Lögberg - 17.11.1927, Blaðsíða 3

Lögberg - 17.11.1927, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUD AGINN 17. NÓVEMBER 1927. Bla. 9. Fundur norrœnna bisk- upa í Noregi. Samtal við Jón Helgason biskup. Reykjavík, 26. sept. 1927. Meðal farþega á “Dronning Al- exandrine” síðast hingað, var Jón biskup Helgason, sem fyrir þrem vikum brá sér utan með “Lyra” til þess aðallega að sitja þriðja norræna biskupsfundinn, sem í þetta sinn var haldinn i Noregi. Morgunblaðið hefir náð tali af biskupi til þess að spyrja hann frétta úr förinni og af þessum fundi hinna norrænu kirkjuhöfð- ingja. — Hve margir sátu þennan þriðja biskupafund? — Alls sátu hann 27 biskupar: 10 sænskir, 7 danskir, 6 norskir, 2 finskir og einn íslenzkur. Hinn 27. var forseti sameinðu norsku kirkjunnar í Vesturheimi, sem að ýmsu leyti hefir biskupsstarf með höndum, þótt enga hafi biskups- vígslu. Hafði honum verið boðið að sitja fundinn sem gestur. —Hvar var fundurinn haldinn? i —Á Fritzöehus við Larvik, millj Tunsbergs og Forsgrund, ein- hverju veglegasta og mesta stór- ist, að frjálslyndi í trúarefnum Flutti eg þau í hátíðasal skólans, er meira hér á landi yfir höfuð, en innan Norðurlandkirknanna hinna. En þótt þar kenni ýmsra grasa, sem ekki er ástæða til að óska frekari jarðvegs úti hér, þá er því ekki að leyna, að margt eiga hinar Norðurlandakirkjurn- ar í fari sínu, sem óskandi væri, að vér ættum meira af en nú eig- um vér, og jafnframt getur sam- rýmst andlegum sérkennum þjóð- ar vorrar, eins og þau hafa mót- ast hér í einangurinni. — Hvað munduð þér einkum vilja nefna af því tægi? — Eg vil þar umfram alt nefna hina öflugri safnaðarvitund með kristnilýð Norðurlanda. í því efni stöndum vér langt að baki frænd- þjóðum vorum. Andúðin gegn kirkju og kristindómi er að vísu ekki margfalt ríkari með ná- grannaþjóðum vorum en uti her. En það, sem oss vanhagar um, er lifandi safnaðarmeðvitund með þeim, sem bera, samúðarþel til kirkjunnar og vilja teljast til barna hennar. Það er þessi safn- aðarmeðvitund, sem mótar kirkju lífið með nágrannaþjóðum vorum og einn af fegurstu á^öxtum þess er samstarf kennimanna og leik- manna til allra kristindómsmála Hér á landi varpa menn alt of al býli vestan foldar” í Noregi.1 ment öllum sínum áhyggjum á Vorum við, allur hópurinn, gestir prestana, en gleyma bví, sem ekki 1 P'T7 H TYl H T1T1 Gl'n Q eom Vioi* V»vri» / . i * . því að kenslustofan, sem ætluð hafði verið til flutnings þeirra, reyndist alt of litil fyrir þá, sem komnir voru til að hlusta á þau. Landshöfðingi von Sydow kynti mig áheyrendunum á undan fyr- irlestrunum, en dr. Rurik Holm þakkaði einkar hlýjum orðum fyr- ir hönd félagsins og áheyrendanna eftir hina síðari. Hafði eg hina mestu ánægju af dvöl minni í Gautaboorg. Hin mikla aðsókn að fyrirlestrum þessum stendur vafalítið í sambandi við mikinn og sívaxandi áhuga með Svíum á öllu, sem Island og íslendinga varðar, og er hann mjög að þakka áhrifum frá mönnum eins og þeim prófessor dr. Lindroth (sem hér ferðaðist fyrir nokkrum árum) og dr. Rurik Holm, sem báðir eru í stjórn félagsins “Norden”, þ. e. hinnar vest-sænsku deildar þess. — Ag veru minni lokinni í Gautaborg, fór eg til Hafnar, dvaldist þar þrjár nætur og hélt síðan heim með ‘Dronning