Lögberg


Lögberg - 26.09.1929, Qupperneq 4

Lögberg - 26.09.1929, Qupperneq 4
Bls. 4. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. SEPTEMBER 1929. Höaberg Q-efið út hvern fimtudag af The Col- umhia Press, Ltd., Cor. Sargent Ave. og Toronto St., Winnipeg, Man. Talsímar: 86 327 og 86 328 Einar P. Jónsson, Editor Utanáskrift blaðsins: ✓ The Columbia Press, Ltd., Box 3172 Winnipeg, Man. Utanáskrift ritstjórans: Editor Lögberg, Box 3172, Winnipeg, Man. Verð $3.00 um árið. Borgist fyrirfram. X i ne Buili Virxx=»' The “Lögberg" is printed and published by The Columbia Press, Limited, in the Columbia Building, 695 Sargent Ave., Winnipeg, Manltoba. n.----><x---->n<----- ,oc5 Fiskisamlagið Þótt eigi verði um vilzt, að fiskisamlagið í Manitoba hafi átt ærið erfitt uppdráttar fram að þessu, þá bendir nú þó sitthvað til, að nokk- uð fari að rætast úr um hag þess og birta í lofti. Yirðist áhugi almennings fyrir nytsemi irálsins, vera drjúgum að glæðast, og má það skoðast verulegt, fagnaðarefni. Kjör þau, sem fiskimannastétt vor hefir átt við að búa, hafa þráfaldlega verið alt annað en giæsileg. Má með sanni segja, að fiskimenn sjálfir hafi sjaldnast haft nokkurn minsta í- hlutaunarrétt um sölu framleiðslu sinnar, heldur hafi þeir nauðugir viljugir orðið gð lúta áþjánaj- og okurvilja e: lendra stórgróðafélaga. Með það fvrir augum, að reyna að bæta úr brýnustu þörfinni, var fiskisamfélagið stofnað, og þótt það ,sé ekki nema rúmlega ársgamalt enn, þá hefir það samt sem áður miklu góðu til vegar komið, eflt samúð og innbyrÖis eining meðal fiskimanna, og komið meiri festu í markaðinn, en viðgelrst undir gamla fyrirkomulaginu. A síðasta ársþingi fiskisamlagsins, var með- al annars vakið máls á því, hvort ekki mvndi ráðlegt að fara þess a leit við fylkisstjórnina, að hún skipaði konunglega rannsóknarnefnd, til þess að rannsaka út í æsar, ásigkomulag fiskiútvegsins. Var þeirri uppástungu tekið hið bezta, og er nu maliÖ komið á þann rekspöl, að slíkrar rannsóknarnefndar hefir verið krafist. Nefnd sú, er yfir-umsjón hefir með star rækslu samlagsstofnana innan vébanda Mar toba fylkis, er ótvírætt þéirrar skoðunar, að u reglulega einokun sé að ræða af hálfu ame ^skra fxskiverzJana, að því er viðkemur mar aðsskilyrðum á Manitobafiski. Þess vegna v; Það, að sú nefnd, að undirlagi framkvæmda stjomar fiskisamlagsms, vitjaði á fund fylki stjornannnar þann 20. yfirstandandi mánaða rLkra[ðlSt ÞfS’ að sliipuð yfði konungh rannsoknamefnd í málið. orl,Me*i?fr®l«™r < kröfnm’ nefndarmn, em sem her segir: í ( 1 I msjonarnefnd samvinnustofnana, þef8 á leit við róðuneytið, að É erði konungleg rannsóknarnefnd, við canadiskra umboðsmanna, einokun áfíski aðmum í Manitöba. lsKl ii Að rannsaka þörfina á því að afl vatni tirrf^11? tlutniriKstækja á Wim tm til þess að flvtja fiskinn frá veil og td jambrautarstöðva; að koma upr> á ugum stað, nægilega rúmgóðum frystihúsr þess að geyma í fískinn, og loks aóT fískimonnnm þanníg lagaðan flutidngs í að;>að vara þeirra komist