Lögberg - 14.07.1927, Blaðsíða 3

Lögberg - 14.07.1927, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. JÚLf 1927. Bls. 3. 43. Kirkjuþing Hins evangeliska lúterska kirkjufélags íslendinga í Vesturheimi. HALDIÐ t WINNIPEG, MANITOBA, 22.-27. Júní 1927. Þá lagði skrifari fram ársskýrslu sína: ÁRSSKÝRSLA SKRIPARA Til kirkjuþingsins 1927. Tala safnaða kirkjufélagsins eru nú 56, eða einum söfnuSI færra en í fyrra, sem stafar af því eingöngu, aS sameming tveggja safnaSa í eina heild, er þá varí aSsígi, er nú fullgjör. Fólkstal fullorSinna í kirkjufélaginu niá og heita hið sama og fyrir ári síSan. Aftur er tala ófermdra fullum tveimur hundruSum lægri. Mun þetta vera aÍS kenna ónákvæmni nokkurri, er á sér víoa staS i safnaoarskýrslunum. Er tala hinna ófermdu alveg vafalaust of lág, mjög viSa, og sumir söfnuSirnir gefa alls enga skýrslu um fólk innan fermingaraldurs. VirSist mér bera meira á þessari óná- kvæmni í ár en nokkru sinni fyr. Býst eg viS aS samanlagt fólkstal í kirkjufélaginu sé í raun og veru æSi mikiS hærra, en kemur fram í tölum í ársskýrslu vorri í þetta sinn. Tala altarisgesta er talsvert lægri síSastliSiS ár en hún áSur var. NokkuS margir söfnuSir gefa enga skýrslu um þaS efni. Eru sumir þeirra þó gamlir, starfandi söfnuSir, meS stöSugri prestsþjónustu. Er annaShvort aS þar hefir orSiS afturför, aS því er þetta snertir, eSa aS aSgæzIuIeysi hefir átt sér staS, þegar skýrslurnar voru samd- ar. í einstaka tilfelli er getiS um forföll er komið hafi í veg fyrir altarisgöngu. Getur þaS auSvitaS komiS fyrir og veriS afsakanlegt. En að skýrslurnar nú skuli sýna nærri þrjú hundruS manns færra viS kvöldmáltíSarborSiS en áSur var, þaS hygg eg stafi aS einhverju leyti af ófuhkomnum skýrslum, fremur en af því aS svo ákveSin afturför hafi orSiS í þessu efni innan kirkjufélagsins. Félagatal í ungmennafélögunum hefir og fremur gengiS saman. Var sú tala í fyrra 769 en nú 579. Fé notaS til safnaSarþarfa, eftir skýrslum aS dæma, hefir og fariS niSur um full sjö þúsund. Er sú upphæö nú $30,815.75. 1 fyrra var þessi útgjaldaliSur talinn aS vera $37,901.34. Mun hér aftur vera gölluSum skýrslum um aS kenna. Þó nokkrir söfnuSir gefi enga skýrslu aS því er þetta snertirt Hafa sumir af þeim stöSuga prests- þjónustu og talsvert mikil útgjöld. Er nærri vafalaust aS þessi út- gjöld safnaSanna eru í heild sinni æSi mikiS meiri en ársskýrslan sýnir í þetta sinn. 1 sunnudagsskólastarfinu hefir orSiS heldur framför. Einum skóla nú fleira, aS |>ví er virSist, eri áSur var. Eru skólarnir nú 35. Nemndatal níutíu hærra en var í fyrra, þá 2,095 en nú 2,185. Kenn- arar og starfsfólk sunnudagsskólanna nu taliS aS vera 252. eSa tuttugu og þrem manns fleira en í fyrra. Er ánægjulegt aS vita, aS starfiS góða meðal hinna ungu er fretnur aS taka framförum. MarkmiSiS ætti, í þessu efni, aS vera sunnudagsskóli i hverjum söfnuSi kirkju- félagsins. ÞaS gæti hæglega orSiS og verSur, ef rétt er aS fariS í nálægri tíS. Meiri vandvirkni, aS því er skýrslur áhrærir, þarf aS komast á í kirkjufélagi voru. AS öSrtun kosti er næstum ómögulegt aS gefa greinilegt yfirlit yfir hag þéss. Árborg, 21. júní 1927. Jóltann Biarnason, skrifari. I n„nd ,i, a^firveea M**. M. „ sM„a o* að raða málum á dagskrá, voru kosnir þeir séra G. Guttorms- son, J. J. Swanson og B. M. Melsted. Dr. B. B. Jónsson vakti máls á, að nefnd þessi ætti sem fyrst að fá tækifæri að íhuga það atriði í ársskýrslu forseta, er lýtur að andláti hins ágæta látna manns, Hon. Thos. H. Johnsons. Mundi nefndin semja sérstaka ályktan í því efni, sem þingið svo samþykti, og væri æskilegt, að sú þúngsályktan kæmi fram sem fyrst, svo blöð, þau er vilja, geti birt hana taf- arlaust. Var það einróm saniþykt af þinginu. Þá lagði féhirðir fram ársskýrslu sína: Kirkjufélagssjóður 10. júni 1927. Tekjur—• 1 sjóSi 10. júní 1926............................ $ 470.66 BorguS safnaSargjöId............................ 473.40 Innheimt fyrir GjörSabók........................ 42.00 Bankavextir ................................ 12.62 Betel söfn., borgaS af láni........................ 30.00 Fært úr útgáfusjóSi............................ 88.10 Útgjöld— Þóknun til skrifara.................... $ 50.00 Þóknun til féhirSis.................... 100.00 FerSakostnaSur........................ 60.60 Smá útgjöld af ýmsu tægi................ 142.93 Prentun GjörSabókar.................... 68.25 ÁbyrgS á féhirSi........................ 12.00 1 sjóSi ............................ 683.00 $1,116.78 $1,116.78 Eignir— 1 sjóSi 10. júní 1926............................ $ 683.00 Ógreidd safnáSagjöld............................ 224.00 Lán til safnaSa............................... 57.50 Typewriter and Duplicator .................... 81.00 —EEEE EE $1045.50 YfirskoSaS í Winnipeg, Man. 20. júní 1927. T. E. Thorsteinson. F. Thordarson. Heimatrúboðssjóður 10. júní 1927. Tekjur— í sjóSi 10. júní 1926....................{....... $ 416.54 Tillög frá söfnuðum kirkjufélagsins........ i....... 391.48 Mrs. C. Paulson, Hecla, Man..................... 3.00 Offur viS guSsþjónustu á kirkjuþingi 1926............ 55.11 Frá íslendingum i Keevvatin.................... 24.55 Frá íslendingum í Piney........................ 16.96 Frá íslendingum í Caliento........................ 6.00 Kvenfél.- Frelsis safn............................. 5.00 Dorkas fél. Frelsis safn. . ^...................... 5.00 Kvenfél. Meiankton safn......................... 10.00 Kvenfél. Tilraun, Hayland........................ 10.00 Kvenfél. St. Páls safn......................... 25.00 Ónefnd, Winnipeg............................ 5.00 Kvenfél. Baldursbrá, Baldur............ ........ 10.00 Kvenfél. Gardar safn..........................* .; 10.00 Kvenfél. Vesturheims safn......................... 5 00 Kvenfél. Vídalíns safn......................... 10.00 Samskot við jólaborSið hjá S. í Wpg................. S.50 B. Walterson, Wpg............................. 10.00 TrúboSsfélag Fyrsta lút. safn..................... 25.00 Kvenfél. Fyrsta lút. safn......................... 50.00 Ónefndur vinur................................ 5 00 J. S. Gillis, Brovvn........................, .... 5.00 K. Valgardsson, Gimli............................ 5.00 O. Thorlacius, Dolly Bay........................ 1.00 Mr. og Mrs. G. J. Oleson........................ 2 00 Gjöld— Til Hallgrims safn..................... $ 300.00 Sr. S. S. Christopherson................, 300.00 Sr. R. Marteinsson, (Laun) ............ 100.00 Sr. R. Marteinsson, (FerSakostnaður) ___ 15.15 1 sjóSi............................ 404.99 $1,120.14 YfirskoSaS í Winnipeg, Man. 20. júní 1927. T. E. Thorsteinson. F. ThordarsOn. Heiðingjatrúboðssjóðnir 18. júní 1927 Tekjur— I sjóði 10. júní 1926............................ Tillög frá söfnuSum kirkjufélagsins ,...'........... Skapti Sigvaldason, Ivanhoe................. Mr. C. Paulson, Hecla..................'