Lögberg - 14.05.1931, Page 8

Lögberg - 14.05.1931, Page 8
ImauiiBii! Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. MAÍ, 1931. g'-MKm ■ RobiniHood FIAÍUR Fyrir alla heimilisbökun Úr bœnum Decoration Day er á sunnudag- inn kemur. í kirkju Fyrsta lút. safnaðar verður þess minst, í prédikun við morgunguðsþjón- ustuna. Á miðvikudagskvöldið þann 20. þ.m., syngur Karlakór íslendinga í Winnipeg í Fyrstu lút með aðstoð frú Mr. Guðmundur Pálsson, frá Narrows, Man., kom til borgar- innar um miðja vikuna 9em leið. Hann var á heimleið frá Ontario, þar sem hann ihefir verið um tveggja mánaða tíma, í 'grend við Hekkla P.O. Þegar sagt var frá því hér í blaðinu fyrir skömmu, að Þór- grímur Sigurðsson, bóndi í Fram- kjrkju ! nesbygð, vseri dáinn, var þess: „ ,,’í getið, að hann eftirléti sex börn.1 Sigriðar Hall.i* ’ ... ,u , , , ., . , , , ... I Þetta er ekki rett, þvi bornm eru Mun þetta verða 1 siðasta skift-; \ 1 niu, a aldnnum fra niu til nitjan íð, sem nuverandi songstjori; jite flokksins, hr. Björgvin Guðmunds-j son, stjórnar flokknum, áður en hann leggur af stað til íslands. Séra Egill H. Fáfnis og Mr. G. J. Oleson frá Glenboro, voru staddir í borginni á föstudaginn í vikunni sem leið. Mr. Björn Jónsson frá Church- bridge, Sask., og Stefán sonur hans, voru staddir í borginni í byrjun þessarar viku. Hinn 8. þ. m. andaðist hér í borginni, Þórarinn Ólafsson, 58 ára að aldri, til heimilis að 636 Victor Str. Mun hjartabilun hafa verið dauðamein hans. Eftirskil- ur ekkju og nokkur uppkomin börn. Jarðarfðrin fór fram á þriðjudaginn í þessari viku frá Sambandskirkjunni. Guðsþjónusta verður haldin, ef guð lofar, að Lundar, í lútersku kirkjunni, isunnudaginn 17. maí, j kl. 2 e. h. Ræðumaður: Páll Jóns- son. Umtalsefni: guðspjall dags- ins. Fólk beðið að hafa sálma- I bækur með sér. Allir velkomnir. | _ Páll Jónsson og Sveinbjörnsson. Gefin saman í Jijónaband, af j séra Sigurði Ólafssyni í Árborg, Mr. Thorsteinn Johnston fiðlu- þann 9. maí, Lesli^ Ernest Grace, me^, skólakennari frá Poplarfieldis, MALIÐ SKAFIÐ HREINSIÐ ÞVOIÐ BURSTIÐ STUFIÐ FÆGIÐ HREINSIÐ OG MÁLIÐ ---Aukið verðgildi heimila yðar Á mánudaginn, Arbor Day, byrjaði Beautify Winnipeg Campaign sína árlegu starfsemi. Mikið verk hefir verið hafið á stuttum tíma. Heimilin hafa verið máluð, hreinsuð 0g gert við þau utan og innan. Rusl hefir Verið hreinsað af lóðunum, framan o!g aftan við húsin, og af nærliggjandi auðum lóðum. Alt nágrenriið ber þess vott, að verið er að hreinsa upp og mála. Byrjið átrax í dag—gerið yðar hluta til að gera Winnipeg ánægjulegri borg til að búa í Fálka-flug leikari, gefur hljómleik nemendum (sínum á iþriðjuda'gs- ! Man., 0g Marigaritta Baylog, sama kveldið, 'hinn 21. maí, kl. 8.30, í staðar. Goodtemplarahúsinu. Miss El- ^ izabet Eyjólfsson píanisti og Miss Séra Jóhann Bjarnason messar Jjillian Bald.win elocutionist að- væntanlega á þeim stöðum i stoða. Messur í prestakalli séra H. Sig- mar, seinni hluta maímánaðar: 9 30 f. h Sunnudaginn 17. mai messa á aðar, kl. 2 