Lögberg - 13.01.1927, Blaðsíða 1

Lögberg - 13.01.1927, Blaðsíða 1
40 ARGANGUR i WINNIPEG, MAN.. FIMTUDAGINN 13. JANÚAR 1927 nOmER 2 Heiztu heims-fréttir Hrœðilegt slys í Montreal. Caoada. Mr. Brunet, rnyndhöggvari frá Montreal, er nú í París og er þar aS gera myndastyttu af Sir. Wil- fred Laurier, sem reisa á viS þing- húsið.í Ottawá í sumar. Ilafðl sam- liandsstjnrnin falið Brunet aJS gera þetta verk fyrir ári síðan. Hefir hann nú lokið verkinu að öllu leyti nema eftir er aSeins aí5 steypa myndastyttuna. Sagt er að Mac- kenzie King hafi gefið honum ýnisar góðar bendingar, þegar hann var í l'arís nýlega, áður en Brunet lagði síSustu hönd á verkið. Þessi myndastytta verSur afhjúpuð r. júlí á sextugs afmæli þessa þjóðfé- lags. * * * Rán var framið á götum Winni- pegborgar unx hábjartan daginn hinn 30. í. m. MaSur nokkur Frank Marasa, kom út úr Montreal bank- anum, sem stendur viíS gatnamótin Stranbrooke Ave. og Osborne St. og hafSi hann í vösum sínum' hér um bil $740.00. sem hann hafði fengi'ö i bankanum. Þegar hann hafði skamt fariS var á hann ráð- ist af tveimur rríönnum og allir peningarnir af honum teknir og höfðu ræningarnir atS þvi búnu, sig á brott sem skjótast. * * * Mörg félög ætla ao' halda árs- fundi sína í Winnipeg í þessum mánuSi og er búist viS að þeir gest- ir, seni; koma til borgarinnar t'il og frá að, til aS sækja þessa fundi, verði a'ð minsta kosti 2500. * * * Á sunnudaginn andaðist í Winni peg W. F. Tallman. sem um mörg ár var umsjónarmaður meS stræ'ta vinnu í borginni og því mörgum kunnur hér um slóSir. Hann var sjötugur að aldri og haftSi verið mjög heilsubilaSur síSustu árin. * * » Hinn 23. nóvember síSastl. fóru fam borgarstjórakosningar i Bran f'°n, Man. og hlaut kósningu Harry "W. Cater. Gagnsækjandi hans var ^- 11. ( >. ¦McDiarmid. Þótti hon- um kosningin ekki hafa verið log- leS og fór með mál fyrir dómstól- ana, HJefir nú Barrett dómari í Portage la Prairie úrskúrðað atS kosningin sé ógild og er Mr. Carter gert aS greiSa"allan af málinu lög- lega leiSandi kostnað." Byggir dóm- arinn úrs'kurð sinn á því, að Mr. Carter hafi brotið kosningalögin með því að semja viS bweinn um að sporvagnar bæjarins flvttii auglýs- mgar hans meðan á kosningunni st«S. Utur dómarinn svo á að það hafi á einhvern hátt verið ólögiegt, sajnkvæmt bókstaf laganna. Bæjar- stjórakosning verður því aS fara írani aftur í Brandon. * * * Vfu- 2,500 stúdentar eru ínnrit- aoir við McGill húskólann í Mont- real á skólaárinu 1926—27. Þótt mikill meirihluti þeirra sé frá Quebec-fylki og ansturhJuta Ont- ano-fyikis, þá eru þar þó stúdentar "a ollum öðrum fylkurtí í Canada og einnig all-margir frá Bandaríkj- unum og frá Nýfundnalandi i John 1). McArthur i Winnipeg dó a mánudágsmorguninn hinn 10. P- ni. y3 ára að aldri. Síðustu rnán- uCtna hefir heilsa hans verið mjög biluð 0g var hann um tima í Battle J-reek, Mich. til aS leita sér lækn- jnga. Þegar vonlaust þótti um bata, 'agði hann á stað heimleiðis, cn dó r«t 1111, þa« leyti .