Lögberg - 04.11.1926, Blaðsíða 8

Lögberg - 04.11.1926, Blaðsíða 8
Bls. 8. LÖGBERG FIMTUDAGINN, 4. NJÓVEMBER, 1926. l Jr Bænum. Mi8aldra maður, heilsutæpur óskar eftir léttri atvinnu úti á landi. Upplýsingar veitir S. A. Johnson, 860 Home St. Phone : 21-675* Næsti "Helga Magra” fundur verður haldinn þriðjudagskveldið þann 9. þ. m. en ekki þann 5. eins og auglýst var í síðasta blaði, að 1017 Dominion St. A laugardaginn þann 30. okt. gengu í hjónaband Hallfríður Pet- erson, dóttir Mr. og Mrs. B. Peter- son 429 Victor St. og Einar Martin Olafson, 660 Home St. Hjónavígzl- una framkvæmdi Rev. Arthur Smith. Lögðti þau á staS til Chi- cago sama dag. Framtíðarheimili þeirra verður að 660 Home St. Dr. Kristján J. Austmann, lagði af stað vesrtur til Wynyard, Saslc., ásamt fjölskyldu sinni, síðastliðið þriðjudagskveld, þar sem hann hefir ákveðið að setjast að sem læknir. Fylgja honurn og fjöl- skyldu hans héðan úr borginni hug- heilar árnaðaróskir frá fjölmenn- um vinahópi. fSLENSK SPIL Eg hefi nú aftur til sölu þessi fallegu spil, samskonar og eg seldi fyrir tveim árum síðan, og sem þá flugu út fyr en varði. Á bakhlið allra spilanna er ágæt mynd af Gullfossi, og á framhlið ásanna eru myndir af Reykjavík, Akur- eyri, Seyðisfirði, ísafirði, Snæfells- jökli, Goðafossi, Þingvöllum og Hallormsstaðarskógi. Spilin eru í alla staði prýðilega vönduð og gylt á homum. Verðið er sama og áð- u* $1.50, póstgjaldið meðtalið. Þetta er mjög laglegur, en ódýr vinaskenkur um jólin. Pantið fljótt meðan upplagið hrekkur. Magnús Peterson. 313 Horace St., Norwood, Man. Phone :81-643. uiiiimimiiimMiiiiiMMiiiimimiiimiiiiimimmiiiiiMiiiiimMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii>; HOTEL DUFFERIN | = Cor. Seymour and Smythe Sts. — VANCOUVER, B. C. E = J. McCRANOR olg H. STUART, Eigendur = Ódýrasta gistihús í Vancouver. Herbergi frá $1.00 og upp. = Strætisvagnar í allar áttir á næsta stræti að vestan, = x norðan og austan. íslenzkar húsmæður bjóða ísl. ferðafólk velkomið. E = fslenzka töluð - ~míMMMMMMMMMIMMMMMMMMMMMMMMMIMMIMMMMMMMMiMMMMMMMMMMMMMÍ~ Mr. K. O. Oddson, frá Church- bridge, Sask., kom til bæjarins á þriðjudagsmorguninn var og býst við að dvelja hér i vetur. Hann sagði að búið væri að þreskja þar vestra. Uneu hjónin Mr. og Mrs. Paul Bardal komu heim úr sínu ferða- lagi á fimtudaginn var og verður framtíðarheimili þeirra í Bardal Block. — Nafn konu Mr. Bardals hafði misprentast í síðasta blaði, Hún heitir fullu nafni Oddný Berg- son. Séra Ragnar E. Kvaran flutti fyrirlestur um íslandsferð sína, í Sambandskirkjunni á þriðjudags- kveldið í vikunni seni Ieið. Skemti- legt erindi og gaf tilheyrendunum all-glögga hugmynd um margt sem er að gerast á ættjörðinni. Aðsókn- in var góð og má af því marka að enn þvkir landanum vænt um að fá fréttir að heiman og fylgjast meÖ því sem þar er að gerast, eins vel og kostur er á. Heyrst hefir að Mr. Kvaran muni flytja fyrirlest- urinn víðar en í Winnipeg og verð- ur því ekki farið út í að