Lögberg - 19.05.1927, Blaðsíða 5

Lögberg - 19.05.1927, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAjGINN 19. MAl 1927. BIs. 5 DODDS / KIDNEY ^KlDNEI^fíci E U |V| jXT'% A?|í ^ ,| Dodas nýrnapillur eru bests nýrnameðalið. Lækna og gigt ‘bak- vesrk, ihjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem stafa frá nýr- unum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan eða sex ðskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllu’m lyf- •ölum eða frá The Dodd's Medi- eine Company, Toronto, Canada. Ræða Herra Joseph T. Thorson. Framh. frá bls. 1 stjórans ,til þess, fyrir hönd kon- ungsins að neita lögum samþyktar jafnvel þó þau hafi verið samþykt af báöum deildum þingsins, eða til aS geyma lagafrumvarpið til kon- ungs þóknunar. Eg ber ekki miklar áhyggjur af neitunarvaldi lands- stjórans i 55. grein, því eg er sann- færður um aS stjórnarfarslegar venjur tryggja sanngjarna beiting þess. Eg tel ekki frekar líklegt aS landsstjórinn yfir Canada mundi beita neitunarvaldi sinu á diska lögjöf heldur en konungur Éreta mundi nota þaS vald sitt viS brezka löggjöf. Eg tel þetta alger- lega áreiSanlegt og í samræmi viS nýlega opinberuS ákvæSi, sem aS- eins skýrir þá hugsun, sem nú þeg- ar hefir náS gildi uin aSstöSu lands- stjórans yfir Canada. ÞaS er sann- færing min aS þessi yfirlýsing um verksvið landsstjórans yfir Canada sem umboðsmanns brezku krún- unnar, sé stórt spor stígiS í áttina til jafnréttis og eg legg þaS til aS gengiS sé að þvi aS breyta embætt- isnafni umboðsmanns Hans Há tignar, í Canada frá “Governor General’’ til “Viceroy’’ óundirkon- ungur), til þess aS benda skýrlega á þá stöSu, sem hann nú skipar ViSvíkjandi gildisfrestun laga þar til Hans Hátign hefir tilkynt vilja sinn um þau, vil eg benda á aS þessum rétti var þráfaldlega beitt um þaS leyti sem fylkjasam- bandiS var myndaS og um nokkurn tima eftir þaS. Hinar konunglegu fyrirskipanir til landsstjórans yfir Canada á þeim tíma kröfSust þess stranglega aS hann frestaSi 'í öllum tilfellum samþykki vissra ljóslega skilgreindra laga, þar til velþóknan Hennar Hátignar væri honum til kynt. Þessu gildisfrestunarvaldi var Þeítt fimtán sinnum fyrir áriS 1890, þó aS í sannleika algerSri konung- legri neitun væri beitt í aSeins einu tilfelli árið 1876 andmælti herra Edward Blake, þáverandi dóms- málaráðgjafi þessari gildisfrestun- arreglu. Hann hélt því fram aS sú rétta aSferS ætti aS vera sú að leyfa öllum lagafrumvörpum, sem ríkis- þingiS samþykti að verða aS gild- andi lögum og aS neitunarrétturinn væri ekki látinn koma til greina fyr Fimtu- Föstu- og Laugardag þessa viku á ROSE THEATRE en brezka stjórnin hefði tilkynt þaS álit sitt,að slík lögjöf væri ógeðfeld. Hann áleit að sjálfsögðu aS brezka stjórnin mundi frekar hika viS aS beita neitunarvaldi sínu á þeim lögum, sem þegar hefSu gengið í framkvæmd, heldur en að beita gildisfrestarrétti sínum. AfleiSing- in af þessum andmælum herra Blake varð sú að konunglegu fyrir- skipaninni var breytt þannig að feld voru úr henni öll ummæli um nokkra sérstaka tegund laga. Þess var þó samtímis ljóslega gétið að geymslurétturinn væri engan veg- inn afnuminn, heldur þaS honum skildi ekki venjulega verSa beitt. Og viShald þessa valdsréttar er sérstaklega tekiS fram í skýrslu al- ríkisráSstefunnar. Eg er samþykk- ur flestum hinna háttvirtu þing- manna, sem talað hafa um þetta mál að þessi lögfesturéttur til yfir- ráða og gildisneitunar og samkvæmt þeirri stjórnarfarslegu venju, sem nú er fylgt, valdi ekki neinum ískyggilegum hindrunum fyrir sjálfstjórn Canada. Það hefir verið sagt að þessi valdsréttur sé í fram- kvæmdinni dauður bókstafur, og þar eð þessi valdsréttur er stjórn- arfarslega fallinn úr gildi, þá virS- ist engin gild ástæða til þess að halda þessum greinum 55. 