Lögberg - 05.02.1931, Blaðsíða 2

Lögberg - 05.02.1931, Blaðsíða 2
Bls. 2. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. FEBRÚAR 1931. Leirbrensla Guðmundar Einarssonar. Eftir langa og margþætta bar- áttu, hefir Guðm. Einarssyni frá Miðdal tekist að koma sér upp fullkominni leirbreislustöð, til þess að gera leirker og aðra hús- muni úr íslenzkum lier. Er með því stigið mjög eftirtektarvert spor fyrir íslenzkan iðnað, listiðn- að, híbýlagrýði og húsagerð. leirtegundum af allskonar gerð. komið í rétt horf, afréð eg að fá Athugasemd semi í stjórnarsessi á næstunni. Sannast að segja getur mér eldci Komið hefir fyrir, að “velviljað æfðan leirbrenslumann frá Mun-( fólk”, er séð hefir til ferða minna.j chen mér til aðstoðar. Áður hafðr f Heimskringlu blaði 7. janúar fundist ástæða til að gleiðgosast hefir talið það viðsjárvert, að sjáj eg haft stúlku til að mála og st€n(iur greinin “Helztu viðburð- yfir ósýnilegum og óafgreiddum mig róta í leirbökkum og giljum,| slípa leirmunina. Kona mín heí'- jr ársins 1931 stjórnarstörfum conservatíva, né eins og sagt er að umskiftmgari ír einnig málað a leir, svo nU er-j gg held að menn hafi fullkomna unnara stjórna. hafi iðkað til forna. | um við fjögur, sem vinnum á áslægu hj ag gera athugasemd við “Að kveldi skal dag lofa.” En nú var eftir að fá leirinnj vinnustofunni. í fimtu málsgrein þeirrar rökfræði.j Alt fæst fyrir peninga! Jafn- rannsakaðan. Fyrst, er eg leitaði1 Fullgert höfum við um 200 sem þar er fram borin i ótrauðri'^j sumjr ritsnillingar selja sína styrks i þeim efnum, var því fá- muni, sem eru á sýningu minni, von um skilningi eða skilnings-| sarmfæringu og heilbrigða skyn- lega tekið, og bar sú tilraun eigi! sem mestmegnis eru gerðir eftir leysi lesandans eða kjósanda. Sú semi fyrir dollarinn. Flest er ét- árangur. Eg varð því að halda á-j uppdráttum mínum, eða þá að eg málsgrein hljóðar þannig: fram upp á eigin spýtur, og senda|hefi mótað þá. Þar eru myndirj “Einn af helztu viðburðum í Frá því Eggert ólafsson og þeiri sýnishorn af leirtegundunum til skrautker, kertastjakar og ýmsi/ Canada á árinu mega eflaust sam- félagar gerðu hinar stórmerkilegu Þýzkalands til rannsókna. Þetta aðrir gagnlegir munir. Þar er og bandskosningarnar heita, er fóru rannsóknir á náttúru lands vors, kostaði mig mikið fé, en hefði þó fyrsti teborðbúnaðurinn, sem er fram 28. júlí. King-stjórnin, er hafa menn vitað, að hér á landi.kostað meira, ef kennarar mínir i gerður úr íslenzku efni. I setið hafði að völdum í 9 ár, að voru hæfar leirtegundir til margs-! Munchen hefðu ekki stutt mig á pag er skoðun mín, segir G. E., mestu leyti á leiguklárum annara konar nota. í ferðabók Eggerts ýmsan hátt. | að endingu, að hér séu opnir víð- flokka, var tvímælalaust feld og er getið um rannsóknir þeirra og Er fullyrt var, að rannsóknir jr og. ótæmandi möguleikar til að conservatívar, með R. B. Bennett athuganir á þeim efnum, og minst leiddu í ljós fullkomið nothæfi notfæra sér íslenzkan leir. í broddi fylkingar, mynduðu nýja ið, þá sultur sverfur. Lundar P.O., 10. jan 1931. G. Jörundsson. Þakkarorð Öflugum og valinkunnum