Alex- andrine’. — Mbl. slóreignamannsins, sem þar býr. Heitir hann Fritz Treschow og er upphaflega af dönsku kyni. Þótt höllin væri háreist og mikil, urðu 7 af fundarmönnum að hafa nátt- stað í Larvík, en bílar sóttu þá og fluttu morguns og kvölds. En við hinir gistum á sjálfu stórbýl- inu. Eru þar húsakynni svo ágæt sem bezt geta verið og var allur viðurgerningur við gestina eftir því. — Hver var tilgangurinn með þessum biskupafundi? — Tilgangurinn er sá, í stuttu máli, að ræða þau mál, sem á dag- skrá eru, einkum með Norður- landaþjóðunum, og kirkjuna varða, að marka afstöðu kirkj- unnar til ýmissa þjóðfélagsmála og til annara kirkjufélaga, sem starfa við hliðina á þjóðkirkjun- um og að sumu leyti keppa við þær. En jafnframt er tilgangur- inn sá, að kynnast hver öðrum og um leið starfsaðferðum biskupa í hverju landi. — Hvaða mál voru nú sérstak- lega til umræðu á þessum þriðja biskupafundi Norðurlanda? — Hel^tu umræðuefni þessa fundar voru: Biskupsstaðan inn- an lútersku kirkjunnar. Vísitazíur biskupa og gagnsemi þeirra. — Hvernig styðja megi einingar- bandið með þjóðkirkjum Norður- landanna fimm. Afstaða þjóð- kirknanna til annara kirkjufélaga (einkum kaþólsku kirkjunnar, er um þessar mundir leitar fastlega á). Trúarbragðamyndanir á vor- um tímUm og afstaða evengelisku þjóðkirknanna til þeirra. Um- ræðuefnin voru þannig flest verk- legs eðlis. En þó var ekki með öllu gengið fram hjá fræðilegum umfeðuefnum. Og eins og að morgni dags einni stundu var var- ið til uppbyggilegrar samdvalar (biblíutím), eins var hverjum degi lokið með bænagjörð. — Voru gerðar ályktanir í mál- um þeim, sem til umræðu voru? — Nei, ályktanir voru þar eng- *r gerðar. Meira að segja var þar engin fundargerð samin. Blöðin fengu að eins örstutta skýrslu um hvaða mál hefðu verið á dagskrá hvern dag. Fundirnir voru að því leyti alveg “fyrir lokuðum dyr- um”. En fundarmenn sjálfir rit- uðu hjá sér það, sem þeim þótti sérstaklega vert að hugfesta sér. Það sem mér þótti einna fróðleg- ast var að heyra, hvernig biskup- ar höguðu vísitasíuum sínum hver í sínu biskupsdæmi. Þótt mér dyldist ekki, að erfitt yrði hér á landi að framkvæma vísitasíur að hætti embættisbræðra minna, sem Ameríski prófessorinn. Það er nýjung, að háskólakenn- ari komi allá leið vestan úr Bandaríkjum til þess að flytja fyrirlestra við Háskóla vorn. , , . „ i Fyrstu hvatamenn að þeirri ný- má gleymast, að allir knstnir ,. . , , K * { breytm munu vera nokknr landar menn, þeir er vilja vera það i|_____. ; Tr__A.._ L — * — m m 1 n Ám sannleika, eru prestar fyrir guði og eiga að vera með í starfinu að eflingu ríkis hans meðal safnað- anna. Leikmanna starfsemin er meginþátturinn í kirkjulífi Norð- urlandakirknanna nú á tímum. — vorir í Vesturheimi, sem láta sér ant um samband þjóðarbrotsins vestra við ísland og unna íslenzk- um bókmentum og bera heill há- skólans fyrir brjósti. Þeir menn hafa áorkað því, að bragða. Af þeim fundi kom hann beina leið hingað. Hér dvelst hann að minsta kosti tvo mánuði og ætlar að flytja um 20 fyrirlestra. Hefir háskólaráð- ið fengið leigðan kaupþingssal- inn í Eimskipafél.húsinu til þeirra fyrirlestra, og fara þeir fram kl. 6—7 síðdegis (3 eða 4 daga i viku), og hefjast miðvikudaginn 5 þ.m. Efni fyrirlestranna, er