Lögberg - 22.11.1928, Page 3

Lögberg - 22.11.1928, Page 3
ÖGBERG, FIMTJDAGINN 22. NÓVEMBER 1928. Bls. 3 Gyllinœd Lœknast fljótlega “Eg tók mikið út árum saman af þessum slæma sjúkdómi” segir Mrs. W. Hughes, Hoche- laga St., Montreal. “Kvalir, svefnleysi, og alls- konar ill ].<5an, var það sem eg átti við að stríða þar til eg reyndi Zam Buk. Nú veit eg, að það er ekkert til, sem jafn- ast á við þetta ágæta meðal. Síðan það læknaði mig, lang- ar mig innilega til að láta þá, er líða af slíkum sjúkdómi, vita um það. 50c. askjan. Stöðvar kvalir undra fljótt. en hamingjan forði mér frá þeim, sem í kjöifar þeirra hafa reynt að sigla — sérstaklega utan Frakk- lands. — Það eru ekki hinir mátt- ugu og miklu svokölluðu braut- ryðjandi listamenn, sem spilla smekkvísi manna, heldur hinir, sem reyna að feta í fótspor þeirra.”—Vísir. Græðandi meðal úr plönturíkinu. Einar Jónsson myndhöggvari og skoðanir hans á listum. Danska blaðið “Köbenhavn” birtir eigi alls fyrir löngu viðtal við Einar Jónsson og fer meiri hluti þess hér á eftir í mjög laus- legri þýðingu: Það haustar. Eftir Ólaf ísleifsson. Það haustar og húmdökkir kvöld- skuggarnir líta inn til mín til að vita hvort ljósið inni hjá mér sé svo bjart, að iþað þoli komu þeirra. En þegar þeir sjá, að ljósið mitt er tendrað og eg hefi búið mig undir komu iþeirra, verða þeir hljóðir og daprir, eins og þegar sól hrekur þá í burtu af nætur- dvala úr náttskýjaborgum. Himininn hljóðnar, þá haustið ríður í garð. Það er eins og hann horfi með söknuði yfir loftgeiminn og syrgi líðandi sumarsins Ijóðrúna nætur með geislandi víðfeðmis væhgja- drög. Vel sé þeim, er horft getur á slík vængjadrög með óblandinni ánægju og snertandi hrifhelgi, er geymist bak við húmdökk tjöld. Ó, þið horfnu sumarbjörtu næt- ur, sem dreymandi liðu í ljós- hjúpa slæðum um ljúfheima höf Eg syrgi ykkur, sumarbjörtu næt- ur, Iþá syrtir að og húmið færist nær. Eg gleðst af því að eiga góða fundi við útsýnis ómælis- “Virðist yður nokkur sérstök; höfin björtu, þá syrtir að hér á listastefna hafa sett mót sitt á ís-1 jörð. Eg gleðst af góðvinafund- spyr blaðamaðurinn um hins ósýnilega morgunroða, 'þegar Ijós laugar mína innri vit- lenzka list?’ Einar Jónsson. “Mér er óljúft að tala um ís- lenzka list,” segir E. J.. minnist á stefnur í list. . eru þær stefnur annað en vitnis- burður um ósjálfstæði. Eg fyrir und, svo að hún fær nýjan þrótt “Þér j að leggja á stað í langa leit eftir Hvað ósýnis gullunum gó^u. Þegar sól á lofti lækkar og ljúfur sunnanblærinn hverfur Og sigurkransinn var búinn að standa þarna í margar aldir, þvi öllum þótti of erfitt að klifa upp fjallið háa, því þeir hugsuðu að hægt væri að ná í sigurkrans án míkillar fyrirhafnar. En það er og verður um alla eilífð erfitt og áreynsla mikil að ná í það, sem lengi varir og er eftirsóknar- vert. Þess vegna eru hugans framfarir, þó þær virðist stundum ganga í öfuga átt, miklu nytsamari en hins, sem í hægðum Iabbar eftir alfara stíg og þykist þræða rétt- ar brautir. Það þarf mikið vega- nesti í langa ferð, og ekki þýðir að hugsa til að leggja út á öræfa óbygðir með mal sinn tóman, eins og svo margir gera og verða svo prmagna, uppiskroppa, áttaviltir og ósjálfbjarga. Sá, sem ekki getur öðrum miðlað þegar á reyn- ir, hann verður