Lögberg - 10.10.1929, Blaðsíða 3

Lögberg - 10.10.1929, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 10. OKTÓBER, 1929. Bla. 3. SÓLSKIN þá FERMINGARDA GURINN. Sólin varpaði b.jörtu morgunskini yfir fjöll og dali og grænkandi grundir. Loftið kvað við af lækjarnið og inndælum söng vorfugl- anna. Fólkið á Þverá var í óðaönn að búa sig á stað til kirkjunnar. Vindur stóð reiðtygjaður úti á hlaðinu og steig eg á bak honum. En þeg- ar eg var að fara á stað, fann eg að ístaðsól- arnar voru of langar fyrir mig; fór eg því af baki og stytti þær . Síðan brá eg mér aftur á bak og voru þær þá mátulegar. Við riðum nú þembing fram að Breiðabólstað. Bæði var það, að ýeðrið var fagurt, og svo ætlaði presturinn að fertaa okkur börnin, enda, þeysti fólkið til kirkjunnar úr öllum áttum. Alt í einu kvað við skær og fagur klukknahljómur. Fólkið þyrpt- ist inn í kirkjuna og fylti hvern krók og kima. Hátíðlegur friður og alvara var yfir söfn- uðinum. Mér varð nú litið framan í ferming- arsvstkinin mín, en hvergi sá eg bros; aftur sá eg fögur tár 'blika á hvörmum þeirra.. Sumar stúlkurnar, sem áttu að fremast, voru á hinum gullfagra, íslenzka skautbúningi, en aðrar í kyrtlum. Eg var í spánnýjum, svörtum vaðmálsfötum, með vel brydda íslenzka skó á fótum, og man eg ekki betur en að allir hinir drengirnir væru líkt til fara. Öll höfðum við hvita klúta. í vösum okkar, enda kom það sér vel, því að þegar við vorum búin að vinna það heit, sem við treystum o-kkur ekki til að efna, Þa setti að okkur grát mikinn. Við huldum andlit okkar í vasaklútunum, meðan presturinn var að blessa yfir okkur. Heit og djúp and- vorp stigu tú himins frá hjörtum okkar, sem enn voru viðkvæm og lítt spilt. , .,fe,g®r v‘h komum út úr kirkjunni, rigndi hezllaoskum yfzr okkur hvaðanæfa. Mátti þar f,ia nLarga góða °£ guðhrædda móður faðma barmð sitt með fögrum fyrirbænum Vzð drengirnir atóðum allir úti í hlaðvarpa og urðum fegnir að anda að okkur fersku lofti. Allzr vornm vzð alvarlegir á svip, enda vildum vzð ekkz vanlhelga fermingardaginn okkar með J1 f* bf°Sa' En Vlð gátum Þó ekki annað en brosað, þegar vzð sáum, hvar barnakennarinn tra Klombrum kom blaðskellandi, o«- stökk jafnfætis yfir þvottaana.rW, sem ’n4°ði ho™ þo z hoku. «vííií6r að líir Tryggva’vini míuum- leg<o,um"a F6^^ °g vingsaði hand- bS 'J SVÍ\Varð hann alt í einu dapur í bragðz, enda var hann nú farinn að efast zzm að mennzmir mundu nokkum tíma læra hst eð flJ.uga> alveg eins og fuglamir. Ukkuz- fermingarbomunum var öllum boð- ið zzzn z stofuna á Breiðabólstað. Þar sátum við ringum sama borðið og dmkkum kaffið Vzð banzm svo hlýjan hug hvert til annars og þekíum hvert annað svo vel. Oft höfðum við “‘súttaVr”’ gfog: " Ii t i0m“’ veglr olckar hl“‘“ «8 smijast. Vzð drengzrnzr vomm kyrlátir oo- oix L minnitagSUS“m Því m0Íra' sem viS ‘«>^ Þarna sátu stúlkurnar, hinum megin við borðzð hljóðar, með slegið hár. Þær voru svo ^ 'SV1P,' Eg er viss um> að Guð hef- ir seð tarzn, sem komu frazn í augun á þeim ívo3!Væ™ að reyna að Þerra þau af sér’ um 'pÍ bæf a4mf hvítum vasaklútunum sín- o-o/ g gaÍ kl esið hugsanir þeirra, en vel get e? m,y„dnS n,ér, aí |®r hafi vcrið aii biSia OnS i anda nm hjálp til þess a8 risa nndir hXSrTn^rit íam' satti ötta°r5um Fy úr l103™ skilnaðar sam- sætz okkar, og kvoddum hvert anmö • lægrz ahíð og ámaðaróskum. Síðan stigum við a hak g-ræ.