« hann kom til W.nmpeg. McArthur var gæddur v. l,PPonn ' Ontario> en ko"' « varÍ'r" Ia",aída U"gUr ^ ^" Og varhenhalfaöld.mestiWinnipeí Hann var framúrskarandi duguaS- ar-ogathafnamaðuralIaæfi.T.a,Tði hannserstaklegafvrirsi^aðbv^ja -nbrautir og gerði f,estum monn- "™"1€ir^Þvi.AukþesSrakhann «m langt skeið viðarverzlun og lét margt fle,ra til s*n taka. McArthur varemn rhets mestu iíSjuhöldum þessa lands og þótti í hvivetna hinn mérkasti maður * * * f AriÖ 1926 fæddust.430 færri born ' Winmpeg heldur en árið 1925 T>ar a moti hafa dauosföll orðið ^ fleíri. Samkv. hæjarsk-ýrslunum fæddust alls á árinu 1926, 4i395 börn, þar af voru 24TT piltat og 2,185 stúlk- ur. Daufisföll hafa ven'S alls 1,858, þar af 975 menn og 883 konur. Þeir sem giftu sig á árinu voru 2,368 og er ]>að nokkru fleiri en ár- io áSur. :í * * Hið rrrikla breska læknafélag hefir ákveðið að halda ársþing sitt i Winnipeg árið 1930. Er þáð í þriðja sinn sem ]>etta félag heldur slikan fund annarsstaöar en á Bret- landi. Búist er við, að mikill mann- fjökli sæki þetta þing, og læknar verði hér ]>á samankomnir úr öll- um löndum heims .þar sem ensk tunga er töluð. Halda sumir að jafnvel Winnipeg með allá sina gestrisni eigi fult í fangi nieS að taka á móti öllum ]^eim gestum? er ]>á verða hér samankomnir. * * * Eins og kunnugt er, skiftir bæj- arstjórnin í Winnipeg þannig veríc- urn með séV, að í ársbyrjun eru kosnar fastár nefndir tií að hafa aðal-umsjón með helstu málum bæj- arins alt ário' rjg er formaður kos- inn fyrir hverja slíka nefnd. Á fyrsta fundi bæjarstjórnarinnar á þessu ári, sem haldinn var 3. janú- ar. voru þessar föstu nefndir kosn- ar og fóru þær þannig, að engin úr verkamannaflokknum náði kosn- ingu sem nefndarmaour. Jafnvel þótt þeir séu nú í töluverðum minni- hluta fanst þeim að sér væri rangt gert meS þessu og lét Simpson bæj- arráðsmaður þaö ótvírætSlega í ljósi að ekki þyrfti borgarstjóri að vænta ])ý'Sari samvinnu af þeirra hendi. ])ar sem þeir urðu slíkum yfirgangi beittir, en borgarstjóri hefði i fundarbyrjun flutt hjart— næma rætiu um góða samvinnu allra bæjarráðsnfanna. ]\T<á því væntan- lega gera ráð fyrír að þar sitji við sama og verið hetfir. Bandaríkin. K. M. Lanclis- hefir verið endur- kosinn til sjö ára, umboðsmaður knattleika sam'bandsins (league baseballj með $15.000 hærri laun- um en áður og eru nú árslaun hans $65.000. * * # Bandaríkin eru smátt og smátt að innheimta skuldir sinar frá öðr- uni ríkjurri, þótt lítið verSi þeim á- gengt í þá átt nema frá Bretum ein- um. í mánuðinum sem leið borguðu Bretar Bandaríkjamönnum $92,- 950,000. Þar af eru $25,000,000 nið- urborgun á höfuðstól, hitt alt rent- ur. Einar sjö aðrar þjóðir hafa borgaiS Bandaríkjamönnum nokkuð en sú upphæð nemur samtals aðeins $3.5^8,418. Af þessum striðslán- um borga Bretar langmest allra þjóða. Hafa nú þegar borgað í rentur og afborganir$642,730,000. Þessar útborganir falla í gjalddaga í desember árlega. A þessu ári borga Bretar sömu upphæð, eins og árið si'ni leiS, cða tuttugu og fimm miljónir, en 11)33 borga þeir 32,000, 000; K)T,7 $37.000,000 og 1947 $51,- 000.000. Þá má geta þess í þessu sambandi að sjálfir skulda Bretar Bandarikjamönnum lítið, en eru hér ao borga skuldir sambandsþjóða sinna. sem þeir hafa gengið í á- byrgð fyrir, en sem þeir enn sem komið cr, geta að mjög litlu leyti innkallað. • • • Akafar rigningar og vatnavextir hafa nt'i um nýársleytiC valdið afar- miklu tjóni í sumum ríkjum Banda- rikjanna. Kveður mest að því í Tennessee og fleiri nærliggjandi rikjum. TTafa