Lögberg - 23.05.1929, Blaðsíða 8

Lögberg - 23.05.1929, Blaðsíða 8
Bls. 8. LÖGBERG FIMTUDAGINN 23. MAÍ 1929. Glóðheitar bollur búnar til úr RobinHood FI/OUR EF ÞÉR hafið í hyggja að byggja, þá tryggið yður hjá oss TIMBUR The Mc.Arthur Lumber & Fuel Co., Ltd. Cor., Princcss & Higgins Ave.f Winnipcgr. 8imi 86 619 Gert í Winnipeg Allar tegundir af rafáhöldum fyrir heimilið. Einnig allskonar aðgerðir. Hlutir silfraðir og nickel litaðir. SÍMI: 24 267 GARRY ELECTRIC FIXTURE CO., LIMITED 120 LOMBARD ST. - WINNIPEG Ur bœnum Að morgni suunudagsins, þ. 12. þ.m., lézt í Árborg, Man., Þórður Ó. Ólafsson, maður á bezta aldri. Hann lætur eftir sig ekkju og tvö börn ung. Hann var jarð- sunginn þ. 15. að viðstöddum fjölda fólks. Fimtudaginn þann 16. þ. m. lézt á Almenna sjúkrahúsinu hér í borginni, Guðríður Lyngdal (f. Jónsdóttir), kona F. O. Lyngdals, kaupmanns á Gimli. Hún var jarðsungin laugardaginn þann 18. þ.m. frá lútersku kirkjunni að Gimli, af séra Sigurði ólafssyni, að viðstöddum fjölda vina og vandamanna. Hin framliðna var 61 árs að aldri. Jakob Kristjánsson hefir sagt sig úr heimfararnefnd Þjóðrækn- isfélagsins, aðallega vegna þess, að nafn ,hans hafði verið í heim- ildarlsysi, og án hans vitundar, síkrifað undir grein í Heims- kringlu 1. maí, með yfirskriftinni: "Hin mikla opinberun.” Mr. Guðjón Hermannsson frá Keewatin, Ont., var staddur í borginni í vikunni sem leið. Mr. Gunnar Árnason kom til borgarinnar í síðustu viku. Gerir hann ráð fyrir að dvelja hér um tima, eins og undanfarin sumur. Fermingar guðs'þjónustan í Fyrstu lút. kirkju á sunnudaginn var afar fjölmenn. Yar vafalaust um þúsund manns þar saman komið. Við kveldguðsþjónustuna fór fram altarisganga, sem mikill fjöldi fólks, auk fermingarbarn- anna, tók þátt í. Séra Jóhann Bjarnason messar væntanlega í Piney neesta sunnu- dag, þ. 26. maí, kl. 2 e. h. í skóla- húsinu. — Allir velkomnir. 'Séra S. S. Christopherson fór vestur til Ohurchbridge, Sask., seint í vikunni sem leið; ætlar ann að þjóna Konkordía og Lög- bergs söfnuðum nú fyrst um sinn. Kvenfélag Frelsissafnaðar í Ar- gyle, efnir til skemtisarnkomu í kirkju safnaðarins þann 1. júní næstkomandi. Vönduð skemtiskrá og ágætar veitingar. Samkoman hefat klukkan 8 að kveldinu. Von- ast er eftir miklu fjölmenni. í smá fréttagrein um Winnipeg- deild Þjóðbandalagsins í siðasta blaði, hefir eitrt nafnið misprenfc- ast: Mrs. H. J. Lindal, en á að vera: Mrs. W. J. Lindal. Mr. Magnús Pétursson og Mr. Jón Valdirparsson, frá Lang- rutih, voru staddir í borginni í síðustu viku. FERMING. Á hvítasunnudag voru 42 ung- menni fermd í Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg, af preati safn- aðarins, Dr. B. B. Jónsson, og eru nöfn þeirra sem hér fylgir Stúlkur Christine Rose Johnson Elva Hilda Eyford Elvira Steinunn Benjamínsson Eymundína Eymundson Guðrún Anna Anderson Helen Jóna Vopni Jakobina Rakel Oddson Lorraine Elizabeth Wright Margaret Anna Björnson Marion Guðlaug Erlendson Mary