Lögberg - 01.12.1932, Blaðsíða 7

Lögberg - 01.12.1932, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. DESEMBER 1932. BI.s 7 Ölafur Finnson 1881 —1932. Það hefir dregist miklu lengur en átti að vera, að minnast með fáum orðum ólafs sál. Finnsonar, sem dó á heimili sínu við Milton, N. D., 27. apríl þ. á. ólafur Finnson fæddist 29. nóv. 1881 að Skálanesi við Seyðisfjörð, í Norðurmúlasýslu á íslandi. For- eldrar hans voru Þórður Finnson furða, þó aldurhnigin og þreytt móðir og aðrir nánustu ástvinir fyndu óumræðilega mikið til þunga sorgarinnar við fráfall hans. Og hefði sjálfsagt orðið næsta erfitt fyrir þau að bera byrði þeirrar sorgar, ef ekki hefði verið fyrir hina mát.tu'gu trú þeirra, sem kom þeim svo vel til liðsemdar í því böli. Þó eg yrði þess aðnjótandi að kynnast þessum góða manni all- og kona hans Guðrún ólafsdóttir, mikið þann skamma tíma> s€m við urðum samferða, og þó eg að sem þar bjuggu. Með foreldrum sínum fluttist Ólafur frá íslandi árið 1889, og fluttu þau þá beina leið til Fjallabygðarinnar svo nefndu í grend við Milton, N. Dak. Fyrsta veturinn voru þau til heimilis hjá Ólafi Einarssyni, en með vorinu settu þau á stofn sitt eigið bú í næstu grend við ólaf, og hefir fjölskyldan ávalt búið þar síðanr Þórður Finnson dó árið 1901, og fór þá svo, að ólafur sonur hans. sem elztur var barna á lífi, tók við forráðum hefma, þó ungur væri, og búi móður sinnar veitti hann svo forstöðu af frábærum myndarskap, ávalt upp frá því, þar til hann nú andaðist. Naut hann þó hins mesta og bezta stuðnings mörg síðari árin í sam- bandi við búsforráðin, af hendi Helga bróður síns, því þeir héldu áfram félagsbúi ávalt og fór hið bezta á með þeim. Fyrst kom eg' á heimili þetta sumarið 1922. Var eg þá gestur í bygðinni og þekti fáa. Bjó Guð- rún Finnson þar með börnum sín- um þremur, —» ólafi, Helga og Þórlaugu. Fleiri börn höfðu þau Finnson hjónin eignast, en þau dóu flest í æsku, en einn sonur ung-fullorðinn. Líka Voru á heim- ilinu tvær systur húsmóðurinar, Ingibjörg og Svanhildur. Fann eg, að það var sérlega gott að koma á þetta heimili. Enda var mér sagt þá, að þar ríkti sönn samúð o>g væri fyrir að finna hinn bezta og kristilegasta anda á heimilinu. Árið 1926 fluttist eg til Dakota, og byrjaði þegar það haust að þjóna Fjallasöfnuði, ásamt með öðrum söfnuðum prestakallsins. Ólafur sál. Finnson var þá for- seti þess safnaðar, og hélt því em- bætti til dauðadags. Hafði eg því ávalt nokkuð saman við hann að sælda ojg kom oft á heimilið. Var þar enn sama heimilisfólkið, nema að Þórlaug var gift og bjó nærri heimili móður sinnar, og var sem vænta mátti mikið trýgðaband milli heimilanna. Sami friðurinn, einingin og kærleiksandinn ríktu enn á heimilinu, og var þar ávalt Ijúft og gott að koma. Naut mað- ur þar af hendi allra slíkrar dá- samlegrar gestrisni, að naumast er unt að lýsa með orðum. Sagt er mér, að skömmu eftir tvítugsaldur hafi ólafur byrjað að kenna heilsubilunar þeirrar er aldrei læknaðist að fullu, og síðast átti að sjálfsögðu sinn þátt i að leiða hann til bana. Var það ein- hver berklakend veiki í beinum. Mun hann oft hafa þjáðst ákaflega mikið. Og undir læknishendi var hann tíðum. Stundum var hann að heiman mánuðum saman