árnar flætt yfir engi og valdið afarmiklum skemdum. Sama er að segjtx um ýmsar borgir, eins og t. d. Mashville, Tenn. og margar flciri að vatnio hefir flætt þar um öll Stræti, fylt kjallara og jafnvel gengið iangt upp i húsin. TTefir vatnið cyðilagt ósköpin öll af matvælum osj öllu öðru, sem vatn getur eyðilagt. Eólkið hefir orðið að flýja úr húsunum og er því margt bær5i húshætSislaust og bjarg arlaust. Nokkurt manntjón hefir lika af þessurh flóðum oðrið. Sið- ustu frcttir scgja, aS flóðið sé nú í rénun, svo nú sc hægt að veita fóHc- inu naut5synlegustu hj.álo. * * * Coolidge forseti hefir í þetta s-inn brugðið út af þeirri reglu. að náða, um jólalevfið, svo svo marga fanga sem haldio er í ríkisfangelsuhum. TTm þess jól ná'ðaði bann cngan þeirra. I Siötíu og sjö börn og unglingar missa lífið. Þrjátíu meiðast. 1 kvikmyndahúsi einu í Mont- real, sem ""Laurier Palace The- atre" heitir, kom það fyrir á sunnudaginn var, að elds varð vart í byggingunni, meðan á sýn- ingu stóð og fjöldi fólks var í hús- i, u. Fór þá eins og vant er, þeg- ar þvílíkt kemur fyrir, að hræðsla ákafleg greip fólkið og alt lenti í uppnámi og stjórnleysi. Bðrn mörg voru sér uppi á lofti í leik- húsinu og virðist eftir fréttunum í ð dæma, að þar hafi fátt eða ekk- erf fullorðið fólk verið. Þegar eldsins varð vart, urðu börnin á- kaflga hrædd og ruddust þau að dyrunum og ofan stigann og fóru 3vo að segja öll í annan stigann, þótt stigarnir væru tveir. Varð troðningurinn svo mikill, að börn- in duttu í stiganum og hrundu hvert ofan á annað, og urðu af- leiðingarnar þær, að 77 af þeim mistu lífið, en um 30 meiddust meira og minna, sum hættulega. Voru' börn þessi og unglingar á aldrinum frá 9 til 16 ára. Eldurinn var mjög lítill og varð fljótlega slöktur og mundi ekki hafa valdið miklu tjón'i, ef hræðsl- an og ofboðið hefði ekki gripið börnin svona óttalega. — Þegar þetta er skrifað, eru hinar veru- legu orsakir að slysinu enn að mestu órannsakaðar. og því of snemt að segja nokkuð um það, hverju hér er í raun og veru um íð kenna. ' Hin dánu börn voru öll af frönskum ættum, en þau voru börn þess þjóðfélags, sem \ ið (ill sameiginlega t'ilheyrum og Canadaþjóðin öll harmar nú miss- ir þessara barna sinna og finnur irnilega til með foreldrum þeirra og öðrum nánustu ættingjum. Frá Islandi. SKIPTAPI. E.s. Ballwlm ferst með allri áhöfn fyrir Nxrum. llin^aS barst í gær sú sorgar- fregn, að Vestur á Mýrum hefði rekið lík eins manns, sem var á norska flutningaskipinu Balholm. Hann hét Steingrímur Ilansen og var frá SauSárkróki. Má af ]>vi að skipið hafi faríst þar úti fyrir með allri áhöfn, en á því voru ,8 Norömenn og 5 Eslendingar. Þessir [slendingar voru á skip- inu: Theódór V. Bjarnar, verzlunar- maður frá Rauðará, Stetngrímur Hansen frá Sauöárkróki, Karólína Jónasdóttir, 18 ára gömul, frá Ak- ureyri, Ingibjörg J. Loptsdóttir, 22 ára gömul frá Akureyri og Guð- bjartur C.uðmundsson, kvæntur maður frá Sólvöllum hér í bænum. Hann var 2. vélstjóri skipsins, en hinir íslcndingarnir voru farþegar. Skipstjórinn hét Wlaage. Hann var ungur maSur. nýkvæntur, og var kona hans með honum. Balholm var aS koma norfian frá Akureyri og hafði ekki spurst til skipsins síðan ])að fór frá EyjafirSi. ir það borist af réttri lciS, þeg- ar