Guðbjörg Johnson May Violet Gunnlaugson Muriel Sigurbjörg Helgason Rose Magnea Breckman Sella Maria Baldwinson Vera May Jóhannsson Victoria Lillian Davidson Birgitta Guðlaug Guttormsson Emily Johnson Guðfinna Halldórsson Guðrún Pearl Pálmason. / Jórunn Halldóra Hallsson Kristbjörg Anderson Marselia Anderson Thorstina Guðbjörg Olafsson. Drengir: Gestur Guðberg Brandsson Guðbjörn Jóhannesson Halldór Anderson Jón Árnason Thorlacius Lúðvíg Einarsson Stefán HaJIdór Stefánsson Baldur Bardal Edward Benjamín Benjamínsson Eric Herbert Bergman Friðjón Victor Stanley Goodman Gordon Ásgeir Gíslason Herbert Oddleifson Herman Carl Gísli Dalman John Norman Gillies Magnús Soffonías Thompson Thordur Sigurður Thompson Thoms Leonard Brandson. Mr. Egill J. Fáfnis, kom tii borgarinnar á suunnudaginn, hinn 12. þ.m., frá Chicago, þar sem hann hefir stundað guðfræðanám í vetur. Síðar í vikunni fór hann til Upham, North Dakota, þar sem hann ætlar að gegna prestsverk- um þangað til í haust, að hann heldur áfram námi sínu við prestaskólann, sem hann hefir stundað nám við síðastliðna tvo vetur. Messuboð 26. maí — Að Foam Lake kl. 11 Lh; Leslie, kl. 3 e.h.; Kandahar kl. 7.30 e.h. (á ensku). AMir velkomnir. Vinsamlegast. Carl J. Olson. Unglingar staðfestir á síðast- liðnum vetri.— Við Bay End þ. 24. marz: Guðjón Finney Haraldur Kristjánsson Vi'ktor Jóhann Kristjánsson Þorbjörg Finney. Þóra Margrét Sigurðsson. Við Steep Rock, þ. 7. apríl: Hjörtur Hjartarson Ólafur Hjartarson Eyvindur Hjartarson Auðbjörg Hjartarson. Eftirfylgjandi frétt, stóð í norska blaðinu Domioion Skandi- nav, í vikunni sem leið: “Gofin saman í hjónaband hér í Winnipeg, þann 9. þ. m., ekkju- frú Shana Lyons frá Red Deer, Alta., og Mr. John Block, maður af norskum ættum. Er brúðurin fædd í Reykjavík á íslandi, en fluttist til Winnipeg fjögra ára að aldri. Gefin saman í hjónaband, þ 16. maí 8.1., voru þau Mr. Guðjón Björnsson og Miss Jóhanna Sig- rún Eastman, bæði til heimilis í Riverton. Séra Jóhann Bjarna- son gifti og fór hjónavígslan fram að heimili hans, 970 Banning St., hér í bænum. — Sömuleiðis gifti séra Jóhann, þ. 18. maí, þau Mr. Harald Daníelsson, frá Otto, og Miss Alfívu Thompson, héðan 1 úr bænum. Fór sú hjónavígsla einn- ig fram að 970 Banning St. Eins og getið hefir verið um áður hér i blaðinu, heldur kven- félag Fyrsta lút. safn. í Winr.i- peg útsölu í fundarsal kirfkj- unnar á þriðjudaginn kemur, hinn 28. þ. m. Útsalan verður síðari hluta dagsins og að kveldinu og með sama hætti og á undanförn- um árum. Það er alkunnugt, að kvenfélagið hefir ávalt góða og vandaða muni og það selur þá með sanngjörnu verði. Eins og að undanförnu, verður líka kaffi- sala, bæði seinni part dagsins og að kveldinu. Bandaríkin jiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiii'- Mr. SIGFÚS. S. BERGMANN = flytur erindi um ferð sína til — Egypialands, Palestínu og annara landa | 1 PARISH HALL að GIMLI 1 = mánudaginn 27. maí, kl. 8% síðdegis i Og í = SAMKOMUSAL LÚT. SAFN. í SELKIRK | miðvikudaginn 29. maí, kl. 8% síðdegis. Aðgangur 35c. Fjölmennið! E 11111111111111111111111111111111111111111111111111 m i ■ ■ 1111111111111111111 ii11111111111111111111111117 Continuous Daily 2-1 1 p.m. Telephone 87 025 Wonderland Matinee Starts at I p.m. THURSD. - FRID. - SATURD. THIS WEEK The Cohens and Kellys i n “ATLANTIC CITY” Starring GEORGE SIDNEY Vera Cordon, Kate Price, Mack Swain Extra Added Attraction íst. Chapter “The Diamond Master” MON. - TUE. - WED. MAY 27-28-29. BILLIE DOVE in “ADORATION” HEART to HEART with MARY ASTOR LLOYD HUGHES LOUISE FAZENDA U fram $750 tryggingarfé, sem ekki er skilað aftur, nema þingmanns- efnið fái að minsta kosti einn átt- unda hluta þeirra atkvæða, sem greidd eru í hans kjördæmi. 30. marz næstliðinn voru þau Riöhard Kristinn Halldórsson, Wynyard, Sask., og Vilborg Guð- finna Austfjörð, Mozart, Sask., gefin saman í hjónaband af séra Carli J. Olson, á heimili hans að Wynyard. Ungu hjónin verða til heimilis í grend við Elfros fyrst um sinn. Samkomu þeirri, er Hekla aug- lýsti þann 17. þ. m., hefir verið frestað til 31. þ.m. Gáið að aug- lýsingu í næsta blaði. Sunnudaginn 26. maí fyrirhug- uð ferming og altarisganga með guðsþjónustu: Að Gardar kl. 11 f. h.; offur til heiðingjatrúboðs. Messa í Eyford kl. 3, og í Péturs- kirkju kl 8. — Allir boðnir og vel- komnir. H. S. Dr. Tweed verður í Árborg mið- vikudag og fimtudag ,29. og 30. þessa mánaðar. Veitið athygli auglýsingunni frá hr. Sigfúsi S. Bergman, um fyrir- lestrahöld hans, út af för hans til Egyptalands, Palestínu og annara landa. Mr. Bergmann er glöggur maður, og kann vel að segja frá því, er fyrir augu og eyrú ber. Má þess því vænta, að erindi hans verði bæði fróðlegt og skemtilegt. Óskaplegt slys vildi til í Cleve- land, Ohio, í síðustu viku. Kvikn- aði þar í spítala og varð af mikil gasprenging. Var margt fólk í spítalanum, sjúklingar, læknar, hjúkrunarkonur og þjónustufólk. Fórust í eldsvoða þessum fjöldi fólks, um 124 að því er sum blöð segja, og getur sú tala orðið enn hærri, því gas varð flestu fólkinu að bana, en það er, eins og kunn- ugt er, stundum nokkuð lengi að. vinna á mönnum. Þrír læknar frá Manitoba voru í spítalanum, þeg- ar slysið kom fyrir. Einn þeirra, Dr. Harry M. Anderson, dó, ann- ar meiddist eitthvað og sá þriðji slapp ómeiddur. Margt fleira fólk frá Canada mætti þarna slysum og dauða. * * * Bandaríkjamaðurinn A. Sousec, hefir komist lengst frá jörðunni allra lifandi manna, eða 39,140 fet upp í loftið. Það er 722 fetum hærra en C. C. Champion flaug árið 1927. * * * Á stríðsárunum lánuðu Banda- ríkin Grikklandi $15,000,000. Hef- ir nú verið samið um greiðslu á þeirri skuld þannig, að hún borg- ist á sextíu og tveimum árum. Jóni Sveinssyni boðið beim Fjárveitinganefnd neðri deild- ar leggur það til, að þingið veiti Jóni SveinSsyni 1200 króna styrk tl þess að koma heim ihingað. Það munu vera um þrjátíu ár síðan hann kom hingað til lands, og