. ____ [;][ Kvenfélag St. Páls safn................. $1,120.14 2.88 493.06 15.00 2.00 36.00 J. S. Gilies, Brovvn............................ 5.00 Björn Jónsson, Churchbridge.................... 3.00 Ónefnd, Winnipeg............................ 5.00 Sd. sk. Grunnavatns safn......................... 5.50 Ónefndur vinur, Bradenbury.................... 5.00 Ónefndur, Árborg............................ 1.00 Kvenfél. Immanúels safn. Wynyard................ 25.00 GuSm. Oddson, Selkirk........................ 1.00 G. T. Hjaltalín, Mountain........................ 4.50 Sd. sk. Gimli safn............................. 3.60 Séra P. Hjálmsson, Markerville.................... 10.00 Mr. og Mrs. S. S. Grímson og Mr. og Mrs. G. S. Grim- son, Red Deer............................ 15.00 KvenfélagiS Dörfung, Riverton.................... 10.00 Mrs. L- Th. Björnsson, Riverton.................... 5.00 Kvenfél. Vídalins safn......................... 10.00 Mr. Guðni Olson, Minnesota.................... 10.00 Kvenfél. St. Páls safn......................... 57.80 O. Thorlacius, Dolly Bay........................ 1.00 GuSm. GuSmundsson, Linton .................... 2.00 Ónefnd hjón.'Winnipegosis........................ 5.00 Kvenfél. HerSubreiSar safn..................... 10.00 Bandalag HerSubreiSar safn..................... 2.00 Kvenfél. Melankton safn......................... 20.00 Mrs. GuSbjörg Freeman, Upham ........'........ 5.00 Ónefnd. Winnipeg............................. 10.00 B. S. Thorvaldson, Cavalier.................... 5.00 G. C. Helgason, Churchbridge.................... 5.00 Björn Jónsson Churchbridge.........;.......... 2.00 Magnús Magnússon, Churchbridge................ 1.00 Kvenfél. BræSra safn......................... 15.00 Helgi Thorláksson, Hensel........................ 6.00 Stephan Eyjólfsson, Edinborg.................... 5.00 Th. S. Laxdal, Mozart.................... ___ 5.00 Jón Hannesson, Akra............................ 5.00 J. S. Gillis, Brown............................. 5.00 S. S. Hofteig, Cottonwood........................ 5.00 Halldór Anderson, Hensel........................ 5.00 O. Th. Finnson, Milton........................ 5.00 Ladies Missionary Society, Wynyard................ 25.00 Mr. og Mrs. A. A. Johnson, Mozart .-............... 10.00 Thorlákur Björnsson, Hensel.................... 5.00 Mr. og Mrs. Stgr. Johnson, Kandahar............ 5.00 Sd. sk. Lundar safn............................. 9.50 St. Gilbertson, Minneota........................ 5.00 H. GuSbrandsson, Gardar.................... .... 5.00 J. K. Ólafson, Gardar........................ 5.00 O. K. Ólafson, Gardar........................ 5.00 A. C. Johnson. Winnipeg . . '...................... 10.00 Sd. sk. Glenboro safn......................... 12.15 Mr. og Mrs. G. J. Oleson, Glenboro................ 3.00 Mr. og Mrs. Thomas Halldórsson, Mountain ........ 10.00 J. K. Johnson, Mountain..............................5.00 Hans Einarsson, Gardar........ ................ 5.00 Séra H. Sigmar................................ 3.00 Kvenfél. Baldursbrá, Baldur .................... 10.00 S. S. Grímsson, Milton........................ 5.00 Bandalag Selkirk safn......................... 25.00 TrúboSsfélag Fyrsta lút. safn..................... 38.45 J. J. Svvanson, Winnipeg........................ 5.00 G. B. Björnson, St. Paul........................ 5.00 Guöjón ísfeld, Taunton........................ 5.00 TrúboSs£élag Seíkirk safn.....