Lögberg - 12.05.1932, Blaðsíða 8

Lögberg - 12.05.1932, Blaðsíða 8
Bls. 8. LÖGBERG. FIMTUDAGINN 12. MAÍ 1932. RobinllHood FIiOUR Cr þessu mjöli fáir þér stœrri brauð Dr. S. E. Björnson frá Árborg, var í borginni á þriðjudaginn. Mr. Guðmundur Fjeldsted frá Gimli var í borginni á miðviku- daginn. Mr. Guðm. Breckman frá Lund- ar, Man., var staddur í borginni á þriðjudaginn. Islenzkur iðnaður Or bænum Skuldarfundur í kvöld, fimtudag. iSéra Sig. ólafsson messar í Geysis kirkju á hvítasunnudag, kl. 8.30 síðdegis. í æfiminningu Ragúels Johnson, sem birtist hér í blaðinu hinn 5. þ. m., er skírnarnafnið rangt staf- að. Rakúel fyrir Ragúel. Var hér farið eftir handritinu, en þar er nafnið alstaðar stafað Rakúel. Séra N. S. Thorlaksson f’»ytur á hvítasunnu guðsþjónustu í kirkju Lúterssafnaðar við Otto kl. 11 f. h., og að Lundar kl. 3 e. h. Á báð- um stöðum fer fram férming o!g altarisganga. Hjónavígslur framkvæmdar af séra Rúnólfi Márteinssyni: Að 493 Lipton St., 29. apríi, þau Blake Brasher og Ida Jónasson, bæði frá Mountain, N. D. Að 747 Simcoe St., 4. maí, þau Kolbeinn Guðjón Guðmundsson, frá Gimli, Man., og Jóhanna Krist- jana Rose Thordarson, frá Hecla, Man. Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar heldur fund á fimtudaginn (12. maí)i kl. 3 e. h. í fundarsal kirkj unnar. — Mæðrum barnanna, sem ei!ga að fermast næsta sunnu- dag, er boðið að vera gestir fund- arins. Bazaar kvenfélagsins Svo sem á undanförnum vorum, hefir kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar nú efnt til kaupstefnu við almenning. Verður sölutorgið í fundarsal kirkjunnar og hefst Heimilisiðnaðarfélagið heldur sinn næsta fund á íimtudags- kvöldið 12. mai, að heimili Mrs. H. J. Lindal, 912 Jessie Ave.. Óskað er eftir, að sem flestir sæki fund- inn. Baldur Guðjohnsen, Seattle, Wash., andaðist hinn 8. þ.m. Hann var sonur Þórðar sál. Guðjohnsen, sem um langt skeið var verzlunar- stjóri á Húsavík í Þingeyjarsýslu. Reykjavík, 11. apríl 1932. Verksmiðjan Héðinn hefir að undanförnu haft sýningu í Hafnarstræti 4 og sýnt þar ýmsa af smiðisgripum sínum. Eru þar margir hlutir, sem ekki hefði ver- ið hægt að fá smíðaða hér á landi fyrir nokkrum árum. — Varð þá að kaupa alt þess konar frá erlend- um verksmiðjum og verzlunarhús- um. — Meðal þessara hluta má nefna ýmislegan veiðarfærabún- að, sem “Héðinn” framleiðir nú jafn-ódýrt og beztu erlendar vél- smiðjur, enda er innflutningur á þess konar varnin'gi nú sem óðast að hverfa úr sögunni. — íslenzk skip láta nú yfirleitt framkvæma staka stund á að læra “fínpóler- ingu” til hlítar. Vinnustofan hef- ir útibú í Hafnarfirði o!g mun ekki venjulegt, að trésmíðavinnustof- ur færi þannig út kvíarnar. íslenzk legsteinagerð. Steinsmíðavinnustofa) Magnús- ar G. Guðnasonar á Grettisgötu 29 hér í bænum, hefir nú starfað yf- ir 40 ár. — Á síðustu tímum, síð- an er steinsteypan varð svo al- menn, sem raun er á orðin, hefir Magnús einkum langt stund á legsteinagerð. En nú er ráð- gert, að