einskon- ar Isamanburðar-guðfræði. Gerir prófessor Auer sjálfur þessa grein fyrir aðalefni þeirra: Borin verða saman tvö kerfi guðfræðílegra hugsana. Með sam- anburði er átt við gagnrýnilega rannsókn á verðmætum hvors kerf- isins fyrir sig, í því skyni að á- kveða verðmæti kerfisins sem heildar. Þær tvær hugsanastefnur, sem teknar verða til meðferðar, getum vér nefnt frjálslyndisstefnuna og íhaldsstefnuna. Engin tilraun verður gerð til þess að fara út í einstök atriði í þeim skilningi, að teknar verði til athugunar skoð anir sérstakra kirkjuflokka, nema sem dæmi til útskýringar á al- mennu atriði. Fyrirlestrarnir snúast því alls ekki um játninga fræðina. Efnið verður skoðað frá sál- f/æðilegu og heimspeklegu sjón- armiði, þótt það sé í sjálfu sér guðfræðilegs eðlis. Megin tilraunin verður sú, að sýna fram á, að út frá vissum gefnum forsendum verði ýmsar afleiðingar óumflýjanlegar frá sálfræðilegu sjónarmiði. í sem fæstum orðum má segja, að fyrirlestrarnir séu sálfræðileg fyrra frá því í desember seint og | legt að hafa all þa milliliði, sem fram í apríl. Hey er notað til fóðurs. Að miklu leyti er það laufhey (víðir); oft er notuð loðna til fóðurs. En í fyrrasum- ar veiddist engin loðna, aldrei þessu vant. — Heyskapur var þá svo mikill, að enginn var þar fóð- urskortur, að því er Lund sagði. Á fjáræktarstöðinni í Juliane- haab hafa henn gert súrþara til fóðurs. — Tóskapur er talsvert iðkaður þar vestra, síðan Rann- veig Líndal var þar um árið við að kenna Grænlendingum á iðju. —Mbl. Til Fiskimanna! Kristindómsáhuginn er ekki fyrst stjórnendur sjóðs eins í Boston samanburðar-rannsókn á frjáls- _ — — ' -V 1_ 1. ! 1 1_ L A n lr n M n A 1 11 11 1 _1 * —. £ 1_ n 1 J n nlr n A «« M i« i m «« n n og fremst fræðilegur, heldurjgerðu það tilboð háskólaráðmu verklegur. Og það er ekki neitt hér, að sendur yrði háskólakenn smáræði, sem menn leggja fram ari hingað, ef stjórnarvöld Há- á ári hverju til kirkjulegrar starf- skólans æsktu þess, til þess að semi af ýmsu tægi. fWja fyrirlestra í 2—3 mánuði. Þér hafið að sjálfsögðu sagt j Tilboði þessu tók háskólaráðið Þar eð veturinn er að nálgast og vertíðin að fara í hönd, þá rcunu hugir ykkar flestra vera uppteknir við undirbúning og ráðstafanir viðvíkjandi fiskiveið- inni. Eitt af allra þýðingarmestu at- riðum í þeirri atvinnugrein, er hvernig sú vara er undirbúin og meðhöndluð, þegar kemur til þess að setja hana á markaðinn. Um meðferð á fiskinum hefi eg hugsað mér að skrifa stutta gíein bráðlega, svo í þetta ætla eg því að eins að minnast á markaðs- fyrirkomulag, sem eg ætla mér að vinna að á komandi vetri. í síðastl'iðnar þrjár vikur hefi eg verið að ferðast um stórborgir Canada austur frá, og svo suður um Bandaríkin, til New York, Pittsburg, Chicago og fleiri stór- borga suður frá, í markaðs er- indagjörðum fyrir þíðan og fros- inn vatna fisk. Hefi eg beztu von- ir um, að árangurinn verði góður af þeirri ferð. Eg hefi bví á- kveðið að verða í Winnipeg í vet- ur og taka að mér umboðssölu á fisk'i. Undanfarna vetur hefir sjónarmiði íhaldsstefnunnar og 1 það reynst einna bezta aðferðin frjálslyndisins. ÍEiga' því tveir j til að halda uppi sæmilegu verði tíðkast hefir. Sá örðugle’iki er þó á með þann fisk, sem sendur er af