Lögberg - 15.12.1932, Síða 8

Lögberg - 15.12.1932, Síða 8
Bls. S. LÖGBERG, FIMTUDAGTNN 15. DESEMBER 1932. BLOM fyrir JOLIN Gefið vinum yðar lifandi gjafir CRYSANTHEMUM Fegurstu Carnations og margar aðrar aðdá- anlegar blómategundir, ásamf Cherry blóm- um. Cylamen, Primulas, Azaleas, Mixed Baskets, Fems, Palms, Fern Stands, Vaoes, otc. Sargent Florists 678 Sargent Ave (at Victor) Phone 35 676 Ur bœnum og grendinni Skuldarfundur á hverju föstu- dagskvöldi. Mr. Ásmundur Johnson, frá Sinclair, Man., hefir verið hér í borginni tvelggja vikna tíma. Hann fór heim á mánudaginn. Á sunnudaginn kemur, 18. des- ember, kl. 7 að kveldi, verður ís- lenzkri jólaguðsþjónustu útvarp- að frá Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg, eins og auglýst er í þessu blaði. Fólk geri svo vel að hafa tímann í huga: ki. 7 á sunnudagskveldið kemur. MOORE’S TAX! LTD. 28 333 Leigið bíla og keyrið sjálfir. Drögum bíia og geymum. Aliar aðgerðir og ókeypis hemilprófun. Flytjum pianos, húsgögn, farang- ur og böggla. DR. T. GREENBERG Dentist Hours 10 a.m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 - Res. 51 455 Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Winnipeg Heklufundur í kveld, fimtudag. Mr. Búi Thorlacius Jrá Dolly Bay, Man., var staddur í borginni á þriðjudaginn. í kvæðinu “Minning”, eftir Christian Johnson, sem birtist hér í blaðinu 24. nóv. síðastl., eru tvær prentvillur. í 4. línu 1. er- indis stendur “hafi’ fyrir “hæfi” og í 2. línu 4. erindis stendur “bráða” fyrir “þráða.” Messur í Gimli prestakalli næsta sunnudag, þ. 18. des., eru fyrir hugaðar þannig, að messað verð- ur í gamalmennaheimilinu Betel kl. 9.30 f. h., og í kirkju Gimli- safnaðar kl. 3 síðdegis. ensk messa. Séra Jóhann Bjarnason prédikar. Mælst til að fólk fjöl menni. Góð bók Eg sé það af snotru kvæði í síð- asta Lögbergi, að vinur minn, Böðvar H. Jakobson, hefir haft yndi af að lesa “Kvöldræður” eft- ir séra Magnús Helgason. Hið sama verður óefað tilfellið með marga fleiri, ef þeir aðeins fá tækifæri til að lesa bókina. Satt að segja finst mér, að allir Vest- ur-íslendingar, sem hafa yndi af íslenzku máli, sem finna eitthvað hugðnæmt við islenzk umhugsun- arefni, sem hafa nokkra löngun til að dvelja í heimi íslenzkra hu'gsana, hljóti að hafa nautn af því að lesa þá bók. Ef til vill hefir í seinni tíð, en'gin önnur bók komið frá íslandi, sem er eins líkleg til að verða jafnmörgum hér vestra til ánægju eins og þessi bók. Fyrir mína beiðni ritaði hr. Jón J. Bildfell um bókina í “Lög- bergi” fyrir nokkrum mánuðum síðan. Eg vildi nú óska, að bók- in yrði keypt og lesin af sem allra flestum út um allar bygðir Vestur- ís'endinga. Rúnólfur Marteinsson. ÁLFASÖGUR. Það, sem eg fékk af þeim sög- um í haust, seldist þá alt tafar- laust, en nú hefi eg aftur fengið nokkur eintök og get því afgreitt pantanir. Verðið er $2. Magnus Peterson. 