Lögberg - 25.12.1930, Blaðsíða 8
Bls. 8.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. DESEMBER 1930.
RobinlHood
FUÍUR
ENDURBORGUNAR ÁBYRGÐIN
tryggir yífur
*
Ur bœnum
hvergi meira en í Rússlandi. Bolsje-
víkarnir segja, aö fátt eöa ekkert sé
þeim nauðsynlegra en það, að ala
hina upprennandi kynslóð upp i hrein-
um kommúnisma, ala hana upp í
starfandi og trúandi anda hins nýja
þjóðskipulags byltingarinnar. Þess
vegna hefir öllu skipulagi skólanna
verið komið þannig fyrir, að það er
pólitískt verkfæri ríkisvaldsins til
þess að' ala upp unga kommúnista.
En jafnframt þessu, eða samkvæmt
því, eru gerðar í mörgum skólum
sovjet rikisins margvíslegar uppeldis-
málatilraunir, reyndar ýmsar nýjung-
ar, sem flestir skólamenn telja eftir-
tektarverðar og merkar í sjálfu sér, þó
| þeir séu annars ekki sammála þeim
1 kommúnisma, sem í skólunum ríkir.
j En það er jafnframt aðgætandi, að
j margt hefir misheppnast í skólamál-
um bolsjevíka og ýmislegt er sagt yf-
irborðslegt i þeim og hafa ýmsir helztu
menntamálafrömuðir þeirra sjálfra
rætt og ritað margt um það. Hinir
nýju skólar eru hvergi "nærri nógu
stórir eða útbreiddir til þess að um
almenna skólavist barna og unglinga
urskirkju 13. nóv., af séra Haraldi f a«‘rÆ?ia’ Þótt a?i Þv) ** a*
„ , , , , , , iframkvæma almenna skolaskyldu. Það
Sigmar. Fylgdi honum stor hop>r starfsemi fyrirmyndarskólanna og
ur bygðarfólks til grafar. Jóhann- áhugasömustu skólamannanna, sem
es sál. var 72 ára að aldri. j hér er um að ræða og athyglina vekur
Einar Hannesson andaðist 12. út í frá.
heldur nóv. á heimili Mr. og Mrs. S. A.l Skólarnir eiga fyrst,og fremst að
Arason að Mauntain, eftir stutta vera .starísskóJar og þeim á að vera
; þannig fyrir komro, að þeir 'bui nem-
tógu, hafði þo verið lasinn eSi- endurna raunverulega undir þau verk-
lengi. Einar var einhleypur mað-(efnii sem bíí5i þeirra j ]ifinu j stag
8. Börnin bjóða sinu fólki að Ur og hafði búið fjölda mörg ár .þess að leggja áherzlu á bókvísi. sem
Var hann mjög vin- að litlu eða engu hatldi komi síðar
fyrir sakir me'r- Rússnesku skólunum má
Hann var skifta ’ Þrent: D forskóli íyrir 3 til
. „ . „ , „ , , 8 ára börn, 2) undirbúningsskólinn
jarðsunginn af sera H. Sigmar fra fyrir g tj] 17 ára nemendur og g)
Capt. Si'gtryggur Jónasson var
staddur í borgínni um helgina.
Næsti fundur G. T. stúkunnar
Skuld verður nú á gamlárskvöld;
þar verður margt tilreitt á skemti-
skrá, er gleði veldur. Fjölmennið
þangað, Templarar, kveðjum árið
1930 með glaðværð. G. H. H.
Barnastúkan, Æskan,
jólasamkomu í Goodtemplarahús-
inu á mánudagskveldið í næstu
viku, hinn 29. þ. m., og byrjar kl.
RAGNAR H. RAGNAR
píanókennari.
Kenslustofa:
Ste. 4, Norman Apts.,
814 Sargent Ave. Phone 38 295
koma á samkomuna og einnig öðr-^ í Mountain.
um ,sem áhuga kunna að hafa á sæll og vel metinn
því verki, sem stúkan er að vinna. margra mannkosta.
