Lögberg - 13.01.1927, Qupperneq 1
I
iil
40 ARGANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 13. JANÚAR 1927
NÚMER 2
Hrœðilegt sly
Montreal.
s í
Caíiada.
Mr. Brunet, rpyndhöggvari frá
Montreal, er nú í París og er þar
að gera myndastyttu af Sir. Wil-
fred Laurier, sem reisa á viS þing-
húsið. í Ottawa í sumar. HafíSl sam-
bandsstjórnin falið Brunet að gera
þetta verk fyrir ári síðan. Hefir
hann nú lokið verkinu að öllu leyti
nema eftir er aðeins að steypa
myndastyttuna. Sagt er aS Mac-
kenzie King hafi gefið honum
ýmsar góðar bendingar, þegar hann
var í París nýlega, áöur en Brunet
lagSi siöustu hönd á verkiS. Þessi
myndastytta verSur afhjúpuð i.
júlí á sextugs afmæli þessa þjóöfé-
lags.
* * *
Rán var framiS á götum Winni-
pegborgar uml hábjartan daginn
hinn 30. f. m. MaSur nokkur Frank
Marasa, kom út úr Montreal bank-
anum. sem stendur við gatnamótin
Stranbrooke Ave. og Osborne St.
og hafSi hann í vösum sínum' hér
um bil $74°-°0- sem hann hafði
fengiö í bankanum. Þegar hann
hafði skamt fariS var á hann ráS-
ist af tveimur mönnum og allir
peningarnir af honum teknir og
höfðu ræningarnir aS því búnu, sig
á brott sem skjótast.
Mörg félög ætla að halda árs-
fundi sína i Winnipeg i jæssum
Þeir sem giftu sig á árinu voru
2,368 og er j>að nokkru fleiri en ár-
ið áSur.
» * *
Hið mikla breska læknafélag
hefir ákveðiö að halda ársþing sitt
í Winnipeg áriS 1930. Er þaS í
þriðja sinn sem þetta félag heldur
slíkan fund annarsstaSar en á Bret-
landi. Búist er við, að mikill mann-
fjöldi sæki þetta þing, og læknar
verði hér þá samankomnir úr öll-
um löndum heims ,þar sem ensk
tunga er töluð. Halda sumir að
jafnvel Winnipeg meS allá sina
gestrisni eigi fult í fangi meS að
taka á móti öllum þeitrt gestum, er
j)á verSa hér samankbmnir.
* *
Eins og kunnugt er, skiftir bæj-
arstjórnin í Winnipeg jiannig verk-
um með sér, að i ársbyrjun eru
kosnar fastar nefndir tií að hafa
aSal-umsjón meS helstu málum bæj-
arins alt árið og er formaSur kos-
inn fyrir hverja slíka nefncl. Á
fyrsta fundi bæjarstjómarinnar á
þessti ári, sent haldinn var 3. janú-
ar, voru þessar föstu nefndir kosn-
ar og fóru þær jiannig, aS engin úr
verkamannaflokknum náði kosn-
ingu sem nefndarmaður. Tafnvel
þótt j>eir séu nú í töluverðum minni-
hluta fanst þeim aS sér væri rangt
gert meö ]>essu og lét Simpson bæj-
arráðsmaður ]>aS ótvíræSlega i Ijósi
að ekki þyrfti borgarstjóri að
vænta jjýSari samvinnu af þeirra
S.jötíu og sjö
missa lífið.
börn og unglingar
Þrjátíu mtíiðast.
f K* f«- | hendi. har «m þair „r5u *»
'tU „K .b,”ga.nnnar <‘I og yfirffangi beittir, en borgarstjóri
frávað- tíl. að sækja þessa fundí,
vcroi ao rninsta kosti 2500.
* * *
Á sunnudaginn andaSist í Winni
peg AV. F. I allman, sem um mörg
ár \ ar umsjónarmaöur meö stræta
vinnu í borginni og því mörgum
kunnur hér um sióðir. Hann var
sjötugur að aldri 0g hafði verið
mjög heilsubilaöur síSustu árin.