¦.................... 75.00 Sd. sk. Selkirk safn............................. 10.00 Sd. sk. BræSra safn............................. 5.00 Ónefndur.................................... 2.00 Th. J. Gíslason, Brown........................ 5.00 Mrs. S. O. Paulson, Blaine........................ 5.00 Fred Johnson, Hensel............................ 5.00 S. B. Erickson, Minneota........................ 5.00 Johann Briem, Riverton........................ 5.00 Ben. Anderson, Cypress River.................... 5,00 Kvenfél. Glenboro safn......................... 25.00 Kvenfél. Björk, Lundar........................ 25.00 Mr. og Mrs. GuSjón Rafnkelson, Stony Hill ........ 10.00 Halldór Anderson, Cypress River................ 5.00 O. Anderson, Baldur............................ 5.00 BorgaS L. B. Wolfe.................... $ 350.00 í sjóSi............................ 907.44 $1,257.44 $1,257.44 YfirskoðaS í Winnipeg, Man. 20. júní 1927. T. E. Thorsteinson. F. Thordarson. Kirkjubyggingarsjóður 20. júní 1927. í sjóði 10. júní 1926 ..'.......................... $ 289.00 Árdals söfn. borgað............................ 50.00 Arnes söfn. borgaS............................ 25.00 Selkirk söfn. borgaS............................ 70.00 Lán Hallgríms söfn..................... $ 300.00 í sjóSi 20. júní 1927.................... 134.00 — $434.00 $434.00 Eignir— 1 sjóSi 20. júní 1927............................ $ 134.00 Árdals söfn................................. 150.00 Árnes söfn................................. 150.00 Selkirk söfn................................. 210.00 Hallgríms söfn.................;................ 300.00 LoforS ógoldin................'................ 200.00 $1,144.00 YfirskoðaS i Winnipeg, Man. 20. júní 1927. T. B. Thorsteinson. F. Thordarson. Yfirlit yfir fjármál. KirkjufélagssjóSur ................ $ 683.00 HeimatrúboSssjóSur ................ 404.99 HeiSingjatrúboSssjóður................ 907.44 KirkjubyggingarsjóSur................ 134.00 í kirkjufélagssjóSi í The Royal Bank, sparisjóSsdeiId.................... $2,129.43 YfirskoSaS í Winnipeg, Man. 20. júní 1927. T. E. Thorstcinson. F. Thordarson. Fjárhagsskýrsla útr/áfufvrirtcckja 10. júní 1927. Tekjur— Askriftargjöld Sam............................. $ 595.45 Auglýsingar i Sam............................. 387.25 Peningar frá bókaverSi........................ 341 80 Útgjöld— Prentun og útsending Sam. 1 maí 1926 til 1 maí 1927........................ $1,215.50 BorgaS fyrir innköllun . . . ; ............ 20.90 Fært í kirkjufélagssjóS ................ 88.10 $1,324.50 $1,324.50 YfirskoSaS í Winnipeg, Man. 20. júní 1927. F. Thordarson. T. E. Thorsteinson. Efnahagsreikningur útgáfufyrirtœkjanna. Óseldar bækur og fleira, samkv. fylgiskj............. $2865.60 Sálmabækur hjá 1>ókbindara........................ 286.44 Prentletur sálmabókar............................ 147.00 Útist. áskriftargjöld Sam. 31 des. 1927 ___ $2,100.00 AætluS prentun og útsending Sam. maí— desember þ. á......................... 700.00 •------------ 1,400.00 Gjört ráS fyrir afföllum................ 2,400.00 Mismunur —- eignir.................... 