WALKER.
“The Silent House’’ heitir leik-
urinn, sem leikinn er á Walker, ferðamenn til grafar. Einar sál.
leikhúsinu síðustu þrjá dagana af var um 72 ára að aldri.
þessari viku og alla næstu viku,! ------
þar á meðal síðari hluta dags á1 Sá sorgaratburður skeði í haust
kirkjunni á Mountain 15. nóvern-^ háskólinn fyrir 17 til 21 ars nem-
ber og fylgdu honum mahgir sam- endur. Á miðstigi skólaskipulags-
ins er samt aðallega kent nemend-
um á áldrinum 8—12 ára og er akll-
að fyrsta stig og skift í 4 bekki.
Starfið í flestum þessum bekkjum
er að mestu leyti fólgið í því, að
nýársdalginn. Efni leiksins er af-, í Los Angeles, Calif., að Margrét venja börnin við ýmislegt sjálfstætt
ar dulafult og áhorfendurnir eins( Thordarson andaðist þar á sjúkra-( rannsóknarstarf, til dæmis í landbún-
Og standa á nálum yfir því hvað húsi, eftir uppskurð 16. sept. Var a*' og skólinn er látinn gera ýmsar
úr þessu ætlar að verða. Eitt af þar höfð útfararathöfn í bohginni,ti,raunír °£ ntbrei*a árangur þeirra
því, sem gerir leikinn enn dular- og stýrði henni lúterskur prestur, ■ 7ie^al e,cJra fólksins. Þanmg hafa
. , , • , ; B J ^ ’;,ymsar endurbætur a bunaði kotjjið fra
fyllri, og jafnframt skemtilegri,! Rev. D. J. George Dorn, Holly- barnaskólunUm
er Kínverjinn Dr. Chang-Fu, sem wool Luth. Church.
í hverjum skóla á
Vor svo lík-. að vera tilraunastofa og bókasafn og
leikur þar stórt hlutverk. Hann aminn brendur samkvæmt óskum venjulega ýms hljóðfæri, því að í
er vel mentaður maður og líkist hennar og jarðnesku leifarnar skólunum er lögð ýms áherzla á að
nemenda
Evrópumönnum í klæðnaði og síðan sendar til foreldra hennarjmúslk 0f. a ,e'ksýninpr
„ii • wi _ , • . .. og er folki ur nagrenni skolans booið
aJIn íramkomu, en 1 raun og veru þeirra Johannesar og Johonnu ~ o ri , .
I H & ao vera við slikar syningar og aö
er hann regllelgur Kínverji. I Thordarson, við Svold, N. Dak. fyig-jast með öllu skólastarfinu eftir
--------—----- i Var þetta líka í samræmi við ósk- vild, því að á þann hátt reyna yfir-
íslenzka heimilisiðnaðarfélagið jr hennar. Var svo 16. desember völdin að auka áhuga almennings á
heldur fund í samkomusal Fyrstu1 minningarathöfn haldin á heimili skólunum og trú hans á þeirn.
Iútersku kirkju miðvikudagskveldið Thordarson hjónanna, og jarðnesk- Skólastarfið í hverjum bekk fer
þann 7. janúar næstkomandi, kl.
8. óskað er eftir að nefndarkon-
ur mæti kl. 7.
mest fram í hópum. 1 Nemendurnir
’ vinna mest saman að verkefnum sín-
sóknarprestinum séra H. Sig
leifar hinnar látnu
ar
af soknarprestmum sera ti. sig- um 2 eða 4 eða fleiri og kennarar
mar, í grafreit Péturssafnaðar í skifta sér milli deildanna, láta einn
!grend við Svold, N. D. 1 hópinn vinna einan og sjálfan meðan
Margrét sál. var fædd 25. sept. Þeir iita eftir h.iá öðrum. Það er
1879. Hafði hún um langt skeið alSenet a« hóparnir eru sendir út :
að skrifstofustörfum
bæ til að kynna sér eitthvert viðfangs-
Gjafir til Betel.
