Lögberg - 16.02.1928, Blaðsíða 5

Lögberg - 16.02.1928, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16., FEBRÚAR 1928. Blfl. 6. 1 meir en þriðjung aldar hafa Dodd’s Kidney Pills verið viður- kendar rétta meðalið við bak- verk, gigt, þvagteppu og mörgum Geiri sjúkdómum. Fást hjá öll- um lyfsölum, fyrir 50c. askjan, eða 6 öskjur fyrir $2.50, eða beint frá The Dodds Medicine Co., Ltd., Toronto, ef borgun fylgir. sem ekki eru af brezku bergi brotnir. Er ástæðan fyrir því auðvitað sú, að landið hefir lotið Dretum stjórnarfarslega. Þetta fella hin þjóðbrotin sig ekki við; þeim finst það óviðeig- andi, að kallast útlendingar í sínu ei&in landi. Auk þess finst þeim einhver. sú hugsun felast á bak við nafnið “útlendingur”, sem tákni lítilsvirðingu. Þeir fyllast þess vegna mótþróa gegn þeim, er nafnið nota; fjarlægjast þá og a]a jafnvel til þeirra hefndar- hug. Það skai skýrt tekið fram, að i’ér er oftast um algerðan mis- skilning að ræða; nú á dögum að uiinsta kosti, er orðið venjulega ekki notað í neinni niðrandi merkingu, þótt hins vegar verðl Því ekki neitað, að það hafi átt ®ér stað fyr á tímum. Aftur á móti er þessi misskiln- lngur eðlilegur. Nafnið útlend- lngur hefir í liðinni tíð í öðrum löndum verið notað á niðrandi hátt. Vér könnumst allir við orðið "barbarar”. Það er komið lnn i flest tungumál siðmenning- urinnar sem einkennisorð óupp- lýstra ribbalda eða skrælingja- lýðs. íslendingar tala oft um “bar- barahátt”, þótt það sé ekki hrein islenzka og í enskri tungu er Sagt að eínhver sé “barbaric” eða að einhver aðferð sé “barbaric”, °g þýðir það ævinlega eitthvað aiðrandi á hæsta stigi. 'Orðið er komið úr grísku máli. Grikkir voru stoltir menn og höfðu mikið sjálfsálit. Þeir költuðu all- ar aðrar þjóðir ‘'Barbaroi”. Það Pýðir ekkert annað en útlending- ar- En í framburðarblæ, í hugs- Un og merkingu breyttist það « nÍ?’ aÖ ^að var viðhaft í illri e a niðrandi merkingu. Sama hefir niðurstaðan orðið með nafnið "útlendingur” hér í land, Það orð lætup .lla j eyrum ~a a nar 1 ^ugsun þeirra, sem það eij notað um, alt annað og verra en hin upphaflega merking hefir í sér fólgið. Það er allra þeirra skylda, sem hingað hafa flutt, að. stuðla að því af alefli, að hér í landi tak- ist sem fyrst og sem bezt að skapa samhugsandi þjóð, þar sem allir kraftar notist sem bezt heildinni til hlessunar. Þar sem allir skilji hverir aðra; allir leggi á borð það bezta, sem þeir hafa flutt með sér úr sínum fornu átt- högum, en láti strauma og storma tímans bera það alt út í haf gleymskunnar, sem ekki er til þess fallið, lað gera \garðinn frægan. Og það er aðallega tvent, sem mest á ríður í þessu efni; 1. Allir þurfa að gera enska tungu sem allra fyrst að sínu máli; 2. útlendings nafnið verður að leggjast niður. Sig. Júl. Jóhannnesson. Ferð til Minnesota. Eftir G. J. Oleson. (Framh.) Við verzlun þeirra Anderson’s bræðra vinnur stöðugt fjöldi manns, alt að 30 minnir mig að mér væri sagt, þegar mest er að gera. Meðeigandi í verzluninni er Mr. Carl Anderson, gætinn maður og vel gefinn; nýtur hann