vinnustofan auki starf- svið sitt, enda er þar fyrir hendi mikil reynsla og þekking á öllu því, er að steinsmíði lýtur. Hefir vinnustofan fyllgst vel með í öllu og forstöðum. sífelt aukið þekk- að kvöldi þriðjudagsins 17. maí og, Einn af bræðrum hans er Friðrik stendur yfir það kvöld alt o!g all- ^ Bjarnason, í Winnipeg. an siðari hluta og kvöld hinsj ------ næsta dags. Verður þar á boð-| ^ almennum fundi, sem haldinn stólum margskonar varningur, er yar j borginni á þriðjudags- til gagns og prýðis má verða, °8 og gem fslendingadags- fæst með sanngjörnu verði. | nefn^in boðaði til, var samþykt Sú nýbreytni er gerð að þessu sinni, að áður en útsalan byrjar á þriðjudagskvöldið, verður kvöld- verður framreiddur. Verða borð- in þakin góðum vistum, og er menn sitja til borðs, verður skemtj " með ágætum hljómleikum. Yfir P borðum verður og skemt á marga lund aðra, og nýstárlega. Kvöld- verðurinn verður framreiddur alla tíð frá kl. 6 til kl. 8 um kvöldið. Verður hann seldur á 35 cent ein- ungis. Er nú öllu fólki boðið á kvöldskemtan þessa og búast kon- urnar við fjölmenni miklu. að hafa íslendingadaginn að Gimli í sumar. Engan Islendingadag í Winnipeg. flestar viðgerðir hér heima, en ingu sína. — Mætti vissulega nota áður varð að leita til útlanda umj ísl. stein meira en nú er gert. slíkt. “Héðinn” hefir um nærfelt T. d. mundi fara vel á því, að 10 ára »keið haft með höndum við- gerðir í meiri hluta íslenzkra botnvörpunga, enda stendur vél- smiðjan áreiðanlega jafnfætis sams konar fyrirtækjum erlend- um, bæði að því er snertir vinnu- steinn (hölggvinn) væri notaður í húsatröppur, dyra-umgerðir o. fl., og er vonandi, að húsameistarar og aðrir gefi því gaum, að á vinnustofu M. G. G. er margvís- lega þekkinlgu að sækja í þessum gæði og verð. — Geta má þess, að' efnum. — Sumir halda því fram, “Héðinn” hefir framkvæmt mörg að grjótið hér við Reykjavík sé verk, sem hér mega kallast stór- lítt nathæft, sakir þess, hversu Til er sérstök | Hvítasunnudags-messur í Gimli eru fyrirhugaðar þannig, að messað verður í gam- almennaheimilinu Betel kl. 9.30 geymum f. h., og í kirkju Gimli-safnaðar kl. 2 e. h. Ferming og altaris- gan!ga við þá messu. Séra Jó- virki. Má þar til nefna: Smíði á’ fljótt það veðrist. Til er fjórum stíflulokum fyrir Raf-j olíutegund, sem ver steininn gegn magnsveitu Reykjavíkur, bæði við( veðrun. — Sé olían borin á.stein- Elliðavatn og Árbæ; smíði á olíu-^nn, kemur á hann skel eða húð, fyrir H.f. Shell við sem ver hann prýðilega. Hér í Skerjaf jörð, á Akranesi o!g Siglu- j kirkjugarðinum eru legsteinar 30 firði. Þá hefir og “Héðinn” smíð- ára gamlir, sem halda sér alveg. að síldarolíugeyma fyrir síldar-( Benda má og á fótstallinn undir hann Bjarnason prédikar í bæði verksmiðju rikisins á Siglufirði líkneski Jóns Sigurðssonar (nú Hann er úr olíu- Miss Augusta Hallgrímsson lagði af stað til íslands á mánudaginn í skiftin. Búist er við, að fjölmenni °& H.f. Kveldúlf á Hesteyri. Hafsteins). enn má nefna, að vélsmiðjan hef-|bornum íslenzkum steini og hefir ir að öllu leyti sett upp ölgerðar-[ ekki veðrast á 20 árum. — Á síð- verði viðstatt. Athýgli skal hér með dregin að því, að hljómsveitin, The Can- adian Legion Concert Orchestra, Mr. 