* * *
Hinn 23. nóvember síSastl. fóru
fam borgarstjórakosningar í Rran
don, Man. og hlaut kosningu Harry
W. Cater. Gagnsækjandi háns var
^r. H. O. McDiarmid. Þótti hon-
l,m kosningin ekki hafa veriö lög-
leg og fór með mál fyrir dómstól-
ana. Hefir nú Barrett dómari í
í ortage la Prairie úrskurðað aS
yosningin sé ógild og er Mr. Carter
gert aS greiöa “allan af málinu lög-
lega leiðandi kostnað.-’ Byggir dóm-
arinn úrskurS sinn á því, að Mr.
arter hafi brotið kosningalögin
með því aS semja við lxeinn um að
fPorvagnar bæjarins flyttu auglýs-
mgar hans meðan á kosningunni
stoS. Tvítur dómarinn svo á að j)aö
hafl á einhvern hátt verið ólöglegt,
samkvæmt bokstaf laganna. Bæjar-
stjorakosning veröur þvi aS fara
tram aftur i Brandon.
* * *
A fir 2,500 stúdentar eru ínnrit-
:,ðir viS 'McGill húskólann i Mont-
real á skólaárinu 1926—27. Þótt
mikill meirihluti þeirra sé frá
^.uebec-fylki og austurhluta Ont-
ario-fyjkis. þ/L eru þar j)ó stúdentar
ra ?1Ium öðrum fylkum í Canada
°g emnig all-margir frá Bandaríkj-
unum og frá Nýfundnalandi
hefði í fundarbyrjun flutt hjart—
næma ræSu um góða samvinnu allra
bæjarráösmanna. Má því væntan-
lega gera ráð fyrir að þar sitji viS
sama og verið he*fir
f kvikmyndahúsi einu í Mont-
real, sem ““Laurier Palace The-
atre” heitir, kom það fyrir á
sunnudaginn var, að elds varð
vart í byggingunni, meðan á sýn-
| ingu stóð og fjöldi fólks var í hús-
iuu. Fór þá eins og vant er, þeg-
ar þvílíkt kemur fyrir, að hræðsla
ákafleg greip fólkið og alt lenti í
uppnámi og stjórnleysi. Börn
rnörg voru sér uppi á lofti í leik-
húsinu og virðist eftir fréttunum
r ð dæma, að þar hafi fátt eða ekk-
ert fullorðið fólk verið. Þegar
eldsins varð vart, urðu börnin á-
kaflga hrædd og ruddust þau aðj
dyrunum og ofan stigann og fóru
svo að segja öll í annan stigann,
þótt stigarnir væru
troðningurinn svo mikill, að börn-
in duttu í stiganum og hrundu
hvert ofan á annað, og urðu af-
leiðingarnar þær, að 77 af þeim
mistu lífið, en um 30 meiddust
nieira og minna, sum hættulega.
Voru börn þessi og unglingar á
aldrinum frá 9 til 16 ára.
Frá Islandi.
SKIPTAPI.
E.s. Balholm fcrst með allri áhöfn
fyrir Mýrum.
Hingað barst í gær sú sorgar-
fregn, aÖ Vestur á Mýrum hefði
rekið lík eins manns', sem var á
norska flutningaskipinu Balholm.
Hann hét Steingrímur Hansen og
var frá Sauðárkróki. Má af þvi
ráða að skipið hafi farist þar úti
fyrir með allri áhöfn, en á því voru
18 Norömenn og 5 íslendingar.
Þessir íslendingar voru á skip-
inu:
Theódór V. Bjarnar, verzlunar-
maður frá Rauðará, Steingrímur
Hansen frá Sauöárkróki, Karólína
Jónasdóttir, 18 ára gömul, frá Ak-
ureyri, Jngibjörg J. Eoptsdóttir, 22
ára gömul frá Akureyri og Guð-
tveir. Varðj öjartur Guðmundsson, kvæntur
maður frá Sólvöllum hér í bænum.
Hann var 2. vélstjóri skipsins, en
hinir íslendingamir voru farþegar.
Skipstjórinn hét Waage. Hann
var ungur maSur, nýkvæntur, og
var kona hans með honum.
Balholm var að koma norðan frá
Akureyri og hafði ekki spurst til
skipsins síSan það fór frá Eyjafiröi.
Plefir það borist af réttri leið, þeg-
.1.* .. , ar það var komið fyrir Tökul, og
hafa valdið miklu tjom, ef hræðsl- . c. / . ý ’ 8
nr. heíir slikt oft aður hent okunnuga
an og ofboðið hefði ekki gnpið - , • • , e
u- • ',i i H a heirri leið. — Sumir hafa íjetið
bornin svona ottalega. — Þeear * v * ". .v \ r h
betta er skrifaS, eru hinar veru-sklpiS 'a l 'tnS
iegu orsakir ,8 slysinu e„„ .! T,. ffA ^ K “
clreifa. Skipstjori' hafði orð a þvi
áSur en hann fór frá Akureyri, aS
I hann þvrfti ekki kol fyr en hingað
raun og veru um , . J s
,, ... kæmi
danu born voru
Eldurinn var mjög lítill og varð
fljótlega slöktur og mundi ekki
mestu
enn
órannsakaðar, og því
of,
snemt að segja nokkuð um það,
Bandankin.
