Lögberg - 22.03.1934, Blaðsíða 2

Lögberg - 22.03.1934, Blaðsíða 2
LÖGBERGr, FIMTUDAGINN 22. MARZ 1934 Hvernig mun sá hinn annar ? ÞaS er nú þegar fariÖ aS líSa á öld þessa; fyrsti þriSjungur hennar á förum og hinn annar um þaÖ aS byrja. Ósjálfrátt kemur upp sú spurning: hvernig mun hinn annar þriÖjungur reynast? Mikla og dýr- keypta fræSslu hefir sá timi flutt. Fer naumast hjá þvi, aS ef menn færa sér í nyt þá fræÖslu, munu menn mun betur undirbúnir aS taka því sem fer í hönd. Þess er tæplega aS vænta, aS ann- ar þriSjungur aldarinnar reynist án öröugleika, því svo er í pottinn búiS, en fræSsla liÖins tíma mun holt og haldgott veganesti. ÞriSjungur sá, sem liÖinn er, var veruleg sturlungaöld. Fá tímabil sögunnar greina frá meiri blóSsút- helling. Var tryllingin svo mikil, aS jafnvel hinir beztu og mætustu menn þjóSanna urSu helteknir og blindaSir af því ofur-æÖi. Þreyttu menn mælsku í því aÖ sýna vegsemd þeirra, sem bezt gengu fram í þessu. Menn merktu á vopn sin mannslífin, sem þeim tókst aS eyÖileggja. Var gerSur aS því góS- ur rómur; en ófögur nöfn valin þeim, sem ekki vildu láta snúast inn í þennan hryggilega heljarleik. Ekki er til neins aS grafast eftir orsökum fyrir þessari hræÖilegu styrjöld. Munu menn seint ásáttir um þaS. En maSur er mintur á uppþotiS, sem Demetrius silfursmiS- ur gerSi í Efesus. MannsöfnuSur- inn komst í uppnám, og flestir vissu ekki hvers vegna þeir voru saman komnir. (Post. sag. 19. kap.). Víst kom ósjaldan fyrir á þeim stöSum, sem eru vígSir friSarhöfÖingja og frelsara mannanna. aS menn eggj- uSu í nafni hans til bardaga og blóSsúthellingar. Nú er vígmóÖurinn farinn aS renna af mörgum ; menn eru farnir aS láta sér skiljast, aS þessi fásinna tilheyrir fremur mannkyns morS- ingjanum, en alls ekki friSarhöfS- ingjcfnum, Kristi, og lærisveinum hans. Sannleikurinn og sáttarmá! GuSs er fariS aÖ njóta áhevrn á stöku staS. Margir eru þó enn dauf- heyrÖir á þau mál. Málsháttur einn mælir: “Þau trúarhrögS, sem koma þér til þess aS sitja aS svikráSum viS bróSur þinn, eru ekki runnin frá föSurn- um.” GuÖs boÖorS er þetta: “Þú skal ekki mann deyÖa. Hvorttveggja hefir fult gildi, þann dag í dag. Þegar maSurinn gleymir þessu, eSa fótum treSur þetta boÖ, verSur hann aS rándýri — allra rándýra grimmastur! Illa mæltist fyrir þvi, þegar Há- kon jarl tók af lífi son sinn Erling, og færSi hann aS fórn ÞorgerÖi HörgabrúSi. ÞaÖ getur veriS álita- mál, hvor vér, sem nefnumst kristn- ir, höfum ekki gert oss seka i þessu sama. Mun heppilegast fyrir oss aS lá Hákoni jarli sem minst. ÞaS er óvist nema vér séum mun lakarí en hann, þegar öllu er á botninn hvolft. Nú bíSa þjóSirnar vígbúnar, eins og börn meS eldspýtur, umhverfis púSurlúng. Þær hika viS aS kveikja í “bingnum” vegna eigin hættu, en sjái þær möguleika á því aS kveikja sér aS skaÖlausu, má búast viS því aS alt fari í bál og brand nú þegar. Þetta ástand er hægt aS laga meS því móti einu, aS koma inn hjá al- menningi skilningi og tilfinningu fyrir guSleysi og siÖleysi blóSsút- hellinga, í hvaSa mynd setn er. Bendir ýmislegt á þaÖ, aS styrjald- ar sviminn er aS