óskemd til ms Þá skal þess og getið, að forstiórar samlagsins skýrðu rnðunevtim, '1 menn til veið« á w • ^osti, iietði Kftirgreindir menn vitjuðu á fnT,a ™.ar, „f »n í ,jás viS f f’í' n:,llairy R. D. Colquette, P. w’ Ra fuUtnn samlagssölu nefndarinnar G p ] «°n S. H. EUiott, framkvæmdarstióri samlagsms, og T. J. Murray, K C hfrflí fyIkisstÍóraarinnar tóku þátt í talsfundi þessum, þeir Hon. R. A. Hoev, JJ. (j. McKenzie, Hon W T ” Albert Prefontaine. ' ' ' aj°r’ Það er með fískisamlagið, eins og alla ar samlagsstofnanir, að tilvera þesf hlvt hvila a samvmnuþrá og innbyrðis eininfm nær ekk: nokkurri átt, að leggja árar f Ut við prðugleiká se að etja, því aldrei 'er J SkTnmitt K á husrekki <* ^ Rt. Hon J. H. Thomas Eins og vikið hefir verið áð hér í blaÖinu, þá var atvinnumálaráðgjafi stjómarinnar biezku, Rt. Hon. J. H. Thomas, nýlega á ferða- lagi hér um land, flutti ræður í ýmsum helztu borgunum, þar á meðal í AVinniþég, og hitti að máli ýmsa helztu stjórnmálamenn, iðjuhölda og verkamálaleiðtoga. Nú er Mr. Thomas kominn heim, og lætur hið -bezta ýfir för sinni um Can- ada og framtíðarhorfur þjóðarinnar. Það er fkkert smáræðis hlutverk, sem Mr. Thomas hefir með höndum heima fyrir, þar sem um viðreisn atvinnumálanna er að ræða, eins dapurlegt og verið hefir vfir þeim síðast- liðin fimm til sex árin. Er þess að vænta, að hann verði sigursælli í tilraunum sínum, en fyr- irrennarar hans í íhaldsstjórn þeirri, er Mr. Stanley Baldwin veitti forystu. I ræðum þeim, er Mr. Thomas flutti hér í landi, tók hann það hvarvetna skýrt fram, að för sín hingað væri einungis í þeim tilgangi farin, að fræðast um atvinnumál og iðnaðar- horfur, en ekki til þess að kenna Canadamönn- um, hvernig þeir ættu að hafa ofan af fínir sér, eins og sumir virtust hafa haldið. Vék hann að því, hve óumræðilega mikinn hagnað það hlyti að hafa í för með sér, ef nánari við- skiftasambönd kæmust á milli Bretlands og Canada, en við hefði gengist í liðinni tíð. Kvað hann sér það vel skiljast, að eini vissi vegurinn til þess að auka innflutning fólks frá Bretlandi hingað til lands, væri í því fólginn, að auka sem mest framleiðslu hverrar þjóðar um sig. Þess meira, .sem Bretar keyptu af hrá- efnum frá 'Canada, þeim mun færri mundu ganga auðum höndum á Bretlandi. Virtist Mr. Thomas vongóður um það, að innan hálfs ann- ars árs, eða .svo, myndi tala atvinnulausra manna á ðrezku eyjunum, hafa að minsta kosti lækkað um tvo þriðju. Ýmsir þeirra manna og málgagna, er ánest hafa rætt um aukin innanveldisviðskifti, hafa haldið því fram, að slíku yrði aðeins hrundið í framkvæmd, svo að nokkrum verulegum notum mætti koma, með því að hækka innflutnings- tolla gegn amerískum varningi. Hafa þó slík- ar uppástungur, sem vænta mátti, sætt næsta misjöfnum undirtektum. Telja margir það næsta viðsjárvert, að stofna til hækkaðra toll- múra í hefndarskvni einu, en það er einmitt það, sem er í liuga haft, með tilliti til hinna nýju tollmúra ;!Bandrafkjanna, er vitanlega. hljóta að leggja all-miklar hömlur