Wi
ínmpeg
John D. McArthur
! ° a nian,udagsmorguninn hinn io.
’’ ,ni' 73 «ára aS aldri. Síðustu mán-
, ..ina h€f,r heilsa hans verið mjög
muð og var hann um tíma í Battle
• ríCMich. til að leita sér lækn-
10i e^ar vonlaust þótti um bata,
agði hann á stað heindeiðis, en dó
rr f uin ])as leyti hann kom til
op. "nipeí’' McArthur var fæddur
Vestur Cn”" i °ntano’ en hom til
varb' ’C, Ungur ats aldri og
Ííann afaÖki’niestíWinni peg
ar o’ tb fframúrskarandi dugnaö
\ g athafnam’aður alla æfi T irrði
h?„„ sérs,.,kieBa ,vrir ^ 2
Jarnbrautir 0g gerði '?gJ
um meir aö bvi A t c monn'
,.m i ,1 / ' Auk þess rak hann
gt skeiö viðarverzlun og lét
iwargt fleira til *
ffL'™.'""5 mest*. ibjuhöldum
ÍStl*'bvirana hinn
* *
. U)2Í' fæ<Jdust 43o færri börn
! WmmPeg heldur en áriö 1925. Þar
a moti hafa dauðsföll oröiS 53 'fleíri
Samkv. bæjarskýrslunum 'fæddust
a s a arinu T926, 4,395 börn, þar
af voru 24TT piltaf og 2,185 stúlk-
ur. DauSsföIl hafa veriö alls 1,858,
þar af 975 menn og 883 konur!
hverju hér er í
rff kenna. • Hin
öll af frönskum ættum, en þau
voru börn þess þjóðfélags, sem
v;ð öll sameiginlega tilheyrum og
Canadaþjóðin öll harmar nú miss-
ir þessara barna sinna og finnur
irnilega til með foreldrum þeirra
og öðrum nánustu ættingjum.
Þingið hefir samþykt, og for-
setinn staðfest lög, þess efnis að
hækka laun dómara þeirra, sem
sambandsstjórnin skipar. Yfirdóm-
arinn í hæsta rétti hefir fengiS $15,-
000 árslaun, en fær nú 20,500; með-
dómarar hans höföu áður $14,500,
en fá nú $20.000. Aðrir dómarar
hafa fengið laun sín hækkuö frá
$8.500 upp i $12,500 og enn aðrir
fra $7,500 upj) í $10,000.
K. M. Landis hefir veriS endur
kosinn til sjö ára, umboðsmaSur
knattleika sanibandsins óleague
bastíballj nieS $15.000 hærri laun
um en áöur og eru nú árslaun hans
$65.000.
* * *
Bandarikin eru smátt og smátt
að innheimta skuldir sínar frá öðr-
um ríkjum, ]iótt lítiö verði þeim á-
gengt i þá átt nema frá Bretum ein-
um. í mánuðinum sem leið borguðu
Bretar Bandaríkjamönnum $92,
950,000. Þar af eru $25,000,000 nið-
urborgun á höfuðstól, hitt alt rent
ur. Einar sjö aðrar þjóöir hafa
borgaö Bandaríkjamönnum nokkuS
en sú upphæð nemur samtals aðeins
$3.568.418. Af þessum stríöslán-
um borga Bretar langmest allra
þjóða. Hafa nú þegar borgaö
rentur og afborganir$642,73o,ooo.
Þessar útborganir falla í gjalddaga
i desember árlega. Á þessu ári borga
Bretar sömu upphæS, eins og áriS
sem leiS, eða tuttugu og fimm
miljónir, en 1933 borga þeir 32,000,
000; 1937 $37.000,000 og 1947 $51,-
000,000. Þá má geta þess í þessu
sambandi að sjálfir skulda Bretar
Bandarikjamönnum lítið, en eru hér
að borga skuldir sambandsþjóöa
sinna, sem þeir hafa gengiö í á-
■byrgð fyrir, en sem þeir enn sem
komið er, geta að mjög litlu leyti
innkallað.