sjálfum sér til kvalar. Því er og verður ávalt mest í það varið, að ljúka upp þeim hliðum, sem lýsir frá, langt út í myrkrið svarta. Það þarf svo margt að lýsa upp hér á jörðu, en ljósin eru oft villuljós af því að böndin liggja svo fast að þeim, að þau gefa falska birtu. Skærast er það ljós, sem lýsir langt út fyrir hugslóðir fjöldans. Nú kveða við kaldir vindar og kveinandi hauststormar blómum burtu hrinda. Alt sumarsins skraut skelfur og nötrar, þegar boðberar vetrarins eru að taka sér sæti. Himininn reisir há- reistar skýjaborgir eins og til þess að verjast alSköstum æðandi vinda, sem koma með æðisofsa norðan úr hafsauga, eins og til að sýna það öllum heiminum, að nú séu þeir komnir til að hrekja alt sumarveldi í burtu af þessum hnetti. iOg iþað er eins og vind- arnir hafi gaman af því, að taka lúkur sínar fullar af þurri mold gömlum rústum, en gæta ekki að uppkomu komanda dags. ISenn skín sól á tinda og sá, sem fyrst- verður til að fljúga með ur geislaflugi morgunsólarinnar, mun mikill verða, því sá, sem alt á, er hann sér, á sér líka veg, sem aðr- ir sjá ekki, þótt þeir mæni út í óvissuna efasjúkir. — Lögr. Góðærið og framtíðin. mitt leyti lít þannig á málið, að ■ mér af vanga, sakna eg þín. Þeg-- vurri mom ‘ S-> ekk€írt háskasamle^ra ! ar norðanvindar nísta hug og hold og sandi og þeyta þessu hátt á en skölar n.r t i.<. og heimurinn fær ' ‘ en “skólar” og “stefnur.’ Lista maður verður að vera sájlfstæð- ur og ausa af sinni eigin auðlegð, en ekki annara. Tízkan er and- legur harðstjóri, og hún kúgar einungis þá, sem veikir eru fyrir og ósjálfstæðir. Hún er stór- hættuleg svo ömurlegt útlit, eins og alt vilji þá fölna og deyja með dvínandi lífsmagni bæði hin ytri og innri sýn. En lífið er lifseigt ef lokað er ei fyr- ir leyndustu upptök þess. Altaf má að ungu lífi hlú, enda fyrir alla sanna list. þótt hið ytra reyrist klakabönd- Manngildi er ávalt skilyj^ði hárr- um. Aldrei hefir nokkurt auga arhstar." Rtíð svo ljótt, að það hafi ekki “Hvað segið þér um áhrif getað haldið fegurð sinni ef að gagnrýninnar” “Mér getur ekki skilist, 'að gagnrýni hafi hin minst uáhrif á þá listamenn, sem vita hvað þeir vilja og stefna að ákveðnu tak- marki. Þeir hafa sjaldnast gagn af skoðunum annara........... Listamaðurinn verður fyrst og fremst að lýsa eigin skoðunum, skilningi og tilfinningum.” “Mótar náttúran eða um- hverfið listamenn þjóðanna” “Eg býst við því. Eg hygg, til dæmis að taka, að listamaður, sem fæddur er upp til fjalla á ís- landið og hollenzkur listamaður, sem fæddur er og uppalinn þar á sléttlendinu, eigi örðugt með að skilja hvor annan. ísland hefir sól og sumarhlýja hefir upplýst innri bjartan bústað. Blessun lýtur sú sól, sem bræðir frá sér köldu klakaböndin, þegar norðan naprir vindar helgreipa frjóvg- andi lífsfræ, sem að ljósi leitar. Líf mitt er leitandi ljósþrá, að lífsbjörtum straumi, þar sem hver straumbára ber fram ný fyr- irbrigði og fjölbreytta byrði af ungum og sællegum vonum, sem eg breiði faðm minn á móti og fóstra á leyndum stað. Þegar eg lít á mismun sumars og vetrar, vaknar hjá mér þrá að fá að njóta lengri sólríkra sumardaga, svo fræið mitt unga falli ekki í frost- greipar og farast í kuldans sjá. Það er svo sárt, að sjá vesalings vafalaust mótað list