Lögberg - 19.05.1927, Blaðsíða 8
Bls. 8
i
nöGBERG, FIMTUDAGINN 19. MAÍ 1927.
“Alt er þegar þrent er.”
Nýjasta framþróunarkenningin.
Alt af er einhver að skapa,
þó ekki takist vel.
“Maðurinn út af apa
og apinn kominn af sel.”
Hárið hrokkið og snoðið
heimurinn kannast við.
“Kvenfólkið út af kæpum
komið í þriðja lið.”
Lygileg er sagan, þó mun hún
sönn vera, karl minn, sagði Jón
gamli Sveinsson. K. N.
12. þ.m. voru gefin saman í
hjónaband Jón Stefánsson og
Stefania Einarsson, bæði frá
Hnausa, Man. Hjónavígsluna
framkvæmdi séra Björn B. Jóns-
son að 774 Victor St., hér í Win-1
nipeg.
Málfundafélagið er vel vak-
andi um þessar mundir. Undan-
farna fimm daga hefir það rætt
um “þjóðræknishneykslið” og
“mæðradaginn”, en næsta sunnu-
dag tekur það “Beer”-málið til
umræðu. Það ætlar að reyna að
komast að raun um, hver stjórn-
málaflokkanna hugsar séi; að
standa á “bjórnum”. Óskandi er,
að bindindismenn vildu sækja
þenna fund og helzt lika erind-
rekar frá öllum stjórnmálaflokk-
unum. G. K. Jónatansson verður
málshefjandi. Fundurinn verður
í knattsal H. Gíslasonar og byrj-
ar kl. 3 e.h. Allir velkomnir. —•
S. B.
Mr. Walter Johnson, er dvalið
hefir í Detroit, Mich., síðastliðin
ellefu ár, kom til borgarinnar á
miðvikudaginn í fyrri viku, og
gerir ráð fyrir að setjast hér að.
Eins og getið var um í síðasta
blaði, hefst Bazaar kvenfélags
Fyrsta lút. safnaðar í Winnipeg
kl. 8 í kvöld (fimtu.dkv.), í sam-
komusal kirkjunnar, og fer salan
fram alt kveldið og hefst svo aft-
ur kl. 2 næsta dag og stendur
yfir síðari hluta dagsins og að
kvöldinu. Þetta er fólk beðið að
hafa í huga og kvenfélagið von-
ast eftir miklu fjölmenni nú eins
og undanfarin ár, þegar það hef-
ir haft Bazaar. Sú mikla aðsókn
sýnir ljóslega, áð fólkið hefir þar
aldrei orðið^yrir vonbrigðum, og
verður áreiðanlega heldur ekki í
þetta sinn.
Athygli skal hér með dregin að
auglýsingunni, sem birtist í þessu
blaði, um skólaloka samkomu Jóns
Bjarnasonar skóla, sem haldin
verður í Fyrstu lút. kirkju, mánu-
dagskveldið 23. þ.m. Fer þar fram
afar fjölbreytt og vönduð skemti-
skrá, sem enginn ætti að missa
af. Sýnið skólatium, kennurum
hans og nemendum, verðskuldaða
viðurkenningu, með því að fylla
kirkjuna vTið þetta tækifæri.
Hinn mjkilsvirti landi vor, Mr.
Joseph T. Thorson, sambands-
þingmaður fyrir Mið-Winnipeg, er
nú tekinn að stunda málfærslu-
störf hér í borginni. Nefnist lög-
mannafélag það, er hann starfar
með, Scarth, Guild and Thorson,
og hefir skrifstofur að 308 Great
West Permanent Building, 'rétt
sunnan við Portage; sími: 22 768.
Fimtán ára gömul stúlka, æskir
eftir atvinnu á góðu íslenzku
heimili hér í borginni. Stúlkan
er ástundunarsöm við verk og
hefir yndi af því að lita eftir
börnum. Upplýsingar fást með
því að hringja upp 29 516.
Fæði og húsnæði fæst á ís-
lenzku heimili, að 494 Simcoe St.
Gjafir til Betel—Mrs. H. Bjarna-
son, Winnipeg, $5.00, í minning’i
um Mrs. L. Byron.
Innilegt þakklæti,
t J. Jóhannesson, féh.
675 MclÍermot Ave., Wpg.
Þessar messur verða fluttar í
Vatnabygðunum næsta sunudag
22. maí: Wynyard kl. 11 f.h.; Elf-
ros kl. 3 e. h.; Leslie kl. 7.30 e. h.
