Lögberg - 12.05.1932, Blaðsíða 2
tíU. 2
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 12. MAÍ 1932.
Um Island
Bréf til O. T. Johnson, Minnea-
polis, frá ófeigi Sigurðssyni,
Red Deer, Alta.
Góði vinur:—
Þú biður mig að segja þér eitt-
hvað um íslandsför mína Þjóðhá-
tíðarárið 1930, því þig fýsi að
vita, hvernig ættjörðin gamla hafi
komið mér fyrir augu eftir nærri
háifrar aldar fjarveru. Eg vil
gjarna verða við þeim tilmælum
þínum, þó eigi verði þetta í ferða-
sögu formi; því engan punkt tók
eg niður á ferðalaginu; hlýt ein-
gönígu að styðjast við minni og
vil því eigi ábyrgjast það, að ein-
hverjar villur kunni eigi að eiga
sér stað. — Um sjóferðina aust-
ur á bóginn verð eg eigi marg-
máll, né um hátíðarhaldið sjálft,
því að um hvorttveggja hefir ver-
ið rækilega ritað af öðrum.
Við komum til íslands þaun 19.
júní, að kveldi til, en stigum eígi
í laod fyr en næsta morigun. All-
margir af Reykvíkingum komu um
borð á skipinu um kvöldið, til þess
að bjóða hina vestur-íslenzku gesti
velkomna. Var í fylgd með þeim
söngflokkur, er skemti með söng,
svo unun var á að hlýða. Ræður
voru fluttar og viðtökurnar yfir
það heíla tekið hinar alúðlegustu.
Næsta morgun var stigið á land.
um finst mér þó, að ungu
fólkij frá Bandaríkjunum, er okkur
sérstaklega væri hugleiknari á-j reyndist hinn alúðlegasti og
herzluorðin en áður—t.d. að þetta skemtilegasti í hvívetna. Við fór-
eða hitt væri “alveg voðalega
að slík máltæki séu yfirleitt við-
tekin málvenja.
Samdægurs og á land var stig-
ið, var Vestur-lslendingum boðið
um kveldið til eins af samkvæm-
issölum höfuðstaðarins. Voru þar
ræður fluttar og skemt með inn-
dælum söng, líkt og kveldið áður.
Næsti dagur var sunnudagur, og
samkvæmt boði séra Friðriks Hall-
grímssonar, sóttu margir Vestur-
íslendingar messu hjá honum. —
Seinni hluta þess d'ags, ókum við
í bílum upp að Álafossi. Þar
er ullarverksmiðja og sundlaug;
var okkur þangað boðið af Sigur-
jóni Péturssyni, sem er eigandi og
stjórnandi ullarverkstæðisins? Var
þarna samankomið ' f jölmenni, er
naut góðrar skemtunar við ræðu-
höld og söng, ýmislegar íþrótta-
sýningar og fleira. — Á heimleið-
inni hafði eg orð á því, svona í
spaugi, að ömurlega kæmi mér
það umhverfi fyrir augu, er eigi
væri annað en óendanlegir grjót-
melar. Bílstjórinn hvatti mig þá
til að horfa heim að Korpólfs-
stöðum, er blöstu við augum til
hægri handar. Eg varð við þeim
tilmælum hans, og sá þar hin blóm-
og múgur og margmenni var við iegUstu tún og engi og var það til-
um eins og leið lá austur yfir
fallegt , veðrið bara voðalega jj^njgheiðj, og þegar við komum á
gott” o. s. frv. Ólíklegt tel eg þó,
höfnina, til þess að heilsa upp á
hina lan!gt-aðkomnu hátíðargesti.
Heimkoma sú mun reynast minn-
isstæð mörgum af Vestur-íslend-
ingum. — Eg hitti þarna bróður
minn, konu hans og son, er voru
til staðar til þess að taka á móti
okkur hjónum. Fórum við heim
með þeim og dvöldum þar á með-
an við vorum í Reykjavík. Undir
eins fyrsta daginn tók eg að ganga
um borgina, og lá leið mín fvrst
upp að Skólavörðu. Enn þá var
hún í sama stað og eg sá hana
síðast, fyrir 48 árum síðan. Nú
var verið að hvitþvo hana og und-
irbúa fyrir hátíðina. — Reykjavík
er fallelgur bær yfirleitt og sómir
sér vel sem höfuðborg landsins.
