Lögberg


Lögberg - 01.12.1927, Qupperneq 8

Lögberg - 01.12.1927, Qupperneq 8
bla. 8 liÖGBíERG. FIMTUDAGINN 1. DESEMBER 1927. Maður, sem vill færa konu sinni bezta mjöl sem aldrei bregst, flytur heimtil sín poka af RobinHood FIiOUR ÁBYGGILEG PENINGA TRYGG ING I HVERJUM POKA Látin að heiraili sínu í Pipe- stone-bygð, Man„ Mrs. Helga Ei- ríksdóttir Thordarson, kona Jóns Thordarsonar, bónda í téðri bygð. Mun hennar minst nánar síðar. Land til sölu. — Hálf ‘section’ af landi. Heimalandið áfast við Lundar-þorp. Vægir borgunar- skilmálar. Upplýsingar fást hjá Mrs. Guðrúnu Bairnson, Semans, Sask. Hentugar Jólagjafir. Saga Dakota íslendinga, eftir Þór- stínu Jackson............... $3.50 Átta sönglög, eftir S. K. Hall $1.50 Lög þesai verða ekki endurprent- uð. — Til sölu hjá Sw K. Hall, Ste. 15, AsqViith Apts, Winnipeg. Mr. Magnús Johnson frá Stein- back P. 0., Man., kom til borgar- innar um miðja fyrri viku, á leið norður til Nýja íslands, þar sem hann hygst að dvelja í vetur. Hinn 1., 2. og 3. desember verð- ur haldin sýning á tóum og fer sýningin fram í gömlu Hudson Bay búðinni á Main Street í Win- n;peg. Félagið, sem fyrir sýn ingunni stendur, hefir fengið Ro- bert Fraser frá New York og C. M. Lampson frá London á Eng' landi til að vera dómara, en þeir hafa báðir mikla reynslu í þess- um efnum. The Winnipeg Fur Auction Sales Ltd. hefir gefið tóuskinn (Silver Fox), sem er $500 virði, og geta þeir, sem’ sýninguna sækja, átt kost á að eignast það. Allir eru velkomnir og inngangurinn kost- ar bara 25 cent. Þetta skinn er til sýnis í glugga W. Cohen Co., Furriers á Portage Ave. Það er orðin stór iðnaðargrein í Vestur Canada, að ala upp “Sil- ver tóur, og skinnin af þeim þykja svo falleg, að þau eru seld fyr r afarverð í Bandaríkjunum og í Evrópu. Það má því búast við, að margir sæki þessa sýningu, því þar má fá mikla fræðslu um til- tölulega nýja atvinnugrein. Áritun á bréfum, sem hingað berast frá íslandi, þykir stundum ógreinileg, eins og t. d. “Jón Jóns- son í Ameríku”, eða eitthvað því líkt. En það er ekki nema smá- munir í samanburði við utaná- skrift á bréfi, sem nýlega kom til Winnipeg frá Rotterdam á Hol landi. Utan á það var skrifað: “Chief Officer of Justice in Win- nipeg, United States of America, State of Ohio, Utah.” Laugardagsskóli þjóðræknisdeildarinnar “Frón” í Winnipeg fyrir íslenzku-kenzlu verður haldinn næstkomandi laug- ardag (3 desj í Goodtemplarahús- inu á Sargent Ave. og McGee St. Eu allir foreldrar, er hugsa til að senda börn sín þangaÖ, beðnir aS leggja þetta á minnið. Skólinn hefst stundvislega kl. 2 siðdegis. Fund heldur þjóðræknisdeildin “Frón” þriðjudaginn 6. des. 1927, í Goodtemplarahúsinu á Sargent Av. og McGee St. kl. S síðdegis. Þar verður margt um hönd haft til skemtunar, söngur, uppléstur, o. fl. Enginn verður fyrir vonbrigðum, sem þangað kemur. Fjölmennið! Hið gullfallega lag Björgvins Guðmundssonar. Serenade, fæst nú til kaups hjá systur hans, Mrs. Svb. Gíslason 706 Home St. Phone 22 420. Lag þetta er einkar hent- ugt sem jólagjöf. Verð 50C. Gleymið ekki Baazar Dorkas-fé- lagsins, sem haldinn verður í sam- komusal Fyrstu lút. kirkju, föstu- daginn kemur, þann 2. desember. Verða þar á hoðstólum margir eigulegir munir, einkar hentugir til jólagjafa. Jóns Sigurðssonar