það var komið fyrir Jökul, og hefir slíkt oft áður hent ókuhnuga á þeirri leiS. — Sumir hafa geti'ð sér þess til, að skipið hafi vcrið kolalaust, en ])vi er ekki til að dreifa. ískipstjóri' hafði orð á því <áður en hann fór frá Akureyri, að hann þyrfti ekki kol fyr en hingaíS kæmi, þá mundi hann þurfa ein- hverja viðbót til þess að komast til Englands. Vísir T4. des. I'ingiS hefir samþvkt, og for- setinn staðfest lög, þess efnis að hækka laun dómara þéirra, sem sambandsstjórnin skipar. Yfirdóm- arinn í hæsta rétti hefir fengið $15,- 000 árslaun, en fær nú 20,500; með- dómarar hans höfðu áður $14,500, en fá nú $20.000. Aðrir dómarar hafa fengið laun sín hækku« frá $8.500 upp í $12.500 Og cnn aðrir frá $7,500 upp i $10,000. Hvaðanœf a. Frctt frá París segir að kommún- istar i Búlgaríu hafi gert samsæri i ])eini tilgangi að handtaka Boris konung og neyða hann til að segja af sér, en það hafi komist upp og hafi samsærisrríenn verið handsam- aðir. Fréttin segir að foringi sam- særismanna Srainoff að nafni, hafi fyrirfarið sér þannig að fleygja sér út um fangelsisgluggann. Það er sagt að Soviet-stjórnin á Rússlandi gangi mjög tregt aS fá lán i öðrum löndum. F,n hún hefir yfir að ráða dýrgripum mörgum og veríSmætum, sem áður tilheyrðu keisarafjölskyldunni, og sem álitiS er aS seljast muni fyrir $250,000,- 000. Hefir stjórnin þegar selt sumt af skrautgripum þessum til Bret- lands og í Bandaríkjunum o'g er nú verið að selja nokkuö af þeim í Berlín og borgað fyrir þá með pen- ingum og ýmiskonar varningi, sem Rússar þurfa á að halda. ffinugamla Virki i Schusselburg, eru Rússar nú aS breyta í nokkurs- konar safnbús. eða sýningarskála, þar sem sýna á ]->eirri kynslóð sem nú er uppi, hvað fangarnir, sem fcllu í ónáð hjá keisurum áttu VMS að búa 11111 margar undanfarnar aldir, Þar verriur meðal annars til sýnis klcfinn, þar scm Tvan IV var myrtur og aðrir klcfar þar sem allir helstu pólitískir fangar hafa geymd- ir vcrið í margar umliðnar aldir og hafa sumir þcirra lifað ]iar viS mestu hörmungar í mörg ár. Verða gerð líkneski af þessum miiiinum í fullri stærS og ])au höfð til sýnis i klcfunum, sem eru alveg eins o£T fangaklefár þeir, þar sem þeir eyddu oft miklum hluta æfinnar. Virki þetta er 600 ára, gamalt og er hér um bil 50 mílur frá Leningrad. Óaldarlýðurion og vopuia. Þvi meira semi við lesum af glæpasögum i dagblöðunum. því óttalegra er um það að hugsa, hvernig glæpamenn nú á dögum færa sér í nyt ýmsar uppfynd- ingar, sem gerðar voru á stríðsár- uiiiini til sóknar og varnar, þegar þjóðirnar báust á banaspjótum. VéJabyssur, eiturgas, sprengikúlur af ýmsum tegundum og loftfiir byssum og'öðrUm drápsvélum, er nú alt notað óspart af ræningum og iiSrunt óbótamönnum til allskon- ar ódáSavcrka. Margur mundi nú spyrja hvernig í ósköpunum slíkir menn geta fengið þessi vopn. Þeirri spurningu svarar Echvard H. Smith i "New York Times" og hann ger- ir það vcl og greinilega. Utan New Vork rikis er sagt að hver sem vill, geti keypt vélabvssur og þær eins margar eins og honum sýnist, ef hann aðeins hefir peninga nóga til að borga fyrir þær og að þaíS sé ekkert þvi til fyrirstöðu að hann geti fengið þær. Þeir. sem húa til þessa hluti og selja þá, taka fegin- samlega við pöritunumi glæpa- manna, sýna