sön'g- stjóra, herra Brynjólfi Þorláks- i syni, sendir fólkið á Lundar, Manitoba, sína innilegustu kveðju Fréttaritari Manchester Gaurdi- an í Berlín skrifar blaðinu á þessa leið: öll þýzka blöð, nema blöð kommúnista, hafa ýmist látið í ljós skelfingu eða andstygð á dóms úrslitunum 1 Moskva. Um hitt eru skiftar skoðanir, hvort Ramzin prófesor og félagar hans séu saklausir eða ekki. Það er í raun og veru látið liggja milli hluta, hvort þeir sé sekir eða ekki. Hitt er mikilverðast, að ekki hef- ir verið sannað, að þeir væri sekir. Hinn mjkilhæfi og athuguli fréttaritari þýzka blaðsins “Deut- scheAllgemeine Zeitung”, er stadd- ur var við rekstur málsins í Moskva, lýsir rannsókninni svo, Veikindi í Maganum sem er hættuleg (SKERIÐ ÞETTA CR) á, að erlendis hafi íslenzkur leir hinna islenzku leirtegunda, tók eg Leirnámurnar eru hér ótæm- stjórn. Þeir hlutu 138 þingsæti, . verið notaður til skartgripagerð- mig upp og fór til Munchen, til andi. Við eigum hér efni í gler- og hafa því í meiri hluta 31 þing-j0^ Jartans æt*’ ans ar. En það var svo margt af uppá- stungum, bendingum og fyrirætl- þess að vera þar við fullnaðar rannsóknir og brenslutilraunir utl, í postulfn, og vl« eigum leir s«ti yflr «11. «8r, pinsflokka tii <* t>r5be™„dí st.rf hér k me8 dýrmætum litum. H«,st er «8 eamane. Er efl.uet lanBt sí8a„ hja okkur um þr.gj,. m,„a8a t.ma , . , , .... . o, ,, . , ,. siðastliðið ar, og sem var folgið 1 hinum íslenzka leir, kynnast þvi vinna hér gler, málmsynnga, sem að stjornarflokkurinn hefir svo unum Eggerts og samverkamanna af eigin raun, hvernig hann þolir sem verðmætir eru mjög, og önn- fjölmennur verið í þinginu. hans, er lognaðist út af í harðind-i brenslu, þenslu og þnurk án þess ur þarfleg efni. Hægt er að gera unum á síðari hluta 18. aldarinn- að springa. sr, og í þeim móðuharðindum, í í fyrra kom ég hingað heim úr sem langvinnari voru, er drógu úr| þeirri ferð. Þá tók ég að undirbúa mönnum alla trú á möguleikum leirbrenslustöðina. Þá fékk eg List- þeim og lífsvegum, er land vort á vinahúsið á Skólavörðuhæð hjá og hefir átt frá upphafi. I bænum til afnota, og naut aðstoð- í hvert sinn, sem einhverjunr ar margra góðra manna. — Á sið- manni tekst með þrautseigju og asta þingi voru mér og veittar fimm trú á sigur, að láta reynsluna þúsund krónur til fyrirtækisins. hefir _. _ því, að lífga og glæða sönglistina, , * , . _ sem fallin var í dá á þessum Hrakfarir liberala voru að þeirra hér þakhellur, gólfflísar, steina í dómi slæmum tímum að kenna, og s 1 VUm byggingar, er þola hið salt- vanalegu vanþakklæti heimsins. ^ið óskum öll af heilum hug, að þrungna loft og íslenzka veður- En þjóðin áleit þá of djúpt sokkna forsjónin veiti herra B. Þorlaks- hörku. Hægt er að gera hér fram- niður í stjórnmálamosann, til þess synl kl-afta, fjor og ræslupípur handa bændum og' að skilja kall tímans, og fanst hún kringumstæður um fjölda mörg ó- gróðursetningarker fyrir 'garð-' ekki eiga neitt þeim að þakka, hef- komin ar, svo hann geti sem len'gst yrkjumenn. i ir landslýðurinn ekki neitt iðrast unnið kappsamlega að því, að lifga Fyrir listamenn okkar opnast skiftanna, því jafnvel