félagið held- ur fund hinn 5. þ. m. kl. 8 að kveldi, að heimili Mrs. Thomas Johnstone, 556 McGee St. Áríðandi að meðlimir sæki fundinn sem allra bezt. því mörg mál liggja fyrir, er bíða afgreiðslu. Stúdentafélagið heldur skemti- fund í fundarsal lútersku kirkjitnn- ar á Victor St. laugardagskveldið þann 3. des. kl. 8.30 e. h. Vönduð skemtiskrá. Alt íslenzkt námsfólk og annað íslenzkt fólk, sem félag- inu er hlynt er velkomið. Fjöl- mennið stundvíslega kl. 8.30 e. h. 7. K. Laxdcd. ritari. Athygli almennings skal hér með dregin að aúglýsingunni, er nú birtist hér í blaðinu, frá stræt- isbrautafélagi borgarinnar, Win- nipeg Electric Railway Company, um nýtt útboð á hlutum í félag- inu. Er hér um forgönguhluti að ræða, Preferred Stock, er gefa af sér 7 af hundraði í vöxtu. Er það há gróðahlutdeild, miklu hærri ,en alment viðgengst, og trygg eins og það sem tryggast er. Hlutir fást til kaups hjá öll- um starfsmönnum félagsins, sem og á aðalskrifstofu þess hér í borginni. Manitobaþingið verður sett í dag, fimtudaginn 1. desember. Vínlands Fundor verður haldinn næsta þriðjudag í efri Good Templara salnum> mikilsvarðandi mál liggja fyrir fundinum, bráð nauðsyn að meðlimir maeti.—G.J. Þrifin og reglusöm miðaldra kona, getur fengið atvinnu á fá- mennu heimili hér í borginni nú þegar. Verður að vera vön mat- reiðslu 0 g öðrum venjulegum innanhússstörfum. Upplýsingar að 540 Agnes Street. Simi 31 416. THE WONDERLAND THEATRE Fimtu-Föstu- og Laugardag ÞE3SA VIKU Karl Dane og George Arthur R 0 0 K I E S Mestu akopleikarar nú á dögum Special Saturday Matinee Sin-gera and Dancers Mánudag og Þriðjudag Pauline Starke í W0MEN L0VE DIAM0NDS Allan Desember verður akift um prógram 3 í viku. Fund hinna same'inuðu sveit- arfélaga í Manitoba fylki, sem staðið hefir yfir í borginni um þessar mundir, sátu þeir herrar J. S. Gillies og Árni ólafsson frá Brown P.O., Man. Mrs. ólafsson var í för með manni sínum. Veitið athygli auglýs'ingunni, um sönglög S. K. Hall’s. Þessir söngkennarar hafa notað sönglög Mr. Hall’s: Vinona Lightcap, Loincoln Kent, R. G. Katsunoff, ásamt allra frægustu listamönn- um, svo sem Graham Reed, pró- fessor við Chicago Colleg og Mus- ic, og önnu Case, söngkonunni nafnfrægu, við Metropolitan Op- era í New York. Sönglög þessi eru einkar hentug til jólagjafa. Ný saga, eftir skáldkonuna ís- lenzku, Mrs. Laura Goodman Salv- erson, er út komin, og hafa útgef- endurnir, McClelland and Stew- art, Ltd., Toronto, seot oss eintak af henni. Þetta er allstór bók, 340 blaðsíður; pappír, prentun og band er alt í bezta lagi og bókin hin myndarlegasta frá útgefend- anna hálfu. Um innihaldið höfum vér ekkert að segja í þetta sinn; bókin er rétt komin og vér höf- um ekki átt kost á að lesa hana. Sagan heitir “Lord of the S'ilver Dragon” og er efnið tekið úr ís- lenzkum fornsögum um veru ís- lendinga á Grænlandi og fund Vínlands. B j örgvinss jóðurinn. Áður auglýst .......... $3,488.43 H. Gíslason, Leslie........... 