Lögberg - 01.07.1927, Blaðsíða 10

Lögberg - 01.07.1927, Blaðsíða 10
Bls. 10. iXIGBERG, FIMTUDAGINN 30. JÚNÍ 1927. Gefin saman í hjónaband á heimili séra Sig. Olafssonar á Gimli, þann 18. júní: Helgi Ei- ríksson, sonur Mr. og Mrs. E. Ei- ríksson frá Árnes, Man., og Miss Þofrbjörg Jónasson, ,frá Árnesi. Er hún dóttir Mr. og Mrs. Einar Jónasson, Arnes P.O., Man. Ungu hjónin setjast að á æskustöðvum sínum. Gefin saman í hjónaband, þann 19. þ.m. þau Helgi J. Johnson frá Hnausa P. O., Man., og Miss Tryggveig Arason, frá Husavick P. O., Man. Helgi er sonur Lýðs Johnson og Helgu konu hans, en Tryggveig er dóttir Mr. og Mrs. Tryggvi Arason. Fór giftingin fram á heimili þeirra. Ungu hjón- in dvelja um sinn i Winnipeg. TIL PINEY-BÚA. Einn af prestum Jcirkjufélags- ins lúterska messar í Piney, Man., sunnudaginn 3. júlí á venjulegum stað og tíma. Allir bygðarmenn eru boðnir og er vonast eftir að allir, sem geta komið því við, komi þar þá saman til þess sam- eiginlega að lofa og vegsama drottin sinn og sækja styrk til hans. Sagt er oss að Islendingadagurinn að Markerville hafi verið afbragðs skemtilegur. Mr. Magnús Hinrikson í Church- bridge, fór með séra Jónasi A. Sig- urðssyni vestur til Markerville, til að heimsækja vin sinn Stephan G. Stephansson skáld. Eins og kunn- ugt er, þá er Stephan skáld nú mjög þrotinn að heilsu, en þó mun hann enn hafa áriægju af heimsókn vina sinna. Mrs. Ingunn Benediktsson, sem dvalið hefir hér í borg undanfar- andi, fór suður til Grafton, N. Dak. ]>ann 19. þ. m., til dóttur sinnar, Mrs. Albert Johnson, sem búsett er þar í grendinni. Mrs. Benediktsson biður Lög- berg, að flytja öllum vinum sínum í Winnipeg og Selkirk, alúðar- þakkir fyrir góðar og alúðlegar við- tökur. Síðastliðinn sunnudag, kl. 3—5 e. h., var kirkjuþingsmönnum og gestum boSið að heimsækja Jóns Bjarnasonar skóla. Fyrir boðinu stóðu Miss Salome Halldórsson og Rev. og Mrs. R. Marteinsson. Fjöldi fólks notaði sér boðið, at- hugaði vistarverur skólans, þáði kaffi með gómsætu brauði, söng ó- sköpin öll af íslenzkum söngvum. Margir létu í ljós velþóknun og vel- •vildarhug til skólans og árnuðu honum allra heilla. Til leigu tvær stofur með að gangi að eldhúsi. Einnig uppbúið herbergi. Hjálmar Gíslason. 639 Furby St. Mrs. Finnur Johnson kom heim á þriðjudaginn í þessari viku. I lún hefir verið suður í Bandaríkjum í rúmar þrjár vikur og kom þar við á ýmsum stöðum; fór lengst til New York. Með henni kom sonur hennar Jón Ragnar. og er hans getið annarsstaðar í blaðinu. Miss L. Geir frá Gardar, N. Dak. kom til borgarinnar um helgina sem leið. ROSE THEATRE Fimtu- föstu- og laugardaginn í þessari viku Tvöfalt program ADOLF MENJO í EVENING CLOTHES og Jack Holt í MYSTER10US RIDER Mánu- þriðju- og miðvikudag í næstu «viku Eveline Brent i Love ^em &Leave’em vorum allra efnilegustu, ungu náms- mönnum. Mr. J. K. Jónasson frá Vogar, Man. var nýlega skorinn upp á Al- menna sjúkrahúsinu hér í borginni, og kvað vera á góðum batavegi. Gleymið ekki fyrirlestrunum, sem haldnir eru á hverju kveldi kl 8 í kirkjunni nr. 603 Alverstone St. Seinasti fyrirlesturinn verð- ur hald'inn sunnudagskveldið 3. júlí. Allir boðnir og velkomnir. Davíð Guðbrandsson. Það hörmulega slys vildi til á laugardaginn í vikunni, sem leið, að tveggja ára gamall drengur, Eric, sonur Mr. og Mrs. Thorsteinn J. Gíslason, 714 Lipton Str. hér í borginni, varð fyrir flutningsbil á gatnamótum Sargent Ave. og Lip- ton Str. Var