56 og 57 í British North America Act og aS mínu áliti ættu þær að verða af- numdar. ÞaS er í ósamræmi viS þaS stjórnarfarslega jafnrétti, sem vér erum aS ræSa um aS þeim sé viShaldiS. Ef lagasmíS vor er ólög- mæt, þá mun sá dómstóll sem þáu heyra undir, dæma þau svo. Ef lagasmíS vor eru í samræmi viS lögheimild þingsins, cana- |,^ erum vér hæfastir til aS dæma um nauSsyn og réttmæti slíkra laga og þau ættu ekki aS vera undirorp- in nokkurs kyns yfirliti. Sjálf- stjórnarvald Canada er ennfremur takmarkaS meS “Colonial Eaws Validity Act frá 1865 og sú tak- mörkun er ískyggileg, 2. gr. þeirra þýSingarmiklu laga hljóSar svo: “Sérhver nýlendulög, sem eru eSa verða á nokkurn hátt andstæS nokkrum lögum þingsins, sem ná til þeirar nýlendu, sem slik lög kunna aS snerta, eða andstæS nokk- urri fyrirskipun eSa reglugjörS sömdum undir heimild slíkra laga þingsins eSa hafandi i nýlendunni vald og áhrif slíkra laga, skulu þýdd meS tilliti til slíkra laga, fyr- irskipana eSa reglugjörða og skulu að því er gagnstæði þeirra snertir en ekki að öðru leyti, vera og hald- ast algerlega ógild og áhrifalaus.” Þessi lög staðfesta rétt brezka þingsins til þess að setja ný- lendunum lög og aS lögum heyri Canada undir þetta ógildingar á- kvæði, á sama hátt eins og brezka þingiS veitti Canada veldi ákveðin réttindi með British North America Act; þannig getur það aukið eða minkaS þau réttindi eftir vild þess, og það hefir gert það. Tvö atriði laganna eru algerlega ljós: Fyrst. CanadaþingiS hefir engan rétt til aS samþykkja lög, sem eru gagnstæS nokkrum lögum sem brezka þingiS hefir samþykt, að svo miklu leyti, sem þau ná til Canada, og með allri virðingu fyrir leiStoga andstæðinga, þá segi eg, að það geti ekki, jafnvel nú, breytt British America Act eSa samþykt lög, se meru i ósamræmi þið þau. AnnaS: brezka þingið er ekki háð neinum lagahömlum aS neinu leyti. ÞaS getur samið þau lög, sem því þóknast og engin dómstóll getujr dæmt þau lög óréttmæt. Það get- ur látið þau lög gilda fyrir Canada veldi ef því sýnist svo, og á þann hátt semja lög fyrir ibúana í Cana- da án þess aS fá samþykki þeirra. í reyndinni gerir brezka þingið þetta ekki iðuglega, en hefir þó gert þaS nokkrum sinnum síðan fylkjasambandið var lögleitt. Til dæmis: the Extradition Act 1870; the Foreign Enlistment Act, 1870; the Fugitive Offenders’ Act 1881 og the Merchant’s Shipping Act, 1894, sem rætt hefir veriS um hér í dag. Þetta vald brezka þingsins er ekki stjórnarfarslega dautt, og svo lengi sem þessi aðgreining var- ir, þá er þaS f jarstæSa aS tala um algjört stöSujafnrétti. Eg hefi reynt að heimfæra mis- muninn á lagasamnings rétti Canada á aðra hönd og Mikla Bretlands á hina. Þessi réttarmunur er augljós og óneitanlegur þrátt fyrir stjórn- arfarslegan þroska og venjur. Sjálf alríkisráSstefnan viðurkendi tilveru þessa ójafnaSar sem eg hefi vikiS aS og