á sjúkra- húsi. En þrátt fyrir það þó hann væri svo farlama og oft svo þjáður, kvartaði hann aldrei, en var sífelt glaður og hugrakkur; æðruorð heyrðust ekki af hans vörum. Má með -sanni segja, að framkoma hans undir þeim krossi væri til mikillar fyrirmyndar. Geta má þess líka, að þó heilsan væri svona biluð, dró hann sig alls ekki í hlé, en stóð í broddi fylkingar í öllu fé- lagsstarfi sveitarinnar. Hann tók á sig mörg ómök félaígsmálanna vegna og stóð í ýmsum ferðalögum á stundum þéirra vegna, og taldi þó aldrei á neinn hátt eftir, það sem hann þannig lagði á sig í þarf- ir félagsmálanna og til ‘velferðar sveit sinni, þó svona-vanheill væri. Hann var einn af þeim mönnum, sem svo kom fram bæði á heimili og í sveit, að marlgir samherjar hans höfðu nærri ósjálfrátt Ieiðst til að hugsa um hann sem ómiss- andi. Var því ekki að furða, þó bygðin öll væri harmi lostin er hann féll frá, og því síður að sjálfsögðu ásamt með öðrum sam-j ferðamönnum kveddi hann með. þakklátum og saknandi huga, ætla eg ekki að gjöra tilraun til að leggja fram neina langdregna lýs- in'g af eðli hans, hugarfari eða mannkostum. Við jarðarför hans minti eg meðal annara orða úr biblíunni á þessi orð úr Jóhann- esar guðspjalli: “Sjá, sannarlega er þar ísraelíti, sem ekki eru svik i.” Eg benti á þau orð, af því mér fanst þau eiga svo vel við. Mér fanst að þau orð lýsa manninum. Einnig vil eg bera fram þann vitnisburð hér, sem eg held eg hafi líka vikið að við útförina, að Ólafur sál. Finnson hafi verið fyrir minum hugskotssjónum, einn með þeim allra sannkristnustu mönnum, sem eg hefi mætt á æfi- leiðinni. Þess konar staðhæfing vil eg ekki slá fram hugsunar- laust. En eg segi þetta um Ólaf sál. af því það er sannfæring mín. Er Ólafur sál. var orðinn þungt haldinn og dauðinn nálgaðist, var hin mædda móðir hans, ásamt með einhverjum af heimilisfólkinu. oftast við hvílu hans. Og þegar feigðin svarf að og hún sat þar og táraðist, sagði hann á þessa leið: “Alt er vel, móðir min. einskis að kvíða.” Virðist mér að hann vildi þannig frambera traust sitt til Guðs og frelsarans, og láta það bera himneskt ljós inn í sálu hinnar 'grátandi móður. Seinna, er þeim virtist að hann hefði þég- ar verið búinn að taka hið fyrsta andvarpið, þá reisti hann sig upp- ávið, fórnaði höndum til himins, og út úr ásjónu hans ljómaði ljós. sem þau voru sannfærð um að 'Væri ljós þeirrar björtu trú- ar og vonar, sem hann átti í sálu sinni. Og þó hann væri þess nú ei lengur megnugur að mæla orð, þá varð þeim þetta helgur vitnisburður um friðinn, sem hann átti í sinu hjarta, og um Ijós Guðs náðar, sem öllum! stendur til boða. Er hann svo hall- aði sér aftur að koddanum, féll hann samstundis með ljúfri ró í faðm dauðans. Og reyndist þá sem oftar, að þó dauðinn sé hrell- andi þeim, sem eftir eru á tím- ans ströndum, og þó skilnaðurinn sé þungur og sár, þá er þó ávalti Fátæki heiðursmaðurinn Minningarstef um BJÖRN THORLEIFSSON, dáinn 1919. Hans um æfi hvergi getur heimsins nafna skrá. Yfir bogið bónda tetur breiðast gleymskan má------ Öll í kyrþey verk sín vann hann, var í lágri stétt; mattist þar við engan annan, um að gjöra rétt. Fyrir lífi sínu ög sinna sífelt berjast réð; nótt sem dag hann varð