Lögberg - 17.11.1927, Blaðsíða 7

Lögberg - 17.11.1927, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. NÓVEMBER 1927. Bls. 7. ♦♦♦ a Bændur sem tilheyra samlaginu j I I ? T t t ❖ t t t ♦!♦ og þeir sem ekki gera það í þeim löndum, þar sem Canada hveiti er mestmegnis selt, og sem ágóði bændanna því kemur aðallega frá, eru áhrif Hveitisamlagsios viðurkend af öllum; jafnvel þeim, sem verzla með hveiti, er óskiljanlegt, að það skuli vera nokkur einasti bóndi í Vestur-Canada, sem ekki er í Hveitisamlaginu. Það er vitaskuld engin góð og gild ástæða fyrir því, að nokkur skynsamur bóndi fái hveitikaupmanninum hveiti sitt í hendur til að keppa við hveitið, sem Samlagið hefir að selja. Það éru til eigingjarnir bændur, sem, viðurkenna, að Samlagið hefir gert hveitiverð- ið stöðugra og hærra, en vilja ekki sjálfir heyra því til, því þeir gera sér í hugarlund, að þeir geti fengið hærra verð fyrir sitt eigið hveiti, jafnvel þó reynslan hafi síðastliðin þrjú ár sýnt, að Samlagsbændur fá hæn*a verð fyrir hveitið, heldur en hinir fá að meðaltali, sem ekki tilheyra því. Samt sem áður eru fáeinir bændur í hverri bygð, sem af einhverjum ástæðum standa utan við Samlagið, en sem hægt væri að fá til að vera með, ef vinir þeirra og nágrannar reyndu að fá þá til þess. Settu sjálfan þig í þeirra spor, og hugsaðu um það, að þeim muni veitast erfitt að viðurkenna að þeir hafi haft rangt fyrir sér, og gerðu þeim eins auðvelt og þægilegt, eins og vera má, að verða góðir og gildir meðlimir Samlagsins. Skýrðu fyrir þeim, hvaða þýðingu Samlagið hefir haft fyrir þig. Segðu þeim, að Sam- lagsbændur eru meðeigendur í mesta samvinnufélagi, sem til er í heimi, sem nú á og ræður yfir nálega þúsund kornhlöðum úti í sveitunum og kornhlöðum við hafnirnar, sem taka yfir tuttugu og tvær miljónir mæla, þar sem hinir eru að borga fyrir kornhlöður, sem þeir eiga ekkert í, og hjálpa þar með öðrum til að græða stórfé. Árið sem leið, hefir verið annað ár ánægju og velgengni fyrir Hveitisamlagið. Með því að fá enn fleiri bændur til að ganga í þennan félagsskap, getur þú hjálpað til að Samlaginu gangi enn þá betur árið 1928. Manitoba Wheat Pool Winnipeg, Man. Saskatchewan Wheat Pool Regina, Saskatchewan. Alberta Wheat Pool Calgary, Alta. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦ ♦V*Ji f f f f f ♦!♦ >♦♦♦♦%♦♦♦♦♦;♦ hveitimjöli, og að hún sé látin vita, að hún fái ekki meiri fá- tækrastyrk.—Samþ. Hakonson og Ingaldson lögðu til að greiða Steve Speeded $30 af því fé, sem 8. deild er ætlað, til að halda áfram að grafa skurð i Shorncliffe. — Samþ. Wojchychyn og Ingaldson lögðu til, að þar sem kensla færi nú ekki fram í Woodglen skóla, þá sé sér- stakur skólaskattur í því skóla- héraði fyrir 1927 ekki innkallað- ur. — Samþ. Hakonson og Ingaldson lögðu til, að gefa eftir $25.28 skatt á S. W. 21-24-4E. Anton Batanchuk fór fram á að NW að fara með þessa umkvörtun á sama hátt og samskonar um- kvartanir frá Riverton og How- ardville. Beiðni kom fram frá gjaldend- um að Geysir, þar sem farið var fram á að fá $100 til vegabóta á milli Sec. 26 og 35-22-3E. Hlutað- eigandi sveitarráðsmaður sagði, að þarna væri landið svo lágt út frá ánni, að hætta væri við flóði á vorin, hve nær sem áin væri í vexti, og vildu þeir því engum peningum