Mr. og Mrs. E. A. Anderson
Baldr, Man............... «5.00 , , *
Kvenfél. Jilraun, Churchbr. 10.00 starfað «ru.«uu.iuuuiu 1 efnif eru til dæmis látnir safna skvrsl
Truboðsfelag kvenna 1 Immanú- | Minneapolis og viðar, en siðustu um um a]it þeirra, sem þeir hitta, á
elssöfnuði, Wynyard .... 15.00. árin í Las Angeles. Hún var vin- hinu og þessu, og bera það saman við
Mr^og Mrs ^H ^^lldórsson10 ^'l Sæl stu,ka og vel metin af öllum, tilraunir í rannsóknarstofum og kenn-
Sherwood,'N.‘Dak... .... f.0"’ 5.00 er hana Þektu, og hugljúf sínum ingar kennslubókanna og skrifa rit-
Mrs. V. Thordarson, Wpg. 2.00 ástvinum. Er fráfall hennar þung- ger* um a,t saman. , ,
Fra kvenfél. Síons safn aðar I v * , ,, I Meginaherzlan hvdir sem se a þvi,
Leslie, Sask........... 15.00 Ur harmUr oldruðum foreldrum,að nemendurnir hafi ávalt nóg að
og systkinum og vinum.
Mentamál Rússlands
Kvenfél. St. Páls safnaðar,
Minneota, Minn............ 25.00
Kvenfélaígið ísafold, Minne
ota, Minn.................. 10.00
J. K. Einarson, Cavalier, N.D. 5.00
Fyrir þetta er innilega þakkað.
J. Jóhannesson, féhirðir. Það er víst viðurkent allstaðar hjá
675 McDermot Ave. Wpeg. menningarþjóðum í orði kveðnu, að
I uppeldisinál séu einhver merkustu
Það hefir dregist lengur en átti mál hvers þjóðfélags. En samt geng-
að vera, að geta um lát tveggja ur á ýmsu um framkvæmd þeirra
aldraðra manna, er dóu hér í N.-'mala- Hvert þjóðskipulag reynir að
Dakota bygðinni í nóvember. ljafna8i að haga menntamálum sínum
gera og nóg að hugsa og að við-
fangsefnin séu ávalt úr praktísku
lifi og þannig hagað, að nemendurnir
sjái sjálfir praktiskan árangur verka
sinna og fyllist áhuga á því. að út-
breiða hann meðal annara. Sumstað-
ar hefir þetta mishepnast, en annars-
staðar hefir það borið góðan árangur.
—Lögr.
Jóhannes Goodman, bóndi í grend
við Svold, N. D., andaðist 11. nóv.
í sem mestu samræmi við alla stefnu
sína, uppeldi og skólar eru notaðir til
(þess að festa og tryggja skipulagið
að heimili sínu. Hann eftirlætur og útbreiða þekkingu á því og traust
konu o!g nokkur uppkomin börn. á því, en talsvert er það þó misjafnt
Hann var maður hægur og fá- hvernig á þessu er haldið og hversu
skiftinn, en vinsæll og vel metinn mikið l,er a Þvi að skólar séu bein-
, . , , .. __ linis notaðir 1 þágu ákveðinna stjórn-
fynr ymsa mann kosti. Hann var málaskoðana. Víða í Ameríku er
jarðsunginn frá heimilinu og Pét- þetta talsvert áberandi og þó líklega
M?nnfiöl?un
í löndum hvítra manna.
Innilegar hátíðakveðjur .
til allra vorra mörgu íslenzku
viðskiftavina, með þakklæti
fyrir viðskiftin á liðnu ári.
The Reliable Home Furnishers"
Margir vísindamenn hafa borið
kvíðboga fyrir því, 'að fólksf jölgun
mundi verða svo ör, að jörðin fengi
ekki fætt allan þann fjölda, þeg-
ar fram líða stundir. Ekki er það
þó svo að skilja, að þessi kynslóð
eða hin næsta, þurfi að kvíða þeim
vandræðum, því að enn eru ó-
numin mikil lönd og byggileg,
einkum í Vesturheimi og Ástr-
alíu, og þangað hafa menn flykst
um langa hríð úr öllum löndum
heims.