Le* þar með fermingarbörnum.—
Allir boðnir og velkomnir. Alt
fer fram á íslenzku. C. J. 0.
Á fundi, sem haldinn var í Ár-
borg, Man., hinn 12. þ.m., var I.
Ingjaldsson. Árborg, útnefndur
sem þingmannsefni stjórnar-
flokksins í Gimli kjördæmi. Á
fundinum voru mættir 86 erinds-
rekar og fékk Mr. Ingjaldson 47
atkvæði við fyrstu atkvæða-
greiðslu og var þar með útnefnd-
ur, þar sem hann fékk meirihluta
allra greiddra atkvæða. í kjöri
voru einnig: séra Jóhann Bjarna-
son og Guðmundur Fjeldsted, og
einir fjórir Rutheniumenn.
ROSE THEATRE
Fimtu- föstu- og laugardaginn
í þessari viku
Tvófalt prógram
Fred Thomson í
Two Gunmen
With the Silver King og
“A Child for Sale'
Mánu- þriðju- og miðvikudag
í næstu viku
Fashion for
Women
Skáldkonan, Mrs. Laura Good-
man Salverson, sem um nokkur
undanfarin ár hefir átt heima í
Calgary, Alta., er nú að flytja sig
þaðan til Kamloops, B. C., þar
sem hún og maður hennar eru nú
að setjast að. í Calgary er deild
af rithöfundafélaginu “Canadian
Authors’ Association”, og hélt sú
félagsdeild Mrs. 'Salverson mjög
ánægjulegít og þkemtilegt sam-
sæti á laugardaginn hinn 7. þ.m.,
eftir því sem Calgary blöðin skýra
frá. Mrs. Salverson var við þetta
tækifæri gefinn fallegur lampi
og blómavöndur. Mrs. Nellie
McCIung talaði fyrir minni heið-
ursgestsins og Mrs. Catley flutti
henni kvæði. Mrs. iSalverson þakk-
aði samsætið og gat þess meðal
annars í ræðu sinni, að í haust
kæmi út ný bók eftir sig, “Sord
of the Silver Dragon” og væri
hún sjálf ánægðari með hana
heldur en sínar fyrri bækur.
Björgvins-sjóðurinn.
Áður auglýstir .... $2,470.19
Miss Rose Bjarnason, Wpg 2.00
Sent af Mrs. Jónínu S. Berg-
man, Pt. Roberts, Wash. 41.00
Sent af <0. O. Jóhannsson,
Elfros, Sask.,......... 42.00
(Sjá meðfylgjandi bréf)
Safnað af Th. Halldórsson,
Wynyard, Sask......... 107.00
Þesir eru Wynyard gefendur—
M. O. Magnusson $10, 0. 0. Mag-
nússon $10, Lítill $10, A G. Egg-
ertsson $10, S. H. Johnson $1. A.
Bergmann $1, F. Thorfinsson $2,
H. S. Axdal $2, A. Eyjolfsson $1,
V. B. Hallgrímson $1, Leo. Mel-
sted $1, G. Benedictson $1, Sam-
Sigfuson $1, Paul Bjarnason $5,
Paul Johnson $5, Árni Jónsson $1,
J. K. Petursson $2, Albert Gillis
$2, Ingi Stephanson $2, J. G. Gill-
is $1, J. J. Stefánsson $1, B. 0.
Christianson $1, F. S. Finnson
$1, P. H. Thorlacius $2, S. Thor-
lacius $1, M. Gillies $2, 0. Hall-
grimson $1, John Anderson $5,
Þor. Gillies $1, 0. Hall $5, A. K.
Hall $2, Jakob J. Norman $5 ó-
nefndur $1, Rev. C. J. Olson S5,
Sigurjón J. Eiríkson $5.
Aiis
T. E. Thorsteinson,
prestunum, verði atvinnuskortur
að meini? “Ja, hver veit það?
Og hver veit hvað? Og guð veit
það!” — Eg á hér við prestana
upp til hópa; býst við að einstaka
einn af þeim hafi lagt málinu lít-
illega lið.
Það ætti bezt við, að yngri kyn-
slóðin dansaði nú svo vel og mik-
ið á næstu mánuðum, að Björgvin
væri fjárhagslega borgið á kom-
andi ári. Og eg hefi sýnt þér
fram á, hvernig það má verða.
Þinn einlægur,
O. O. Jóhannsson.
Þrifin og verkvön stúlka ósk-
ast sem ráðskona mí þegar.