eyða þar, nema gjald- endurnir vildu sjálfir bera alla ábyrgð á því. Sigmundson og Meier lögðu til að aukalög No. 880 Viðvíkjandi 14-23-3E sé tekið af Laufás- því hve hart mætti keyra í Arborg skólahéraði og lagt við Tarno i 0g Riverton, séu nú lesin í fyrsta, skólahérað. Skrifara falið að eiga I annað og þriðja sinn og þar méð Fundargerð Sveitarstjórnarinnar í Bifröst. Áttundi fundur, haldinn í Ar- borg 14. okt. 1927. Viðstaddir voru: B. I. Sigvalda- son, oddviti; G. Sigmundson, J. Eyolfson, M. Wojchychyn, T. Ing- aldson, S. Finnson, O. Méier, og F. Hakonson. Fundur var settur kl. 1 e. h. Fundargerð frá síðasta fundi les- in og samþykt. Fyrst var tekið á móti nefnd manna frá Vidir, Okno og Shorn- cliffe. Harry Rudo hafði I orð fyrir nefndarinnar hönd og talaði all- lengi og gerði hann mikið úr örð- ugleikum þeim er bændur á þessu svæði hefðu haft við að stríða síðustu þrjú árin. Síðasta haust hefði öll uppskera frosið og yrðu bændur því að kaupa alt útsæði til næsta árs, en hefðu enga pen- inga t'il að kaupa það fyrir. Það sem nefndin því vildi fara fram á, væri að bændur fengju útsæði endurgjaldslaust iog hefðu þeir talað um það við Mr. Ingaldson, fylkisþingmann fyrir Gimli, og Mr. Bancroft, sambandsþingmann fyrir Selkirk, og hefðu þeir bú- ist við að eitthvað yrði gert fyr- ir þá, ef Bifröst sveit sæi sér ekki fært að gera það, sem fram á væri farið. Oddviti sagði, að þetta mál yrði tekið til yfirvegunar og það gert sem hægt væri til að greiða fyrir þvi, með því að fara fram á það við stjórnina, að hún hlypi undir bagga. Hann sagði, að sveitin væri ekki fær um að leggja til útsæði endurgjaldslaust. Sigmundson og Meier lögðu til, að útnefna nefnd til að tala við stjórnina, um þetta mál og í tal við umsjönarmenn skóla þessu viðvíkjandi. Eyolfson og Wojchychyn I lögðu til, að greiða Anton Baton- chuk $50 fyrir vegavinnu á lín- unni vestan við Sec. 14-23-3E, með því skilyrði, að hann fái sömu upphæð frá fylkinu, að hreinsa hálfa mílu fyrir $20 ekruna og 15c á yardið fyrir að byggja veg- inn, og að peningarnir séu teknir af því, sem inn kemur fyrir eignir seldar fyrir skatti 1927. — Samþ. Eyolfson og Ingaldson lögðu til að samið sé við Jas. Saldy um að hreinsa eina mílu af vagnstæði Lord Selkirk brautarinnar um Sec. 8-23-4E fyrir $250. — Samþ. Ingaldson og Hakonson lögðu til, að staðfesta skattasölu skír- teini á NE 30-22-4E til Jos. Soldy fyrir $114.14.—Samþ. Wojchychyn og Meier löðgu til að borga Mike Olanski $35 fyrir að hreinsa skurð á Sec. 36-21-2E og 31-21-3E og $10 fyrir brú. — Hvorttveggja borgist af pening- um 1. og 2. deildar. — Samþ. Wojchychyn og Finsomlögðu til að veita John Mariacz $10 fátækra styrk í næstu þrjá mánuði. Samþ. Wojchýchyn og Ingaldson lögðu til að aukalög séu samin sem heimili sölu á NW 30-21-4E. til John Urbanski fyrir $177..49 og að hann borgi fyrir afsal og eign- arbréf og að hann taki að sér að sjá um gömlu konuna, sem átti landið.—Bamþ. Sam. Pasicka fór fram á upp- Framúrskarandi ‘Hörunds-sérfræðingur” í tveggja þumunga öskju. nefndinni séu: oddviti, þingmað- urinn fyrir Gimli kjördæmi og þriðja manninn veldi nefnd sú, er hér hefir mætt. Skyldi þessir ..........