játaði þar meS að skilningur þess jafnréttis, sem hún komst aS mætti ekki skiljast bókstaflega. RáSstefnan réði til þess að Bret- land og hjálendurnar skyldu koma sér saman um aS kjósa nefnd, til þess aS spyrjast fyrir um, ský'ra frá og ráðleggja viSvíkjandi— 1. Núgildandi lögbundnar ráð- stafanir, sem krefjast uppihalds á hjálendulöggjöf til konúngs sam- þyktar eSa valdboSs um aS banna hana. 2. a) Núverandi réttarstaSa hjá- lendu þinga til þess aS veita lög- gjöf þeirra utan landhelgis fram- kvæmdagildi. b) Eramkvæmanlegleiki og hag- feldasta < aðferð til þess að koma þeirri meginreglu í framkvæmd aS hvert hjálenduþing skuli hafa vald til þess aS tryggja löggjöf sinni utan landhelgis, framkvæmdargildi í öllum tilfellum, þar sem slík fram- kvæmd er til aðstoðar ráSstöfunum til friðar skipulags og góðrar stjórnar í þeirri hjálendu. 3. GrundvallaratriSi innlimuS eða falin i Colonial Laws Validity Act, 1865 og að hve miklu leyti nokkur hluti slíkra laga ætti að vera afnuminn, breyttur eða tak- markaSur meS tilliti til núverandi sambands hinna ýmsu meðlima í hinni brezku þjóSríkjaeining eins og lýst er í þessari skýrslu.” Eg er hjartanlega samþykkur þessari tillögu RáSstefnunnar. ÞaS er enn eitt íhugunaratriSi sem sann- ar réttarmismuninn, dómsmála- stjórinn fherra Lapointe) mintist á það i hinni ágætu og meistaralegu ræðu, sem hann fluti hér í gær- dag. Þó það sé á valdi Bretlands aS ákveða fyrir sig hvemig lögum hennar skuli framfylgt, þá hefir Canada ekkert slikt sjálfsræði, jafn- vel þó aS Canada lcynni að vilja 'banna málaskot til leyndarráðs Breta (Trivy Council) þá hefir hún ekkert vald til að gera þaS. Réttarleysi hennar í þessu efni hef- ir í tveimur tilfellum verið stað- fest. AriS 1875, þegar lagafrum- varp var borið fram i þessu þingi um að stofna hæstarétt fyrir Cana- da, þá var það opinberaSur tilgang- ur stjórnarráðherranna aS banna málskot til hins konunglega leynd- arráðs dómstóls, en stjórn vor fékk tilkynning frá brezku stjórninni, að frumvarpið gæti ekki fengið stað- festingu, nema því aðeins að hinum konunglegu forréttindum að hafa æSsta dómsvald í þrætumálum væri viðhaldiS. Frumvarpinu var þá breytt í samræmi við tilkynninguna og fékk þá konunglega staðfest- mgu. AriS 1888. um 13 árum síðar var aftur gerð tilraun til að banna malskot til leyndarráðsins, í þetta skifti 1 glæpamálum, 1025. grein í canadiska glæpalaga báfknum geng- ur í sömu átt. §íðan árið 1888 hafa margar beiSnir um aS mega sénda glæpamál fyrir leyndarráðsdóminri, en öllum slíkum Éenum hefir verið neitað, seni sýnir að leyndarráðið trúir að vér framfvlgjum glæpalög- um voru réttilega. Ar eftir ár hefir leyndarráSið leitt hjá sér aS ræða gildi þessarar greinar, sem eg hefi minst á, en 1926 fastbundu þeir þaS gildi meS- hinu fræga máli Rex gegn Nadan, vinmálsdómur frá Al- berta. ÞaS var ekkert falið í þessu máli er gæfi gildari ástæðu til þess að ákveða stjórnarfarslegt gildi þess heldur en í hinum málunum, sem send höfðu verið til sömu dómaranna og í sannleika var hún minni. ÞaS var mjög rætt um það í Lundúnum, um þaö leyti að það væru sérstakar ástæður til þess að gera endilegt ákvæði um þetta at- riði og gera þar meS fordæmi í því tilfelli að írska fríríkiS skyldi vilja banna málskot til leyndarráðsins. Grundvallarlög frírikisins eru á- kveðin að vera