þeir, sem utbrel!Sa hina_ ?uM°niIegu song- ný svið. Þeir geta gert dýrindis'ekki voru með þeim um kosning- llst> með því sameina sundur sanna, að íslenzk náttúra geymi, En að engu mátti flaustra. Alt[ húsmuni til híbýlaprýði, og út-’ arnar, játa og viðurkenna, að at möguleika, sem enn hafa eigi ver-! varð að vera vel undirbúið. Það ið notaðir, en líklegir eru til þessjtók því langan tíma, unz leirbrensl- að verða þjóð vorri til frama, er an gat byrjað. það þess vert, að eftir því sé tek- Til leirbreislunnar þarf fyrst og ið, og þeim framtaksmönnum sé fremst brensluofn, vél til þess að sómi sýndur. ! hreinsa leirinn, aðra til að elta Að málefni þetta, íslenzk leir- hann, þá enn til að hnoða hann; breisla, hefir legið svona lengi íjenn fremur rennibekk til að renna láginni, stafar vitaskuld m. a. af ker og kringlótta muni, þurkofn því, hve aumlega íslenzkum nátt- til að þurka munina í heitu lofti, úruvísincfum enn er áfátt, rann-: ýms áhöld sem nota þarf við sóknir jarðvegs t. d. mjög skamt málning munanna, o. fl. á veg komnar. Fundur postulíns-j Stofnkostnaður leirbrenslunnar jarðvelgs í Kollafirði vestra og hefir samtals orðið 15 þús. kr., á Reykjanesi hefir ekki getað fyrir utan vinnu þá, sem eg hefi skapað örugga trú manna á það, í hana lagt. að hér væri grundvöllur fyrir Enn naut ég aðstoðar kennara arðberandi vinslu. — Þrátt fyrir minna í Munchen. Þeir ábyrgðust nærfelt 200 ára gamla fullvissu| greiðslu á vélum þeim, er eg fékk, rýmt skrani eins og beljunum með orkusamari og áhugameiri stjórn Gullfoss á síðunum. Á húsbúnað arformaður hafi ef til vill aldrei okkar getur komið annar svipur en verið hér, en Rt. Hon. R. B. Benn- nu er. j ett, og það þó að ekki Sé alt böl Dugandi húsameistarar geta út- «nn þá bætt, er meiri von um rýmt doðalitum steinsteypu og bata.” bárujárns og hús geta risið með Hversu mikið sannleiksgildi hef- fjölbreyttum sólarlitum. j ir þ"ssi málsgrein í sér fólgið? dreifða Vestur-íslendinga. Lundar, 28. janúar 1931, V. J. Guttormsson. Réttvísin á Rússlandi i Eggerts Ólafssonar, og bendingar síðari tíma í sömu átt, hefir sú trú niðurlægingartímanna verið ríkjandi, að hér á landi væri ekki nothæfur leir itl brenslu. Síðan í vor hefir Guðm. Einars- son starfrækt leirgbrenslustöð sína við Skólavörðu. Hann hefir nú haldið opinni sýningu á muúum sínum. Almenningi hafa fallið þeir í geð. Um leirbreisluna, rannsóknir og undirbúning undir1 hana, hefir nú hitun. gagnvart verksmiðjunum. Þeir sáu um að bygging brensluofnsins væri í lagi, og önnuðust um, að það sem eg fengi til leirbrensl- unnar, væri af fullkomnustu og beztu gerð. Verkstæði mitt er nú útbúið með öllum nýjustu og beztu tækj um, og vélar knúðar með raf magni. Ofninn, sem bygður er fyrir 1200 gráðu hita, e r kyntur með kolum og timbri. Hann þarf hálft tonn af kolum við hverja Nýkominn útlend blöð ræða mik- ið um réttarmálsóknina í Moskva, Hér er enn aðeins um byrjun að “Og svo nu, þegar litið er a það, sem aður hefir verið allmikið tal ræða. Með tímanum verða hér sem nuverandi stjorn hefir þegar að um í viðn veröld, og lauk a þá gerðar fleiri og fleiri uppgötvan- gert. En