'Faul Bardal, hinn góðkunni baritón söngvari frá Winnipeg, syngur einsöngva í lútersku kirkj- unni í Árborg, þann 18. maí, kl. 9 síðd. Miss Snjólaug Sigurðsson píanóleikari, spilar honum til að- stoðar, og leikur einnig píanó- sólós. Söngflokkur Árdalssafnað- ar syngur einnig nokkra söngva. Búist er við einkar ánægjulegri kvöldstund og þess vænt, að fólk fjölmenni. Söfnuðurinn nýtur arðsins af samkomunni. þessari viku. Hún er ein af dætr- undir forustu Mr. gtefáns Sölva- um séra Friðriks Hallgrímssonar sonar> efnir til hljómleika í Holy dómkirkjuprests í Reykjavík. [ Trinity ,Hall> kl. 8-3q a5 kyeidi Miss Hallgrímsson hefir verið hér ml5vikudagsins þess 18 vestra um tveggja ára skeið þ.m. Að- gangur 35c. Arðurinn af sam- komunni gengur að öllu til sjúkra- Laugardaginn þann 23. aríl and-[ húsastarfsemi. aðist að heimili sínu í SelkirkJ Hljómsveit sú, er hér um ræðir, Man., Magnus Stephanson, 52 ára ( hefir í hvívetna getið sér hinn á- að aldrþ eftir Iangvarandi veik- j gætasta orðstír, svo sem á nýaf- indi; hann eftirlætur ekkju og staðinni hljómlistar samkepni tólf börn og háaldraða móður og Manitobafylkis. Hefir Mr. Sölva- G. Stephanson, son unnið mikið og þarft verk með tæki fyrir H.f. ölgerðina Þór, og ustu tímum lætur vinnustofan að miklu leyti unnið sams konar[en!gan stein frá sér fara, án þess verk fyrir hina miklu og fullkomnu að hann hafi verið olíuborinn. ölgerð “Egill Skallagrímsson” o.m. fl. — “Héðinn” hefir ávalt haft á að skipa vel mentuðum sérfræð- ingum í hinum ýmsu greinum iðn- ar sinnar, enda notið varanlegs FRÁ FALKUM. Þann 16. maí hafa Fálkar Old Timers’ Dans í Good Templars’ trausts og viðskifta þeirra, sem Hall, og verður þar 'gefinn prís kynst hafa fyrirtækinu af eigin fyrlr vals. J. Snædal stjórnar reynd. Húsgagnaverzlun dansinum og Stefán Sölvason verð- ur þar með hljóðfæraflokk sinn. einn bróður, J. Kandahar, Sask. Jarðarförin fór fram miðvikudaginn ; þann 27. s. m., að viðstöddu fjölmenni. Séra J. A. Sigurðsson jarðsöng. Hans verður nánar minst síðar. stofnun og starfrækslu þessarar ágætu hljómsveitar. Stórtemplar A. S. Bardal, og nokkrir fleiri úr framkvæmdar- nefnd Stórstúkunnar af I. O. G. T., íslendinga í Winni- héldu fund 1 Selkirk 5. maí. Ræð- boðið stjórnarnefnd ur fluffu A. S. Bardal og Dr. Sig. Kristjáns Siggeirssonar, á Lauga- Komið og fjölmennið. — Þann 12. vegi 13 er vafalaust einhver maí leika Pálkar sinn fyrsta leik stærsta og fullkomnasta hús-!