svipuð samkynslög- um í Canada. Ef Canada getur ekki bannaS málskot til leyndarráðsins, Þá Sfetur írska friríkið ekki heldur gert það. LeiStogi andstæðinga sagði í ræðu sinni á þriðjudaginn var aS vér hefðum nú rétt til þess að banna málskot til leyndarráðsins. LeyndarráSiS er honum ekki sam- þykt. í Nadan-málinu ákvað það að I025- gran i glæpalagabálki Cana- da væri ógild, og að Canada gæti ekki raunverulega bannaS málskot td leyndarráðsdómstólsins af því að brezku lögin frá 1833 og 1844 varðandi malskot og vegna annarar greinar 1 “Colonial Laws Validity ct . Eg læt mig ekki svo mjög skifta um ástæSuna, sem ákvæðiS er-bygt á, en eg læt mig varða um sjalft ákvæðiS, að Canada hafi eng- an rétt til þess að fullráða um það hvort hennar dómsmála fyrirkomu- lag skal vera sjálfstætt eða ekki. Þetta er þá hið lagalega og stjórn- arfarslega samband Canada við Bretland, frjálst og óhindraS á öllu þess loggjafarlegu starfsviSi — Canada með takmarkað vald og háð yfirliti og stjórn á því valdi, sem hún hefir. Hvemig getur nokk- urt verulegt stöðu jafnrétti átt sér stað undir slíkum kringumstæðum ? Að minni hyggju hefir Canada ekki fullkomna sjálfstjórn, hún hefir ekki stöðu jafnrétti við Bretland, og þetta þing er ennþá, eins og það hefir ætíð veriS, undirgefið brezka þinginu. Eg er ekki að kvarta yfir þessum ójöfnuSi, því hvort sem Canada er jafnstætt Bretlandi eSa ekki, þá vil eg fremur búa í Canada en í nokkru öðru landi undir sólu. Eg er ekki að halda ]>ví fram að Canada líði rnikiS harSrétti af þessum réttarmismun, og eg hefi enga tilhneigingu til þess að blása að nokkurri æsingu, en eg sé enga nytsamlega ástæSu til þess aS reyna að dvlja fvrir sjálfum oss hina sönnu aSstöSu vora í þessu efni. Alríkis-ráSstefnan reyndi að sam- eina í eina setningu hugmyndina um stöSu jafnrétti og viðhald al- ríkisins. Talshátturinn “stöSujafn- rétti innan alríkisins”, ("equality of status within the empire) er að mtnum dómi, aS lögum mótsagnar- leg málsframsetning. HvaS er þaS þá sem þessi jafnréttis yfirlýsing KSKEKEKSKEMSKrEMSSCEKEKEKSKEMSMteKEKKHHKSHKKSKSKEKffiKSKEK 8 1» B M S M K 35 M S H i ÞEGAR ÞÉR BYGGÍÐ Þá gœtið þess að hafa HYDRO LJÓS ogORKU í nýja húsinu yÖar. Símið 84 8124 eða komið til Hydro 55 Princess Street. Yfir 20 miljónir hafa veriB rparaðir bœjaibúum með Hydro ódýra verði. | s e r v 1 c e Wtnnípeö Hqdro, w E ARE M K H 2S M S M MSKSMSMaHSMSMSKISMSKlSMSMSMSKISHSKlSHSMSMSHSMSHSMSMaMSMSM at COST 55 - 59 KTWEEN NOTK DAMC *¥L Princess St ANO MtOEXMOT AVL your PARTNERS þýðir, úr því hún skýrir ekki ná- kvæmlega réttarstöðu vora og er augljóslega mótsagnarleg í fram- setningu sinni? Hversvegna ættum vér í Canada aS vera svo ánægðir með hana. Henni hefir verið fagn- að hér svo sem hún væri dýrmæt frelsisskrá, og aS mínu áliti, rétt- látlega, þrát fyrir ranghermi henn- ár. Þrátt fyrir mótsagnir hennar, innleiðir hún nýtt tímabil í þroska- sögu alrikisins og boSar Canada þjóSinni nýtt tilverustig. Hver eru áhrif slíkrar jafnréttis yfirlýsingar gjörS milli Stóra Bretlands á aSra hönd og Canada á hina, milli yfir- veldis og undirveldis? Yfirlýsingin felur ekki jafnrétti i sér. Hún jafnast ekki á við ákveðna sjálf- stæðis yfirlýsing, því að orða- lag skýringarinnar heldur hmum ýmsu frumpörtum innan alríkisins 0g gerir ráð fyrir framhaldandi ríkiseining. Það er