Lögberg - 17.11.1927, Blaðsíða 8

Lögberg - 17.11.1927, Blaðsíða 8
bls. 8 oöGBERG, FIMTUDAGHíN 17. NÓVEMBÐR 1927. Sjáið! Peningum yðar skil- að aftur og 10% að auki ef þér eruð ei ánœgðir með RobinHood PIiOUR ÁBYGGILEG PENINGA TRYGGING 1 HVERJUM POKA Miss Þóra Pálsson, hjúkrunar- kona, lagði af stað suður til Chi- cago síðastliðinn laugardag, og hygst að dvelja þar í vetur við hjúkrunarstörf. Látin að heimili sínu, Kára- stöðum í Árnesbygð, þann 1. nóv., húsfrú Guðlaug Helgadóttir, kona Eiríks Eiríkssonar bónda þar. Hennar verður nánar minst síðar. Rev. C. L. Mclrvine D.D., prest- sur við Grace kirkjuna hér í borg- inni, varð bráðkvaddur á föstu- daginn í vikunni sem leið, 55 ára að aldri. Hjartabilun varð hon- um að bana. Eg gat þess í síðasta Lögb., að eg hefði þá nýfengið frá tslandi Minningarrit um Ólafíu Jóhanns- dóttur, sem kallast “í skóla trúar- innar”, verðið er $1.25. Þá hefi eg enn örfá eintök af bókinni Sundar Singh á $1.50, og æfisögu Páls Kanamori á 50c. Þessa tíð- asttöldu bók geta nýir kaupendur að Bjarma fengið gefins. Blaðið kostar $1.50 um árið. Kverið “Sonur hins blessaða” geta nýir kaupendur að Bjarma og fengið vilji þeir það heldur. Annars kostar það rit 15c. —S. Sigurjóns- son, 724 Beverley St., Winnipeg. Athygli skal hér með dregin að auglýsingunni frá Chevrier’s Blue Store, sem birtist nú í þessu blaði. Það er fyrsta afmælissalan, sem fatabúð þessi hin vinsæla og al- þekta heldur, síðan hún flutti í sitt nýja heimkynni, að 271 Port- age Avenu. Chevrier’s hafa á- valt vandaða vöru á boðstólum, og hina lipru og ljúfmannlegu af- greiðslu, kannast flestir við. Það spillir heldur ekki til, að í búð þessari vinnur landi vor, hr. Jac- ob Johnston, sem kunnur er að lipurð og ávalt er boðinn og bú- inn að greiða fyrir viðskiftum þjóðbræðra sinna. Heimsækið “Bláu búðina”, með- an þessi mikla afmælissala stend- ur yfir, hin 55., og gerið yður gott af kjörkaupunum. Allmikið úrval af íslenzkum bókum, sögubókum, ljóðum og leikritum, ásamt guðsorðabókum, fæst til kaups við afar sanngjörnu verði nú þegar. Eigandinn er á förum úr bænum. Upplýsingar veitir Mrs. F. D. Wright, Ste 12 Manitou Apts. Messuboð í prestakalli séra H. Sigmar: Sunnudaginn 20. nóv., messa að Mountain, kl. 2 e.h. Við þá messu altarisganga haustsins og offur í heimatrúboðssjóð. Thanksgiving fimtudaginn 24. nóv. Messa í Vídalínskirkju, kl. 11 f.h., ofur í heimatrúboðssjóð. Messa að Gardar kl. 2, offur í Golden Rule Fund. Sunnudaginn 27. — Messa að Eyford kl. 2 e. h. Ensk messa að Mountain kl 8 e. h., offur við þá guðsþjónustu í Golden Rule Fund. Þessi messuboð er fólk beðið að athuga og muna eftir hinu sér- staka offri á hverjum stað — Allir velkomnir. H. S. Tvö björt og rúmgóð herbergi, með eða án húsgagna, fást til leigu nú þegar að 637 Home St. Hentugt pláss fyrir tvær stúlkur, eða barnlaus hjón. Séra Halldór E. Johnson, að, Blaine, Wash., biður þess getið, að peningar þeir, að upphæð $16, er hann sendi fyrir nokkru í Björgvinssjóðinn, hafi verið frá Lestrarfélaginu Jón Traustj, en að skakt hafi verið að nefna það lestrarfélag íslendinga í Blaine, eins og stóð í kvitaninni í íslenzku blöðunum. Hinn 4. þ.m. voru gefin sam- an í hjónaband, Miss Svafa Páls- son og Mr. John A. Bonnell frá Sioux Lookout, Ont. Er brúður- in dóttir þeirra Mr. og Mrs. Hjört- ur Pálsson, að Lundar, Man. Komu ungu hjónin í kynnisför hingað til borgarinnar í vikunni sem leið og héldu af stað austur til Sioux Lookout um 'helgina, þar sem framtíðarheimili þeirra verður. JÓLA OG NÝÁRSKORT. Eins og að undanförnu hefi eg til útsölu ógrynnin öll af Jóla- og Nýárs kortum, með íslenzkum og er.skum textum. 