í “Intermediate Diamond Ball gagnaverzlun hér á landi og^ League”, á sínum heimavelli, við stækkar ár frá ári. Hún er rekin Daniel Maclntyre skólann, og leika af miklum du!gnaði og fyrirhyggju. [ þeir þar á móti Maple Leafs, og MOORE’S TAXI LTD. 28 333 LeigiS bíla og keyriS sjálfir. Flytjum pianos, húsgögn, farang- ur og böggla. Drögum b:,a og geymum. Allar aSgerSir og ökeypis hemilprófun. Karlakór peg hefir Jóns Bjarnasonar skóla, að halda samsöng til arðs fyrir skólann, og hefir það drengilega boð verið þakksamlega þegið af skólanefnd- inni. Það hefir enn ekki verið fast ákveðið, hvenær þessi sam- söngur, sem er algjörlelga undir stjórn söngflokksins sjálfs, fer fram, en það verður væntanlega um næstu mánaðamót. Verður aug- lýst í næsta bla^i. C_ Jjjj GLUGGATJÖLD ySar og BLÆJUR til viSurkendra sér- OcIlUlO fræSinga. VerS viS alraennings hæfi. PEERLESS LAUNDRY LIMITED “The Laundry Beyond Com-pare for Bk4.ll and Care’’ 55 PEARL STREET, WINNIPEG—PHONE 22 818 Liberal flokksþing Allir þeir menn, og allar þær konur, er vernda vilja tilveru frjálslynda flokksins í Manitoba, eru boðin og velkomin á flokksþing það hið mikla, er flokkurinn stofnar til og haldið verður á Royal Alexandra Hotel í Winnipeg, þann 19. maí, 1932, og hefst klukkan 10 að morgni. Gert er ráð fyrir afarmiklu f jölmenni. Liberal League of Manitoba J. F. DAVIDSON, ritari Júl. Jóhannesson. Töluðu báðir um horfur bindindismálsins hér í landi og eggjuðu fólk lögeggijan að hefja bindindisstarfsemina á ný. Því oft væri þörf, en nú væri nauðsyn. Var gerður góður róm- ur að máli þeirra. Að loknum um- ræðum var svo kallað til fundar í stúkunni “Einingin” í Selkirk, en hún hefir ekki verið starfandi nú um nokkra mánuði. Var nú á- kveðið að stúkan skyldi taka til starfa aftur með nýju fjöri. Sjö nýir meðlimir voru teknir inn í félagið, og þessir settir í embætti fyrir komandi ársfjórðung: — Æ.T., Magnús Johnson; Vara T., Sigríður Goodman; Rit., Guðrún ís- feld; Fjárm.r., Ól. Ólafsson; Gjk., Mrs. Th. Skagfjörð; Drótts., Einar Magnússon; Kap., Mrs. B. Thor- steinsson; Gm. U. T., Mrs. Ásg. Bjarnason; A. Rit., H. Ólafsson; Vörð., Jens Magnússon; Ú. V., Axel Magnússon. Ákveðið var að halda næsta fund 16. maí. Smíðar allskonar húsgögn eftir pöntunum, og hefir auk þess að jafnaði mikið úrval fyrirliggjandi. Nefna má: Svefnherbergishús- gögn, borðstofuhúsgögn, borðstofu borð og stóla, margar gerðir. — Innlendu munirnir, sem gerðir hafa verið á vinnustofunni, eru til sýnis í Igluggum verzlunarinnar. Húsgagnavinnustofa Einars og Júlíusar,. Vatnsstíg 3, er stofnsett af þeim félögum Einari Karlssyni og Júlíusi Magnússyni. Eru þeir báðir ungir menn og vel að sér í iðngrein sinni, hafa stund- að nám hér heima og framast erlendis. Vinnustofa þeirra er birg af vélum af nýjustu gerð o'gj öllum verkfærum, sem við gagnasmíð eru notuð. Vinnus an hefir aflað sér vinsælda trausts, og þykir varningur henni vandaður að gerð og þann 17. maí leika þeir á móti Alexanders, á sama stað. Komið og fjölmennið og sýnið drengjun- um okkar að þið séuð með þeim. P. S. Messur í prestakalli séra H. Sig- mar á hvítasunnudag (15. maí): Gardar kl. 11 f.h., Fjalla kl. 3 e.h., Svold kl. 8 að kveldi. Allar þess- ar messur fara fram á íslenzku, þó áður væri hálft í hverju ráð- gert að