Lögberg - 01.12.1932, Síða 8

Lögberg - 01.12.1932, Síða 8
Bls. S. LÖGBERG, FIMTUDAQTNN 1. DESEMBER 1932. Vér viljum fræðaál um hvort þér hafið kynst bátri mjólkur afgreiðslu en hjá “MODERN MJÓLK, RJÓMI OG SMJÖR Vegna stórfjölgandi viÖskiftavina, erum vér vissir um aÖ svo er ekki. Phone 201 101 MODERN DAIRIES LIMITED “Þér getið þeytt rjóma vorn, en hvergi fengið hetri mjólk’’ *’ '" J ” "— -----— •— “—•+ Ur bœnum og grendinni +—-------*-------— ------------———+ Skuldarfundur á hverju föstu- dagskvöldi.—Systra-kvöld þ. vik. Heklufundur í kveld, fimtudag. Messað verður í Vídalínssöfn- uði sunnudaginn 4. des., kl. 2 e.h. Mr. og Mrs. J. B. Thorleifson frá Yorkton, Sask., voru stödd í borg- inni á þriðjudaginn. Utanáskrift Rev. og Mrs. S. 0. Thorlakson er: 33 Kamitsutsui, 7 Chome, Kobe, Japan. Gefin saman í hjónaband af séra Sigurði Ólafssyni í Árborg þann 22. nóv., þau Wasyl Lazarenko og Maria Secrovitch, bæði til heim- ilis í grend við Árborg. JÓLAKORT fjölbreytt og fögur nú sem fyr á boðstólum. — 12 jólakort með prentuðu nafni og addressi send- anda, jóla- og nýársóskum og fögru ljóðerindi, fyrir $1.00 og $1.50. á íslenzku eða ensku máli. Pantan- ir utanborgar afgreiddar í skyndi. Ólafur S. Thorgeirsson, 674 Sargent Ave., Winnipeg. Dr. Tweed verður í Árborg mið- vikudag og fimtudag, 7. og 8. des. Mr. Víglundur Vigfússon kom til borgarinnar, frá Churchbridge, á sunnudaginn. Séra Jóhann Friðriksson hefir guðsþjónustu í Piney, Man., næsta sunnudag. Veitið athygli auglýsingu frá karlakór íslendinga í Winnipeg, í þessu blaði. Sunnudalginn 4. des. messar séra Sigurður Ólafsson svo sem hér segir: Að Geysir kl. 2 e. h. og í Árborg kl. 7 að kvöldi. Fólk er vinsam’ega beðið að veita því at- hygli. Séra Jóhann Bjarnason messar væntanlega á þessum stöðum i Gimli prestakalli næsta sunnudag, þ. 4. des., og á þeim tíma dags er hér segir: í gamalmenna heimil- inu Betel kl. 9.30 f, h, í kirkju Víðinessafnaðar kl. 2 e. h., og í kirkju Gimlisafnaðar kl. 7 að kvöldi. Allir velkomnir. Fólk er beðið að fjölmenna við messurn- ar. Under the auspices of the ICELANDIC MALE VOICE CHOIR 80CIAL EVENING Dancing - Entertainment Card Playing - Refreshments Monday Eveoing, December 5th, 1952 NORMAN HALL, 275 Sherbrooke Street Betty Eyolfson’s Orchestra “The Vikings” Admission 50c Time 8 p.m. Dancing until One o’clock “The Red-Headed Step-Child” THE DORCAS SOCIETY of the FIRST LUTHERAN CHURCH (Icelandic), will present “The Red Headed Step Child” (a comedy drama in three acts) Monday and Tuesday, Dec. IZth and 13th, 193Z Cood Templar Hall — 8.30 p.m.— Admission 35c The cast, under the direction of Miss D. Henrickson, includes: Miss Margrét O. Backman, Miss Rannveig Bardal, Miss Salome Thorbergson, Mr. Paul Johnston, Miss Anna Backman, Dr. A. V. Johnson, Mr. Otto Bjarnason, Miss Henryetta Thompson, Mr. Harald Stephenson, Miss Dorothea Melsted, Miss Theodora Brandson, Miss Dorothy Frederickson. In aid of the rclief committee. ( fl 0 fl 0 fl 0 fl 0 fl 0 fl Burn Coal and Save Money Per Ton $ 5.50 6.25 10.50 11.50 11.50 13.00 BEINFAIT LUMP DOMINION LUMP REGAL LUMP ATLAS WLDFIRE LUMP WESTERN GEM LUMP FOOTHLLS LUMP SAUNDERS CREEK “Big Horn” Lump 14.00 WINNIPEG ELEC. KOPPERS COKE 13.50 FORD OR SOLVAY COKE 14.50 CANMORE BRIQUETTES 14.50 POCAHONTAS LUMP 15.50 MCfURDY CUPPLY f0.1 TD. Vx Builders’ U Supplies Vsand \jk Coal Office and Yard—136 PORTAGE AVENUE