313 Horace St., Norwood, Man. Pétur Árnason andaðist, hinn I 5. þ. m. í San Diego Cal., þar sem i hann hefir átt heima í all-mörg | ár. Var áður bóndi í Lundar- j bygð, Man. Hann mun hafa ver- | ið kominn hátt á sjötugsaldur. i Hann fór snöggva ferð til íslands i síðastliðið sumar, o!g yirtist þá við beztu heilsu. Coke Af því eru margar tegundir Coke Við seljum Wyandotte og Ford frá Detroit, Michigan, beztu hugsanlegu tegundirnar af Amerísku hörðu Coke. Ekkert annað eldsneyti á markaðinum veitir önnur eins þægindi i vetrarhörkunni STOVE EÐA NUT KOPPERS COKE $14*50 $12.50 HALLIDAY BROS. LIMITED PHONES: 25 337 - 25 338 - 34 242 - 37 722 JOHN OLAFSON, umboðsmaður 250 Garfield Street. Sími: 31 783 Hjálparnefnd Sambandssafnað- ar efnir til fjölbreyttra hljóm- leika til ágóða fyrir nauðstadda, í kirkju safnaðarins á föstudaginn kemur, 16. þ.m., kl. 8.15 e. h. Hinn alþekti Polyphonic Strinlg Quar- tett (Pálmj Pálmason, Michael Balenchuck, Pearl Pálmason, Henri Benoist) annast um hljóm- leikana ásamt Mr. R. H. Ragnar og séra R. E. Kvaran. Kvenfélag Fyrsta lúterska safn- aðar gengst fyrir útsölu á mat- vælum (Home Cooking); seinni- part dags og að kvöldi föstudags- ins í þessari viku, 16. des., í sam- komusal kirkjunnar. Auk þess hef- ir félagið þar á bpðstólum marga nytsama og fallega muni, sem hentugir eru til jólagjafa. Kaffi og sælgæti verður einnig fram- reitt. Til þessa fyrirtækis er stofnað til arðs fyrir “heimatrú- boð” kirkjufélagsins. Hefir kven- félagið að undanförnu stutt þá starfsemi með lítilli fégjöf á hverju hausti, og langar til að gera það enn. Frónsfundur verður haldinn í samkomusal Sambandskirkju fimtudagskveldið 15. des. næstk., kl. 8 e. h. Á skemtiskrá verður margt til fróðleiks og skemtunar, svo sem erindi, upplestur, nægur hljóðfærasláttur og fleira. Fjöl- mennið og fyllið salinn, svona rétt einu sinni. Allir velkomnir. Að- eins samskot, eftir því sem hver vill og getur. Nefndin. &ia>%*>*b9Kb9**** _ HÁTIÐAKVEÐJUR ' SKÓLARÁÐ og kennarar við Jón pjarnaöon 'Mcabmp óska öllum vinum og velunnurum skólans gleðilegra Jóla og gifturíks komanda árs, með þökk fyrir samúðarfullan stuðning í liðinni tíð. Mr. S. Jakobsson kaupmaður hefir fengið harðfisk og saltaðan þorsk frá íslandi. Selur hann harðfiskinn fyrir 30c. pundið, en saltfiskinn fyrir 20c. pundið. — Fiskurinn er ágætur, segja þeir, sem bragðað hafa. Pantanir ut- an af landi, afgreiddar tafarlaust, en óskað er, að borgun fylgi pönt- unum. Fólk geri svo vel að veita athygli auglýsingu í þessu blaði, frá verzlun Mr. Jakobsonar, West End Food Market, 690 Sargent Ave., Cor. Victor. Sími 30 494. Samkvæmt ráðstöfun fram- kvæmdanefndar kirkjufélagsins, eiga prestaskóla nemendurnir, er nú stunda nám við prestaskólann í Minneapolis, að fara messuferð- ir um komandi jól. Á starfi því að vera hagað þannig, að B. Theo- dore Sigurðsson stud. theol., fer til Vatnabygða, í Saskatchewan, og flytur jólamessur þar; en B. A. Bjarnason, stud. theol., flytur væntanlega jólamessu á Lang- ruth, á jóladaginn, á þeim tíma dags, er fólk þar tiltekur. — Mælst er til, að fólk greiði för hinna ungu manna sem bezt er verða má, svo starfið komi að sem mezt um notum því fólki, sem það er