^ _______________ _ menn leggja málið fyrir búnaðar-1 gj0f á skatti á NE 31-23-2E. Það og fyrir sambands- Var ekki veitt og bað hann þá um váðherrann þingmann kjördæmisins og sjá, ef ekki væri hægt að greiða fram úr því. — Samþ. Jakob Sigvaldason bað um $220 borgun fyrir vegavinnu norðan við 32 og 33-22-3E. Samþykt að greiða honum og Halldóri A. Austman þessa upphæð fyrir þetta verk. S20 til að gera veg á landi sínu Var þvi vísað til sveitarráðsm. j fyrir 5. deild.—;Samþ. Wojchychyn og Ingaldson lögðu til að $13.36 séu gefnir eftir af skatti af lóðunum 24, 25, 26 og 27, Bl. 2, Pl. 15 42, sé afgangur- inn borgaður fyrir enda október 11927. Með tillögunni greiddu at- Hakonson og Ingaldson lögðu kvæði Wojchychyn, Meirer og Ing- til, að samkvæmt beiðni frá Fred aldson, en á móti Eyolfson, Finn- Polka, þá sé honum borguð 15c son og Hakonson. Tillagan var sérstaklega fyrir hvert yard i samþ. með atkv. oddvita. af nokkrum hluta af skurði til Washaw Bay.—Samþ. Ingaldson og Il&konson lögðu til, að sveitin gefi Mrs. Harry Sumka að Skylake einn poka af Var þá fundi frestað til kl. 9.30 f.h. næsta dag. Bréf var lesið frá Skapta Hall- dórsson, Arnes, viðvíkjandi skemd- um af vatnavöxtum. Var samþykt Laufás-1 samþykt. *— Samþ. Eyolfson og Ingaldson lögðu til að aukalög No. 282, sem heimil- uðu afhendingu á vegastæði milli Sec. 19 og 20, Tsp. 23, range 4E, til Stefaníu Björgfríðar Magnus- son í Riverton, séu nú lesin í fyrsta, annað og þriðja sinn og þar með samþykt. — Samþ. Skýrsla var lesin frá verkrfæð- ingi, þar sem tekið er fram, að verk það, sem Sigvaldason hefði tekið að sér við Shorncliffe, væri nú vel af hendi leyst. Þar á móti væri því verki ekki lokið enn, sem Bergman Bros hefðu tekið að sér við Silver, og gæti The Good Roads Board ekki samþykt það enn sem komið væri. Sveitarráðsmanni fyrir 1. deild var falið að sjá um, að þessu verki sé lokið nú sem fyrst. Sigmundson og Meier lögðu til, að bæjarnefndinni í Riverton sé tilkynt, að hún verði að loka gömlu brúnni nú þegar án frek- ari aðvörunar. — Sam. Eyolfson og Sigmundson lögðu til, að Ingaldson sveitarráðsmanni sé heimilað að eyða $50 vestan við Sec. 4-23-2E, og $60 milli R. L. 3 og 4-23-2E.—Samþ. Eyolfson og Sigmundson lögðu til að heimila Eyolfson sveitar- ráðsmanni að eyða $50 á Section línu austan við 6-23-3E.—Samþ. Wojchychyn og Sigmundson lögðu til að kostnaður við “block- ing the ridge” í þriðju deild sé greiddur úr aðalsjóði. Tillgaan var samþykt með atkvæði oddvita. Sigmundson og Wojchychyn lögðu til, að Hakonson sveitar- ráðsmanni sé heimilað að eyða $75 til vegabóta austan tið Sec. 11-24- 3E, ef jafnmikil upphæð fáist til verksins frá fylkisstjórninni. — Samþ. Ingaldson og Sigmundson lögðu til að nefnd sé skipuð til að eiga tal við Mr. Bancroft viðvíkjandi mælingu við Washaw ána og fá hann til að koma henni í fram- kvæmd og að í nefndinni séu odd- viti og sveitarráðsmennirnir Fin- son og Ingaldson.—Samþ. Eyolfson og Wojchychyn lögðu til, að sveitarráðsmanni Meier sé heimilað að eyða $45 vestan við Sec. 13-24-lE og $35 á Sec. línu, ef sömu upphæðir fáist til verks- ms frá fylkisstjórninni. Samþ. Ingaldson og Eyolfson lögðu til að Finson sveitarráðsmanni sé falið að láta hreinsa skurð norð- an við Sec. 32 og 33-23-2E, og norðan við Sec. 21-23-2E. Fylkis- stjórnin borgi 50 prct. af kostn- aðinum við alt þetta verk. Samþ. Finnson og Meier lögðu til að fela Ingaldson og Finnson að láta gera við skurð á Nelson línunni nú í haust ef mögulegt sé. Samþ. Ingaldson og Finnson Iögðu til að fela Meier svéitarráðsmanni að eyða $100 norðan við Sec. 32 og 33-23-2E, ef fylkisstjórnin leggi jafnmikið til. — Samþ. Finnson og Wojchychyn lögðu til, að veita Mrs. O. Hill fátækra- styrk er næmi $27.