barnið þegar tekið og flutt á Almenna sjúkrahúsið, en var dáið þegar þangað kom. Á sunnudaginn kemur verður að- eins ein guðsþjónusta i Fyrstu lút. kirkju í Winnipeg, kl. 11 að morgn- inum og verður þar sérstaklega minst sextiu ára afmælis Canada, eins og ætlast er til að gert verði i öllum kirkjum þessa lands þennan dag. Þessi guðsþjónusta verður gerð eins hátíðleg eins og kostur er á og það er vonast eftir því, að ís- lendingar í þessari borg sæki hana svo vel, að ekki verði sæti autt í kirkjunni þennan sunnudagsmorg- un. Guðsþjónustan fer fram á ensku. Ungfrú Þórstína Jackson flyt- ur fyrirlestur við Minnesota há- skólann (University), þann 6. júlí næstkomandi og sýnir fjölda mynda frá íslandi. Er þess að vænta, að íslendingar í Minnea- polis og St. Paul noti sér þetta ágæta tækifæri til að hlusta á ungfrú Jackson og fræðast um hið sögufræga ættland sitt. Samkvæmt símskeyti frá Reykja- vik, hefir hr. Árni Eggertsson, verið endurkosinn í framkvæmd- arstjórn Eimskipafélags íslands, með miklu afl'i atkvæða. Enga gróðahlutdeild greiðir félagið í ár, beldur verður arðurinn flutt- ur yfir til næsta árs. íslendingadag héldu fslendingar í Þingvalla og Lögbergs bygðum og þar í grendinni í Churchbridge, Sask. hinn 14. þ. m. Þar kom Mr. W. H. Paulson fylkisþingmaður frá Leslie og flutti hann þar snjalla og skemtilega ræðu, sem mikill rómur varð gerður að. Þar talaði og séra Jónas A. Sigurðsson og einhverjir fleiri heimamenn. Sagt er oss að íslendingadagurinn í Churchbridge hafi hepnast mjög vel og verið hinn ánægjulegasti. Þá var og íslendingadagur hald- inn að Markerville, Alta hinn 17. þ. m. Þangað fór séra Jónas A. Sigurðsson og flutti þar ræðu. Ekki höfum vér heyrt hverjir aðrir voru þar ræðumenn af þeim sem islenzka tungu tala. En þess er vert að geta, að þeir sem fyrir hátiðahaldinu stóðu höfðu boðið forsætisráðherra Alberta-fylkis að heimsækja sig þennan dag. Gat hann ekki þegið það boð, því hann var að leggja af stað til Englands, en tveir af hin- um ráðherrunum sóttu fslendinga- daginn i Markerville og fluttu þar ræður. Domsmálaráðherra Alberta- fylkis heitir Limburn og þykir vera með afbrigðum snjall ræðumaður. Á fundi, sem skólaráð Jóns Bjarnasonar skóla hélt i Winni- peg, skifti það verkum með sér þannig að J. J. Bíldfell var kosinn formaður, séra Jónas A. Sigurðsson vara-formaður, Dr. Jón Stefánsson skrifari, T. E. Thorsteinson vara- skrifari, S. W. Melsted gjaldkeri og A. S. Bardal vara-gjaldkeri. Dr. Björn B. Jónsson sagði af sér starfi sinu sem skólaráðsmaður á kirkju- þinginu, sem nú er ný-afstaðið og var séra Carl J. Olson kosinn i hans stað. Veitið athygli. Af þeirri ástæðu, að"þó nokkrir eldri menn hafa gert fyrirspurnir til íþróttafélagsins, “Sleipnis”, viðvíkjandi íþróttakenslu, er þeir gætu notið, hefir félagið því í hyggju að byrja hið allra fyrsta á leikfimisæfinga-kenslu fyrir eldri menn (business men’s class). En þar sem félaginu er óljóst um hversu margir mundu vilja taka þátt í sljkum æfingum og hins- vegar þykir ekki tilhlýðilegt að byrja með minna en 10-12 manna flokk, þá biður það alla þá, sem hugsa tíl þátttöku, að gefa sig fram við undjrritaða, eins fljótt og mögulegt er. Tíma fyrir þesp- ar æfingar er óþarft að ákveða, fyr en útséð er hvort að nógu margir þátttakendur fást. Þó skal þess getið, að félagið hefir Goodtemplara húsið þrjá daga í viku, mánud., þriðjud. og fimtud- og að tími mundi vera hepp'ileg- astur frá kl. 5—6 