e. h., og í kirkju Gimli- Brown, Man., kl. 2 e.h. | safnaðar kl. 7 e. h. (ensk messa) Gimli prestakalli, næsta sunnu dag, þ. 17. maí, er hér segir: 1 gamalmenna heimilinu Betel kl. í kirkju Víðinessafn- Sunnudaginn 24. maí—ferming Fólk beðið að veita Mrs.Björg Violet Isfeld A. T. C. M. Pianist and Teacher og altarisiganga með guðsþjón- hygli( og fjölmenna þessu at- við mess- ustu að Garðar kl. 11 f. h. — Messa einnig kl. 8 e. h. í Vídalínskirkju, urnar. 666 Alverstone St. Phone 30292 Winnipeg DAINTY WHITE Heimsfraegt og bezt við allan þvott. Þetta er rétta þvottalyfið, —nemur úr bletti, hverrar tejgundar sem eru, án þess að skemma nokkra flík. t Miðvikudagskvöldið 6. maí voru Sunnudaginn 31. maí — ferming eftirfylgjandi meðlimir stúkunn- og altarisganga með guðsþjónustu ar Skuld Nr. 34, I.O.G.T., settir á Mountain kl. 11 f. h. -— Einnig í embætti af umboðsmanni. G. M. messa þann dag í Péturskirkju Bjarnasyni: kl. 3 e. h. | F.Æ.T.: E. Haralds. Offur í trúboðssjóð við allar, Æ. T.: Sig. Oddleifsson þessar messur.— Fólk er beðið j y. T.: Rósa Magnússon. að athuga vel breytingar, sem hafa verið gjörðar við það, sem áður hafði verið auglýst heima- fyrir. Jakob F. Bjarnason TRAIÍSFER Annast greiSIega um alt, sem að flutnlngum Iýtur, smáum eða stðr- um. Hvergi sanngjarnara verð. Heimill: 762 VICTOR STREET Sími: 24 500 ‘DAIN-TY WWTÉ^ STAIN REMOVtR V AND nt-EACHCB Fæst í matvörubúðinni, DAINTY WHITE MFG. C0 Winnipeg . Man. Louis RADI0 Service 646 SARGENT AVE. Phone: 37 372 Gert viO allar tegundir Radios Aerials komið fyrir. Alt verk ábyrgst. Pantanir utan af landi afgreiddar tafarlaust. •'"'■Tl iil'BTB-ÍBHir- BÖRN! Sex ástæður fyrir því að þér ættuð að drekka eingöngu “MODERN DAIRY MILK’’ (Gerilsneydd) 1. Aðferð vor við að hreinsa mjólkina eyðir algerlega öllum bakterium 0g skaðlegum gerlum. Ein mörk af “MODERN DAIRY MILK’’ hefir næringargildi á við þrjú egg. “MODERN DAIRY MILK” er með afbrigðum auðug af holdgjafa efnunum “A” og “B”. 2. 3. 4. Hver drengur og stúlka ætti að drekka pott af “MODERN DAIRY MILK” daglega og safna lífsorku. 5. Prófessor Kenwood frá London University mælir með fulkomnum myndugleika, með gerilsneyddri mjólk. 6. AÐVÖRUN! Mjólk, sem ekki er gerilsneydd, er á- reiðanlega hættuleg. 1 henni eru ótölulegar þúsund- ir af hættulegum gerlum. HODERN DAIRY LTD. CANADA’S MOST UEP-TO-DATE CREAMERY Phone 201 101 Rit.: Sigurjón Björnsson. A. R.: G. H. Hjaltalín. F. R.: Stefán Baldvinson. G. K.: Magnús Johnson. Kap.: Þóra Gíslason. Dr.: Súsanna Guðmundson. A.D.: Nancy Gíslason. V.: Lárus Scheving. Ú. V.: Friðbj. Sigurðsson. Skj.ritari: Gunnl. Jóhannsson Organist: Ida Holm. Ungmenni og börn stúkunnar Gimli Nr. 7, IjO.G.T., voru sett í embætti laugardaginn 9. þ.m.: Æ. T.: Victoria Bjarnason. F.