ef annað eins natttröll leið, að fimm menn voru dæmdir ir á þessu sviði, sem sannfæra og Kingstjórnin var, hefði setið til dauða, en hinir þrir í 10 ára menn um, að það er rétt sem hinn við völd; með þeirri skjótu hjálp, fangelsi. Síðar var dauðadómin- sem sambandsstjórnin lét í té í um breytt í 10 ára fangelsi, og sambandi við atvinnumálin, hefir fangavist hinna færð niður í fimm ósegjanlega mikil og víðtæk bót ár. verið ráðin á því máli.” j Rannsóknin hófst 25. nóvember, Svo mörg eru þessi lofsyrði. en dómur var uppkveðinn yfir sak- Um leið og beitt er um King- borningum 7. þ. m. Þeir voru sak- stjórnina hrakyrðum, er hin nýja agjr um ag hafa gert samsæri til stjórn lofuð og flaggað í há- þess ag spilla fyrir framgangi tópp fyrir að mestu leyti aðeins “fimm ára áætlunarinnar”, sem Sum veikindi í maganum geta orðið stórkostlega hættuleg, ef þau eru vanrækt. Jafnvel krabba- mein geta af þeim leitt, og þá er uppskurður eina vonin. Af þessum ástæðum ætti aldrei að vanrækja veikindi í maganum, þó lítilfjörleg virðist. Yanrækið því ekki sýrur í maganum, gas, uppþembu eða sárindi. Fáist ekk- ert við óþektar og óábyggilegar lækninga tilraunir. Strax þegar þú finnur til, þá farðu í góða lyf ja- búð og fáðu þér Bisurated Mag- nesia (duft eða töflur). Þessi sér- staka Bisurated Magnesia er þægi- leg inntök, og þér batnar af henni svo að segja strax. Hún er ekki að fá , leysandi. Vertu viss um skömmu áður en dómur var upp | BISURATED Magnesia, sem á við kveðinn: “Þetta er ekki annað en veikindum í maganum. lögfræðilegur leikaraskapur sönnustu merkingu, en hræðileg- ur að því leyti, að hér eru átta menn, sem á að skjóta eins og sektarlömb fyrir rússneskan iðn- að. Skortur á vistum og fatnaði og vonbrigði almennings hafa far- ið sívaxandi, og jafnvel hinir fá- fróðustu menn vita, að eitthvað fer aflaga. öllu mun hraka með vetrinum og einhver sektarlömb verður að finna.” Hann segir enn fremur, að all- ir sakborningar, nema Ramzin gæti verið, að öllu þessu hefði verið beitt til þess að knýja fram “játningarnar”. — Vísir. . Frá Islandi Borgarnesi 2. janúar. 'Tíðarfar yfirleitt gott að und- anförnu, en nokkuð stormasamt. Heilsufar gott. Skepnuhöld yfir- leitt góð það sem af er vetri. Sýslumaður var sóttur í vélbát prófessor, hafi verið eins og liðin til Akraness í morgun. Mun það lík. Fanginn Otchkin verkfræð- ingur, sem verið hefir í varðhaldi í misseri, var eins og bleikur nár, sem hafinn hefði verið úr gröf sinni og borinn í réttarsalinn. Fedotoff, hvítur eins og mjöll, var standa í sambandi við kaupdeilur þar. Aðsókn að skólunum í héraðinu er góð í ár sem að undanförnu. Á Hvanneyri mun fullskipað, en á Hvítárbakka er nokkru færrra líkastur múmíu. Kuprianoff og^ en vana]egaj þvi sumir umSækj- ágæti þýzki kennari minn salgði, að: Leirnámur séu happasælli en gullnámur. — Mgbl. Samtal við Stalin Mgbl. spurt Guðm. Einarsson, og hefir hann sagt frá á þessa leið: Þegar eg var unglingur, gerði eg það oft að gamni mínu, að eg mótaði goðamyndir úr leir og herti þær síðan við eld. Þá þóttist eg fullviss um, að íslenzkur leir væri nothæfur til brenslu. Því var það, að eg