síðd. einhverja þessa daga, en þó getur þetta að nokkru leyti farið eftir hentisemi þátttakenda, þegar þar að kemur. — Enn þá er nægilegt rúm á gólfinu, þótt nokkrir bættust við í flokka þá, er nú starfa, sérstak- lega í barnaflokknum; í hann get- um við tekið miklu fleir'i en nú eru. Styrkið félagið með því að koma sem flestir. Ekki einungis styrk- ið þið félagið með því, heldur fellur aðal styrkurinn í ykkar eigið skaut. “Sleipnir” er albúinn að hjálpa hverjum þeim, er hjálp hans vill þiggja til að viðhalda heilsu og hreysti. Fyrir hönd stjórnarnefndjr “Sleipnis’., Walter Jóhannesson, Haraldur Sveinbjörnsson. Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla. Miss R. Stephens............$15.00 Ónafngreindur vinur . . .. 5.00 A. S. Bardal.................50.00 S. W. Melsted................50.00 I gjafalista skólans, er birtist í siðasta tölubl. ‘Lögbergs” er sagt að Chr. Vopnford hafi gefið skól- anum $10.00. Maðurinn, sem gaf þessa tilteknu upphæð er Jacob Vopnfjörð. Er hann beðinn afsök- unar á þessari ógætni af vorri hálfu. S. IV. Melsted. gjaldkeri skólans. WONDERLAND Það sýnist hafa vilja einhvernveg- inn þannig til, að Milton Sills sé fæddur undir merki gæfunnar. Samt hefir hann orðið að berjast fyrir frægð sinni og gengi ;en hann hefir unnið hvern sigurinn á fæfur öðrum. Fyrst vann hann sér frægð- arorð í “The Spoilers” ojf síðan hefir hann unnið hvern sigurinn á fætur öörum, eins og t. d. í “The Knockout,” The Making of O’Mal- ley,” “The Unguarded Hour,” “Men of Steel”, “Puppits” og nú síðast í “Paradise”. í þessari síð- ustu mynd sýna nokkrir aðrir á- gætir leikendur einnig list sína, svo sem Betty Bronson, Noah Beery, Kate Price, Charles Murray, Lloyd Whitlock, lCaude King og Ashley Cooper. Þetta er álitlegur hópur. Mr. Jón Ragnar Johnson, sonur Mr. og Mrs. Finnur Johnson, er stundað hefir áframhaldandi laga- j nám við Harward háskólann, frá þvi í síðastliðnum september, er nú kominn til borgarinnar, eins og get- | ið er um á öðrum stað hér í blað- } inu. Lauk hann meistaraprófi í lög- i um 23. þ. m., með heiðri og hlaut L. L. M. titik Er Ragnar einn af j Þeir íslendingar, er i hyggju hafa að flytja búferlum til Canada, hvort heldur er heiman af íslandi eða frá Bandarikjun- um, sendi skriflegar fyrirspurnir til ritstjóra Lögbergs. í Björgvinssjóðinn. Áður auglýst......... $2,767.19 Arni Jóhannesson, Leslie 5.00 Mrs. G. Jagícson, Elfros.... 2.00 Elfros Boys’ Orchestra ... 10.00 Frá Winnipeg:— A. P. Goodman, T. Ásgeirson, Ásg. Guðjohnsen, R. H. Ragn- ar, Mrs. S. Jacobson, Miss Gerti Magnusson, Miss Thora Magnusson, Miss Edan Magnusson, Miss Inga Gislason, Miss Anna Thord- arson, M'iss Bertha Thordar- son. öll til samans ...... 21.00 $2,805.19 T. E. Thorsteinson, féh. “Float“-sjóðurinn. Áður auglýst............$200.00 Jónas Jóhann.*sson.............5.00 Mrs. E. Rohi, Seattle.........5.00 Sæbjörn Jóhamsson.............5.00 Mr. og Mrs. A- Magnússon, Lundar, Man.................5.00 O. Thorlaciuson, Dolly Bay, .. 1.00 Jón Sigurðsson Chapter .. .. 10.00 O. Magnússon .................5.00 S. Stephenson.................1.00 L. Hallgrímson................5.00 North West Commission Co. — 25.00 Mr. og Mrs. A. Eýjólfson, Langruth, Man...............2.50 Jacob Vopnfjörð................2.00 S. F. Ólafsson.................5.00 Gunnl. Jóhannesson............ 