Lögberg - 01.12.1932, Page 2

Lögberg - 01.12.1932, Page 2
öls. 2. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. DESEMBER 1932. Einkennilegir menn V. Símon Sigurðsson “Æjú”. (Eftir handriti Ólafs Ketilssonar á Óslandi). (Niðurl.) Eitt gamlsárkvöld man eg að þrír af flökkukörlum voru stadd-i ir samtímis hjá foreldrum mínum, inn í haglendið” (afréttinn). Og man eg að móðir mín, sem var hin mesta stillingarkona, gat þá ekki varist hlátri, henni fanst svarið svo meinlegt, sem það líka var. — Maðurinn að dauða kom^ inn af hor og hunlgri, en óþrotleg björgin alt í kringum hann! í i þessari sömu ferð kom Símon líka á annan bæ hér í Hafnahreppi voru það þeir herrar Símon “æjú”, Pétur Indriðason “tæba” og Guð- laugur snikkari “brauðlaugur”. Hann hafði eitt sinn stolið miklu af brauði úr búð i Hafnarfirði, en fyrir það fékk hann auknefnið “brauðlaugur”. Annars var mað- urinn mjög þjófgefinn, meðal ann- I (hann var þá i sníkjuferð með tvær hryssurX Hafði húsfreyjan á heimili þessu afarmikinn herða- kistil og var hryggkryppa mikil j upp úr bakinu. Þegar Símon kom i þar inn, var honum strax boðinn | matur og drykkur, sem hann og I þáði. En á meðan Símon var að ! éta, fór húsfreyja út, en kom svo ars stal hann 1873 mörg hundruð,g yörmu gpor. aftur inn og seg_ dölum frá Jóni heitnum Sveitt-L yi8 símon; „Bölvuð ómynd er björnssyni í' Sandgerði, bróður|að g.. merarnar hjá þér> símon( Einars Sveinbjörnssonar, sem báðar drepmeiddar og grindhor- aðar!” íSímori gaf sér ekki tíma til þess að koma bitanum niður, ur trésmiður, en lagðist_snemma_í j gem hann yar með . munninum( lengi bjó í Sandgerði, en nú í Reykjavík.— Annars var Guðlaug- megnustu óreglu og flakk, en helj armenni var hann að burðum, og risi að vexti. | heldur þvoglar hann út úr sér | með k . . . úttroðinn af mat: “Alt j læt eg það vera, kona góð, ekki Um kvöldið voru karlarnir allir, eru þær þó farnar að setja Upp orðnir slompfullir, og fór Símon j kryppuna ennþá.” þá þegar að erta Pétur. Var eng-j j>etta sýnir, hve ófyrirleitinn inn skortur á meinyrðunum o'g sær- hann gaj verið í orðum, hann var ingarorðunum hjá Símoni, og ag þjggja gjafir og góðgjörðir áf ekki hætti Símon, fyr en Pétur koniinni, en hann hlífðist þó ekki læptist upp og rauk á Símon! En . við ag þr;gSia konunni um líkams- þó Pétur væri mannleysa, þá veitti jýfj hennar, þegar honum bauð Simoni þó miður í áflogunum! j gvo vig ag þorfa. Þetta sér Brauðlaugur, rýkur hannj Hið sorg]ega hlutskifti beið þá upp til þess að hjálpa Símoni. þeirra hjóna hér á Suðurnesjum, En sennilega hefir Símoni verið^ eins 0;g svo 0fal margra fátæklinga lítil þökk í liðveizlu Brauðlaugs, j daga, að vera flutt hinum þvi hann sagði: Brauðlaugur!a]ræm(ia miskunnar- og mannúð- Mjellaugsson, við skulum fara * arlausa fátækraflutningi, sveit úr hann báðir, fyrst við erum fé-jgveit og gýgiu úr sýslu til fram- lagar! Sem við mátti búast, sinnar, Landeyja- sneri Brauðlaugur fljótlega við hrepps. Voru þau fyrst “sett nið- blaðinu, og réðist af hinni mestu ur» á Þúfu j Landeyjum, hjá þeim grimd á Símon, sem var eins og þjonum, sem þá bjuggu þar. Á lamb í ljónskjafti í höndum Helj-. Jeiðinni austur, er verið var að armennisins, og fór svo, að tveiriflytja þaU( mætjr þejm maður í af vinnumönnum urðu að taka Sí-j Flóanum, sem þekti Símon. Er mon af Brauðlaugi! Flúði Símon þeir þöfðu