gaf mig að leirkerasmíð á námsárum mínum í Munchen. Þar kyntist ég full- komnustu leirbrenslu verkstæðum Þýzkalands, og sá jafnframt, hvaða þýðingu þau hafa fyrir þjóðina, fyrir list hennar og dag- legt líf. í Munchan naut ég tilsagnar á- gætustu kennara í “keramik” og kaikmálningu. Þeir lögðu sér- staka áherzlu á að kenna mér, unglingnum frá “landi norður- ljósanna”, er væri svo aumlega statt, að engin væri þar leir- brensla — engin leirsmiðalist. Er heim kom, varð eg að byrja á byrjuninni, og finna nothæfar leirnámur. Á ferðalögum mínum siðustu fimm árin, hefi ég safnað í vor var byrjað á því, að koma tækjunum fyrir, jafnframt því, sem eg viðaði að mér leir úr ýms- um áttum — alls 14 teg. með ýms- um litum, samtals um tvö tonn. Nathæfur leir til brenslu, er á kaflelga víða hér á landi; því nota má bæði ísaldarleirinn, sem víða er í fjallshlíðum og daladrögum, einkum þó þann, sem er dökkur að lit. Hann er að jafnaði neðar en ljósi ísaldarleirinn, sem er lítt nothæfur, eða ónothæfur til brenslu. — En svo er hveraleir- inn. í eðli sínu er hveraleirinn ekki betri brensluleir, en ísaldar- leirinn. En hann hefir það fram yfir, að hann er svo litauðugur, að finna má þar svo til alla regnbog- ans liti. Upphaflega var það tilætlunin, að hafa einhverja muni til fyrir Alþingishátíðina. En það tókst ekki. Tilraunir með hin nýju tæki töfðu fyrir, en hins vegar kom ekki til mála, að koma fram á sjónarsviðið með neitt káksverk. Fyrst í haust, þegar alt var Moska 24. nóv. Þessa frétt flytur United Press: Joseph Stalin hefir veitt fulltrúa United Press áhern, og er það í loforð um framkvæmdir. sem nýlega var skýrt frá hér í Manni finst, að það ætti að þlaðinu. I ........ — ----— uiaumu. Játuðu þeir allir yfir- fyrsta skifti, sem hann hefir átt mega lofa einn, án þess að lasta gjonir sínar, o!g kváðust hafa ver- viðtal við erlendan blaðamann.- Viðtal þetta fór fram á laugardag- annan. Það virðist ærið i ið í sambandi við fulltrúa ýmissa vafasöm stjórna hér í álfu, til þess að koma inn. í upphafi viðtalsins fór^ staðhæfing, að fólkið í Vestur- ráðagerðum sínum í framkvæmd. Stalin þess á leit, að United Press jandinu hafi Kinig stjórninni ekkij Sakborningar voru þessir: Próf. tilkynti, að ósatt væri, að tilraun-, neitt að þakka, og munu færri Ramzin> 43 ára; próf. Kallinikoff, ir befðu verið gerðar til þess að hafa gjagst yfir stjórnarskift- 56 ára; próf charnovsky. 62ára; ráða sig af dögum. Fór hann unum> að svo mik]u jeyti sem enn pr6f_ Fedotoff> 66 ára; Laritcheff hörðum orðum um fregnir þær/er séð. Ef nokkurt mark er á verkfræðingur. 43 ára. Kuprianoff sem fregnritarar í Riga breiddu^ blaðafréttum að taka, jafnvel ' verkfrægingUr) 5« ára; Sitnin verk- út um ástandið í Rússlandi. Er, Ueimska-inglu sjálfrar, er varla fréttaritarinn og Stalin ræddust hægt ag merkja neina verulega' við, kom Voroshilov inn. Neituðu þeir báðir, að sannar væru fregn- ir þær, að byltingatilraunir, sem birtar hefðu verið í ýmsum blöð- um álfunnar og ýmsar aðrar frá- sagnir frá Rússlandi, sem nýle'ga hefðu verið birtar. Stalin verkfræðingur, 52 ára, og Vladi- 1 mir Otchkin, 39 ára. Höfðu