Lögberg - 01.03.1928, Blaðsíða 5

Lögberg - 01.03.1928, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. MARZ 1928. Bla. 5. 1 meir en þriðjung aldar hafa Dodd’s Kidney Pills verið viður- kendar rétta meðalið við bak- verk, gigt, þvagteppu og mörgum fleiri sjúkdómum. Fást hjá öll- um lyfsölum, fyrir 50c. askjan, eða 6 öskjur fyrir $2.50, eða beint frá The Dodds Medicine Co., Ltd., Toronto, ef borgun fylgir. góðan arð af sér. Að meðaltali mun byrtingsveiði nema 3,000,000 punda. Auðvitað er hún mjög breytileg, eins og reyndar veiðin r oft. T. d. var árið 1924 veiðin að eins 1,100,000 pund, en árið 1921, 5,100,000 pund. öll veiði í Winnipeg vatni var sem hér segir 1924: Pd. Verð 4,421,600 $319,028 88,000 44,340 2,356,000 164,850 ekki brostið, þó stöku sinnum hafi gefið á bátinn. íslendingar halda enn þá sínum upptekna hætti, að vera í fararbroddi, er um sjómensku er að ræða á Winnipeg vatni. Sem betur fer, hafa tím- arnir leitt það í ljós, að mðrgum hefir farnast vel og sumum á- gætlega við framleiðslugrein þessa. Víst er um það, að fram- farirnar, sem hafa átt sér stað í sambandi við veiði þessa, eru nú orðnar svo miklar, að hún má heita rekin í alt öðrum stíl en áður. Á karlmensku og dugnað og áræði reynir að vísu enn, eink- um við vetrar-fiskiveiðina, en samt er hún nú einnig orðin ger-ólík því, og hættuminni, en áður var, og útbúnaður allur mjög breytt- ur. En sögur eru nægar til, er sýna og sanna, að eðli íslend- ingsins hafi ekki breyzt. En nýj- ust og eftirminnilegust er sú, er gerðist í haust, og getið var að verðugu [í íslenzku iblöðunum.— (Meira.) S. E. flytjist þaðan á markaðinn svo mjög miklu nemi, er hvítfisku.r Hvítfiskurinn orðinn þar sjáv- arfiskur, fyllilega jafn að gæðum eða betri en sá, sem lifir í ósölt- um vötnum; jafnaðarþyngd um fjögur pund. Hann er þar mikill við land í vorbyrjun, rennur frá landi um mitt sumar, byrjar að renna aftur að landi í ágústmán- uði og liggur við land undir ís allan veturinn. Trúað gæti eg því, að ruslfisk- inum frá vðtnum Manitoba muni finnast þröngt fyrir dyrum í New gengið vel árið sem leið og gat þess, að í öll'þau ár, sem félagið hefði .starfað, hefðu viðskiftin aldrei verið eins mikil og ánægju- leg eins og ejnmitt á þessu ári, og stæði nú hagur þess með meiri blóma heldur en nokkurn tíma fyr. Yfirskoðuð fjárhágsskýrsla var um. Er fjárhagsskýrlsuna að finna á öðrum stað í blaðinu, svo ekki er ástæða til að taka þær tölur hér upp aftur, en það er full ástæða til þess, fyrir þá, sem eldsábyrgð þurfa að kaupa, að kynna sér sem bezt hag þessa fé- lags, áður en þeir ráða við sig, við hvaða félag þeir eiga. Þeir tveir menn í stjórn félags- ins, sem hðfðu útendað kjörtima- hana. Þau eignuðust eina dótt- ur, sem er á lífi og heitir Pálína. Tveir bræður Margrétar sál. eru á lífi, Páll á Islandi og Ásgeir Muller hér í Canada. Eins og áður er getið, dvaldist ISSÆr Sfe S,g»iS‘re,S: W‘ York og annarst staðar, þegar sáT^^ s^» Þe*r, .?.en<*erf 0II yan" e stone, voru baði rendurkosnir til Sumarveiði 'Styrja .... Veti*arveiði.... Alls 6,916,200 $528,218 Á margt mætti minnast í sam- bandi við fiskiveiðar á Winnipeg- vatni, sem sérstaklega snertir ís- lendinga. Enginn þjóðflokkur, sem til þessa lands hefir flutt, hefir átt meiri þátt í að byggja nPP þessa