Lögberg


Lögberg - 10.10.1929, Qupperneq 8

Lögberg - 10.10.1929, Qupperneq 8
Bls. 8. LÖGRERG, FIMTUDAGINN 10. OKTÓBER, 1929. Veitið athygfli! Konur, sem bakið ROBIN HOOD VINNUR MIKINN SIGUR GULL MEDALIA SILFUR MEDALIA 75 FYRSTU VERDLAUN 164 VERDLAUN í ALT Þessi verðlaun voru unnin fyrir sýnishorn af brauð- um, er bökuð voru úr Robin Hood mjöli, og sýnd á sýningunum í Calgary, Edmonton, Regina, Saskatoon, Prince Albert, North Battleford og Brandon. Verð- laun þessi voru fyrir 35 tegundir af brauði og krydd- kökum, í strangri samkepni við margar aðrar mjðl- tegundir. Á hverjum degi berast oss fregnir um að Robin Hood hafi unnið verðlaun á ýmsmum smærri sýningum. RobinHood FliOUR 1 BEZTU BRAUBIN KÖKUR OG KRYDDBRAUÐ Ur bænum VEITIÐ ATHYGLI! Ein deild af kyenfélagi Fyrsta lút. safnaðar, efnir til “Home Cooking’’ sölu í samkomusal kirkj- unnar, síðari hluta næstkomandi föstudags, þann 11. þ.m., og eins að kveldinu. Þá verða og ágætar veitingar seldar á staðnum. Þarf eigi að efa, að fyrirtaks vara verði á boðstólum, þar sem kven- félagið á hlut að máli. — Fjöl- mennið! * Austmann—Sveinbjörnsson. Sunnudaginn 29. sept. voru þau Sigurjón Austman'n og Guðný Lov- ísa Sveinbjörnsson gefin saman í hjónaband af séra Carli J. Olson á heimili brúðurinnar, nálægt Elfros-bæ í Saskatchewan. Hjóna- vígslan var vottuð af þeim Helga Sveinbjömssyni, bróður brúður- innar, og Þorbjörgu Jackson. Á eftir fóru fram mjög rausnarleg- ar og ljúffengar veitingar. Að- eins nánustu skyldmenni og nokkrir aðrir vinir, voru við- staddir. Brúðhjónin eru hin allra myndarlegustu og eiga ugglaust bjarta og glæsilega framtíð fyrir höndum. Faðir brúðurinnar heit- ir Jón Sveinbjörhsson, og er út- breiðslustjóri fyrir hveitisam- lagið á stóru svæði, en móðir hennar er dóttir Þorbergs Fjeld- steds 1 Selkirk, 'Man, og systir séra Runólfs sál. Fjeldsteds, sem allir Vestur-'íslendingar kann- ast við. Faðir Brúðgumans hét Ásmundur iB. Austmann, og var búsettur I grend við Hnausa í Nýja íslandi, en móðir hans heitir Helga Sigurðardóttir Austmann, og býr með börnum sínum í Win- nipeg. Brúðguminn er hveiti- kaupmaður og vinnur fyrir North- ern Elevator Co., í Elfros. Ungu hjónin verða búsett í þeim bæ framvegis. C. J. O. Síðastliðið mánudagskvöld bár- ust hingað þær harmafregnir, að druknað hefðu fyrir norðan The Pas, tveir íslenzkir fiskimenn, þeir Þórarinn Jónsson og Oswald Holm. Þórarinn heitinn var ætt- aður úr Fáskrúðsfirði í Suður- Múlasýslu, atorkumaður og dreng- ur góður. Var hann rétt um fer- tugsaldur. Mr. Holm, er sonur þeirra Mr. og Mrs. Sigurður Holm að Lundar, Man., efnispiltur, að því er vér höfum frétt. Þakkarorð. Með þessum línum langar mig il aðt votta þakklæti okkar hjón- anna til þeirra, sem hafa hjálpað okkur á einn eða annan hátt í gegn um veikindi mannsins míns, Jóhannesar T. Jónasson, sem eft- ir langvarandi veikindi er nú á Ninette Sanatorium. Sérstaklega viljum við þakka peningagjafir frá hinum mörgu vinum hér í bygðinni og hjálparstofnunum. — Þessar gjafir hjálpuðu okkur til þess að hann gæti komist á heilsu- hælið þar sem hann er og sem við vonum að verði til þess að hann fái bót á heilsunni. Einnig vil eg þakka Dr. S. O. Thompson, er stundaði hann svo lengi endur- gjaldslaust. — Þetta þðkkum við af hjarta og biðjum guð að launa það og alt annað okkur auðsýnt til hjálpar í veikindabaráttunni. Lilja Jónasson. Riverton, 4. okt. 1929. Franklin Norman ólafsson og Kristlaug Jófríður Olson, bæði frá Riverton, voru