5.00 Þjóðr.d. ’Fjallkonan, Wyn- yard, sent af séar Fr. A. Fr. 50.00 Mrs. G. Gíslason, Wyny..... 1.00 Magnus Bjarnason, Wyny. 1.00 Mrs. Tr. Halldórss, Wyny. 1.00 Frá O. S. Thorgedrson, á- góði af samk. er G. T. St. “Skuld" hélt................ 133.75 $3,680.18 T. E. Thorsteinson, féh. Mr. og Mrs. O. Anderson frá Baldur, Man, hafa flutt til borg- arinnar og eiga nú heima í Ruth Apartments. Mrs. Eirikka S. Sigurðsson frá Lundar, kom til bæjarins um m'iðja síðustu viku og dvaldi hér hjá vinum og kunningjum fram yfir helgina. Fór heimleiðis á þriðjudaginn. Til sölu fást á skrifstofu Lög- bergs, 2 Scholarships við einn hinn allra fullkomnasta verzlun- arskóla borgarinnar. Spyrjist fyr- ir nú þegar. Það mun borga sig. ROSE LEIKHÚSID. Á fimtudag, föstudag og laug- ardag verða tvær myndir sýndar i Rose lei'khúsinu. Það er Gray Cooper, nýr leikari ágætur í leikn- um “The Last Outlaw, og hin er Al. WÍlson í leiknum “The Air Hawk”, sem er mjög spennandi leikur. Á mánudag, þriðjud. og miðvikudag í næstu viku er Ma- dame Pompaclow, frönsk hefðar- kona, ung og fögur, sem fær ást á ungu skáldi, sem er fátækur maður og umkomulaus. Aðal leik- endurnir eru Dorothy Gish og Antonie Morens. Sérlega falleg- ur og skemtilegur leikur, sem fólk ætti ekki að vanrækja að sjá. RO 8 1? Theatre*^ Fimtu- föstu- og laugardag pessa viku TVÖFALT PROGRAM Gary Cooper, the last oatlaw og A1 Wilson í The Air Hawk Bill Grims Progrefs Comedy—Newis Mánu- þriðju- og Miðvikudag. Dorothy Gish í Madame Pompadour Bráðum kemur “The Hats Chang” kBEAU GESTE Firemen Save my Chilci. Metropolis “Barbed Wire" What Prlce Glory Eleventh Ueaven Mr. Dan. J. Lindal frá Lundar, Man., var staddur í borginni síðast- liðinn þriðjudag. Pvi aO Tcaupa Arctic Icolf Sökum þess að á sama stendur hvers þér seskið, við höfum allar tegunclirnar, þær beztu og á bezta, verð- inu. Pér þurfið ekki að fara langt til að svipaat um eft- ir kolum, heldur hringið oss upp. ARCTIC íslendingar í North Dakota, eru hér með vinsamlega beðnir ag veita athygli auglýsingunni, um fundahöld þau, er heimferðar- nefndin og þjóðræknisfélagið, stofna til þar í bygðunum á næst- unni. Mál þau er til umræðu vcrða tekin, verðskulda góðar undirtektlr, auk þess sem þarna er um sjaldgæft tækifæri að ræða til að hlusta á þrjá ágætis tölu- menn. SHSHZHXHSHZIi>SMSHSHZHXHZHSHSHXHSMXHSMXHSHSHSHXHXHEHSHX Heimferðarnefndin og Framkvæmdarnefnd Þjóðræknisfélagsins.. halda sameiginlega fundi um þjóðræknismál og væntanlega heimferð 1930, á eftirfylgjandi stöðum: Gardar, þriðjudaginn 6. des. næstk. kl. 2.30 e.h. Mountain, þriðjudaginn 6. des. næstk., kl. 8.30 e.h. Svold, miðvikudaginn 7. des., kl. 2 e. h. Á Sandhæðunumm, suður af Akra, mvd. 7„ kl. 8.30 e.h. Brown, Man., fimtud. 8., des. kl. 8 að kveldi. » Á öllum ofangreindum stöðum í Dakota, verða fundirnir haldnir í kirkjunum á staðnum-Ræðumenn verða á öllum þessum stððum: séra Ragnar E. Kvaran, forseti Þjóðræknisfé- lagsins; séra Jónas A. Sigurðsson og Ásmundur P. Jóhanns- son fyrir hönd heimferðarnefndarinnar. SMSHSMSHgHSKSHSHSKSMSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSXSHSMSHSHS NSHSHZHZHSHXHSHXHZHZHSHZHZHSHZHZHZHXHZHZHSHSHXHZHSHSH H TIL JÓLAGJAFA: í skóla trúarinnar, Minning- arit um ólafíu Jóhannsd. $1.25 Æfisaga Sundar Singh .... 1.50 Páll Kanaori, postuli Japans- manna........................50 “Sonur hins blessaða”.........15 Næsti árgangur “Bjarma” og tvær síðastöldu bækur .... 1.50 Passísálmar með nótum .... 