Verður að vera barngóð og kunna
að fara með móðurlaus börn.
Einnig þarf hún að geta hjálpað
til við alifugla ojr kýr. Umsækj-
endur skrifi undirrituðum og
taki fram aldur sinn, ásamt kaupi
því, sem æskt er eftir. —
J. F. Hannesson,
R. R. 1, Box 37. Bantry. N. Dak.
Bújörð til Sölu.
Eg undirskrifaður hefi nú þeg-
ar til sölu bújörð, skamt frá
Howardville P. 0., með góðu húsi,
hlöðu, hænsnakofa, og öðrum
venjulegum þægindum. Þetta eru
alveg einstök kjörkaup. Verð
$500. Skrifið,
H. C. HEAP,
Estate and Financial Agent, etc.,
Selkirk, Man.
Ellefta þ. m. voru eftirritaðir
meðlimir í Goodtemplarastúkunni
Skuld settir í embætti af umboðs-
manni stúkunnar, ólafi S. Thor-
geirssyni:
F.ÆT.: Gunnl. Jóhannsson.
CE. T.: Ragnar H. Ragnar.
V. T.: Steinunn Thorarinson.
Kap.: Einar Haralds.
Ritari: Guðj. H. Hjaltalín.
A.R.: G. M. Bjarnason.
F. R.: Sig. Oddleifsson.
Gjaldk.: Magnús Johnson.
Drótts.: Anna Eyfjörð.
A.D.: Lilja Eyjolfsson.
V.: Rósa Magnússon.
Ú.V.: Bjarni Tryggvason.
G. U.T.: Þórunn Anderson.
Söngstjóri og slaghörpuleikari
stúkunnar er Jónína Johnson. —-
Meðlimatala nú í stúkunni 182.
Fundir á miðvikudagskvöldum.
G. H. H., ritari.
GOOD TEMPLARA STÚKA
í Selkirk, Man.
Stór-Templar A. S. Bardal stofn-
aði Good Templara stúku í Sel-
kirk 12. apríl síðastl., með aðstoð
Stór Dróttseta G. Hjaltalín, Stór
Féhirðis H. Gíslasonar, fyrver-
andi Stór Kanslara J. Marteins-
sonar og umboðsmanns stúkunn-
ar Heklu, B. Magnússonar.
Á fundinum innrituðust 34 með-
limir og embættismenn voru
kosnir:
Æ. T.: Jón Ingaldson.
Varat.: Miss L. Johnson.
F. Æ. T.: Gunnl. Jóhannson.
Kap.: Mrs. G. Jóhannson.
G. U. T.: Kelly Johnson.
Ritari: Mrs. G. Oliver
Fjárm.r.: G. Bessason.
Gjaldk.: Miss L. Magnússon.
Dróttseti: Stene Oliver.
A. Drótts.: Miss E. Gilson.
Vörður: A. Goodman.
Útv.: B. Sigurðsson.
Aðstoðarr.: Mrs. M. Magnússon.
Áb.m. gjaldk.: Jón Ingaldson
og Mrs. L. Johnson.
Klemens Jónasson var gerður
heiðursmeðlimur stúkunnar.
Elfros Sask., 25. apr. 1927.
Mr. T. E. Thorsteinson,
Manager Royal Bank of Can.
Winnipeg, Man.
Kæri herra!
Með þessu bréfi legg eg í um-
slagið ávísun fyrir* fjörutíu og
tveim dollurum, sem eiga að
ganga í Björgvins-sjóðinn. Þessir
peningar eru ágóði af danssam-
komu sem hér var haldin nýlega.
Eg stakk upp á því við kunningja
mína hér, að setja þetta rall á
stað í hagnaðarskyni fyrir þetta
mál, “sem mestur vegsauki” hef-
ir verið fyrir þjóðræknisfélagið
á liðnu ári. (Shr. þingsetningar-
ræðu forsetans á síðasta þingi).
Eg tilheyri ekki þjóðræknisfélag-|
inu, enda skil eg ekki upp né nið-
ur í staðhæfingu séra Jónasar í
þessa átt. Satt að segja skil eg
ekkert í neinu því, sem þetta félag
er að starfa. Eg hefi víst ram-
vitlausa hugmynd um alla fé-
lags starfsemi og alla þjóðrækni.
