Lögberg - 19.12.1929, Blaðsíða 8

Lögberg - 19.12.1929, Blaðsíða 8
Bls. 16. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. DESEMBER 1929. Ábyggileg ENDUR80RGUNAR- trygging í hverjum poka Ur bænum Jóla-guðs(þjónusta boðast á Asham Point á jóladaginn, kl. 2 e. h. Allir velkomnir. S. S. C. Hinn 11 þ m. andaðist í grend við Churchbridge, Sask., Hinrik Gíslason, háaldraður maður, Fað- ir þeirra Magnúsar og Eyjólfs Hinrikssona, að Churchbridge. Mr. ívar Jónasson, frá Lang- ruth, Man., kom til borgarinnar um síðustu helgi, til þess að .era viðstaddur jarðarför Peter sonar síns. Hinn 9. þ. m. andaðist í Mont- real, Peter Jónasson, 33 ára að aldri. Tæring varð hans bana- mein og hafði hann all-Iengi þjáðst af henni. Hann var sonur ívárs Jónassonar, sem nú á heima í Langruth, Man., en fæddur var hann og uppalinn í Winnipeg. Peter Jónasson gekk í herinn 1914 og var tekinn fangi í maí 1915 og var herfangi þangað til eftir stríðið. Mun hann aldrei hafa beðið þess bætur. Eftir sig læt- ur hann ekkju og þrjú börn. Lík- ið var flutt til Wlnnipeg og fór jarðarförin fram á þriðjudaginn í þessari viku. Þann 1 þ m lézt að Gimli, Man, Sölvi Egilsson, ættaður úr Njarð- vík í Gullbringusýslu á Islandi. Varð banamein hans hjartaslag. Hafði legið veikur í sex ár og þrjá mánuði. Sölvi heitinn var fæddur í Njarðvík þann 39. apríl 1858, en fluttist hingað vestur 1887. Konu sína, Lilju Kristínu, misti Sölvi 2. apríl 1993. Einn son eignuðust þau hjón, Meier að nafni, er á heima í San Fracisco, Calif. Auk þess lætur Sölvi eftir sig bróður, Guðlaug að nafni, sem búsettur er í Winnipeg. Foreldr- ar Sölva heitins, voru þau hjón- ^ in Egill Klemensson og Ingibjörg Sveinbjörnsdóttir. — Mrs. María Daníelsson hjúkraði hinum fram- liðna í hans langa sjúkdóms- stríði, mð stakri alúð og um- hyggjusemi. — Jarðarför Sölva heitins fór fram að Gamli. Béra Sigurður ólafsson jarðssöng. Mr. H. A. Morton, hinn nýi eig- andi Gaiety Circuit, sem inni- bindur Gaiety, Wonderland, Arl- ington og Crescent leikhúsinu, hefir nú líka keypt Garrick leik- húsið, og vill hann að allir vinir sínir fái að vita, að henn hefir fastlega ásett sér, að sýna þar hinar beztu myndir, sem völ er á, og selja þó aðganginn mjög sann- gjarnlega. Leikhúsið hefir nú verið prýtt og þannig umbætt, að hljóðið berist sem allra bezt. Þér munuð áreiðanlega hafa ánægju af því, sem þar er að sjá. Mr. Morton er mikið ánægju- efni að geta þess, að hann hefir ráðið Mr. S. E. Ross, sem áður var ráðsmaður fyrir Wonderlajid leikhúsið, til að stjórna Garrick leikhúsinu, og vonast hann eftir, að sjá þar marga af sínum gömlu vinum. Aðgöngumiðar kosta sem hér segir: Fyrir börn á öllum tímum 15c. Fyrir fullorðna (öll sæti eins)), að deginum 25c, að kveldinu 49c. Skólunum í Winnipeg, verður lokað á föstudaginn, hinn 20. þ.m. og verða ekki opnaðir aftur fyr en kl. 9 á mánudagsmorguninn hinn 6. janúar 1930. Þau Mr. Emile Walters listmál- ari, og frú hans, Thorstína Jack- son Walters, lögðu af stað suður til heimilis síns í New York, síð- astliðið þriðjudagskvöld. Dr. Tweed tannlæknir verður stadur í Árborg miðvikudag og fimtudag þann 18. og 19. þessa mánaðar. Hafið þér sára fætur? ef svo, finnið DR. B. A. LENNOX Chiropodist Stofnsett 1910. 