hverjum einstaklingi í smásendingum, að flutningsgjald er við það um $2.50 hærra á hundraðið, heldur en 1 “car loads”. Til þess að gjöra við því, þá safna eg saman þessum smásend- ingum í Winnipeg og sendi í “car loads” og og fyrir það set eg 50c. 4 hundrað pundin, sem fiskimað- urinn borgar óbeinlínis, en hann kemur aftur á móti sínum fiski á markaðinn fyrir $2.50 á hundrað- ið minna en ella, og græðir við það $2.00 á hverjum hundrað pundum, á móti því fyrirkomu- lagi sem er, þegar hann sendir sinn fisk sjálfur. Þeir, sem vildu hagnýta sér þetta, senda því að eins fiskinn til mín til Winnipeg, en eg sendi hann í “carloads” til Co-operative Fish Dealers í New York, en þeir senda borgunina þegar fiskurinn er seldur, beint til hvers fiski- manns fyrir sig, eftir því sem hans fiskur hefir selst, að frádregnum vanalegum kostnaði. Eg mun einnig kaupa eitthvað af þíðum fi ki, sem verður borg- aður, þegar hann kemur til Win- nipeg. Það atriði, sem varðar mestu, er að fiskurinn sé vel meðfarinji að öllu leyti, og enginn druknað- ur fiskur með, og munuð þið þá ekki þurfa að kvíða því, að þið ekki verðið ánægðir með viðskift- ín. B. Methusalemson, 709 Great West Perm. Bldg., Winnipeg, Man. HAUSTVtSA. Blikna rósin blíða fer, burtu sumartíminn er. Fýkur snjór um freðna grund, fuglar þegja’ um morgunstund. Sollin bára seyrð og grá sveiflar boðum landið á. S. F. lyndis- og íhalds-skoðunum innan guðfræðinnar. Fyrirlestrarnir verða 20 tals- Efnið verður rætt bæði frá ms. mynda hverjir tveir út af fyrir, inn markað til stórborga Banda sig einnig. J ríkjanna, einkum New York og Umræðuefnin, sem valin hafa ; Chicago. Þó þetta hafi ekki æfin- verið, eru þessi: 1. Trúarbrögð, lega gefist vel, þá er þó óneitan- 2. maðurinn, 3. heimurinn, 4. Guð. legt, að þetta hefir verið sterk- 5. synd og dygð, 6. sáluhjálpin, 7. asta samkepnin, sem völ hefir verið á hér norður með vötnum. Þetta getur þó farið á alt ann- an veg í vetur. Eftir því sem eg embættisbræðrum yðar frá ýmsu, með þökkum og æskti þess, að; og tveir fyrirlestrar saman, og ( á fiskinum, að senda hann á op- sem varðar íslenzkt kirkjulíf? hann yrði hér mánuðina október — Hjá því varð vitanlega ekki og nóvember og jafnvel fram í komist. Annars tók eg fremur desember. lítinn þótt í umræðunum. Mér Sjóðstofnunin heitir Eddy Foun- var hitt ljúfara, að sitja hjá og dation. Er vöxtum sjóðsins varið hlusta á — fræðast af þeim, sem til þess eingöngu, samkvæmt fyr- töluðu. irmælum gefandans, að greiða veg — Eru embættisbræður yðar frjálslyndi í trúarefnum. Stofn- ekki fremur ófróðir um íslenzkt unin fæst ekki við að útbreiða kirkjulíf og þjóðlífið yfirleitt? skoðanir neins ákveðins trúar- — Ekki verður því neitað. Þó flokks eða kirkjudeildar. Stofn-1 s]{5]anSj er eru ýmsir þeirra vel kunnugir ^ndinn, Mr. James Eddy, hafði fornsögum vorum. Flestir þekkja sjálfur lagt stund á samanburð eitthvað til þróunarfrelsis ísl. i trúarbragðanna (comparative rel- kristni, enda hefir verið meira igion) og hafði langað til að vinna um það ritað hin síðari árin í trúarbragðafrelsinu gagn með sem blöðum og tímaritum en áðu?