Fólkið ,er þú sér á götunum, er
eigi ósvipað og á sér stað erlend-
is, í fasi og klæðaburði — hið
myndarlegasta fólk, bæði konur
og karlar. En nú hljómaði hin ís-
lenzka tunga við eyrum í öllum
áttum, og var það mér hugljúf
nýbreytni! í daglegu tali er feðra-
tungan hin sama og áður var, er
e!g dvaldi ungur á íslandi. Stund-
komumikil og fögur sjón. Heima-
landið er enn þá víða fagurt og
frítt fyrir dugnað og atorku
landsbúanna. Og svo virtist
víðast mega gera landið arð-
vænlegt, með jarðabótum og
sé nægilegt fé fyrir hendi
til að afla sér áburðarefna. Eg
er alveg ókvíðinn um framtíð
gamla landsins í því efni.— Næsta
morgun gengum við hjón upp að
landsspítalanum og hugðum þar
að mæta kunningjafólki að vest-
an. Þar hitti eg Christian Johnson
frá Duluth í Bandaríkjunum. Hann
stóð þar tilbúinn að leíggja af
stað austur í Árnessýslu með alt
sitt föruneyti, um 12 manns. Kvað
hann rúm í bílnum fyrir tvo far-
þega í viðbót og lagði að okkur að
slást með í förina. Eg var fús til
þeirrar farar og hugði gott til
glóðar að sjá fornar stöðvar.
Ferðinni var heitið til Skálholts,
og um Laugardalinn í bakaleið.
Við lögðum svo af stað í góðu
veðri og með skemtilegu sam-
ferðafólki, alt Islendingar, að und-
anskildum einum manni, presti
heiðarbrúnina, var bílstjórinn svo
góður, að nema um stund staðar,
til þess að gefa okkur kost á að at-
huga hið fagra útsýni Sé heið-
skírt veður, má þaðan sjá langar
leiðir yfir Árness- og Rangár-
vallasýslur. Hér er vegfarand-
inn umkringdur tign eg fegurð ís-
lenzkra fjalla: Ingólfsfjall í Ölf-
usi, Búrfellsfjall í Grímsnesi og
Mosfellsfjall og Hestafjall, bæði
í Grímsnesi. Dalfjöllin, sem eru
fyrir ofan Laugardalinn, Biskups-
tungnafjöll og Hreppafjöll; og þá
má eigi gleyma henni Heklu, sem
allir kannast við. Hún er fyrir
ofan Holtahrepp í Rangárvalla-
sýslu. — Við héldum svo áfram
niður svonefnda “Kamba”. Það er
brött og krókótt leið, en ferðin
gekk vel og slysalaust. Við lögð-
um leið austur yfir ölfusið *og
austur að Þrastarlandi. Þar er
gististaður fyrir ferðafólk og þar
áðum við til miðdagsverðar. Úr
því-lá leið okkar yfir Grímsnesið
og austur í Biskupstungur, og að
endingu til Skálholts. Ber sá bær
lítið af öðrum bændaheimilum.
Presturinn frá Bandaríkjunum tók
þar nokkrar myndir, helzt af leg-
steinum biskupanna, sem að eru
geymdir þar undir kirkjugólfinu.
— Á heimleiðinni komumst við
ekki upp í Laugardalinn í það
sinn, sökum illrar færðar. I miðju
Grímsnesi er bær, sem heitir Svína’-
vatn. Þar er fæðingarstöð mín og
þar dvaldi eg til níu ára aldurs.