Æ.T.: Jóhanna Markússon. V. T.: In!gibjörg Bjarnason. K.: ólöf Árnason. D.: Dóra Jakobsson. A.D.: Pálína Johnson. F. R.: Violet Einarson. G. : Lorna Einarson. R.: Steinunn Johnson. A.R.: Guðrún Thomsen. V.: Jóhann Árnason. íslenska matsöluhúsið par sem íslendingar í Winnipeg og vyanbæjarmenn fá sér máltíðir og kaffi. Pönnukðkur, skyr, hangikjöt og rúllupyisa á takteinum. WEVEL CAFE 692 SARGENT AVE. Slmi: 37 464 RANNVEIG JOHNSTON, eigandl. mje JWarlhorouBÍ) WINNIPEG, MAN. Eitt allra fínasta höteiið niðri I borginni, J>ar sem mest er um verzlun, skemtanir og lelkhás. Sératakar máltíOir fyrir konur SOC Beztu mdltiöir i borginni fyrir busine88 menn 60c öll afgreiðsla fyrsta flokks F. J. FALL, Framkvæmdarstjöri. Census Queátions These are the questions that will be asked about each person by a Dominion Government census-taker sometime during the opening week of June: 1. Your name and where you live. 2. Whether your home is owned or rented. 3. The estimated value of your home, i f owned; or the monthly rental, if rented. 4. How many rooms are in your home, and is it of stone, or brick, or wood ? 5. Is there a radio set in your home ? 6. Your relationship to the family (whether the head of family, wife, son, daughter, or uncle, etc.J 7. What is your sex; 8. Are you single, married, widowed, or divorced: 9. What was your age at Iast birthday ? 10. Where were you born? 11. Where was your father born ? 12. Where was your mother born; 13. In what year did you immi- grate to Canada (For foreign-born persons). 14. In what year were you na- turalized. jFor foreign-born per- sons). 15. What is your nationali'ty; 16. Wíhat is your racial origin; from what overseas country did your family originally come? 17. Are youu able to speak Eng- lish? or French? 18. What is your mother tongue? (For foreign-born personsj. 19. Of what religious denomina- tion are you a member or adherant ? 20. Are you able to read and write; 21. How many months at school since Sept. 1, 1930? (For persons of school agej. 22. If you are a gainful worker what is your occupation? 23. In what industry are you employed ? 24. Are you an employer, an em- ployee, or are you working on your own account? If you are an employee, you will be asked if you were at work on Monday, June ist, 1931. If you answer “No,” you will be asked whether it was because of :— Ja) No. job, (b) Sickness, (c) Accident, Jd) On holidays, (e( Strike or lock-out, ({) Plant closed, (g) Other reason. You will also be asked whether you have been out of work for any cause in the last 12 months? If you answer “Yes,” you will be asked. How many weeks have you been out of work and of this how many were due to: Ja) No job, (b) Illness, (c) Accident, Jd) Strike or Lock-out, (t) Temporary lay-off, (i) Other reason. iTveir íslendingar bera sigur úr býtum í alþjóðár úrslita samkepni er háð var hér í bórginni síðastliðna Viku í tilefni af væntarilegum Olym- pisku leikjum í Los Angeles að kom- andi sumri. íþróttafélagið Fálkinn sendir einn af meðlimum sinum t úrslita hnefaleika samkepni fylkis- ins og var það Paul Frederickson, sigraði hann alla nema einn, eða þann er championship titilinn bar, en dómarar voru þó eigi á eitt sáttir um það hvor sigurinn hefSi haft, eg virtist allur