EAST 94 300 - PHONES - 94 309 9 B 9 0 9 0 9 0 9 0 9 “Hallsteinn og Dóra” leikrit eftir EINAR H. KVARAN verður sýnt af Leikfélagi Sam- bandssafnaðar í samkomusal safn- aðarins, miðviku- og fimtudags- kvö'.d, 30. nóv. og 1. des., kl. 8 síðdegis stundvíslega. Mr. og Mrs. Guttormur Finn-' bogason, sem um langt skeið hafa átt heima að Lundar, Man., eru nú flutt til borgarinnar. Heimili þeirra er nú að 278 Home Str. Séra Jóhann Friðriksson hefir verið ráðinn fastaprestur á Lang- ruth og Lundar, í prestakaili því sem séra Hjörtur heitinn Leó hafði. Búist er við, að séra Jó- hann verði búsettur á Lundar og taki við sínu nýja starfi strax eft- ir hátíðar. Séra Páll Sigurðsson, prestur í Bolungarvík í ísafjarðarsýslu á íslandi, var staddur í borginni á miðvikudaginn í þessari viku. Hann kom á þriðjudaginn og lagði aftur af stað suður til Bandaríkja á fimtudaginn. Séra Páll var um tíu ára skeið prestur að Gardar, N. Dakota, en fór til íslands 1926. EIMREIÐIN KVÖLDVÖKUR. Fyrir lok þessarar viku sendi eg til allra kaupenda og útsölumanna tvöfalt hefti (3. og 4.) af Eim- reiðinni óg 10.-12. hefti af Kvöld- vökum, og hafa kaupendur þá fengið allan yfirstandandi ár- gang þessara tveggja tímarita. Vildi eg niú vinsamlegast mælast til þess, að hlutaðeigendur sendu mér það er þeir skulda hið allra bráðasta, eða strax um hæl er þeir fá reikning frá mér. Sann- girni og manndómur krefjast þess að eg sendi útgefendunum full skil við hver áramót; en það get- ur orðið örðugur hjalli, ef marg- ir kaupendur Igleyma eða trassa að standa í skilum. 28. nóv. 1923. Magnus Peterson, 313 Horace St., Norood, Man., Canada. Mr. Björn Thorbergsson, Church bridge, Sask., hefir um tveggja vikna tímá legið mjög þungt hald- inn, en þegar síðast fréttist, um helgina sem leið, var hann heldur á batavegi. Eimreiðin ! . ------------------- Verið er að undirbúa almennan | fund meðal ísJendinga í Winni- I peg, til þess að ræða um það hverig bezt verði hjálpað þeim, sem þess þurfa á meðan kreppan stendur yfir. Væri gott að menn hugsuðu málið sem ítarlegast til þess að ræður og tillögur, þegar á fundinn kemur, verði sann- gjarnar og líklegar til árangurs. Maður að nafni Hörður Berg- vinsson, druknaði í Young Lake, Ont., í byrjun nóvembermánaðar. Mun hann hafa stundað þar fiski- veiðar, en var, þegar slysið bar að höndum, að sækja póst með öðr- um mani, er Lafroth hét. Er talið víst, að þeir hafi báðir druknað. Þeir, sem kynnu að hafa þekt Hörð Bergvinsson, gerðu vel í því, að gefa A. C. Johnson konsúl, 907 Conf. Life Bldg., Winnipeg, upp- lýsingar um hann. Séra Haraldur Sigmar hefir j verið hér í borginni síðan í áígúst- mánuði í sumar, sér til lækninga. Hefir hann tvisvar gengið undir uppskurð á þessum tíma. Nú get- ur Lögberg flutt lesendum sínum þær góðu fréttir, að hann er nú læknaður af sjúkleika þeim, sem að honum hefir gengið, og er það öl'um hans mörgu vinum, og ís- lendirtgum yfirleitt mikið gleði-j efni. Hann fór heim til sín, til Mountain, N. Dak., á sunnudag- inn. • Stjórnarnefnd Þjóðræknisdeild- arinnar “Frón” þarfnast tvo ís- lenzku-kennara þennan vetur, og óskar eftir tilboðum í þann starfa. Kens'utíminn verður þrír mánuð- ir; janúar, febrúar og marz. Um- sækjendur tiltaki kaup. Tilboð sendist til Ragnars Stefánssonar, 618 Alverstone St., ritara, eða G. P. Magnússonar, 596 Sargent Ave., fyrir þann 15. desember næstkomandi. — Nefndin