Þess er og að gæta, að síðan
þessi kenning kom fyrst upp, hef-
ir mönnum tekist að gera jörðina
frjórri en áður var, meðal annars
með því, að nota loftáburð. í sjó
og vötn mun og melga sækja meiri
björg en áður var ætlað, og ekki
er heldur loku fyrir það skotið, að
mönnum geti tekist, með vísinda-
legum aðferðum, að vinna vistir
úr sumu mþeim efnum, sem nú
eru ekki hæf talin til manneldis.
En svo er annars að gæta, sem
miklu máli skiftir: Fólksfjölgun
er minni nú en áður meðal flestra
hvítra kynþátta, og virðist víða
fara minkandi með ári hverju.
Enskur vísindamaður, prófessor
A. M. Carr-Saunders, mintist á
fækkun þessa í ræðu, sem hann
flutti nýlega á aldarafmæli hins
konunlglega Landfræðifélags.
“Ekki hefir,” segir hann, “nægi-
legur gaumur verið gefinn að þvl,
hversu fæðingar fækka í Evrópu.
Nú er svo komið í öllum löndum
norður og vestur Evrópu, að ef
sömu hlutföll sem nú eru þar milli
tölu fæddra og dáinna, héldist ó-
breytt, þá mundi fólk fækka þar
áður en mörlg ár væri liðin. Með
öðrum orðum: Tala þeirra, sem
fæðast í þessum löndum, er ekki
lengur nógu há, til þess að vega
upp í móti tölu þeirra, sem deyja.
í suðurhluta og austurhluta álf-
nnnar miðar einnig í sömu átt,
nema í Rússlandi og sumum ríkj-
um á Balkanskaga. Þess vegna
hefir nú dregið úr þeirri þörf sem
áður var í þessum löndum, að
flytja fólk úr landi, til þess að
verjast of miklu þéttbýli.
1 hinum “nýju heimsálfum”
(Ameríku o!g Ástralíu) hefir gætt
svipaðrar fækkunar um fæðingar,
eins og í norður og vestur Evrópu.
í Bandaríkjum Norður-Ameríku
er t. d. tala fæddra að eins nægi-
leg til þess að halda við tölu
þenirra, sem landið byggja. Alt
virðist benda til þess, að löndin
muni ekki fyllast vegna fjölgun-
ar þeirra, sem nú by!ggja þau
lönd, og að þau munigeta tekið
við öllu því fólki, sem kynni að
vilja flytja þangað frá Evrópu,
vegna þeirra þrengsla, sem þar
eru nú. En þó að þau geti það,
þá er ekki víst að þau vilji það,
því að eins og nú standa sakir, er
reynt að hamla innflutningi
þangað.
Hinir hvítu kynflokkar ráða yf-
ir víðáttumiklum löndum o!g þar
geta þeir aflað allra vista handa
miklu fleira fólk en nú býr þar.
En á sumum svæðum þessara land-
flæma er of þéttbýlt. En vegna
þess, að fæðingar fara fækkandi,
þá mun fjölgun ekki aukast mjög
úr þessu, og áður en langt líður,
mn taka fyrir hana. Þess ve'gna
er óþarfi að kvíða óþæginda af
fólksfjölgun, ef sanngjörn leyfi til
innflutninga verða veitt í hinum
nýju löndum, þar sem landrými er
A Happy New Year
To All
NOTE-THREE CHANGES XMAS
ANI> NEW YITAK WEEK
Frl. aml Sat., Dec. 2(1—27
“TEMPLE TOWER”
AVith Kenneth AIcKenna and
Marceline f>ay
Added—“Indians Are Coming:” Ch. 3
Mickey Mouse
Mon. and Tues., Dec. 29—30
SPEC. MATINEE MON. DEC. 29
Show Open at 12:30 p.m.