er mælt, að hann hafi mjög mikla löngun til þess að koma hingað. Er vonast eftir því, að hann fái leyfi til heimferðar, ef lands- stjórnin býður honum. Er mjög vel til fallið, að menn taki sig fram um að bjóða þessum víð- fræga, ágæta landa vorum að koma heim til ættjarðarinnar. — Mgbl. Rose Leikhúsið. “All at Sea” heitir kvikmyndin, sem Rose leikhúsið sýnir nú |sem Wonderland likhúsið sýnir i þrjá síðustu daga þessarar viku. og þykir sérlega skemtileg. Þar leikur Josephine Dunn aðal hlut- verkið, og er hún alkunn fyrir list sína- Einnig leika þeir Karl Dane George K. Arthur o. fl. Jafnframt sýnir leikhúsið myndina “The Bushramger”. Þar leikur Tim McCoy. Sérstaklega er fólki bent á að koma kl. 1.30 á föstudaginn inn 24. maí. Þrjá fyrstu dagana af næstu viku, sýnir leikhúsið kvikmynd, em “West of Zanzibar” heitir. Er það mjög spennandi mynd. Bretland KONUN GURINN kom heim til Windsor Castle hinn 15. þ. m. frá Craigwell House Bognor, þar sem hann hefir verið nokkra undanfarna mánuði sér til heilsubótar. Hefir hann nú náð sér vel eftir hin miklu veikindi, sem hann hefir orðið að líða og er nú heilsa hans orðin sæmilega sterk aftur, þó hann hafi enn ekki náð sér að fullu. * * * Lord Roseberry, fyrverandi for- sætisráðherra á Bretlandi, and- aðist Ihinn 21. þ.m. Hann var for- sætisráðherra á árunum 1894 og 1895, en hætti þá að gefa sig við stjórnmálum og gerði það aldrei síðan. > * * * Útnefningar fyrir hinar al- mennu þingkosningar hinn 30. þ. m. fóru fram á Bretlandi á mánu- daginn. Urðu þeir aðeins sjö, sem kosnir voru gagnsóknariaust. Við síðustu kosningar, 1924, voru 35 þingmenn kosnir gagnsóknar- laust og 50 við kosningarnar þar á undan. Alls urðu þingmanna- efnin, sem útnefnd voru, 1,738, svo ekki er skortur á þeim. Verður hvert þingmannsefni að leggja Ferðist með Stœrstu Canada Skipum Canadian Pacific skipin eru hin stærstu, hraðskreiðuetu og nýjustu skip, sem sigla milli Canada og annara landa. Veljið þau, ef þér farið til íslands, eða annara landa 1 Evrópu, eða ef þér hjálpiíí frænd- um og vinum til að koma frá ætt- landinu. Ágætur viðurgerningur og allur að- búnaður veldur því, að þúsundir manna kjósa þau öðrum fremur. Tíðar og reglulegar siglingar THIRD CLASS $122.50 TOURIST THIRD CABIN $132.50 Milli Canada og Reykjavíkur SéS um vegabréf og annaC, sem þér þurfið við. Allar sérstakar upplýsíngar veitir W. C. CASEY, aðalumboðsmaður. C. P. R. Bldg., ,Main & Portage, Winnipeg. eða H. S. BARDAL, 894 Sherbrook St., Winnipeg. Canadiati Pacific Steamships The Cake Shop 70Z SARGENT AVE. Við Toronto St. Dainty Cookies, Light Tea Cakes t'yrir bridge samkomur og tedrykkj- ur seinni part dags. Efnið I kökum vorum ð. engan sinn llka. peir, sem koma inn með þessa auglýsingu íá ðkeypis sýnishorn af vörum vorum. Sérstakt tyrir Laugardag: Raisin Pies .......I5c Apple Pies.........20c Cherry Pies .......25c Eina hótelið er leigir herbergi fyrir $1.00 á dag. — Húsið eld- trygt sem bezt má verða. — Alt