unnið fyrir, olg verði ungu mönn- unum sjálfum eins ánægjulegt og hægt er. Er öllu góðu fölki treyst hið bezta í þessu efni. n 0 n 18 n 0 n 0 n 0 n Burn Coal and Save Money BEINFAIT LUMP DOMINION LUMP REGAL LUMP ATLAS AA/LDFIRE LUMP WESTERN GEM LUMP FOOTHLLS LUMP Per Ton $ 5.50 6.25 10.50 11.50 11.50 13.00 s 0 B 0 B 0 SAUNDERS CREEK “Big Horn” Lump 14.00 WINNIPEG ELEC. KOPPERS COKE 13.50 FORD OR SOLVAY COKE 14.50 ij CANMORE BRIQUETTES 14.50 51 POCAHONTAS LUMP 15.50 MCfURDY CUPPLY f0. I TD. V/ Builders’ U Supplies v/and JLl Coal Offlceand Yftrd—136 PORTAQE AVENUE EAAT 94 300 - PHONES - 94 309 0 B 0 fi IH Bezta og ódýrasta jólagjöfin, er Matreiðslubók kvenfélags Fyrsta lút. safnaðar. Hún er dáð af öll- um, sem reynt hafa að matreiða eftir henni. —Sendið pantanir og einn dollar til einhverar af þessum konum í Winnipeg: Mrs. Perry, 630 Mulvey Ave., Sími: 42 675. Mrs. H. J. Palmason, 942 Sherburn St. Sími 87 519- Mrs. G. M. Bjarnason. 309 Simcoe St. Sími: 38 979 Mrs. Gunnl. Jóhannsson, 757 Sargent Ave. Sími: 88 184 Mrs. Chr. Olafson, Ste. 1 Ruth Apts., Sími: 30 017 Mrs. J. S. Gillies, 680 Banning St„ Sími: 38 078. Mrs. Henry Thompson, 664 Beverley St. Sími: 87 943. Mrs. B. J. Brandson, 776 Victor St. Sími 27 122. Mrs. A. C. Johnson, 414 Mary- land St. Simi: 33 328. Mrs. Finnur Johnson, Ste 1, 377 Home St. Sími. 71 753. Trúboðshjónin íslenzku og börn þeirra náðu til Yokohama, Japan, 19. sept., skrifa þau í bréfi, dags. 20. okt. Sjófreðin var að því leyti örðug, að oft var ilt í sjó, en ferðafólkið þó að mestu við góða heilsu. Er þau lentu í Yokohama, aðal- hafnborginni í Japan, tóku þrenn trúboðshjón, amerísk, á^móti þeim opnum örmum. Dvaldi Thorlaks- son’s fjölskyldan hjá þeim í þrjá daga. Til Kobe komu þau 24. sept. Var trúboðunum fagnað þar, i heimahögum þeirra þar eystra, með miklum innileik. Skömmu siðar sat séra Octavíus kirkju- fund í Kumamoto. Var séra O. þar leystur frá prestsstarfi í Austur-Kobe, en falið víðtækara starf í Kobe og Hiroshima. Við það starf var honum fen&intt að- stoðarmaður, Mr. Saito. — Á fundi þessum var sálmur séra N. S. Thorláksonar, sem prentað- ur er í apríl-blaði “Sam.”, sung- inn, og vinsamlega á hann minst. Á þessum trúboðsstöðvum sendu ýmsir, er mætt höfðu séra Stein- grími og frú hans, er þau dvöldu þar eystra, hlýjar kveðjur. Ýmsum örðugleikum var það bundið, að trúboðshjónin fengju hentugt heimili. Loks fundu þau húsnæði, er þau voru ánægð með, að loknum viðgerðum, er stóðu enn yfir er bréf þeirra var ritað. Verður áritan þeirra: 33 Kamitsutsui, 7 Chome, Kobe, Japan. — Kveðju sína senda þau Sam. og öllum trúboðsvinum “heima” með þaklæti fyrir alt vinarþelið. — Sam. Hér með bið eg undirritaður, ís- lenzku blöðin hér í borginni Win- nipeg að gjöra svo vel að flytja öllum, sem eg heimsótti í Sas- katchewan s.l. mánuð, innilegar þakkir fyrir þeirra Igóðu og miklu gestrisni, sem eg alment mætti þar, og mun lengi minnast með á- nægju. Nú get eg látið ykkur vita, kæru vinir mínir, að eg er aftur kominn heim í dvalarstað minn í Winnipeg