hin síðast nefnda færi fram á ensku. — Fundur til að kjósa erindreka á kirkjuþing verð- ur haldinn eftir messu á Gardar. Brynjólfur Thorlaksson tekur að sér að stilla PLANOS og ORGANS Heimili 594 Alverstone Sími 38 345 St. DR. T. GREENBERG Dentist Hours 10 a.m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 51 455 Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Winnipeg Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast grreiðlega um alt, sem að flutningum íytur, smáum eða stór- um. Hvergi sanngjarnara verð. HeimiU: 762 VICTOR STREET Sími: 24 500 JOHN GRAW Fyrsta ílokks klæðskeri AfcrreiOsla fyrir öllu Hér njðta peningar yðar sln fullu. að Phone 27 073 218 McDERMOT AVE. Winnipeg, Man. CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 Sfmið pantanir yðar ROBERTS DRUG STORE'S Ltd. Abyggilegir lyfsalar Fyrsta flokks Afgreiðsla. Níu búðir — Sargent and Sherbrooke búð—Sími 27 057 FINGURBYLGJUÐ HAR- KRULLUN og ALLSKONAR ANDLITSFEGRUN að 512 Victor St. Sími 31145 (Skamt frá F. lút. kirkju) Abyrgst afgreiðsla og sann- gjamt verð. Guðný og Asta Einarsson íslenska matsöluhúsíð Par sem tslenðingar I Winnipeg og utanbæjarmenr, fá sér máltiðir og kaffi. Fönnukökur, skyr, hangikjð* og rúllupylsa á takteinum. WEVEL CAFE 692 SARGENT AVE. Slmi: 37 464 RANNVEIG JOHNSTON, elgandl. VEITIÐ ATHYGLI! Eg undirrituð hefi nú opnað BEAUTY PARL0R í Mundy’s Barber Shop, Portage Avenue, næst við Harman’s Drug Store, Cor. Sherbrooke og Portage Ave. Sími: 37 468. Heimasími: 38 005 Mrs. S. C. THORSTEINSON Frá Frakklandi Albert Lebrun, senator, var hinn 10. þ. m. kosinn forseti Frakklands í stað Paul Doumer, sem myrtur var. Er Lebrun hinn fjórtándi í röðinni. Þingið kýs forsetann og hlaut Lebrun 663 akvæði af 767 atkvæðum, sem greidd voru. Þingkosningarnar, sem þar eru ný-afstaðnar, gengu móti stjórn- inni. Er Tardieu forsætisráð- herra um það bil að selgja af sér og er búist við að Herriot myndi nýja stjórn. til sýwis í búðarglugga hjá Mar- teini Einarssyni and Co. Trésmíðavinnustofa Árna J. Árnason, í Skólastræti 1 B hér í bænum, er stofnsett ár- ið 1932. — Vinnustofan hefir fengið orð á sig fyrir vandaða vinnu og áreiðanleik í viðskiftum. Hún framleiðir alls konar 1 gögn úr vönduðustu efnum. Má þar til nefna: Svefnherbergishús- Igögn^ borðstofuhúsgögn, skrif- stofuhúsgögn, þúðar-“innrétting- ar“ og enn fremur einstaka hluti eða húsgögn í öllum þessum flokk- um. Vinnustofan er vel búin að allskonar verkfærum til vinn- unnar og nýtízkuvélum, en starfs- mennirnir eru þaulæfðir fagmenn. — Árni J. Árnason hefir dvalist erlendis, svo að árum skiftir og fullkomnað sig í iðn sinni. Má geta þess, að hann hefir lagt sér- [l i Merkilegt uppboð mánudaginn þann 16. þ.m. klukkan 2 eftir hádegi í búðinni þar sem J. A. Banfield félagið áður verzlaði, 492 Main St. Kilshaw annast um uppboðið $25,000 virði af þrotahús húsgögnum og búðar- áhöldum og munum LESK FURNI TURE STORE

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.