gefin saman í hjónaband af séra B. B. Jónssyni, fimtudaginn 1. okt. Dr. Tweed tannlæknir, verður í Árborg á miðvikudag og fimtudag, þann 16. og 17. yfirstandandi ♦ mánaðar. Eg unJirritaður hefi til sölu nú þegar matsöluhús, Restaurant, að 636 Sargent Ave., hér í borginni. Plássið er ágætt og hefir borgað sig vel, en sökum vartheilsu, æski eg að, selja það. E. J. Oliver, 636 Sargent Ave., Winnipeg. Þórunn Bjarnadóttir, öldruð kona úr landnemahópi, andaðist að heimili Mr. og Mrs. Jóhannes Sigurðsson í Víðir, Man., þann 4. sept. síðastliðinn, eftir hálfs mán- aðar legu. Þórunn heitin var íædd 14. júlí 1843, að Njarðvík í Fáskrúðsfirði í Suður-*Múlas.ýslu. Ólst hún þar upp. Hún giftist ung Einari Jóhannessyni, frá Fjallsseli í Fellum í Norður-Múla- sýslu. Þeim varð þriggja barna auðið: dóttir, Jónína að nafni, á íslandi; Gunnar, búsettur í Víðir- bygð, og Jóhannes, einnig til heim- ilis í téðri bygð. Einar mann sinn misti Þórunn frá börnum þeirra ungum. Hún fluttist vest- ur um haf árið 1876, ásamt öðrum sona sinna. Nam hún land í Nýja íslandi og nefndi í Ásgarði. — Hún giftist í annað sinn Job Sig- urðssyni, ættuðum úr Húnavatns- sýslu. Þau eignuðust tvo syni: Einar og Jóhannes Tryggva. Leið- ir þeirra skildu. Dvaldi Þórunn .með sonum sínum; fluttu þau síð- ar til Brown bygðar í Manitoba, en síðan til Víðir. Hafði hún all- Iengi verið með Gunnari syni sín- um, en síðar hjá Jóhannesi Tryggva og konu hans, og á heim- ili þeirra dó hún. Þórunn heitin var talin þrek- mikil kona af þeim er bezt þektu hana, glaðlynd að skapferli og góð móðir. Bar hún breytilega æfireynslu með hugrekki og ró- semi. — Jarðarför hennar fór fram 7. sept. frá heimili Jóhann- esar sonar hennar, að viðstöddu allmírgu fólki úr bygðinni. Var hún jarðsungin í grafreit bygðar- innar af sér Sigurði Ólfssyni. Á mánudagskveldið 30. sept., var Ingibjörg Lillian Olson, dótt- ir séra Carls J. Olson að Wyn- yard, Sask., skorin upp við botn- langabólgu í sjúkrahúsi Yorkton- borgar, af þeim læknishjónunum Clarnece og Dr. Siggu Christian- son Houston. Skurðurinn hepn- aðist ágætlega og litla stúlkan er á góðum batavegi. Messur í Vatnabygðum sd. 13. okt.: að Mozart kl. 11 árd., Wyn- yard kl. 3 síðd. og Kandahar kl. 7.30 síðd (á ensku Allir boðnir og velkomnir — Vinsamlegast, — C. J. Olson. Wonderland leikhúsið. Omar, hinn hvíti töframaður, sem sér í gegn um holt og hæðir, | eða Indias ’Mystery Man., verður i jenn þrjá daga á Wonderland leik- | húsinu. Svarar öllum spurning- ! um, svo sem viðvíkjandi ástamál- i um, vísar á týnda hluti og týnda ' vini o. s. frv. $50 verðlaun gefin í hverri viku. ROSE Sargent and Arlington West Ends Finest Theatre Talking Pictures »» Thur. Fri. Sat. This Week 1009& All Talking “BLACK WATERS With an All-Star Cast Added— “FALLING STARS” Jlll Talking, Singing, ‘Dancing First Chapter of New Serial “The Fire Detective” Kiddies ! Free! 30'Passes at the Saturday Matinee Also TOM MIX in “SOFT BOILED” ‘The Fire Detective”, lsit Chap. Mon. Tue. Wed., Next Week MAKE A DATE roith EVE 100% All T'alking Picture THE FALL OF EVE” << COMEDY NEWS WONDERLAND Doora Open r<t>eA AA Daily 6.30 plr[qlOtf Sat. 1 p.m. worth of GIFT8 given free every Wednesday. Cor. Sargent and Sherbrook SPECIAL WEEK OF REAL, ENTERTAINMFNT Thur. - Fri. - Sat. (This Week) WILLIAH BOYD in “The Press Parade” Alao EDDIE QUIDLAN ín “Noisy Neighbors” Added Attraction— “OMAR” in person Mon Tues. - Wed. (Next week) EMIL JANNINGS in “Sins of Fathers” and ALL STAR CAST in “The Charlatan” GIFT NIGHT EVERY WEDNESDAY GJAFIR til Jóns Bjarnasonar skóla. Kvenfél. “Björk”, Lundar $10.00 Haraldpr Hjálmsson, Wpg. 2.00 Sig. Sveinbjörnsson, Leslie 5.00 S. W. Melsted, gjaldkeri skólans. Þann 7. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af séra Birni B. Jóns- syni, Olaf Martin Sund og Martha Sölvason, bæði frá Woodlands, Manitoba. Séra H. Sigmar messar næsta sunnudag, 13. okt., í Vídalíns- kirkju, kl. 11 f.h., og í Eyford- kirkju kl. 3 e. h. Það sorglega slys vildi til um síðustu helgi, að 14 ára gamall sonur þeirra Mr. og Mrs. M. J. Thorarinson, að 244 Queenston Str. hér í borginni, Ernest að nafni, varð fyrir skoti skamt frá Delta, Man., og beið bana af. Var hann hinn mestí efnispiltur, og er því þungur harmur kveðinn að foreldrum hans og öðrum ást- mennum. Jarðarförin fer fram frá Fyrstu lút. kirkju í dag, fimtu- daginn þann 10. þ.m., kl. 3l30. Hjúskveðja fer fram frá heimilinu kl. hálf tvö. Walker Leikhúsið. Leiksýning fer fram í Walker leikhúsinu í vikunni sem kemur, og byrjár á mánudaginn 14. okt. Mesti leikur, sem bygður er á stríðinu mikla og heitir “Journey’s End.” Fólkið, sem leikur, er frá London, og er sama fólkið, sem Ieikið hefir þennan leik í London, New York, Paris og Berlín. Leik- ritið hefir verið þýtt á mörg tungumál, enda ættu allar þjóðir að sjá og skilja þenna mikla leik. Leikið verður í sex kvel og tvisv- ar seinni part dags. Fólk ætti að gera sér far um að sjá þennan leik, því hann er áhrifamikill boð- skapur um alheimsfrið. Sunnudagsmorguninn þann 23. sept., andaðist á Betel, Mekkín Torfadóttir Brown. Hún var fædd 2. júní 1843, á Fossvöllum í Jök- ulsárhlíð, í Kirkjubæjarsókn, í Norður-Múlasýslu. Hún var dótt- ir Torfa bónda Jónssonar, er lengi bjó á Fossvðllum, og fyrri konu hans, Guðrúnar Jónsdóttur. Hún giftist 1870 Jóni Jónsyni, bjuggu þau í Brúnahvammi í Vopnafirði. Fluttu til Ameríku 1875 og dvöldu fyrsta vetur á Washington-eyju. Síðar á ýmsum stöðvum, bæði í Dakota og Winnipeg. Hún var einstæðingur um mörg ár æfi sinnar. Göfug kona og prúð. Hún á mörg systkini og fjölment frændalið hér vestra. Pálmi Pálmason Violinist and Teacher 654 Banning Str. Phone 37 843 Ragnar H. Ragnar Píanókennari Nemendur, er njóta vilja píanó- kenslu hjá Ragnari H. Ragnar, geta byrjað nú þegar. — Nem- endur búnir undir öll próf, bæði byrjendapróf og A. T. C. M. Allar upplýsingar gefnar að kenslustofu 693 Banning St. Phoile; 34 785. Mrs. B. .H OLSON Teacher of Singing 5. St. James Place Phones 35 076 PRINCESS FLOWER SHOP Laus blóm—Blóm í pottum Blðmskraut fyrir öll tækifærl Sérstaklega fyrir jaröarfarir. COR. SARGENT and VICTOR Phone 36 102 Guðrún S. Helgason, A.T.C.M. kenúari í Píanóspili og hljómfræfSi (Theory)' Kenslustofa: 540 Agnes St. Fónn; 31 416 Björg Frederickson Teacher of Piano Telephone: 35 695 Mrs. M. W. DALMAN Teacher of Pianoforte 778 Victor St. Phone: 22 168 Whist Drive and Bridge Drive Heldur hjálparfélagið Harpa í neðri sal Good Templarahúss- ins þriðjudagskvöldið 15. okt. Góðir prísar. Á eftir má spila til kl. 12. Byrjar kl. 8.15. Inngangur 25c Kaffi selt 15c SK0FATNAÐUR til haustsins Allra nýjustu, fullkomnustu og fegurstu tegundir af skó- fatnaði til haustsins og vetr- arins, berast nú daglega í búð vora Verð frá $5.00 til $10.00 Lítið inn sem allra fyrst Kendall'sSmartShoes Phone 86 084 365 Portag'e Ave. 100 herbergi, með eða án baðs. Sanngjarnt verð. SEYMOUR HOTEL Sími: 28 411 Björt og rúmgóð setustofa. Market