En hitt skil eg, að það þarf litlu
til að kosta af hálfu Vestur-fsl.
til þess að geta sómasamlega séð
um Björgvin við námið í Lundún-
um. Og eg skil það, að ef hvert
íslenzkt hverfi færi að eins og
við þessir kumpánar gerðum,
mundi alsvert fé safnast. Alt,
sem laut að samkomuhaldinu, var
gefið, og húsið fengum við kostn-
aðarlaust. Voru þó vegir því nær
ófærir; og hýsna margir eru þeirj
enn, sem vilja bíða þess, að lista-j
maðurinn komist í gröfina, áðurj
en honum er sómi sýndur. Svo er \
sjálfsagt að búast við því, að van-
menskan eigi hauk í horni, þar;
sem öfundin er efst á baugi, einsj
og sumstaðar mun eiga sér stað. j
En skilningsleysi mitt á fram-j
komu Þjóðræknisfél. í Björgvins-j
málinu er ekki meiri en undrunj
mín yfir því, að íslenzkir prestarj
skuli ekki hafa tekið Björgvin uppj
á arma sína. Nú er smálag eftir
hann komið á hljómplötu, “Kvöld-j
bæn”. Eg er ekki sérlega mikið,
gefinn fyrir bænahald og messur,
en það er mér óblandin ánægja, j
að hlusta á bænina hans Björg-
vins. Svo kvað hann hafa látið
syngja heila messu í Winnipeg í
fyrra, og var mér sagt að hún
hefði tekist vel og verið bæðii
hjartnæm og hressandi. En nú
sýnast kennimenn' lýðsins láta
sig litlu skifta, hvort Björgvin
vinst að verða stærri eða hann
sveltur í hel í Lundúnum. Eða
er það nóg, að séra Jónas A. Sig-
urðsson hæli Þjóðræknisfélaginu
fyrir það, sem gert hefir verið í
þessu máli? Hvað veldur? Eru
prestarnir hræddir um, að Björg-
vin syngi svo mikið af himnaríki
inn í sálir landa sinna, að þeim,
Fjórtánda árlega
Skólaloka-samkoma
Jóns Bjarnasonar skóla
haldin í Fyrstu lút.^kirkju mánudaginn
23. Maí, kl. 8.30
PROGRAMME
1. Stutt Guðsþjónustugerð .... Dr. B. B. Jónsson
2. Selection First Luth. Sd. School Orchestra
3. Valedictory, grade xi ... Lillian Thorvaldson
4. Vocal Solo ..... •.Mrs. J. Stefánsson
5. Presentation of Bardál Cup —
Salóme Halldórsson.
6. Violin Qartette — Mrs. McPhail, Messrs.
Furney, Johnston and Walker
7. Kveðjuræða frá grade xii—
Heimir Thorgrímsson
8. Male Quartette
9. Address to the Graduating Class
Rev. K. K. Olafson
10. Vocal Solo ...... Mrs. J. Stefánsson
Elgamla Isafold — God Save the King
Allir velkomnir
AA Á^4 A A AAAA A jí
vy vy T^T▼ |
f
T
t
t
Stjórnmálafundur
til að
útnefna þingmannsefni af hálfu frjálslynda
flokksins í
Gimli-kjördœmi
verður haldinn í
% Riverton, Mánudagskv. 23. þ.m.,kl. 8.30
Leiðtogi flokksins, Hon. H. A. Robson, flytur ræðu á
fundinum. Aríðandi að sem flestir þeir, er frjálslyndu
:
t
t
♦$♦ stefnunni unna, sæki fundinn.
t|
t
f
Yi
f
f
❖
5?SKEMEHEMaKBKSMSHSWæHBHEHBW3MæMSKEHBMEWBMEKSHæMSMEKSM
8
i
M
M
■
M
E
W
3
|
g
M
E
H
■
M
E
H
E
■
i
M
Þegar vorið kemur
þarf alt að endurnýjast og fágast.
Reynið verk vort,
sem alt er ábyrgst
Fötum breytCog annast um ’aðgerðir
FORT GARRY
Dyers and Cleaners Ltd.
324 Young Str., Winnipe;
M
| Phones: 37-081 37-062 37-063. V* ’.— "
IIÍSHEMBWSMSHSHBMSMEMEHEWSMSHEWEK3HSMEM&MEMEMSHSHEMSHSK
Ábúðarjarðir til sölu.
I íslenzku bygðunum í Saskatchewan.
Vér kaupum lönd, skiftum þeim og
seljum. Vér erum umboðsmenn fyrir
Hudson’s Bay lönd. Upplýsingar
gefnar samstundis. Skrifið eftir vor-
um nýja Farm Land Catalogue.