álit mitt, að þessi yfirlýsing, ef hægt er að gefa henni nokkra merkingu, innifeli og gefi í skyn tvö atriði, fyrst að Bretland gangi inn á aS beita ekki þvi yfirvaldi, sem hún aS lögum hefir, nema samkvæmt óskum og samþykki samveldanna. Þetta er einungis ljósmyndun þeirrar stjórn- arfarslegu hefðar, sem þroskast hefir hægfara. í öðru lagi, og það er mjög þýðingarmikið, hún felur í sér loforð Bretlands um að veita samrikjunum svo mikið sjálfstjórn- arjafnrétti, er samrýmist viðhaldi alrikisins. Samkvæmt þessari skoS- un felur yfirlýsingin í sér, á eina hliS„ afsal valds af hendi Bretlands, þess valdsæSra og á hina hliðina valdsveiting lýðríkjanna, hinna valdlægri, til þess að réttarstaða þeirra megi nálgast sem næst jafnrétti að mögulegt er. Má eg einnig skýra þessa staðhæfing, ekki sem framburð um núgildandi veruleika, heldur sem hugsjónar- Iegt markmið, og má eg endurtaka þá staðhæfing, sem eg gerði í upphafi, að yfirlýsingin er loforð um stöðujafnrétti ? Að mmu á- liti er yfirlýsingin jafngildi játn- ingar Stóra Bretalands, sem var annar málsaðili, að Canada og hin sjálfstjórnarríkin eiga nú til- kall til þess fylsta mælis sjálf- stjórnar, sem samrýmanleg er heildarviðhaldi alríkisins. Herra Coote: Mig langar til að biðja háttvirtan ræðumann að gera svo vel, a þessu stigi máls- ins, að skýra oss frá við hvað hann á með orðunum “fylsta mæl- ir sjálfstjórnar”, sem vér megum njóta í samræmi við viðhald alríkisins. Herra Thorson: Eg er að koma að því atriði. Eg hefi áður í þess- ari ræðu bent á þau ýmsu atriði, sem á skortir þann fylsta mæli sjálfstjórnar, en látið mig endur- taka það: 1. Algerð lausn frá yfir umsjón og yfiráðum löggjafar vorrar af stjórn Bretlands, jafnvel þó yfir- ráð og yfir umsjón sé að eins að nafninu til. 2. Vald til að semja lög, sem hafi utanríkisgildi, ef vér álítum æskilegt fyrir hagsmuni Canada, að gera það. 3. Vald til þess að ráða sjálfir hvernig vér skulum framfylgja lögum vorum og til að banna skír- skot til Leyndarráðsdómstólsins, ef vér viljum gera það. 4. Vald til að breyta stjórnar- skrá vorri eins og vér álítum nauðsynlegt, án afskifta brezka þingsins. Þetta, herra forseti, er vor nýi stjórnarsáttmáli, sem brezka stjórnin er viðbúin að veita Can- ada, þegar Canada er við því bú- án að þiggja hann. Herra Adshead: Ef Stór-Breta- land fer í stríð án vors samþykk- is, erum vér ekki hluttækir í því stríði, hvort sem vér viljum það eða ekki? Herra Thorson: Eg tó k það fram í upphafi, að eg ætlaði að binda athugasemdir mínar ein- ungis við sjálfstjórn, að svo miklu leyti sem hún snerti innanlands- starfsemi Canada. Herra forseti! Eg endurtek, að það er sú nýja valdaukning, sem stjórn Breta er viðbúin að veita Canada, eins fljótt eins 0g Can- ada er reiðubúin til að þiggja hana. Jafnvel þó að brezka þing- ið hafi enga framkvæmd til þess að lögfesta þetta og þó að engin mikilvæg stöðubreyting hafi gerst sökum yfirlýsingar Alr.ráðstefn- unnar, þá samt hefir nokkur hluti þessa valdsauka verið veittur oss fyrir þá stjórnarfarslegu venju Bretlands, að leiða bjá sér af- skifti af stjórnarfarslegri ráðs- mensku Canada, og með því fast- binda hana, samkvæmt hefð. En til þess að loforðið um aukið sjálfræði og aukið sjálf- tjórnarvald verði algjörlega trygt, þarf meira en einungis yf- irlýsing frá alríkisráðstefnu, þvi vér