skiftst á kveðjum, spyr þá samstundis inn í herbergi móð-j maðurinn gímon hvert hann sé nú ur minnar. Þegar hún sá hvernig að halda. Þá segir Símon: “Æjú, karlinn var útleikinn, sagði hún:|hefirðu ei{ki heyrt það, að það er “Mikil hörmung er að sjá hvern-'þúið að veita mér Þúfuna”. Svona var léttlyndið, þó lífskjörin væru hörð og hlífðarlaus að enda- stöðvum æfinnar. Eftir að þau voru flutt austur, voru þau látin um eitt skeið fást Vildi hreppsnefndin taka tryppið upp í sveitarskuld Símonar sjálfs, en Símon vildi halda tryppinu, sem lögmætum arfi eftir son sinn lát- inn. Spanst hin svæsnasta deila milli málsaðíla út af tryppinu, með óþvegnum orðum, að minsta kosti frá Símonar hálfu. En svo er það einn dag, þegar rimm- an stóð sem hæst á milli Símonar og hreppsnefndar út af þessu þrætutryppi, • að maður kemur til Símonar og segir honum að hann hafi fundið tryppið dautt í svo- nefndum Tungulæk. En á sama augnabliki og maðurinn sleppir orðinu, tautar Símon fyrir munni sér: “Tungulækurinn tekur af, tvímælin öll að bragði.” Að mínu áliti sýnir þetta Öllu öðru betur, hve undra hraðvirka hugsun mað- urinn hafði, að á sama augnabliki og honum er sagt að tryppið sé dautt, hvarflar hugsun hans til passíusálmanna, og á sama augna- bliki finnur hann þar það eina vers í sálmunum, sem átt gat við, og á sama augnabliki snýr hann líka versinu í “Tungulækurin tek- ur af”, í stað: “Drottins tími þá burðarhesta og reið þeim þriðja. Ekki þótti Hrútfirðingum ferða- lag hans glæsilelgt, því að á á- burðarhestunum voru baggar bundnir saman með snærum og klyfjarnar svo lagðar yfir ber bök hestanna. Höfðu snærin skorist niður 1 hryggi þeirra, svo að hörmulegt var að sjá. Sjálfur reið maðurinn á torfu, girtri með snæri og ístöðin úr snærum. Ekki vildi hann segja til nafns síns, en kvast vera viltur. Hrútfirðingar þóttust vita, að þetta mundi Franz vera, því að sýsing á honum hafði þá verið send um nærliggjandi sýslur. Tóku þeir hann og fluttu að Fjarðarhorni. Varðist Franz allra frétta og svaraði engu tím- unum saman, þótt hann væri spurði^r, bæði af sýslumanni og öðrum. Seinast tók sýslumaður það ráð, að senda Franz hrepp- stjóra á milli vestur að Ingjalds- hóli. Þar var mál hans prófað, og hinn 13. des. 1913 var hann dæmd- ur til kagstrýkingar og æfilangr- ar þrælkunar í járnum á Brimar- hólmi, fyrir hestastuld og annan þjófnað*) ----- -------- _Atti hann nú að 'geym- tekur af” 8. sálm. 14. vers, og auk ast j fjotrum á ingjaldshóli þang í___ hví að . __i i .n v*......... ~ ---- Iiiftjaiuonuu þess er hugsunin hárétt, því að ^ að tii skiaferðir yrði landa milli Tungulækurinn sem tekur af öll. svo hægt væri að senda hann ut- tvímæli, bræðiorð og deilur á milli au. — En skömmu áður Símonar og hreppsnefndar, þvi; yrgj sjapp Franz enn auðvitað féll málið strax niður og: haldi. tryppið var dautt. en það úr varð- Stal hann þá reiðhesti — ------- Stefáns umboðsmanns Schevings Að endin'gu ætla eg að bæta þ' *, og folaldsmeri frá öðrum manni. hér við, að þegar Símon lá bana-^ gpurðigt þá ghkcrt til hans lengi, leguna, voru tvær ungar stúlkur|en iýsing á honum var send um Iátnar vaka hjá karlinum, þegar land alt hann var að dauða kominn (kona hans var þá dáin fyrir nokkrum árum). Þegar stúlkunum sýndist Franz hafði þá aftur vitajð hæl isins hjá Reykjarvatni, og var þar um sumarið. ig þú ert útleikinn, Símon