—Samþ. J- Eyolfson sveitarráðsmaður skýrði frá, að nefnd sá, sem skip- uð hefði verið á síðasta fundi til að kynna sér þetta mál, hefði gert það mjög vandlega og legði hún til, að öll lönd, sem skemst hefðu af því vatnið hefði flætt yfir þau, skyldi virt að nýju og allar skemdir teknar til greina. Ekki vegna þess, að sveitin bæri ábyrgð á þessu, heldur til að sýna öllum gjaldendum fulla sanngirni. Eyolfson og Sigmundson lögðu | hafa farlð um* Maður fer marga til að virðingarmanni sé falið að kiukkutíma án þess að sjá nokk- virða að nýju öll lönd í sveitinni, j urt grasstrá, engan fugl né skepnu sem skemst hefðu af vatnsflóðinu ! ekkert far né nokkurt hljóð, og senda sveitarstjórninni skýrslu °g iökulá er sýndi hina nýju virðingu á nema niðinn ur fIarl*grl 3oKuld’ j hverju landi út af fyrir sig. —Sþ. j engin hreyfing nema a hestunum Það yrði of langt mál, að fara að rekja alt ferðalag okkar í einni smágrein. Við munum sennilega birta nánari frásögn um það á öðrum stað. 1 fám orðum sagt fór- um við frá Gilsbakka norður að Arnarvatni, þaðan ofan á Hvera- velli og síðan norður um og í kring um Hofsjökul, meðfram hopum sunnanverðum og að Hvít- árvatni, þaðan meðfram Lang- jökli að Hagavatni, ofan á Hlöðu- velli, síðan Eyfirðingaveg og í gegnum Goðaskarð niður a Hof- mannaflöt. Við ólafur Jónsáon riðum síðan norður Kaldadal, eft- ir að Þorsteinn og Þorvarður höfðu skilið við okkur á Hof- mannaflöt til að komast í bíl frá Þingvöllum til Reykjavíkur. Við vorum 15 daga í óbygðum, og allan þann tíma mátti heita að við hefðum óslitið sólskin. Und- arleg tilfinning grípur mann, þegar maður er kominn út í öræf- in, þar sem lífið virðist aldrei Bréf frá Fred Hakonson, þar1 og manni sjálfum, alt umhverfið sem bann segir af ^sér starfi sínu j gtendur í sömu skorðum og það hefir staðið þegar forfeður vorir t t t t : t t t t t t V t t CHEVH ÁRLEGl tlTSALH Þetta árið meiri og betri kjörkaup til að minnast afmælis verzlunar vorrar. Chevrier’s árlega sala hefir nú meira en hálfa öld verið merkilegur viðburður fyrir íbúa Winnipeg borgar. *“ Þessi 55. árlega útsala, sem er hin fyrsta í vorri nýju búð, tekur öllum hirum frím, hvað veið og vörugaði snertir. Munið eftir þessari útsölu. Hinir Fyrstu Fá Beztu Kaupin Karlmanna Kápur og Yfirhafnir, þykk- ar og skjólgóðar, áður seldar fyrir $45. Bláar, Chinchilla og Whitneys. Prýði- lega frá þeim gengið, sumar úr Tweed og sumar úr innfluttu Scotch, check- backs og napes. Þykkar kápur, bakið í einu lagi eða Ghesterfields} stór kragi; fóðraðar að fullu eða hálfu, eða polo fóðraðar. Þessar vetrarkápur eru seldar fyrir minna en hálfvirði. — Stærð 35—44. CIQCfl Á 55. árlégu útsölunni ...