1 þetta skifti meira úr að velja en nokkru sinni áður. Fögur kort, með áprentuðu nafni og heimilisfangi fyrir $1.50 dúsínið og þar yfir. Sýnishorn af kortum og viðeigandi úrvals vísum eftir sum frægustu ísl. skáldin, send út um sveitir, ef þess er æskt. Pantanir afgreiddar sam- dægurs og berast. Pantið tíman- lega. Ólafur S. Thorgeirsson, 674 Sargent Ave., Winnipeg. Barnalærdómskver Klaveness og biblíusögur, hefi eg birgðir af. Kverið kostar 65c. og biblíusög- urnar $1.25. ólafur S. Thorgeirsson, 674 Sargent Ave., Winnipeg. Dr. Tweed tannlæknir verður staddur í Árborg, miðvikudag og fimtudag 23. og 24. þ.m. Meðteknir $2.00 til Minningar- kirkjunnar að Saurbæ, yfir Hall- grím Pétursson, frá Mr. G. Th. Oddsson, Hallson. N. Dak. Einar Páll Jónson. Kvenfélagið Harpa, sem líknar sjúkum og fátækum, er að undir- búa “Silver Tea”, er haldið verð- ur hjá Mrs. Thomsen, að 562 Tor- onto St. á fimtudaginn hinn 24. þ.m., bæði síðari hluta dagsins og að kveldinu. GJAFIR til Jóns Bjamasonar skóla. í minningu um 15. nóv.... $25.00 J. E. Böggild, aðal ræðismaður íslendinga og Dana í Can. 10.00 Kvenfélag Frelsis safnaðar (Mrs. S. A. Anderson) Bald. 5.00 Halld. Björnsson, Svold, N.D. 5.00 Jón Hannesson, Akra, N. D. 5.00 Mrs. G. Johnson, Red Deer 10.00 Áheit, kona frá Framnes, Man.................... 1.00 Torfi Steinsson, Kadahar.... 30.00 Samskot við guð^þjónustu í Keewatin (. Rev. R. M.) .... 13.70 Guðjón/ Hannesson, Keew. 5.00 Magn. Sigurðsson, Keew 5.00 í umboði skólaráðsins þakka eg alúðlega fyrir þessar gjafir. S. W. Melsted, féh. Jóla-óska Bréfspjöld Mjög mikið úrval af jóla- kortum, er nú til sýnis á skrifstofu vorri. Það fer að verða tími til að minnast frænda og vina í fjarlægðinni, ef þú hugsar þér að senda þeim gleði- óska-skeyti um jólin. )t Columbta |3reðð, Itb. 695 Sargent Ave., Winnipeg THE WONDERLAND THEATRE Fimtu-Föstu- og Laugardag ÞESSA VIKU Ken Maynard The Land Beyond The Law Special Saturday Matinee Singers and Dancers Extra: Naildriving contest fyrir drengi og atúlkur Mánu- þriðju- og miðviudag The Night of Love Ronald Colman og Vilma Banky Þjóðræknisdeildin “Frón” hef- ir samþykt að hafa með höndum umferðarkenslu í íslenzku um 4 mánaða tíma á þessum vetri. Kenslan stendur frá 15. nóv. til 15. (jeg, — og svo mánuðina jan- úar, febrúar og marz. Tveir kennarar hafa verið ráðn- ir til þess að starfa, Mr. Ragnar Stefánsson og Miss Jódís Sigurðs- son. Hafa þau bæði reynst mjög hæf til þess starfs. íslendingar í Winnipeg eiga kost á, að hagnýta sér þetta tækifæri fyrir börn sín. Þeir, sem þessu vilja sinna, eru beðnir að snúa sér til kennaranna. Mr. Stefáns- son á heima að 618 Alverstone St. (talsími 34 478) ; Miss Sigurðs- son á hema að 704 Home St. Svo framarlega að tími kenn- araíina leyfi, verður engum synj- að um kenslu, sem vill hafa not af henni. En ef efni fólks leyfa, og ef menn hafa vilja til að styrkja þetta málefni, eru þeir vinsamlega beðnir að taka þann þátt í kostn- aðinum, að greiða $1.00 fyrir hvert barn fyrir allan kenslu- tímann. Benda vil eg öllum íslending- um á, að þetta er ágætt tækifæri til að efla íslenzkuna meðal hinna ungu. Fyrirkomulag