skýra frá efni hans að þessu sinni. Piltar og stúlkurnar í Stúdenta- félaginu keppa um hvor flokkurinn getur betur skemt á fundinum sem haldin verður í fundarsal Sam- bandskirkjunnar á laugardags- kveldið kemur. Fjórir nýir með- limir gengu í félagið á síðasta fundi, og það virðist sem veturinn framundan muni verða einhver sá bezti í sögu félagsins. Vér viljum leiða athygli lesr enda blaðsins hér í borg að hinni ágætu skemtiskrá þakkar-hátíðar- innar í Fyrstu lútersku kirkju á rr.ánudagskvöldið kemur. Sérstak- lega vekjum vér eftirtekt fólks á erindi því, sem próf. F. W. Kerr á að flytja á samkomunni. Prof. ‘Kerr er í fremstu röð lærðra manna í Canada. Hann hefir dvalið svo máinuðum skiftir í Geneva og kynt sér þar starf al- þjóða bandalagsins (League of Nations), og verður erindi hans um það mikilvæga efni. Mun mega óhætt búast við fróðlegu og skemtilegu erindi. VEITIÐ ATHYGLI! Stúkan Hekla nr. 33, I.O.G.T., hefir ákveðið að halda hlutaveltu og dans mánudaginn 15. nóv. — Tilgangur þess, er að ^ndurgreiða skuld, sem stúkan er í við sjúkra- sjóð sinn. — Vér viljum vinsam- lega mælast til, að þeir sem sam- komur halda um það leyti noti ekki áðurgreint kvöld. Nánar auglýst í næstu blöðum. NEFNDIN. Hinn 22. október andaðist í Wjn- nipeg, Hannes H. Johnon, frá Glenboro, Man. Jarðarförin fór fram hinn 25. okt. og var hann jarðaður í grafreit að Grund í Ar- gyle bygð. Jóns Sigurðssonar félagið held- ur fund að heimili Mrs. Nichol- son, 557 Agnes Street, þriðjudags kveldið næstkomandi hinn 9. þ. m. kl. 8. Áríðandi að félagskonur sæki fundinn, sem allra bezt. Um leið og eg legg af stað heim, vil eg biðja Lögberg að bera öllum vinum mínum gömlum og nýjum, kæra kveðju og alúðarfylst þakk- læti fyrir ómetanlega aðstoð og gestrisni — og ótalmargar ógleym- anlegar ánægjustundir er þeir veittu mér á ferðalagi mínu. Sér- staklega eiga kvenfélögin víðsveg- ar hlýtt ítak í huga mínum. Einlæglegast, Jakobína Johnson. Winnipeg, 3. nóv.. 1926. Þessi ungmenni voru fermd, sunnudaginn 31. okt. s.l. 1 Siglu- nesskóla af séra V. J. Eylands: Anna Sigríður Guðmundsson, Helga Kristín Svafa Guðmundss. Margrét Guðrún Halldórson. Ólafía Jóhanna Goodman. Adolph Freeman. Bjarni óskar Hávarðsson. Davíð Sigurgeir Eggertsson. Jónas óskar Wilhelm Johnson. Ólafur Jón Freeman. Óskar Johnson. Sigurður Freeman. WALKER Canada’s Finest Theatre = Þessa Viku The STUDENT PRINCE Eina viku að en»v Byrjar Mánud.kveld 8. Nóvember Tvisvar Daglega Þar a Eftir Kl. 2.20 og 8.20 e.m. The Famous Epic of the Silver Screen, eins og það var sýnt í New York og London. Fyrsta sinni í Winnipeg ÞAKKARÁVARP. Við undirrituð þökkum af hrærðu hjarta öllum þeim, er sýndu okkur hluttekning við missi elsku litla drengsins okkar — öllum þeim mörgu, er sendu okkur hluttekning- arbréf, piýddu kistuna hans fögr- um blómum-----heiðruðu jarðarför hans með nærveru sinni, eða létu samúð sina i ljósi á annan hátt. Mr. og Mrs. A. J. Björnsson. Ste. 10 Nassau Apts., Fort Rouge. Sunnudaginn 