að vinna, víkings huga með. Ástúðlegur öllum sínum, engan harður við; ei þó klæddist klæðum fínum, kunni góðan sið- Aldrei vildi öðrum þyngja; ei úr hófi spar; eins við menn og málleysingja, mildur jafnt hann var. Hjálpaði’ öðrum eftir mætti, aumum hlynti bezt; allra siða góðra gætti, Guði treysti mest. Friðsamur og fús til sátta, fremur öðrum var; vildi hvorki þref né þrátta, þegar svo við bar. Umtalsfrómur, engan nýddi, ætlaði hverjum gott. Dagfar sitt með dygðum prýddi, drenglyndi bar vott. Há þó væri hans ei staða, hataði sérhvað rangt; vildi engum öðrum skaða, eins og náði hann langt. Vandaður í verki og tali, veg sinn gekk hann hér. Jafnvel hans í vinavali á vandlætinu ber. Heiðri með, í hópi snjallra hann eg telja vil. Bautasteininn beztan allra — bjó hann sjálfur til. B. Thorbergson. FRÁ ÍSANDI. Reykjavík, 25. okt. 1932. Hæstiréttardómur er nýlega fall- inn út af framferði kommúnista í Vestmannaeyjum, er Gullfoss kom jangað þ. 24. jan. 1931. Höfðu kommúnistar þar verið að reyna að koma af stað verkfalli, en geng- ið illa, og lögðu þeir uppskipunar- bann á Gullfoss. Mönnuðu þeir bát og fóru út í skipið og létu dólgslega í fyrstu, en fljótt sljákk- aði í þeim vegna einbeittni skip- stjóra. Eimskipafélagið kærði framferði kommúnista og höfðaði réttvísin mál gegn fjórum mönn- um: ísleifi Högnasyni, Jóni Rafns- syni, Kristmundi Jónssyni og Jóni Hafliðasyni. Samkvæmt skýrslu skipstjórans á Gullfossi höfðu þessir menn reynt að hindra upp- skipun með valdi. í undirrétti í Vestmannaeyjum, er þetta talið sannað á ísleif Högnason og Jón Rafnson, þ. e. að þeir hafi ætlað að hindra afgreiðslu skipsins með valdi, en eigi verið talið sannað, að hinir tveir hafi skorið á kaðla, sem uppskipunarbátur .var festur með við skipið, en miklar líkur væri til þess. Voru þeir sýknaðir, en ísleifur og Jón Rafnsson voru dæmdir í 309 kr. sekt hvor, sem átti að afplánast með þriggja vikna einföldu fan'gelsi, ef ekki væri greidd innan fjögra vikna frá löglegri birtingu dómsins. — Dómsniðurstaðan í Hæstarétti varð hinsvegar þessi: Hinir á- kærðu, Jón Hafliðason og Krist- mundur Jónsson, eiga að vera sýknir af ákærum réttvísinnar í máli þessu. — Hinir ákærðu, ís- leifur Högnason og Jón Rafnsson, sæti 30 daga fangelsi við venju- legt fangaviðurværi, en fresta skal fullnustu refsingarinnar sam- kvæmt 1 FINNIÐ ÞÉR TIL ÞREYTU? Ef svo er, ættuö þér aö nota gott hress- ingarl.vf, sem eykur matarlystina, skerplr meltinguna, og kemur því til veg&r, aö fæöan nær tilgangi sínum til fulls. Sérfræðingur á sviöi læknavisindanna fann upp samsetningu mikilvægra lyfja, er langt gongur í þft fttt, aö vernda heilsuna, og gera lífið viöunanlegra. I»etta meöal heitir Nuga-Tone, selt og ábyrgst í lyfjabúöum. MftnaÖar skerfur kostar einn dollar. Ef þér eruÖ ekki ftnægö eftir notkun meöalsins I 2U daga, veröur andviröinu skilaö aftur. JARÐSKJÁFTAR Á GRIKK- LANDI. Frá því var skýrt í blöðunum í haust, að jarðskjálftar hafi þá orðið miklir í Grikklandi. En er menn þekkja, hve blaðafregnir um jarðskjálfta gera stumdum úlfálda úr mýflugu, hættir mönn- um til að hallast að því, að meira kunni að vera úr þessu gert en á- stæða er til. En sjón er sögu ríkari. Myndir frá jarðskjálftasvæðinu