þeir bót enn þá orðna á neinu sviði, allir gætt trúnaðarstarfa í þjón er viðkemur endurbót í atvinnu-| ugtu rágstjornarinnar. og efnahag fólksins, sem varla er; Kryjenk0) agaiakærandi í mál- heldur að vænta á næstu tímum ' þegsum) ?agði að prófessor Þó loforð væru mörg og gyllandi Ramzin hefgi verig fyrir félögum j af hálfu conservatíva látin fjúka'ginum> Qg hinir út]endu samsær- gerði( í kosningahríðinni, ;er 'lítið séð j ismenn hefði haft hann að trún. lítið úr ásökunum um að Rússar efndanna í virkileika; að eins' aðarmanni. Hann hefði jafnan gefið í skyn, að þetta og hitt^ verið og væri enil) fjandsamlegur muni verða gert, en hvenær, er^ rágstjúrninni og stefnu hennar, en ekki dagsett enn þá svo Ijóst sé hef5i gengig \ þjónustu hennar mörgum. Þeir og þær eru' líklega fleiri, en /tölum verður á Laritcheff sátu í hnipri og virtust algerlega hafa gleymt, hvað var að 'gerast. “Svona eru þau á að sjá, fórnardýrin, sem flokksfor- ingjarnir þarfnast til þess að tryggja sér fótfestu, og óður og uppvægur lýður heimtar að sé refsað.” Hér í Berín hefir mikið verið um það rætt, hvort hinar sam- endur kusu að bíða næsta skóla- árs, er Reykholtsskólinn tekur til starfa. Er unnnið af kappi að hinni miklu skólabyggingu þar. Er nú vel á veg komin. Hita- leiðslan er fullgerð. Er vatn leitt úr hvernum Skriflu norðanvert við túnið o!g í þró heima við hús- ið hitað upp með gufu. Munu 14 menn vinha að húsbyggingunni í kynja “játningar” fanganna hafi verið knúðar fram með einhverj- um þeim ráðum, sem altíðust eru í Austur-Evrópu, þ. e. líkamlegum eða andlegum pyndingum eða lof- orðum. En það eitt, að dauðadóm- inum hefir verið breytt 1 fangelsi (en hundruð fanga teknir af lífi í Rússlandi fyrir miklu minni sak- ir)i virðist geta stutt þá tilgátu, að þeim hafi fyrirfram verið lof- að vægri refsingu, en vitanlega vetur og er búist við, að hún verði fullgerð snemma sumars. Heilbrigði í skólunum í bezta lagi í vetur. í Borgarnesi er um engar sér- stakar framkvæmdir að ræða, en bráðlega verður byrjað á vegabót- um í þorpinu. Á meðal annars að endurbæta veginn frá brúnni yfir Brákarsund alla leið á þjóðveg- inn, hlaða h^nn upp og breikka að mun. — Vísir. væru að selja framleiðslu sína i öðrum löndum í því skyni, að koma ókyrð á atvinnulífið í heiminum. Benti hann á, að þótt Rússar geti framleitt sumar vörutegundir á ódýrari hátt en aðrar þjóðir, vegna þess að þeir hafi losað sigj veslast út af í vonbrigðum við óþarfa milliliði, þá sé það^ kosningabrall tívanna. hlægilelg ásökun, að þeir^selji út-| Ekki er líklegt, að hinn í þjónustu af fjárhagslegum ástæðum. Prófessor Ramzin ávarpaði dóm- DUSTLESS COAL and COKE Chemically/Treated in Our Own Yard Phone: 87 308 TSBS D. D. W00D & S0NS LIMITED M------ WARMING WINNIPEG HOMES SINCE “82” flutningsvöru undir framleiðslu- verði. Stalin kvaðst komið, sem endur 0.g játaði sig sekan, og taldi fyrir réttmætt að dæma sig til dauða, þó að hann hefði viljað Rússlandi Hann sagði, að ráðstjórninni hátt- vel. .virti greinarhöfundur hafi verið hefði farist vel við sig, á meðan búinn að gleyma Hudsonsflóa-1 hann var j þjónustu hennar, en ekki hafa