Lögberg - 12.05.1932, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. MAl 1932.
Bls. 5
Nokkrar
endurminningar
Eftir J. K. Jónasson.
Það var einhvern tíma á árun-
um kringum átján hundruð og
áttatíu, að séra Stefán, sem þá var
prestur á Bergsstöðum í Húna-
vatnssýslu á íslandi, gaf út (að
mér var sagt)i dálítið kver, umsögn
um Kristinn Pétursson, af sum-
um kallaður Kristinn söngur.
Tildrög þess, að séra Stefán 'gaf
Út ofangreinda umsögn, munu hafa
verið þau, er nú skal greina.
Það var á Fjalli í Sæmundar-
hlíð, að haidin var vegleg og stór
brúðkaupsveizla. Þar bjuggu þá
rausnarbúi heiðurshjónin Magn-
ús Jónsson og kona hans, Margrét
Grímsdóttir, sem nú eiga heima í
Blaine, Wlash., og mörgum eru að
góðu kunn.
Þau, sem nú voru að halda
brúðkaup sitt, voru tvenn brúð-
hjón, Grímur Gíslason o g Hilda
Egilsdóttir, og Sveinn Jónsson og
Hallfríður Sigurðardóttir. Þessi
ungu brúðhjón hvortveggju voru
alin upp í nágrenni hvert við ann-
að og lögðu svo saman að halda
sinn heiðursdag.
Eg hirði ekki um að 'geta frek-
ar um ætt þeirra, það kemur ekki
málefninu við, sem eg ætla að^
minnast á. En séra Stefán á j
Bergstöðum gaf þau saman, og því
var hann eðlilega í veizlunni, og
þar af leiðandi eru þessar endur-
minningar nú færðar í letur, ef
einhver kynni að hafa gaman af
að lesa þær.
Nú er þar til máls að taka, að
fyrnefndur Kristinn, er um þess-
ar mundir fór mikið orð af fyrir
hans dulargáfur eða eiginleika,
að hann söng sálma, prédikaði og
Igerði öll vanaleg prestsverk sof-
andi, og það af svo miklu andríki
að allir sem til heyrðu, dáðust að.
Þess verður að geta, að Krist-
inn var eins og kallað er, algerlega
óupplýstur; eg heyrði sagt hann
kynni hvorki að lesa eða skrifa,
og því síður að Syngja, og eitt er
áreiðanlegt, að hann kunni það
ekki í vökunni, sem hann fór með
sofandi. Af þessu varð, sem sagt
mikið umtal um manninn og marga
lanlgaði til að sjá hann og heyra
Nú ber svo við um nóttina (þetta
var um vortíma), þegar veizlan
stóð sem hæst og mikill glaumur
og gleði meðal veizlufólksins, sem
mun hafa verið talsvert á annað
hundrað, að einhver kemur inn og
segir, a, Kristinn söngur sé að
fara um veginn, sem lá skamt frá
bænum.
Var nú fljótt brugðið við og
maður sendur í veg fyrir hann og
hann beðinn að korna heim, hér sé
mikill fögnuður í nótt, og hann sé
boðinn og velkominn.
Eftir nokkra umhugsun þiggur
Kristinn boðið, fer heim og er
leiddur í stofu til fólksins. Varð
nú mörgum starsýnt á manninn
sem ekki höfðu séð hann áður,
meðal þeirra var séra Stefán á
Bei;gstöðum; hann hafði heyrt
hans getið og langaði til að sjá
hann og heyra, ef unt væri, enda
fékk hann nú ósk sína uppfylta þá
um nóttina.
Kristni þótti gott að bragða á
víni, en var þó enlginn óreglumað-
ur, en fámálugur 'mjðg og ráð-
vandur til orða og verka.
Honum eins og öðrum var veitt
vín (en alt í hófi) til að lífga og
fjörga andann, og þá var vanalega
sungið fögrum rómi: “Látum því
vinir, vínið andann hressa, og
vonarstundu köllum þenna dag
o!g gesti vora biðjum guð að blessa
og bezt að snúa öllúm þeirra hag.”
En nú varð uppnám í veizlu-
salnum, því einhver kemur inn og
hrópar, að Kristinn sé lagstur
fyril1 austan í hólnum fyrir norð-
an bæinn og farinn að syngja.
Hafði orðið dálítið glaður og svo
dregið sig út úr glaumnum, lagt'
sig þarna fyrir og sofnað, því það
var blíðaveður úti.