Ömgnzmim, sem biðu reiðtýg-iaðir á blaðznu, og riðum heim frá kirkjunni & Mer fanst eg nú ekki vera neitt barn leng ur, enda voru skoðanir mínar mjög breyttfr fra þvz eg fyrst mundi eftir mér. ' Jörðin flauí ekkz lengur ofan a sjónum; hún var orðin að hnettz, sem svezf gegnum bládjúpan geiminn aierhzmzmnn var horfinn, en í hans stað W Ið gufuhvolf, 0g þar fyrir utan endalaus <æjm. ur, með svífandi himinhnöttum. Regnið^kom ur skyjunum, svo að ekki þurfti að brotna neinn himnagluggi, þó að rigning kæmi. Ekki þurfti eg lengur að gráta í húfuna mína, til þess að ruð gæti séð tárin mín, því að hann var ekki eznungis góður, heldur og alskygn. Alt var gjörbreytt, bæði á himni og jörðu, nema mamma min' . un var enn ’þá bezta manneskjan undir solznnz, ezns og hún hafði alt af verið. “Bg vona; að þú gleymir aldrei því heiti, sem þu hefzr unnzð frammi fyrir Guði í dag,” sagði mamma mín um kvöldið. Hún faðmaði mig að sei. ‘Eg 'býst við, að þú farir suður til Revk.ja- vzkur z haust, og þá verð eg hvergi nálæg til að hlynna að þér eða áminna þig, elsku harnið mitt.” Mamma mín þagnaði alt í einu, því að það rann út í fyrir henni. Mér fór að hitna um hjartarætur. Eg flýtti mér út göngin og ráfaði síðan út túnið, því að eg þráði einveruna. Vomóttin breiddi vængi sína yfir fjöll og dali, hljóð og draumljúf, en þó björt og yndis- leg. Lóan, sem var búin að lofa Guð allan dag- mn með kvaki sínu, stakk nú Ihöfðinu undir vænginn og fór að sofa. Eg settist niður á þúfu og starði eins og í leiðslu upp í himinblámann, því að þangað var eg vanur að horfa, þegar mig langaði til að biðja Guð. Síðan kvaddi eg bernskuna, með öllum kenj- um hennar og keipum, bai'nabrekum og ærsla- gangi, með öllum skel.jum hennar og leggjum, skopparakringlum og þeytispjöldum, með öll- um hennar sólbjörtu vonum og indæla paradís- arfrið. Eg kvaddi bernskuna, segi eg, með heitum táz'um — og eg sakna hennar enn þann dag í dag. — Rernskan. MARY SINGS TO HER DOLL. "What is the matter, darling! Why don’t you sing with me? Everyone should be happy, Christmas is near, you see. There is no oause for worry, No need of feelingblue; For I’m, vour little mother, And I’ll take care of you. I know you need a bonnet, I know your dress is old, I know your shoes are ragged, I guess your feet are cold. But don’t be cranky, darling; You know it’ll never do, For Santa Clause is coming with Christmas gifts for you. I’ll bring them while you’re sleeping, And have them on the shelf. But if he should forget you, I’ll fix you up myself. Sig. Júl Jóhannesson. THE DANDELION. I know a little fellow With crop of golden hair; I play along the sidewalk And meet him everywhere. And when the sun is shining, He alwoys smiles at me; I like the little fellow, He’s nice as nice can be. But when it’s cold and raining — A dever chap is he — He kind of shrinks together And hides himself from me. He goes to sleep at sunset, He wakens up at dawn; My father’s always trying To keep him off the lawn. He hates the cold and