«pl Vetrarkápur Ágætlega saumaðar Kápur, sem eru $55 virði. Kápur sem eru helmingi meira virði, eru í þessari deild í 55. árlegu útsölunni. Nýjasta gerð af bláum Chinchillas og Whitneys kápum, einnig úr gráu Melton og Frie- zes, Scotc'h Tweeds. Sumar hafa' Vel- vet eða Meltons kraga. Mjög vel saum- aðar kápur og gerðar í beztu verksmiðjutn í Canada Föt fyrir unga og gamla Fyrir $21.50. Vanaverð $40.00. Tvíhnept og einhnept. Afbragðs tækífærý fyrir Winnipeg- merrn. Indigó litur, sem tekin er ábyrgð á. Fallegt silkifóður. Nýjasta gerð. Látið það eftir sjálfum yður að kaupa ein. Fara ágætlega. Stærðir 35—44............. $21.50 “$24.50 Urvals vetrar yfirfrakkar Mönnum, sem vilja fá sérstakt snið, viljum vér ráða til að skoða þessa deild af velgerðum og fallegum yfirhöfnum. Mjúkt og fallegt efni, blátt Naps og Chinchillas og Whitneys. Allir nýjustu og fallegustu litir. Úr rnörgum teg- undum að velja fyrir yngri menn og eldri. Mjög vandað fóður. CQÁ Cft Allar stærðir .........^J^.DU Fatnaður fyrir yngri eldri fyrir $13.50 Alt að $25.00 virði. Þessi föt eru úr ágætis Tweed og Worsted. Ekki allar stærðir, og því seld fyrir svona lágt verð til að vera viss um að þau seljist öll. Brún og grá; regluleg vetrarföt. Sterk og endingargóð. Stærðir 36—44. ...... $13.50 Chevrier’s Tólf-borgana fyrirkomulag á alklæðnaði eða yfirhöfnum, er mjög vinsælt. Engin renta á fötum sem keypt eru. Handsaumaðir yfirfrakkar Fyrir $29.50 Fyrir alla menn á öllum aldri. Yfir- frakkar úr bláu Serge, Scotch Tweeds og English Worsteds. Hér er að fá nýjustu gerð frá beztu verksmiðjum í Canada. Bæði einhneptir og tvíhnept- ir yfirfrakkar. Sniðið sérlega smekdc- legt; liturinn brúnn og grár. Stórir menn og feitir geta hér fengið rétta stærð, alt að 52, og vér höfum líka No. 46 fyrir mjög háa menn. Komið og skoðið þá. Á 55. árlegu útsölunni fyrir Drengja föt, tvennar buxur Langar eða stuttar buxur; tvíhnept treyja. Efnið er fallegt, röndótt Wor- sted eða-Tweeds, ljóst eða dökt. Aðal- lega haustfatnaður. Stærðir Cfi 7C 27—34. útsöluverð .......»]50.1 D Skólafatnaður fyrir ungmenni. $29.50 Drengja yfirfrakkar Úr þykku, innfluttu efni, gráir, brúnir, bláir.og stykkjóttir. Sérstaklega gerð- ir fyrir Chevrier’s. Allir fóðraðir með poío fóðri. Stærðir 27—36. Á 55. árlegu útsölunni fyrir $12.95 Mjög snotur fatnaður fyrir skólapilta Treyjurnar tvíhneptar eins og nú ger- ist. Margskonar litir. Silki eða satin fóður. Stærðir 33—. Vanaverð $30.00 Á 55. árlegu útsölunni fyrir ..................... $17.75 Kveona fur kápur Þér verðið endilega að sjá þessi fram- úrskarandi kjörkaup. Komið og skoð- ið. Þér munuð ganga úr skugga um, að hér sé það mesta og bezta úrval af fur-fatnaði, sem Chverier’s hafa nokk- urn tíma haft að bjóða viðskiftavinum sínum. Near Seal kápur, fellinga kragi stór og uppslög á ermum úr sama efni. — Fallegt fóður. Verðið nú .............. $110.00 Near Seal Kápur. Near Seal kápur fyrir ungar stúlkur. Kragi úr sama efni. Fallegt fóður. Á 55. árlegu útsölunni fyrir ................... $91.00 Munid Stadinn Near Seal kápur stór kragi úr Alaska Sable, vænt og gott fóður. C17Q QA Á 55. árlegu útsölunni fyri V DU.UU Near Seal kápur, feldur eða einfaldur kragi og uppslög úr Alaska Sable. Skrautlegt fóður. ílfiQ 011 Á 55. árlegu útsölunni fyri IDl/.UL PERSIAN LAMB KÁPUR Persian Lamb kápur. Miðlungs stór- hrokkið. Alaska Sable kragar og upp- slög. Silki eða broeade fóður. OQC AQ Á 55. árlegu útsölunni fyrir £DD.UU Persian Lamb kápur úr völdum skinn- um, einfaldur kragi eða í fellingum úr Alaska Sable; Crepe eða Pussy Willow fóður. AA Á 55. árlegu útsðlunni fyrir D*tD.UU HUDSON SEAL KÁPUR Hudson Seal kápur, úr völdum skinn- um. Kragi úr Alaska Sable. Sérstakt Crepe fóður. OOC AA Á 55. árlegu útsölunni fyrir D4iD.UU : f f f f f f f f f f ♦;♦ f f f f ♦!