vinsælda og er verzluninni góður styrkur. Kyntumst við honum lítillega, en að góðu. Systir hans var fyrri kona séra K. K. Olaf- sonar, sem á heima í Glenboro; Jóni Westdal, sem einnig er starfsmaður við verzlunina, kynt- umst við að nokkru; lipur maður og vildi alt fyrir okkur gera. — Sigurður hefir stórt ög myndar- legt heimili, sem höfðingja sóm- ir; er hann giftur konu af norsk- um ættum, en fædd þar syðra, eiga þau hjón eina dóttur barna, sem er að komast á fullorðinsald- ur; son einn á Sigurður frá fyrra hjónabandi. Þau hjón sýndu okk- ur hina mestu'og einstökustu al- úð og gestrisni. Sigurður bauð okkur og bað okkur að nota skrif- stofu sína og búð fyrir bækistöð okkar, hvenær sem við værum staddir í Minneota. Var ekki hendinni heldur slegið á móti því. Var Sigurður alt af á þönum til þess að gera stundirnar fyrir okkur sem ánægjulegastar, og varð eg þess fullviss, að hann eyð- ir miklum tíma í að láta öllum líða vel, eftir því sem hann getur að gert, af þeim sem hann nær til. Hann sparaði ekki að láta vindlakassann ganga og vasa mína fylti hann svo að eg hefi til þessa verið að reykja vindla frá Sig- urðl. Fyrir tilstilli Sigurðar urðum við kunnugir einn hluta dagsins, Jóni Gíslasyni, fyrrum þingmanni í neðri málstofu ríkisþingsins í iifilllliiill JamesRic Bankamenn, sem ávaxta peninga. Main Street WINNIPEG STOCKS AND BOJíPS Meðlimir Montreal Stock Exchange Víðtæk þekking og auðfengnar upplýsingar gera oss mögulegt að láta í té nákvæmar upplýsingar viðvíkjandi sölu veíðbréfa á hvaða peningamarkaði sem er. Vér) erum viljugir að gefa yður allar upplýsingar viðvíkjandi þeim verðbréfum, sem þér hafiði, eða hafið í hyggju að kaupa. — Ágætlega vel trygð verðbréf er hægt að kaupa með mánaðar nið- urborgunum, samkvæmt samning- um við oss. Sími 24 831. (Private Branch Exchange) VITIÐ ÞÉR þér getið keypt fullkomnast upphátt píano í heimi Ye Olde Firme HEINTZMAN&CO. m....,aRtupright legri hljóðfœri fí,t fyr;r me® *vo a® *e8Ía *ömu •kilyrðum og lí- Hví ekki að kaupa það allr U vorri, eða «endið 08» l(nu bezta- Spyrjist fyrir um skilmála í búð j. j. H. McLEAN SP The West’s Oldest Music House, 329 Portage k™* °f ** N*W Orthophonic Vic,rola Winaipeg Minnesota. Jón er sonur Björns Gislasonar frá Haukstöðum, er var merkismaður á sinni tíð á ís- landi og einn af landnámsmönn- um í Minnesota nýlendunni. Jón er lítill maður vexti, en skarpur, prýðisvel gefinn og fékk mikinn orðstír í þingsal Minnesotaríkis, og þeir, sem undanfarin ár hafa lesið Minneota Mascot, og rit- dóma Gunnars B. iBjörnssonar um Jón, geta gert sér í hugarlund. hvað var og er í manninn spunn- ið, því eg hygg Gunnnar hafi þar hitt naglann býsna vel á höfuðið. Jón er mesti fjörfiskur og svo yfirlætislaus, og alþýðlegur, að við Johnson urðum honum svo frámunalega vel samrýmdir nærri strax á augabragði, enda var svo sem hann ætti í okkur hvert bein og vildi alt fyrir okkur gera. — Minneotamenn eru vel ánægð’r með bankastofnanir sinar, sem standa traustum fótum, og er það að vonum eftir alt það banka- hrun, sem átt hefir