Lögberg - 13.01.1927, Blaðsíða 8

Lögberg - 13.01.1927, Blaðsíða 8
Bls. 8 LöGBERG, FIMTUDAGINN 13, JAXÚAR 1927. HURTIG'S F-U-R-S ERU ABYRGST Þegar þér kaupið FURS hjá HURTIG'S, þá vitið þér að þau fara betur og endast betur. öll loðföt búin til í vorri eigin verk- smiðju af æfðum sérfræð- ingum. Skinnin, sem unnið er úr, að eins þau beztu. Við bjóðum yður að koma í búðina, hvort sem þér kaup- ið eða ekki. — Vér getum sparað yður frá $50 til $150 á hverri yfirhöfn. HURTIGS Reliable Furriers Phone: 383 Portage Ave. 22 404 .... Cor. Edmonton Ur Bæaum. j •-. «¦* *++ ^f^w »>.##n#**#*#*#s**,##,##J Herbergi til leigu. Fæði ef óskað er, 675 McDermot, Tals. 26-470. WALKER Canada's Finest Theatre Þessa viku: The Dumbelis í leiknum "Joy Bombs" WBD. MAT. NÆSTU VIKU SAT. MAT. Alveg óaðfinnandi leilcur sem er stórmerki legur í sinni röð eftir Michael Arlen ríejmilisiang Þorsteins Þ. Þor- steínssonar skálds er 732 McGee St. Winnipeg. r "llelga magra" klúbbsins eru beðnir að mæta á fundi í kveld (fimtudagskveldj ]>ann 13. þ. m. í hÚ5Í Alb. C. íohnson, 414 Mary- land St Yeitiís athygli auglýsingu Mál- fandafél >ðrum staíS í blaS- inu. Skemtiskráin er mjög vönduð og margbreytt. Þetta er fyrsta sam- koma sem haldin hefir veriQ af þessti félagi sioan ]>að varð til, ættu menn því a<S sækja hana vel og sjá hvað það hefir aS bjóoa. lag andafjist Helga S. Jackson ejanlffiaár Sæmundar Jack- son vifi Svold pósthús í N. Dak. Helsja sál. var tæplega 70 áta er hún lézt. Hún var gædd mörgum á- gætum mannkostum. Vinsæl mjög og virt af ölium er hana þektu. Hún eftirlætur auk eiginmannsins 4 dæt- ur og einn son. Jarfíarförin fór fram á miftvikudaginn frá heimil- inu og Péturskirkju. Séra K. K. ólafson og séra II. Sigmar aSstoð- u8u við jarðarförina. Margir bygfi- armanna fygdu hinni látnu til graf- ar. Athygli almennings skal hér með dregin aö augtýstngunni frá bóka- verzlun Arnljóts Ólsonar, er birtist í þessu blaCi. Hefir hann nú á boðstólum margar ágætisbækur, sem vera ættu á hverju einasta heimili, nTeo" stórkostlega niSursettu verði. íslendingar hafa löngum haft orð á sér fyrir að vera bókelskir menn og gefst þeim hér nú tæki- færi til að verða aonjótandi margra veruiega góðra bóka við því verfti, sem fæstum mun vera um megn. Þorrablót Þat segja fagrar frásögur, at vetr einn, er Helgi inn magri hafði 25 vetr setit á höfuöbóli sínu, Krist- nesi inu vestara, þá hélt hann þorrablót eitt svá mikit, at flestir inna vænni manna, konur og karlar, voru þar saman komnir. En sem allir váru í sæti seztir, stóo" Helgi á fætr, bað sér hljóSs ok kvaS : Yerit velkomnir várir Landar. Heilu heilli í höllu staddir. Hljóma skulu hörpur ok af hornum drukkið unz sorg sofnar Hi gleði. Hér skal hollrún i hugi greipast; vaka í vorljÖM til 'vetrar næsta, sögur búa í sálum ':I í gefti. hamingja í hjarta frá Helga sölum. \'ar þá svá mikit lófaklapp í höllinni Tiel?a, at um heima heyrS- ist, 15. febrúarmánaSar 1027. Skutilsveinar. The Green Hat Kemur beint frá New York og London þar sem það hefirverið leikiðlengi Hrífandi ástarleikur Kveldin: 50c. 75c, $1.00. $1.50. $2.00 Miðv.dasía Mat, 50c, 75c, $1.00 UugardagaMat, 50c, 75c, $1.00. $1.50 10 prct. Tax að auki Gallary alla tíma með Tax 27c Jóns Bjarnasonar skcli, Islenzk, kristin mentastofnun, að 652 Home St., Winnipeg. Kensla veitt í námsgrcinum þeim, sem fyr- irskiparíar eru fyrir miSskóla þessa fvlkis og fyrsta bekk háskólans. — íslenzka kend í hverjum bekk, og lcristindómsfræSsla veitt. — Skólagiald $50.00 fyrir skólaário', $25.00 borgist v\f) inntöku og $25.