 5, jan. ’27
SJERSTAKAR JÁRNBRAUTA LESTIR—SVEFNVAGNAR ALLA LEIÐ
Fyrir skip, sem sigla frá W. Saint John í Desember
Ná sambandi við
E.S. Melita
1. Des.
E.S. Montroyal
7. Des.
E.S. Metagama
11. Des.
E.S. Montcalm
E.S. Minnedosa
15. Des.
Allir vorir umboðsmenn veita frekari upplýsingar
4NADIAN PACIFICl
1111111111 m 11111111 „ „ 1 „ „ „ 1 „ 1 „ 111,111111 „ n 11,, 111 „ 1 „ 11 „ „ 1 „ ril „ |,, 11 ,| 111,, |,,,,,,,,,,, || |^^,,,, |,,,,,, [,,,,,,,, ^,,,, [ ^^,,,, ^
lega voru henni kærar bænasam-
komur safnaðarins. Eftir að til Da-
kota kom, var sama ræktarsemin
við kirkju og kristindóm, í orði og
yerki. Og líf hennar vitnaði um
trúna, sem henni var svo hartjfólg-
in.„
Hjún var jarðsett í grafreit Ví-
dalinssafnaðar þann 4. marz, af
þeim er þetta ritar, að viðstöddum
fjölda manns. \
K. K. Ó.
SIGLT TIL GAMLA LANDSINS
SÉJRSTAKIR SVEFNVAGNAR
= frá Vancouver, Edmonton, Cálgary, Saskatoon, Regina
með lestunum austur, sem koma matulega
= til að ná í jólaferðir gufuskipanna:
= Fyrsta lest fer frá Winnipeg kl. 10 f.m. 23. nóv., til Montreal, =
E Þaðan 25. nóv. með S.S. “Atheniá ” til Belf., Liverp, Glasgow =
E Ónnur lest fer frá Winnipeg kl. 10 f.m. 25. nóv. til Quebec og =
s þaðan fbeint norðurleioina) með SjS. “Regina” 27. nóv. til E
E Belfast, Glasgow og Liverpool.
E Þriðja lest fer frá Winnipeg kl. 4.30 e.m. 2. des. til Halifax, og E
E nær í S.S. “Pertnland” 6. des. til Plymouth, Cherb. Antwerp. Z
E Fjórða lest fer frá Winnipeg kl. 10 f.m. 9. des. til Halifax nær E
= í S.S. “Letitia” 12. des. til Belfast, Liverpool, Glasgow, og E
= S. S. “Baltic” 13. des. til Queenstown og Liverpool.
= Fimta lest fer frá Winnipeg kl. 10 f.m. 10. des. til Halifax, nær =
E í S.S. “Antonia” 13. des til Plymouth, Cherbourg, London. E
| SÉRSTAKIR SVEFNVAGNAR alla leið ef þörf kretfur. frá
E Vancouver, Edmonton, Calgary, Saskatoon, Regina, til að ná í E
E S.S. “Stockholm” 5. des. frá Halifax til Oslo og K.hafnar.
S.S. “Estonia’ 9. des. frá Halifax til Kaupmannahafnar.
= S.S. “Frederik III” 10. des. frá Halifax til Christiansand,
= Oslo og Kaupmannahafnar.
E Hvaða umboðsmaður sem er fyrir Canadian Nat. Rv gefur uppl. E
E Eða skrifið W. J. QUINLAN, Dist. Pass. Agent, Winnipeg E
rriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii„ii„ii„i„ii„iiimiiii„i„ii„ii„iiiiii„„„„„„„„„„„„„i,r
Eina Hydro
a m H e at ed
BIFREIDA HREINSUNARSTÖD
í WINNIPEG
Þar sem þér getið fengið bílinn yðar þveginn, það er að segja Kreinssðannogolíubor-
inn á örstuttum tíma, meðan þér standið við, ef svo býður við að horfa, eða vér send-
um áreiðanlegan bílstjóra eftir bíl yðar og sendum yður bann til baka, á þeim tíma
er þér æskið, Alt verk leyst af hendi af þaulvönum sérfræðingum, Þessi bifreiða
þvottastöð vor er á hentugum stað í miðbænum, á móti King og Rupert Street.
Prairie City Oil Co. Ltd.
Laundry Phone N 8666
Head Oífice Phone A 6341
^ltlilllllllllllll^lllllll>lllllllllfe9™ira7MIlTlITn]15^llllllllillltllll«itelllllllllll
ggllli!ll!lMaiiili!lll5»t