sér stað í Norðvestur Bandaríkjunum. — Farmers and Merchants National Bank í Minneota, er eins og klett- urinn í hafinu. Jón fór með okk- ur og sýndi okkur þenna banka og kynti okkur bankastjóranum, H. J. Tilleman, sem er Hollend- ingur, fjármálamaður með af- brigðum og bezti drengur sagður, og er átrúnaðargoð fjölda margra þarna syðra fyrir dugnað, hæfi- le'ka og mannkosti. Tilleman þessi var, að þvi er mér var sagt, tekinn út á landsbygðina á bænda- býli fyrir nálægt 20 árum síðan, klæðlaus, félaus, mentunarlaus og settur sem undirmaður í bankann, sem þá var því sem næst gjald- þrota, og að eins var beðið eftir að færi á höfuðið. Ári seinna, þegar ekkert annað horfði við en gjaldþrot, tók Tilleman við stjórn bankans og á tiltölulega stuttum tíma reisti hann bankann algjör- lega við. Við síðustu viðskifta- áramót bankans var innstæðufé almennings (deposits) $1,354,229. Mr. Tilleman hefir verið og er mikiðg dáður af\ höfuðsmönnum banka og peninga stofnana Ban- daríkjanna, og hefir oft fengið ginnandi tilboð um hærri laun víðsvegar að, en hann er ánægð- ur með stöðu sína í Minneota og situr sem fastast, hvað sem í boði er. Mr. Tilleman er hinn skemti- legasti maður, fór hann með okk- ur, ásamt mörgum fleirum inn á kaffihús og gaf okkur þar kaffi. —'Aðstoðarmaður hans í bankan- um (cashier) er Islendingur; heitir hann ,S. B. Eiríksson, fríð- ur maður sýnum, einn sá friðasti sem eg sá þar syðra, og sýndist maður vel gefinn og ábyggilegur; sýndi hann okkur allan bankann, og þegar því var lokið, sagði eg, að eg hefði enn ekki séð það sem eg helzt vildi sjá, en það væru þessir rúmir miljón dalir, en þá fékk eg ekki að sjá og þótti súrt í broti. Eg mintist á Mr. Tille- man, af því hans saga er svo slá- andi dæmi um það, að gæfan býr í manninum sjálfum, og sannar svo vel það sem mér hefir oft fundist: Að leita út um alla víða veröld eftir gæfunni, verður í flestum tilfellum þýðingarlítið, Svo er það fágætara, að menn hafni hærri launum, en sitji á- nægðir við það, sem þeir hafa, og láti það umhverfi njóta hæfileik- anna, sem fótum þó hefir komið undir mann. Það var vel kveðið hjá Jóni ólafssyni, þetta: “Hvert vilt þú, mauðr, fara og flýja, þú flýr þig aldrei sjálfan þó.” Þetta stef væri gott fyrir alla að læra, sem óánægðir eru með sitt hlutskifti. Nú var orðið nokkuð áliðið dags. Halldór frændi og þau hjónin biðu eftir okkur , á meðan við vorum að slæpast. Fórum við nú að hugsa til heimferðar til Hofteigs, kvöddum við því Jón Gíslason, en mæltum okkur mót seinna. Þenna dag var staddur í bæn- um jHallgrímur Gottskálksson, bóndi v*estur í Lincðln County, tengdafaðir Halldórs. Urðum við honum kunnugir fyrir hans til- stilli. Hallgrímur er þingeyskur að ætt, var það fyrsti Þingeying- urinn, sem við mættum þar syðra. Þingeyingar eru þar regluleg kon- ungs gersemi, þeir eru svo sjald- sénir. Austfirðingar eru þar því sem næst einráðir. Hallgrímur er af hinni nafntoguðu ætt Er- lendar Gottskálkssonar í Garði í Kelduhverfi, gáfumanns ^mikils, sem Jón ólafsson getur um í for- mála fyrir