skuld- bindur si!g ekki til að viðtaka lægsta eða neitt annað tilðboð. Stjórnarnefndin. Gefin saman í hjónaband þann 23. nóv. á heimili Mr. og Mrs. Gísli Sigmundsson, Hnausa, Man., dóttir þeirra Jónína Si!gurrós og Sigurður Rúnberg Sigurðsson Er- lendssonar landnámsmanns í Mikley og konu hans Þórunnar Magnúsdóttur; eru foreldrar hans nú löngu látin, en heimili hefir hann lengi átt hjá Valgerði ekkju Stefáns heitins Sigurðssonar og með frændum sínum, sonum heijn- ar. Ágætar veitingar voru fram- reiddar, naut fólk sín svo vel við ræðuhöld og sörtgva, tóku ýmsir til máls. Yfir 60 manns voru við- staddir: skyldfólk, nágrannar og vinir. Framtíðarheimili ungu hjónanna mun verða í Riverton. Sóknarpnestur framkvæmdi gift- inguna. Júlí-desehiber hefti þ. á. er ný- komi# til Lögberlgs og er þar, eins og í öðrum heftum Eimreiðarinn- ar, prýðilega vandað til efnisins og er það fjölbreytt, fróðlegt og skemtilegt. Er efnissráin á þessa leið: “Við þjóðveginn” eft- ir ritstjórann (yfirlitsgrein). — “Björnstjerne Björnson 1832— 1932” (með mynd), eftir Nulle Fin- sen. — “Kreppan og lögmál við- skiftanna” (með mynd, eftir dr. Björn, Bjönsson, hagfræðirtg. — “Sjónleikar og þjóðleikhús’ (með 3 myndum)i, eftir Indriða Einars- son. — “Bernhard iShaw fær á baukinn.” — “Frá Rio de Janeiro” (með 14 myndum). — “Hatur og öfund”, eftir dr. Guðm. Finnboga- son. — ‘“Hlutafélagið Episcopo” (saga) eftir Gabriele d’Annunzio (frm). — “Um haust við sjó”, kvæði eftir Jakob Jóh. Smára. — “F^gnaðarerindi humanismans og gildi þess”, eftir Benjamín Krist- jánsson. — “Kvikmyndir og þjóð- leg menning”. — “Endurminnin’g- ar um séra Hjört J. Leo. M.A.” (með mynd), eftir J. Magnús Bjarnason. — “Geymir þú sól—” kvæði eftir Jakob Jóh. Smára. — “Afvopnun og auðshyggja” eftir ritstjórann (Sv. Sv.)t —“Kraftur lífsins’”, sa’ga eftir Þóri Bergs- son. — “Meðal rósa”, eftir Sv. S. —“Um mataræði vort að fornu og nýju,” eftir Stgr. lækni Matthías- son.—“Þula” eftir Sumarl. Gunn- arsson. — “Mælingar skólabarna í Reykjavík”, eftir Sigurð Jónsson. “Skáldsögur og ástir”, eftir Ragn- ar E. Kvaran. — “Kreutzer-són- atan”, saga eftir Leo Tolstoj (nl.). —“Frá landamærunum”.— “Radd- ir” og “Ritsjá.” —Pabbi þinn er skósmiður og samt ert þú á botnlausum skóm. —Svei! ;Pabbi þinn er tann- læknir og samt er hún litla systir þín tannlaus. Islenska matsöluhúsið par sem Islendlngar I Wlnnipeg og utanbæjarmenr. fá sér máltlðir og kaffl. Pönnukökur, skyr, hanglkjö’ og rúllupylsa á takteinum. WEVEL CAFE 692 SARGENT AVE. Sfml: 37 4 64 RANNVEIG JOHNSTON, elgandl. Brynjólfur Thorláksson tekur að sér að stilla PIANOS og ORGANS Heimili 594 Alverstone St. Sfml 38 345 CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 “Lutefish-Supper” verður hald- inn í Norsku lútersku kirkjunni, Victor Str. og Wellington Ave., á miðvikudaginn, 7. desember, kl. 5—9 e. h. Karlmenn, sem söfn uðinum tilheyra, ganga um beina Allir velkomnir. Síðastliðið laugardagskvöld, 26. nóv., voru gefin saman í hjóna- band, Hans Sæmundsson og Rose F. Swindells, bæði til heimilis hér í borg. Athöfnin fór fram að 774 Victor St., Dr. Björn B. Jónsson gifti þau. NOTICE On Tuesday, December 6th, the Junior Ladies’ Aid of the First Lutheran Church will hold a “Jack Frost” Tea in the church parlors. Victor Street, from 3 P.M. to 5.30 P.M. and 7.30 P.M. to 10.30 P.M. Mrs. Lincoln Johnson as con- vener will receive the guests, and