- 00 4. jan. Upplýsinsfar um skólann veitir mf.'ss Salémg Halldnrsson, B.A., skólastjóri. 886 Sherburn St.. Tals. 33-217 30. des. s.l. lést á St. Mary's hospitalinu i Montreal, Óskar Sæ- mundsson 31 árs að aldri. Hann var sonur Mr. og Mrs. Benedikts Sæmundssonar í Chicago. Öskar heit var kvæntur og lætur eftir sig auk foreldra sinna og tveggja systra, konu og ellefu mánaða gam- alt barn. fíann var lagSur til hinstu hvildar í St. Johns grafreitnum í Toronto 3. þ. m. UIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIM!!ll!IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII'- HOTEL DUFFERIN | § Cor. Seymour and Smythe Sts. — VANCOUVER, B. C. J. McCRANOR og H. STUART, Eigendur = Ódýrasta gistihús í Vancouver. Herbergi frá $1.00 og upp. = Strætisvagnar í allar áttir á næsta stræti að vestan, S norðan og austan. E fslenzkar húsmæður bjóða ísl. ferðafólk velkomið. — S íslenzka töluð S -. j 11 í 11111111111111111 :i 1 (111111111111111:1 f 111:111111111 m 111111:11:: 11 c i 1111111; 1111111111311 e 1111111 >- Mrs-. Lára Árnason frá Asliern,, P.O. Man., var stödd í borginni i fyrri viku, í kynnisför til ættingja og vina. J. T. Thorson, M, P., kom til borgarinnar á mánudaginn og verður hér í nokkra daga. Hefir hann átt tal við Bracken stjórnar- formann um fyrirætlanir sam- bandsstjórnarinnar viðvíkjandi trjátekju i fylkinu til pappírs- gerðar. Mr. Thorson situr f und j II þann, sem .frjálslyndi flokkurinn i ¦ í Manitoba heldur í dag (fimtu dag) á Fort Oarry hótelinu. í BÓKABÖÐ ARNLJÓTS ÓLS0NAR, 594 Alverstone St. fást nifðal aiiiuirs þetwar bæktir: ciðin, —¦ bezta íslenzka tím.'MÍtiS—, ............................ árg. $2.50 (og mý'ir kaupemdur fá einn eldri árg. 1 kaupbætir). Bimreiðin, níu árg'ang'ar saim«ta?'8ir (1918 1926) ........................ 20.00 Kögufalag-s-bækurnar, nlu árgangar samstæðir (1915 1923) ¦•¦¦ 15.00 " " Blanda*). Valinn sagnafróSleikur (2 biredi) 8.00 Æfisaga, Gfsla Konráðssonar ................................ 1.80 ÆJfisaga .Jóns Steingrímssonar ........................ 2.25 Söguþættir**) Gísla Koraráðssonar (4 hefti) .... 2.00 pjófivinafé'lagsbækurnar (fynir þrjú sífiastl. ftr) ................ íirg. 1.80 .. fél. Atmanakifi, fyrir Þefcta ár (og ömmir eídri) .hvert .... 0.50 SiSfræCi, J. (Forapjöll sififræðinrar) A. H. B................................. t.00 ('liplia.r allsherja-rrfkis ð ísl;nnii __................................................ 1.00 Um knistaitökuna á Islandi arið 1000 ............................................ 0.75 l'Uúra, fstands —¦ grasaíræCi ................................, ,........................ 1.50 <»g heiibrigoi manntegs líkama......................................... ..... 0.50 Stafrof nattúruvlsin.danna: Kfnafræoi 21c «g Eðlislýsin.g jarðaninnar 2(5c. Bæði ........ 0.50 Um vincia..............................................................................:............. 0.35 R.ith<">fundatail (f bandi) .................................................................... 0.50 laum bao tn Bókmentafelagsins................................ 