2,299.04 $4,699.04 $4,699.04 YfirskoðaS í Winnipeg, Man. 20. júní 1927. F. Thordarson. T. E. Thorstcinson. Framh. á bls\ 7. Bréf séra Matthíasar og óprentuð kvæði. Eg undirritaður auglýsti fyrir nokkru, að eg hefði í hyggju að gefa út áður en langt um líður ó- prentuð kvæð'i og bréf frá föður mínum til ýmsra kunningja hans. Jafnframt skoraði eg á alla, sem ættu í fórum sínum bréf eða kvæði, að gera svo vel og lána mér þau eða senda mér afrit af þeim. Þó stutt sé liðið síðan, hefi eg þegar fengið nokkurn bunka,, og býst við að safnið verði mikið áður en lýkur. Til þess að minna menn enn betur á, að verða vinsamlega við tilmælum mínum, hefi eg hugsað mér með nokkru millibili, að b'irta i nokkrum tímaritum og blöðum eitt og eitt af kvæðum þeim eða bréfum, sem mér verða send. A þessu byrja eg nú í dag með ein- um bréfkafla. f gær var hr. Páll Bergsson í Hrísey svo vænn að senda mér nokkur bréf, er hann átti frá föð- ur mínum. Um leið og eg þakka honum sendinguna, leyfi eg mér að setja hér útdrátt úr einu bréf anna: "Akureyri, 2. nóv. 1905. Kæra þökk fyrir þína ýsu— þarna færðu hálfa vísu, spyrður þínar fyrir fjórar, feitar, nýjar, þykkar, stórar. En ekki kann eg á að gizka áður en kref eg téða fiska, hvaða gæði gamla Braga geymi þær í sínum maga. Ekki í maga, heldur höfðum, hitti eg nóg af samanvöfðum óskasteinum—eða kvörnum— einstaklega vel til kjörnum. Úr þeim steinum strax eg seiði . sterka töfra, þá er leiði ríkan hlut á hverjum degi heim til þín úr Ránar-legi; einnig það, að ósk þín rætist, og að hvað, sem vantai', bætist, öll þín auðna eflist, kætist, alt þitt böl til fjandans tætist. Lifðu sæll í ljósi þvísu, lifðu sæll við þorsk og hnýsu, lifðu sæll í lofsöngs-vísu, lifðu sæll — og meiri ýsu. Ekki er vakurt, þótt riðið sé — á Pegasusi. Allir komnir upp í háttinn, einn eg sit við hörpusláttinn, , enda verð nú ýsu-þáttinn, opin, trú' eg, stendur gáttin. Þér sjáið, að þetta er rímbeygla r;tuð e'ins og úr pennanum fellur, annars hefi eg sjaldan látið þá konst eftir mér — nema stöku sinnum í bréfum til góðs kunn- ingja. Þess konar er mest alt komið fyrir kattarnef og stein- gleymt Fyrir 20 árum gisti eg hjá góðum skólabróður, og las hann mér leng'i skrítlur úr göml- um bréfum. Loks spurði eg hver ort hefði. Það kom þú upp úr soðinu, að það var alt frá minni ruslaskjóðu. Maðurinn var séra Páll Sigurðsson, síðast í Gaul- verjabæ. Þér fáið hér með mín- ar íjórar 2jóða-ýsuspyrður. Það er heldur léleg ljóða-ýsa, nærri þvi tóm erfiljóð. En samt nenni eg ekki að skammast mín fyrir allan f jöldann af þéim. Og enn á eg 40—50 erfiljóð, auk ótal týndra og tröllum gefinna. Item fáið þér 2. bindi af Her- læknissögum Z. Topelíusar, og loks leikinn Gisla Súrsson, því ef þér eigið hann áður, getið þér not- að hann til einhvers annars, eg á ær'ið nóg af honum óselt — mink- un hvað þjóðin er mikið barn, að skilja ekki þann leik, því að hann er meistralega saminn — af enskri stúlku. ^ Dimmviðri í dag og logndrífa; útlitið líkt og í íslands innri póli- tík og — á horfum þessa eyfirzka höfuðstaðar. Líklega er, að bæj- argreyið hrynji ekki né hvolfist kollhnýs í Poljinn úr þessu, en "krach" fær harin líklega. því alt of margir "svindla" sig áfram með oftrú á bankana, en hvorki kendir Við trú á Drottinn, sjálfa sig, síldina eða framtíðina." Hæsta verð fáið þér fyrir mann yðar frá "Co.