1.00 S. Sigurjónsson, 724 Beverley St., Winnipeg. Syndir annara sjónleikur í þrem þáttum, eftir Einar H. Kvaran, verður leikinn í Árborg Hall, 9. Desember n,k, af leikflokki Árborgar, er tók fyrstu verðlaun í leik- samkepni síðastliðið ár. Leikflokkurinn æfður af hr. ólafi A. Eggertssyni, og vandað til leikains eftir föngum. Búist við góðri skemtUn. Inngangur fyrir fullorðna 50c, og 25c fyrir börn Byrjar kl. 9 e. h. stundvíslega. DANS á eftir. Veitingar seldar. HSHSHSHSHSHSHBHBHZHSHSMSMSHSMSHSHSHSHSHBHSHSHSHSHSHSH Jóla-óska Bréfspjöld Mjög mikið úrval af jóla- kortum, er nú til sýnis á skrifstofu vorri. Það fer að verða tími til að minnast frænda og vina í fjarlægðinni, ef þú hugsar þér að senda þeim gleði- óska-skeyti um jólin. Œtje Columtita $ress, JLtb. 695 Sargent Ave., Winnipeg Auglýsing. Kosning fulltrúa fyrir “The Icelandic Good Templars of Winnipeg”, fara fram föstudaginn þann 9. des., kl. 8'—10 e.h. á sameiginlegum fundi stúknanna Heklu og Skuldar. Eftirtaldir meðlimir eru í vali: Áshjörn Eggertsson, Bjarni Magnússon, Einar Haralds, Gísli Magnússon, Guðjón Hjaltalín, Hjálmar Gíslason, Hann- es Anderson, Sveinbjörn Gíslason, ktefán Einarsson, Ásmund- .ur P. Jóhannsson, Ágúst Sædal, Eyvindur Sigurðsson, Gunn- laugur Jóhannsson, Jón Marteinsson, ólafur S. Thorgeirs- son, Hreiðar Skaftfeld, Magnús Johnson. ... Viljum fá 50 Islendinga— Kaup $25. til $50. á viku. Purfum 100 íslenzka menn, sem læra vilja að gera við bíla, dráttar- vélar og aðrar vélar og rafmagnsáhöld. Vér kennum einnig rakaralðn, og annað, sem þar að lýtur. Einnig að Ieggja múrstein og plastra. Hátt kaup og stöðug vinna fyrir þá, sem læra hjá oss. Til þees þarf aðeins fáar vikur. Skrá, sem gefur aliar upplýsingar fæst ékeypis. Ekk- ert tekið fyrir að ráða meitn I vinnu. Skrífið á enaku. HEMPHILLS TRADE SCHOOL LT0„ 580 MAIN STREET, WINNIPEG Útibú—Regina Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vancouver, Toronto og Montreal. Einnig í bæjum í Bandaríkjunum. WONDERLAND Kvikmyndin “Rookies,” sem sýnd er á Wonderland þrjá síðustu dagana af þessari viku er bæði skemtileg og fróðleg. Byron Mor- gan er'höfundur sögunnar og hefir hann skrifað fjölda af sögum bæÖi fyrir tímarit og fyrir kvikmyndir. Þessi mynd sýnir hermannalífið, og það eru reglulegir herforingjar sem leika og æfa menn í hernaðar- listinni. Þeir eru menn, sem vita hvað þeir eru að gera og í mynd- inni sér maður því þessa hluti eins og þeir í raun og veru eru. Fágœtt kostaboð. Fleiri og fleiri mönnum og kon- um á öllum aldri, meðal alþýðu, er, nú fariö að þykja tilkomumikið, á- nægjulegt og skemtilegt, að hafa skrifpappír til eigin brúks með nafni sínu og heimilisfangi prent- uðu á hverja örk og hvert umslag. Undirritaður hefir tekið tekið sér fyrir hendur að fylla þessa almennu þörf, og býðst nú til að senda hverj- um sem hafa vill 200 arkir, 6x7, og 100 umslög af íðilgóðum drifhvít- um pappír fwater-marked bondj með áprentuðu nafni manns og heimilisfangi, fyrir aðeins $1.50, póstfrítt innasi Bandaríkjanna og Canada. Allir, sem brúk hafa fyrir skrifpappír, ættu að hagnýta sér þetta fágæta kostaboð og senda eftir einum kassa, íyrir sjálfa sig, ellegar einhvern vin. F. R. Johttson. 