* * *
Ákafar rigningar og vatnavextir
hafa nú um nýársleytið valdið afar-
miklu tjóni í sumum rikjum Banda-
ríkjannfa. KveSur mest að því í
Tennessee og fléiri nærliggjandi
rikjum. Hafa árnar flætt yfir engi
og valdið afarmiklum skemdum.
Sama er aö segja um ýmsar borgir, Hinu gamla virki í Schusselburg
ems og t. d. Mashville, Tenn. og eru Rússar nú aS breyta i nokkurs-
margar fleiri að vatnið hefir flætt konar safnhús. eöa sýningarskála
þá mundi hann þurfa ein-
hverja viðbót til þess að komast til
Englands.
Vísir 14. des.
Óaldarlýðurion og
vopniu.
Hvaðanœfa.
Frétt frá Paris' segir aS kommún-
istar i Búlgariu hafi gert samsæri
í þeirri tilgangi að handtaka Boris
konung og neyða hann til að segja
af sér, en það hafi komist upp og
hafi samsærisrrienn veriö handsam-
aðir. Fréttin segir að foringi sam-
særismanna Srainoff aö nafni, hafi
fyrirfariö sér þannig áð fleygja sér
út um fangelsisgluggann.
Það er sagt aS Soviet-stjórnin á
Rússlandi gangi mjög tregt aS fá
I.ui i öörum löndum. En hún hefir
yfir að ráða dýrgripum mörgum og
verðmætum, sem áður tilheyröu
keisarafjölskyldunni, og sem álitiö
er aö seljast muni fyrir $250,000,-
000. Héfir stjórnin þegar selt sumt
af skrautgripum þessum til Bret-
lands og í Bandaríkjunum óg er nú
verið að selja nokkuö af þeim 5
Berlín og borgað fyrir þá með pen-
ingum og ýmiskonar varningi, sem
Rússar þurfa á aö halda.
Því meira senn við lesum af
glæpasögum í dagblööunum, því
óttalegra er um það aö hugsa,
hvernig glæpamenn nú á dögum
færa sér í nyt ýmsar uppfynd-
ingar, sem gerðar voru á stríSsár-
unum til sóknar og varnar, þegar
þjóðirnar báust á banaspjótum.
Vélabyssur, eiturgas, sprengikúlur
af ýmsum tegundum og loftför
með byssum og öörum drápsvélum,
er nú alt notaS óspart af ræningum
og öörunt óbótamönnum til allskon-
ar ódáSaverka. Margur mundi nú
spyrja hvernig i ósköpunum slíkir
menn geta fengið þessi vopn. Þeirri
spurningu svarar Edward H. Smith
í “New kork Times” og hann ger-
,r þaö vel og greinilega. Utan New
York ríkis er sagt að hver sem vill,
geti keyjit vélabyssur og þær eins
margar eins og honum sýnist, ef
hann aðeins hefir jreninga nóga til
aS borga fyrir þær og að það sé
ekkert þvi til fyrirstööu aö hann
geti fengið þær. Þeir, sem búa til
þessa hluti og selja þá, taka fegin-
sanilega við jxintunum glæpa-
manna, syna þeim og útskýra fyrir
þeim á allan hátt, hvernig rneð
byssurnar á að fara og selja þeim
alt sem þeir vilja af skotfærum.
Glæpamaðurinn er alls ekki um það
spurður, til hvers hann ætli þessa
Einstaka sinnuin er hann
ir þessvegna orSið regluleg verzlun-
arvara. Það er notað til að verja
allskonar byggingar alla leiS frá
peningaskápum bankanna og niöur
• til hænsnakofa til og frá úti um
sveitir. Oft kemur þaö fyrir, að
janvel sjálfir eigendur bygging-
anna glevma því handtaki sem gera
])arf, áður en hurSin er opnuð og
og verSa sjálfir fyrir gasinu. Þi er
það ekki síöur algengt, að slökkvi-
hðsmenn, sem oft þurfa að fara inn
i lokuð hús til aö gegna skyldum
sínum, verði svo yfirkomnir af gas-
inu, aö einhverir verSa að bera þá
burtu til að bjarga lífi þeirra.