♦ sem sve'itarráðsmaður fyrir árið 1928, þar sem hann sé að flytja burt úr sveitinni. Sigmundson og Ingaldson lögðu til, að sveitarráðið samþykki úr- sögn F. Hakonson. Samþ. Eyolfson bar fram beiðni frá Tom Bonkowski um að spítala- rpikn'ingur hans, sem var $84, sé lækkaður um helming. *:ppCcTuiBB Sigmundson og Hakonson lögðu til að veita Kristinu Guðmunds- dóttur $30 fátækrastyrk í næstu tvo mánuði. Samþ. Eyolfson og Hakonson Iðgðu til að Bifröst sveit biðji fylkisþingið um Ieyfi til að gefa út $7.000 skuldabréf fyrir 2. og 8. deild— Samþ. Finnson og Ingaldson lögðu til að Bifröst sveit biðji fylkisþingið um leyfi til að gefa út $12,000 skuldabréf fyrir 1. 3. 4. 5. og 7. deild. — Samþ. Oddviti synjaði því næst þeim tveimur tillögum, sem samþyktar höfðu veríð. Sem sé þeim, að fara fram á heimild hjá stjórninni til að gefa út $19,000 skuldabréf. G. O. Einarson innköllunarmað- ur gaf skýrslu yfir verk sitt. Wojchychyn og Hakonson lögðu til að sveitarráðsmanninum fyrir 3. deild sé falið að láta hreinsa læk á landi Paul Palmarchuk. — Samþ. Þessar útborganir samþyktar: Charity $65.00, Expense $27.75, Hospitals $286.50, Office Supplies $8.85, Lord Selkirk Highway $180, Good Roads $300.00, Nox. Weeds $51.00, Solicitors $152.00, Health $166.50, Ward 1 $406.31, Ward 2 $113.90, Ward 3 $12018, Ward 4 $127.34, Ward 5 $92.59, Ward 7 $68.53, Ward 8 $64.50. Eyolfson og Ingaldson lögðu til að slíta fundi og að næsti fund ur sé ákveðinn í Arborg 6. des., 1927. — Samþ. Óbygðaferð. Við lögðum fjögur af stað upp í Borgarnes 16. júlí í sumar og héldum samdægurs með bíl upp að Síðumúla og þaðan á hestum að Gilsbakka. Þaðan var svo lagt upp i óbygðirnar daginn eftir. Samferðamennirnir voru Ólafur kollega Jónsson, Þorsteinn Jóns- son exam. pharm. og Þorvaldur Hudson Seal kápur, gerðar úr sérstak- lega góðum skinnum. Fallegir kra&ar og uppslög úr gráum Squirrel skinnum. Á 55. árlegu útsölunni 385.00 MUSKRAT KÁPUR Muskrat kápur úr góðum skinnum. Sinnamon kragi. Mjög fallegt fóður. Á 55. árlegu útsölunni 178.00 Muskrat kápur, gerðar úr þykkum skinnum og skreyttur með sama efni. Brocade fóður. L Á 55. árlegu útsölunni fyrir 249.00 Chevrier’s Borgana Skilmálar eru þægilegir, einfaldir, áreiðaiilegir og einstakir, sem hver önnur heiðarleg skuldaskifti. TSfE 3JLUE SrO#£m I ♦:♦♦><♦<♦<♦♦:♦♦:♦<♦<♦♦:♦♦:♦<♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦<♦♦>♦><♦<♦<♦ 271 portage Avenue : t t t t t t T t t t t Þórarinsson bókari. — Fyrir öllu hafði verið hugsað, langur listi verið saminn yfir alt sem komið gat til mála að við þyrftum að nota, og það var ótrúlega margt. Það var ekkert tiltökumál, þó að f jórir sterkir menn þyrftu nokkura hestburði af mat í hálfsmánaðar útilegu, heldur ekki þótt farið væri með 15 potta af steinolíu og nokkurar flöskur af spíritus (auð- vitað að eins til að kveikja á prim- us með), en sumum myndi hafa fundist óþarfi að fara að taka með sér járnsmíðaverkfær5 og beygi- töng. Mér