sona sinna | ungu blómin sín fölna og deyja, til mikilla muHa. íslenzk náttúra iþegar haustfrostin og norðan eða náttúrufegurð er stórkostleg og einstök í sinni röð. — “íslands fjöll” eru voldug, stórfengileg og tíguleg. Þau rísa upp af slétt- lendinu, eins og minnismerki, meitluð og mótuð af listamanns- höndum. Forfeður mínir voru jafnan fáorðir, er þeir lofsungu fegurð og tign íslands. . . . Og Hvað er allur þeirra tígulegi skáldskapur, kliðmikill og hrynj- andi, annað en mynd af landinu? Hann er ekki annað en línur lands- ins, litir þess og myndir, mótaðar í orðsins list gegn um aldirnar — alla leið frá dögum þeirra höf- unda. sem ortu Eddukvæðin. Sú list var sjálfstæð.” til- naprir vindar grípa um þau finningalausum tökum, eins og þau séu líflaus og einskis virði. En svona er nú andstæðubarátt- an hjá náttúrunni sjálfri, eins og á öðrum sviðum; hún ýmist eins og dokar við til að græða sár sín, sem flaka, eða hún rís upp og rót- ar því öllu um, sem hún var að enda við að græða. Svona gengur það til í ríkinu mikla, sem enginn þekkir til hlít- ar. Og svona mun nú eilífðarbar- áttan ganga, svo lengi sem jörð og efni er til. Samt er ekki svo að skilja, að þessi eilífðarbarátta sé þýðingarlaus, því alt af kemur vor á eftir vetri með nýjan vor- “Hver er skoðun yðar á ný- . , .,. „ i- u____ _ , y groður og hlyja geisla. Altaf kemur skúr, þá skrælna tekur listanna um þessar tízkusmíði mundir?” “Eg hygg, að nú sé einskonar hvíldartími, að því er tekur til listanna alment. Tízkustefnur þær, sem vaðið hafa um ríki list- anna á síðustu tímum, eru ekki mikils virði. Þær eru eins og foksandur, vel fallnar til þess að blinda þá, sem veikir eru fyrir. — Flestir þessara “isma” eiga lík- lega rót sína að rekja til frakk- neskra listamanna, sem orðnir eru, og þó óafvitandi, einskonar brautryðjendur í mörgum efnum. Eg fæ mig ekki til að trúa því, að þessir míklu listamenn hafi verið svo frekir eða ofdjarfir, að þeir hafi ætlað sér að stofna nýjan “skóla” — því að til þess voru þeir of sjálfstæðir og einkenni- legir listamenn. Eg ber mikla * virðingu fyrir þessum mönnum, jörð. Alt af koma ungar vonir og klappa okkur á vanga, þegar við förum að stynja undan vorum eig- in veikleik og skilningsleysi. Og blesaðar litlu léttfættu vonirnar ungu hafa það til, að Ijúka upp fyrir okkur leynidyrum, svo við getum séð undra sýnir, sem við höfum alderi áður séð. loft upp, og búa til stóra mökkur- bólstra og þyrla upp mori og ryki, svo að varla sól sér um hábjartan dag. Og það virðist, að þetta sé smitandi, því það eru svo margir menn til í heiminum, sem gaman hafa af því, að búa til mor og mistur svo að erfitt er að sjá hinar réttu götur eða greina gott frá illu, eða þekkj rétt frá röngu. Allir þykjst á réttri leið, þó eng- inn viti hvað hann er að fara. Svo kveð eg Ijóssins lífbjarta strauma, sem hið liðna sumar sendi mér. Eg heilsa vetrarins vel geymda fræi, þegar það vakn- ar við voryl og Ijós. Vel sé þeim, er geymt geta ljúfustu vonirnar og hina frjálsu fegurð, er hið blíða sumar vakti í hugtúnum þeirra. Og vel sé þeim, sem hugað geta yfir höfin blá og horft geta lengra en þeir, sem bundnir eru við göm- ul kennileiti og aldrei komast lengra en þangað, sem þeir hugs- uðu sér. Hverjum einum verður ómögu- legt