AHir ruku nú upp til handa og
fóta 0g þyrptust í kring um mann-
Inn> sem þar svaf rólegur og var
að þylja svo hjartnæma bæn, að
Kafbátatjón
A FRIÐARTfMUM.
IToliday visltors
the art of
at Banff Springs Hotel in the Canadian Rockies leam
the botv from skilled natives of the giant hills.
alt fólkið varð þögult og hlustaði
með mikilli alvöru, og svo átak-
anlega bað hann nú fyrir fólkinu
sem hann var að prédika yfir, að
mörgum vöknaði um augu, og eg
man að tárin runnu niður vangana
á sumum konunum þar.
Elg hefi oft heyrt presta biðja
guð vel og rækilega fyrir söfnuði
sínum, en naumast með átakan-
legri roðum en þarna var gert.
Kristinn fylgdi vanalegu messu
formi, og eitt sinn er hann tónaði
“Drottinn sé með yður”, var hon-
um svarað: “og með þínum anda”.
Mig minnir séra Stefán gerði það
sjálfur, sem, eins og aðrir, var
mjög hrifinn af athöfninni; og
þelgar hún var búin, gengu allir
hljóðir til baka og létu hann njóta
sinna fögru drauma, enda féll hon-
um mjög illa, er hann var trufl-
aður, þegar hann var í svona á-
standi.
Nokkru eftir þetta, kom víst út
á prenti þetta áður áminsta kver
en ekki hefi eg séð það. Þætti mér
mjög vænt um, ef einhver gæti
vísað mér á, hvar eg gæti fengið
það keypt eða lánað.
Eg þekti Kristinn talsvert vel,
þegar eg var að allast upp, því
hann kom að Skarðsá til fóstur-
foreldra minna, og var oft nætur-
gestur. Heyrði eg hann oft flytja
guðsþjónustur. Eina nótt vakn-
aði eg við það, að Kristinn var í
rúminu fyrir framan mig, sofandi
o!g var að raula bænarversið, sem
byrja með orðunum: “Vertu, guð
faðir, faðir minn.”
Öðru sinni var það sem oftar,
að margir gangnamenn voru komn-
ir að Skarðsá, því þaðan var vana-
lega lagt upp í fjallskil og gön!g-
ur á haustin, upp á Staðarfjöll.
Um kvöldið, þegar allir eru lagst-
ir fyrir og sumir sofnaðir, byrjar
Kristinn að syngja sálm. Ein-
hverjir fóru að hlæja að þessu, en
húsbóndinn tók fljótt í strenginn,
sagðist ekki sjá neitt hlægilegt við
þetta, svo þeir þögnuðu og fóru
að hlusta með meiri alvöru. Það
kvöld fór hann með bæn, sem
bændur er þar voru, þóttust ekki
hafa áður heyrt. En húsbóndinn,
Egill Gottskálksson, segir þá, að
þessa bæn hafi hann oft heyrt.
Til skýringar skal nú þess get-
ið, að hann sagði eitt sinn frá, að
þegar hann væri í þessu ástandi,
væri hann vanalega staddur í
kirkju; sér væru fengnar bækur
sem hann syngi og læsi á, og þar
prédikaði hann fyrir sama söfn-
uðinum alla tíð; en ekki sá hann
neitt af þessu fólki í vökunni
Hann fann það vanalega á sér áð-
ur, að hann var eins og að fá köll-
un, og það kom stundum fyrir að
degi til, að hann varð að leggjast
fyrir til að sinna köllun sinni.
Oft hefir mér dottið þessi mað-
ur i hug, er eg les um dularfull
fyrirbrigði, sem nú eru að gerast
og sem sumt fólk virðist líta á sem
vitleysu, eða að minsta kosti fær
sig ekki til að leggja neinn trún-
að á, af því það hefir enga þekk-
ingu í þeim málum. En eg held
menn ættu að tala varlega, og hver
getur nú gert sér grein fyrir þessu,
sem e!g hefi nú skýrt frá?
Eg held enginn. Það er blátt
áfram barnaskapur, að telja það
alt rugl, sem maður í einfeldni
sinni og fáfræði getur ekki
gripið.
Eftir kl. 10 á kvöldin
Vinur minn hefir sagt mér frá
manni vestur í bæ, sem alt af er
farinn að hátta kl. 10 á kvöldin.
Oft hefi eg hugsað um það, hvern-
ig heimurinn muni líta út í höfði
slíks manns og talsvert myndi eg
vilja á mig leggja til að öðlast
þekkingu á sálarástandi hans og
lífsskoðunum, ef þess væri kostur,
en þar sem reynsla mín er sú, að
engum manni sé unt að kynnast til
hlítar fyrri en eftir kl. 10 á kvöld-
in, þá segir það siíg sjálft, að þetta
getur ekki orðið.