“THE SQUEALER”
.JACK HOLT & DOROTHY RIVIERE
Added—Comedy — News — Variety
Wed. and Thurs., Dec. 31 and Jan. 1
New Year’s Matinee: Show Open 12.30
“THE BiG PARTY”
—With—
Dixie Eee — l’rank Albertson
Sue Carol
enn svo mikið að víða er fólksekla.
Ef hamkomlag næst meðal hvítra
þjóða um fólksflutninga landa á
milli, þá má segja, að þeir eigi
fagra framtíð.”
Þetta nær ekki til þeirra þjóða,
sem eru af öðru bergi brotnir en
hvítir menn. Þar er fólksfjölgun
miklu meiri og þéttbýli miklu
meira en góðu hófi gegnir. En
ekki telur prófessor Carr-Saund-
ers, að hvítum mönnum standi
hætta af þvi, heldur verði það til
þess að draga úr þrótti þessara
mislitu kynþátta. — Vísir.
— Kann dóttir yðar nokkurt
erlent tungumál?
— Það er nú heldur lítið, sem
hún hefir lært í þeim. En hún hef-
ir þó lært að se'gja “já” á fjórum
tungumálum, ef ske kynni, að ein-
hver útlendingur bæði hennar.
INNKÖLLUNAR-MENN LÖGBERGS
Ainaranth, Man.......
Akra, N. Dakota .. .
Árborg, Man..........
Árnes, Man...........
Baldur, Man..........
Bantry, N.Dakota ..
Beckville, Man.......
Bellingham, Wash. ..
Belmont, Man........
Bifröst, Man..........
Blaine, Wash.........
Bredenbury, Sask. .. .
Brown, Man...........
Cavalier, N. Dakota ..
Churchbridge, Sask. .
Cypress River, Man. .
Dolly Bay, Man. .. .
Edinburg, N. Dakota .
Elfros, Sask.........
Foam Lake, Sask. ..
Framnes, Man..........
Garðar, N. Dakota .. .
Gardena, N. Dakota .
Gerald, Sask..........
Geysir, Man...........
Gimli, Man..........
Glenooro, Man.......
Glenora, Man.........
Hallson, N. Dakota .
Hayland, Man.........
Hecla, Man...........
Hensel, N. Dakota .. .
Hnausa, Man.........
Hove, Man.............
Howardville, Man. ..
Húsavík, Man..........
Ivanhoe, Minn........
Kristnes, Sask........
Langruth. Man.........
Leslie, Sask.........
Lundar, Man...........
Lögberg, Sask.........
Marshall, Minn........
Markerville, A!ta. ..
Maryhill, Man........
Mianeota, Minn. .. .
Mountain, N. Dakota .
Mozart, Sask..........
Narrows, Man........
Nes. Man..............
Oak Point, Man. .. ,
Oakview, Man........
Otto, Man............
Pembina, N. Dakota .
Point Roberts, Wash.
Red Deer, Alta........
Reykjavík, Man. .. .
Riverton, Man.......
Seattle Wash..........
Selkirk, Man.........
Siglunes, Man........
Silver Bay, Man.......
Svold, N. Dakota .. ..
Swan River, Man. ..
Tantallon, Sask......
Upham, N. Dakota ..
Vancouver, B. C. .. .
Víðir, Man..........
Vogar, Man...........
Westbourne, Man. ..
Winnipeg Beach. Man,
Winnipegosis, Man. ..
Wynyard, Sask.........
.......B. G. Kjartanson.
.. .. B. S. Thorvardson.
, .. .. Tryggvi Ingjaldson.
............J. K. Kardal
............O. Anderson.
......Einar J. BreiðfjörS.
.. .>. .. B. G. Kjartanson.
. .. Thorgeir Símonarson.
.............O. Anderson
.... Tryggvi Ingjaldson.
. .. Thorgeir Símonarson.
.............S. Loptson
..............J. S. Gillis.
. . .. B. S. Thorvardson.
.............S. Loptson.
......F. S. Frederickson.
......Ólafur Thorlacius.