minn, þú ert allur rifinn og tættur, blár og blóðugur!” — “Þetta er þó snikkaraverk, Vilborig mín”, ans- aði Símon samstundis. Á krossmessudag (vinnuhjúa-^ við sjálfstætt búhokur á einhverju skildaga) 1875, fengu foreldrar, smákoti í Landeyjum, sem eg ekki mínir nýjan vinnumann, senrman hvað hét. Aðrar skepnur Kristján hét. Var hann að ætt og höfðu þau ekki að heyja fyrir en uppruna norðan úr Skagafirði. Þegar Kristján kom'í vistina, á- eina hryssu, er Símon átti og hann hafði til suðurferða á sumrin. En skildi hann sér að mega fara Hheyskapur gekk heldur treglega. kaupavinnu norður í land um sum- arði, en foreldrar mínir þvertóku fyrir það, sögðu sem satt var, að þau hefðu meira en nóg að gjöra við hann heima, og féll svo talið niður. Þremur eða fjórum dög- um seinna, þegar komið er á fæt- ur um morguninn, þá er Kristján horfinn úr rúmi sínu. Var hans leitað um nærliggjandi bæi og í næstu sveitum spurst fyrir um hann, en enginn hafði orðið Krist- jáns var. Þetta vor voru látlausar sunnanáttir með regnþunga og dimmviðri í bygðum, en óslitinni myrkviðrisþoku yfir öllum Reykja- nesfjallgarðinum. Tlu dögum eftir að Kristján hvarf, kemur Sæmuridur heitinn á Járngerðarstöðum (faðir Bjarna fiskifræðings) til foreldra minna, o!g færir þeim þær fréttir, að hann hafi daginn áður verið inn á svo- kölluðum Höskuldarvöllum, sem er afrétt suðaustur af Keili, og fundið Kristján þar að dauða kominn úr vosbúð, kulda, hor og hungri, en komið honum þó til bygða, því að hann hafi verið bú- inn að finna hestana, sem hann var að leita að. Þennan sama dag og Sæmundur kom og sagði fréttirnar, var Símon lika stadd- ur hjá foreldrum mínum, og var hann að éta í næsta herbergi við stofu þá, er foreldrar mínir og Sæmundur voru í, og heyrði því alt er Sæmunður sagði. En þeg- ar Sæmundur sagði, að Kristján hefði verið að dauða kominn af hor og hungri, þá gellur Símon við með munninn fullan af mat og segir: “Æjú, hann var þó kom- Símon kunni því betur að ’ganga á milli góðbúanna og brúka mál- beinið, heldur en höndurnar við heyskapinn. Svo að um höfuðdag var allur heyskapurinn eftir sum- arið, einir 5 hestar, 10 baggar, og var karl nú að hlaða úr heyfengn- um á bak við kotið, en Þórdís rétti honum föngin. Var kerling, sem eðlilegt var, ekki sem ánægðust með heyskapinn og fáraðist hún og fjarskaði mikið ómenskuna við heyskapinn, að hafa ekki aflað hálfra eyja anda ryssunni yfir alt sumarið. Símon ansaði lengi vel engu fjasi og fáryrðum kerlingar, þar til honum leiddist nöldrið í henni. — Þá beygir hann sig nið- ur að kerlingu og öskrar inn í eyra hennar: “Er logn á jörðu, Þórdís mín?” Hann þóttist þá vera kominn svo hátt, að hann vissi ekki hvernig viðraði niðri á jörð- unni. En við spurningu Símonar varð kerlingu orðfall, svo hún nefndi ekki heyskapinn meir. Ótal fleiri svör Símonar við ýms tækifæri hefi eg hjá mér, en það yrði alt of langt mál að fara að skrásetja þau öll hér, en e'g ætla þó að bæta hér við einu svari Sí- monar, sem eg tel gullkornið úr öllum hans svörum. Tvo syni áttu þau hjónin, sem upp korriust, hét annar Símon en hinn Sigurður, báðir bráðefnileg- ir piltar, og Sigurður álitinn bráð- gáfaður unglingur, en hann druknaði um tvítugsaldur fyrir Landeyjasandi 1874, með Ingvari á Hóli í Landeyjum. Eignir voru ekki aðrar eftir Sigurð, þegar hann druknaði, en eitt tryppi. karlinn