byrja aS renna af mönnum. Fylkisstjórnin í Ontario hefir látiS útbýta smáritum meÖal skólabarna, er sýna fram á djöful- æSi styrjalda. Er þetta spor í réta átt. En óvíst hvort hreyfing þessi sé komin nógu langt áleiSis, til þess aS tryggja friÖinn milli þjóSanna. Þó verSur aS beita þessari aSferS, um aSra leiÖ er ekki aS ræSa. Um þetta verSa allar þjóSir og einstakl- ingar aS taka saman höndum. ÞaS er heilög og háleit, kristileg skylda, og lífsskilyrSi fvrir lífi og velferÖ þjóSa og þjóSfélaga. Ekki er ómögulegt aS meS breytt- um hugsunarhætti mætti vinna þaÖ, aS hernaSarandinn yrSi ger útlæg- ur, sem stærsta vanvirSa aldarinnar; ósamboÖinn algerlega, kristnum mönntim og konum, og virkilegt sjálfsmorS fárra og margra. Beztu skilyrSin fyrir þessu er saga hins fyrsta þriSjungs aldarinnar. Er þetta augljóst öllum, sem á annaS borS vilja svifta skýlunni frá aug- um sér, og hugleiSa afleiSingar síS- ustu styrjaldar. Nú vil eg minnast á annaS atriSi, sem einkendi þann tíma. ÞaÖ er hiS takmarkalausa fjárbrall og ó- tryggleiki í kaupum og sölum, og öSrum viSskiiftum. Lítt eru prúSar þær sálirnar, sem fyltu þann flokkinn ; mennirnir meS smurSu, fáguSu og koparhöröu and- litin. “Mjúkt er tungutak, en tál er í máli.” Þegar þaS bar viS, aS menn þessir létu ánetjast á sínu eigin bragÖi, fengu þeir ekki hrundiS sorg sinni fyr en þeir fengu ánetjaS ein- hverja þá, sem voru þeim óreyndari í vizku þessa herms. Gekk þeim þaS bezt meS þvi aS skríÖa undir klæSa- fald kirkjunnar. Þar reyndist veiÖi- stöS góS; menn vöruSu sig síSur á þeim. “LjósiÖ er hataÖ og lýgin er skæÖ, lymskan sitt myrkraverk frem ur.”—Skyldleiki, vinátta eSa önnur afstaÖa var ekkert fyrirstöSu atriSi mönnum þessum—gengiS á öll lof- orS, tengdir og trygSir. Áhrif þessara manna inna kristi- legs félagsskapar fá ekki dulist. Svo mjög hefir félagsskapurinn mist á- lits og virSingar. ÞaÖ er kunnugra en frá þurfi aS segja, hve mjög kirkjan hefir spilt fyrir starfi sinu meS lögeggjan út i stríS og stórræSi. Hitt er engu óljósara, hve ref- lyndir fjárglæframenn hafa komiS þvi orSi á, aS kristilegur félagsskap- ur er ekki lengur talin trygging fyr- ir vöndun og göfugmensku. Og þó tilheyra allar guS-leitandi og guS- elskandi sálir þeim félagsskap, án tillits til safnaÖar sambands. Svo er aS vísu GuSi fyrir þakk- andi, aS hinir óvönduSu fjármála- skúmar skipa mikinn minnihluta allra stétta og félagsskapar. En ekki þarf nevna eina gikk í hverja veiÖi- stöS til þess aS spilla fyrir. Og hvert einasta þjóSfélag á í vök aS verjast gegn eigin afskúmi. ÞaS ber vanalegast mest á því. Menn eiga bágt meS aS greina þaS frá; og heildin iSulega dæmd eftir yfirborS- inu. Mælist sérstaklega illa fyrir því, þegar sýnilegir meSlimir kristilegs félagsskapar leitast viS aS koma sér fram meS kænsku, og fótum troSa lög og siSferSislegan rétt. í mesta máta ihugunarverÖ eru orS Krists i þessu sambandi: “Hús mitt á aS nefnast bænahús, en þér hafiS gert þaS aS ræningjabæli. (Matt. 21:17). Ómögulegt er arinaS en hneyksl- anir komi, en vei þeim, er þeim veld- ur. Betra væri honum aS kvarnar- steinn lægi um