á viðskifti Canadamanna við nágrannaþjóðina syðra. A þessa hlið málsins hefir Mr. Thomas lítil- lega minst, eftir að hann kom heim úr Canada- för sinni. Telur hann fyrirkomulag frjálérar verzlunar revnast munu happadrýg'st, enn sem fyr, til aukinna samveldisviðskifta, og að gagn- kvæmt viðskiftafrelsi sé í raun og veru eina færa lyiðin. í síðastliðnum júlímánuði, stungu ýmsir leiðandi menn brezkir upp á því, að kvatt yrði til hagfræÖilegs fundar innan vébanda brezka veldisins, er taka skyldi mál þetta til rækilegr- ar yfirvegunar frá öllum hliðum. Var Mr. Thomas þess mjög fýsandi, að til slíks fundar skyldi kvatt, og leit svo á, sem margt gott myndi af því leiða. Yms hmna canadisku stórblaða, svo sem blaðið Toronto Globe, hafa tekiÖ eindregið í sama streng, og bent hvað ofan í annaÖ á nauð- syn þessa máls. Undanfarin ár hefir canadiska þjóðin keypt árlega harðkol frá Bandaríkjunum fvrir tutt- ugu og fimm milj. dala. Með því að 'kaupa kol fyrir tilsvarandi upphæð frá brezku evjunum, myndi fjöldi manna, er nú gengur auÖum hönd- um á Bretlandi, hafa stöðuga atvinnu árið í kring, því atvinnuleysi brezkra námamanna, hefir að meira og minna leyti stafað frá því, hve eftirspum eftir kolunum* til útflutnings, hefir Verið takmörkuð. Á þetta hefir Mr! Thomas greinilega bent, og stendur hann vafa- laust ekki einn uppi með skoðanir sínar. Virð- ist það næsta ótrúlegt, ef leiðandi menn af hvorri þjóSiiini um sig, legðust á eitt með fram- kvæmd í málinu, að þeim vrði ekki sæmilega á- gengt. Hlutfallsíega það sama, sem nú hefir sagt verið um kolaverzlunina, ættí einnig að gilda um canadiskar landbunaðar afurðir. Að markaðin- um fy rir þær verður óneitanlega þrengt, með hmum nýju tollmúrum Bandaríkjanna, og þess \egna er það. ekki nema eðlilegt, að canadiska þjoðin skvgnist um í aðrar áttir, eftir nýjum viðskiftaleiðum. ‘,Á síðustu ‘<Heimskringlu’,, sem hingað heí- ir borist, sést, að heimfararnefnd Þjóðræknis- félagsins hefir fengið yfirlýsingu Canadian Pacific um, að alt stæði við sama og áður um heimsókn Vestur-íslendinga 1930. Segist félag- ið telja sér sæmd í því, að greiða götu Vestur- Islendinga hingað til lands á allan hátt og gera ferð þeirra sem bezta. Gert er ráð fyrir fullum 400 manns af hálfu ÞjóÖræknismanna, en jafn- framt gefið í skyn, að Cunardlínu-leiðangurinn sé að fara út um þúfur. Merkur maÖur vestra, sem enginn vænir um landráð, af því að hann hvað eftir annað hefir sýnt það bæði í orÖi og verki, að hann ber fölskvalausan sonarhug til Islands og vill styðja að sæmd þess og farsæld í hvívetna^ seg- ir um þetta atriÖi í nýkomnu vinarbréfi: “Enginn, sem þekkir inn á pólitík, er svo skyni skroppinn, að ekki viti hann, að fjárveit- ingarJjeta ekki verið veittar í stjórnarráði, nema þær séu fæi ðar undir einhvern flokk mála. Og flokkurinn “Publicity” er svo víðtækur, því að um alt má segja, að það geti verið auglýs- ing fyrir ríkið, að í þann útgjaldalið má flest setja, sem ekki verður öðru vísi ráðstafaÖ. Og til þess að finna þessu