Skrifið McMillan, Needham and
Sinclair Limited, Saskatoon, Sask.
Stúkan Hekla I.O.G.T., er að
undirbúa samkomu til hjálpar fá-
tæku heimili, sem orðið hefir
fyrjr stórkostlegu veikindaáfalli
í vetur, og sem því miður er langt
frá því að séð sé fyrir endann á
enn þá. Samkoma þessi verður
að líkindum haldin þann 27. þ.m.
Nánar auglýst í næsta blaði.
ÞIÐ, SEM HEIMILI
BYGGIff).
Kæling er eins nauðsyn-
leg eins og hitinn. Skoð-
ið hinar miklu byrgðir
vorar, allar stærðir, frá
minstu kæliskápum fyr-
ir litlar fjölskyldur, til
hinna stærstu kæliskápa
og ísvéla. Þér munuð
verða ánáegður með verð-
lag vort og skilmála.
Komið til
ARCTIC
G. W. MAGNUSSON
Nuddlæknir.
607 Maryland Street
(iÞriðja hús norðan við Sarg.)
Prone: 88 072
Viðtalstími: kl. 3-7 e.h. og á
Sunnudögum frá 11-12 f.h.
A. SŒDAL
PAINTER and DECORATOR
Contractor
Painting, Paperhanging and
Calsomining.
475 Toronto St. Ph.: 34 505
$50.00 verðlaun
Ef Mér Bregst að Græða Hár.
ÖRIENTAL HAIR
ROOT HAIR GROWER
Frægasta hármeðal í heimi. Sköll.
óttir menn fá hár að nýju. Má
ekki notast þar sem hárs er ékki
æskt. i
Nemur brott nyt í hári og aðra
hörunds kvilla í höfðinu. $1.75
kvukkan.
Umboðsmenn óskast.
Prof. M. S. Crosse
S39 Main St., Winnipeg, Man.
Þér fáið beztu
handsaumuð föt
með því að finna að máli
Tessler Bros.
3J7M)treOrmí Ave. Sími27951
THE
W0NDERLAND
THEATRE
Fimtu-Föstu- og Laugardag
ÞESSA VIKU
Richard Dix í
Paradise for Two
Take a rich young bachelor, a freak
will, a pretty "hired wife“, mixwell
add cómplications, and the result is
laughs, laughs, LAUGHS.
Aukasýning
The Fire Fighters
Mánu-Þriðju-og Miðv.dag
T0M MIX
The Great K and A
Train Robbery
Opið kl. 1 e,m. Victoria Day
Exchange Taxi
Sími B-500 $1.00 fyrir keyrslu
til allra staða innan bæjar.
Gert við allar tegundir bif-
reiða, bilaðar bifreiðar dregnar
hvert sem vera vill. Bifreiðar
geymdar.
Wankling, Millican Motors, Ltd.
ROSE CAFE
641 Sargent Ave. Winnipeg
Nýjasta og fullkomnasta, íslenzka
kaffi og matsöluhúsið í borginni,
Fyrirmyndarskyr, kaffi, pönnukök-
ur og Tamíslenzk rjómaterta.
Ásta B. Sœmundsson
The Viking Hotel
785 Main Street
Cor. Main and Sutherland
Herbergi frá 75c. til $1.00
yfir nóttina. Phone J-7685
CHAS. GUSTAFSON, eigandi
Ágætur matsölustaður í sam-
bandi við hótelið.
z>##<
C. J0HNS0N
hefir nýopnað tinsmiðaverkstofu,
að 675 Sargent Ave. Hann anrv-
ast um alt, cr að tinsmíði lýtur og
leggur sérstaka áherzlu á aögerðií
á Furnaoes og setur inn ný. Sann-
gjarnt verð, vönduð vinna og lip-
ur afgreiðsla. Sími: N-0623.
Heimasími — N-8026.
ROSE IÍEMjSTICHINíJ SIIOP.
GleymlU ekki ef þi8 ihafiC, sauma
eía Hemstiching e8a þurfiS a8 lAta
yfirklæSa hnappa aS kioma me8
þaS till :804 Sargent Ave.
S&rstakt athygil veitt mall ordera.
Ver8 80 bðmull, lOo silki.
HELGA GOODMAN. eigandi.
Blómadeildin
Nafnkunna
Allar tegundir fegurstu blóma
við hvaða tœkifæri aem er,
Pantanir afgreiddar tafarlaust
Islenzka töluð í deildinni.