7. þ.m. flytur séra Haraldur Sigmar guðsþjónustur'á eftirgeindum stöðum: Kandahar, kl. 11 f.h. Wynyard, kl. 2 e. h. og Mozart, kl. 5 e.h. Tvö samhliða herbergi með gas- eldavél nýlega uppgerð til leigu. Einnig herbergi með húsgögnum að 700 Victor St. Talsími 87-497 Meðtekið i kirkjuklukkusjóð Séra S. O. Thorlákssonar, frá ónefndri konu i Saskatchewan $1.00. Finnur Johnson. Þann 27. okt. voru gefin saman i hjónaband á heimili Mrs. S. Sigur- geirssonar, 21 Emily St. Winnipeg, Aðalsteinn E- Jónasson frá Hecla P.O. Man. og Miss Katrina Und- ina Dall. sömuleiðis frá Hecla, P.O. Man. Mr. Jónasson er sonur Ár- manns Jónassonar frá Riverton, Man. en brúðurin er dóttir M. Doll, og Ingibjargar Brynjólfsdótt- ur konu hans, sem er látin fyrir nokkrum árum. Sr. Sig. Ólafsson framkvæmdi giftinguna. Blessunaróskir fylgja ungu hjón- unum. Systurnar í stúkunni Skuld hafa ákveðið að hafa "pie” sölu mið- vikudagskvöldið 10. þ. m. Þær von- ast eftir að reglubræður fjölmenni það kvöld. Kaffi verður að sjálfsögðu ó- keypis. “Grocery Shower” og “Silver Tea” heldur Dorkasfélag Fyrsta lút- safnaðar í samkomusal kirkjunnar á föstudagskvöldið hinn 12. nóvem- ber kl. 8 að kveldinu. Einnig verð- ur þakksamlega tekið á móti göml- um fötum, er fólk kynni að vilja gefa. Tilgangur samkomunnar er að styðja djáknanefnd safnaðarins i líknarstarfi því, er hún vinnur að. Ástæðan til að koma og styrkja þetta góða fyrirtæki cr því góð og gild og félagið gerir sér von um mikla aðsókn. GJAFIR TIL BETEL Kvenfélagið ísafold i Aust- urbygð Minneota, Minn., (arður af samkomu) $40.00 Vinur frá Leslie, Sask. ('Áheit) ............... 10.00 Frá ónefndum .............. 10.00 Mrs. Jóhanna Erlendson Langruth, (\ minningu um dóttur sína Jennie dána 8. okt. 1924) .... 5.00 G.S.O. Winnipeg, .......... 10.00 Jóhannes Baldvinson, Lang- ruth, .................. 10.00 Þjóðræknisdeildin Framtíð- in, Dolly Bay............ 7.70 Brynjólfur Jónsson, Wyn- yard, Sask. 1............ 3.00 Frá landa i Vancouver, B.C. 25.00 Með innilegasta þakklæti, /. Jóhannesson, féhirðir. 675 McDermöt Ave., Wpg. BJORGVINSSJÓÐURINN. Áður auglýst .......$2,066.34 Jóhannes Baldvinsson, Langruth .......... 10.00 ‘ THE BIG PARADE” sem hefir 60 feta flutnings vagn fyltan leikáhöldum og eigið Symphony Orchestra. John Gilbert, aðalleikandi, ásamt Rence Adoree Sætin eru öll Every Seat Reserved Kv.: 50c, 75c, $1.00, og $1.50 E.h.: 50c, 75c., $1.00. auk skatts. Metro-Goldwyn-Mayer Production $2,076.34 Fágœtt kostaboð. Fleiri og fleiri mönnum og kor- um á öllum aldri, meðal alþýðu, er nú farið að þykja tilkomumikið, á- nægjulegt og skemtilegt, að hafa skrifpappír til eigin brúks með nafni sínu og heimilisfangi prcr.t- uðu á hverja örk og hvert umslag. Undirritaður hefir tekið tekið sér fyrir hendur að fylla þessa almennu þörf, og býðst nú til að senda hverj- um sem hafa vill 200 arkir, 6x7, og 100 umslög af íðilgóðum drifhvít- um pappír fwater-marked bondj með áprentuðu nafni manns og heimilisfangi, fyrir aðeins $1.50, póstfrítt innau Bandaríkjanna og Canada. Allir, sem brúk hafa fyrir skrifpappír, ættu að hagnýta sér þetta fágæta kostaboð og senda eftir einum kassa, fyrir sjálfa sig, ellegar einhvern vin. F. R.'Johnson. 