5.00 Friðrik Bjarnason..............2.00 John Ericicson, Víðir, Man. — 12.00 Mr. og Mrs. A. P. Jóhannsson 25.00 P. S- Bardal...................2.00 Sig. Baldvinsson..............1.00 Sig. Oddleifsson .. .. .......2.00 Thordur Johnson................2.00 Bjarnason Bakery...............5.00 P. Thorsteinson...............5.00 A. S. Bardal.................25.00 Th. E. Thorsteinson..........10.00 Mrs. Paul Johnson..............1.00 Jacobson og Olafson............1.00 G. Stephenson..................5.00 Dr. O. Björnson................5.00 B. Hallson................ . .. 2.00 J. S. Pálson...................1.00 O. Frederickson .. ............1.00 J. T. Thorson..................5.00 J. Johnson.....................1.00 Miss Dora Sveinson, Vogar, — 1.00 Mr. og Mrs. J. Jonasson, Vogar 3.00 Óskar Johnson, Vogar, Man. .. 1.00 Miss Ragna Johnson, Vogar .. 1.00 Th. Johnson....................1.00 J- Midal.......................1.00 J. J. Vopni................ .. 2.00 J. G. Gillies..................1.00 Jónas Pálsson..................5.00 John J. Hall................ 10.00 J. Sigurdsson..................1.00 } H. Sigurdsson..................2.00 Randv. Sigurdson...............2.001 Dr. J. Olson.................1.00 | B. Johnson...................0.50 j Mrs. B. Byron..................0.50 John Austman...................2.00 | Sof. Thorkelson...............5.00 Páll Hallson..................1.00 B. Ólafsson...................1.00 Ormur Sigurdson................3.00 C. Sigmar.....................1.00 G. H. Johnson..................2.00 Dr. K. J. Backman .. ., .. .. 5.00 Lindal og Stefánsson..........5.00 Jón Marteinsson................1.00 P. H. Johnson............. .. . 2.00 B. Brynjólfsson................1.00 V. ólafscm.....................1.00 D. Kristjánson................1.00 Paul Johnson.................1.00 | G. J. Ólafsson.................1.00 F. Frederickson...............1.00 G. Pálson......................2.00 Carl Goodman..................5.00 B. K. Johnson.................5.00 Mr. og Mrs. J. Sveinson, Glenboro, Man...............2.00 Kvenfél. Langruth, Man.......10.00 S. W. Melsted.................10.00 Guðjón Ingimundsson............5.00 Rós Bjamason..................2.Ö0 Miss Frida Johnson............1.00 Thorbergur Féldsted...........1.00 G. Sigurdsson, Vinetta,.......2.00 'A. C. Johnson................25.00 C. Ólafsson................•. 10.00 G. Thornas.....................5.00 Björn Lindal..................1.00 Mrs. H. Tohannsson............1.00 Jónas Jónasson, Riverton, .. .. 5.00 Sveinn Sigurdsson,............3.00 Ónefndur................... .. 0.50 E. P. Johnson..................2.00 F. Stephenson..................2.00 Finnur Johnson.................2.00 Mr. og Mrs. P. B. Guttorms- son.........................1.00 J. Mconald, Wpg................0.50 V. B. Anderson .:..............1.00 H. Reid, Wpg..................0.50 J. W. Magnússon................1.00 'Cicson..............1.00 H. J..........................2.00 T*. • • • • •, r«rc »» snu 1.00 Alex Johnson..................5.00 Sigfús Anderson...............5.00 Röger Jónsson.................1.00 Miss Salóme Halldórsson .. .. 2.00 Miss Stefanía Pálsson.........1.00 I. A. ísfeld..................2.00 Mrs. H. Davíðsson.............1.00 J. J. Samson...................1.00 .Mrs. Elín Johnson.............1.00 Magnús Jóhannsson.............0.50 Mrs. Guðriður Thorsteinsdóttir 1.00 G. Johnson....................1.00 S. O. Bjerring................21)0 J. J. Swanson .. ..............5.00 Dr. J. G. Snidal..............3.00 Paul Thorlaksson...............1.00 A. J. Sveinson .. .. .. :.:c 5.00 Jón Ásgeirsson ............. 