framleiðslugrein, en þeir. Veiðin úr vatni þessu var þeim á frumbýlingsárunum ósvik- in hjálparhella. Líf þeirra fram- an af í þessu landi má heita fiskiveiðunum nátengt. Þegar minst er á Winnipegvatn, er sem upp renni fyrir sjónum vorum hver örlagaþátturinn af öðrum í lífi þeirra hér á fyrstu árunum og jafnvel alt fram á þennan dag. — Við sjáum þá flytja fyrsta allra innflytjenda, út að vesturströnd vatnsins. Allslausir setjast þeir þar að. Hvað er það, sem dregur þá þangað? Vatnið. iSjómensku kunnu þeir að heiman. Glíma þeirra við undramátt úthafsins hafði bæði stælt vððvaaflið og sálarþrekið. Þeir höfðu séð haf- ið æðisgengið og trylt hossa kæn- um sínum og hafa þær að leik- 5oppi. Það vakti alvöruna. En- beir sáu líka öldur hafsins annað • — veifið rísa og'hníga með hægð og veglubundinni fegurð, sem færði uuganu unað, og heillaði hugann. Hafið gerir menn stóra. Þegar bingað kom þurfti einnig á því að halda. Og fáir, að íslendingum undanskildum, áræddu að tefla á Þá hættu, að eiga líf sitt undir bví komið, að takast á fang- brögðum við ægir, eins og hann k°m þeim fyrir sjónir á Winni- Pegvatni. En hvað er það, í buga íslendingsins, i samanburði það sem hann hafði áður reynt ? Það versta var þetta, að eiga en?an bát og engin veiðarfæri. Og ekkert fé handa á milli til þess a<5 kaupa það fyrir. Það var ekk- ert um það að tala, að þetta varð að skapa af engu. Og innan lít- Jls tíma var því sköpunarverki lokið. Sögu þessa þarf svo ekki lengra að rekja hér. Það hefir sannast á síðan, að áræðið hefir Fiskimenn! Þið lásuð það sem eg skrifaði um daginn. Ykkur fanst það gott og þarft, en nú eruð þið búnir að gleyma þvi að mestu. Vertíðin er nærri því á enda, og ykkur langar til að gleyma öllum örðugleikunum; og draumar ykk- ar eru fullir af sól og sumri; og ef þið hugsið að nokkru um fisk- inn, þá eru það draumar fram- tíðarinnar, sem birtast ykkur, og gullnir og glæsilegir eru þeir. Eg einnig hefi mína dagdrauma. Núna fyrir fáum mínútum síðan var eg byrjaður að fiska, næsta vetur auðvitað, á þunnum og gegn- sæum haustís; var eg að draga net mín, og þau voru gjörsam- lega full af fiski. Og þar voru ekki grautarnir! sagði ólafur sál. Gossari, þegar hann heyrði lesna söguna um Krist, er hann mettaði fimm þús- undir manns. Fiskur og brauð! Fiskur og brauð!! Og hjá mér var ekki ruslið, síð- ur en svo, að eins lifandi, gul- grænn Pickerel. Svo hélt eg til lands með afla minn, og þar í dyrum fiskihúss- ins stóð umboðsmaður félagsins stóra, og hann var allur eitt bros. —Góðar fréttir, mælti hann. Fisk- urinn fór enn þá hærra í dag, og nú er hann kominn í það verð, sem hann hefir aldrei komist í áður, og yfirmenn félagsins segja nú, að hann muni fara enn þá hærra, áður lýkur. Þanig eru draumar okkar fiski- manna, og við lifum ánægðir við draumana, þar til kaldur veru- leikinn vekur okkur á ný, og þá er orðið of seint. Við erum fullir af góðum en fölskum vonum, og þær vonir halda okkur í ánauð. Hvernig væri nú að vakna og gera eitthvað af þessum draum- um að veruleika, áður næsti vet- ur gengur í garð? Því ef við nennum að hugsa, þá verðum við að viðurkenna, að all- ar g;læsilegar vonir verða falskar vonir, ef við nú gerum ekkert. Við vitum, að fiskurinn fer smám saman þverrandi frá ári til árs og við vitum að verðið verður ekki