3048 W. 6361 St. Seattle, Wash. Eftirfylgjandi símskeyti hefir skrifstofu Swedish-Amerjcan Hn- unnar í Winnipeg borist frá aðal- skrifstofu félagsins: Gothenburg 28. okt. 1926. Ráðsmenn Swedish-American Hnunnar hafa í dag undirskrifað samninga um byggingu - á nýju mótorskipi, samskonar og mótor- skipið Gripsholm, 580 feta langt, 15,000 hestöfl. Fullgert 1. nóvem- ber 1928.” THE WONDERLAND THEATRE Fimtu- Föstu- og Laugardag ÞESSA VIKU BR0WN 0F HARVARD Mesta Comedy Drama sem sýnt hef irverið lengi, Sendið börnin á eft- irmiðdögum ef haegt er. Mánu- Þriðju- og Miðvikud. NÆSTU VIKU Sérstakt hátíðar program COLLEEN MOORE í IT MUST BE LOYE” Sama verð. Opið kl. I fifi House of Pan Nýtízku Klæðskerar 304 WINNIPEG PIANO Bld* Portage og Hargrave Stofns. 1911. Ph. N-65S5 Alt efni af viðurkendum gæðum og fyrirmyndar gerð Verð, sem engum vex í augum. Átta sleðahundar. fást keyptir. Þeir eru frá 9 mánaða til 3 ára gamlir. Ágætir til hlaupa. Sum- ir þeirra hentugir til forustu. C. Charlebois, 397 Edgewood, Norwood, Man. »################################/y Ansco Gamera ókeypis með hverri $5.00 pönt- un af mynda developing og prentun. Alt verk ábyrgst. Komið með þessa auglýsingu inn í búð vora. Manitoba Photo SupplyCo. Ltd. 353 Portage Ave. Cor. Carlton HREBERGI $1.50 OG UPP EUROPEAN PLAN I WSMSKSKEMSMSMSKHMæiKISMSKSKiaKlZKKMSMaMSMSKEKKMEMEKlSMSKlSH S H k / 11 1 a, •/ r 1 «*. 1 ‘ ” "''“'*** uau«.yW.jwmui.uum»uwiu«u __ - + s M Því senda hundruð rjómaframleiðendur RJÓMA sinn daglega til 1 Crescent Creamery Co.? 1 M S K S M H Jóns Bjarnasonar skcli‘ Islenzk, kristin mentastofnun, að 652 Home St., Winnipeg. Kensla veitt í námsgreinum þeim, sæm fyr- irskipaðar eru fyrir miðskóla þessa fylkis ðg fyrsta bekk háskólans. — íslenzka kend í hverjum bekk, og kristindómsfræðsla veitt. — Skólagjald $50.00 fyrir skólaárið, $25.00 borgist við inntöku og $25.- 00 4. jan. Upplýsingar um skólann veitir MUs SaJóme Hálldórsson, B.A., skólastjóri. 886 Sherburn St., Tals. 33-217 M! 2. Soprano Solp 3. Baritone Solo Þakklætishátíð í Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg, Victor Street Mánudaginn 8. Nóvember, 1926 undir umsjón kvenfélagsins Sálmur Bæn. SKEMTISKRÁ: 1. Piano Solo—Polonaise, op 26 No. 2. F. Chopin Mrs. Björg ísfeld. — Selected. Mrs. S. K. Hall — Selected Mr. Alex Johnson 4. Violin Duet—Symph. Concertante No. 4 C .Dancla Messrs. Arthur Furney og Arnold Johnson 5. Soprano Solo — Selectted Mrs. B. H. Olson. 