með Norðurálfusniði CLUB HOTEL (Gustafson og Wood) 6 52 MalnSt. Winnipeg Ph. 25 738. Skamt norðan við C.P.R. stöðina. Reynið oss. SAFETY TAXICAB C0. LTD. Beztu bílar í veröldinni Til taks dag og nótt. Sann- gjamt verð. Sími, 23 309. Afgreiðsla: Léland Hotel. N. CHARACK, forstjóri. INGA STEPHANSON er áður starfaði við Ramona Beauty Parlor, er nú í þjónustu GRACE’S BEAUTY SHOPPE og æskir þar eftir heimsókn sinna fyrri viðskiftavina. Alt verk ábyrgst. Sanngjarnt verð. 29 Steele Block 360 Portage Ave. Sími 88 443 100 herbergi, San'ngjarnt með eða án baðs. verð. SEYMOUR HOTEL Sími: 28 411 Björt og rúmgóð setustofa. Market og King Street, C. G. Hutchison, eigandi. Winnipeg - Manitoba TIMBUR ROSE Allur efniviður, þak- spónn, sérstakar hurðir Thurs. Fri. Sat. (this week) Another Big Double Program og gluggar, járnvara o. s. frv., fyrir nýtt heimili eða til endurbóta á núverandi heimili yðar. Fæst áreið- anlega með sanngjörnu verði og tafarlaust í þessum eina stað. Látið oss gera áætlun um það, sem þér þarfnist. “ALL AT SEA” with Karl Dane and George K. Arhtur Gobs and gobs of Fun also Tim McCoy in a modern Robin Hood role THE BUSHRANGER” u.Wnnip.gpjji^t &Glass c&.n,^ Special Matinee Friday May 24th “Eagle of tihe Night” Nr. 3 179 Notre Dame East Mon. Tues. Wed. (next week) Simi 27 391 Special Attraction with SOUND LON OHANEY in “WEST OF ZANZIBAR" A Great Drama of a Terrific Revenge and Greater Love Comedy and News PRINCESS FLOWER SHOP Laus blóm—Blóm í pottum Blömskraut fyrir öll tækifæri Sérstaklega fyrir jarðarfarir. COR. SARGENT and VICTOR Phone 36 102 EIGENDUR NÝRRA HEIMILA! Það kostar ekkert og oss er ánægja að láta það úti. ÞEGAR ÞÉR HUGSIÐ UM AD BYGGJA NÝTT HEIMILI þá gætið þess að raforkutækin fullnægi kröfum nútímans og fram- tíðarinnar. EÆRIÐ YÐUR I NYT VORA MIKLU REYNSLU. Gerið virlagningu samkvæmt nýjustu uppfynd- ingum. Fylgið Red Seal víringar aðferð. u 0 0 Sími: 846 715 c**'1 WINNIPEG ELECTRIC C0MPANY “Your Guarantee of Good Service.” ANOTHER SHIPMENT OF VACUUM CLEANERS CLEARING TOMORROW A wonderful opportunity to secure a re-conditEoned Electrie Vacuum Cleaner at a great saving. We were fortunate in buying such good machines, in fact it is almost impossible to detect some of these from new. Tliese have all been tlioroughly gone over, the motors and mechanieal equipment fully guar- anteed. What a boon for those who are about to do their Spring cleaning. Included in these will be found Eureka, Oliio, Premier, Thor, Cadillac, Mitchell and ITot Point. Take Your Choice A Few Sets of Attachments to Fit These Machines While 25 Machines in the Lot They Last Special.. $13.95 $2.95 $100 Deposit Delivers Any Balance $1.00 Per Week C^lGCLTlGT Traíle in Your Old- Fasliioned Furniture for New—See Our Exchange Department The Reliable Home Furnishers” 492 MAIN ST. PHONE 86 667, Store Hours: 8.30 a.m. to 0 p.m. Sat urday s: 8.30 a.m. to 10 p.m.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.