En umhugsunin um manninn í
vesturbænum hefir tekið sér ból-
festu í heila mínum og víkur ekki
þaðan. f langan táma hefi eg var-
ið álitlegum hluta af andagift
minni og hugvitssemi til að skýra
þetta fyrirbrigði fyrir mér, með
það fyrir aulgum, að eg ætti hæg-
ara með að losa mig undan ásókn
þess. Eg hefi jafnvel lagt á mig
hinar hræðilegustu þjáningar, en
alt árangurslaust. Því hvað stoðar
það manninn, þó að hann haldi fót-
unum niðri í ísköldu vatni, skori á
drottinn og telji 50 sinnum upp
í níutíu og níu, ef náunginn í vest-
urbænum segir stopp og heldur á-
fram að telja? Svona nokkuð er
það, sem seigdrepur mennina og
ekki er nema tvent til, annað hvort
‘tærast menn upp á fáum árum, og
svo er um flesta, eða þeir verða
geðveikir og gifta sig!
En svo við víkjum aftur að mann-
inum í vesturbænum — við getum
kallað hann Jón, til* hægðarauka
fyrir okkur sjálf o!g til aðgreining-
ar frá þeim, sem ekki heita því
nafni — já, þá verður ekki annað
sagt, en að í mörgu standi nú rétt-
vísin til bóta, meðan hún leyfir
mönnum eins og Jóni í vesturbæn
um, að kjósa fulltrúa á þing og í
bæjarstj^rn. Eg efa nefnilega ekki,
að Jón hafi kosningarrétt. En
hvernig á maður, sem alt af e
farinn að sofa kl. 10 á kvöldin, að
bera skyn á málefni bæjarins?
Hvað þekkir hann yfir höfuð að
tala til þess, er skeður í bænum?
Hvernig ætti hann að þekkja
mentastofnanir nútímans, uppeld-
ishæli hinnar ungu kynslóðar, svo
sem kaffihús, dansleiki og kvik-
myndahús?—Og eg spyr yður enn-
fremur: Hvenær yfirleitt var
nokkur ákvörðun tekin af fullu
Út af hinu sorglega slysi, þá er
kafbáturinn enski “M 2’ fórst, hef-
ir New York World-Telegram-
bureau, samið lista yfir kafbáta-
tjón á friðartímum, og er hann
sorglega langur og sýnir glögt,
hve kafbátarnir eru hættulegir
enn, þrátt fyrir allar nýjar upp-
finningar og endurbætur á þeim.
Á tíu árum hafa fjórtán kafbát-
ar farist og 607 menn farist við
þau slys.
í stuttu máli er skýrslan um
þetta á þessa leið:
Hinn 23. marz 1922 fórst enskur
kafbátur af árekstri í Gibraltar-
sundi og fórust 23 menn.
Hinn 21. ágúst 1923 fórst jap-
anskur kafbátur í höfninni í Kobe
og fórust 85 menn.
Hinn 10. janúar 1924 sökk enski
kafbáturinn “L 24” út af Portland
eftir árekstur. Þar fórust 48
menn.
Hinn 19. marz
anskur kafbátur
fórust 49 menn.
Hinn 26. ágúst 1925 hvarf ítalsk-
ur kafbátur hjá Sikiley. Á honum
voru 50 menn.
Hinn 25. september 1925 sökk
kafbáturinn S 51, “City of Rome”
hjá Block Island og fórust þar 33
menn.
Hinn 11. nóvember 1925 sðkk
enski kafbáturinn “M 1” í Ermar-
sundi og fórust þar 69 menn.
17. desember 1927 sökk ameríski
kafbáturinn “Paulding" utan við
Princetown Harbor og fórust 40
menn.
6. ágúst 1928 fórst ítalski kaf-
báturinn “F 14” í Adríahafi eftir
árekstur. Fórust þar 31.
3. október 1928 sökk franski kaf-
báturinn “Ondine” undan Portú-
galsströndum og fórust þar 43
menn.
1924 sökk jap-
hjá Sasebo og
viti að degi til? Kallar ekki þing-
ið saman næturfundi á örlagarík-
ustu augnablikum sínum og leyn-
ir það sér heldur, að Jónas taki
sínar alvarlegustu ákvarðanir á
milli dúranna? Og spyrjið Nel-
son, hvenær Lady Hamilton hafi
stappað í hann stálinu!