stað, eru bréfin skrifuð, enda bendir ráðlv^rrann á, að áuglýsingin, sem er honum í huga, er — “það sem skrifað verð- ur um ferðina á Islandi, í Bandaríkj- unum, á Englandi og á Norðurlöndum.” Innflutningsmálin eru alls ekki í hönd- um fylkjjannai, heldur Sambandsstjómar- ræða. En aðdróttanir þessar .... gætu orðið til þess, að frá Manitoba verði enginn fulltrúi sendur, er jafn ódrengilegar hvatir eru ætlaðar forsætisráSherranum og þar er lýst, hvaÖ sem um nefndina er að segja. En greinar þessar hafa þeir “•sjálfboðaliðar ” J)ýtt á ensku og dreift hér út.” Bréfin sjálf hafa verið fölsuð með úrfell- ingu og leturbreytingum og segir bréfritarinn, sem von er, að þetta sé þeim nefndarmönnum vonbrigði, eftir viðtökurnar liérna í vetur, þar sem sendimönnum heimfararnefndar var tekið svo vel og fölskvalaust af stjórn og þingi og ýmsum mætustu mönnum landsins. Telur “Heimskringla” það hámark svívirÖ- inganna, að sendimennirnir, sem allir þekkja að góðu einu, séu vændir um sl'ík “landráð”, hvað J)á heldur nefndin sjálf. En hún hefir áð- ur orðið að heyra sitt af hverju og tekur þessu sem öðru með jafnaÖargeÖi, af því að hún veit, að enginn leggur trúnað á það. ’ ’ * * * Ofanskráð grein birtist á fréttasíðu Morg- unblaðsins í Reykjavík, þann 1. september síð- a.stliÖinn, og er nafnlaus. 1 ritstjórnargrein hefir það sama blað tvisvar lýst skoðun sinni á úiálinu, og liefir sennilega ekki viljað skorast undan því, að birta þessa frétt. Væri þetta vinarbréf ”, sem til er vitnað, frá stórmerkum manni, myndi nafninu tæpast hafa verið slept. Þeir, sem í skugganum fel- ast, eða eru faldir, reynast sjaldnast miklir kappar, þegar á hólminn kemur. Fréttin segir frá því, að heimfararnefndin “hafi fengið” yfirlýsingu frá Canadian Pac- ific um það, “að alt stæði við sama ög áður”, en hins er ekki minst, að þeir séra Rögnvaldur Pétursson og Jón J. Bildfell, viðurkendu báðir, að þeir hefðu aðeins “fengið frest” til nýárs. /Sjálfboðanefndin hefir um engar vfirlýs- ingar beðið frá Cunard félaginu, og þurfti þess heldur-ekki, þar sem það félag hefir fyrir löngu ákveðið förina til Islands, og valið til hennar á- kveðið skip, án nokkurs “frests til ny'árs”, eða nokkurs annars tíma. Mun heimfararnefndin fá gildar og órækar sannanir fyrir því, þegar heim kemur, að leiðangar Cunard félagsins hafi síður en svo farið út um þúfur. Ein blekkingar-klausan í “vinarbréfi” þess “stói-merka”, hljóðar á þessa leiÖ: “Enginn, sem þekkir inn á pólitík, er svo skyni skroppinn, að ekki viti hann að fjárveit- ingar geta ekki verið veittar í stjórnarráði, nema þær séu færðar undir einhvern flokk mála. Og flokkurinn “Publicity” er svo víðtækur, því um alt má segja, að það geti verið auglýs- ing fyrir ríkiÖ, að í þann útgjaldalið má flest setja, sem ekki verður öðruvísi ráðstafað. Og til að finna þessu stað, eru bréfin skrifuð. ” Það er eitthvað annað, en að hér sé skýrt rétt frá. Það er áreiðanlega í fyrsta skifti í sögu nokkurs lands, að stjórnin telji heiðursfé tfl auglýsingaútgjalda. Heiðursfé, “sem