Krafðist eg þar ferðahlés af bíl-
stjóranum og lét hann það góð-
fúslega eftir. Eg gekk heim að
bænum og mætti húsbóndanum
fyrir utan húsvegginn. Við þekt-
um hvor annán undir eins, þó
langt væri liðið frá síðustu sam-
fundum. En nú var eigi um ann-
að að gera, en rétt heilsast og
kveðjast. — Úr því gekk ferði.n
mjög vel og komum við til Reykja-
víkur um kvöldið.
Hátíðin var í aðsigi á Þingvöll-
um og næsti dagur gekk í að búa
sig undir þá, minnisstæðu daga.
Tjald, rúmstæði og rúmföt, ásamt
fæði fyrir hátðisdagana þrjá,
kostaði okkur hjónin rétta ?45, og
var það eigi órýmilegt. Við fórum
til Þingvalla kvöldið fyrir hátíð
ina. Var þá að safnast fyrir fjöl-
menni úr öllum áttum, og bílferð-
ZAM-BUK
Hreinsar hörundið af
ECZEMAog RASH
Ointment 50c Medicinal Soap 25c
ir all-tíðar. Veður var ákjósan-j eftir Kolgröf, jörð afa þíns heit-
legt. Viðbúnaður á Þingvöllum ins; en frá Víðimýri sést eigi
var umfangsmikill og miðaði að þangað. — Nú var haldið áfram
því að gera aðkomugestum dvöl-jyfir Skagafjörðinn, og um kvöldið
ina eins þægilega og föng voru á.j náðum við til Eyjafjarðarsýslu.1
Vatnsleiðsla úr Öxará, svo nægi-j Djúpadalsá var þá brúarlaus (bú-
legar byrgðir voru af vatni tilj ig ag brúa hana síðan)(, og varð_______________________________________________
hvers sem vildi. — Fyrsti hátíðis-j einn bíllinn fastur í henni. í slík-|
dagurinn rann upp í blíðviðri. —j um tilfellum eru þeir hinir mestu1 um öðrum kyntist eg heima, sem
Eg legg eigi út í að segja þér fráj Snillin|gar, íslenzku bílstjórarnir.j eins mikinn áhuga hefir fyrir kyn-
hátíðarhaldinu; því hafa aðrir^ Bílnum var tosað upp úr ánni, þó bótum á skepnum. Bók var hann
gert svo góð skil. Að undanskild-j ófær væri hann til freðalags það uýbúinn að gefa út, er hann nefn-
um seinni hluta fyrsta dags, var ‘ kvöldið. Var ferðinni haldið &-■ ir “Landnám”, o!g miðar bók sú að
veður mjög hagkvæmt á meðan' fraril) því á ættjörðinni um þetta Þvi> haida fólkinu í sveitunum,
hátíðin stóð yfir. Alt fór fram vel
og skipulega og var ættjörðinni
leyti árs er myrkrið engum að
farartálma. Leiðin lá yfir öxna-
til sóma.—Umhverfi þessara sögu- dalsheiði; þar eru gil og gljúfur
ríku stöðva er fagurt og tilkomu- j mörg. Er komið var af þeirri
mikið. Hin ógleymanlega Al- heiði, fórum við fram hjá Bakka-
mannagjá, Þingvallavatn, stærsta seli; þar var Sigtryggur Jónasson
Til aAkur-
um nóttina.
klukkan að ganga tvö. Höfðum
símað á undan okkur til Hotel
Gullfoss, og var tekið þar með opn-
um örmum. Svo var á Akureyri
vatnið á landiunu, og f jallahring-j fajddur og uppalinn
urinn á bak við, með Skjaldbreið( eyrar komum við
og hlöðufell, Barmafjöll og Kálfs-
tinda, og önnur fjöll er eg eigi
man nöfn á. Helzt hefði eig kosið
að liggja þarna í hrauninu í aðra
þrjá daga til, ef tími og kringum-jþá bjart, þó um hánótt væri, að
eigi var kveikt á rafljósunum. Ak-
ureyri er fallelgur bær og dvöldum
við þar í nærri tvo daga. Hefði
stæður hefðu leyft það. Eg var
kunnugur á þessum stöðvum frá
fyrri tíð. Fór þar um oftsinnis á
hverju ári, þó eg hugleiddi þá lít- eg feginn kosið að mega tefja þar
ið afburðafegurð þeirra sögu- lengur.