laugardags- skólans verður auglýst í næstu blöðum. Rúnólfur Marteinsson, forseti Fróns. WALKER “Aladdin,” enski leikurinn, sem svo margir höfðu ánægju af að sjá á W'.alker leikhúsinu í haust, kem- ur nú þangað aftur á mánudags- kveldið og verður leikinn þar á hverju kveldi alla vikuna og síðari- hluta dags á miðvikudaginn og laug- ardaginn 26. nóvember. Þó leikur- inn se í öllum aðal atriðum sá sami eins og áður, þá er honum þó tölu- vert breytt, svo það er ýmislegt nýtt að sjá og heyra, líka fyrir þá, sem sóttu leikinn í haust, og allir geta reitt sig á að þar geta þeir notið mikillar ánægju. Aðgöngumiðar verða til sölu á mánudagsmorgun 1 Björgvinssjóðinn. Áður auglýst...... $3,332.93 “Kári”, Leslie, Sask.... 50.00 Stefán Anderson, Leslie.... 10.00 Mrs. Yilborg Guttormsson, Lundar, ágóði af ábreiðu, sem dregið var um á Lundar 26. okt., og sem Mrs. G. Backman, Clarkleigh, hlaut 58.50 Rev. og Mrs. A. E. Kristjáns son, Lundar, Man...... 10.00 J. G. Thorgeirsson, Wpg 2.00 $3,463.43 T. E. Thorsteinson, féh. Ritstjóri ‘‘Sög‘u’, biður þess getið, að 2. bók III. árs sé í prent- un, og verði send til áskrifend- anna fyrir jólin. Umboðsmenn tímaritsins í Norður Dakota eru: Jónas Hall (iGardar, Edinborg), Guðmundur J. Jónsson, (Eyford, Mountain), og Árni J. Jóhanns- pon (Hallson, Svold, Akra). Eru áskrifendur vinsamlega beðnir að borga til þeirra þennan yfirstand- andi árgang að fullu, ef ferðum ber saman, til að fækka ferðum. Bréf er geymt á skrifstofu Lög- bergs, með eftirfylgjandi utaná- skrift: Miss Sigurrós Kristín Magnúsdóttir í Ameríku. Ávarp til safnaðanna í Vatnabygðunum og fólksins yfirleitt. Eins og flestum mun vera kunn- ugt, var ákveðið fyrir löngu síð- an, að taka samskot til Heimatrú- boðs í sambandi við minningarhá- tíð siðbótarinnar, seint í október eða snemma í nóvember. Vegna sérstakra kringumstæðna var ó- mögulegt að halda slíka hátíð hér þetta haust, en Heimatrúboðinu megum vér ómögulega gleyma. Hefi eg þess vegna afráðið, að biðja fólkið að gjöra eitthvað í þessa átt í sambandi við ferming- ar athafnirnar, sem fara fram þennan mánuð. Þá koma a 11 i r til kirkju og ö 11 u m ættum vér að gefa tækifæri til að styðja þetta góða málefni eftir getu og áhuga. Og aldrei ættum vér að ROSE THEATRE Fimtud. Föstud. Laugardag CampbelFs Karlmanna yfirhafnir $12.95 57 Karlmanna yfirhafnir verÖa að seljast fyrir I 2.95, þær eru úr alull með beltum Karlmannaföt $22.50 fyrir yngri og eldri úr bláu serges, ein eða tvíhnept. eftir síðustu tízku aðeins 22.50 Buck Skin Vetlingar Karlmanna Bucksin Pull over vetlingar mjög sterkir á $1.50 j Campbell’s 534 Main St. - Cor. James Winnipeg’s stæsta fatabúð i ■ ■ i!!!BB;;'i Viljum fá 50 Islendinga Kaup $25. til $50. á viku. purfum 100 Islenzka menn, sem læra vilja að gera við blla, dráttar- vélar og aðrar vélar og rafimagnsáhöid. Vér kennum einnig rakaraiðn, og annað, aem þar að lýtur. Einnig að leggja múrstein og plastra. Hátt kaup og stöðug vinna fyrir þá, sem læra hjá oss. Til þess þarf aðeins fáar vikur. Skrá, sem gefur allar upplýsingar fæst ókeypis. Ekk- ert tekið fyrir að ráða menn I vinnu. Skrifíð á ensku. HEMPHILLS TRADE SCHOOL LTD., 580 MAIN STREET, WINNIPEG Útibú—Rqgina Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vancouver, Toronto og Montreal. Einnig í bæjum í Bandaríkjunum. vera fórnfúsari og óeigingjarnari en á þeim miklu hátíðisdögum, þegar vér helgum