hærra en það var seinast- liðinn vetur án sterkra samtaka frá fiskimannsins hálfu. Eg var nýskeð að lesa seinustu skýrslu stjórnarinnar um útlit til fiskiveiða við flóann. Sú eina fiskitegund, sem líklegt er að fiskur fer að berast þangað tug- um vagnahlassa á viku. Má vera, að brautin til Flóans verði nothæf næsta haust, og að margir af ykkur, sem þetta lesið, verði þar að veiðum. En það get eg sagt ykkur, að þótt afli ykkar verði mikill, mun sá fengur verða ykkur lítt til sæmdar eða arðs, ef ekki verða áður komin sterk samtök allra þeirra, sem þá vinnu stunda, að minsta kosti hér í þessu fylki. Þið, verzlunarmenn, sem verzl- unum stjórnið með fram vötnum Manitoba, hvernig lítið þið á þetta mál? Þetta er stórmál til ykkar, engu síður en til fiskimannsins sjálfs. Töluverður hluti af verzlun ykk- ar eru viðskifti fiskimanna. Getið þið þolað að sjá arð þess manns engan? Og þið, sem fisk kaupið á “commission”, eruð á- nauðarmenn hinna stóru félaga, engu síður en fiskimaðurinn, að- eins ykkar arður er lítið eitt hærri en fiskimannsins. Hver einn af ykkur megnar engu að breyta, en ef þið stæðuð sameinaðir, og fiskimenn samein- aðir við hlið ykkar, þá gætuð þið á einu ári rekið hin stóru, alvöldu félög af höndum ykkar. Og þetta verður að komast í framkvæmd, og það strax í sumar, fyrir næsta vetur. Þið verðið að sameinast og mynda þann horn- stein, sem samsölu er hægt að byggja á. Það hlýtur að vera einn maður til í hverju bygðarlagi, sem sér alvöru málsins, og vill nóg á sig leggja til að ferðast um á meðal manna, og helzt að koma á funda- hödum til samþykta. Og eg veit, að þegar málið er svo langt kom- ið, að ákveðinn vilji manna finn- ist til að koma á samlagi, að þá mun Manitoba Co-operative Mar- keting Board gera alt, sem í þess valdi stendur til hjálpar skipu- lagsbundinni stjórn og fram- kvæmdum. Eg vonast eftir að sjá þessu máli hreyft fljótlega. Kristinn Pétursson. þriggja ára, og fundarmenn greiddu félagsstjórninni þakklæt- isatkvæði fyrir ágæta frammi- stöðu á árinu. Mr. J. Carruthers tók bað fram, að Wawanesa fé- lagið væri ágætt dæmi þess, hve samvinnufélagsskapur gæti miklu góðu til leiðar komið í Canada. Æfiminning. MRS. HÓLMFRÍÐUR EININA MARGRÉT GANNON Fædd 1906—Dáin 2928. NOKKUR MINNINGARORÐ. JJndrast skyldi enginn sá er oft leit Björk á hausti blikna, En svinar sýn, Er sólræn eik Yisnar á vori lífsins. TIL HALLGRfMSKIRKJU. Ragnh. J. Davíðsson, Glenboro, Man.......... 5 j.oo Guðm. Elíasson, Arnes, 10 00 Narfi Vigfúss, Tantallon .... 2.00 Áður auglýst ............ $210.25 Alls nú $223.35 E. P. J. W awanesa Mutual Insurance félagið. Þetta félag hélt sinn 32. árs- fund 1 Wawanesa, Man., hinn 2. februar þ.á .Forseti félagsins, S. H. Henderson, lét í Ijós ánægju sína yfir því, hve félaginu hefði Hólmfríður Einína Margrét var fædd 18. nóvember 1906, í Reykja- vík á íslandi. Foreldrar hennar voru þau Guðfinnur Einarsson, trésmiður, frá Paterksfirði á Vest- urlandi og Guðrún Guðmundsdótt- ir frá Læk í Leirársveit í Borg- arfjarðarsýslu. Hún fluttist til Canada með móður sinni 1911, fimm ára að aldri, og ólst upp hjá henni, fyrst í Winnipeg, Man., og síðan í Riverton í Nýja íslandi, fram til ársins 1916, að þær flutt- u t vestur í Saskatchewanfylki og settust að um 5 mílur norður frá, þar sem nú er