-Op." vegna þess aS útibú er rétt í nágrenni viÖ yður, sem kemur í veg fyrir aÖ hann skemmist á löngum flutningi. Sendiö' allan yöar rjóma til C00PERATIVE CRCAMERIES LTa Faðir minn átti bréfaviðskifti við fjölda manna víðsvegar um land og erlendis, og var fljótur að svara, þegar honum var skr'ifað til. Var þá algengt, að stökur fylgdu í bréfunum og stundum heil kvæði. Megnið af þessum kveðskap er því dreift víðsvegar og týnist óðum, því það var að eins stöku sinnum, sem hann fékk tíma til að taka afrit af slíku. Akureyri, 19. maí 1927. Steingrímur Matthíasson. —íslendingur. Nuga-Tone Gerir Þá Hrausta sem Veiklaðir Eru. Nuga-Tone hefir gert krafta- verk siðustu 35 árin í þeim efn- um, að gefa fólki aftur heilsu sina, dugnað og áhuga, og það í milhona tali, bæði4cörlum og kon- um, sem af ýmsum ástæðum hafa mist heilsuna að meiru eða minna leyti, og eru ekki orðnir nema halfir menn við það sem þeir voru og ættu að vera. Hversu vel með- alið hefir reynst ótal ððrum, ætti að sannfæra þig um gæði þess. Það er óþarfi að dragast með einhvern kvilla, sem rænir þig heilsu, fjöri og ánægju, þegar Nuga-Tone getur hjálpað þér og losað þig við þá kvilla, sem eru því valdandi, að þér finst þú vera gamall og ónýtur, meðan þú enn ættir að vera í fullu fjöri og n.ióta Iífsins. Nuga-Tone bregst þér aldrei og það er selt með fullri tryggingu og peningum skilað aftur, ef þú ert ekki á- nægður. Fáðu þér flösku strax í dag og vertu viss um, að fá Nuga-Tone. Eftirlíking er ekki neins virði. borgari þessa lands. Hann andaðist 21. marz sl .. að Birkilandi hjá dóttur 's'inni og tengdasyni. Fluttist þangað frá eignarjörð sinni Sandnesi, að eins til þess að liggja þar banaleguna. Vinir og vandafólk kveður hann með söknuði og ástarþökk. J. S. frá Kaldbak. Œfiminning. Helgi Sigurðsson. Hann var fæddur'á Kúskerpi í Engihlíðarhreppi í Húnavatns- sýslu 12. febr. 1844. Faðir Heíga var Sigurður Vigfússon bóndi á Kúskerpi, voru þe'ir Sigurður og Helgi, afi séra Jóhanns Bjarna- sonar, bræður. Móðir Helga Sig- urðssonar, kona Sigurðar á Kú- skerpi, var Guðrún ólafsdóttir, ættuð af Skagaströnd. Helgi var tekinn í fóstur á þriðja ári af hjónunum Jóni Jóns- syni og Guðbjörgu Halldórsdótt- ur á Tungu í Gönguskðrðum i Skagafjarðarsýslu. Þar var hann 15 ár. 1862 fór hann að Þingeyr- um til ekkju Magnúsar Olsens og var þar tvö ár. Að þeim tíma liðnum fór hann suður i Borgar- fjörð. Þar kvæntist hann árið 1872 eftirlifand'i konu sinni, Val- gerði Brynjólfsdótttur bónda á Hreðavatni. Hún var fædd á Hreðavatni 4. ág. 1853. Brynj- ólfur faðir hennar var stórbóndi. Hann var Einarsson hreppstjóra á Hreðavatni. Móðir Valgerðar, kona Brynjólfs, var Guðrún Hann- esdóttir úr Húnavatnssýslu. Eft- ir sjö ára dvöl í Borgarfirði fluttu þau Helgl og Valgerður norður í Húnavatnssýslu og bjuggu á Kirkjubæ. Þaðan fluttu þau til Ameríku 1893 og settust strax að í Mikley, námu þar land og nefndu Sandnes. Af 13 börnum þeirra hjóna lifa þrjú: 1. Þorsteinn Brynjólfur, er kona hans látin, hét jGuðríður Jó- hannesdóttir, ættuð af Skaga í Húnavatnssýslu. 2. Anna Sigríð- ur, gift Þorbergi Brynjólfssyni á Birkilandí. 3. Guðbergur Ástín- us, kvæntur Ingibjörgu Gunnars- dóttur Goodman, frá Winnipeg. 4. Sigríður, dóttir Helgu, stjúp- dóttir Valgerðar, er kona Péturs Bjarnasonar á Melstað í Mikley. Helgi heitinn Sigurðsson, var ó- svikinn íslendingur í húð og hár. Skapaður til þess að heyja baráttu lifsins án þess að hopa um eitt fet. í svip hans lá ættarmót hins forna norræna víkings, sem var. reiðubúinn að sækja því harðar fram, sem mótstaðan var meiri. Hann var maður afburða dugleg- ur og brá aldrei í barningi lífs- ins, þó að á gæfi á bæði borð— að undanteknu því, þegar hann varð að sjá á bak börnunum sín- um á landamerkjum lífs og dauða. Þá kiknaði hugur kappans og hárið hvítnaði. En hann rétti úr sér aftur og hélt leiðar sinnar, gegndi kvöðum skyldunnar og bar harm sinn