ljóðmælum Kristjáns Jónssonar, og telur að hafi haft mikil áhrif á Kristján. Mig minn- ir, að Hallgrímur segði mér, að Erlendur hafi verið afabróðir sinn. Hallgrímur veik að okkur mjög vingjarnlega; lét hann strax hella á kaffikönnuna, og fengum við þar góðan kaffisopa og svo vindla á eftir. En Hallgrími þótti tíminn naumur þarna, svo hann bauð okkur til dagverðar næsta dag, þriðjudaginn; þáðum við það; var slegið föstu, að við og Hofteigshjónin kæmu að aflíð- anda miðjum degi á þriðjudaginn. Var nú haldið heim til Hofteigs, en viðdvölin var ekki löng í þetta sinn, því nú áttum við heimboð hjá Guðríði frænku, næst elztu dóttur Sigbjörns, og manns henn- ar Jóhanns Gunnlaugssonar bónda við Clarkfield. Keyrði Halldór með okkur Johnson þangað í bíl sínum og skildi okkur þar eftir, því þar var ákveðið að við yrðum til næsta dags. Guðríður er hin mesta myndar kona, vel gefin og sköruleg í stjórn og búkona mik- il; eru þau hjón búin að búa þarna í kringum 30 ár, og maður hennar all-löngu áður en þau giftust; eiga þau myndarlegt heimili, er það nokkuð út frá bygð Islendinga og alfaravegi þeirra. Jóhann er mikill búmað- ur og talinn með efnuðustu ís- lenzkum bændum, eða jafnvel efnaðastur íslenzkur bóndi þar syðra; er hann austfirzkur að ætt eins og flestir Minnesota íslend- ingar, og kom og settist þarna að á fyrstu tíð; hann er mesti dugn- aðar og hyggindamaður, og yfir- leitt vel látinn. Hann er greind, ur vel; var hann við okkur hinn skrafhreifnasti, og lék við hvern sinn fingur. Hann er maður vel lesinn, les mikið hin merkari tíma- rit Bandaríkjanna; mér fanst hann nokkuð mikill efnishyggju- maður, hefir hann ákveðnar skoð- norður “núna nýlega,” eins og Siggi smali, en svo hefir þaö dregist eins og gengur, eg hefi oftast eitthva‘5 að duðra og Ford ekki búinn að 'smiða “karið” mitt. En svo er mál meö vexti að kvenfélagið á Mountain fékk þá flugu í hausinn að fara að halda þorrablót eða mót eins og þær kalla það. Það réðist á mig og lagði á mig hendur “með bliðu,” eins og ÓI- afur skaufnamoldi sagði, og bað mig að setja eitthvað saman og flytja á samkomunni, það mundi hjálpa til að draga að “sökkera.” Eg er ætið veik- ur fyrir þegar svona er farið að mér, og stóðst ekki mátið. Eg sendi Steina okkar frá Rif- kelsstöðum uppkast af því i gær og hann stakk upp á að eg sendi þér það og lofaði þér að fara með það, ef þér þætti nokkuð í það varið. Þú veist að eg er einn af þeim fau sem nú eru ilifandi hér, sem hafa ver- ið húskarlar Helga magra í anda og sannleika, þessvegna fanst mér til- hliðilegt að geta þess við þetta tæki- færi. Eg var snemma settur til menta við kúa-pössun. Það var álit manna á gamla landinu að það þyrfti ekki mikla andlega hæfileika til þess að leysa það starf þolanlega af hendi, þeSsvegna var eg sjálfkjörinn til þess starfa strax frá upphafi, og reynslan er ólýgnust, svo eg fari ekki lengra út í þá sálma. Svo oska eg ykkur til hieilla með iblótið og bið að heilsa húskörlum og Helga gamla magra. Þú verður að fyrirgefa blýantinn, mér er orðið 'bölvanlega við pennan