Lögberg - 24.04.1930, Side 8

Lögberg - 24.04.1930, Side 8
Bii. g. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. APRÍL 1930. Mœlt með og selt af hinum betri kaupmönnum RobinHoo FI/OUR EYÐIR GASI í MAGANUM. Gas í mag-anum og uppþemba hverfur fljótlega, ef þú notar Nuga-Tone, meðalið, sem læknar hægðaleysi og hreinsar úr líkam- anum óholl efni, sem þar safnast fyrir, læknar nýrna og blöðru sjúkdóma og styrkir líffærin yf- irleitt. Nuga-Tone er ágætt við lystar- leysi, meltingarleysi, taugabilun, Svefnleysi og öðru slíku, sem stafar af óhollum efnum í líkam- anum, sem ekki komast burtu vegna hægðaleysis. Ef kraftarnir eru minni og heilsan lakari, en vera ætti, þá gefðu Nuga-Tone tækifæri að bæta heilsu þína. •— Nuga-Tone fæst hjá öllum, sem meðul selja. Ef lyfsalinn hefir það ekki við hendina. þá láttu Jiann útvega það frá heildsölu- húsinu. Frú Thorstína Jackson Walters, erindreki Gimard' eimskipafé-' lagsins í sambandi við heimför- ina næsta júhí, er nýkomin til borgarinnar, og dvelur hér um hríð. Er hana að hitta daglega á skrifstofu Cunard félagsins, 270 Main Street. Hr. W. H. Paulson, þingmaður Wýflýárd kjördæmis í Saskatche- wan, hefir, að því er vér höfum frétt, verið valinn af stjórn þess fylkis, til þess að mæta fyrir hennar hönd á Alþingishátíðinni, sem fram fer á Þfngvöllum í júní- mánuði næstkomandi. Abyggileg ENDURBORG- UNAR-TRYGGING í hverjum poka Úr bœnum Mr. og Mrs. Gúnnar Björnsson, frá St. 'Paul, Minn., voru stödd í borginni um helgina. Mr. W. H. Paulson, þingmaður, hefir verið í borginni undanfarna daga. Þeir bræður, Guðmundur dóm- ari Grímsson og Mr. Snæbjörn Grímsson, frá Milton, N. Dak., hafa verið í borginni fyrri part vikunnar. Næsta sunudag prédikar séiji Carl J. Olson í Mozart kl. 11 f. li., í Wynardy kl. 3 e. h. og í Elfros kl. 7 e. h. Allar þessar guðsþjón- ustur far» fi'am á íslenzku. 1 kveld, fimtudag, verður sam- koma haldin í samkomusal Fyrstu lút. kirkju, eins og auglýst var í síðasta blaði. Það er vel til fall- ið, og það er ánægjulegt," að fagna sumrinu í Fyrstu lútersku kirkju. Samkoman hefst kl. 8.15. Messuboð fyrir mímán. 1930: 4. maí: Lundar kl. 2.30 e. h. 11. maí: Otto kl. 2 e. h. Lundar kl. 7.30 e. h. 18. maí: Langruth kl. 2 e. h. 25. maí: Hayland Hall og Dar- win skóla. Messutími fyrirfram ákveðinn. H, J. Leó. Mrs. H. F. Halverson, frá East- end, Sask., er stödd í borginni þessa dagana. Messað verður í bænahúsinu, 603 Alverstone Str., á sunnudag- inn kemur, 27. apríl, kl. 3 e. h. Séra Jóhann Bjarnason prédikar. Allir velkomnir. Tíu verðlaun verða gefin á spilafundi, sem haldinn verður í Good,templarahúsinu á laugar- dagskveldið kemur. Munir þeir, sem gefnir verða í verðlaun, eru til sýnis í búðarglugga í næstu ið, 637 Sargent Ave. Komið og komið snemma. Sunnudaginn 27. apríl messar séra H, Sigmar í samkomuhúsinu á Akra, kl. 11 f. h. Messan fer öll fram á ensku. Verið að gjöra við kirkju Vídalínssafnaðar og því mesað í samkomuhúsinu á Akra. Einnig messað sama daginn á ís- lenzku í Péturskirkju að Svold.-— Allir velkomnir. Stúkan Hekla hefir kosninga- fund sinn þann 25. þessa mánað- ar. Vér mælumst til, að meðlim- ir fjölmenni á þann fund. Ýmis- legt er í loftinu,—- þar á meðal er það, að sameina stúkurnar, Heklu og Skuld. Það er þess virði að brjótal það til mergjar, og verður rætt á þessum næsta Heklufundi. Vænt þætti oss um, að meðlimir stúkunnar Skuld tækju þátt í umræðunum. — Svo virðist, sem Hekla sé að tapa, en Skuld að græða alla vega. J. Eiríksson. IHIHIIII Ml! '•■IIKIiaVH I R0SE THEATRE SARGENT & ARLINGTON THUR FRI. SAT., This Week 100% All-Talking Picture