í hljóði. Hann var maður barngóður með afbrigð- um og mátt'i yfirleitt ekkert aumt sjá. Helgi sál. var búmaður góður og farnast vel í Sandnesi, enda var hann starfsmaður mikill og gekk að verki alt fram að bana- legunrii — þá hálf níræður. Er slíkt fágætt. Það mun óhætt að slá fram þeirri staðhæfing, að göulu landnemujium hér í Mikley — sem nú eru flestir til moldar gengnir — var ekki fisjað saman, en þó hygg eg að Helgi á Sand- nesi hafi skákað þeim öllum í á- tökum við ell'i og örbirgð. Helgi var greindur vel og bók- hneigður. Hann var gestrisinn og góður heim að sækja. Var honum yndi að ræða um liðna tið, því að hugurinn dvaldi "heima". fsland var honum landið helga— hann sá alla hluti í íslenzku ljósi, það ljós brást honum ekki, þó að hann dveldist siðari hluta æfinn- ar í framandi landi. Hann vann sitt verk vel og trúlega, meðan dagur var á lofti og langt fram á kvöld, og var góður og tryggur HELGI SIGURÐSSON, undir nafni Valgerðar konu hans. Ljósin mín dóu við dauða þinn. Ó, dimt er í heiminum, vinur minn! Nú kemurðu aldrei aftur inn með ylinn, þó döpur eg þreyi og kvíði kom'anda degi. Svo ástríðu-fult hefi' eg unnað Þér, að örlög Bergþóru eg kysi mér. Ást hennar hátt yfir aldirnar ber, ung var hún gefin Njáli og með honum brann á báli. Ung gaf eg Helga ást mína' og trú, aldin og farlama syrgi 'ann nú. Hugurinn mænir á Heljar brú, —heimurinn einskis virði— um lífið eg lítið hirði. Eg sá þig alt af sem ungan svein og aldrei því breytt gátu skilyrði nein; sú æskunnar hugsjón í heiði skein þó hrumur þú værir og farinn, af ellinnar ofviðrum barinn. Það húmar—og ekki' er mér hlát- ur í hug, þó hlægir mig eitt, að með kjarki og dug, sem hetja hófst þú hið hinsta flug án hjálpar—þú skuldar ei ne'in- um, þú varðist með viljanum einum. Eg veit ei hvort vinur til vinar fer, því vonir fáu hvísla að mér, en annars heims—einasta ósk mín er— aldrei til lífs að vakna, ef þarf eg þín þar að sakna. —J. S. frá Kaldbak. SkriðjökuII. (Hringhenda.) Jakar skiljast jöklum frá, jarðar dyljast teigir, sundur myljast björgin blá, breiðir hyljast vegir. -^M. I. Frá Isiandi. Keflavík, 10. júní. Bátar hafa ekki komið að enn, verða sennilega 3-4 daga úti enn. Einn bátur kom að í gær, reri með línu og aflaði vel. í Sand- gerði hafði einn bátur róið í fyrradag og komið að í gærkv., aflað sama og ekkert. Hajlgeirsey, 10. júní. Tíðarfar frábærlega gott, gras- vöxtur með allra bezta móti á þessum tíma árs. Suðurlands- skipið kom nýlega á ýmsa staði á hina hafnalausu Suðurlands- strönd, svo sem Vík, Skaftárós, Hvalsíki, Ingólfshöfða, Holtsós, og Hallgeirsey, og þykir frásagn- arvert, að skipið tafðist að eins tvo sólarhringa vegna brima (í Hvalsíki), að öðru leyti gekk upp- skipan eins vel og ef hafnir væru á þessum stöðum. ¦— Róið var nýlega frá söndum og fengu menn 24^—43 í hlut. Úr Landeyjum reri einn bátur til Dranga. Slík- ar Drangaferðir voru almennar áður, nú frekar "sport" — Tvö framboð eru komin fram hér í sýslunni, frá Einari Jónssyni og Klemens Jónssyni og væntanleg frá Skúla Thoarensen, Gunnari frá Selalæk og Björgvin sýslu- manni, og ef til vill fleirum. Hafa 2 Reykvíkingar verið tilnefndir, sem líklegir eru til framboðs, en hvað af verður, er óvíst, en hins- vegar má telja víst um framboð Skúla, Gunnars og Björgvins. Suðurlandsskipið kom með sima- staura í Fljótshlíðarlínuna, sem verður lögð í vor, frá Efra-Hvoli að Múlakoti.—Vísir.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.