ekki verður öðruvísi ráðstafað”, táknar nýstárlega virðingu. Hér er því einu sinni enn um að ræða blekkingu af allra verstu tegund. For- sætisráðgjafinn tekur það skýrt og ákveðið •fram, og marg endurtekur það, að hér sé um hagsmunalegan samning að ræða, og að það verði að vera ótvírætt skilið, að féð sé til þess veitt, að auglýsa Manitoba á íslandi. Tæpast fáum vér trúað því, að heimfarar- nefndinni eða talsmönnum hennar, takist að skjóta íslendingum heima skelk í bringu með þeim hótunum, að ef ekki sé þagaÖ yfir agents- fargani nefndarinnar, þá komi enginn stjórn- arfulltrúi frá Manitoba. Mr. Bracken hafa engar illar hvatir verið eignaðar. Hann hefir ávalt tekið það hreinskilnislega fram, að féð -sé veitt með því skilyrði, að ekki verði centi af því varið til annarfe en auglýsinga, og hann vildi meiia að segja ekki veita feð nema )>ví aðeins, að hann fengi fullvissu fyrir því, að sæmilegt þætti að nota þetta hátíðlega tækifæri til aug- lysinga. Þessa fullvissu fékk hann hjá heimfar- arnefndinni, en hefir samt sem áður auðsjáan- lega vantreyst henni, því annars hefði 'hann vafalaust veitt féð, oins og hann ætlaði aÖ gera. Sá “stórmerki” segir í “vinarbréfinu”, að brétin hafi veriÖ fölsuð. Áreiðanlega er þessi staðhæfing bezta sönnunin fyrir J)ví, hversu mikill stórmerkismaður hann er. Bréfin voru birt orðrétt á frummálinu, og þýdd svo nákvæm- lega, að jafnvel allra ákyeðnustu fvlgismérm heimfararnefndarinnar gátu ekki 'annað en viðurkent það. Enda urðu bréfin til þess að opna augu almennings, 0g sneru fjölda fólks á moti heimfararnefndinni. Drógu þau levnibrask °g olekkmgárbrall nefndarinnar svo áþreifan- lega fram í dagsljósið, að lengur varð eigi um vilst, hvað að tjaldabaki bjó. I Canada framtíðarlandið Garðrækt. v Flest af blómum þeim og jarð- eplum, sem \^xa í görðum fólks í Evrópu, þar sem loftið er tempr- að, vaxa líka í Vestur-Canada, svo sem raspber, jarðber, kúren- ur, bláber og margar fleiri teg- undir, nema í hinum norðlægustu héruðum. Kartöflu uppskera er mikil, og fá menn oft meira en 148 bushel af ekru, þó í sama blettinn sé sáð oft numið 170 bushelum af hverri ekru, á ári. Garðarnir gjöra oft- ast betur en fullnægja þörfum bændanna með garðávexti. Það er oft afgangur til sölu og úr- gangur, sem er ágætt fuglafóður. Garðar, þar sem bæði ávextir og fleira er ræktað, ættu að vera í sambandi við hvert einasta býli bænda í Vestur-Canada, og einn- ig munu bændur komast að raun um, að trjáplöntur í kring um heimili, margborga sig, og fást trjáplöntur til þeirra þarfa ó- keypis frá fyrirmyndarbúinu í Indian Head, í Saskatchewan. — Einnig sér stjórnin um, að æfðir skógfræðingar frá þeim búum veiti mönnum tilsögn með skóg- ræktina, og segja þeim hvaða trjátegundir séu hentugastar fyr- ir þetta eða hitt plássið.