Þeir, sem búa til ])essi vopn og gas,
lærjast mjög á móti því, að nokkur
lög séu sett til þess aS koma í veg
fvrir að selja megi þessar vörur
hindrunarlaust. Þeir halda því
fram að slík lög væru skerðing á at-
vinnufrelsi manna. Þeir benda á
þaS aö stjórnin yrði í vandræöum
þegar til stríös kæmi ef verksmiðj-
urnar væru ekki alt af við ]iví bún-
ar að búa til vopn og þaö í stórum
stíl. Þeir gera ekkert úr því. að
hægt sé að koma í veg fyrir þaö að
yfirgangsmenn og glæpaseggir nái
sér í vopn þegar þeim sýnist og
bénda á aöfarir vinsmyglanna. En
geta má þess, að vélabyssur eru
ekki þáu vopn sem notuö eru sér
til gamarts, og eins hins, að í Geneva
liafa þrjátíu og tvær þjóðir for-
dæmt þá aðferö aö" nota eiturgas.
jafnvel á stríSstímum.
Eins' og stendur hefir sú skoðun
orftið ofan á, að helsti vegurinn til
að verjast árásum glæjiamanna sé að
nota gegn þeim samskonar vopn,
eins og þeir hafa. Stjórnin gerir
þetta t. d. viðvíkjandi póstflutning-
um og lögreglan sömuIeiSis'.
Fyrverandi lögreglustjóri, Caha-
lone, gat þess nýlega, að aðalskylda
lögreglumannsins væri að halda
friöi og reglu, vernda líf og limi og
eignir fólksins. Samkvæmt því má
hann ekki nota vélabys'sur og skjóta
á fjölda fólks, særa þaö og ef til
vill lífláta svo og svo marga, sem
| saklausir eru, i þeirri von aft ná í
1 einhverja óbótamenn. Hann verður
Mikinn þátt hefir hann jafnan tek-
iS í félagslífi stúdentanna og verið
leiðtogi þeirra í íþróttum og ýmis-
konar líkamsment. Má óhætt full-
vrða að Wesley College hefir feng-
ið vel hæfan mann þar sem Ólafur
Anderson er ,til að gegna þessu
virðulega embætti.
Þjóðrækni,
l r ræöu fluttri í Canada House i
London af
Rt. Hon. Meckenzic King.
Það er undarlegt hve fólk hér
gerir mikið úr þeim áhrifum, sem
Bandaríkin eigi að hafa á Canada.
Heima höfum við engar áhyggjur
af þessu. Hér sýnist hver maSur
halda, að þaö séu allskonar ráða-
geröir um það, að Snmeina þessi
tvö þjóöfélög, en í Canada verður
þess ekki vart, aS nokkrum rnanni
sé það alvörumál. Eg held ekki aö
það sé nokkur lifandi maður í Can-
ada, sem kærir sig um slíka sahi-
einingu og maður heyrir aldrei um
þaö talað. Eg held aö alt þetta tal
sé þannig tilkomiS, aS einn stjórn-
málaflokkur hefir reynt að koma
fólki ti! að halda, að annar stjórn-
málaflokkur hafi aðrar skoöanir,
hcldur en hann í raun og veru hefir.
Það er er bara flokka-pólitík og
ekkert annaS. Fólk ætti ekki aö
gera neitt úr þessu sameiningar-tali
heldur bara varpa því fyrir borö.
Auðvitað þykir oss vænt um að fá
peninga inn í landið og ef við fáum
þá ekki í einum staðnum', þá erum
við reiðubúnir að fá þá
úr hinum. Oss mundi vel líka,
ef breskir jieningamenn vildu á-
vaxta peninga sína í Canada. Um
alla Canada þurfum vér á jrening-
umí og vinnuafli aö halda og vér
sækjumst eftir öllu, sem miðar i þá
átt að byggja landið og framleiða
auðlegö þess.
Peningar þeir, sem inti í landið
hafa komiö, hafa ekki breytt hugs-
ur.arhætti fólksins. Þér breytiö ekki
skapferli hinna bresku iöjuhölda,
því, aS nú líði ekki á löngu þangað
til hann gæti selt töluvert meira af
nærfatnaöi í Sléttufylkjunum.
Hví skyldum vér öfunda Sléttu-
fylkin, þó innflytjendurnir setjist
þar að? Það er meS öllu ástæðu-
laust, þvi það er blátt áfram vor
hagur, að fólkinu ])ar vestur frá
fjölgi sem mest. Allir sem þar eiga
heima, kaupa eitthvaS af þeim vör-
um sem Strandfvlkin hafa aS selja.
ÞaS sem vér ])urfum til að viðhalda
iðnaði vorum og auka hann er meiri
markaður og sumir af þeim er iðn-
aö reka í Strandfylkjunum hafa
sýnt það, að ]ieir geta selt vörur
sinar i Vesturlandinu með sæmileg-
um ágóöa.