Climax bær. — Skömmu síðar giftist móðir henn- ar norskum manni, Ola Tockle að nafni, 0g dvaldist Margrét sál lengst af hjá móður isnni. Hún lauk fyrst barnaskólanámi og gekk síðan 3 ár á miðskóla (high- school), en varð sakir heilsu- brests að hætta námi áður en hún gat lokið fullnaðarprófi í öllum námsgreinum. Ef heilsan hefði eigi bilað, ætlaði hún einnig að ganga á kennaraskóla (normal). Hún var upp frá því fremur ó- hraust til heilsu, en bar það með þolinmæði og geðprýði. — Hún giftist fyrir tæpum tveimur ár- um manni af norskum ættum, James Gannon að nafni, sem lifir sinni, sem reyndist henni sem bezt varð ákosið, og lét einskis ékostað að veita henni hið bezta uppeldi og mentun, enda var Margrét sál. einkar góð og elskuleg stúlká og móður sinni góð dóttir, vel gefin, látlaus og siðprúð. Þær höfðu því ávalt fylgst að í blíðu og stríðu, sorg og gleði. Hún jafn- vel dvaldi lengst af eftir að hún giftist á heimili móður sinnar. Er því skilnaðurinn þeim mun sárari. — Margrét sál. átti mörg skólasystkini og vini, því að hún reyndist öllum vel. Þá er sá, er þetta ritar, sér eða heyrir um burtför einhvers Is- lendings úr vorum fámenna flokki, hvar í heimi sem er, þá nálgast hann í huga eða veru- leika leiðin þeirra lágu og kemur ósjálfrátt í hug ljóðlínur stór- skáldsins látna: “Því ætternis- böndum mig grípur hver grund. sem grær kringum íslendings bein.” Þú ert nú farin frá oss, Mar- grét, en móðirin, sem eftir lifir, og aðrir ástvinir og vinir, fylgja þér í hug og hjarta yfir haf og dauða til fyrirheitna landsins. Megi ljós þinna ungu ára skína skært þar sem hin mikla sól kær- leikans hnígur aldrei til viðar. Blessuð sé minning þín. Vinur hinnar Iátnu. Blaðið ísafold á íslandi er vin- samlega beðið að taka upp þessi minningaforð. Hólmfríður Einína Margrét Gannon. “Skjótt hefir sól brugðið sumri”, mér syrtir að augum, lögð er í líkblæjur hvítar liljan mín unga. Snúin er voraldar vaka í vetur og nóttu. Sorgin mér hnitar að hjarta, en hnípinn er muni. ur sinnar og tengdasonar, Mar- grétar og Hólmkels Josephson, að Brú í Argyle-bygð, þann 3. nóv. 1926. Skal henna rhér að nokkru getið, þó þannig sé fráliðið. Hún var fædd að Hvammi í Eyjafirði, 18. janúar 1842, dóttir heiðurshjónanna Ólafs Guð- mundssonar og Sigríðar Jósefs- dóttur, sem bjuggu þar allan sinn búskap rausnar og myndar búi. Rósa var elzt af tólf systkinum. Meðal þeirra var Sigríður, móðir Ólafs Thorgeirssonar í Winnipeg og þeirra systkina, og Ólafur ól- afsson, sem lengi bjó í Eyford- bygð í Norður Dakota og lézt þar. Ein systir er á lífi, Guðrún, ekkja Jóns Smith, til heimilis hjá börnum ólafs heit. í Eyfordbygð. Rósa ólst upp i föðurgarði. Árið 1861 giftist hún ísleifi Svanlaugs- syni. Var hann fæddur að Kola- gerði í Höfðahverfi á Látraströnd, sonur hjónanna Svanlaugs Svan- laugssonar og Sigríðar Jónsdótt- ur, er síðar bjuggu að Þórustöð- um í Koupangssveit. Voru þau ísleifur og Rósa í Hvammi hjá foreldrum hennar í tvö ár. Fluttust þá að Neðri Glerá í Lögmannshlíðarsókn. Þar bjuggu þau í 20 ár, og síðan að Hrafnstöðum í sömu sókn, þar til ísleifur dó 1887. Voru þá fimm af ellefu börnum þeirra inhan við fermingaraldur. Komu henni nú til hjálpar þeir bræður, Sigtrygg- ur og Svanlaugur, bræður ísleifs heit., sem lengi verður minst fyr- ir