megum aldrei missa sjónar á því, að alríkisráðstefna er ein- göngu ráðstefna og að hún hefir alls ekkert löggjafarvald. Ef vér eigum að fá það aukið sjálfræði og þá aukning á rétti vorum til sjálfstjórnar, þá verður nauðsyn- legt að semja viðeigandi löggjöf, og sú löggjöf verður að koma frá brezka þinginu. Enginn dómstóll í þessu landi eða annars staðar mundi taka minsta tillit til yfir- lýsingar slíku móti sem Alríkis- ráðstefnan er, að því er löggjaf- arvald hennar snertir. Vér verð- um að muna þetta, herra forseti, bg eg gef það sem ástæðu fyrir þeirri áherzlu, sem eg legg á þetta atriði. Sjálfræði vort, þegar alt er athugað, miðast við vald vort og rétt til þess að skorða óskir vorar í bindandi löggjöf. Mér dettur ekki í hug að ætla að þetta frekara sjálfræði verði veitt oss tafarlaust, eða verði gefið oss án eigin vilja vors. Brezka stjórnin arfarið er einkennilega sveigjan- legt, svo að lagasamþykt gengur þar sjaldan á undan stjórnarfars- legri þroskun. Bretland veitir þetta ekki fyr en Canada er reiðu- búin til að þiggja það. Máske er Canada ennþá ekki því vaxin, að veita þeirri réttarbót viðtöku, en að minni hyggju er sá dagur ekki í mikilli fjarlægð. Hvers konar ályktun felst í móttöku þessarar réttarbótar, af hálfu Canada? Ef veitingin er gjörð, og hún verður ekki gjörð án þess vér séum við því búnir að þiggja hana, þá öðl- umst vér vald til þess að ráða al- gjörlega yfir voru dómsmálakerfi og að banna málskot til Leyndar- ráðsdómstólsins, ef það er vilji vor. Vér öðlumst þá vald til að ráða algerlega stjórnarskrá vorri að því er snertir vor innbyrðis málefni, og vér öðlumst vald til þess að endurbæta British North merica Act eins og oss kann að virðast nauðsynlegt. Vér verðum algerlega sjálfráðir í öllum þeim atriðum, sem snerta eingöngu sjálfa oss. Hvers vegna skyldum vér ekki hafa það vald? Eigum vér, sem erum brezkir þegnar í Canada, minna tilkall til fullra sjálfstjórnarréttinda heldur en þeir brezkir þegnar, sem dvelja á Bretlandi? Erum vér vanhæfari til þess að stýra og stjórna vor- um eigin málum? Erum vér síð- ur trúverðugir? Því hefir oft- lega verið haldið fram af mörgum ræðumönnum, og háttvirtur leið- togi andstæðinga hefir ekki verið al-saklaus í því tilliti, að sú á- byrgð Bretlands, að vernda minni hluta, með veijángarrétti sínum og hennar yfirburða valdi, hafi verið afnumið með jafnréttis yf- irlýsingu Alrikísráðstefnunnar, að minnihlutinn hafi með þessu orð- ið fyrir miklu áfelli og að rétt- indi hans sé í mikilli hættu. — Þessi tilgáta, sem að mínu áliti er ekki virðingarverð hefir verið gjörð eingöngu til þess að skelka þá meðborgara vora, sem mæla á franska tungu og eru rómversk- kaþólskrar trúar. Til svars gegn þeirri tilgátu segi eg, að jafnvel þó að yfirlýsing Alveldisráðstefn- unnar kunni að fela í sér þá hugsun, eftirgjöf Bretlands á valdi sinu til eftirlits og yfirráða yfir Canada, þá eru réttindi minni hlutans í Canada i alger- leg<> engri hættu. > Ef ábyrgð Bretlands hefir hugskynjanlega verið afnumin, þá er þó ábyrgð Canada samt í fullu gildi. Er skuldbinding vor verðminni en skuldbinding Bretlands í því at- riði, sem er svo lífsnauðsynlegt fyrir framtíðar tilveru og eining hinar canadisku þjóðar? Ef oss er veitt nokkurt vald til þess að umbæta stjórnarskrá vora, og að minni hyggju ætti það að vera