þeim óg útskýra fyrir þeim á allan hátt. hvernig með byssurnar á ao fara og selja þeim alt scm þeir vilja af skotfærum. C.læpahiaðurinn er alls ekki um ]>að spuröur, til hvers hann ætli þ hltiti. Einstaka sinnum cr hann spurtSur um nafn og heimilisfang. Ekkert annaS. Félógin sem selj'a þessa hluti hafa það sér til afsökunar, að engin lög séu til sem! banni að selja þessa hluti. þó allir finni og viti að það er aíSeins herinn, sem ætti aS hafa ]>á undir hendi, er hafa nokktt'S með þá aS gera og kannské einstök félög. scm stundunj þurfa á vopn- urnl að halda scr til varnar. Kinn kaupmaour gekk jafnvel svo langt, að hann sagði að ]iessi vopn væru kannské notuð til að skjóta gæsir þegar þær flýgju mjög hátt. Xú eru til siilu margar tegundir af eiturgasi sem til þess eru ætlað- ar ;ið menn verji sig og eignir sinar með þeim fyrir glæpamönnum. CasiniK er þannig fyrir komio að hylkio, semi það er í. er fest vis hurðir og glugga og þegar hurðin er opmiS. eða glugginn, þá streymir gasiS á þann, sem ]iað gerir, ef ekki r fyrst snúiS lykli eða takka, sem beir einir þekkja, sem kunnugir eru. Þar að auki er gas notað á ýmsan annan hátt til aíS verjast þjófum og illræÖismönnum. SíSan á stríðsárunum hefir verið notað mjög mikið til varnar gegn ])jófum og ræningjum og hcf- ir ]>essvegna orðið regluleg verzlun- arvara. Það er notað til að verja allskonar byggingar alla leið frá peningaskápum bankanna og niSur til hænsnakofa til og frá úti um sveitir. Oft kemur þaS fyrir, að janvel sjálfir eigendur bygging- anna gleyma því handtaki sem gera ]>arf, áður en hurðin cr opnuð og og vcrða sjálfir fyrir gasinu. Þ* er ckki siður álgengt, að slökkvi- liösmenn, sem oft þurfa að fara inn í lokuö hús til að gegna skyldum sínum. vcrði svo yfirkomnir af gas- inu. aS einhverir verða að' bera þá burtu til að bjarga lífi þeirra. Þeir, sem búa til þessi vopn og gas, berjast mjög á móti því, að nokkur k">g séu sett til þess að koma i veg fyrir að selja meí>;i þessar vörur hindrunarlaust. Þeir halda því fram að siík lög væru skeroing á at- vinnufrelsi manna. Þcir benda á það að stjórnin yrði i vandræðum þegar til stríös kæmi ef verksmioj- urnar væru ekki alt af við því bún- ar að búa til vopn Og þaS í stórum stil. Þeir gera ekkert úr ])vi. að hægt sé að koma í veg fyrir þatS að yfirgangsmenn og glæpaseggir nái sér i vopn þegar ])eim sýnist og berida á aSfarir vínsmýglanna. En geta má þess, að vélabyssur eru ekki þáu vopn sem notuS eru sér til gamarts, ogeins hins, að í Geneva hafa þrjátíu og tvær þjóðir for- dæmt þá aðferS an* nota eiturs^as. jafnvel á stríðstimum. Eins og stendur hefir sú skoðun orðið ofan á. að helsti vegurinn til að verjast árásum glæpamanna sé að nota gegn þeim samskonar vopn, eins og þeir hafa. Stjórnin gerir þetta t. d. viovíkjandi póstflutning- um og lögreglan sömuleiSis. Fyrverandi lögreglustjóri, Caha- lone, gat þess nýöega, að aðalskylda lögreglumannsins væri að halda friSi og reglu, vernda lif og limi og eignir fólksins. Samkvæmt þvi má hann ckki nota vélabyssur og skjóta á fjölda fólks. særa þaS og ef til \\\\ lifláta svo og svo marga, sem | saklausir ern, 1 þeirri von að ná í 1 einhverja óbótamenn. Hann verður að berjast vitS blóðþyrsta ræningja ] og annan óaldarlýð meS sinum ' gömlu og