þegar eg þarf að flýta mér og hefir reyndar æfinlega verið það. Eg hefi heyrt að hann hafi komið meiru illu á stað eða leitt meira ilt af sér heldur en sverðið og þá er nokkuð mikið sagt. — K. N. Þið hrópið og kallið á Káinn, konur og ungmeyjar hreinar, en þar um er þarflaust að ræða að þið eruð orðnar of seinar. Á öræfa uppblásnum hraunum andlega horfallinn sauður, lifði með ljónum og úlfum, loksins er Káinn nú dauður. Sá var þó 'seigur að daðra, en svona endaði glíman: Dakóta-dömurfiar hafa nú drepið ’ann fyrir timann. Svo skal drekka og drekka af dreggjum VoJsteads bjórs, og kæta kristna rekka á kostnað ása-Þórs. Bragafull. Nú skal istrenginn stilla staup og homin fylla, goðum færa gjöld; hér skal hófið vanda harpan Norðurlanda hljómar hæst í kvöld. Hvað sem hver einn heldur, hvað, sem slíku veldur, kvenfólk kyssir bezt, að öllum ólöstuðum, englum, mönnum guðum, skáldin met eg mest. Þó að þjóðin sofni, þó að hljóðin dlofni, lýsir ljóða gull efst á himna hæðum hreyfa skáldin kvæðum Bergjum Braga-full. LANDNÁMSMENN ÍSLANDS. Sent klúbbnum Helga magra 15. febrúar 1928. Þeir yfirgáfu sin óðul öll undan harðstjórnarkjörum, ýttu þeir skeið á upsa völl út úr þeim norsku vörum. Hamingja í stafni heill í skut háborinn féll í þeirra hlut í huliðrúnum vörurn. Hafið var breitt og úfið oft engin var leiðarstjama, dægrunum saman dimt var loft, dröfn er ei leikur barna. Fáir vissu hvar leiðin lá að landi því, er þeir vildu ná, og kostuglegt flaut í kjarna. Hafið sóttist, því hreystin hörð hvarvetna sigur hafði, trúin í bergið ibrýtur skörð, frims á svæði ei tafði. Húna-jórinn með höfuðskraut i hafnir skriður rétta braut, og seglin saman vafði. Ingólfur frægstur allra er okkar þar landnámsmanna, af þvi fyrstur hann áræðir ónumda landið að kanna, í Reykjavík hann reisti bú, reiknast þar höfuðstaður nú, fornar það sagnir sanna. Helgi magri þar heldur vörð, til hinstu tíðar betri. Blómleg héruð og bygðar lönd baga með hjörðum gára vönd ísa-lög oft á vetri. Marga hér fleiri mætti tjá manndóms og sóma ríka þegna, sem ilandi þessu á þjóðfrelsið efldu líka. Kappar norskir, sem drýgðu dáð með drenglyndi þroskað vit og ráð menn geymi minning slíka. Magnús Einarsson. HVÖT HELGA MAGRA. Send honum 15. febrúar 1928. Hér er mikið manndóms minni með sín sagna spjöld, hér t kvöld er höfðings inni hér er söguöld. Framtíð, geymdu fornar sögur, framtíð, ljóðið, stuttar ibögur, haldist ríkur hefðar andi hér í vana-landi. Upp með gamalt Islands merki, upp með foma tíð, upp með þjóðaranda í verki, anir og frá þeim víkur hann ekki. Þau hjón eiga þrjá sonu upp- komna og tvær dætur, er eldri dóttirin gift, og er maður hennar norskur, Mr. Christiansen; en yngri dóttirin er kornung á skóla- aldri. Eru börnin öll myndarleg, drengirnir eru duglegir og vel greindir piltar; voru þeir allir heima í föðurgarði, þá við vorum þar staddir, höfðum við Johnson mikið gaman af að tala við þá, en ekki vorum við alla tíð á sama máli. — Til kveldverðar buðu okk- ur þetta kveld dóttir þeirra hjóna og maður hennar (Mr. og Mrs. Ohristiansen); búa