’ ' Við hjónin tókum okkur far með
Gullfossi frá Akureyri til Húsa-
víkur, og er það um þriggja kl.-
tíma sjóferð. Á Húsavík dvöldum
við næturlangt við góða líðan.
| Daginn eftir fengum við mann
i með bíl til að flytja okkur upp að
var
Mývatni. Það var hér um bil 3
,, ..J í tíma ferð á bærilegum vegi. Viðj Þess að sækja okkur og flytja norð-
halda aftur . .. .. 6 . „x
Prentunar
þá lítið inn eða skrifið til
The Columbia Press Ltd.
sem mun fullnægja
þörfum yðar
merku stöðva. Fór þar um í hugs-
unarleysi, eins og heimaalningur-
inn, er eigi sér eða skilur fegurð
sinna heimahaga. En nú, við heim-
komu mína í ellinni, veitti eg öllu
nánari og betri eftirtekt. Hið
söguríka hérað hafði fengið nýtt
gildi í huga minum. — En nú var
eigi um annað að 'gera, en kveðja
þenna kæra stað og
til höfuðstaðarins. Langt ferða-
lag var fyrir höndum, alla leið
norður í Þingeyjarsýslu. Þar eru
æskustöðvar konu minnar. — Eft-
ir tveggja daga dvöl í Reykjavík
héldum við því í norðurátt. Fór-
um landleiðina og vorum sjö í bíln*-
um. Þann dag lögðu um tíu bílar
af stað frá Reykjavík, er allir
stefndu eins og við, norður til Aí-
ureyrar í Eyjafirði. Við lögðum
af stað árla morguns.
Nú runnum við í góðu veðri aust-
ur yfir Mosfellsheiði, yfir Þing-
völl í annað sinn og svo þaðan
fjallveg yfir í Borgarfjörð. Veg-
urinn yfir Holtavörðuheiði er
fremur ógreiðYær, lítið ruddur
enn þá og að eins stærstu steinum
rutt úr vegi. Satt að segja, þá
furðaði mig stórum, að nokkur
skyldi voga að hefja bílferðir yfir
annan eins tröllaveg. Við vorum
lengi á leiðinni á milli tveggja
jökla, með Eiríksjökul til hægri
handar, og landið sem við fórum
um, virtist yfirleitt vera óslitinn
úrðarmelur. En þegar ofan í Reyk-
holtsdalinn kemur, blasir yið all-
fögur sveit. Við komum fyrst að
Kalmanstungu og var áð þar um! að dvelja þar í rúma klukkustund.
stund. Þaðan var haldið til Reyk-j Skólastjóri er þar Arnór Friðjóns-
holts, og þar áttum við kost á að son, bróðursonur Guðmundar Frið-
rétta ögn úr okkur og athuga um-J jónssonar á Sandi. Forstöðukona
enda horfir manneklan til vand-
ræða fyvir'allan landbúnað á ætt-
jörðinni. Eg keypti fimm eintök
af bók þeirri, eins og þóknun fyr-
ir næturgreiðann, því ófáanlegur
var húsráðandi til að taka á móti
nokkurri borgun.
Sú nýbreytni varð nú á ferða-
lagi okkar, að nú urðum við að
halda áfram á hestbaki. Eigi var
mér það ógeðfelt, þó nú sé eg tek-
inn að eldast. Var komið með þrjá
hesta að sækja okkur. Akvegir þar
um slóðir eru strjálir og ófull-
komnir. Leiðin lá upp í Reykja-
hverfi, sem kallað er. — Dvöldnm
við í þrjá daga á slóðum vina og
frændfólks konu minnar; vorum
þar alls staðar í góðu yfirlæti, þó
víða væri viðkomið. Túnasláttur
var þá byrjaður og sló eg dálítið
með piltum að gamni mínu og til
að hreyfa í mér blóðið.