3048 W. Ó3th St. Seattle, Wash. Jakob Bjarnason 662 Victor Street Annast um alt sem að flutningum lýð' ur. Lipur afgreiðsla* sanngjarnt verð, Sími 27 292 REBERGI $1.50 OG UPP EUROPEAN PLAN LELAND HOTEL City Hall Square TALS.A5716 WINNIPEG FRED DANGERFIELD, MANAGER Fiskimenn! Umboðssala á þíðum og frosnum fiski verður bezt af- greidd af B. METHUSALEMSON, 709(ircni Weni PermanenlBld$. Phones: 24 963 eða 22 959 =t= KOL KOL! KOLI B.HIP *W »s 1111111111111111 Thos. Jackson Si Sons COAL—COKE—WOOD 370 Colony Street Eigið Talsímakerfi: 37 021 POCA STEAM SAUNDERS ALLSKONAR LUMP COAL CREEK VIDUR A Strong, Reliable Business School MORE THAN 1500 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909. It will pay you again and agaln to train in Win- nipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course ia finished. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school—its snperior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. “Það er til Ijósmynda smiður í Wmnipeg” Phone A7921 Eatons opposite W. W. R0BS0N 317 Portage Ave. Kennedy Bldg ÞJOÐLEGASTA Kaffi- og Mat-sölnhúsið sem þossl bora heflr nokkum Hmá haft lnnan vébanda slnnit. Fyrirtaks málttBir, skyr, pönnu- kökur, rullupydsa og þJóBræknia- kaffL — Utanbæjarmenn fá Bt: ávalt fyrst hressingu á WKVEIi CAFE, 002 Sargant At» Simi: B-S197. Rooney Stevens, elganðl. BUCKLEY’S HÓSTAMEÐAL Bezta og sterkasta mieöalið viS hsta, kvefi, hryglu I lungnaplpun- um, kfghósta eSa LaGrippe.—iLækn- ar strax og vtnur á kvefinu eftir fá- eiinar inntökur. — Plaskan 75c. THE SARGENT PHARMACY, LTD. Sargenit & Toronto - Winnipeg Slmi 23 465 LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að líta inn í búð vora, þegar þér þarfnist Lmgerie eða þurfið að láta hemittitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton Hár krnllað og sett upp hér. MRS. S. GUNNTAUGSSON, ElguSi Taisími: 26 126 Wianipeg Garl Thorlaksson, Úrsmiður Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull. og aiKur-muni, ódýrar en fleatir aðrir. Aljar vörur vandaðar og ábyrgðar. Allar pant- anir með póati afgreiddar tafarlauat og ná kvæmlega. Sendið úrin yðar til aðgerða. Thomas Jewelry Go. 666 Sargent Ave. Tals. 34 152 A. SŒDAL PAINTER and DECORATOR Contractor Painting, Paperhanging and Calsomining. 407 Victor St. Phone 34 505 DRS. H. R. & H. W. TWEED Taimlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg Meyers Studios 224 Notre Dame Ave, Allar tegundir ljós- mynda og Films út- fyltar. Stoersta Ljósmyndaitof* í Canada Exchange Taxi Sími 30 500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bil reiða, bilaðar bifreiðar dregna hvert sem vera vill. Bifreiða geymdar. Wankling, Millican Motors, Lti C. J0HNS0N hefir hýopnað tinsmlðaverkstofu að 675 Sargent Ave. Hann ann. ast um alt, cr að tinsmíði lýtur oj leggur sérstaka áherzlu á aCgerðn á Furnaoes og setu-r inn ný. Sanæ gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. Rose Hemstitching & Millinary Gleymið ekkl aS á 804 Sargent Ave. fást keyptir nýtlzku kvenhattar. Hnappar yfirklæddlr. Hemstitching og kvenfatasaumur geirSur. Sératök athygll veitt Mall Orders. H. GOODMAN. V. SIGURDSON. Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir feguratu blóma við Kvaða tækifœri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlauat lalcnzka töluð i deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6lSl. Robimon’s Dept. Store,Winnweg

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.