að komast fram fyrir sjálfan sig, eða lengra en hann hugsað sér að fara, enda þótt hann finni þar ekki það, sem hann bjóst við. Ef þig langar að leita að lífs- ins brunnum, þá verður þú að byrja á þeirri leit áður en þú ferð á stað í langferðina og leit- ina miklu. En þá er þér betra að vera ó- bundinn við kennileiti og hafa engin bönd á þér, sem heft geta flug þitt. Sá flýgur styzt, sem seinast fer á stað, og sá fer lengst sem lengst hefir þráð að fara. Hugsaðu aldrei, að aðrir ráði flugi og stefnu þinni, því þá kemst þú aldrei á stað. 'Sjálfur leið þú sjálfan þig. Svo kveð eg þig, ástríka vor og þig, unaðsblíða sumar, sem feg- urst er í manna minni. Eg kveð ykkur mínar ljúfustu liljur, sem skiljið eftir hjá mér angandi ilm til endurminningar um komu ykk- ar næsta vor. Eg kveð þig nú, söngfuglinn minn ljúfi, sem söngst svo blíðróma hjá mér um sólrík kvöld og sumarbjartar nætur og sendir mér hreim af himinbjört- um vonum. íslendingar hafa nú búið á landi sínu rúmlega 1000 ár. En illa gengur þeim að þekkja eðli ís- lenzkrar náttúru. Andstæður eru hér skarpari en víða annars stað- ar, og hver líðandi stund er sjald- an ,lík þeirri næstu. Góðærin eru yfirleitt mjög skammvinn og harð- indin taka líka enda. Nú er það óhjákvæmileg nauð- syn hverri þjóð, sem vill verða sjálfstæð, að læra að hefja sig upp yfir ójöfnur náttúrunnar og nota góðu árin til að búa sig und- ir þau vondu. En þetta hafa íslendingar í hei.ld sinni aldrei lært. Hugur þeirra hreyfist eftir árferðinu. Þegar vel árar ríkir bjartsýni og harð- ærið vekur bölsýni. — Þetta ber náttúrlega ekki vott um fullan vit- þroska, og þjóðin stendur mjög höllum fæti gagnvart öllum að- steðjandi hættum, ef þetta lagast ekki. Nú er góðæri, og nú kemur gamla spurningin — hvernig á að setja á veturinn? — Samkvæmt reglunni eru menn nú bjartsýnari og vilja blása sig út. Menn trúa því ekki, að það skrimti ekki af einhvern veginn alt saman. En nú dugar þetta ekki lengur Rányrkju- og veiðimannahugsun- arháttinn verður nú algerlega að gera landrækan, ef hér á nokk- urn tíma að geta þróast heilbrigt atvinnulíf mentaðrar þjóðar. í þessu tilfelli er það einkum fiskiframlieðslan, sem alvarlega þarf að athuga. Á þessu ári er hún orðin það mikil, að markað- urinn var í stórhættu, hefði ekki brugðist veiðar hjá keppinautum vorum. Á næsta ári getur þetta kannske alveg snúist við — og hvað þá? Hættan er nú þessi, að hið fundna fé þessa góðæris og hið aukna lánstraust sem það hefir skapað, verði notað til þess að auka nú enn meir fiskiframleiðsl- una. Þess er að gæta, að ekki eru líkindi til, að vér getum með auk- inni framleiðslu bolað keppinaut- unum burtu af markaðnum, því að rekstur vor er mikið kostnað- arsamari en þeirra flestallra. — Hingað til hefir alt flotið á því, hvað mikið hefir tekist að færa upp úr djúpi sjávarins, en í raun- inni er hér um að ræða grófa rán- yrkju, sem vart getur átt sér gcða framtíð. Heilbrigðara væri nú að þau straumhvörf yrðu, að minna yrði framleitt af markaðsfiski, en á- herzla lögð á að hagnýta alt, rem í vörpuna kemur og kasta engu hefir útbyrðis. Hagnýting fiskúrgangs hetfir nú þegar reynst arðsöm með því að gera úr honum fóðurefni og áburð til útflutnings. Líklega á það nú eftir að sannast, að hag þjóðarinnar