Eg hlýt að fara fljótt yfir sög-
una. Við fórum til baka að Laxa-
mýri; þá kom bíll frá Húsavík til
komum að Skútustöðum við Mý
vatn. Þar býr séra Hermann
Hjartarson, un'gur maður og við-
feldinn í framkomu. Dvölin þar
var hin ánægjulegasta, og meðal
annars neyttum við þar silungs:
er séra Hermann hafði veitt sam-
dægurs í vatninu. KVaðst hann
stunda silungsveiðar daglega ár-
ið um kring. Húsakynni eru góð
á Skútustöðum; stórt og .vandað
steinsteypuhús, og iimgengni öll
hin snillilegasta. Lítið stein-
steypuhús stendur þar nærri, og
ur i Bárðardalinn, eða að Goða-
fossi. Þá var brú í smíðum á
Skjálfandafljóti, rétt fyrir neðan
fossinn. Við Goðafoss áðum við
og drukkum kaffi í nýbygðu gisti-
húsi. Húsráðandi fékk útvegað
okkur hesta á þriðja bæ þar frá.
Lögðum við svo af stað og teymd-
um hestana yfir fljótið á Igömlu
brúnni. Ferðinni var nú heitið
yfir að Hálsi í Fnjóskadal, og
þaðan til Akureyrar. Við riðum
eins og leið lá yfir Ljósavatns-
skarð og sáum heim að Ljósavatni,
kvað prestur það vera “þinghúsið Þar sem að Ljósvetningagoðinn
þeirra” og sömuleiðis bókahlaða,
og hefði húsið verið reist við
samvinnu. Eigi sagðist hann messa
oft, en þegar það skeði, sagðist
hann krefjast þess að fólk fylti
kirkjuna — og væri það gert. Við
hefðum viljað dvelja þarna lenk-
ur, en bíllinn var að eins ráðinn
til eins dags (kostaði það 75 krón
ur). En eigi vildi séra Hermann
neitt af okkur taka fyrir greiðann.
Kvöddum við hann og konu hans
með innilegu þakklæti fyrir þeirra
góðu viðtökur. I
Á leið til baka komum við að
Laugaskólanum. Fengum fyrir náð
hverfið. Reykholt er talið eitt af
höfuðbólum Borgarf jarðarsýslu.
Bærinn er þó all-hrörlegur og
þarna lítið annað að sjá, en hvera-
laugina og skólahús, sem var í
smíðum. Næsti áfangi var að
Grænumýrartungu og þar gistum
við um nóttina. Húsakyfíni eru
þar sæmileg og hlutum við þar
hinar beztu viðtökur, með mjög
rýmilegu verði fyrir næturgreið-
ann. — Morguninn eftir var lagt
af stað tímanlega og fyrir hádegi
komum við að Blönduósi í Húna-
vatnssýslu. Þar er lítill bær og
þar er gestgjafahús, o!g stóð til,
að þar væri áð til miðdegisverðar.
En þetta fórst fyrir, sökum ein-
hvers ágreinings á milli-bílstjóra
og húsráðenda þar. Var þá sent
símskeyti yfir að Geitaskarði, og
síðan haldið þangað. Var gott
þangað að koma og er það hið
mesta myndarheimili. Nýlegt sem-
entssteypuhús og annað eftir því.