— Engi og bithagi. Hið ágæta engi og bithagi, sem fyr á árum fóðraði þúsundir vís- unda, antelópa, elk- og moosedýra, er enn hér að finna. Þar sem ekki er næg beit handa búfé, þar sá menn alfalfa, smára, tirpothy, reyrgrasi, eða einhverjum öðrum fóðurgrasstegundum; þó er þess- um tegundum fremur sáð til vetr- arfóðurs í Vesturfylkjunum, eink- um í Manitoba, heldur en til bit- Haga. Einnig er maís sáð hér allmikið til vetrarfóðurs handa nautgripum. Þegar engjar í Vestur-Canada eru slegnar snemma, er grasið af þeim mjög kjarngott, og gefur lítið eða ekkert eftir ræktuðu * fóðri, ef það næst óhrakið. Þær tegundir, sem bezt hafa reynst af ræktuðu fóðri í Vesturfylkjunum, er alfalfa, rúggras og broomgras, hvort heldur að þeim tegundum er blandað saman eða að þær eru gefnar hver út af fyrir sig. En ef sáð er þar til bithaga, þá er alfalfa og broomgras haldbeztu tegundirnar. Áburður. • Aðal einkenni jarðvegsins í Saskatchewan, og í Sléttufylkj- unum öllum, er það, hve ríkur hann er af kðfnunarefni og jurta- leifum. Og það er eimitt það, sem gefur berjum frjóefni og varanleik. Þess vegna þurfa bændur ekki á tilbúnum áburði að halda. En ekki dugir fyrir bændur að rækta korn á landinu sínu ar frá ári, án þess að hvíla landið, eða að breyta um sáðteg- undir, því við það líður hann margfaldan skaða. Til þess að varðveita frjómagn landsins, þarf korn- og nautgripa- rækt að haldast í hendur, og verð- ur það þýðingarmikla atriði aldr- ei of vel brýnt fyrir mönnum, ef þeir vilja að vel fari. Hin hörðu vetrarfrost og hið þurra loftslag eru öfl til vernj- unar frjósemi jarðvegsins. Þau losa allan jurtagróður í klaka- böndum sínum frá vetrarnóttum til sumarmála. Enn fremur varn- ar hið reglubundna regnfall sum- arsins því, að jarðvegurinn missi gróðrarkraftsins af of miklum þurki. Það hefir ávalt sannast, að þar sem framleiðsla hefir far- ið þverrandi, þá er það því að ( kenna, að landinu hefir verið misboðið — að bændurnir hafa annað hvort ekki hirt um að breyta til um útsæði, eða á neinn hátt að vernda gróðrarkraftinn. Eldiviður og vatn. Linkol eru aðal eldiviðarforði manna í Saskatchewan, og eru stórkostlegar linkolanámur í suð- austur hluta fylkisins. Einnig hefir D0minion stjórnin í félagi við fylkisstjórnirnar í Saskatche- wan og Manitoba, ráðist í að búa til hnullunga úr kolamylsnu, sem er þressuð með vélum ásamt lím- efni til að halda mylsnunni sam- an, og hefir það reynst ágætt eldsneyti, ekki að eins heima fyrir, heldur er líkleg til þess að verða ágæt 'markaðsvara. Kolum þessum má líka brenna eins og menn nokkur fet ofan í jörðina örfáum stöðum, heldur grafa og taka þar það sem þeir þurfa með í það og það skiftiö. Um hlaupið ár Hagavatni Eftir Morgunblaðinu. Hér birtist skýrsla þeirra fé- laga, er morgunblaðið fékk til þess að rannsaka vegsummerki við Hagavatn. Hefir Björn Ólafsson ritað eftirfarandi greinargerð um það, sem fyrir augu þeira bar þar efra, en Tryggvi magnússon tók myndirnar (sem birtast í Mgbl.). efra, en Tryggvi Magnússon tók inu og eldri hlaup, ritar Þorsceinn Þórarinsson. Þessir þrír menn fáru sem kunnugt er í rannsóknar- ferðina. <— Björn Ólafsson ritar: Til þess að hægt sé betur að átta sig á þeirri frásögn, sem fer hér á