darkness, He loves the heat and light; When he grows old and feeble, His golden hair turns white. Of course I know this fellow Myself but all the same You tell me all about him And spell me out his name. Sig. Jul. Jóhannesson. (Þýtt.) Alhr fuglar: “I szimar við syngjum allir, þá sólin í heiði skín. ” Lœvirkmn: “Eg kvæðin mín kveð að morgni. ’ ’ Nattgahnn: “Að kveldi þú heyrir mín.” Alhr fuglar: “Við syngjum um ást og unað og öll okkar leyndarmál, það bezta. sem getum við gefið og glatt ykkar litlu sál.” V Raubbrystingur: “En er vetrarins kuldi kemur með kvíða og sorg og raun, þá manstu víst eftir okkur með eitthvað í kvæðalaun. ” % Alhr fuglar: “Við hýmum við helfrosna rúðu, og höfum ei vott né þui’t, þá réttu’ okkur vatn og ruður. en rektu’ okkur ekki burt. Þig munar það ekki miklu, það má okkur bjarga þó frá hörmung og hungurdauða í hríðum og köldum snjó.” Dúfan: “Við finnum til rétt eins og fólkið, já, finnum til djúpt og heitt, er blessaðir ungarnir biðja um brauðmola’ og fá ekki neitt.” Allir fuglar: “Ef gefurðu vatn og vistir í vetur þá lzríðin sker, þá skulum við syngja sönga að sumri, og skemta þér.” Sig. Júl. Jóhannesson. ÞAKKARFÓRN SVEINS LITLA. Hópur skóladrengja var að leika sér. En þá heyrðu þeir alt í einu vein mikið og grát yzt á leikvellinum. Þar voru líka drengir að leika sér. Allir hlupu nú þangað til að vita, hvað um væri að vera. — Þeir urðu heldur óttaslegnir, þegar þeir sáu hvernig komið var. Hann Sveinn litli, sjö ára gamall drengur,' hafði slegið höfðinu svo hart við múrvegginn, að stórt sár var komið á höfuðið á honum. 'Sveiizn var eftirlæti þeirra allra, drengj- anna. Þeir tóku hann upp af mikilli ástúð og báru lzann inn í ihús kennarans, sem var þar rétt lijá. Sveinn lá eins og hann svæfi og fall- ega, lzrokkna hái'ið var alt blóðstokkið. — Einn drengui'inn hljóp til foreldra 'hans og sagði þeim frá því, hvernig komið væri og skömmu síðar var hann borinn heim, litli veslings dreng- urinn. Þar naut hann ástúðlegi'ar hjúkrunar, eins og við mátti bzíast. Svo liðu nokki'ir dag- ar, að ekki var lzægt að vita, hve meiðslið væri mikið. En þegar hann fékk aftur meðvitund ina, þá vaknaði hjá þeim öllum von um það, að hann mundi bera það af. En þó.Iiðu marg- ar vikur, áður en hann náði aftur fullum bata. A þeim tímum átti móðir hans iðulega tal við hann um andleg efni. Margir munu nú segja, að eigi sé rétt að tala við barn um það, sem heyrir Guðsríki til. En það er ekki í samræmi við það, sem Guðs orð segir, né við orð Jesú sjálfs og framkomu hans, er lzann var hér á jörðu. Þá báru mæður ungbörnin til hans og hann bað þau velkomin og blessaði þau. Og þeir, sem áugu hafa til að sjá með á vorum dögum, ættu að hafa séð marg- ar sannanir fyrir því, að fjöldi manna hefir orðið hólpinn á æskuárunum. Móðir Sveins litla þekti kraft fagnaðarer- indisins og meðan litli drengurinn lzennar lá þjáningarlaus, þá minti hún hann með ástúð á þau sannindi. Og henni var yndi að sjá, hversu andi Guðs kom því í kyrþey til vegar í huga og hjarta elsku drengsins hennar, að hann skildi gleðiboðskap Krists og veitti hon- um viðtöku. Enu sinni varð henni að orði: “Eg er að hugsa um það, hvaða þakkarfórn við eigum