6. Baritone Solo — Selected Mr. H. Thorolfsson 7. Address — "League of Nations” Prof. F. W. Kerr 8. Tenor Solo — Selected. Mi1. Arni Stefánson 9. Baritone Solo — Selected Mr. Paul Bardal 10. Flute and Clarinet Duet — Lo! Hear the Gentle Lark — Arranged by Charles Le Thiere Messrs. S. Scorer and M. W. Dalman Veitingar í Samkomusalnum Byrjar kl. 8.30. Inngangur 50c. MaiiiiiiiinnisM Vegna þess að þeim er ljóst að þeir fá hæsta verð, rétta vigt og flokkun og andvirðið innan 24 klukkustunda, Sendið ríómann yðar til CRESCENT CREAMERY BRANDON WINNIPEG YORKTON Killarney, Portage la Dauphin, Swan River, Prairie, Vita. SE43H3HZHSKIZM3HZH3HSHSHSHZHZH3HSHZKISM3HZH3HSH3HXHSHZHB LELAND HOTEL Cjty Hall Square TALS.A5716 WINNIPEG FRED DANGERFIELD, MANAGER Verzlun til sölu. Verzlun (General Store) til só'Iu í ágætri íslenzkri bygð í Suður- Manitoba, þar sem uppskerubrest- ur er óþektur. Hér er um að ræða óvanalega gott tækifæri fyrir duglegan og hæfan mann. Engin verzlun nær en í ellefu mílna fjarlægð. Eigandinn, sem nú er, hefir verzlað á þessum stað í seytján ár og farnast mæta vel. En vill nú fá sér umfangsminna starf. — Listhafendur snúi sér til T. J. Gíslason, Brown P.O., Man., sem gefur allar upplýsingar. C. THDMflS, C. THÐRLAK5ÐN Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni, ód ý rar en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Go. 666 Sargent Ave. Tals. 34 152 C. J0HNS0N liefir nýopnað tinsmiðaverkstofu að 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um ait, er að tinsmíði lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aðgerðií á Furnaces og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. Exchange Taxi Sími B-500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bif- reiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiðar ■ geymdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. The Viking Hotel 785 Main Street Cor. Main and Sutherland Herbergi frá 75c. til $1.00 yfir nóttina. Phone J-7685 CHAS. GUSTAFSON, eigandi Ágætur matsölustaður í sam- bandi við hótelið. Ver höfum allar tegundir af Patent Meðulum, Rubber pokum, á- samt öðru fleira er sérhvert beimili þarf við hjúkrun ajúkra. Læknis ávísanir af- greiddar fljótt og vel. — Islendingar út •il sveita, geta hvergi fengið betri póst- pantana afgreiðslu en hjá oss. BLUE BIRD DRUG STORE 495 Sargent Ave. Winnipeg A Strong Reliable Business School MORE THAN 1000 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909. It will pay you again and again to train in Win- nipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of em- ployer3 and where you can step right from school into a good position aa soon as your course is finished. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. uÞað er til ljósmynda smiður í Winnipeg,, Phone A7921 Eatons opposite W. W. R0BS0N 317 Portage Ave. KennedyBldg Hvergi betra að fá giftingamyndinatekna en hjá Star Photo Studio 490 Main Street 117» Winmpeg 1 !#***»#**«s cxNIBE IFoHú Hardware SÍMI A8855 581 SÁRGENT Því að fara ofan í bæ eftir Karðvöru, þegar þér getið feng- ið úrvals varning við bezta verði, f búðinni rétt í grendinni Vörnrnar seadar heim til yðar. ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-sölnhúsið sem þessl bort; heflr nokkum tima haft lnnan vébanda slnna. Pyrlrtaka máltlðir, skyri, pönnu- kökui, rullupylaa og þjóðrusknla- kaífl. — Utanbæjarmenn f& sé. avalt fyrst hresslngu á WEVEl/ CAFE, 8!»2 Sargent Ave 3íml: B-3197. Rooney Stevens, elgandl. GIGT Ef þu heflr glgt og þér er ilt bakinu eða 1 nýrunum, þá gerðir þú réct I að fá þér flösku af Rheu matic Remedy. paS er undravert Sendu eftlr vltnlsburSum fðlks, seim hefir reynt þaS. $1.09 flaskan. Póstgjald lOo. SARGENT PHARMACY Ltd. 709 Sargent Ave. PhoneA3455 LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að líta inn í búð vora, þegar þér þarinist Lingerie eða þurfið að láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton Hár krullað og sett opp hér. MKS. 8. GCNNLiAtJGSSON, I'lgandl Talsími: 26 126 Winnipeg Chris. Beggs Klœðskeri ' 679 SARGENT Ave. N&st við reiðhjólabúðina. Alfatnaðir búnir til eftir máli fyrir $40 og hækkandi. Alt verk ábyrgst. Föt pressuð og hreins- uð á afarskömmum tíma. DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg Meyers Studios 224 Notre Dame Ave. Allar tegundir ljós- mynda ogFiIms út- fyltar. Stœrsta Ljósmyndastofa í Canada irom AUGLÝSIÐ í L0GBERGI 4 gamla Iandinu, Serges og Whipcords við afar sanngjörnu verði. Sellan & Hemenway MERCHANT TAILORS Cor. Sherbrook og William Ave. Phone N-7786 BUSINESS COLLEGE, Limited 385^2 Portage Ave. — Winnipeg, Man. 525S5B52S?5E52SH5a5E5H5HSH5SSH5H52SSSBSHSc!S25B5H5HSESHSH52SH5HSE5H? ÞURFUM 50 ISLENDINGA $5.00 til $10.00 á dag. . Vér viljum fá 50 íslendinga nú begar, sem vilja veröa fær- ír um að leysa af hendi gott dagsverk við aðgerðir á bílum og öðrum maskínum, eða keyra fólksflutnings- eða vöruflutnings- bíla, eða að gera við rafáhöld alls konar í iborginni eða smá- bæjum uti í sveitum. Enn fremur menn til að læra rakara iðn. Borgun $25 til $50 á viku.. Einnig menn til að leggja múr- stein og plastra oj s. frv. Ráðningar skrifstofa vor. sem er ff1- ífetur orðið yqur að liði að fá góða atvinnu. Komið eða skrífið eftir bók, sem vér höfum bví viðvíkjandi sem er 40 blaðsíður að stærð. HEMPHILL TRADE SCHOOLS. LTD. 580 Main Street Winnipeg. Man. utibú—:Regina, Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vancouver, Toronto og Montreal. Einnig í U. S. A. bæjum. C1N4DIAK PACIflC NOTID Canadian Pacific eimskip, þejrar þér feríist til gamla landsins, Islanda, eöa þegar þér sendI8 vinum y8ar far- gjald tll Canada. Ekki liækt að fá lætrl aðb&oað. Nýtizku skip, útbúin me8 öllum þeim þægindum sem skip má veita. Oft farið á mllll. Fargjaid á þriðja plássi 111UU Can- uda og ReykjavUtur, $122.50. Spyrjist fyrir um 1. og 2. pláss far- gjald. *. < Lelti8 frekari upplýstnga hjá nn*- boSsrnannl vorum á staSnum e8» skrifiB W. C. CASEY, General Agent, Canadian Pacifo Steamships, Cor. I’ortage & Main, Wlnnipeg, Man. e8a H. S. Bardal, Sherbrooke St. Wlnnlpeg Blómadeildin Nafnkunna AUar tegundir fegurstu blóma við hvaða teekifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinjcn’s Dept. Store,Winnineg '

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.