guði ungmenni vor og biðjum hann að leiða þau og styrkja til dauðadags, og taka þau svo heim til sín í gleðisal ei- lífrar sælu. Með væntanlegu samþykki allra hlutaðeigenda, ætla eg að biðja fólkið að láta eins mikið af hendi rakna og unt er til þessa málefnis á ferminagrdögunum, sem nú fara í hönd. Með mestu vinsemd, Carl J. Olson. “Er andatrúin bygð á svikum?” Eg leyfi mér að vekja athygli bókvina og þeirra, er hafa áhuga fyrir því, sem kallað er “andatrú” —annað hvort með eða móti—á því, að bók með ofanskráðum titli er til sölu hjá undirrituðum og einnig bóksölum bæjarins, hr. A. B. Olson, 594 Alverstone St., og hr. O. S. Thorgeirssyni, 674 Sar- gent Ave. í Selkirk fæst bókin hjá Mrs. Valgerði Johnson, 319 Taylor Ave. Ef einhverjir væru út um sveit- ir fslendinga, sem kynnu að vilja taka að sér útsölu bókarinnar, þætti mér vænt um, ef þeir vildu gera mér aðvart sem fyrst. — Góð sölulaun borguð. Jón Tómasson, 853 Sargent Ave., Winnipeg. Þakkar-orð Eg undirrituð finn mér bæði ljúft og skylt að votta enn á ný al- úðarfylsta þakklæti fyrir peninga- gjöf meðtekna 25 október síðast- liðinn. Tvær konur—Mrs. B. And- erson og Mrs. E. Narfason færðu mér fjörutíu dali ($40.00) fyrir hönd félagsins U. F. W. vestanvert við Gimli. Höfðu þær sömu konur áður tekið þátt í samskotum mér til hjálpar, rétt eftir að sonur minn hafði stórkostlega slasast síðastliðið vor. Þessa gjöf og allar aðrar, er mér hafa verið færðar, þakka eg af hrærðu hjarta og bið Guð að launa gefendunum öllum. Gimli 12. nóv. 1927. Þuríður Hólm. ROSE. Á fimtudaginn, föstudaginn og laugardaginn verðpr kvikniynd sýnd á Rose leikhúsinu og í henni leikur Clara Bow Suðureyja stúlku. Verkfræðingur nokkur, sem er reyndar giftur, verður óskaplega ástfanginn í henni og henni lýst töluvert vel á hann líka. Þar að auki er sýndur nokkur hluti af leiknum “Bill Grims Progress.” Myndin á mánudaginn, þriðjudag- inn og miðvikudaginn er “The Flag Lieautenant.” Leikendurnir sérstaklega góðir allir saman og leikurinn tilkomumikill. RoseTheatre Fimtu- föstu- og laugardag þessa viku CLARA BOW í HULA Al. Cooke and Kid Guard in "BILL, GRIM’S PROGRESS’’ The Greatest Series ever Shown. Comedy—Fahle Mánu- þriðju- og MiSvikudag. Í S The Flag Lieutenant A Drama of tihe British Navy Comedy—Newis Coming Soon “The Perch of The Devil,” “Mamdame Pompadour," “Tin Hats,” “Beau Geste.” “Metropolis.” WONDERLAND. Almeningur er nú vandlátari held- ur en áður var, hvað kvikmyndirn- ar snertir. En þótt fólk ætlist til mikils, þá er ekki hætt við að nokkr- um manni bregðist vonir sínar, sem kemur á Wonderland leikhúsið á fimtudaginn, föstudaginn og laug- ardaginn og sér kvikmyndina “The Land Beyond the Law,” sem Ken Maynard varð frægastur fyrir. Hér fer það saman að myndin er falleg i sjálfu sér, og fólkið leikur prýði- lega. Eftirfarandi prentvillur eru einna meinlegastar í síðustu grein inni: Trúarbrögðin og St. G.: “að brúa yfir grænan úti næsta sumarblómann”, á að vera: að brúa yfir grannan inni næsta sum- arblámann. “Maðurinn er ekki einnig tíma takmarkaður’,, á að vera: Mað- urinn er ekki einungis staðbund- inn, hann er einnig tímatakmark- aður. “Tilveran er eilíf skipulags- bundin huld” . . . á að vera: Til- vtran er eilíf skipulagsbundin heild. En eg ávíta ykkur ekld fyrir að mislesa mína skrift. Kunnugum vínum veitist oft erfitt að komast að öllu efninu í mínum bréfum — en svo segir