.... Jónas S. Bergmann.
Goodmundson, Mrs. J. H.
.. GuSmundur Johnson.
.... Tryggvi Ingjaldson.
.... Jónas S. Bergmann.
......Einar J. BreiSfjörS.
.............C. Paulson.
. .. Tryggvi Ingjaldsson.
..........F. O. Lyngdal
.......F. S. Fredrickson.
..........O. Anderson,
.. .. Col. Paul Johnson.
........Kr. Pjetursson.
.. .. Gunnar Tómasson
.......Joseph Einarson.
......l .. .. J. K. Kardal
..........A. J. Skagfeld.
, .. G. Sölvason.
..............G. Sölvason.
..............B. Jones.
...........Gunnar Laxdal.
.. . . John Valdimarson.
.............Jón Ólafson.
.............S. Einarson.
.............S. Loptson.
..............B. Jones.
..........O. Sigurdson.
.............S. Einarson.
...............B. Jones.
......Col. Paul Johnson.
..........H. B. Grimson.
..........Kr Pjetursson.
............J. K. Kardal
........A. J. Skagfeld.
......Ólafur Thorlacius.
..............S. Einarson.
..........G. V. Leifur.
...........S. J. Myrdal.
..........O. Sigurdson.
..........Árni Paulson.
.......... G. Sölvason.
............J. J. Middal.
. .. Klemens Jónasson.
........Kr. Pjetursson.
......ólafur Thorlacius.
......B. S. Thorvardson.
...........J. A. Vopni.
..............C. Paulson.
......Einar J. Breiðfjörð.
.........Mrs. A. Hardy.
... Tryggvi Ingjaldsson.
........Guðm. Jónsson.
......Jón Valdimarsson
...........G. Sölvason.
.. Finnbogi Hjálmarsson.
.... Gunnar Johannsson.
Margrét Jónsdóttir
Davíðson
Hún lézt að heimili sínu í Bald-
ur, Man., laugardaginn 5. júlí sið-
astl., úr innvortis krabbameini.
Hafði verið rúmföst síðan í lok
janúarmánaðar síðasta, en lengi
kent til meins síns áður og gengið
undir holskúrð fyrir tveimur ár-
um. Veitti það fróun í bili.
Margrét var fædd að Hofs-
stöðum við Mývatn í Suður Þing-
eyjarsýslu þann 4. maí 1868. For-
eldrar hennar vtoru, þau hjónin
Jón Eirlendsson |Sturlaugssonar
frá Rauðá í Bárðardal og Krist-
biörg Guðlaugsdóttir Kolbeins-
sonar frá Álftagerði við Mývatn.
móðir Jóns Erlendssonar var
Anna Sigurðardóttir frá Gaut-
löndum, en móðir Kristbjargar
var Kristín Helgadóttir frá Skútu-
stöðum. Sex ára gömul fluttist
Margrét með foreldrum sínum að
Brtttingsstöðum 1 Laxárdal og
misti þar föður sinn tveimur ár-
um seinna. Níu ára gðmul fór hún
i fóstur til Erlendar Sigurðsson-
ar frænda síns og fóstbróður, og
ólst þar upp til fullorðinsára. Ár-
ið 1890 fluttist hún til Ameríku,
og þann 9. maí 1891, giftist hún
eftirlifandi manni sínum, Gunn-
laugi Davíðssyni frá Hólkoti í
Reykjadal. Stofnuðu þau bú í
Argyle-sVeit í Manitoba, og voru
þar til heimilis ávalt síðan. Farn-
aðist þeim vel búskapurinn, en
fluttu af jörðum sínum í þorpið
Baldur fyrir nokkrum árum. Fjög-
ur börn eignuðust þau Margrét og
Gnnlauigur: Jón, Alexander, Agn-
esi og Marsellínu. Stunda syn-
irnir bú, Marsellína er hjúkrun-
arkona og Agnes kennir píanó-
spil. Er það alt mesta myndar-
fólk.
Margrét var greind kona og góð.