að færa vorum góða Guði og föður, fyrir það, að hann hefir gefið elsku drengnum mznum lzeils- una aftur.” Sveinn litli lá þegjandi nokkra stund og hugsaði sig um. Að því búnu leit hann upp bláu augunum sínum og sagði: “Eg hugsa, mamma, að Guði þætti bezt, að eg gæfi honum sjálfan mig.” Gæti nú nokkur þakkarfónz verið fegurri og Guði þóknanlegii? Og svo gaf Sveinn litli Gnzði sjálfan sig; en hann gaf sig ekki eins og fórn til að fá frelsi og eilíft líf fyrir það, heldur eins og gjöf til að þakka Guði, sem hafði gefið honum lífið af náð. Szðan hefir Sveinn fylgt Drotni og það hef- ir verið lzans hjartans yndi að vera mann- veiðari fyrir Drottin sinn og frelsara. “Eg sjálfur ekkert á né hef, af auðlegð þinni part mér gef; svo geti ég meira gefið þér, ó, Guð minn, sjálfur lifðu í mérý’ —Heimilisblaðið. PAFAGAUKURINN. Eizzu sinni var fátækur maður, sem átti páfa- gauk. Hann hafði kent honu mþessasetningu: ‘‘Það er enginn efi á þvz.” Meira var eigi hægt að kenna honum. Og þessu stagaðist hann allan daginn. Að lzverju sem hann var spurður, svaraði hann sífelt þessu: “Það er enginn efi á því.” Einu sinni fór bóndi með hann til sölutorgs og hugðist að selja hann. Þegar þangað kom, hrópaði liann: “ Er hér nokkur, sem vill kaupa páfagauk? Hann á að kosta 400 kr.” Maður nokkur, sem heyrði þetta afarverð, sneri sér að páfagauknum og spurði: “Ert þú 400 ki'óna virði?” , “Það er enginn efi á því,” gall Gauksi við. Þá varð maðurin nsvo hrifinn, að lzann keypti fuglinn þegar í stað og hélt heim með hann. Skömmu síðar tók hann að -iðra þess, að hann skyldi glæpast á að kaupa hann þessu af- arverði og sagði með sjálfum sér einu sinni, er hann stóð fyrir framan búrið hans: “Mikill heimskingi var eg að lzrapa að þessu og kasta svona miklu'fé, eins og z sjóinn. ” “Það er enginn efi á því,” svaraði fuglinn. Og þá rataðist honum isatt á munn. —Unga Island. LEXIURNAR OKKAR. (Eftir Dwight Franklin.) Það lítur á mig litla barnið mitt, sem lexíurnar sínar enn ei kann, í ráðaleysi réttir spjaldið sitt, á reikningsdæmi engar lausnir fann: ‘‘Hvað þetta dæmi er þungt! O, pabbi minn, vilt þzz ei lzjálpa mér við reikninginn ? ” Og þannig kem eg, góði guð til þín, þvz gátur lífsins þungar reynast mér; og erxnð líka eru dæmin mín og ónóg svörin — styrks eg bið frá þér. Sem bam eg spjaldið fæ þér, faðir minn, í fullu trausti að lagir reikninginn. Sig. Júl. Jóhannesson. ^po<=^oc=> ö Proíessional Cards ^OC'-. >ocr-nor—-->fti DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sta. PHONE: 21 834 Offlce tlmar: 2—3 Heimlli 776 Victor St. Phone: 27 122 Wirmípeg-, Manitoba. DR O. BJORNSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. PHONE: 21 834 Office ttmar: 2—3 Helmtll: 764 Victor St., Phone: 27 58« Winnipeg, Manitoba. DR. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg:. Cor. Graham og Kennedy Sta. PHONE: 21 834 Office Hours: 3—6 Heimili: 921 Sherburn St. Winnipeg, Manitoba. DR. J. STEFANSSON 216-220 Medical Arts Ðidff. Cor. Graham og Kennedy Sts. PHONE: 21 834 Stundar augna, eyrna nef og kverka sjúkdóma,—Er aB hitta kl. 10-12 f. h. og 2-5 e. h. Helmili: 373 River Ave. Tals.: 42 6Í1 DR. A. BLONDAL Medloal Arts Bldg. Stundar sérstaklega kvenna og barna ajúkdóma. Er að hitta frá kl. 10-12 f. h. og 3—5 e. h. Office Phone: 22 2Í6 Heimili: 806 Victor St. Stmi: 28 180 Dr. Kr. J. Austmann, Wynyard, Sask. - i. J. SWANSON & CO. limited 601 Paris Bldg. Winnipeg Faateignasalar. Leigja húa. Útvega peningalán og elda- á’byrgð af öllu tagi. Phone 26 349 Reaidence Office Phone 24 206 Phone 24 968 E- G. BALDWINSON, LL.B. íslenzkur lögfræðingur 708 Miining Exchange 366 Main St. Winnipeg DR. S. J. JÓHANNESSON stundar læbningar og yfiraetur. Til viðtals kl. 11 f.h. til 4 e.h. og frá 6—8 aC kveldinu. Sherbum St. 532 Sími 30 877 Gw W. MAGNUSSON Nuddlæknir. 609 Maryland Street QÞriðja hús norðan vi® Sarg.) PHONE: 83 072 Viðtalstími: kl. 10—ll f. h. og Id. 3—5 d. h. DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæfanar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone 26 646. Winnipeg H. A. BERGMAN ísl. lögfræöingur. SkrlfBtofa: Room 811 UcArthv Bulldln*. Portaæ Are. P.O. Box 1656 Phonea: >6 849 og 26 846 LINDAL, BUHR &STEFÁNSS0N Islenzkir lögfræöingar. 856 Main St. TaLs.: 24 168 Peir hafa einnig: nkrlfatofur aS Lundar, Riverton, Gimii og Pin«s og eru þar aS hltta & eftlrfyl«J- andl tlmum: Lundar: Fyrsta miðvikudaa, Riverton: FyrsrDa fhntudaa, Gimli: Fyreta mitSvlkuda*. Piney: priöja föstuda* l hverjmn mAnuBl J. Ragnar Johnson, BA, LL.B., LL.M. (Harv.) tslenzkur lögmaður. Rosevear, Rutherford, Mcln- tosh & Johnson. 910-911 Electric Railw. Cmbrs. Winnipeg, Canada Sími: 23 082 Heima: 71 753 Cable Address: Roscum JOSEPH T. THORSON ísl. lögfræðingur Scarth, Guild & Thorson, Skrifstofa: 308 Mining Exchange Rldg. Main St. south of Portage Phone: 22 768 G. S. THORVALDSON, B.A., LL.B. Lðgfræöingur Skrfstofa: 702 Confederation Life Building Main St. gegnt City Hall Phone: 24 687 A. G. JOHNSON 967 Confedenttton Life BM». WINMPKG Annast um faeteignir manna. Tek- ur aC sðr aö ttvaxta sparifé fölks. Belur eldsábyrgö og bifreiða ttbyrgS- ir. Skrlflegnm fyrirspurnum svaraS eamstundis. Skrifstofusfml: 24 263 ' Helmaslmi: 33 338 A. S. BARDAL 648 Bherbrooke St. Belur Ukkietur og annaet uea M- farlr. Aliur OtbdnaSur eá beeML Enttrenur seVur hann eliekeane mlnnisvarSa o* lecetetna. Skrifstofu tals.' 8É 607 Hetmllie Tala: M 166 ALLAR TEGUNDIR FLUTN- INGA. Nú er veturinn genginn í gar8, og ættuð þér því að leita til min, þegar þér þurfið á kolum og við að halda. JAKOB F. BJARNASON 668 Alverstone. Simi 71 Dr. C. H. VR0MAN Tannlaknir 606 Beyd BulldinK Phone 8« 1T1 WINNIPEG. ÞJ0ÐLEGASTA Kaífi- og Mat-8öluhú»ií iem þeeel borg heflr uokkum ihM haft lnM” fébtnda Klnna. Fyrlrtaka mé-lttBir. »kyTk ittanu- kttkur, rullupytaa. og þJðBrilfto k&ttt. — Utanbœjkrmenn t*. eé. tt.vu.lx fyrst Zireoulngu & WEVKL OAFE, «09 Surgeat Avu Sfenl: B-S187. Hoouey Stevens. elgnndh. GETTU GATU. Senn er amma sjötug, • senn er mamma fertug; afi minn er áttræður, en hann pabbi fmtugur. Þeagar eg verð þrítug, þá er mamma sextug: Gettu hvað ég gömul er, gættu’ að hvað óg sagði þér. Sig. Júl. Jóhannesson. STAKA. Man eg móður mér um vanga mjúklega strjúka of mildilega. 1 lzennar augum endurskein: Himinn, haf sól og heilög ást. —Unga ísl.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.