334 Somerset Block Phone 23 137 Winnipeg Aðalsteinn Kristjánsson: Svipleiftur Samtíðarmanna $3.00 Og Superstition in the Twilight - - 50c Þessar bækur selur Friðrik Kristjánsson 205 Ethelbert St. - Winnipeg Matreiðskbók. Kvenfélag Fyrsta lúterska safn- ðar í Winnipeg er að gefa út mat- reiðslubók á ensku, og verður hún fullprentuð og til sölu snemma í næstu viku. Bókin verðui all- stór og sérlega vel vönduð að efni og frágangi öllum. Samt sem áður hefir verið ákveðið, að selja bókina fyrir aðeins $1.90, til að gera öllum sem auðveldast að eignast hana. Ef senda þarf bókina með pósti, þarf kaupandi að greiða 5c. í burðargjald auk verðsins. Þessi bók er sérlega hentug jólagjöf. Pantanir má senda nú þegar til einhverar af erftirtöldum konum, í Winnipeg, sem séð hafa um útgáfu bókar- innar: Mrs. E. W. Perry, 630 Mulvey Ave. Tals. 42 675. Mrs. A. C. Johnson, 414 Mary- land St. Tals. 33 328. Mrs. Finnur Johnson, Ste. 7, Thelma Apts. Tals.: 71 753. Mrs. B. J. Brandson, 776 Victor St. Tals. 27 122. Mrs. G. M. Bjarnason, 309 Sim- coe St. Tals. 39 066. Mrs. H. J. Pálmason, 942 Sher- burn St. Tals. 87 519. Mrs. G. Jóhannsson, Ste 1, 757 Sargent Ave. Tals. 87 965. Mrs. Chr. Ouafson, Ste 1, Ruth Apts. Tals. 30 017. iMrs. Henry Thompson, 664 Beverley St. Tals. 87 943. Mrs. J. S. Gillies, 680 Banning St. Tals. 38 078. Þann 7. þ. m. lézt á heilsuhæli í Salt Lake City, Utah, Miss Ól- afía Markússon, dóttir Magnúsar skálds Markússonar hér í borg- inni. Lézt hún af völdum upp- skurðar. Hafði hún verið lengi næsta veil á heilsu, en var búin að ná sér svo aftur, að fráfall hennar kom sem óvænt reiðar- slag. Systir Ólafíu heitinnar, Mrs. De Haven, sem búsett er í Cincinnati, Ohio, dvaldi hjá henni síðustu vikuna, sem hún Iifði, og stundaði hana af frábærri alúð og umhyggjusemi. Ólafí heitin var tæpra 2a ára að aldri, er hún lézt, sérlega vel gefin stúlka og glæsileg. Er við fráfall hennar, þungur harmur kveðinn að hinum aldurhnigna föður, og öðrum ættingjum og vinum. Mrs Ásta Halldóra Innis, dótt- ir Halldórs .Jóhannessonar og Ragnheiðar konu hans, að 848 Banning Street, lézt á Grace sjúkrahúsinu hér í borginni, að morgni þess 18. þ. m. — Jarðar- förin fer fram frá kirkju Sam- bandssafnaðar, Sargent og Bann- ing, á laugardaginn þann 21. þ.m., kl. 2 eftir hádegi. BARGAINS 1—1928 Nash Standard Sedan $750.00 1—1929 Ford Couch ..... 65000 1—1927 Chev. Sedan .... 575.00 1—1927 Essex Sedan ........ 675.00 1—1927 Cttev. Coupe ... 475.00 1 “1927 0 ord Tudor, like new 5.00 1—1927 Whippet Couch .... 475.00 3--1929 6-cyl. Durant De- monstrator, new $1,275. . . 1,050.00 1 1929 6-cyl. Durant Delux 66 $1,775 ..... ..7,575 E. áRECKMAN, 921 Winnipeg Ave. Tel. 27 561 ROSE Sargent and Arlington West Endi Finect Theatre Perfection in Sound. THURS., FRI., SAT. — This Week íí 100% Talking DIVORCE MADE EASY” Added— ALIj 8INGING REVIEW ALIj-TALKING comedy KIDDIES! LC0K! FREE! FOR CHRISTMAS Passes to the Rose also Special TOM MIX Picture for Saturday Matinee Only. MON., TUES., WED. — Next Week. Rpecial Matinee Christmas Day Show open 1. p.m. Showing an All-Talking Picture DOROTHY MACKAILL JACK MULHALL in “TWO WEEKSOFF" Added— ALL-TALKING COMEDY FOX MOVIETONE NEWS. Jólagjöf— Kœri bóndi: Hin elskulega Jólagjöf — er sú þarflega eign, sem konan þín hefir beðið eftir svo lengi. DeLaval Rjómaskilvinda, — sem fylgir inndæll Calendar og Mjólkursigti, sem Jóla-premia. Prís út í hönd $ 84.50 350 lb. ............... 95.00 500 lb. ..................... 112.50 750 lb. Helmings útborgun fæst einnig. Þetta nær yfir allar Manito- babygðir. G. S. Guðmundsson, Box 48, Arborg, Man. Phone 47-2. Mr. A. E. Johnson frá Glenboro var staddur í borginni í vikunni sem leið. Jólamessur í Vatnabygðum: — 22. des.: Foam Lake kl. 2.30; Leslie kl. 7 síðd. 24. des.: Kandahar kl. 2.30. 