Hringja má upp á sunnudög-
um B 6X51.
Robinson’s Dept. Store, Winnineg
In
Strong Reliable
Business School
MORE THAN 1000 ICELANDIC STUDENTS HAVÉ
ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS
COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909.
It will pay you again and again to train in Wín-
nipeg where employment Is at its best and where you
can attend the Success Business College whose
graduates are given preference by thousands of em-
ployers and where you can step right from school
into a good position as soon as your course is finished.
The Success Business College, Winnipeg, is a strong,
reliable school—its superior service has resulted in
its annual enrollment greatly exceeding the combined
yearly attendance of all other Business Colleges in
the whole province of Manitoba. Opþn all the year.
Enroll at any time. Write for free prospectus.
BUSINESS COLLEGE, Limited
385*72 Portage Ave. — Winnipeg, Man.
SHSZSHSKERSHííESESiSnSdSHSaSESHS Sr- '3&ÍSSE
“Það er til ljósmynda
smiður í Winnipeg,,
Phone A7921 Eatons opposite
W. W. R0BS0N
317 Portage Ave. KennedyBldg
ÞJÓÐLEGASTA
Kaffi- og Mat-söluhúsið
sem þessl borg hefir nokknrn tima
haft innan vébanda slnna.
Fyrirtaks máltlBir, skyr, pönnu-
kökur, rullupyilsa og þjöBrseknia-
kaffL — Utanbæjarmenn ÍS. sé.
kvalt fyrst hressingu ð.
VVI',V17Ij CAFE, 692 Sargont Ave
Sími: B-3197.
Rooney Stevens, eigandl.
GIGT
Ef þu hefir gigt og >ér er ilt
bakinu e8a 1 nýrunum, Þá gerSIr
þú rétt I að f& þér flösku af Rheu
fnatic Remedy. pað er undravert
Sendu eftir vitnlsburðum fðlks, sem
hefir reynt þaS.
$1.00 flaskan. Póstgjald lOe.
SARGENT PHARMACY Ltd.
709 Sargent Ave. Phone A3455
LINGERIE VERZLUNIN
625 Sargent Ave.
Látið ekki hjálíða að líta inn í búð
vora, þegar þér þarfnist Lingerie
eða þurfið að láta hemistitcha.
Hemstitching gerð fljótt og vel.
lOc Silki. 8c.Cotton
Hár krullað og sett upp hér.
MRS. S. GUNNXiAUOSSON, Ulgandl
Talsími: 26 126 Winnipeg
G. THOMflS, C. THORLflKSDH
Við seljum úr, klukkur og
ýmsa gull og silfur-muni,
ó d ý r a r en flestir aðrir.
Allar vörur vandaðar og
ábyrgðar.
Vandað verk á öllum úr
aðgerðum, klukkum og
öðru sem handverki okkar
tilheyrir.
Thomas Jewelry Go.
666 Sargent Ave. Tals. 34 152
DRS. H. R. & H. W. TWEED
Tarmlæknar.
406 Standard Bank Bldg.
Cor. Portage Ave. og Smith St.
Phone! A-6545 Winnipeg
; Meyers Studios
224 Notre Dame Ave.
Allar tegundir ljós-
mynda ogFilms út-
i: f yltar.
; Stœrsta Ljósmyndastofa í Canada
*#####^♦########^#################4
==->== 1 - ■- • =m
Frá gamla landinu,
Serges og Whipcords
við afar sanngjörnu
verði.
Sellan & Hemenway
MERCHANT TAILORS
Cor. Sherbrook og William Ave.
Phone N-7786
CAN4DIAH PíCIFIC
notid
Canadian Pa,clflc eimskip, þe*ar þé»
ferðist til gamla landsins, íslands.
eB?, þegar þér sendið vinum y8ar ftir-
gjald tll Canada.
Ekkl ha'kt að fá betri aöi>únað.
Nýtlzku sklp, útíbúin me8 öllum
Þeim þægindum sem skip m& velta.
Oft farið & milll.
Fargjalil á þrlðja plássi inlUi Can-
ada og Reykjavíkur, $122.50.
Spyrjist fyrir um 1. og 2. plAss far-
gjaid.
UeitlB frekari upplýsinga hJA um-
boSsmanni vorum & st&ðnum •8»
skrifiB
W. C. CASEY, Goneral Agent,
Canadian Pacifo Stoamslilps,
Cor. Portage & Maln, Wiimipeg, Man.
e8a H. S. Bardal, Sherbrooke St.
Wlnnii>eK