Packed with Thrills Ronald Coleman in . . . uBulldog Drummond” ADDED 100% Talking Comedy “THE G0LFERS” Columbia “KRAZY KAT” í þessu blaði auglýsir Dorkas- félag Fyrsta lúterska safnaðar sjónleik, sem leikinn verður und- ir umsjón þess í Goodtemplara- húsinu á mánudagskveldið í næstu viku. Dorkafélagið hefir æði oft áður staðið fyrir sjón- leikjum ýmiskonar og aldrei brugðist að vanda ágætlega til þeirra og láta sér farast alt í því sambandi prýðilega vel og smekk- leg úr hendi, og þarf sízt að efa, að svo muni enn verða. Þess er líka sérstaklega vert að geta, sem flestum mun að vísu kunnugt, að Dorkasfélagið er líknarfélag, og sá ágóði, sem af leiknum/verður, gengur til að hjálpa þeim, sem hjálpar þurfa. Er það sérstök hvöt fyrir alt gott fólk, að láta það ekki bregðast, að sækja þenna leik, ef það mögulega get- ur, auk þess sem hér er áreiðan- lega ágætrar skemtunar að vænta. Athygli skal hér með dregin að auglýsingu á öðrum stað í blaðinu, frá Community Players, þar sem það leikfélag auglýsir að það leiki Fjalla Eyvind Jóhanns Sigurjónsonar í enskri þýðingu, “Eyvind of the Hills.” Fer leik- urinn fram undir stjórn Mr. ól- afs Eggertssonar, og hefir mik- ið verið fyrir því haft að æfa og undirbúa leikinn sem bezt. Er þetta lí fyrsta sinn, sem þessi merkilegi leikur er leikinn á ensku hér vestan hafs. Má ó- hætt gera ráð fyrir, að mörgum íslendingum sé forvitni á að sjá þenna leik, sem frægur er orðinn víða í Norðurálfunni. Þess er óskað, að almenningur sæki leik- inn sérstaklega síðustu kveldin, 1., 2. og 3. maí. Hr. Guðmundur Kristjánsson óperusöngvari, syngur yfir Can-. adian National Radio (C.N.R.W.) j milli klukkan 7 og 8 (Central *Time)( mánudaginn þann 28. þ.! m., að kveldi. Syngur hann sumt^ á íslenzku og annað á öðrum tungumálum. — Á undan söng hr. Guðmundar Kristjánssonar, flytur frú Thorstína Jackson- Walters stutt erindi. FYRSTA SINN í AMERÍKU THE OOMMUNITY PLAYERS leika 44 Eyvind of the Hills” Eftir Jóhann Sigurjónsson undir umsjón O. A. Eggertssonar LEIKIÐ Á ENSKU í LITTLE THEATRE á horni Main St. og Selkirk Ave Fimtud., Föstuda. og Laugard. 1., 2. og 3. MAÍ. Aðgöngumiðar $1.00. Fást hjá Winnipeg Piano Co., 333 Portage Ave., á mánudag kl. 12 til 6 e.h. — eða í Little Theatre á kveldin. ATLANDSHAFS GUFUSKIPA-FARSEDLAR TIL GAMLA LANDSINS 0G ÞAÐAN AFTUR Hafið t>ér frændfólk á gamla landina sem langar að kom- ^ ast til Canada . . . ■ CANADIAN NATIONAL Umboðsmenn gera allar ráðstofanir MEIR EN NÓG AF HEITU VATNI Fyrir aðeins $1.00 niðurborgun. Afganginn með hægum borgunar- 'sl^ilyrðum. Er settur í hún yðar Rafmagns- HEITAVATNS GEYMIR SÍMI 848 132 WúmípeOHijdro, 55-59 IfíH'PRINCESSST. MON. TUES. WED. Next Week 100% Natural Color-Singing, Talking, Dancing Picture RTVAI.S THE RAINBOW W OlttJRT ~~ " Bsof. '4.0111 Jtli OÍr 100 herbergi, með eða án baðs. Sanngjarnt verð. SEYM0UR HOTEL Slml: 28 411 Björt og rúmgðð setustofa. Market og King Street. C. G. HUTCHISON, elgandi. Wlnnipeg, Manitoba. SAFETY TAXICAB CO. LIMITED Til taks dag og nótt. Banngjarnt verð. Bími: 23 309. Afgreiðsla: Leland Hotel. N. CHARACK, forstjðri. Hljómleikar Hr. Guðmundur Kristjánsson, tenórsöngvari, nýkominn hingað úr ferðalagi um allar stærstu borgir Bandaríkjanna, sem tenórsöngvari við German Opera Company, heldur sam- söng í Fyrstu lútersku kirkju fimtudagskvöldið þann 1. maí næstkomandi, kl. 8. Mrs. B. H. iOlson pilar undir við sönginn. Aðgöngumiðar kosta $1.00 og fást í bókaverzlun O. S. Thor- geirssonar, 674 Sargent Ave. Painting and Decnrating CONTRACTORS Alt, sem lýtur að því að prýða híbýli manna, utan sem innan: Paperhanging, Graining, Marbling Óteljandi tegundir af nýjustu inanhúss skrautmálning. Phone 24 065 L. MATTHEWS og A. SÆDAL DORKAS FÉLAG FYRSTA LÚT. SAFNAÐAR leikur “Charley’s Aunt” gamanleik í þrem þáttum í GOOD TEMPLARA HÚSINU á McGee og Sargent MANUDAGSKVELDIÐ 28. APRÍL kl. 8.30. Leikendur lí þeirri röð, sem þeir koma fram: Jock Chesney.................... Thor Melsted Brassett, þjónn....,........... Alfred Johnson Charley Wychon ......,........... Carl Preece Lord Fancourt Babberly “iBabs”....Ch!arles B. Howden Miss Kitty Verdum ............ Guðrún Bildfell Miss Mary Spettigue, bróðurdóttir Mr. Spettigues ...j... Madeline Magnusson Sir Francis Chesney ........... Jónas Jónasson Stephen Spettigue, fjárhaldsmaður Kitty ........................John Bjarnason Donna Lucia D’Alvadorez...... Dora Henrickson Ella Delchey.......... ......... Sofia Wathne Hljóðfærasláttur milli þátta. Aðgangur 50c. Eina hðtelið er leigir herbergi fyrir $1.00 á dag.—Húsið eldtrygt sem bezt má verða. — Alt með Norðurálfusniði. CLL B tlOTEL (Gustafson og Wood) 652 Main St., Winnipeg. Phone: 25 738. Skamt norðan við C.P.R. stöðina. Reynið oss. MANIT08A H0TEL Gegnt Clty IJall ALT SAMAN ENDURFÁGAÐ Heitt og kalt vatn. Herbergi frá $1.00 og hækkandi Rúmgöð setustofu. LACEY og SERYTUK, Eigendur GARRICK LAST SHOWING THURSDAY “HER PRIVATE AFFAIR” STARTING FRIDAY PASSED SPBCIAL •rmr Wlth GRANT WITHEKS MATINEES 25c EVENINGS 40c CUNARD LINE 1840—1930 Elzta eimskipafélagið, sem siglir frá Canada IMS3 Jiqxr Ara. KDMONTON tOf Ptnder Block SASKATOON 4U Loncaster Bldg. CALGARY 270 Maln St. WINNIPEG, Man. 34 Welllngton St. W. ) TORONTO, Ont. 227 St. Sacrament St. Cunard linan veitir ágætar samgöng- ur millt Canada og Noregs, Svlþjððar og Danmerkur, bæði til og frá Mon- treal og Quehec. Eitt, sem mælir með þvl að ferðast með þessari Unu, er það, hve þægilegt er að koma við I London, stærstu borg heimsins. Cunard llnan hefir sérstaka inn- flutningaskrifstofu I Winnipeg, fyrlr Norðuriönd. Skrifstofustjðrinn er Mr. Carl Jacobsen, sem útvegar bændum Is- lenzkt vlnnufðlk vinnumenn og vinnu- konur, eða heilar fjölskyldur. — pað fer vel um frændur yðar og vini, ef þeir koma tll Canada með Cunard lín- unni. Skrifið á yðar eigin máli, eftir upp- lýsingum og sendið bréfin á þann stað, sem gefinn er hér að neðan. öllum fyrirspurnum svarað fljótt og yður að kostnaðarlausu. Annríkistíminn framundan— ^ “Tanglefin netin veiða meiri fisk” Miklar byrgðir fyrirliggjandi, og pantanir af- greiddar tafarlaust. Höfum einnig kork, þlý og netja þinira. Verðskrá send um hæl, þeim er æskja. FISHERMEN’S SUPPLIES LIMITED WMNIPEG, MANIT0BA E. P. GABLAND, Monager. Sími 28 071 1 I ! Því ekki næst að hafa sérstakan mótor- vagn fyrir yður? Og fara hvenær sem yður hentar. Fyrir fólk, sem fer, í stærri og minni hópum, skemtiferðir út úr bænum, eru löggiltir mótor- vagnar hentastir. Kostnaðarlitlir, fljótir, öruggir, þægilegir. Með því móti er maður ekki bundinn við viss- an tíma og losnar við mörg óþægindi. Gjaldið sanngjamt. Símið 842 254 eða 842 202, og fáið frekari upplýsingar. WIHNIPEG ELECTRIC COHPAHY “Trygging yðar fyrir góðri afgreiðslu” Business Education Pays especially “SUCCESS” TRAINING Scientifically directed individual instruction and a high standard of thoroughness have resulted in our Placement Department annually receiving more than 2,700 calls — a record unequalled in Canada. Write for free prospectus of courses. ANNUAL ENROLLMENT OVER 2000 STUDENTS The SUCCESS BUSINESS COLLEGE Umited Portage Avenue at Edmonton Street WINNIPEG

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.