will be assisted by Mrs. B. B. Jónsson and Mrs. W. H. Olson. It will be of special interest tol many to view the beautiful paintings and sketches which will! be on exhibit during the tea, thej paintings being the work of Dr. August Blondal which were kindly loaned for the occasion. The Novelty Booth will be an attraction in itself. There will be many suitable Christmas Igifts and useful articles for sale at very reasonable prices, Mrs. J. } Davies and Mrs. K. Baekman will be in- charge. The candy booth will be in charge of Mrs. S. Sigmar and Mrs. C. Jonasson. The tea promises to be one of the events of the season, suitable decorations fitting the name “Jack Frost” will be carried out by the Decoration Committee, con- sisting og Mrs. B. Baldwin, Mrs. E. Pigott, Mrs. H. Czerwinski. Dainty refreshments will be served at the tables of which the following captains are in charge: Mrs. H. Taylor, Mrs. O. V. Olafson, Mrs. J. Eager, Mrs. F. Thordarson, Mrs. T. Thorsteinson. Mr. and Mrs. Frank Frederickson will furnish the musical enter- tainment for the evening. Everyone welcome. TARAS HUBICKI la.b. VIOLINIST and TEACHER Recent violin Soloist, broadcasting over W.B.B. Appointed Teacher to ST. BONIFACE COLLEGE ST. MART’S ACADEMY. HUDSONS BAY CO. Music Department Studios HUDSONS BAY STORES 4th floor Fólk er beðið að veita eftirtekt auglýsingu, á ensku, fyrir yngri deild kvenféla'gs Fyrsta lúterska safnaðar, sem er að finna á öðr- um stað í þessu blaði. WONDERLAND THEATRE W,ed. and Thu. — Nov. 30, Dec. 1 “THE NIGHT OF JUNE 13” Fri. and Sat. — Dec. 2—3 “WEEK ENiD MARRIAGE” Mon. and Tue. — Dec. 4—5 “PAINTED WOMAN” * JOHN GRAW Fyrsta flokks klæðskeri Afgreiðsla fyrir öllu Hér njóta peningar yðar sín að ^ fullu. Phone 27 073 218 McDERMOT AVE. Winnipeg, Man. Símið pantanir yðar Roberts Drug Stores Limited Ábyggilegir lyfsalar Fyrsta flokks afgreiðsla. Níu búðir — Sargent and Sherbrooke búð—Sími 27 057 GIFTINGA MIÐLUN Við stöndum sérlega vel að vígi með að aðstoða til þess að kom- ast í hamingjusamt hjónaband og látum fúslega í té upplýs- ingar þessu viðvíkjandi, ef ósk- að er. — Sendið umslag, með 5c. frímerki til GLOBUS MATRIMONY AGENCY 382 Bathurst Strcet TORONTO, ONT. DR. T. GREENBERG Dentist Hours 10 a.m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 51 455 Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Winnipeg Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast sreiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða atör- um. Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 762 VICTOR STREET Slmi: 24 500 MOORE’S TAXI LTD. 28 333 Leigið blla og keyrið sjálfir. Drögum bt'.a og geymum. Allar aðgerðir og ökeypis hemilprófun. Flytjum pianps, húsgögn, farang- ur og böggla. Til þess að njóta að fullu heimsóknar í Winnipeg, ættuð þér ávalt að gera Marlborough að dvalarstað yðar. ®í)c Jílarlborougf) Vinsælasta gistihús í Winnipeg, niðri í borginni. ELDTRYGT — EVRÓPUSNIÐ — SANNGJARNT VERÐ Borðsalur Fyrir Ivonur í Coffee Shoppe Ánnouncing the New and Better MONOGRAM LUMP . $5.50 Ton COBBLE $5.50 Ton STOVE ...... $4.75 Ton Saskatchewan’* Best MINEHEAD LUMP . $11.50 Ton EGG .. $11.50 Ton PREMIER ROCKY MOUNTAIN DOMESTIC COAL Wood’s Coal Company Limited 590 PEMBINA HIGHWAY 45262 PH0NE 49192 WEST END BRANCH OFFICE (W. Morris) 679 Sargent Ave.—Phone 29 277

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.