0.75 Kvæði: Bjarni Thoiiarensen, t bandi ................................................ 2.50 i Trausti ...........................................................................] 1.60 Kr. Stefánsson (vestan hafs) ............................................ 0.70 9t. G. Rt. (I.—V. l)indi) .................................................... 8.50 MJanfreQ (Byron) ................................................................................ 0.75 1'ii'tii.r -úi' i B. Th. M................................................. 2.30 Bögur; Ve.stan hafs og austan (K. H. K.) .................................... 1^75 Vaiið, (Snæland) ................................................................ 0.50 Kvenfrel.siskonu'i- ................................................................ 0.40 GrundvíHUur hj6n i ............................................ 0.40 Ferðir Stanleys ..........................................S........................ 0.40 ólíki.r kostir........................................................................ 0.43 Gullæðln ................................................................................ o.8ó Aunvastar allra (Olafía Jóhannsdóttir) ........................................ 0.50 I.íf.-strauniar........................................................................................ 0.25 Trú og þekking (Fr. J. iíergmann) ................................................ 2.00 -r............................................................................................. 0.60 i!k ,'lð i'.l; **) 1 þöeautm fjórum heftum er: páttur GnaXar-J6n lanna. páttur FJaJla-Byvli f Hirti útileguþjóf. páinn af Axt u'-Birnl ur af porm<')oi skáldi . I»fti, — ótal THEATRE Fimtu- föstu- og Iaugardaginn í þessari viku The Uoknown Soldier Mánu- þriSju- og miðvikudag í næstu viku The Lucky Lady Með og Greta Wilson Ed. Thorns í aðal hlutverkunum Mr. Wolly Priðfinnsson, starfs- maður Canadian Pacific járnbraut- arfélagsins hér í borgínni lagBi af stað austur til Montreal síðastlið- inn laugardag, þar sem ákveðið er aö hann starfi við innflutningsdeild téðs járnbrautarfélags um næstkom- andi þriggja mánaða tíma. Mr. Friðfinnsson er bráðefnilegur ung- ur maður, ?em getið Viefir sér í hví- etna hinn bezta orSstir og líklegur er til mikils frama í ])jónustu þeirr- ar stofnunar, er hann starfar fyrir. líggert Oliver frá Cypress River, Man. hefir verið í borginni um tínia. Pétur Skjökl frá Mountain, N. Dak. var í borginni vikuna sem leið. Kr á leið til Nýja íslands. KVIKMYNDASÝNIG KVIKMYNDASÝNING Meðlim'ir Court ísafold I.O.F. koma saman að 724 Beverley St. annað kvöld (föstudag 14. jan.). Arsskýrslur lagðar fram og em- bættismenn kosnir. Mr. Jakob 1 íelgason fyrrum bóndi við Dafoe, Sask. er dvalið hefir hér í borginni undanfarandi mánuði, lagði af staS vestur til Seattle, W'ash. síRastliðinn þriðju- dag og ráSgerSi aS halda þaSan til Los Angeles. Mr. Kristján J. Vopnford málari skrapp sufiur til Minneota. Minn., uni nýársleytiS og ráSgerði aS dvelja þar um hríS hjá frændum og vin- um. é Mr. Jakob \ropnfjöríS suður til ChiVaeo í vikunni sem leið, Og gerði ráS fyrir aS vera í burtu um hálfa aSra viku eða svo.