eftir, ætla eg að lýsa stutt- lega'legu Hagavatns og umhverfi þess. Vatnið liggur upp að Fagra- dalsfjalli að austan og Langjök- ull að norðan. Að vestan og sunnan liggur að því Lambahraun. Austan við Fagradalsf jall er Fagridalur. Nær hann inn að Langjökli. Inst í dalnum upp við jökulinn rgnnur “Farið” niður breiðar eyrar og í Sandvatn, sem er nokkuð fyrir austan. Farið kemur úr Hagavatni. Rennur það niður fjallhrygg, sem liggur fast upp að jökinum. Fjallshryggur þessi er rúmlega 100 metra hár. Sést á því, að Hagavatn er hundr- að metrum hærra en botn Fagra- dals. Jarðrask það, sem orðið hefir við hlaupið, er mjög einkennilegt og stórbrotið. Áður en hlaupið kom, var afrensli Hagavatns lítið sem ekkert. Afrensli þetta er kall- að “Farið”, eins og áður er getið. Dregur það nafn af breiðum ár- farvegi, sem venjulega var lítið vatn í nema í leysingum. Fyrir hlaupið rann það 'úr vatninu und- ir jökulsröndinni og niður af brún fjallsins gegn um þröngt klif eða sprungu í fjallinu og var þar lít- ið gil. Fyrir neðan fremst í gil- inu, voru sléttar klappir sem vatn- ið rann eftir, á svo sem tuttugu metra breiðu og fimtíu metra löngu svæði. Var vatnið jafnan svo lítið, að stikla mátti yfir klappirnar þurum fótum. Eftir því hefir verið tekið, að Hagavatn hefir hækkað með ári hverju undanfarið, svo að sjá mátti greinilegan mun. Hafði jökullinn skriðið fyrir útrensli vatnsins, og var jökulrönd sú um 30 metra löng og 15—20 metra þykk, sem lá fyrir vatninu, svo að ekkert komst út nema það, sem seitlaði undir ísinn. Ekki er kunnugt að vatnið hafi annars- staðar útrás. Er því skiljanlegt, að vatnið hafi aukist mjög á ári hverju, þar sem jökull liggur með fram þvínær endilöngu vatninu. Vatnið hefir ekki verið mælt, en áætlað er, að það sé um fjórar rastir á breidd og fimm til sex á lengd. Af því sem að framan er greint, geta menn nokkuð markað hvern- ig umhorfs var 'fyrir hlaupið. Á vegsummerkjum þeim, sem sjá má, er ekki erfitt að hugsa sér hvernig umbrotin hafa farið fram. Maður verður forviða og orðlauá yfir þeim heljarkröftum, sem hér hafa verið að verki. I • Um miðnætti á föstu^ag 16. ág., heyrðu menn á bæjum við Geysi undirgang ógurlegan inn í óbygð- inni. Ætluðu menn, að þrumu- veður hefði skollið»á yfir jöklin- um. Heyrðist þetta íangan tíma. Þegar klukkan var fimm um morguninn, sáu menn Tungufljót ryðjast fram með gífurlegu vatns- magni, svo flaut yfir alla bakka og tók það með sér brúna, sem á því var skamt frá Geysi. — Af brúnni sést nú ekkert eftir nema annar steinstöpullinn hálfur. Jö'kullinn var búinn að loka Hagavatni inni og hélt í skefjum vatnsþunga miklurfi. Að lokum hefir Jökulbergið sprungið eins og gler fyrir hinum ógurlega vatnsþunga, sem leitaði útgöng4- Um leið 03 vatnið leysist úr viðj' um jökulsins, geysist það fram 1 tryllingi í tvö hundruð metra breiðum straum og steypist fram yfir fjallsöxlina, niður í berg' skorninginn og ofan í dalinn. Me® hamslausu afli tekur það í fer

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.