einfödu vopnum. — McLean's Magazrhe. Ur bœnum. Á nýársdag voru þau Paul E. I falldórson og Margrét J. Arason gefin saman í hjónaband af séra 11. Sigmar, á heimili foreldra brúð- arinnar. Mr. og Mrs. J. P. Arason, i\Tountain. X. D. Rausnarleg veizla var haldin ettir hjónavigsl- una af ])cim Aír. og Mrs. Arason, er til hafði verið boðið nánustu ætt- mennum brúShjónanna. Brúðhjón- in foru samdægurs til Grand Forks. Pramtíðar heimili þeirra verður í Bismarck, XT. D. þar scm Mr. Hall- dórson er bankagjaldkeri. Mikinn þátt hefir hann jafnan tek- ið í félagslifi stúdentanna og verið leiðtogi ])eirra i íþróttum og ýmis- konar likamsment. Má óhætt full- yrSa að \\ esley College hefir feng- ið vel hæfan mann þar sem Ólafur Anderson er ,til að gegna þessru virðulega embætti. .\ föstudaginn í vikunni sem leið hinn 7. ]). m. vildi til það hörmu- lega slys að Thomas Thomasson í Mozat, Sask. varð fyrir byssuskoti og beiS bana af. Vildi þetta slys þannig til að hann var staddur á í heimili Jóns A. Jónassonar, skamt I frá Mozart og fór hann þar ofan j stiga með hláðna byssu. cn hrasaði í stiganum og hljóp skotið þá úr | byssunni og í manninn og dó hann I af því sári skömmu síðar. Var þeg- I ar sent eftir föður hans, sem þar á ! lieima skamt frá og kom liann nógu | snemma til aS sjá son sinn lifandi ! og með ráði og rænu. en dáinn var ! hann áður en læknir koni. Thomas var sonur Páls Thomasson og konu hans, sem búa skanit austan við Mozart. Hann mun hafa verið rúm- lega tvítugur að aldri. Mesti efnis- niaður, hraustmenni og ágætur i- þróttarhaður. Þjóðrækni, l'r rætSu fluttri í Canada House í London af Rt. /I011. Meckenzie King. Það er undarlegt hve fólk hér gerir mikið úr þeim áhrifum, scm daríkin eigi að hafa á Canada. Heima höfum við engar áhyggjur af þessu. llcr sýnist hver maður halda, að þaS séu allskonar ráða- gerSir um það, að ftameina þessi tvö þjóðfélög, en í Canada verður þess el<ki vart. að nokkrum manni sé það alvorumál. Eg held ekki að það sé nokkur lifandi maður í Can- ada, sem kærir sig um slíka s-am- einingu og maður heyrir aldrei um talað. Eg held að alt þetta tal sé þaruiig tilkomið, að einn stjórn- málaflokkur hefir reynt að koma fólki til að halda, að annar stjórn- málaflokkur hafi aðrar skoSanir, heldur en hann í raun og veru hefir. Það er er bara flokka-pólitík og ekkert annað. Eólk ætti ekki að gera neitt úr þessu sameiningar-tali heklur bara varpa því fyrir borð. Auðvitað þykir oss vænt um að fá peninga inn í landiS og ef við fáum þá ekki i einum staðnum. ])á erum við reiðubúnir að fá ]>á úr hinum. Oss mundi vel líka, ef breskir peningamenn vildu á- vaxta peninga sina í Canada. Um alla Canada þurfum vér á pening- uml og vinnuafli að halda og vcr sækjumst eftir öllu. sem miðar i þá átt að byggja landið og framleiða auðlegS þess. Peningar þeir. sem inn í landið hafa komið, hafa ekki breytt hugs- unarhætti fólhsins. Þér br< skapferli hinna bresku iðjuhölda, þó ]>cir fái meiri peninga til að reka iðn sína. Peningar frá öllum hhit- um veraldarinnar hafa verið iv ir til að byggja upp Bretland og vér sjáum ekki betur, en hið sama megi gera í Canada, hvaSan sem pening- arnir koma. Þeir Bandarikjamenn, sem til vor koma. verða hluti af voru þjóiSfélagi og það eru ekki margir ])eirra, sem fara burt aftur. Straumur Canada-manna til Banda- ríkjanna er mjög orðum aukinn. Að stríSinu loknu var mikill atvinnu- skortur i Canada, en einmitt þá sýndist vera skortur á verkamönn- um i Bandaríkjunum. Margir af verkamiinnuni vorum fóru þangað og unnu þar um tíma og koma svo aftur. og margir þeirra eiga heima í Canada. en fara á hverjurrf morgni suður fyrir "línuna" og vinna þar sitt dagsverk og koma heim á kveld- in. ÞaS er engin nýjung, því þaS hefir átt sér stað í 40 ár. —MacLean's Magazine. því, að nú líði ckki á löngu þangað til hann gæti selt töluvert meira af nærfatnaði í Slcttufylkjunum. TIvi skyldum vér öfunda Sléttu- fylkin, þó innflvtjendurnir setjist ]>ar að? I'að er með öllu ástæðu- laust. því það er blátt áfram vor hagur, að fólkinu ])ar vestur frá fjölgi senn mest. Allir sem þar eiga heima. kaupa eitthvað af þeim vör- um sem Strandfylkin hafa að selja. ÞaS sem vér þurfum til að viShalda iðnaði vorum og auka hann er meiri markaður og sumir af þeim cr iðn- að reka í Strandfylkjunum hafa sýnt ]iað. að þeir geta selt vörur sinar í Vesturlandinu með sæmileg- um ágóða. í stað þess að gera oss óanægju út af þvi, að innflytjendurnir frá Evrópti fari fram hjá oss, ætti það að vera oss ánægjuefni, að þeir koma til landsins og setjast hér að einhversstaðar og verða canadískir borgarar. Það er oss sjálfum að kenna. ef vér ckki njótum sainn- gjarns hagnaðar af viðskiftum við þá, hvar sem þeir eru i landinu. —Tlic Maritime Merchanf; Professor O. T. Anderson hefir nú um áramótin verið skipaðtir yfirkennari (TDean of ArtsJ við Wesley College í Winnipeg í stað- inn fyrir Skúla Johnson, sem nú hefir tckið við embætti sínu við Manitdba háskólann. Prófessor O. T. Anerson er fæddur og uppalinn í Sclkirk. Man. ! en háskólamentun sína fékk hann i við Wesley College í WSnnipe ! lagði hann sérstaklega sttind á 1 stærðfræði og hefir kent þá fræði ! grein við þann skóla síðan n)i7, en j verið yfirmaður stærKfræðisdeildar- i innar siðan 1921. Próf. Anderson 1 þótti ágattur námsmaður og hefir 1 hann getiö sér mikinn oq- góðan orðstýr, sem kennari og nýtur mik- illa vinsælda hjá meðkennurum sin- um, en ekki síður lærisveinum. Það vildi svo til að eg var stadd- ur niðri við höfnina í Halifax fyr- ir skömmu. þegar skip frá Xoregi lenti þar. Skipið var á leið til New Ýork, cn kom hér við til að láta í land eina 150 farjjegja. sem voru á leið til \ estur-Canada. Maður, sem bjá oss stóð, os sá ])etta fólk koma í land, mælti til vor á þessa lcið: "Það cr leiðinlegt að þessir inn- flytjendur skuli fara til annara fylkja, cn ekki setjast að hér, þar sem okkar fylki þarf þó á þeim aS halda." Vér samþyktum það, sem þessi maSur sagði en eftir að vér höfðum hugsaS um ])etta nokkuð nánar og í andá séð þá setjast að i X'cstur-Canada. ])á varð óánægja vor ekki (ilfiunanleg, því vér þótt- tinist sj.á hvar væri hægt að selja, svo að segja strax. 