Húsfreyjan hafði góðan mat á
reiðum höndum, þó fyrirvari væri
stuttur. — trr því lá leiðin fram
hjá Bólstaðahlíð o'g upp Vatns-
skarð, og þar er maður að komast
inn í SkagaTjörðinn. Seinni hluta
dagsins komum við að Víðimýri;
þar var áð, til að fá bensín fyrir
bílana. Eg sá þar hrörlega kirkju
og minnir mig að hún sé talin elzta
kirkja landsins. Eg spurV þ\r
er Kristíana Pétursdóttir frá Gaut-
löndum. Viðtökur þeirra alúðleg-
ar og góðar. Sýndu þau okkur skól-
ann utan húss og innan, og er þar
mesti myndarbragur á öllu. Innan-
hússmunir all-vandaðir, smíðaðir
af skólapiltum sjálfum; sundlaug
úti í garðinum og önnur inni í
skólanum. Vel leizt mér á skóla
þann o!g fólkið, sem stjórnar hon-
um. Boðið var okkur kaffi, en þá
hringdi bíllinn, svo við hlutum að
fara. Við fórum ofan að Laxa-
mýri um kvöldið og dvöldum þar
um nóttina. Laxamýri er höfuð-
ból og gott þar að dvelja. Þar
býr nú Jón Þorbergsson. Þar eru
falleg beitilönd, stórt tún og slétt-
ar engjar út frá því. Engi eru þar
slegin með sláttuvél. Laxveiði er
í ánni og æðarvarp í hólmunum
þar rétt hjá. Fjárhús var þar ný-
búið að byggja, er öll voru úr
steinsteypu og hýsa um 300 fjár.
Heyhlaða #milli þeirra fyrir 900
hesta af heyi. Jón sa!gði mér, að
þetta hefði kostað um 12,000 krón-
ur. Auðséð var, að atorka og
dugnaður hafði hér látið til sín
taka. Jón Þorbergsson mun hafa
farið til Noregs og verið þar eitt-
hvað ■Við skólanám. Sömuleiðis
hafði hann farið til Skotlands og\
dvalið þar um tíma. Hann er
greindur maður vel og ber heill
góði átti heima fyr á tíð. Fylgd-
armaður okkar var Sigurður Lúð-
víksson, er lánaði okkur hestana.
Hlaut eg til reiðar brúnan fola,
rennivakran og eldfjörugan. Eg
hafði ágirnd á þeim reiðhesti, o!g
var hann til sölu, verðið 500 kr.
Var það eigi órýmilegt, en hin
mikla vegalengd frá heimahögum
mínum, o!g annar tilkostnaður. óx
mér í augum. Eg sté af baki hans
með söknuði, er bíllinn mætti okk-
ur á prestssetrinu í dalnum, sem
flutti okur til Akureyrar. Þang-
að náðum við um kvöldið.
Næsta dag fórum við fram í
Eyjafjörðinn. Þar er fagurt um
að litast. Við komum að Grund
og Víðigerði. Grund er falleg
jörð. Þar býr ekkja Magnúsar
heit. er gerði Grund að einu af
helztu höfuðbólum landsins. Þar
var verið að slá túnið með sláttu-
vél. Vel er hýst á Grund og kirkj-
an þar í tölu þeirra reisulegustu
af sveitakirkjum. Magnús heit
lét byggja hana á eigin kostnað
og gaf hana söfnuði sínum.'— í
Víðigerði býr ekkja Ásmundar
Kristjánssonar heit. Þar hitti eg
föður hans, sem var um það bil að
ná 100 ára aldrinum. Þaðan sá
eg heim að Espihóli, þar sem Ól-
afur Ólafsson, fræðaþulur, átti
upptök. Við hann kannast þú af
uppvaxtarárum þínum 1 Alberta-
bygðinni okkar. Sú spurning
flaug nú í huga minn: Hví var
hann að yfirgefa þessa fögru og
blómlegu sveit, til þess að lenda
í æfilöngum flækingi í Ameríku:
við fátækt og neyðarkost, þar sem
hann naut eigi sinna miklu hæfi-
leika? Eg er þannig gerður, að
mér finst íslenzkir fræðimenn og
bókmentalgarpar eigi helzt heima
á ættjörfcnni.
Framh.
Húsmóðirin: Á þeim tíma, sem
það tekur mig að segja þér fyrir
verkum, !gæti eg gert þetta sjálf.
Vinnukonan; Já, einmitt það, og
á þeim tíma sem eg þarf að hlusta
nrxlg þjóðar fyrir brjósti. Eng- á þig, gæti eg gert það líka.