\ Og fullkomnustum hætti. allir þekkja þeir Hallgrím Péturs- 1 fyrstu hafði mönnum hér skil- son. Að kirkjan hér úti ætti við ist svo, að velja ætti prófessor í erfiðleika að búa, vissu þeir all- guðfræði til fararinnar. En þeg- ir, sem á það mintust, og allir ar í maímánuði var háskólanum höfðu hugboð um, að íslenzk al- tilkynt, að sendur yrði hingað þýða til sveita iLjeri yfir höfuð doctor í heimspeki, J. A. C. Fag- betur mentuð en alment gerist til ginger, Auer, sem er prófessor í sveita annars staðar á Norður- heimspeki og sögu við háskóla löndum. Að aldrei hefði borið á einn í Bandaríkjunum, sem nefnist neinum kulda hjá verkamönnum Tuft College. Er sá háskóli til kristindóms og kirkju hér á skamt frá Boston, og sækja hann landi, þótti þeim bæði fróðlegt og að jafnaði 3,000 stúdemar. Er skemtilegt að heyra, svo mikið hann í mörgum deildum, svo sem sem einatt hefir viljað á því bera tungumála- og heimspekideild úti í löndum.------ (Faculty of Arts), guðfræðideild, — Gagnið af þessum biskupa- læknadeild, verkfræðideild, eðlis- TlííllTVt /-> v. nUnMlA^M _ íl..'* _ _ í MfnXl’Ql* 1Wll CJll/íí H }l 11 SSSt í opinberunin, 8. Jesús, 9. kirkjan, 10. niðurlagsorð. Þótt fyrirlestrar þessi séu fyrst og fremst ætlaðir stúdentum Há- Bezt fundið út í New York fyr- öllum, sem ensku jr rúmri viku síðan, þá leit út fyr skilja, heimill aðgangur. Er von- jr( ag þa5 hefði ekki nokkra þýð andi, að sem flestir noti þetta jngu, að ætla sér að senda þang- einstæða tækifæri. Er þarna með- a5 fjsh til mismunandi félaga, til al annars gott færi fyrir þá, er þesg a5 þafa nokkra von um sam- leggja stund á ensknám, að hlusta hepni, því hugmyndin mun vera, Endurkjósið Öldurmann FREO H. DAVIDSON fyrir Oldurmann á góðan ræðumann tala ensku. Laugarnesi, 3. okt. 1927. Haraldur Níelsson, —Morgunbl. að markaðurinn borgi allur eitt og sama verð; en afleiðinguna af því þarf eg naumast að skýra fyr- ir ykkur. fundum er vitanlega mikið og fræðideild, músíkdéild, hússstjórn- margvíslegt, og meira en rakið | ardeild (fyrir konur) og er nú verður í stuttu máli? I verið að koma þar á stofn Iaga- — Áreiðanlega. Og gagnsemi deild (fyrir gjafafé). þeirra er ekki að eins fólgin í því, Dr. Auer er Hollendingur að sem fram fer á fundunum sjálf! ætt, fæddur í Niðurlöndum árið um, heldur og í því að vera dag 1882. Hann gekk þar í menta- eftir dag að samfundum við em- skóla. Fór því næst vestur og bættisbræður. Á þann hátt verð- lagði stund á guðfræði við presta- ur maður oft fyrir meiri og betri skóla í Meadville í Pennsylvaníu. áhrifum. Þá láta menn einatt Þar lauk hann guðfræðiprófi með sjálfa sig og áhugamál sín betur sv° góðum vitnisburði, að hann uppi en í ræðum á fundum. Og hlaut að launum þann ferðastyrk- þá gefst einnig tækifæri til að ian til frekara náms erlendis, sem bera upp ýms vandamál og ræða veittur er þeim kandídat, sem um þau, sem menn ef til vill kyn- skólinn vill sýna sérstaka^ viður oka sér við að hreyfa í ræðu. kenning og sóma. — Þessum styrk — Þér eruð þá ánægður með hélt hann tvö ár (1906—1908) og dvöl yðar á þessum fundi? lagði stund á heifspeki við háskóla 1— Já, í alla staði. — Dvölin á í Berlín Heidelberg, og guð- . ._ _ ,, ,, . Fritzöehus verður mér í mörgu fræði við háskólann í Amsterdam raarg a ettaii aðstöðu J tilliti ógleymanleg. Allur blær- og gekk þar einnig undir guð- ua, a var ^margt a ^því að jnn yfjr fun(jahöldunum