þorri áhorfenda vera sár-óánægður með dómsúrskurðinn. Útkoman varð því sú að Paul var leyft að sækja alþjóðar úrslita sam- kepni þá er háð var hér síðustu viku ; eítir nokkrar úrslita atrennur, er háðar voru fyrr um kvöldið. Mæfti Paul tveimur Jæim frækn- ustu er eftir stóðu, sá fyrri er Paul mætti stóðst aðeins 21 sekúndu á móti Paul og lá þá dasaður á gólf- ; inu. Mætti Paul þá þeim hinum síð- | ari eða þeim, er “championship” ! titilinn hlaut í þeirra fyrri viðureign. Það var auðséð á fasi þessara j kappa, að engin ofurást var á mill- um þeirra, enda börðust þeir sem i lífið ættu að leysa, virtist mótstöðu- ! maður Pauls lýjast mjög og vildi hanga í Paul sér til varnar, en vinstri i hendi Pauls keyrSi hann á hæl aftur | i hvert skifti er hinn vildi grípa j fangbrögð. Paul barðist hreystilega ! og varði sig með gætni og af hin- i um mesta fimleik, vatt sér undan höggum svo yndi var á að horfa, sótti fast að og fylgdi höggunum I Mr. Oscar Emil Sveistrup og|Vel eftir, svo mótstöðumaður hans Miss Helga Sigríður Halldórs-j hafði fult i fangi að verjast, enda son, voru gefin saman í hjóna-l var Paul einróma dæmdur sigurinn band, hinn 12. þ.m. Dr. Björn B.Jaf dómnefndinni, og er því light- ainir Up RosE “WTHEATRE Thurs. This WetJc MAY 14—15—1« “HELL’S ANGELS” RIN-TIN-TIN in “THE LONE DEKKNDER” ( hapter 2 Comedy — Cartoon Serial Mon. Tues. Wcd. Next Week MAY 18—19—20 IIELEN TWELVETREE8 —IN— Í6 HER MAN JJ NEffS — VARIETV Jónsson gifti o!g fór hjónavigsl- an fram að heimili hans, 774 Vict- or Str. Brúðhjónin eru frá Vog- ar, Man. weight Champion of Canada Hinn íslendingurinn, er sótti í þessari samkepni var Árni Jóhann- esson; hefir Árni um nokkuð skeið verið fræknastur allra hnefaleika . . manna fylkisins í feather-weight Knstinn S. Johnson andaðist 1 flokki Árni vann nú aftir á ný Minneota, Minn., hinn 7. þ.m., 43 ^ Manitoba Championship, ber Árni ára að aldri. Hann var prent-. titilinn með sóma og vonumst vér ari og hafði í 25 ár unnið við blað- ið Minneota Mascot. Hann var bróðir Mrs. A. R. Johnson, Min- neota, og þeirra systkina. Góður drengur og vel látinn. til mikils af honum i framtíðinni. Árni var ekki meðlimur Fálkanna er þessi samkepni fór fram, en ætlar j nú að ganga í félagið og hætist þar i góður drengur i hópinn.— Aðeins voru þeir tveir íslending- arnir er sóttu í þessari samkepni. en þeir urðu háðir Champions of Can- ada. VEL GERT. Næst! Wlorld’s Championship á Olvmpisku leikjunum að komandi sumri; það er ósk allra íslenzkra í- þróttamanna að svo megi verða. Óskum vér svo köppunum til allrar hamingju. Whist Drive, kaffi, dans, í G. T. húsinu á laugardagskvöldið, verð- laun gefin; byrjar kl. 8:15; inn- gangur 25C. A. P. M. Frú Thorstína Jackson-Walters, flytur fyrirlestur um ísland að Tantallon, Sask., þann 20. þ.m., en um Oberammergau þann 21. á sa'ma stað. Þann 23. flytur hún fyrirlestur um ísland, að Church- bridge. Þeir Mr. Andrés Skagf'eld og Mr. Guðm. Breckman, frá Oak Point, Man., voru staddir í borg- inni á föstudaginn í vikunni sem leið. Athygli skal hér með dregin að samkomum 'hr. Sigurðar Skag- field, tenórsöngvara, sem aug- lýstar eru að Baldur, Glenboro og Selkirk. Á öllum.