alveg að dauða kominn, urðu þær hræddar og ætluðu aðj Á jólaföstu 1814 fóru menn úr þjóta út, en þá stundi Símon uppj Hvítársíðu til silungsveiða og með hinstu þverrandi kröftum' Reykjarvatni. Voru það þeii talfæranna: “Farið þið ekki frá j Húsafellsbræður Þorsteinn og mér, stúlkur, þið sjáið Símon Sig-jGísli Jakobssynir, Snorrasonar urðsson ekki deyja nema einu j Sáu þeir mannaför þar hjá lind og " hugðu að útilegumenn hefðu kom- ið þangað. Síðan heyrðu þeir sinni.” Þetta voru hans síðustu orð í lífinu. Fimm mínútum síðar var hann dáinn. — Lesb. mgn n«luu væri | ódáðahrauni að tiltölu, og þotti það Seinasti útilegumaður á Islandi Það eru nú rúm hundrað ár síð- an seinasti reglulegi útilegumað- urinn var uppi hér á landi. Verð- ur hér sögð útlegðarsalga hans í stuttu máli og lýst fylgsni hans eins og það nú er. — Árið 1813 var sá búðarsetumað- ur í Býlubúð hjá Arnarstapa á Snæfellsnesi, sem Jón hét Jóns- son, kallaður “Franz”, því hald- inn var hann franskur í föðurætt. Hann var snemma hvinskur, og fór honum fram í þeirri list með aldrinum. Er það sagt til merk- is um prettlægni hans, að hann tróð steinflísum undir roðið á fiskum slnum og herti fiskinn síðan. Varð skreið hans því stór- um þyngri heldur en annara manna, ekki einleikið, er þannig fór vet- ur eftir vetur. Að lokum var fiskur hans rannsakaður o!g fanst þá grjótið. Var Jón ‘Franz nú lögsóttur fyrir þetta og eins fyrir beinan þjófnað. Komst þá svo langt, að hann var settur í varð- hald hjá Stefáni Scheving á Ingj- aldshóli, sem þá hafði Stapaum- boð, og hafður þar í járnum.' Þó tókst honum að strjúka þaðan, og vita menn ekki með hvaða hætti það hefir orðið. Lagði hann þá leið sína austur á heiðar og stal á leiðinni öllu sem hann mátti með komast. Mun hann fyrst hafa far- ið á Arnarvatnsheiði og síðan suður i Hallmundarhraun og gerði sér þar fyligsni skamt frá Reykj- arvatni. — Þegar því var lokið, fró hann aftur vestur í sveitir að stela hrossum og eldsgögnum. Eigi er ljóst hvar hann fór þá yf- ir, en fjórum hestum mun hann hafa stolið í ferðinni, og slátraði einum hjá fylgsni sínu. Þeim hesti hafði hann stolið hjá Pétri mann syngja í hrauninu. Gengu þeir á hljóðið tíg heyrðist þeim sungið: “Hallelúja, heyr þú mín sæla!” Sáu þeir nú mann, sem sótti vatn í tveimur hrosshöfuðs- leðrum. — Hafði hann saumað vandlega saman öll göt á höfuð- leðrunum og notaði þau fyrir vatnsfötur. Þeir bræður riðu nú til bygð? um nóttina og söfnuðu mönnum. Urðu þeir 12. saman. Frá Reykj- arvatni röktu þeir slóð mannsins að bæli hans. Var þar lítið gat inn um að komast. Gísli fór þar fyrstur inn að hitta hellisbúann. Var Jón Franz þá lafhræddur og lá út við helisvegg. Hafði hann sveðju í hendi, en þorði ekki að beita henni, enda var hann að- fram kominn af matarskorti. Datt honum ekki í hug, að hér væru komnir menn úr bygð, held- ur myndi þeta útilegumenn, því að hann hélt að bústaður sinn Þarna var Franz nú tekinn o!g enn færður vestur undir Jökul. Var hann þar í varðhaldi þangað *), Árið 1814, hinn 2. apríl var dómur kveðinn upp yfir Jóni Franz í yfirréttinum. þar er hann dæmdur fyrir að hafa “stolið tveimur hestum úr lest Árna prests Helgasonar á Reynivöllum, og úr Stapapláss högum, þann 21. júní 1813, farið með báða strax vestur í Barðastrandarsýslu, o!g þar haft hestakaup á öðrum þeirra, en. selt hinn fyrir 7 rdl. Þar hjá eru