25. des.: Wynyard kl. 2.30, og að Mozart kl. 8 e.h. 26. des.: Hólar kl. 2, Elfros kl. 7.30. — Takið eftir breytingum. .Fjölmennið! Komum og fögnum! Vinsamlegast G. J. O. Sæli nú, Pjesi! Fyrir sex árum hitti yögreglu- þjón á götu í Turin, bónda nokk- urn, sem var afar ankannalegur. Og er lögregluþjóninn gaf sig á tal við hann, vissi bóndinn hvorki hvað hann hét né hvar hann átti heima. Var því farið með hann í geðveikrahæli og öll hugsanleg ráð reynd til þess að grafa þaff UPP, hvaðan hann væri. En bað kom fyrir ekki. Og svo gekk hann undir nafninu “ókunni bóndmn”' þarna í hælinu. Fyrir nokkru kom ferðamaður til hælisins til að vitja um ætt- ingja sinn, sem þar var. tJti í garðinum rakst hann á “ókunna bóndann” og þekti hann þegar. Þeir höfðu verið nágrannar. “Nei, sæli nú, Pjesi!”, kallaði hann. — Þegar hinn heyrði nafn sitt nefnt, var eins og hann losn- aði úr álögum. Hann kannaðist við nafnið, þekti nágranna sinn og mundi nú eftir ÖIlu, sem á dag- an hafði ærifið. Með öðrum orð- um, varð hann þarna albata á svipstundu og var þegar “útskrif- aður” af hælinu. — Lesb. Gerist áskrifandi að Lögbergi, nú um áramótin. Áygangurinn kostar $3.00. Borgist fyrir fram. —Sendið það vinum yðar á Fróni! GJAFIR til Jóns Bjarnasonaf skóla. Law?S’-Aid' First Luth Church, Winnipeg, (per Mrs. Guðný Paulson, secy) ........ $100.00 Kandahar Ladies Aid— (Mrs. S. Indriðason secy)i 10.00 B. Finnson, Winnipeg..... 10.00 J. Gíslason, Bredenbury .... 10.00 Sig. Antóníusson, Baldur .... 10.00 Mrs. V. Erlendson, Rvík, Man 5.00 Halldór Halldórsson, Los Angeles ............ 10.00 G. E. Suðfjörð, Lögberg, Sask. 5.00 Mr. og Mrs. J. E. Magnusson, ' St. James ............. 10.00 Safnað af Joseph Einarsson, Hensel, N. Dak.: Jóhann Sæmundsson .......... 500 Helgi Thorláksson.......... 5.00 Friðrik Jónsson ........... 5.00 A. M. Ásgrímsson .......... 2.00 Halldór Anderson........... 5.00 Jóh. Hannesson (Cavlier), 10.00 Joseph Einarsson .......... 2.00 Safnað af J. Olafsson, Wpg.: S. J. Sigmar ............ 5.00 J. S. Gillis .............. 5.00 Miss Petrína Jónasson..... 2.00 F. S. Frederickson .... ».. 5.00 Carl Goodman...........-.... 5.00 B. H. Olson,.............. 10.00 Einar Haralds ............. 2.00 Grímur Eyford............. 10.00 Halldór Sigurðsson......... 5.00 J. Johnston ........... 5.00 Maryland and Sargent Service Station ......... 5.00 Stephen Johnston .......... 5.00 Leiðré/tting— ....Iæiðrétting: Eiríkur Jóhanns- son, Selkirk $5.50, og Furudals- söfnu. Piney $5.00, átti að vera: Eiríkur Jóhannsson, Árborg $5.00 og Furudalssöfn., Piney, $5.50. Mrs. Sigríður Odleifsson, Árborg ...............—• Með þakklæti og innilegustu jóla- óskum, . , , S. W. Melsted, gjaldk. skólans. 100 herbergi, með eða án baðs. Sanngjarnt verð. SEYMOUR HOTEL Sími: 28 411 Björt og rúmgóð setustofa. Market og King Street, C. G. Hutchison, eigandi. Winnipeg - Manitoba CUNARD LINE 1840—1929 Elzta eiraskipafélagið, sem siglir írá Canada. 1H53 Jaapcr Ara. EDMONTON 100 Pinder Block SASKATOON 401 Lancaater Bldft. CALCARY 270 Maln St. WINNIPEC, Man. 34 Welllngton St. W. TORONTO, Ont. 227 St. Sacraraent St Cunard línan veitir ágætar sam- göngur milli Canada og Noregs, Sví- þjóðar og Danmerkur, bæði til og frá Montreal og Quebec. Eitt, sem mælir meS því að ferðast með þessari línu, er það, hve þægilegt er aS koma við í London, stærstu borg heimsins. Cunard línan hefir sérstaka inn- flutningaskrifstofu í Winnipeg, fyrir Norðurlönd. Skrifstofustjórinn er Mr. Carl Tacohsen. sem útvegar bænd- um íslenzkt vinnufólk vinnumenn og vinnulkonur, eða heilar fjölskyldur.— Það fer ve! um frændur ySar og vini, ef þeir koma til Canada meS Cunard línunni. SkrifiS á vSar eigin máli, eftir upp- lýsingum og sendiS bréfin á þann staS, sem gefinn er hér aS neSan. Öllum fyrirspurnum svaraS og ySur að kostnaSarlausu. Þér Hafið Enga Örðug- leika Með Að Hita, Ef þér látið 1 eldstæð- ið þau kol, sem bezt henta. Þau getið þér fengið hjá ^ARCTIC. ICEsFUELCaim. . 