— HIN TIU BOÐORÐ m H TIIK TIOX COM.MAXDMEXTS d í Ellefu Pörtum U itu fiirain p.'irtarnir sýna ellsitu ttmabiil ikrisitninnai' og ofsókn- ir þær er kristnir menn sættu sökuni trúar einnnair. Sex síiSari þæ.ttirmir sýna hin tíu ÉoCortS eins og farirj er eftir l>eim | nú ð, itlmmm, þar sem annar sonurinn I fj'iteyldu einni leit.ist af fremsta ......;ni vifi a?) la.ga líferni siitt eft: iiu:m, en hinn sonurinn þar á móti af fyrirtitningu á boCortSuniuim og siCaiærdómum bibliunnar ¦ stren.gir þess heit að hann skuii óhiý^nost og brjð.ta á imóti iíUum tíu _ boCorSunum. pet.tíi ei- ein a.f flitaka'n.legustu mynidum, sem nokkuirn Kma h«fir veriS sýnd, og er va.faJauat ein &ihrifamvesta ftstar- og ¦ harma^aga, sem nokkoirn tima ritutS hefir verið. _ Myn<i tessi vierð.ur sýmd á efftirfyligía-ndi atöðum: P Inngangur P T.undar, rnánudag, 17. jan. Dans á eftir. Fullorönir 750 born 25C Oak Point, þriSjudag 18. jan. Dans á eftir. Gimli, mánudag, 24. jan. Gimli, þriðjudag, 25. jan. Dans á eftir. Árnes, miðvikudag, 26. jan. Dans á eftir. Hnausa, fitntudag 2~. jan. Dans á eftir Riverton, föstudag, 28. jan. Dans á eftir rg, laugardag, 29. jan. 75c 50C 7=;c 75c 75c 75c 50C 25C 25cl 25C 25C 25C 25C ¦ U....B. h'vrir dansinum spilar A. ALPERT á píano-accordian. Myndin ver'Sur sýnd af J. OHver. DansaS verSur til kl. 2 um nóttina, þar sem dans er auglýstur. 1 þessu blaði auglýsir iþróttafé- lagið "Sleipnir" samkomu, sem þaS ætlar aö halda í Coodtemplarahús- inu á fimtudagskveldið, hinn 20. þ. m. Það er mjög liklegt aS marga fýsi aö sækja þessa samkomu því þar sýna ágætir glímumenn og hnefaleikari listir sínar. Auk. margs annars fagnaSar sem ]>ar veröur að njóta. Menn eru nú svo alment farn- ir aS skilja þýðingu í]>róttanna, að flestum mun vera ánægja aS styðja íþróttafélagiS í orSi og verki. THE THEATRE Fimtu- Föstu- og Laugardag ÞESSA VIKU Reginald Denny í ROLLING HOME Sérstök sýning, 2. þáttur ný Serial Chasey of the Coast Guards. Mánu-Þriðju-Miðv.dag Corinne Griffith í Into Her Kingdom Corinne Griffith sem stór- hertoginna gerir lukku tannlæknir, verSur J)r. Tvveed staddur á Gimli miSviku- og fimtu- dag 26. og 27. þ. m. og veitir þar viStöku sjúklingum eins og aö und- anförnu. C. JOHNSON hefir nýopnað tinsmíðaverkst-ofu iS 675 Savgent Ave. Hann ann- ust um aít, er aS tinsmíSi lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aSgerSir á Furnaoes og setur inn ný. Sann- íliarnt verS, vönduS vinna og lip- ur afgreiSsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. $5.00 5.00 s ar ^525H5?.5r!5H5riSZ5r!5r!5Z525H5H5^^ S Ibróttafélagið "SLEIPNIR" stofnar til skemtisamkorr-iu í Goodtemplarahúsinu, nmtud. 20. þ.m. Klukkan 8.1 5 að kveldi N Skemtiskrá: MUSICAL— Sam Ellis at the Piano, Popular er of High Class Dance Orchestra Jos. Lennan, Light Song and Dance. Comedian in Earnie Hooper, Robust Tenor in popular Ballads. JOHN TAIT, in. Character Sketches, Songs, Monologues etc WRESTLING between Harry Vermon og Pétur Sigurðsson BOXING Paul Friðröksson Icelandic Glíma DANCE Admission 50c. Herra Geir Thórhallsson Thor- an, frá Hornafirði á íslandi, kom t;l bæjarins í síðustu viku. Fór hann frá íslandi í 8.1. september- mán., en hefir dvalið í Kaup- niannahöfn síðan, unz hann hvarf vestur. — Hr. IThoran sagði vel- líðan fólks á íslandi, er hann fór þaðan. Síldarveiðin síðastliðið sumar sagði hann að verið hefði mjög misjöfn. Sumir hefðu veitt \ allvel, en aðrir nálega ekkert, og var á honum að heyra, að yfir- leitt hefði hún ekki verið lands- mönnum arðsöm. Fjárpestin sagði hann að hefði geysað í sumum plássum, svo tilfinnanlega, að hún hefði drepið alt að 100 fjár á skömmum tíma hjá sumum fjár- bændunum. Gjafir til Rctcl. Stefán Ólafson, Lundar .. Mrs. E. TT. Reykjalín, Sher- wood, N. D........... Mr. Walter A. Johnson, Mozart, Sask......... io.oo TMr. B. Walterson, Wpg. .. 