og með játningu hans og fleiri rökum í ljós leiddar ým- islegar minni þjófnaðar tiltektir hans, svo sem ; 1. á hesti til reið- ar árið 1812 frá Sandi til Stapa- fells undir Jökli, 2. á hákarls- lykkjum nokkrum út úr fiskihjöll- um á Sandi vorið 1813, 3. á ný- legum þófa og tveimur reiðgjörð- um í Ásgarði í Dalasýslu í fyr- nefndri vesturleið hans næstli&ið sumar, — 4. á nýju reipi og reip- bónda á Hríshóli, en þar hafði talgli, sem bóndinn Jón Þorleifs- Franz áður verið kaupamaður. Þetta sama haust rákust fjall- göngumenn úr Hrútafirði á mann son á Gilfjarðarmúla, sendi með honum í sömu ferð, og 5. á spýt- um nokkurum úr Oddsbúð í á heiðum uppi. Hafði hann tvo á-1 Stapaplássi I KAUPIÐ A'VALT LUMBER hj& THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD HKNRY AVE. EAST. - - WINNIPKG, MAN. ■ Yard Offloe: Bth Floor, Bank of HamUton Chamben. til hann var sendur með skipi til Brimarhólms. Þar var hann 20 ár í þrælkun. Eftir það kom hann aftur til landsins og dó fáum ár- um siðar á sveit undir Jökli. Jón Franz var fæddur um 1776. Konu átti hann, Ingiríði Bjarna- dóttur. Hún var alsýknuð af þvi að hafa verið í vitorði með hon- um um þjófnaði hans. FRANZHELLIR. Franzhellir er um 15—20 mín- útna gang austan við Reykjarvatn, er við norðurjaðar Hallmundar- hrauns, norðaustur af Eiríksjökli. Er þar tilkomumikið umhverfi. í vesturátt eru Virkishólar, þar sem enn eru órannsakaðar tóptir. Að suðvestan, sunnan og austan eru Eiríksjökull og Langjökull og Hallmundarhraun, sem ógleyman- legt verður hverjum þeim . sem skoðar það. Að norðan er Norð- lingafljót og hinum megin við það hæðirnar sem liggja að Arn- arvatnsheiði. í Reykjarvatni er silungsveiði mikil og hafa marg- ir Reykvíkingar eytt sumarleyfi sínu þar efra við silungsveiðar, en flestum hefir láðst, vegna ókunn- ugleika, að skoða dvalarstað sein- asta útilegumannsins á íslandi, Franzhelli, eða Eyvindarholu, sem er þar skamt frá. Þar hafðist Fjalla-Eyvindur við einu sinni. Mun það og valda, að þessi úti- legumannabæli eru ekki auðfund- in, og verða því þeir,. sem ætla að skoða þau, að hafa gagnkunnug- an fylgdarmann með sér. Menn, sem fara upp á Arnarvatnsheiði, á sumrin, ætti ekki að telja eftir sér að skreppa til Franzhellis. Mun þangað vera 2—3 tíma reið í suð- ur frá Arnarvatni hinu mikla. Maður, sem fór í Franzhelli í sumar, lýsir honum svo: — Þáð er í rauninni naumast hægt að kalla þetta helli, heldur er það skúti, sem hraunalda hefir myndað. Það mun láta nærri, að skútinn sé 8—10 metrar á lengd, en breiddin er mest 3—4 metrar. Ekki er hæðin meiri en svo, að vart getur maður gengið þar upp- réttur, en vera má að hærra hafi verið undir loft, þegar Franz dvaldi þar, og að grjót það, sem nú er á gólfinu, hafi hrunið úr hraunbungunni síðan. Það mun láta nærri að skúta- munninn viti móti norðvestri, en þar hefir Franz gert myndarlega fyrirhleðslu. Er hún nú að nokkru hrunin, en á því, sem eftir stend- ur, má sjá, að Franz hefir ekki kastað höndum til verksins. Ef- ast eg um, að aðrir hefðu getað vandað hleðsluna betur. Hæð hennar frá grunni o!g upp á sikúta- brún, mun vera 75—80 cm. og er flái á hleðslunni. Þétt mun hún hafa verið með mosa og þannig frá gengið, að hún hefir verið til að sjá alveg eins og hraunið sjálft, og fylgsnið því vandfundið. Eg hygg að dyrnar á fylgsninu hafi verið nyrst, því að ekki sér mótar þar