fanst við gætum alt eins vel tekið servíettur, borðdúka og sykurtengur. En það kom á daginn, að félagar mínir höfðu vitað hvað þeir voru að gera. Þeir voru vanir að ferðast í óbygðum, en eg ekki, og eg átti eftir að komast að raun um, að enginn hlutur sem við höfðum með okk- ui var jafnnauðsynlegur og beygi- töngin, sem við Þorvaldur þurft- um alt af að brúka á hverjum morgni, þegar við vorum að pína töskulokin saman utan um svefn- pokana. Og ef við hefðum ekki haft járnsmíðaverkfærin, hefðum við staðið uppi ráðalausir þegar koffortskrókur bilaði hjá okkur á Kjalveginum. riðu fyrst um Frón. Yfirleitt eru öræfin greið yf- irferðar. Þótt enginn sé vegur- inn né gatan. má komast víðast- hvar með hesta, því mestur hluti hálendisins eru sléttir melar, að vísu meira og minna grýttir, en þóð yfirleitt svc greiðfærir, a maður getur að heita má alstaðar stað sem maður kýs fyrir áfanga- stað. Aðal vandinn er að finna haga handa hestunum. Maður verður að vita, hvar þeirra er að leita, þvi sumstaðar er ærið langt á milli, alt að 10 klukkutíma reið eg jafnvel meira. Fegurstu staðirnir, sem við sá- um, eru vafalaust sunnan við jökn- ana. Við Arnarvatn er að sönnu mjög fallegt, en annars er ekki að sama skapi fallegt norðan við jöklana eins og fyrir sunnan þá. Og austan við Hofsjökul er l'and- ið svo nakið og hrjóstugt, ekkert nema endausir eyðisandar, og það vekur óhug í manni, svo að maður skilur vel að margur Sprengisands farinn, sem sér myrkrið færast yfir þessa dauðu auðn, myndi vilja gefa vænsta klarinn til að vera kominn ofan í Kiðagil. Fyrir sunnan jökulinn er aftur á móti hver staðurinn öðj;um feg- urri: Hvítárvatn, Kerlingarfjöll, Nauthagi og Arnarfell, eru alt ljómandi staðir, og Hagavatn og Hlöðuvellir mega gjarnan teljast með. Hvítárvatn er sennilega einhver fegursti staðurinn á þessu landi. Langjökull (Skriðu- fell) gengur ofan í það á tveim stöðum, brýtur þar af sér ísjaka, sem fljóta út á vatn, þar sem fult er fyrir af svönum, öndum og gæs- um. Útsýnið er fallegt í allar átt- ir. Strýtur Kerlingarfjallanna í austri, Kjalfjöllin í norðri, og Bláfell eins og máiverk eftir Ás- grím í suðri. Grasbreiðurnar, Skriðufell og Hvitárvatn, með til- heyrandi ám taka sig vel út í þessari umgjörð. En það væri ofætlun fyrir mann, sem ekki er skáld, að ætla sér að lýsa fegurð náttúrunnar í stuttri blaðagrein. Myndirnar segja manni miklu meira en langar lýsingar í orðum, ,en þó segja þær alt of lítið, svo að sá, sem vill fá rétta hugmynd um fegurð ís- lenzkra óbygða, verður sjálfur fara og sjá. Niels Dungal, —Mbl. Lét lífið vefna brcðnr síns. í vikunni sem leið voru tveir bræður að fiska á smábát skamt undan landi í Key West, Fla. Yngri bróðirinn hét Everett Knowles og var 13 ára. Sá eldri hét Reginald Knowles og var 15 ára. Það slys vildi til, að yngri drengurinn datt útbyrðis. Sá eldri kastar sér þegar í sjóinn og náði í bróður sinn, en átti erfitt vegna þess að útfall var og tölu- verður straumur í sjónum. Bar þar þá að mann, Charles Demer- itt að nafni, og kallaði Reginald til hans og bað hann í guðs bæn- um að bjarga bróður sínum og hepnaðist það, en kraftar Regin- alds voru þá þrotnir, svo hann sökk og lét þannig lífið vegna bróður síns.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.