25.00 Gefið að Betel i Dcscnibcr. Ónefnd kona á Pt. Roberts, Wash................. $5.00 Kvenfél. Lincoln safn. Ivan- hoe, Minn.............25.00 Önefnd kona ............ 20.00 Mrs. Kristján Jonssnn, Gimli 2.00 Dorkas stúlkur á Gimli . . I 5.00 Mr. Lárus Árnason, P,etel . . 5.00 Kvenfél. ,Sigurvon, VíSir- nes-bygí .............. 15-°° Ónefndur .............. 27.00 Mrs. J. T. Goodman, WS'nnipeg. 14 pd. hangikjöt; Dr. V>. J. Rrandson 6 Tyrkjar 60 pd. 1 kassi af eplum; Mr. P>. Thordarsnn, Leslie, Sask. 50 króna bankaseSil; Jóns SigurtS- sonar fél. í Wínnipeg góíSgætisbögl- ar handa fólkinu á Betel! Fyrsta lút. kvenfél. í Winnipeg $50.00 og to pd. kryddbr. Mr. Guo- ttíundur Þóroarson Winnipeg 22 pd. tvíbökur og kringlur; bakarinn á Gimli t kassi af eplum : Mr. ÞóríS- ur ÞórSarson, Gimli 5 sekki af hveiti Nr. t ; ónefndur vinur gólf- dúk. virSi $45.00. Fyrir þetta er hjartanlega þakkaí /. Jóhcmnesson féhirSir. 675 McDermot, Wpg. Aðgöngumiðar til sölu hjá Thomson og Jakobsson, og hjá Thomas Jewelry Co. 525?^7r!5í5a5r25a5HSt?5r!525a5r!5rHr!5r!5a5rl5E5ri5r,5H5r^^ Skemtissmkoma verður haldin í Good-Templar Hall, þann 18. þ.m. kl. 8 síðd., að tilhlutun Málfunda-félagsins. Aðgangur 35 cents. SKEMTISKRÁIN: Píanóspil—^Ragnar H. Ragnar. Ræða—Rev. B. B. Jónsson, D.D. fóákveðið—H. Gíslason. Fíólínsspil— Aata Hermannsson. Ræða-^G. Eyford. Upplestur—G. K. Jónatan3son. Einsöngur—Thor. Johnson. Ræða—J. J. Bildfell. Píanóspil—Josie Jóhannsson. Upplestur—S. B. Söndahl. Ræða—^Rev. A. Kristjánsson. Eldgamla ísafold. Mr. og Mrs. M. Pétursson frá Langruth, Man. voru stödd í borg inni nokkra daga í vikunni sem leiS Fóru heimleiSis á föstudaginn. Uppbúið framherbergi til leigu að 683 Beverley St. Exchange Taxi Sími B-500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bif- reiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiðar geymdar. WankHng, Millican Motors, Ltd. The Viking Hotel 785 Main Street Cor. Main and Sutherland Herbergi frá 75c. til $1.00 yfir nóttina. Phone J-7685 CHAS. GUSTAFSON, eigandi Ágætur matsölustaður i sam- bandi við hótelið. Vér höfum allsr tegundir af Patent Meðulum, Rubber pokuro, á- 8fmt öðru fleiraer sérhvert heimili barf við hjúkrun sjúkra. Læknis ávísanir af- greiddar fljótt og vel. - Itlendingar út til sveita, geta hvergi fengið betri p<3st- pantana afgreiðslu en hjá oss. BLUE BIRÐ DRUG STORE 495 Sargent Ave. Winnipeg cKWBEí.Fo^ Hardware SÍMI A8855 581 SARGENT Þvl að fara ofan í bæ eftir harðvöru, þegar þérgetiðfeng. ið úrvals varning við bezta veiði, f búðinni réttí grendinni Vörurnar sendar heim til yðar. % Alberta Kol Kituni K inna kom.1 9 Rlvftr kolin. fau ppu goð OK hre'in og brenna hægit og g'efa mik- inn hita. pað er hagnaSur aS nota þau hvont sem hit- r með heltu vatni eða, heitu l'ofti. 