439 PORTACE < O*os*t* ikxhoritt PHONE . . 42321 V1 Jólamessur: Aðfangadag 24. des.): Hallson kl. 3, Gardar kl. 8 e. h. — Jóladaginn (25. des): í Vídalíns kirkju kl. 3, að Mountain kl. 8 e. h. — Annan í jólum (26. des): að Eyford kl. 2 e.h. H. S. INNKÖLLUNAR-MENN LÖGBERGS Amaranth, Man................................B. G. Kjartanson. Akra, N. Dakota...........................B. S. Thorvardson. Arborg, Man..............................Tryggvi Ingjaldson. Árnes, Man..................................F. Finnbogason. Baldur, Mar......................................O. Anderson. Bantry, N.Dakota...........................Sigurður Jónsson. Beckville, Man.............................B. G. Kjartanson. Bellingham, Wash......................... Thorgeir Simonarson. Belmont, Man....................................O. Anderson Bifröst, Man.............................Tryggvi Ingjaldson. Blaine, W;ash............................Thorgeir Símonarson. Bredenbury, Sask...................................S. Loptson Brown, Man......................................J- S. Gillis. Cavalier, N. Dakota.......................B. S. Thorvardson. Churchbridge, Sask.................................S. Loptson. Cypress River, Man........................F. S. Frederickson. Dolly Bay, Man.............................Ólafur Thorlacius. Edinburg, N. Dakota.........................Jónas S. Bergmann. Elfros, Sask. ........,............Goodmundson, Mrs. J. H. Foam Lake, Sask............................Guðmundur Johnson. Framnes, Man..............................Tryggvi Ingjaldson. GarSar, N. Dakota.........................Jónas S- Bergmann. Gardena, N. Dakota..........................Sigurður Jónsson. Gerald, Sask.......................................C. Paulson. Geysir, Man............................................Tryggvi Ingjaldsson. Gimli, Man....................................F. O. Lyngdal Glenboro, Man.............................F. S. Fredrickson. Glenora, Man.....................................O. Anderson. Hallson, N. Dakota..........................Col. Paul Johnson. Hayland, Man...................................Kr. Pjetursson. Hecla Man.................................. Gunnar Tómasson. Hensel, N. Dakota.............'.............Joseph Einarson. Hnausa, Man.................................................F. Finnbogason. Hove, Man......................................A. J. Skagfeld. Howardville, Man...........................Th. Thorarinsson. Húsavík, Man.....................................G. Sölvason. Ivanhoe, Minn......................................B. Jones. Kristnes. Sask.................................Gunnar Laxdal. Langruth. Man.............................John Valdimarson. Leslie, Sask......................................Jón Ólafson. Lundar, Man......................................S. Einarson. Lögberg, Sask......................................S. Loptson. Marshall, Minn.....................................B. Jones. Markerville, Alta...............................O. Sigurdson. Maryhill, Man....................................S. Einarson. Minneota, Minn.....................................B. Jones. Mountain, N. Dakota........................Col. Paul Johnson. Mozart, Sask....................................H. B. Grímson. Narrows, Man................................................Kr Pjetursson. Nes. Man. ....................................F. Finnbogason. Oak Point, Man................................A. J. Skagfeld. Oakview, Man................................