Eg segi fyrir sjálfan mig, að alt
það markverðasta, sem fyrir mig
hefir borið, hefir átt sér stað eft-
ir kl. 10 á kvöldin. Alt, sem við
ber fyrir þann tíma, er hégóminn
einber, auðvirðilegt snakk, smá-
áhyggjur og búksorgir. Og það er
alveg furðulegt hvað mikið kemst
fyrir af slíku í ekki stærri bæ en
Reykjavík. Eg hefi t. d. orðið að
horfa upp á þá hræðilegu lífs- 9- j«í 1929 fórst enski kafbát-
reynslu, að sjá ungan eiginmann unnn
SPURNING: Við hvern á
eg að ráðfæra mig viðvíkj-
andi augunum?
SVAR: pér skuluð leita ráða
hjá reglulegum augnlækni. Strax
þegar þér finnið eitthvað að aug-
unum, og þðr ættuð einnig að l&ta
augnlæknir akoða augu yðar
reglulega, moð hæfilegu millibili,
hvort sem þGr finnið að nokkuð
gangi að þeim eða ekki.
Gætið þess, að veikindi I aug-
unum er ekkert hégðmam&l, þvl
jafnvel smáveiklun, ef hún er
vanrækt, getur orðið þrálát og
hættuleg. Augnlæknirinn er fær
um að finna það, sem að er og
fara með það eins og við á. Hann,
sem getur sagt hvaða meðul skal
nota, ef þeirra þarf við, er lika
áreiðanlega færastur um að velja
yður gleraugu, sem skýra sjðn-
ina og gera áreynsluna minni.
Sem gleraugnasalar er fara eft-
ir forskrifturrsN.lækna, förum vér
nákvæmlega eftir fyrirsögn lækn-
is yðar og efnið og verkið er hið
bezta og verðið mjög sanngjarnt.
Ritið “Your Eyes and Your
Health” gefið hverjum sem æskir.
Robert S. Ramsay
Prescription Optician
333
DONALD STREET
WINNIPEG
Erik Lindorm:
EFTIR BRÚÐKAUPIÐ.
Þau þektu sömu þraut og gleði
í þrjátíu ár,
unz bæði fengu sama svip
og silfrað hár.
í barnahóp þau blandað höfðu
blóði og sál.
Þau skildu án állra orða vel
hvort annars mál.
Börnin voru’ út í veröld flogin
sem venja er.
H 27” eftir árekstur og þar í>au tvö sitja aftur alein heima
panta kol, bohga viðgerð á barna
vagni og ná í yfirsetukonu, alt á
sama klukkutímanum! Með svo
margvíslegum hætti steðjar ógæf-
an að mönnum einungis að degi
til. —
Það er fyrst eftir kl. 10 á kvöld
in, að áhyggjunum léttir og sál
vor öðlast aftur öryggi og ró.
Eftir þann tíma falla engir víxlar
og þá eru rukkararnir ýmist farn-
ir heim til sín eða vel á veg
komnir að eyða því, sem þeim
hefir tekist að hrækða út úr
ístöðulitlum sálum allan daginn.
Og hver er ekki ístöðulaus og lítil-
sigldur á daginn gagnvart slík-
um ófögnuði? Á kvöldin aftur á
móti verða menn upp með sér og
frjálsmannlegir, drekka létt vín
o'g segja spámannleg orð.
Eg er að jafnaði háttaður kl.
1 og þegar eg er búinn að koma
mér vel fyrir í rúminu, þá byrjar
fyrst fyrir alvöru hið mikla þró-
unartímabil míns innra manns.
Eg tek mér í hönd síðustu bók-
ina, sem eg hefi hnuplað frá
kunningja mínum, og spakur og
alvarlegur gen'gur andi minn inn
í musteri vísindanna, og örlög
manna og guða fara ujn sál mína
og skilja eftir reynslu sína og
þekkingu. Og eg enda kvöldið með
því að lesa Morgunblaðið yfir i
annað sinn o!g eg fyllist aðdáunar
yfir mætti og tign mannlegrar
speki og í hljóði blessa eg minn-
ingu hins mikla brautryðjanda
allrar menningar, hans, sem fædd-
ur var af fátækum foreldrum suð.
ur í Þýzkalandi og hét bara Guten
berg. T. G.
—.Stúdetnabl.
druknaði 21 maður.
22. maí 1931 fórst rússneski kaf-
báturinn “Nr. 9” í Finskaflóa með
35 manna áhöfn.