yrði enn betur borg- ið, með því að nýta iþessi efni öll hér innan lands. Hingað til hef- ir landið verið rúið og rænt, en nú hlýtur að hefjast ræktunar- tímabil, og þá verður mikil eftir- spurn eftir áburði og fóðurefn- um. Setjum nú svo, að enn gæti fiskiframleiðsla aukist án þess að markaður versnaði að mun. Væri það þá holt, fyrir fólkið, að yfirgefa atvinnu sem það nú rek- ur ág streyma hingað til Reykja- víkur til þess að gerast þjónar nýrra fiskiframleiðenda? — Nei, sannarlega ékki! — Það er hinum dýrari krötftum þjóðarinnar til niðurdreps, að finna enga vaxtar- möguleika nema á einum einasta stað. Greiðið Atkvæði Með Virkjun i Slave Falls Föstúdaginn þann 23. Nóvember j EFTIRLÍKING KJÖRSEDILSINS sem nota skal við kosninguna föstudaginn þann 23. Nóvember Merkið hann þannig: Development of Slave Falls Power Site—By-Law No. 13021 l rt W*-* I I I OC Co h ° ® °C 2 Gu* Csl &s’5’3£'S?Sfc®S -o 2 „ S S ® S S. esi <u _Q E > O Z 2-2 « o.©3 -r 5- fiSö£5-5-ss’5 ' ® * t! fl S i o) í, t. *> h c w'l!3(o I -4 c *-■ öO ö o °3© ? C bc = i’.2|£«r2 « > ðhíQ oC fliíSw FOR The By-Law X AGAINST The By-Law Virkjun Þrœlafossa, eykur ekki centi við skatt yðar. CAMPBELL’S / a ÚtSclld. ALFATNADIKARLM. OG YFIRHOFNUM Bláar Yfirhafnir og Blá serge föt Þaiíi fitnaður er mjög endingargóður og þolir mikla brúkun og hér er um regluleg kjörkaup að ræða fyrir þetta verð. Yfirhafnir . . Fœrðar aiður í $25.00 $27.50 Alfatnaðir . . Fœrðir niður í og $14.75 OI $32.50 $22.50 $25.00 $30.00 Campbells Clothing 534 Main Street Cor. James einhvern ótvíræðan þyngdarpunkt bæði i efnalegum og andlegum skilningi. Höfuðstað Norðurlands sýnist vera trygð framtið, því að hann er fremur í uppgangi til lands og sjávar. Aftur dregur úr kröftum hötfuðstaða Vesturlands og Austurlands, og er það illa far- ið. — Á báðum stöðum ' eru ýms menningarverðmæti i hættu stödd, sem ekki verður auðvelt að bæta, ef þau eru látin niðurníðast. Fjármálavald landsins, á nú á- byrgðarríkari skyldum að gegna, holt að hver fjórðungur eigi sérj son fræðslumálastjóri og Pétur Halldórson, bóksali. Skólahúsið er 1500 fermetrar að flatarmáli, tvær hæðir, og kjall- arí, með 20 skólastofum, smíða- sal, teiknisal, söngsal, myndasal, er tekur 150 sæti, ætlaður til kvikmyndasýninga, tveir leikfim- issalir, náttúrufræðissalur, skóla- eldhús og íbúðir skólastjóra og umsjónarmanns. Heitt og kalt bað verður í skólanum og sund- laug, ætluð til kenslu barna. Sérstök heilbrigðisdeild verður við skólann, með herbergjum fyr- en nokkru sinni áður, að halda jr skólalækni og hjúkrunarkonur. jafnvægi á atvinnurekstri lands- (Ætlast er til, að skólinn verði manna og forða honum frá óheil- s hitaður laugavatni. Glugðgarúð- H. ur skólans verða úr sérstöku gleri, sem hefir þann eiginleik fram yf- Eg minnist þín, sólaruppkoma, Þær geta sýnt úr þessum leyni-jþegar fuglarnir hófu flug sitt með dyrum fagurblá fjöll í fjarska, fagurskreyttar hlíðar með blóm- gresi bláu og brekkur vænar með villirósum. Og efst á einu fjall- inu, þar sem víðsýnið skín, má sjá blika við loftið fagurskreyttan sigurboga með gyltri “Hver sá, sem fyrstur áletran: kyrlátu kvaki og blíðum vængja- dyn, Eg hlusta á þig, eilífðar- straumur, sem aldrei nemur stað- ar til að gá að því, hvað margir eru með í