Ólafur Thorlacius. Otto, Man.........................................S. Einarson. Pembina, N. Dakota...............................G. V. Leifur. Point Roberts, Wash..............................S. J. Myrdal. Red Deer, Alta.................................O. Sigurdson. Reykjavík, Man.................................Árni Paulson. Riverton, Man..............................................Th. Thorarinsson. Seattle Wash.....................................J. J. Middal. Selkirk, Man....................................G. Sölvason. Siglunes, Man..................................Kr. Pjetursson. Silver Bay, Man.........................................ólafur Thorlacius. Svold, N. Dakota...........................B. S. Thorvardson. Swan River, Man.................................J. A. Vopni. Tantallon, Sask....................................C. Paulson. Upham, N. Dakota........................ .. Sigurður Jónsson Vancouver, B. C....................... . .. A. Frederickson. Víðir, Man................................Tryggvi Ingjaldsson. Vogar, Man.....................................Guðm. Jónsson. Westbourne, Man..............................Jón Valdimarsson Winnipeg Beach. Man.............................G. Sölvason. Winnipegosis, Man.......................Finnbogi Hjálmarsson. Wynyard, Sask...........*......... ......Gunnar Tohannsson. Eina hótelið er leifrir herbergi fyrir $1.00 á dag. — Húsið eld- trygt sem bezt má verða. — Alt með Norðurálfusniði CLUB HOTEL (Gustaifson og Wood) 6 52 MalnSt. Winnipeg Ph. 25 738. Skamt norðan v».’. C.P.R. stöðina. Reynið oss. Paintlng and Decorating Látið prýða húsin fyrir jólin. ódýrast og bezt gjört af L. MATHEWS og A. SŒDAL Phone 24 065. Mr. Sigurgeir Pétursson, frá Hayland, Man., er staddur í borg- inni. Ógörfuð loðskinn óskast Vér borgum sem hér segir: Mór. tóa $60.00 I tílfar .... $51.00 Otur .... $35.00 Safali .... $38.00 Gaupa .... $75.00 I Þvottabj. $20.00 SEND tor,details JQ 01 pnce S. FIRTKO — 426 Penn Ave. Pittsburg, Penn. U.S. of Amerik SAFETY TAXICAB C0. LTD. Beztu bílar í veröldinni Til taks dag og nótt. Sann- gjamt verð. Sími, 23 309. Afgreiðsla: Léland Eotel. N. CHARACK, forstjóri. BlBLlUR bæði á ensku og íslenzku Veggspjöld, Jólakort, hefir til sölu Ámi Sveinbjömsson, 618 Agnes St. Sími: 88 737 Gleðileg Jól og farsœlt Nýtt ár Vér önnumst um alt, sem að rafvirkjun lýtur. Fljót og lipur afgreiðsla. Margir allra eigulegustu munir til Jólagjafa, við fyrirmyndar verði. .Æc.. Kummen bhipman ------~íms>c — 309 Fort Street Sími: 24 381. Business Education Pays ESPECIALLY “SUCCESS TRAINING” Scientifically directed individual instruction and a high standard of thoroughness have resulted in our Placement Department annually receiving more than 2,700 calls—a record unequalled in Canada. Write for free prospectus of courses. Train in Winnipeg, Westem Canada’s largefit employment centre. SUCCESS BVSINESS COLLEGE PORTAGE AVE. at Bdmonton St, Winnipeg, Manitoba. (Owners of Reliance School of Commerce, Regina) að gefa! úr því, með því að koma í Gas- og Rafáhalda Ráðið fram búðir vorar. Þér finnið þar einmitt hvað sem hentar hverjum meðhm fjölskyldunnar. Hér eru nokkrar bendingar: Bridge and Junior Floor Lamps Toasters Waffle Irons Washing Machines Curling Tongs Irons Percolators Heating Pans Vacuum Cleaners Electric and Gas Ranges WIMNIPEG ELECTRIC —'COMPAMY-— Your tíuarantee of Good Service. ’ New Appliance Showroom. Power Building. Tvær aðrar búðir: 1841 Portage Ave., St. James; Marion and Tache St. St. Boniface 7 I i {

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.