þau þar í mílu fjarlægð eða svo og hafa mjög myndarlegt heimili. Áttum við þar hinar ljúfustu viðtökur. Mrs. Christiansen er fríðleiks kona og myndarleg húsfreyja, eins og móð- ir hennar, og maður hennar, sem er kornungur eins og hún, er hinn viðfeldnasti maður, og talinn sér- lega gott mannsefni. Áttum við einkar skemtilega kvöldstund á heimili þeirra. Seinna um kvöldið heimsóttum við Stefán Hofteig, son Sigbjörns, sem býr á landi Sigurðar Gunn- laugssonar bróður Jóhanns; hefir hann verið á meiri hrakningi en hin systkinin; hefir tvisvar flutt til Canada, en aldrei vel getað fest rætur í brezkri mold, og horf- ið jafn harðan suður aftur. Sum- arið 1924 heimsótti eg hann að Beaver Dam Lake, norður í ó- bygðum Manitoba; fór eg bílferð með Guðríði Gunnlaugsson syst- ur hans, að afloknu kirkjuþingi, sem hún var fulltrúi á. Höfðum við hina skemtilegustu ferð og beztu viðtökur hjá honum; eru þau hjón hin gestrisnustu og þýð- ustu í viðmóti. Stefán er tvígift- ur, sem áður var getið; á hann 8 börn frá báðum hjónaböndum. Hefir lífið ekki ávalt leikið við hann; veikindi og dauði heim- sótt hann, sem æfinlega skilur eftir stimpil, en Stefán er bjart- sýnn og bezti drengur. Um nóttina gistum við hjá þeim Gunnlaugssons hjónum og áttum hins bezta greiða að fagna, og dreymdi vel; um nóttina rigndi allmikið. svo vegir voru slæmir, Framh. á bls. 8 Flutt á Þorrablóti Helga magra 15. Febr., 1928 Eftirfarand'i línur og kvæði voru send klúbbnum Helga niagra og voru þau lesin upp á þorrablótinu 15. .febr. sem haldið var á Marlborough Hotel. Mountain, N. Dak. 6. febr. 1928 Kæri gamli vinur og frændi Óli! Eg hefi oft verið aS hugsa um af senda þér línu og þakka þér fyrir al‘ gamalt og gott, og sendingar, en sv< hefi eg alf af ætlaS mér aS skreppa Og þá er ‘ann þögninni seldur, þær hafa unniS spiliS; hitt verSa hinar aS dæma, hvort aS ‘ann átti þaS skilið. Margs væri hægt að minnast úr mótlætis stríðinu hörðu, en vita skuld verSur að játa þær vissu ekki hvað þær gjörSu. í rafmagns leiftrandi logum lifandi hreyfa sig mýndir, handan frá æskunnar árum inndælar, töfrandi syndir. En brátt kemur breyting á drauminn, blæjan er dregin til hliðar: Leiksystkin lít eg í anda á landinu kyrSar og friSar. Myndirnar margar þá birtast frá minninga landinu kæra, vordraumar æskunnar vakna og viðkvæmu strengina hræra. Þá titra mér tárin í auga, en til hvers er veriö aS gráta; helzt vil eg hlæja og spauga, helzt vil eg sjá ykkur káta. Gremjan úr geðinu hverfur, geislarnir sálina fylla; viS ættum í útlegS aS dæma alt, sem vill gleðinni spilla. Hún er vor helgasti arfur, hásæti mtt skal ’ún byggja svo skal eg aldrei aftur ykkur meS harmkvæði styggja. í fögrum EyjafirSi var fyrsta mótiS 'sett, og sverja það eg þyrði að þetta rnan eg rétt. Þar bjó Þórunn hyrna, af þjóðum metin skýr; á hennar höfuSbóli meS hundi rak eg kýr. Snar og hreykinn snáSi, sem snæfur sló og beit, eg herferö fyrstu háöi í helgum Kristnes reit. Og oft í aur og bleytum eg upp um mýrar fór; i löngum kúaleitum Eg lærSi aö heita á Þór. Og þreytu