drengilega framkomu þeirra og dugnað í því sambandi. Með til- styrk þeirra og Sigríðar dóttur sinnar, kom hún upp barnahóph- um. Héldu þeir við búinu með henni í átta ár. Var upp frá því hjá börnum sínum, fyrst á Is- landi og síðan 1903 hér vestra. Ung varstu, Margrét, að árum, þinn andi og hjarta vafið í vorgróður lífsins, mín vonstjarnan skæra. Vaxin að vizku og þroska þú veittir mér yndi. Samleið í sorgum og gleði— eg sakna og þakka. Skjótt hefir skilnað að borið, en sköpunum sáru, Alfaðir einn sem að ræður, enginn má renna. Andvarpar hugur og hjarta harmþrungnrar móður, máli, sem talar ei tunga, en tárperlur einar. Syrgja þig, ástvinan unga, ástvinir þínir, minning þín guðlegum geislum glitrar til þeirra. Fagna eg samfundi sælum 1 sólfegra heimi, þar sem að þrautir og sorgir þekkjast ei framar. Undir nafni móður hinnar látnu. -- ■ ÆFIMINNINGAR. Rósa ólafsdóttir Swanson. Þessi háaldraða ekkja og mynd- arkona andaðist að heimili dótt- Börn Isleifs og Rósu eru þessi: Ólína Aðalheiður, gift Jóhanni Hall í Argyle-bygð; Sigtryggur, heima á íslandi, giftur Jófríði Jónsdóttur; Svanlaugur, látinn 1924, giftur Kristrúnu Sumarliða- dóttur; Anna María, lézt 18 ára gömul; Sigríður, gift Vilhjálmi Jónssyni í Lögmannsfilíðarsókn; Jósef, dó í æsku; Guðrún, tvígift; var fyrri maður hennar Jón Jós- efsson að Glerá í Eyjafirði, býr nú að Baldur, Man., með seinni manni sínum Sigvalda Gunnlaugs- syni; Jósef, á fslandi, giftur Sig- urbjörgu Sigurgeirsdóttur; Lauf ey, dáin 1921, gift Skúla Benja- mínssyni í Winnipeg; Margrét, gift Hólmkeli Josephson, í Ar gylebygð; Anna María, gift Frí- mann Frímánnssyni á Akureyri. Rósa sál. var komin af góðu fólki, og átti mörg beztu einkenni þess. Glaðlynd og bjartsýn var hún alla æfi, þrátt fyrir sorgir og erfiðleika. Kjarkgóð og dugandi var hún í því er fyrir lá, ör ugg í traustinu á forsjón Guðs. Hún fékk unnið mikið og gott dagsverk, og fékk að því loknu að] njóta kærleiksríkrar umhyggju sinna, sem minnast hennar með þeirri virðingu og þeim kærleika, sem kristin, guðelskandi móðir hefir svo vel verðskuldað. Það var bjart umhverfis hana til hins síðasta, og verður ætíð bjart yf- ir minningu hennar. K. K. Ó. Jóhanni Hall, árið 1901. Eignuð- ust þau einn son, Andrés Harald að nafni, sem nú er fulltíða mað- ur. Voru þau Jóhann og ólína fyrst til heimilis í Winnipeg í níu ár. Fluttu síðan vestur í Argyle- bygð og stunduðu þar búskap 1 grend við Glenboro upp frá því. ólína sál. var lengi búin að vera 'heilsutæp, en hún bar sinn kross með stillingu og æðraðist eigi. Hún var ein af hinum kyrlátu i lífinu, sem beitti kröftum sínum meðan þeir entust í þarfir heim- ilisins. Fjölbreytta sögu átti hún þvi ekki, en engu síður ríka af móðurkærleika og trygð til sinna. Og móður sinni, sem fyrst hafði kent henni veg lífsins, fékk hún að fylgja inn á land eilífðarinn- ar. Ljúf endurminning mýkir sorg eiginmanns og sonar og annara ástvina. K.K.Ó. Frá Islandi. Frú Steinunn Sæmundsson, kona Bjarna Sæmundssonar fiskifræð- ings, andaðist 17. þ.m. eftir lang- vinn veikindi. Hún var dóttir Sveins kaupm. Guðmundssonar á Búðum á Snæfellsnesi, og konu hans Kristínar, systur Franz heit- ins Siemsen sýslumanns. Þau hjónin áttu tvær dætur á lífi, Önnu kennara við Mentaskólann og Kristínu. Enn fremur andaðist á miðviku- daginn frú Herdís Pétursdóttir, kona Hálfdáns Guðjónssonar pró- fasts á Sauðárkróki. Hún var dóttir Péturs Pálmasonar bónda í Valadal og síðar Álfgeirsvöllum, og konu hans, Jórunnar Hannes- dóttur. Giftist 1897 eftirlifandi manni sínum. Er sonur þeirra á lífi, Helgi að nafni, og stundar nám í Mentaskólanum. Dóttur mistu þau fyrir nokkrum árum.