benda ó- tv”-æðlega á, að þarna hfUi varis mjög miklar jarðhræringar. Jarðskjálftarnir byrjuðu þ. 26. sept. Mestir voru þeir á Kalcidic- skaga á Grikklandi. Þar hrundu orp og brogir. Yfilr 3,000 hús ger- eyðilögðu'st. 141 manns biðu bana, en um 400 særðust. í borginni Yerisso stendur ekkert eftir, nema brot af öðrum stafni kirkjunnar og turninn, sem skagar upp úr rústunum. Jarðskjálftarnir þann dag riðu fir Makedoníu alla og héraðið um- hverfis Saloniki, svo og suður- hluta Jugo-Slavíu og Bulgaríu- En tjón varð ekkert nema í Grikklandi. Björgunarlið kom skjótt til þorp- anna, sem urðu fyrir mestu tjcni, bæði grískt lið og hermenn frá Miðjarðarhafsflota Breta. Margt af fólki leitaði til Salon- iki. En samkvæmt síðari fregn- um lék þar alt á reiðiskjálfi nokkr- um dögum áður, svo að fólk flýði bjart yfir burtför manns. hins kristna Eftir að línur þessar voru skrif- aðar, en áður en þær komust til blaðsins, frétti eg lát Guðrúnar* ólafsdóttur, móður Ólafs sál.j Finnson, á heimili hennar í grend við Milton, N. Dak. Af dauðs-' falli þessu hefi eg þó ekki svo greinilegar fréttir, að eg geti frek- ar frá því skýrt. Hún var mjög hnigin að aldri, biluð að heilsu og þrotin að kröftum. Vinsældum miklum átti hún að fagna, því hún var mesta ágætis kona, dag- farskóð og góðgjörn og yfirleitt sannkristin. Er mér því ljúft að þessi orð um ólaf sál. son hennar megi að einhverju litlu leyti lýsa einkennum hennar líka. H. S. að i ahi einj BíIIinn frúarinnar vár niður bratta brekku. Alt rekur bílstjórinn upp hljóð og seg- iv: Hemlurnar eru gilaðar! — Stöðvaðu þá bílinn undu eins. Eg ætla að ganga það sem eftir er. Kenslukona: Hvað er sá gamall, sem er fæddur 1893? Kalli: Það fer eftir því, hvort það er karlmaður eða kvenmaður. LIF Á STJÖNUNNI VENUS? ♦ Menn hafa i margar aldir skráð o!g skrafað margt um líf á öðrum stjörnum. Sumir hafa talið það fjarstæðu, að hugsa sér, að vits- munalíf sé einungis til á jörðunni og sjá enga ástæðu til þess, að hún ætti að vera til þess útvalin öðr- um hnöttum fremur, að ala slíkt líf. Aðrir þykjast þvert á móti geta bent á ýmislegt til stuðnings því að möguleikar til lifs séu varla annarsstaðar fyrir hendi en ein- mitt á jörðunni. Undir báðar skoðanirnar hafa menn viljað renna vísindalegum og trúarleg- um rökum. Hér á landi eru al- kunnar skoðanir dr. Helga Pét- urss á þessum efnum. Nú er nýkominn boðskapur frá einhverri helztu stjörnuathugun- arstöð heimsins, á Mount Wilson í Californíu, um nýjar athuganir, sem bendi á möguleika þess, að líf sé á plánetunni Venus. Þetta er bygt á því, að menn hafa ný lega veitt því athygli við rann- sóknir á Mount Wilson, að í gufu- hvolfi Venusar er kolsýra og sennilega mjö'g mikið af henni. Þessi athugun var gerð með lit rófs (spectroscope) rannsóknum þannig, að ljósinu frá Venus var sundrað í ýmsa liti úr hinum stóra (100 þuml.) kíki stofnunarinnar. Ljósið er í raun og veru endur- kastað sólarljós, en þegar það fór gegnum gufuhvolf Venusar, varð sumt af því fyrir áhrifum af kol- sýru, og það kemur fram í litróf- inu og eftir því hvar í litrófinu sú lína birtist, má marka það, hvers konar efni hafði áhrif á ljósið, eða dró það til sín. Ef þessi athugun stenzt að fullu, segir