Hún tók mikinn og góðan þátt í
félagsmálum bygðar sinnar og var
um langt akeið forseti kvenfélags
Frelsissafnaðar. Með • rólegri og
stiltri framkomu sinni var hún að
hinu mesta liði hverju því máli,
er. hún tók trygð við. Var hún því
að maklegleikum mikils metin ^f
öllum, er hana þektu, og var henni
beitt fyrir, er mikils þótti við
þurfa. Hún var einlæg trúkona
og bar fyrir brjósti kristilegt starf
alt og málefni. Hún var fyrirmynd-
ar húsmóðir á heimili sínu, og
rækti starf sitt sem eiginkona og
móðir með alúð og trúmensku.
Aldrei kom betur framð hvaða
mann hún hafði að geyma, en í
sjúkdómsstríði hennar hinu síð-
asta. Stilt og róleg tók hún því,
sem að höndum bar, mælti aldrei
æðruorð, tók vinum sínum, er til
hennar komu, með hlýju og alúð,
og miðlaði þeim af sálarþreki sínu
og öruggu trausti. Mun minning
hennar lengi lifa til blessunar.
Jarðarförin var fjölmenn og bar
vott um þá ást og virðingu, sem hin
framliðna naut hjá samferðafólki
sínu á llfsleiðinni.
K. K. Ó.
S. JOHNSON
Shoe Repairing
Twenty-five years Experience.
678 Sargent Ave. Phone 35 676
Gray’s Hardware
Cor. Sargent and Victor.
Málingarvörur, olíur, gler, ljós,
rafáhöld og allar harðvöruteg-
undir. — Hið lága verð aug-
lýsir verzlun vora.
Skoðið iólavaming vom.
Sími 35 676. Vörur fluttar heim.
H0TEL C0R0NA
Cor. Main St. and Notre Dame.
(Austan viS Main)
Plione: 22 935
GORDON MURPHY, Mgr.
Þar sem íslendingar mætast.
Thomas Jewelry Co.
627 Sargent Ave. Winnipeg
Sími: 27 117
■Allar tegundir úra seldar lœgsta veröi
Sömuleiðis
Waterman’s Lindarpennar
CARL THORLAKSON
tlrsmiður
Heimasími: 24 141.
pJÓÐLEQA&TA KAFFI- OQ
ltAT-BÖLUBÚBlÐ
sem þessi borg hefir nokkurn
tfma. haft innan vébanda alnna.
Fyrirtaks máltfðir, skyr, pönnu-
kökur, rúllupylsa og pjóðræknla-
kaffi.—Útanbæjarmenn fft. »ér
Avalt fyrst hressinnu á
WEVEL CAFE
«92 SARGENT AVE.
Sfmi: 37 464
ROONET STEVENS, eigandl.
SAFETY TAXICAB C0.
LIMITED
Til taks dag og nátt. Sanngjamt
verO. Sími: 23 309.
Afgreiðsla: Leland Hotel.
N. CHARACK, forstjóri.
MANIT0BA H0TEL
Gegnt City Hall
ALT SAMAN ENDURFAGAÐ
Heitt og kalt vatn. Herbergi frft
$1.00 og hækkandi
Rúmgóð setustr- j.
LACEY og SERYTUK, Eigendur
100 herbergi, Sanngjarnt
með eða án baðs. verð.
SEYM0UR H0TEL
Siml: 28 411
Björt og rúmgóð setustofa.
Market og King Street.
C. G. HUTCHISON, eigandi.
Winnipeg, Manitoba.
BRYAN LUMP
Reco'gnized by government
engineers as the
Best Domestic
Coal
in the West
HIGHEST IN HEAT
Low in ash and moisture.
Lasts in the furnace like
Hard Coal.
We guarantee satisfaction.
Lump, $13.75 per ton
Egg, $12.75 per ton.
Nut, $10.50 per ton.
PHONES: 25 337
27 165
37 722
HALLIDAY
BROS., LTD.
342 Portage Ave.
Jón ólafsson umboðsmaður.