150 eldavélar frá Sackville, og áSur en langt liði nuindi ])etta fólk kaupa margar fleiri vörur. sem framleiddar eru í Strandfylkjunum, eins og t. d. ýms- ar tegundir af fiskmeti, nærfatnaði, skautum og skíðttm. og þá ekki síst il Acadia sykri. sem svo mikí'S er sclt af í Winnipeg og margt fleiisp. sem vcr hér cvstra þurfum að fá markað fyrir. Það er ekkert annað cn skortur á skilningi, ef vér siáum ekki ný tækifæri til aS sclia vörur vorar með hvcrjtim inntlytj- cnda s-cm hcr kemur, 'ivar sem hann kann að setjast að i landinu. Vér þorum að fulyrða, að Frank Stanfield væri á járnbraut^rstpð- inni í Truro þegar þcssir inflytj- cndur fara þar um, þá fer hann nndir eins að gera sér grein fyrir Canadamenn í Banda- ríkjunum. Svo er sagt að margir Canada- menn, sem m'i eiga heima eða dvelja um sttmd. í Bandaríkjunum hafi komið norður fyrir "linuna" nú að uödanförnu til að vera hjá fólki sínu, frændum og vinum um jólin. AuSijitað eru þeir senl komið hafa heim um jólin, aðcins mjög litill hluti allra þeirra Canada-manna sem í Bandaríkjunum eru. Þeir eru svo margir, að ef tíundi hluti þeirra hefði komið í eimt, þá hefSu Canada-menn Ient í vandræðum með að taka á rrióti þeim. SíSasta manntal sýnir. at þegar það var tekið voru 2.600,000 manna og kvenna í Bandaríkjunuro, sem fædd voru í Canada. Þetta fólk er dreift um öll Bandaríkin, alla leiS frá Maine til • Þessir, sem komið hafa um jólm, eru hjartanlega velkomnir. Það væri Canada mikið gle'ðiefni ef þeir væru alkomlnir. Eitthvað um f jöru- tíu þúsundir Canada-manna hafa komið aftur á árinu sem leið þar sem nú er góðæri í landi má gera ráS fyrir að þeir verði fleiri á þessu ári. Það er ekki me5 öllu óeðlilegt að margir Canada-menn hafa flust til Bandaríkjanna. Þeir hafa þangað farið af sömu ástæðum. eins og fólk hefir flust frá Bretlandi og óörum löndunl i Evrópu vestur um haf — að bæta hag sinn. t Canada hefir verið mikið hlynt aS mentun og þroska almennings og það hefir vafalaust orðið til þess, aS vekja hjá því meiri áhuga og löngun eftir bættuni1 lífskjörum, sérstaklega hjá unga fólkinu og þessvegna hefir svo margt af því fariS suSur til Bandaríkjanna og hefir dugnaSur þess og sparsemi orðið því að góðu gagni til aS færa sér vel í nyt þau tækifæri, sem þar er að finna. Morgum/ þessara Canada-manna hefir farnast cágætlega í Bandaríkj- untim. Þegar síðasta manntal var tekið voru þar 3^803 læknar, sem fæddir voru í Canada, 2.464 prest- ar og 12.933 kennarar og prófessor- ar. Mörg þúsund þeirra hafa gert mjög vel i verslun og iðnaði. Það er mjög eftirtektavert, að t síðustu útgáfu Bandarikjanna af "Hver er maðurinn Who's Who in America"j er að finna nöfn 559 Canada-nnanna. Það er oss bæði heiSur og á- nægjuefni hve vel Canada-menn hafa komist áfram í Bandarikjun- um. Hitt er aftur á móti alvörumál. hversu ákaflega n\kil blóStaka þessi útflutningur fólks er cana- diska þjóðfélaginu. Það er bara einn vegur til að stöðva þennan útflutning. og til aS fá fólkiS sem þegar er farið til að koma aftur, fleira en hingað til og harin er sá, að gera lífið hér eins ánægiulesrt eins og þ»r og að fá vinnuþörf fólksins hæfileg við- fangsefni. Canada getur ekki þolað r.S biSa eða hika í þessum efnum. Hún verður að hefjast . handa. ing landsins skapar ný tæki- færi. Síðan Vesturlandið fór að byggjast hefir fólk komið í hundr- aðatali frá Nustur-C.anada s^m ann- ars hefði að likindum farið til Bandaríkjanna. Vesturlandið hefir enn mörg og góð tækifæri að bióða og það borgar si<_r vel, að hlynna sem bezt að byggingu og framför- um þess. —Manitoba Free Press.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.