í stað þess að gera oss óánægju
út af því, að innflytjendurnir frá
Evrójiu fari fram hjá oss, ætti það
aS vera oss ánægjuefni, að þeir
koma til landsins og setjast hér aö
einhversstaðar og veröa canadiskir
borgarar. Það er oss sjálfum að
kenna, ef vér ekki njótum sann-
gjarns hagnaðar af viðskiftum viö
þá, hvar sem þeir eru í landinu.
—Thc Maritímc Merchant:
aö lærjast við blóðþyrsta ræningja | hó þeir fái meiri peninga til að reka
sinum i iön sina- Peningar frá öllum hhit-
um veraldarinnar hafa veriö notað-
og annan óaldarlýð með
gömlu og einfödu vopnum.
— McLean’s Magazine.
0r bœnum.
Á nýársdag voru þau Paul E.
Halldórson og Margrét J. Arason
gefin saman i hjónaband af séra
H. Sigmar, á heimili foreldra brúS-
arinnar, Mr. og ATrs. J. P. Arason,
Mountain, N. D. Rausnarleg
veizla var haldin eftir hjónavígsl-
una af þeim Mr. og Mrs. Arason,
er til hafði verið boöið nánustu ætt-
mennurn brúShjónanna. Brúðhjón-
in fóru samdægurs til Grand Forks.
Framtíðar heimili þeirra veröur 1
Bismarck, N. D. þar sem Mr. Hall-
dórson er bankagjaldkeri.
Á föstudaginn í vikunni sem leiS
hinn 7. þ. m. vildi til það hörmu-
Iega slys að Thomas Thomasson í
Mozat, Sask. varð fvrir byssuskoti
og beiö bana af. Vildi ]>etta slys
þannig til að hann var staddur á
heimili Jóns A. Jónassonar, skamt
frá Mozart og fór hann þar ofan
stiga með hláöna byssu, en hrasaði
i stiganum og hljóp skotið þá úr
j bvssunni og i manninn og dó hann
ir til að bvggja upp Bretland og vér
sjáum ekki betur, en hið sama megi
gera i Canada, hvaðan sem pening-
arnir koma. Þeir Bandarikjamenn,
sem til vor koma, veröa hluti af
voru þjóöfélagi og það eru ekki
margir þeirra, sem fara burt aftur.
Straumur Canada-manna til Banda-
ríkjanna er mjög orðum aukinn. Að
striöinu loknu var mikill atvinnu-
skortur i Canada, en einmitt þá
sýndist vera skortur á verkamönn-
um i Bandarikjunum. Margir af
verkamönnum vorum fóru Jiatigað
og unnu þar um tíma og koma svo
aftur, og margir þeirra eiga heima
i Canada, en fara á hverjurrí morgni
suður fyrir “línuna” og vinna þar
sitt dagsverk og koma heim á kveld-
in. Þaö er engin nýjung, því þaö
hefir átt sér stað i 40 ár.
—MacLean’s Magazine.
þar um öll stræti, fylt kjallara og
jafnvel .gengiö langt upp i húsin.
Hefir vatnið eyöilagt ósköpin öll
af matvælum og öllu öðru, sem vatn
getur eyðilagt. Fólkið hefir oröiö
aö flýja úr húsunum og er þvi
, , margt bæði húsnreðislaust og bjarg
m ta a' McArthur arlaust. Nokkurt manntjón hefir
lika af þessum' flóöum oörið. SiS-
ustu fréttir segja, aö flóðiö sé nú i
rénun, svo nú sé hægt að veita fólk-
inu nauSsvnlegustu hjálp.
* * *
Coolidge forseti hefir í þetta sinn
brugðið út af þeirri reglu, aö náöa,
um jólaleytið, svo svo marga fanga
sem haldið er i ríkisfangelsuhum.
Um þess jól náðaöi hann engan
þeirra.
þar sem sýna á þeirri kynslóð sem
nú er uppi, hvað fangarnir, sem
féllu í ónáð hjá keisurum áttu vdð
aö búa um margar undanfarnar
aldir. Þar verður meöal annars til
sýnis klefinn, þar sem Ivan IV var
myrtur og aörir klefar þar sem allir
helstu j>ólitískir fangnr liafa geymd-
ir verið i margar umliðnar aldir og
hafa sumir þeirra lifað þar viö
mestu hörmungar i mörg ár. Veröa
gerð likneski af þessum mönnum í
fullri stærS og þaú höfð til sýnis i
klefunum, sem eru alveg eins og
fangaklefar þeir, þar sem þeir
evddu oft miklum liluta æfinnar.