1.00 Óli Breiðfjörð........... . .. 1.00 S. Sigmar.....................1.00 Dr. B. H. O'lson..............3.00 C. Hjálmarsson.............. 1.00 H. Johnson og f jölskylda .. .. 2.00 Sigurþór Sigurdson............2.00 ónefndur......................0.50 Sigurður Bjamason............. 1.00 Pétur Johnson.................2.50 Böðvar Magnússon..............2.00 C. Ingjaldsson................1.00 C. H. Hillman.................1.00 V. Oddson......................1.00 Guðm. Simpson .. .............2.00 A. Freeman, Quill Lake, Sask. 2.00 1 THE WONDERLAND THEATRE Fimtu-Föstu- og Laugardag ÞESSA VIKU MILT0N SILLS í PARÁDISE Sérstaklega fengið fyrir 'hátíðaviku The New Mystery Serial THE H0USE WITH OUT A KEY Aukasýning laugardagseftirmiðdag Juvenile Musicians, Singers and Dancers Mánu-Þriðju-og Miðv.dag Billie Dove, Lloyd Hughes og Lewis Stone í “fln flfíair of the Follies“ CENTS Á DAG eru nóg til að borga fyrir nægilegan ís, sem fluttur er heim til yðar daglega Þér getið ekkert keypt fyrlr jafn litla peninga, sem veit- ir sönn þægindi í hitanum og varðveitir heilsuna. Not- ið yður þessi þægindi. Byrj- ið strax i dag. Bara símið. APCTIC BÚJAIU)IR Vér kaupum, seljum og skift- um bújörðum. Vér erum sölu- umboðsmenn Hudson Bay félags- ins, einnig umboðsmenn fyrir Canada Colonization Association. Skr'ifið oss eftir verðlista, ef þér viljið kaupa bújörð.- McMILLAN, NEEDHAM and SINCLAIR, Limited Box 999, Saskatoon, Sask. Exchange Taxi Sími B-500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bif- reiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiðar geymdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. G. W. MAGNUSSON Nuddlæknir. 607 Maryland Street (iÞriðja hús norðan v.ið Sarg.) Prone: 88 072 Viðtalstími: kl. 3-7 e.h. 0g á Sunnudögum frá 11-12 f.h. A. SŒDAL PAINTER and DECORATOR Contractor Painting, Paperhanging and Calsomining. 475 Toronto St. Ph.: 34 503 The Viking Hotel 785 Main Stréet Cor. Main and Sutherland Herbergi frá 75c. til $1.00 yfir nóttina. Phone J-7685 CHAS. GUSTAFSON, eigandi Ágætur matsölustaður í sam- ,, bandi við hótelið. C. JOHNSON liefir nýopnað tinsmiðaverkstofu að 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um ait, cr að tinsmíði lýtur og leggur sérstaka áherzlú á aðgerðií á Furnaœs og setu-r inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. $50.00 verðlaun Ef Mér Bregst að Græða Hár. ORIENTAL HAIR ROOT HAIR GROWER Frægasta hármeðal í heimi. Sköll. óttir menn fá hár að nýju. Má ekki notast þar sem hárs er ékki æskt. Nemur brott nyt í hári og aðra hörunds kvilla í höifðinu. $1.75 kvukkan. Umboðsmenn óskast. Prof. M. S. Crosse 839 Main St., Winnipeg, Man. ROSE HEMSTTCHING SHOP. GleymltS ekki ef þið ihafiS, saxima eSa Hemstiching eSa þurfiS a8 láta yfirklæBa hnappa á8 tooma me8 þa8 till 18 04 Sargent Ave. Sérstakt athygll veltt mall orders. VerS 8c bðmull, lOc silkl, HEIiGA GOODMAN. elgandl. “Það er til ljósmynda smiður í WiImipeg,, Phone A7921 Eatons opposite W. W. ROBSON 317 Portage Ave. KennedyBldg ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sem pessl borg heflr nokkum tima haft irman vébanda sinna. Fyrirtaks m&ltiSir, skyr,, pönnu- kökur, rullupydsa og þj68ræftcnia- kaffL — Utanbæjarmenn f4 sé. ílvalt fyrst hressingu á WEVEL CAFE, 692 Sargent An Simi: B-3197. Rooney Stevens, eigandú. GIGT