gjört. þá verður það breytingar- vald háð tveimur atriðum, og tvær áriðandi grundvallarstefn- ur verða að vera oss hugfastar. Fyrst, valdið til að umbæta stjórn- arskrá vora, verður að vera nægi- lega sveigjanlegt til að tryggja ábyggilga þjóðarþroskun, svo að oss megi leyfast að dreyma um komu þess dags, þegar vér hættum að verða flokkur andvígra fylkja, öfundssjúkra yfir hvers annars réttindum, og verða í öllum sam- tökum ein einhuga þjóð. í öðru lagi, valdið til að um- bæta stjórnarskrá vora verður að vera háð þeim réttindum, sem vor- ir Canada meðborgarar njóta, bæði að því er snertir tungumál og trúmál. Vér verðum að vera fúsir, ef þess gjörist þörf, til þess sjálfir að ábyrgjast, í nafni Can- ada þjóðarinnar, þá tryggingu, sem í þeim efnum var gefin, þeg- ar fylkjasambandið var myndað. Það var vor ábyrgð þá, það hefir verið vor ábyrgð jafnan síðan, og það verður að vera vor ábyrgð framvegis. Eg efa ekki, að canadisk stjórn- kænska geri mögulegt að finna ráð til þess að umbæta vora stjórnarskrá svo að þau tvö alls- varðahdi g<rundvallaratriði, sem eg hefi bent á, verði vernduð, svo framarlega sem þeirra ráða er leitað með sameiginlegri tiltrúar- alúð, og nema því að eins að vér EF ÞÉR HAFIÐ VINI HEIMA Á GAMLA LANDINU T sem þér viljið hjálpa til að kom FARfeRÉF ast til þessa lands, þá komið ogfinniðoss. Vér gerum allar nauðsynlegar ráðstafanir. ALLOWAY & CHAMPION, Rail Agents 667 Main Street, Winnipeg, Phone 26 86 til og frátil ALLRA STAÐA HEIMINUM Umboðsmenn Fyrir Öll Gufuskipafélög 1 eflum það hugarþel sameiginlegr- ar tiltrúr og trausts á öllum vorum þjóðlegu störfum, þá er þýðingar- laust að reyna að mynda þjóð í þessu landi voru. Því hver sú þjóð, sem ekki byggir á þessum grundvallar atriðum, fær ekki varað. Alveldis - ráðstefnan skoðaði skýrslu þá, sem hún lagði fram, sem undirstöðustarf fyrir fram- tíðar ráðstefnur að byggja á. Þess vegna, herra forseti, er eg við því búinn að þigfeja, og móttek með ánægju yfirlýsing Alveldisráð- stefnunnar, að því leyti sem hún snertir sjálfstjórn í vorum inn- anlandsmálum, og sem grundvöll til að þroska land vort á, sem upp- hafsdepil, frá hverjum vér hefjum göngu vora fram á leið til þess endimarks sem forlögin hafa fyr- irbúið oss, ásáttir með núverandi ástand og algerlega óttalaustir við framtíðina, öruggir í þeirri meðvitund, að dýrmæt arfleifð hafi fallið oss í skaut, meðvitandi um vöxt vors þjóðarlega afls og valds og vonglaðir um, að vér með tímanum verðum ein sam- huga þjóð, gagnþrungnir hinu dýrmæta lögmáli frelsis, jafnrétt- is og bræðralags. Á grunnmúr þessara miklu frumatriða skulumi vér halda áfram að byggja upp þjóðina sem nú er í myndun, frelsí til sjálfsþroska, jafnrétti tungu* mála og trúkenninga, sameinaðir á bræðralagi almennrar ástar á Canada, því sú almenna ást á Canada og hollustan til lands- ins, sem gaf okkur lífstilveru og sem að oss látnum mun geyma leifar vorar, er, þegar alt er at- hugað, hinn rétti prófsteinn hins sanna Canadamanns. ^Brewed from íJke $esk J^lateriais Cl'OWKL'— eða skrifið einhvecjum umboðsmanni DREWRYS STANDARD LAGER Þetta alkunna góða öl, stafar af nákvæmni í vali efnisins sem það er búið til úr oj aðferð í tilbúning The DBEWBYS Limited Estab/ishecf 1877 Winnipog, Phone 57 221 Quunuj yinuAfl u

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.