neinaj brautar starfseminni. Að svo kyaðgt yera andvigur stefnu henn. von um árangur af afvopnunar-j miklu leyti, sem nú er komið og ar Qg 6ttagt> að hún yrði þjóginni tilraunum þeim, sem fram fara í séð verður, eru án nokkurs vafa tiJ ófarnaðar. Hann bag dómend- Kingstjórninni og liberölum að ur að íhuga) hvort ]íf sitt eða þakka allar framkvæmdir í því dauði yrgí* landinu til meira Genf, en hins vegar sé hann þeirr- ar skoðunar, að ráðstjórnin geti ekki látið sig engu skifta tilraun- ir þær, sem gerðar séu til að koma á friði, þótt veikar séu. — Mgbl. FLUTNINGUR A LIFANDI FISKI. Frá því er skýrt í norskum og sænskum blöðum, að nýlega hafi verið gerð tilraun til þess, að flytja lifandi fisk frá Þrándheimi til Stokkholms. Flutt voru í einu 2000 kg. af þorski, og hepnaðist tilraunin svo vel, að einungis einn fiskur var dauður, er sendingin máli. Mönnum ætti ekki að vera úr minni liðið það reipdrag, sem átti sér stað milli Austur- og Vestur- Canada um það þarfa-mál; væri að öllum líkindum enn ógert það sem gjört hefir verið þar, ef con- servatívar hefðu haft tögl og hagldir þessi níu ár Kingstjórn- arinnar, og máske getur verið að einhverju leyti conservatívum að kenna, að ekki var haldið óslelti- lega áfram störfum á því sviði hið liðna ár, hvar fyrir að skap- ist atvinnubrestur fólks í stórum kom á ákvörðunarstaðinn. Var stíl. fiskurinn fluttur í þar til gerðum vagni og Norðmaður, Sölfest And- Okkur fylkisbúum hér í Mani- toba og víðar, ber að halda uppi ersen verkfræðingur, á heiðurinn heiðri Kingstjórnar fyrir enn eitt af því, að hafa fundið upp aðferð vel gert, er viðkemur bættum kjör- þá, sem notuð var við þessa flutn-j um mannfélagsins, þó ekki sé hér ingai — Telja blöðin, að hér séltilgreind nema tvö afreksverk á um merkilega nýung að ræða, sem hennar stjórnartíð, svo sem Hud- geti orðið til mikilla hagsbóta og'sonsflóa brautin og lögákvæði um jafnvel valdið byltingu á fiski-[ styrkveitingu til gamalmenna. Gott markaðinum. Vísir. ef nýja stjórnin sýnir meiri rögg- gagns. — Dómurinn var birtur í viðurvist fjölda manns, og var tekið af taumlausum fögnuði. ■ ■I H. F. Eimskipafélag Islands AÐALFUNDUR Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags íslands verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugardaginn 27. júní 1931 og hefst kl. 1 e.h. Dagskrá 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu ári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1930 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá end- endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. Kosning eins endurskoðanda eins varaendurskoðanda. í stáð þess er frá fer, og 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum ver^a afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hlthafa á skrifstof félagsins í Reykjavík, dagana 25. og 26. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðal-skrifstofu félagsins í Reykjavík Reykjavík, 6. janúar 1931. STJÓRNIN. IIIIil MACDONALD’S Fine Cut Bezta tóbak í heimi fyrir þá, búa til sína eigin vindlinga. HALDIÐ SAMAN MYNDASEÐLUNUM Z79

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.