þrátt eg kendi á þeirri grýttu braut en þó var þrautin stærsta aö þar var mannýgt naut. Og tarf meS húö og hári eg haföi ei áður mætt, og þóttist þekkja snáöa af Þorgeirs-bola ætt Um hálsinn hangdi festi, á hnjótum ki’bbiö drógst sem hauskúpa var af hesti i hnén af bola slost. Eg hræddist hornin stóm, eg hræddist bola raust, í ihverri herferö setti á hundinn alt mitt traust. Og heiftin hjartaS brendi, hver hreyfing gerðist skjót, meS hamar Þórs í hendi eg hleypti ibola mót. í flóSi fegins-tára þar frægan sigur vann, og eg var átta ára en ára tveggja hann. Hér er hrundin fagra, hangiket og bjór, sem húskarl Helga magra eg heiti á Krist og Þói. Kunnugt að hreysti kappa lið kannaði Árnes strendur, heiSarlegt fólk meS hölda sniS, hrafnistu afkomendur, ríkan og námu Rángárvöll, reistu þar bú um héruö öll, blómleg þar bygS nú stendur. Skallagrimur meS skatna sjót skildi aS ekki dygði ■lengur aS dveljast höst viS hót, því heldur í álinn skvgði. Frægur þvi ránar fákinn sinn feta lét stilt aS Mýrum inn og Borg hina friöu bygði. Brunaði inn á BreiSafjörS, 'bernskuhjal ekkert tjáði, fákur húna meS fagur gjörö föngin af Noregs láði. Þegi óttaðist þrumu hregg Þöróifur nefndur mostranskegg, aS Stykkishólmi áði. Unnur djúpúöga, ágæt snót yfirgaf foma 'sali, búskap til auSnu beindi sjót i BreiöafjarSar dali. Sér hún valdi þann sælureit síöan er nafniö hlaut Hvammssveit og bæ hennar varS aS vali. ÖU vom falin ægis böm, engin því hindran bægöi, syndá lét frægur súSa örn, seglin þanin ei kegSi; göfgi og hrausti garpurinti Geirmundur nefndur heljarskinn SkarSs viS strönd skriðið lægöi. Og svo hinn fríöa EyjafjörS á skal minst í letri, er mun styrka lýö.— Hópist drótt i fylking fasta, framtíð skreytiö töfraglæsta; haldiS málsins merkja steinum með ósviknum greinum. ÞjóSræknin meS félags frama fái nýjan þrótt, látiö engan’ ljótan vana leiSa aö feigar nótt. ByggiS virkin varnar fögur, verndið allar, kristnar sögur svo aö framtíS syngja megi sálm á hverjum degi. LátiS enga ykkur fleka, uppvaxanidi þjóB, látiS ekki á reiða reka ramm-íslenzkan óS. HöndliS máliö, helzt í kirkjum hjúkriö því í öSrum virkjum; móöurmáliS má ei glatast mun þá engu fatast. Drottinn leiöi lýSinn unga löng aS taka Störf, ljóö og sögu læri tunga lífs meö orku þörf, kenni hann svo arf og orfum öllum, hvaSa fylgja störfum, svo máhB kæra og móSur kirkja megi Island styrkja. Drekkum mirmi magra Helga meö ánægju í kvöld, lát ei yöur sundrung svelga sitjiö heila öld meö sameining i sátt og friöi svo þiS komiö góöu aö liöi, hættiö kenna kúnsta trúna “communista” húna. —Unglingur. Tilbúið, þar sem hreinlætið er tek- ið fram yfir alt. Veitir börnum yð- ar ánægju og næringu. Til hita, máttar og magns, drekk- ið , Fry’s Cocoa. Hefir ekki sinn Rka hvað bragð og hreinleik 1 snertir. Milk Chocolate Sömu gæðin í tveimur mismunandi myndum. 1728 Á árinu 1928 eru liðin 200 ór síðan TheHouse of Fry var stofnað. 1928 iimiiiMiiiimiimmimiimiiiiimiimiiiiiiimiMiimiiiimiiiiiMiMimMiiiiiiiiiiii

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.