— Vörður. /!p= Hið nýja heimili Dominion Busi- ness College er algerlega útbú- ið öllu því, er þarf til að gefa fullkomnustu verzlunarkenslu. í átján ár hafa verkveitendur í Winnipeg tekið stúdenta frá Dominion skólantim fram yfir aðra. Það borgar sig að ganga á góðan skóla. DO business, THE MALL — WINNIPEG TELEPHONE 37 181 The Wawanesa Mutual Insurance Co. Canada's Largest Flre Insurance Mutual Financial Statement for Year Ending December 31, 1927 ASSETS Cash, Bonds, etc.............. $1,075,940.24 Assessment unpaid ............. 56,048.81 Premium Notes unassessed.... 1,354,258.88 LIABILITIES Reserve for unearned premiums $ Losses unadjusted ......... Accounts payable 146,300.00 9,010.35 7,035.06 Surpl. for Pol.-hold. Protection 2,323,902.52 $2,486,247.93 SKÝRSLA YFIRSKOÐUNARAMNNS $2,486,247.93 Eg vil skýra ráðsmönnum og þeim, sem eldsábyrgð hafa í Wawanesa Mutual Insurance Company, að eg hefi yfirskoðað reikninga félagsins yfir árið sem endaði 31. des. 1927, og votta, að peningaeign félagsins er rétt tilfærð. Verðbréf félagsins eru í vörzlum umsjónar- manna ábyrgðarfélaganna og viðurkend af þeim. Fjármálaskýrslan er að minni hyggju rétt færð, og s.ýnir íjárhagsástæður félagsins eins og þær eru 31. des. 1927, og er samkvæm bók- um félagsins. C. D. CORBOULD, C. A. VIÐSKIFTI í GILDI $134,536,263 hefi vaxið á árinu um $8,786,571.00. Eldsábyrgðir Peningavirði fram vfir skuldir $969,743.64. Vaxið á árinu $184,897.64 borgaðar 1927, $203,907.62. Verðbréf hjá stjórninni yfir $500,000.00. Skírteinahöfum er ánægjuefni það sem hér segir: 1. Árið 1927 höfðum vér meiri peninga afgang heldur en nokkurn tíma fyr. 2. Árið 1927 jukust viðskiftin um nálega níu miljónir. 3. Árið 1927 voru útgjöldin 15 l-6c. af hverjum hundrað dölum í eldsábyrgðum. Meðal- tal síðustu þrjú árin 17 1-5.—einsdæmi. 4. Árið 1927 innkölluðum vér 91.6 af áætluðum tekjum fyrir enda ársins. 5. í síðastliðin sex ár höfum vér aukið viðskiftin um nálega 40%, og peningaforðann um meir en 200%, og þetta hefir verið gert með lægri iðgjöldum en hjá nokkru öðru félagi í Vestur-Canada — Board or Mutual. AÐAL SKRIFSTOFA, WAWANESA. MAN. Ólína Aðalheiður ísleifsd. Hall. Rúmum mánuði eftir fráfall móður sinnar, lézt hún að heimili sínu í Argyle-bygð, þann 12. des. 1926. Hafði fylgt móður sinni til grafar þrátt fyrir veika burði, en aðskilnaðurinn varð ekki langur. Ólína sál. var 66 ára gömul, fædd að Hvammi í Eyjafirði 27. nóv. 1860, dóttir ísleifs Svanlaugsson- ar og Rósu ólafsdóttur, sem að ofan er greint frá. Hún fluttist til Ameríku 1889. Giftist i Win- nipeg eftirlifandi manni sínum, Mr. Richard Cooper, sem leikur með The Mrs. Brandon- Thomas London Company á Walk- er leikhúsi. SENDA yður ágœta Orttioglioríic VICTROLA Beztu söluskilmálar í Canada. E. NESBITT LIMITED OrtKophonic Victrolas, Records and Radio. Sargent Ave. við Sherbrooke Strœti Talsími 22 688

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.