fyrir hleðslu. Að sunn- an er hleðslan hrunin, svo að vel er þar gengt inn í fylgsnið. Getur verið, að Franz hafi haft þar ljóra á hleðslunni til þess að hleypa út reyk, því að hlóðirnar eru í þeim endanum. Þær eru gerðar úr þremur blágrýtishellum, sem reist- ar eru á rönd og styðja hver aðra, en að framan hefir hann haft snildarlega vel lagaða bogamynd- aða grágrýtisflís. Er hún líkust í laginu og skeifa, eða hálfhring- ur af eldavél. Hlóðirnar standa þarna óhaggaðar enn í dag, og umhverfis þær er mikið af hross- hausum og leggjum. Sést af því, að Franz hefir rænt hestum og haft sér þá til matar. Um flet hans er það að segja, að það má kalla sjálfigert af nátt- úrunnar höndum. Hefir hann lít- ið þurft að laga það að öðru leyti en því að reita sér lyng og mosa til að liggja á. — Fletið er í miðj- um skútanum. Er þar klettur all- mikill, sem nær alla leið upp undir skútahvelfinguna og er vart hægt að koma hendi á milli hans og loftsins. Á bak við þenn- an klett er fletið og hefir verið hægt að skríða inn í það báðum megin við klettinn. Er bælið svo rúmgott, þegar inn er komið, að nægilegt, rúm má þar kalla fyrir tvo. Er mikið af beinum þarna inni og mosabyngur mikill eða þúst. Eg veit að lýsing þessi er ó- fullkomin og að menn geta vart gert sér hugmynd um hvernig þessi útilegumannsbústaður hefir ver- ið, nema af eigin sjón. — Lesb. V í S U R. Haust. Emja hæðir, æða ský, enginn hræðist gamla dóminn; vetrar klæðum innan í öll í næði sofa blómin. Grát þú ekki. Þú ert í hvörfum andúðar undan hörvar sárum vanur örvum veraldar, vart er þörf á tárum. Skotmaður. Með viðkvæmni ættirðu að vaxta þitt pund, verði þér svar mitt sem hárbeitt,- ur naður, hver fugl og hver héri’ er þú hæf- ir á grund, hefnda þér biður, þú drápgjarni maður. Þegar hann Benjamín fór heim. Nornin hló, en gaf ei grið, gleði dró úr skeytum, enn má róa um andans mið. þið eigið nóg af fleytum. R. J. Davíðson. BIFREIÐIN, SEM KOM OR HORNAF1RÐI. Klukkan hálf tólf í gærdag kom hingað bifreið úr Hornafirði, og er það í fyrsta sinni, sem farið hefir verið á bifreið alla leið frá Hornafirði til Reykjavíkur. Á fyrsta degi var farið að Svínafelli í öræfum. Gekk ferðin ágætlega yfir Breiðamerkursand, og varð ekki nema lítil töf við Jökulsá. Frá Svínafelli var farið kl. 5 á laugardagsmorgun, og var fyl’gd- armaður með yfir Skeiðarársand. Skeiðará, sem er austan við sand- inn, og Núpsvötn, sem eru vestan við hann, voru mjög lítil, og gekk vel að komast yfir vötn þessi. Aft- ur á móti gekk ferðin ekki greitt yfir Skeiðarársand, því hann er mjög_ stórgrýttur, og var það versti kafli leiðarinnar. Voru ferðamennirnir um nóttina í Flögu og Hrífuriesi. Á sunnudags morgun kl. 6 var lagt af stað á Mýrdalssand, og var hann greið- ur yfirferðar, nema hvað nokkur snjór var þar, og var komið til Víkur nokkru fyrir hádegi. Á Markarfljótsaurum var töluverð- ur sandbylur, en að öðru leyti gekk ferðin vel, og var náð að kvöldi að Tryggvaskála og gist þar. Leiðin, sem farin var, er öll 512 km. Bifreiðarstjórinn var Óskar Guðnason, og var hann eig- andi bifreiðarinnar, sem var ný Ford-vörubifreið, yfirbygð. Með- al farþega voru Þorbergur Þor- leifsson frá Hólum, Jón Guð- mundsson, Höfn, og Guðni Jóns- son. Alls voru 10 farþegar í bif- reiðinni, 8 karlar og 2 konur. — Alþ.bl. 1. nóv.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.