og líður að öllu leyti vel. Þess skal enn fremur getið að ferð mín hingað Igekk mér eftir beztu óskum. Það voru einstöku fornkunn- ingjar þar vestur frá, sem e!g ekki hafði tækifæri til að heimsækja eða sjá í þessari ferð minni; þeim sendi eg nú kveðju með beztu óskum. Svo óska eg ykkur öllum góðs gengis í bráð og lengd. Af heilum huga biður þess, Gísli Jónsson. Hjartans þakklæti til allra í Ameríku, sem sent hafa peninga- áheit á happakrossinn, sem oft hefir glatt og komið sér vel fyrir barnahópinn. Barnaheimilið Vorblóm, Reykjavík, ísland. Þuríður Sigurðardóttir. Hlýtt og gott herbergi til leigu. Helzt óskað eftir roskinni íslezkri konu. Sími: 21 658. Gamanleikurinn, The Redhead- er Step Child, var leikinn í Good- templarahúsinu á mánudagskveld- ið og þriðjudagskveldið í þessari viku. Það var Dorkas félalgið, sem fyrir því gekst og ágóðanum verð- ur varið til líknarstarfs. Leikur- inn var vel sóttur bæði kveldin. Hann er skemtilegur og var vel leikinn og hepnaðist yfirleitt mjög vel. WONDERLAND THEATRE Fri. and Sat., Dec. 16—17 “GRAND HOTEL” All Star Cast Món. and Tue. ,Dec. 19—20 “SCYSCRAPER SOULS” Warren Williams Wed. and Thu., Dec. 21—22 “DOWN OUR STREET” British. CARL THORLAKSON úrsmiður 6)27 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 Gleðileg Jól! Farsœlt nýtt ár! Er innileg ósk vor til allra vorra viðskiftavina —og um leið þökkum vér þeim öllum fyrir hið liðna ár. i J. J. SWANSON & CO. LTD. t 600 PARIS BUJILDING, WINNIPEG JOHN GRAW Fyrsta ílokks klæðskeri Afffreiðsla fyrir öllu Hér njóta peningar yðar sln aB fullu. Phone 27 073 218 McDERMOT AVE. Wlnnipeg, Man. TARAS HUBICKI l.a.b. VIOIjINIHT and TEACHER Recent violin Soloist, broadcasting over W.B.B. Appointed Teacher to ST. BONIFACE COLLEGE ST. MARY’S ACADEMT. HUDSOJíS BAY CO. Music Department Studioa HUDSONS BAT STORES 4th floor West End Food Market Þakkar íslendingum óskar þeim viðskiftin í liðinni tið og Gleðilegra Jóla og Nýárs Birgðir af úrvals matvöru til hátíðarinnar; hér skulu meðal annars þessar greindar.: Kalkúnar, gæsir, hænsni, hangikjöt, bezta, sem fáanlegt er í borginni; Rúllupylsur reyktar og padílaðar, harðfiskur nýkominn frá Islandi og saltaður íslenzkur þorskur. S. JAKOBSSON 690 SARGENT AVE., Cor. Victor Sími: 30 494 Jakob F. Bjarnason TRANSFER Anna/rt grelBlega um alt, *em aS flutningum lýtur, smáum eða atðr- um. Hvergi sanngjarnara verð. Helmlli: 762 VICTOR STREET Siml: 24 600 íslenska matsöluhúsið J>ar sem fslendlngar I Winnipeg og utanbæjarmenii fá sér máltiðir og kaffi. Pönnukökur, skyr, hanglkjö’ og rúllupylsa á takteinum. WEVEL CAFE 692 SARGENT AVE. Simi: 37 464 RANNVEIG JOHNSTON, elgandi Ánnouncing the New and Better MONOGRAM LUMP . $5.50 Ton COBBLE $5.50 Ton STOVE ..... $4.75 Ton Saskatchewan’* Best MINEHEAD LUMP .. $11.50 Ton EGG . $11.50 Ton PREMIF.R ROCKY MOUNTAIN DOMESTIC COAL Wood’s Coal Company Limited 590 PEMBINA HIGHWAY 45262 PH0NE 49192 WEST END BRANCH OFFICE (W. Morris) 679 Sargent Ave.—Phone 29 277

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.