Árirki þetta er 600 ára ganialt og er
hér um bil 50 mílur frá Leningrad.
hluti. Einstaka sinnum er hann l ^ þVÍ sári.skomtllu si«ar- Var þeg'
spuröur um nafn og heimilisfang ue-Sent ?ft,r. f°*Ur kanS' .sem fiar a
Ekkert annaö. j he,ma skamt fra koni hann no§T
Félögin sem selja. þessa hluti hafa j
það sér til afsökunar, aö engin lög !
séu til seml banni að selja þessa '
hluti, þó allir finni og viti að það
er aðeins' herinn, sem ætti aS hafa
þá undir hendi, er hafa nokkuö
meö þá aö gera og kannské einstök
félög, sem stundum þurfa á vopn-
um að halda sér til varnar. Einn
kaujxnaður gekk jafnvel sv’O langt,
að hann sagði aö þessi vopn væru
kannské notuð til aö skjóta gæsir
þegar þær flý’gju mjög hátt.
snemma til að sjá son sinn lifandi
og með ráði og rænu. en dáinn var
hann áður en læknir kom. Thomas
\rar sonur Páls Thomasson og konu
hans, sem búa skamt austan við
Mozart. Hann mun hafa verið rúm-
lega tvitugur aö aldri. Mesti efnis-
maður, hraustmenni og ágætur í-
þróttamaður.
Nú eru til sölu margar tegundir
af eiturgasí sem til þess eru ætlaö-
ar aö menn verji sig og eignir sínar
með þeim fyrir glæpamönnum.
GasiniK er þannig fyrir komið aö
hylkið, serrt' það er í. er fest viö
hurðir og glugga og ]>egar h’uröin 1
er opnuö, eða glugginn, þá streymir
gasið á þann, sem ]>að gerir, ef ekki
’r fyrst snúið lykli eða takka, sem
þeir einir þekkja, sem kunnugir eru.
Þar að auki er gas notaö á ýmsan
annan hátt til að verjast þjófum og
illræðismönnum.
Siöan á striðsárunum
Professor O. T. Anderson hefir
nú um áramótin verið skipaður
yfirkennari TDean of ArtsJ viö
j Wesley College i Winnijreg i stað-
mn fvrir Skúla Johnson, sem nú
hefir tekið við embætti sínu við
Manitoba háskólann.
Prófessor O. T. Anerson er
fæddur og uppalinn i Selkirk. Man.
en háskólamentun sina fékk hann
j við V esley College i WSnnipeg og
1 lagði hann sérstaklega stund á
stærðfræSi og befir kent þá fræöi
grein við þann skóla siðan /917. en
veriö yfirmaður stæröfræðisdeildar-
innar siöan 1921. Próf. Anderson
]>ótti ágætur námsmaöur og hefir
\ hann getið sér mikinn og góðan
hefir gas orðstýr, sem kennari og nýtur mik-
verift notað mjög mikið til varnar ; illa vinsælda hjá meðkennurum sin-
gegn þjófumí og ræningjum og hef- um, en ekki siður lærisveinum.
Það vildi svo til að eg var stadd-
ur niöri við höfnina í Halifax fyr-
ir skömmu, þegar skip frá Noregi
lenti þar. Skipið var á leið til New
Ýork, en kom hér viö til að láta í
land eina 150 farþegja, sem voru á
leið til Vestur-Canada. Aíaður, sem
hjá oss stóð, og sá þetta fólk koma
í land, mælti til vor á þessa leið:
“Þaö er leiðinlegt að þessir inn-
flytjendur skuli fara til annara
fylkja, en ekki setjast að hér, þar
sem okkar fylki þarf þó á þeim aö
halda.” Vér samþvktum það. sem
þessi maður sagði en eftir að vér
höfðum hugsaö um }>etta nokkuö
nánar og í anda séð þá setjast aö í
Vestur-Canada, þá varð óánægja
vor ekki tilfinnanleg, því vér þótt-
umsý sjá hvar væri hægt að selja,
svo að segja strax, 150 eldavélar
frá Sackville, og áöur en langt liöi
mundi þetta fólk kaupa margar
fleiri vörur, sem framleiddar eru í
Strandfylkjunum, eins' og t. d. ýms-
ar tegundir af fiskmeti, nærfatnaöi,
skaututn og skiðum, og þá ekki sist
Royal Acadia sykri, sem swo mikiö
er selt af í Winnijæg og margt
fleisfi, sem vér hér eystra þurfum
að fá markað fvrir. Það er ekkert
annað en skortur á skilningi, ef vér
siáum ekki ný tækifæri til aö selia
vörur vorar meö hverjum innflytj-
enda sem hér kemur, hvar sem hann
kann aö setjast að í landinu. Vér
þorum aö fulyrða, aö Frank
Stanfield væri á járnbrautgrstþð-
inni í Truro þegar þessir inflytj-
endur fara þar um, þá fer hann
undir eins að gera sér grein fyrir
Canadamenn í Banda-
ríkjunum.