og King Street, C. G. Hutchison, eigandi. Winnipeg - Manitoba SAFETY TAXICAB CO. LTD. Beztu bílar í varöldbni Til taks dag og nótt. Sann- gjamt verð. Sími, 23 309. Afgreiðsla: Léland Hotel. N. CHARACK, forstjóri. Eina hótelið er leigir herbergi fyrir $1.00 á dag. — Húsið eldr trygt sem bezt má verða. — Alt með Norðurálfusniði CLUB HOTEL (Gustafson og Wood) 652 MalnSt. Winnlpeg Ph. 25 738. Skamt norðan viC C.P.R. stöðina. Reynið oss. GÓÐUR VIÐUR TIL HAUST-KYNDINGA. Of snemt fyrir kolaeld —æki af góðum Arctic við (birki, poplar, pine, tamarac og slaps) næg- ir yður til að hita upp kvölds og morgna. Hringið upp og pantið RCTIC ICEsFUEL C 439 PORTAGE 0h»ob?» Hudsorf* PHONE 42321 Gert í Winnipeg Allar tegundir af rafáhöldum fyrir heimilið. Einnig allskonar aðgerðir. Hlutir silfraðir og nickel litaðir. SIMI: 24 267 GARRY ELECTRIC FIXTURE CO., LIMITED 120 LOMBARD ST. - WINNIPEG Southern DinnerRolls iqjírioý Southern Dinner RollvT Si>ea t'Sm and eat 'Sm $ — QJouíl like &m{ Eg skal segja þér, góða mín, að eg má ekki án þeirra vera. Southern Dinner Rolls Regd. Slíkt góðgæti hefir aldrei fyr þekst í Canada. Það er áreiðanleg nautn að éta þær. Fólkið er alveg vitlaust í þær. Slíkt og þvílíkt! 24 fyrir 10 cent Þær kosta svo ósköp lítið—tuttugu og fjórar fyrir 10 cents! Þér bara hitið þær og borðið þær svo. Það er ekki undarlegt, þó fólk kaupi mikið af þeim. Þér fáið þær alveg nýjar, vafðar í fall- egan pappír. Canada Bread Símið pantanir yðar 39 017 — 33 604 J. Nicolson, ráðsmaður. VANTAR 50 MENN Vér greiðum 50c á klukkustund fyrir yfirvinnu þeim næstu 50 mönn- um, er nema hjá oss meðferð dráttarvéla, raffræði, vulcanizing, samsuðu, rakaraiðn, lagning múrsteins og plastringm- Petta er sér- atakt tilboð til að hjálpa ungum áhugamönnum til að fá velborgaða vinnu. Okeypis leiðbeininga bæklingar. Skrifið, eða komið inn. "dominion trade schools “gtKS'mÍíaaTmu*0 Komið í veg fyrir eldsvoða Ymiskonar rusl, sem safnast saman, er orsökin að 60% af eldsvoðum. Eyðileggið það. Varðveitið heimili yðar með gasofni Engin ólykt. Engin pössun. Engin fyrirhöfn. Kostar bara fáein cents á viku að halda honum gangandi. Sjáið þessa gasofna í hinni nýju áhaldabúð vorri, Power Building, Portage og Vaughan. Tvær aðrar búðir: 1841 Portage Ave., St. James; Marion Ó Tache, St. Bonifáce. ..IMHP—H w wmm WIHMIPEGELECTRIC COHPANY Your Guarantee of Good Service’ A Demand for Secretaries and Stenographers There is a keen demand for young women qualified to assume stenographic and secretarial duties. Our instruction develops the extra skill required for the higher positions, and assures your rapid advancement. It gives you the prestige of real college training, and the advantage of facilities no »ther institution can duplicate. Shorthand for Young Men For young men who can write shorthand and do typewriting accurately and rapidly, there is a greater demand than we can supply. Maíe stenographers come directly in touch with managers and, through this personal contact, they soon acquire a knowledge of business details, which lay the foundation of their rapid advancement to higher positions. We strongly urge boys of High School education to study Shorthand and Typewriting. Mafe Stenographers are scarce. There ís also a splendid demand for Bookkeepers and Accountants. ENROLL AT ANY TIME Day and Night Classes Corner Portage Ave. and Edmonton St. WINNIPEG Phone: 25 843 MANITOBA

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.