9. júní 1931 sökk enski kafbátur-
inn “Poseidon” undan Shangtung
og fórust 20 menn.
Og síðast fórst enski kafbát-
urinn “ M2” og fórst öll áhöfn —
60 manns.
í hvert skifti, sem kafbátur hef-
ir sokkið, hefir kveðið við, að nóg
loft væri í honum til þess að menn-
irnir 'gætu lifað í honum í tvo sól-
arhringa. Björgunarskip og kafar-
ar hafa unnið nótt og dag að björg-
un. Fréttir hafa borist út um
það, að kafararnir heyrði til sjó-
liðanna í hinum soknu kafbátum
gefa merki með höggum um það,
að þeir væri á lífi. Vonin hefir
Iifnað um að þeim yrði bjargað,
en hún hefir jafnan orðið tálvon.
Mennirnir hafa farist, því að eng-
in trygg björgunartæki eru enn til
svo, að hæ!gt sé að bjarga mönnun-
um úr sokknum kafbáti. — Lesb.
og æfin þver.-------
Um nótt hann hlustar andvaka á
hennar andardrátt.
Ljósið er slökt og sjöstjarnan
sindrar
í suðurátt.
Hann liggur og einmana hugur
hvarflar
1 hljóðri leit. —
Hve Mtið maður að lokum skilur
og lítið veit.
Hann kveikir aftur, því |Ofurliði
hann óró ber.
“Hver ertu annars”, hvíslar hann,
“sem hvílir hér?”
—Stúd.bl.
Magnús Ásgeirsson,
þýddi.
v
Andlátsfregn.
Hinn fræ'gi enski málari, Whist-
ler, ver einu sinni spurður að því
hvort hann héldi að snildin væri
arfgeng.
— Um það get eg ekkert full-
yrt, sagði hann, eg hefi ekki eign-
ast neitt afkvæmi enn.
25. apríl and- j
dóttur sinnar,!
Fangavörður: Hvað, eruð þér
kominn hingað enn einu sinni?
— Já — hafið þér nokkra at-
I vinnu handa mér?
Mánudaginn þ.
aðist að heimili
Mrs. Mörtu Maxin, Olympia,
Wash., merkiskonan Guðrún Krist-j
jánsson, ekkja Guðm. sál. Krist-|
jánssonar frá Hliði á Álftanesi.!
Banamein hennar var hjartaslag.
Hún var háöldruð, nær áttræð;
hún lætur eftir sig þrjár dætur, j
Mrs. Mörtu Maxin, Mrs. Þuríði
-n v,„:x; t>„„„ i during 1931, in excess of the statutory
Olafson og Mrs. Ragnheiði Borg-, exem*tiona are re<iulred to file return;
fjörð; tíu barnabörn Og sex barna-; and make payment of the tax in.full,
barnabörn; einnig bróður og,
systur á íslandi.—Jarðarförin fór
PR0VINCE 0F MANIT0BA
INCOME TAX
All individuals in receipt of income
or a quarter thereof,
May 20th, 1932.
on or befora
— Afbrýðissemi mannsins þíns
er þá ástæðulaus.
— Já, algerlega, því að hann
grunar alt annan mann en þann
rétta.
Corporations and joint stock com-
fram þann 29. þ. m. að fjölda við-| panies are required to file returns, and
pay tax in full, on or before May 31,
, 1932. /
í Masonic grafreitnum, Olympia.
síðar minst í ís-j
staddra. Hún var lögð til hvíldar!
Ráðskonan: Svo Bjarni hafði
eitthvað glænýtt að finna að íl
morgun?
Vinnukonan: fíei, langt frá, það
voru eggin, sem hann var að tala
um.
Hennar verður síðar mmst i
lenzku blöðunum.
íslandsblöð eru vinsamlega beð-
in að birta þessa dánarfregn.
T. M. Borgfjord.
Gömul kona: Eg sé að það er
bannað að gefa þjórfé hér.
Þjónninn: Æ-já-----en Evu var
líka bannað að taka eplið.
STATl'TORY EXEMPTIONS
Married Persons .......$1,500.00
Householders (Form 1B) 1,500.00
Single Persons ........ 7 50.00
Dependent Children ...... 500.00
Other dependents (Form
1A) .................. 500.00
Complete information in regard to
rates is printed on the forms, which
may be obtained at all TELEPHONE
OFFICES in Manitoba, also at the
MANITOBA INCOME TAX OFFICE,
54 Legislative Buildings, Winnipeg.
HON. D, n. McLEOD,
Miniater of Municipal Affairs