'iott v-erS á '$ 13.50 sérsitak.lega frá Arctic's ktotlabyr(íSunu:m, "liump" stærð. SírniS Xo. 42-321 ARCTIC ^SrlSrl5r!SrSr!5ÍSHSrlS?Srl5'aSrlSlrlSr!Srl5HSaSHSr!SrHr2Sr!Sf^^ Cí S A Strong Reliable Business School MORE THAN 1000 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTFNDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909. It will pay you again and again to train in Win- nipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of em- ployera and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceedingthe combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. BUSINESS COLLEGE, Limited 385i/2 Portage Ave. — Winnipeg, Man. SHsasdiri; a^SrisasasriSrisfiSrisHsasrii s*. sasasasasasasasasasasasHsasa? VANTAR SO ISLENDINCA Vér viljum fá 50 íslenzka menn nú þegar, sem válja læra vinnu, sem gefur þeim mikið í aðra hönd. Eins og t. d. ao gera við bíla og' keyra þá, eða verða vélameistarar eða læra full- komlega að fara með rafáhóld. Vér kennum einnig að byggja úr múrsteini og plastra og ennfremur rakaraiðn. Skrifið oss eða komið og fáið rit vort, sem gefur allar upplýsingar þessu viðvíkjandi. Það kostar ekkert. HEMPHILL TRADE SCHOOLS. LTD. 580 Main Street Winninesr, Man. "Það er til ljósmynda smiður í Winnipeg" Phone A7921 Eatons opposite W. W. ROBSON 317 Portage Ave. KennedyBldg WÓÐLEGASTA Kafíi- ogMat-söluhúsið sem þes.si borg hefir nokkum tíms liafi iniian vébanda siima. Fyrirtaks niáltltSir, skyr,, pönnu- kökui, rullupyasa og þjóSruöluiis- kaffl. — TJtanbæjarmenn fá sé. avalt fyrst hressingu S. WKVISIj CAFK, 692 Sargent Ave 3imi: B-3197. Ilooney Stevens, eigandl. GIGT Ef þu hefir gipt og þér er ilt baklnu eða f nýrunum, Þá gerðir þú rðct I að fá þér flösku af Rheu matic Remedy. PaC er undravert Sendu eftir vltnisburðum fólks, seirn hefir reynt það. $1.00 flaskan. Póstgjald lOc. SARGENT PHARMACY Ltd. 709 Sargent A\e. PhoneA3455 LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að líta inn í búð vora, þegar þér þarfnist Lingerie eða þurfið að láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton Hár krullað og sett upp hér. MRS. S. CJPNNTiAUGSSON, Klfioadl Talsími: 26 126 Winnipeg G, THOMflS, C. THQRIAKSON Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni, ódýrar en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Go. 666 Sargent Ave. Tals. 34 152 DRS. IL R. & H. W. TWEED Tannlæknar. i06 Slandard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St Phone A-6545 Winnipeg Meyers Studios 224 Notre Dame Áve. Allar tegundir ljós- mynda ogFilms út- fyltar. Stœrsta Ljósmyndastofa í Canada *++w++++++m+++\ i Frá gamla landinu, Serges og Whipcords við afar sanngjörnu verði. Sellan & Hemenway MERCHANT TAILORS Cor. Sherbrook og William Ave. Phone N-7786 isssœMBatw, CANAÐIANPACIFIC NOTI n Oanadian Paciflc elmskip, þejrar þér ferSlst ti) gamla landsins, íslands, e6a þegar þér sendiC vlnum yBar far- b'jald til Canada. Kklti bœkt að fá l>etri aðbdiiað. Nýtlzku skip, úbbúin meb ÖUum þeim þœgindum sem skip má veita. Oft farið a milli. Fnrgjald á bilðja plií.ssi nillll Can- ada og Hfykjavíkur, $122.50. Spyrjist fyrir um 1. og 2. plflss far- grjald. LeltiC frekarl upplýslnga hj* uw- nanni vorum p. Btaftrjum •»>¦ skrifiC W. C. CASEY, Goneral Agent, Canndian Paclfc Stenmshlps, C^>r. Portutíe & Alaln, Wlniripeg, Man. eCa II. 8. Bardal, Sherbrooke St, Wlnnlpes

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.