Ef pu hefir gigt og þér er ilt bakinu e8a i nýrunum, þá gerðir þú rétt f að fá þér flösku af Rheu matic Remedy. Pað er undravert Sendu eftir vitnisburðum fólks, sem hefir reynt það. Sl.00 flaskan. Póstgjald lOc. SARGENT PHARMACY Ltd. 709 Sargent Ave. Phone A3455 LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að lita inn i búð vora, þegar þér þarfnist Lingerie eða þurfið að láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton Hár krullað og sett upp hér. MRS. S. GUNNIiAlGSSON, Eigandl Talsími: 26 126 Winnipeg G. THDMAS, C. THQRLAKSON Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni, ódýrar en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Tliomas Jewelry Go. 666 Sargent Ave. Tals. 34 152 DRS. H. R. & H. W. TWEED Tanrvlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við Hvaða taekifæri «em er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð Í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinscn’s Dept. Store,Winnioeg S. Si S. P. Sigurdson .............i.oo E. Benson....................0.50 J. Beck.........C........... 0.50 Gunnar Árnason...............2.00 R. Bergsson..................2.00 Vala Jónasson................1.00 Thorlákur Jónasson...........1.00 Miss H. R. Magnússon.........5.00 Jón Magnússon ...............2.00 “Er andatrúin bygð á svikum?, Gagnrýning á sönnunum andartrúaimanna fyrir staðhaef- ingum sínum. Eftir Joseph McCabe. Þýtt hefir Séra Guðm. Arnason. 21 2 bls. í átta-blaða broti. Verð aðeins $1.50 Send póstfrítt hvert sem er í Canada og Bandaríkjunum, en borgun verður að fylgja pöntun. Pantanir afgreiðir JÓN TÓMASS0N, 701 Victor St., Y/.peg eða c-o. Heimskringla, Banning og Sargent Ave. oPPÍu^íhKhKhKhKhKhKhChKhKhKhkhKhKhkhKhKhKKhkhKhkhKKhKhkí gaMSMEMSKEMSKSKSCfEKZKjEKSDSEMæMEMSMSMSMSKSKKKIKMSKæKEKEH x M A Strong Reliable Business School K Þegar vorið kemur þarf alt að endurnýjast og fágast. Reynið verk vort, sem alt er ábyrgst Fötum breytt og annast um aðgerðir FORT GARRY Dyers and Cleaners Ltd. K M S M K M S - H S M K M S M S M K M H M K M MORE THAN 1000 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909. It will pay you again and again to train in Win- nipeg where employment Is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. Meyers Studios ; 224 Notre Dame Ave, Allar tegundir ljós- mynda ogFilms út- > fyltar. Stœrsta Ljósmyndastofa í Canada; /= i Frá gamla landinu, Serges og Whipcords við afar sanngjörnu verði. Sellan & Hemenway MERCHANT TAILORS Cor. Sherbrook og William Ave. Phone N-7786 1 Phonas: 37-051 37-052 37-063. S ' " H álZM3MaM2SMSSMaMEM3MZMaMSMaiötMSM2sK>-UM3MaM3HKMEMSMEM2MSS 324 Young Str., Winnipeg g BUSINESS COLLEGE, Limited 385V2 Portage Ave. — Winnipeg, Man. SZETS5HS2Í S^^SHSHSHSHSiíSESESESHSES 5?- ^2SES2S2SES2Sa52SHSE5H52sÉf CINHDim PÍCIflC NOTin Canadian Paclfic elmsklp, þearar þér ferBist til gamla landslns. islanda, e8a þegar þér sendl8 vinum yBar far- STjald til Canada. Ekki hækt að fá betri aðbúnai!. Nýtlzku skip, útíbúin me8 öiluni þeim þægindum sem skip má velta. Oft farið á milll. Pargjalil á þrlðja plássi rnilil Can- ada og Reykjavíkur, $122.50. Spyrjist fyrir um 1. og 2. pláss far- gjald. LeitiS frekari upplýsinga hjá um- bo8smanni vorum & ett&Cnum e8r skrifiB W. C. CASEY, General Agent, Canadian Pacifo Steamshlps, Cor. Portage & Main, Winnipeg, Miut e8a II. S- Bar'dal, Sherbrooke St. Winnlpeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.