Svo er sagt að margir Canada-
menn, sem nú eiga heima eða
dvelja um stund, í Bandarikjunum
hafi komiö noröur fvrir “línuna” nú
að undanfömu til að vera hjá fólki
sínu, frændum og vinum um jólin.
Auöijitað eru þeir serrl komið hafa
heim um jólin. aðeins mjög lítill
hluti allra þeirra Canada-manna sem
í Bandaríkjunum, eru. Þeir eru svo
margir, að ef tíundi hluti þeirra
heföi korniö i einu, þá heföu
Oanada-menn Ient í vandræðum
með að taka á nUti þeim. Síöasta
manntal sýnir, að þegar það var
tekið voru 2,600.000 manna og
kvenna í Bandaríkjunum. sem fædd
voru í Canada. Þetta fólk er dreift
um öll Bandaríkin, alla leiö frá
Maine tii C: I • fornia.
•Þessir, sem komiö hafa um jólrn,
eru hjartanlega velkomnir. Það
væri Canada mikiö gleðiefni ef þeir
væru alkomlnir. Eitthvað um fjöru-
tíu þúsundir Canada-manna hafa
komið aftur á árinu sem leið, og
þar sem nú er góðæri í landi hér,
má gera ráö fyrir að þeir verði enn
fleiri á þessu ári.
Það er ekki niieS öllu óeðlilegt að
margir Canada-menn hafa flust til
Bandaríkjanna. Þeir hafa þangað
fariö af sömu ástæðum. eins og
fólk hefir flust frá Bretlandi og
öðrum löndunl i Evrópu vestur um
haf — aö bæta hag sinn. 1 Canada
hefir verið mikið hlynt aö mentun
og þroska almennings og það hefir
vafalaust orðið til þess, aö vekja
hjá þvi meiri áhuga og löngtin eftir
bættuny lifskjörum, sérstaklega hjá
unga fólkinu og þessvegna hefir
svo margt af því fariS suöur til
Bandarikjanna og hefir dugnaöur
þess og sparsemi orðið því að góðu
gagni til aö færa sér vel í nyt þau
tækifæri, sem þar er að finna.
Mörgurr* ]>essara Canada-manna
hefir farnast ágætlega i Bandaríkj-
unum. Þegar siðasta manntal var
tekið voru þar 3,893 læknar, sem
fæddir voru i Canada, 2,464 prest-
ar og 12,933 kennarar og prófessor-
ar. Mörg þúsund þeirra hafa gert
mjög vel i verslun og iönaöi. Það
er mjög eftirtektavert, að í síðustu
útgáfu Bandaríkjanna af “Hver er
maðurinn?” C’Who’s Who in
America”J er aö finna nöfn 559
Canada-nnanna.
Það er oss bæði heiður og á-
nægjuefni hve vel Canada-menn
hafa komist áfram i Bandarikjun-
um. Hitt er aftur á móti alvörumál,
hversu ákaflega n\>kil blóötaka
þessi útflutningur fólks er cana-
diska þjóðfélaginu.
Það er bara einn vegur til að
stöðva þennan útflutning, og til aö
fá fólkiö sem þegar er farið til að
koma aftur, fleira en hingaö til og
hatin er sá, að gera lifið hér cins
ánægjulegt eins og Jiar og að fá
vinnuþörf fólksins hæfileg við-
fangsefni. Canada getur ekki þolað
aö biöa eða hika í þessum efnum.
Hún værður aö hefjast . handa.
Bygging landsins skajvar ný tæki-
færi. Síðan Vesturlandið fór að
byggjast hefir fólk komið i hundr-
aðatali frá Austur-Cnnada sqm ann-
ars heföi aö likinduni fariö til
Bandarikjanna. Vesturlandið hefir
enn mörg og góð tækifæri nð bjóða
og það borgar sig vel, að hlynna
sem bezt aö byggingu og framför-
um þess.
—Manitoba Free Press.