eilífðarframsókninni. Það týnast allir, sem týnast vilja, og allir lifa, sem ljósið þrá, verður í séu þeir ekki bundnir þeim bönd- kappgöngunni upp á fjallið, hann fær þennan sigurkrans að laun- um.” um, sem hefta háfleygt víðsýnis- flug. Vertu ekki alt af að grúska í brigðum byltingum. —Morgunbl. Það væri röng fjármálapólitík, að reyna ekki með öllu móti að spyrna gegn þessu öfugstreymi, að allir sæki til Reykjavíkur og sjái enga framtíð annarsstaðar. Því meira sem raskast hlutfallið á milli höfuðstaðarins og hinna landshlutanna, þvi óhægara verð- ur að stöðva þennan straum. Hann hlýtur að fara vaxandi með fallsins hraða. Rétt væri aftur á móti, að leggja áherzlu á það, að etfla fjárhags- lega fyrst; um sinn einn stað í hverjum hinna landsfjórðung- anna, og sýnast elztu kaupstað- irnir bezt kjörnir til þess. Það er Frá Islandi. Reykjavik, 20. okt. Mörg síðastl. ár hafa þrengsli verið svo mikil í barnaskólanum i Reykjavík, að Til vandræða hef- ir horft. Var samþykt árið 1926 að reisa nýtt skólahús, samkv. teikningu, er Sig. Guðmundsson húsameistari hafði gert að til- hlutun skólanfendar. Er husið austanvert í Skólavörðuholtinu, og var byrjað á verkinu vorið 1927. Á laugardagskvöldið 13. þ. m. voru risgjöld skólans haldin há- tíðleg á Hótel Island. Sátu fagn- að þenna allit þeir, sem að hús- in hafa unnið, bæjarstjórn, fræðslumálastjóri, skólastj. barna skólans, blaðamenn o. fl. Settur borgartjóri, Guðmundur Ásbjörnsson, hélt aðalræðuna, og rakti sögu barnaskólans í Rvík. Auk hans töluðu Ásgeir Ásgeirs- ir venjulegt gler, að ultrafjólu- bláu geislarnir komast í gegn um það. Þykja þeir heilsusamlegir. Skólinn er ætlaður 600 börnum og má þó stækka hann. Gert er ráð fyrir, að hann kosti um 900 þús. kr. og geti kensla byrjað haustið 1929. iSigurður Guðmundsson hefir haft forstöðu byggingarinnar á hendi. — Vísir. Norskur maður hefir verið ráð- inn kennari í ensku við Gagnfræða skólann á Akureyri. Vekur sú ráðstöfun nokkra furðu. Vélbáturinn “Leó” frá Vest- j mannaeyjum, eign Helga Bene- j diktssonar, var að koma að norð- j an af síldveiðum á sunnudaginn i var. Kviknaði þá í bátnum, er hann var kominn á móts við önd-! verðarnes. Bátsverjar forðuðu I sér á kænu, en menn frá Sandi j komu festum á bátinn og drógu hann brennandi til lands, en bát-j urinn var orðinn ónýtur með öllu. Almennur fundur presta og sókn- arnefnda stendur yfir hér í bæn- um um þessar mundir. Snemma í þesum máffuði stóð Þór tvo brezka togara að land- helgisveiðum nálægt Vestmanna- eyjum. Þrátt fyrir skot og stöðv- unarmerki hlupu bæði skipin á brott og komust undan, vegna þess að Þór er of ferðlítill. Af öðrum togaranum náðist nafn og númer. Hugsið Rl Sparið peninga 1 VORRI NÝJU BÚÐ Hundruð dala spöruð á hverj- um mánuði í rentu og öðruml tilkostnaði, gerir þúsundirl dala á ári, og þessa hagnaðar| látum vér viðskiftavini vora njóta. Vor einkunnar orð: “Betri föt fyrir minni peninga” þafa reynst oss vel að undan-l förnu, og nú erum vér að fylgja| þeim enn fastar fram. Alklæðnaður og Yíir-| hafnir $25. $30. $35| Óviðjafnanlegt verS á öllum nýjum vörum. Þér finnið vort verð neð- an við söluverð. SCANLAN & McCOMBI NOW 417% PORTAGE AVE. Between Kennedy and Vaughanl

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.