þessum stöðum fer söngurinn fram á íslenzku. SIG. 5KAGNELD tenórsöngvari Syngur á eftirgreindum stöðum: GLENB0RO—þriðjudaginn 19. maí. BALDUR—miðvikuduaginn 20. maí. SELKIRK—þriðjudaginn 26. maí. AÐGANGUR 50C Samkonnirnar byrja kl. 8.30 e. h. GUNNAR ERLENDSSON við hljóðfærið Mr. John ólafsson, einn af starfsmönnum ' Hajlliday Hros., kolaverzlunárinnar 1 góðkunnu, starfar að því fyrir félagið í sumar, að selja Asphalt Sidinlg og Shingles. Hefir hann á boðstól- um að eins þá beztu tegund, sem hugsast getur. Mr. Ólafsson er. eigi að eins góðkunnur íslend-j | Karlakór Islendinga í Winnipeg | heldur samsöng með aðstoð MRS. S. K. HALL, sópranó, í lúterksu kirkjunni á Victor St. Miðvikudaginn 20. Maí. Inngangur 50c. Byrjar kl. 8.15 L-. J CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Wínnipeg Sími: 27117. Heima 24 141 ingum hér í borg, heldur og víða^ annars staðar; rak hann um langt skeið verzlun í Glenboro við hinn bezta orðstír. Mr. ólafsson bið- ur þess getið, að hann vilji fá fjóra farandsala til þess að selja ofangreindt byggin&arefni í sum- ar. Heimili hans er að 250 Gar- field Street, — sími 31 783. Dr. T. Greenberg Dentist Hours 10 a.m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 51 455 Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Winnipeg H ALLIDAY ASPHALT SIDING AND SHINGLES “Fire Safe” Asphalt Siding and Shingles, bæði fyrir húsþök og veggi; bezta efni, sem til er á markaðnum. Vér komum þessu fyrir sjálfir, eða afgreiðum pant- anir, hvort heldur sem er í borginni, eða utan af landi. HALLIDAY BROS. LIMITED 242 PORTAGE AVE. PHONE 25 337 100 hsrbergi, meö eöa án baðs. Sanngjarnt verð. SEYM0UR H0TEL Blml: 28 411 Björt og rúmgóð setustofa. Market og: Kingr Street. C. G. HUTCHISON, e4gandl. Winnipegr, Manitoba. H0TEL C0R0NA Cor. Main St. and Notre Dame. JAustan við Main) Phone: 22 935 GORDON MURPHY, Mgr. Þar sem íslendingar mætast. WINNIPEG ELECTRIC BAKERIES 631 Sargent Ave. Phone 25 170 íslenzkt brauð og kökugerð, Vínarbrauð, Tertur, Rjómakökur, Kringlur, Tvíbökur og Skonrok. Pantanir utan af landi sendast gegn póstávísun. ALMENNUR FUNDUR verður haldinn þann 17. maí kl. 4 e. h. í sveitarráðs- húsinh í Árborg til þess að kjósa íslendingadags- nefnd fyrir næsta ár. Einnig til að ræða þau mál sem varða Islendingadaginn hér í norður parti Nýja íslands í framtíðinni, eignir og f jármál o'g fyrirkomu- lag alt. Áríðandi er að þessi fundur verði vel sótt- ur, því íslendingadagurinn er sérlega mikilvægt at- riði í félagslífi íslendinga hvar sem er og ekki sízt hér. Dr. S. E. Bjömsson, forseti. G. O. Einarsson, ritari. Veitið Athygli! Scholarships við bezlu verzlunarskóla Vestur- landsins, fást keypt nú þegar á Skrifstofu Lög- bergs. Leitið upplýsinga sem allra fyrst, annað- hvort munnlega eða bréflega.. Það borgar sig.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.