var svo fræðipróf, til þess að geta orðið einkar hlýr. Það voru vinafund- prestur á ættjörð sinni. ir í orðsins beztu merkingu. Hann var því næst um nokkur — Hvert fóruð þér svo frá ár prestur hjá frjálslyndum söfn- Noregi — til Danmerkur? uðum, bæði í Hollandi og í Banda- — Nei, fyrst 'til Gautaborgar. ríkjunum (bæði lúterskum söfn- En svo stóð á förinni þangað, að uðum og únítörum), meðal ann- skömmu áður en eg fór að heim- ars við þýzku evangelisku kirkj- an, fékk eg tilmæli frá dr. Rurik una í Pittsburg í Pennsylvaníu, Holm, forstöðumanni skólans i og þar byrjaði hann jafnframt Nesi (íNaas) hjá Gautaborg, að háskólakenslu (við háskólann i koma til Svíþjóðar og flytja fyr- Pittsburg). Hann var síðar prest- ir hina vestsænsku deild félagsins ur við únítara kirkjuna í Ithaca “Norden” nokkur erindá um ls- og jafnframt kennari við Cornell lenzkt kirkjulif i nútið og fortíð háskólann þar. Sá háskóli gerði á nokkrum tilteknum stöðum í hann að doctor í heimspeki. Þar Svíþjóð. Eg sá mér ekki fært að kyntist hann landa vorum Hall verða við þeim tilmælum, nema dóri Hermannssyni. Fyrir þrem að nokkru leyti og lofaði eg að ur árum var hann fenginn til bregða mér til Gautaborgar að Tufts College, þar sem hann er afloknum biskupafundinum og nú prófessor í heimspeki og sögu. flytja þar tvö erindi. Var eg fjóra Hann fékk nær þvíihálfs árs daga í hinni fögru sænsku borg brottfararleyfi hjá sinum háskóla og flutti þar í háskólanum þessi og fór fyrst til Czekoslovakíu, til tvö erindi mín. Hét annað þeirra: þess að sækja alþjóðafund, sem “íslenzk þjóð og íslenzk kristni á haldinn var í Prag í byrjun sept- vorum tímum”, en hitt: “íslenzka embermánaðar. Sóttu þann fund kirkjan og kirkjur Norðurlanda.” I frjálslyndir kristnir menn og Voru erindi mín ágæta vel sótt. ■ frjálslyndir menn annara trúar- græða, sem þeir höfðu að segja af margra ára embættisreynslu sinni. — Hvaða álit fenguð þér af umræðum biskupanna á trúarlífi manna á Norðurlöndum á ná- Iægum tímum? — Mér fékk að vísu ekki dul- Gott Við Hjartveiki, Melt- ingarleysi og Lystarleysi. Nuga-Tone hefir verið til mik- allar blessunar fyrir miljón'ir manna og kvenna síðustu 35 árin. Það veldur því, að manneskjan hefir nóg af hreinu og heilnæmu blóði. Það styrkir og örvar hjart- að, taúgarnar, vöðvana og nýrun og önnur aðal líffæri. Þetta veldur því, að maður verður laus við meltingarleysi, hjartveiki, og gas í maganum, höfuðverk, and- remmu, nýrnaveiki, og annað því líkt, en verður sterkur og glaður. Fáðu flösku af Nuga-Tone strax í dag. Reyndu ágæti þess á siálf- um þér. Ef þú ert ekki fyllilega ánægður, þá skilar lyfsalinn þér aftur i'peningunum viðstöðulaust. Vertu viss um að fá Nuga-Tone, Eftirlíkingar eru einskis virði. Fjárræktin á Grœnlandi Þar eru nú um 3000 fjár af hin- um íslenzka fjárstofni, er þangað var fluttur 1915. Þess'hefir verið getið hér í blaðinu, að Grænlendingur ,einn sé kominn hingað til landsins til þess að kynnast hér fjárrækt og öðrum búnaðarháttum. Hefir hann fengið til þess styrk frá ný- lendustjórinni. Áður en hann fór héðan með Brúarfossi til Norðurlands, hafði Mbls. tal af honum til þess að spyrja hann um fjárræktina þar Isak Lund er kominn af græn- lenzkum foreldrum. Þó er ætt hans eitthvað