einhver amerískur vitringur, að gáfaðir menn skrifi illa, af því þeir hugsi svo fljótt. Eg hugga mig við það. E. H. J. Flskimenn! Umboðssala á þíðum og frosnum fiski verður bezt af- greidd af B. METHUSALEMSON, 70BGreat West PermanentBldg. Phooes: 24 963 eða 22 959 KOL KOL! KOL! ROSEDALE KOPPERS AMERICAN SOURIS DRUMHELLER COKE HARD LUMP miiiiimmii Thos. Jackson 8t Sons COAL—COKE—WOOD 370 Colony Street Eigið Talsímakerfi: 37 021 POCA STEAM SAUNDERS ALLSKONAR LUMP COAL CREEK VIDUR 15H5H5HSHSHSHSÍSHSH5H5aSHSaSHSía A Strong, Reliable Business School MORE THAN 1500 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909. It will pay you again and again to train in Win- nipeg where employment Is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole provinee of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. Í1 “Það er til ljósmynda smiður í Winnipeg,, Phone A7921 Eatons opposite W. W. R0BS0N 317 Portage Ave. KennedyBldg ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sem þsssi borg liefir uokkurn tínui haft innau vébanda sinna. Fyrirtaks máltlBir, skyri, pönnu- kökur, rullupýlsa og þjóBrseknla- kafK — Utanbæjarmenn fá aé: ávalt fyrst hressingu & WEVEL CAFE, 692 Sargent Are Sími: B-3197. Rooney Stevens, elgandá. PORSKALÝSI. J>að borgar slg ekki a<5 kaupa ódýrt þorskalýisi. Mest af þvl er bara hákarlslýsi, sem er ekki neins virói sem meCal. Vér seljum Parke Ðavis Co.t við- urkent, nor.skt þorskalýsi. Merkur flaska $1.00. THE SARGENT PHARMACY, LTD. Sargent & Toronto - Winnipeg Slmi 23 455 LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að líta inn í bú& vora, þegar þér þarfnist Lingerie eða þurfið að láta hemictitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton Hár hrnllað og sett upp hér. MRS. S. CJUNNIiAUGSSON, Klgandi Talsími: 26 126 Winnipeg Carl Thorlaksson, Úrsmiður Við teljum úr, klukkur og ýmsa gull- og silfur-muni, ódýrar en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Allar pant- anir með pósti afgreiddar tafarlaust og ná kvœmlega. Sendið úrin yðar til aðgerða. Thomas Jewelry Co. 666 Sargent Ave. Tals. 34 152 A. SŒDAL PAINTER and DECORATOR Contractor Painting, Paperhanging and Calsomining. 407 Victor St. Phone 34 505 DRS. H. R. & H. W. TWEED Tanmlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg Meyers Studios 224 Notre Dame Ave, Allar tegundir Ijós- mynda og Films út- fyltar. Stœrsta Ljósmyndastofa í Canada; Exchange Taxi Sími 30 500 $1.00 fyrir kejrrslu til allra staða innan bsejar. Gert við allar tegundir bif- reiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiðar geymdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. C. J0HNS0N hefir nýopnað tinsmiðaverkstofu 675 Sargent Ave. Hann ann- Hst um ait, er að tinsmíði lýtur leggur sérstaka áherzlu á aögerðii á Furnaoes og setur inn ný. Sann- gjarnt ver?5, vönduC vinna og lip* ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. Rose Hemstitching & Millinary Gleymið ekki að á 804 Sargent Ave. fást keyptir nýtízku kvenhattar. Hnappar yfirklæddir. Hemstitching og kvenfatasaumur gerður. Sérstök athygli veitt Mail Orders. H. GOODMAN. V. SXGURDSON. Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða taekifæri sem er» Pantanir afgreiddar tafarlaust Ulenzka töluð i deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um 1) 6151. Robinson’s Dept. Store,Winnioeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.