í tilkynningunni um þetta frá Carnegie stofnuninni á Mount Wilson, Calif., er hún merkileg að tvennu leyti. Þetta er þá í fyrsta skifti, sem nokkur loft- tegund (gas) hefir verið athug- frá Saloniki í stórhópum, en hús grein laga nr. 39, 1907, hrundu þar. og fellur fullnæging hennar niður, j Fjárhagur Grikkja er mjög slæm- ef hinir dómfeldu halda skilyrði ur um þessar mundir, og eiga þeir nefndra laga þar að lútandf, svo því erfitt með að hjálpa fólki jarð- greiði þeir og in solidum allan skjálftahéraðanna. Hefir verið sakarkostnað í héraði og áfrýj- unarkostnað málsins, þar með tal- in málaflutningslaun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hrm. Guðmundar ólafsonar og Theó- dórs Líndals, 120 krónur til hvors. — Dóminum skal fullnægja með aðför að lögum. — Vísir. —Fiskarnir eru hraustustu dýr- in, sagði kennarinn. Aldrei verð- uð í litrófi nokkurrar jarðstjörnu.j ur þeim misdægurt. Þeir kvefast Ennfremur bendir hún á það, að eitt frumskilyrði lífsins, eins og við þekkjum það á þessari jörð, geti einnig verið fyrir hendi í gufuhvolfi Venusar. Þetta er að vísu ekki örugg sönnun þess, að lífið sé til þar, þótt skilyrðið sé til, en það er líklegra eftir en áð- ur. — Lögr. t. d. aldrei eins og mennirnir. — Eg veit hvernig á því stendur, sagði Magnús litli. — Segðu okkur þá frá því. — Það er vegna þess, að þeir skola á sér hálsinn allan daginn. leitað samskota víðsvegar um heim handa fólki því, sem beðið hefir eigíatjón. Enn fremur hefir gríska stjórnin snúið sér til Þjóð- bandalagsins um hjálp vegna jarð- skjáftanna. Eins og áður er sagt, misti f jöldi fólks hús og heimili í jarðskjálft- unum miklu. Hið fyrsta, sem fólk þetta reyndi að bjarga úr húsrústunum, voru helgimyndir og dýrðlingamyndir. — Á einni af myndunum áður- nefndu sést grísk kona með tvð börn sín og hefir þeim tekist að bjarga dýrlingsmynd úr heimilis- rústum sínum og gera nú bæn sína frammi fyrir henni þar í rústunum. — Lesb. Bréf frá Mozart. , 20. nóv. 1932. Látin er hér hjá Mozart, hinn 18. nóv., húsfreyja Valgerður Ein- arsdóttir, hartnær 84 ára gömul. Hún var ekkja Árna heitins Jóns- sonar, þess er skrifaði æfisögu sína í Almanak Ólafs S. Thor- geirssonar 1927. Hann lézt á Al- menna sjúkrahúsinu í Winnipeg 1930. Þau hjón voru ættuð úr Strandasýslu. Numu hér land ár ið 1905, og bjuggu hér ávalt síð- an. Árni heitinn var bókamaður mikill, hann hafði keypt o'g borg- að Bókmenta og Þjóðvinafélags- bækurnar í 50 ár, og var því orð- inn æfitíðarfélagi án endurgjalds fyrir bækurnar, nokkur seinustu ár æfi sinnar. Valgerður heitin var mikil búkona, og samtíðarfólki fyrirmynd í því, hve orðvör hún var. Adrei heyrði eg hana leggja neinum manni hnjóðsyrði til, og aldrei hlutaðist hún til um annara fyrirætlanir og framkvæmdir, fanst víst að hún hafa nóg á sinni könn'u og sín ráð mislukkast eins og annara. Máttu þeir margt af henni læra, sem geta sjálfir naum- ast búið lýtalaust, sökum annríkis um annara hagi og ráðdeild. Eg þykist vita, að æfiminning þessar- ar konu verði seinna send blað- inu. Fr. Guðmundsson. PRENTUNAR þá lítið inn eða skrifið til URie Columbia Press Limited sem mun fullnægja þörfum yðar

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.