blönduð dönsku blóði. Hann talar dönsku nokk- urn veginn. Fyrir ókunnuga er ekki hægt að vita, hvort það er hinn grænlenzki uppruni, ellegar það er fyrir ófullnægjandi dönsku kunnáttu, að tal hans ber sundur- lausan keim. Hann er maður myndarlegur að vallarsýn, góðmannlegur á svip Og snarlegur í öllum hreyfingum. — Hann er 23 ára. Fæddur í Ang- magsalik. Faðir hans var þar að- stoðarprestur. Er hann nú prest- ur skamt frá Julianehaab. Um fjárræktina á Grænlandi sagði Isak Lund, að hún tæki miklum framförum síðustu árin. Alls eru nú um 3000 fjár þar vestra. Stærsta fjárbú er í Brattahlíð. Þangað fluttust tveir menn með 100 fjár árið 1924. Þeir hafa nú 400 fjár. 1 fyrra voru fluttar út 175 tunnur af kjöti frá Grænlandi. 1 ár mun útflutningurinn verða nokkru meiri. Næsta ótrúlegt er það, hvað féð er vænt þar vestra. Sauðburður byrjar í apríl-lok. Dilkar leggja sig að hausti með 20—30 kg. skrokka. Meðaltal var talið 22 kg. er Sigurður búnaðarmálastj. var vestra. Segir Lund að altítt sé að dilkskrokkar séu 30 kg. og hafi 5 dilkskrokkar frá Brattahlíð í fyrra haust náð 35 kg. í Brattahlíð er bezta sauðland af öllum þeim stöðum, þar sem f járrækt er þar vestra, enda stærst fjárbúið þar. í Siglufirði og Görð- um er afbragðsgott sauðland. Innistöðutími sauðfjár var í 2. Kjördeild Hans áhugamál er: LÆGRI SKATTAR Merkið atkvæðaseðil yðar þannig: lillHIÍIA Sá er þó einn agnúi á, að í sum- ar sem leið var stofnað á New York markaðinum verzlunarfélag af smásölukaupmönnum, sem ekki gátu unað Við það óbærilega verzlunar fyrirkomulag, sem hef- ir verið þar ríkjandi á markaðin- um um langan tíma. Þetta félag, sem kallar sig Co-operatvie Fish Dealers, er stofnað með því augnamiði, að skifta beint við framleiðandann og með því móti setja dálitlar hömlur á þann ó- þarfa og ósanngjarna verðmur, sem er á milli þess sem framleið- andinn fær, og þess, sem smá- kaupmenn þurfa að borga. Þetta kom mjög vel heim Við það, sem eg var að gjöra, að fá markað fyrir fisk þeirra manna, sem væru samhuga þessu fyrir- komulagi, og ekki sjá nauðsyn- Foothills Lump .................. $13.75 Stove ....+ .......... $12.75 Drumheller (Atlas Mine) Lump .......... $12.00 Stove ......... $10.50 American Hard Coke LJÓSMYNDIR til að senda heim fyrir jólin. Hvað myndi vinum og frændum í gamla landinu þykja vænna um að fá í jólagjöf, en myndir af yður eðabörn- unum? Þegar þér látið mynda yður hjá EATON’S þá eru svo margar plötur teknar, að þér hljótið að verða ánægð með einhverja þeirra. Verðið er afar sanngjarnt. Einna vinsælustu tegundirnar eru: The Beavercrest, á $8.00 tylftin Madison á $15.00 tylftin. Myndastofan er á þriðja gólfi <*T. EATON WINNIPEG CANADA $15.50 SLABS $4.75 All Other Coals Carried in Stock FURBYFUFL 27-227 24-603 FYRIR YÐAR VETRAR - HELGIDAGA FERD CANADIAN NATIONAL býður AGT FARGJALD OG VELJA MÁ UM LEIÐIR Hvenær, sem þér viljiO, er oss ánægja að hjálpa yöur aö velja um leiöir til. Ferðin verður skemtileg, þœgileg og örugg í nýtízku járnbrautárvagni. Austur Canada Vestur aS hafi eða til Gamla Landsins Umboösmenn vorir munu meö ánœgju gefa yöur upplysingar, —eöa skrifiö— W. J. QUINL.AN, District Pa®senger Agent, Winnipeg. £JANADIAN J^ATIONAL

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.