háls honum og aS honum væri varpaS í hafiÖ en aS hann hneyksli einn af þessum smæl- ingjurn. (Lúk. 17:1-2.). GuS einn veit hve margir. snúa baki viS kirkju og kristindómi, vegna meÖlima hennar, er láta sér særna aÖ troSa iSulega lög hennar og rétt. Menn þessir eru aS fornu máli '“vargar i véum.” í þessu atriSi virÖast nú líka tíma- mót. Lög eru samin til þess aS hefta yfirgang þessara manna. Oxford flokkurinn og aSrir guSelskandi menn heimta vöndun á hæsta stigi, kærleika, hreint hjartalag og ósér- plægni. Setja þeir fram þessi skil- yrSi óhjákvæmileg til vitnisburSar um fölskvalausan kristindóm. Geng- ur þetta mjög á móti þeim óþjóSa- lýS, sem felst innan kirkjuveggja. Er nú svo fariS mörgum þeirra, aS þeir fara villuráfandi, án staSfestu, tiltrúar og mannorSs. TöpuS eru þeim “blóSgjöldin” eins og Júdasi frá ískaríot. Er þaS skoSun margra, aÖ bráS- lega fari í hönd sú tíS, aS sá komi sem frelsar, og útrými guÖleysi frá Jakob. Enda er þaS líka fyrsta og stór- kostlegasta skilyrÖiÖ fyrir lífi kirkj- unnar, og fyrir framrás kristinnar trúar um heiminn. ÞaÖ var hin lifandi trúarvissa, vöndun og ásérplægni, sem ruddi kirkjunni braut á fyrsta áfanga hennar. Kirkjan má til meS aS útrýma öll- ZAM-BUK Græðir fljótt og vel BRUNASÁR og ÖNNUR SÁR um óhrjáleik. Henni er þaS full- komlega lífs-skilyrSi aÖ losa sig viÖ alla þá, sem ekki vilja sjá aS sér, og sem gera þaÖ aS reglu aS fótum troSa lög hennar meS sundurlyndi og undirferli. Annars er tilveru- rétti hennar lokiS, sem blessunarrík- um og áhrifamiklum félagsskap. Fái kirkjan létt af sér böli þessu, mun brátt skipast til skriSs fyrir henni. Návist Jónasar, spámanns eins, var nægilega hættuleg til þess aö stofna heilli skipshöfn í hræSilegasta dauÖans háska; var ekki um annaÖ aÖ gera en aS kasta Jónasi fyrir borS, varS meS því skipshöfninni borgiS. ByrSingur kirkjunnar siglir undir nákvæmlega sömu reglugjörS. Hætt- ur hennar munu allir kannast viS, sem hugleiSa reynslu hennar um liS- inn aldarþriÖjung, og frá upphafi vega. ÞaS hefir aldrei reynst létt aS út- rýma því, sem er ofaukiÖ innan kristilegs félagsskapar, og sem bak- ar kirkjunni háska og harSa útivist. En ekki er ástæSa til þess aS æSr- ast. Kristur er sjálfur um borS, innan kirkju sinnar, nú eins og ávalt. Hann sjálfur stendur fyrir málum sinum meS lærisveinum sínum. Hann er megnugur aS stilla vind og sjó. Hann hefir mátt og vald til aS segja: Engin vogn sem smíSuS verSa móti þér, skulu verSa sigurvænleg, og allar tungur, sem upprísa gegn þér til málaferla skalt þú kveSa niS- ur. Þetta er hlutskifti þjóna Drott- ins og þaS réttlæti, er þeir fá hjá mér. (Jes. 54:17). MeS hjartanlegu trausti á þessum orSum f relsarans fáum vér því sagt: “Fram meS hug og hjartaprýSi. Horfum beint á hverja braut. Þreytum dug og þrek í stríSi. Þá skal sigur krýna braut.” , 5. S. C. Frá Víðinessöfnuði VíSinessöfnuSur hélt ársfund sinn þ. 11. febr. s. 1., aS aflokinni messu þann dag. BæSi fjárhagur safnaSarins og á- sigkomulag yfirleitt var í góSu lagi. Fundi stýrSi Mrs. Elín Thidriks- son, er veriÖ hefir forseti safnaSar- ins i mörg ár. Skrifara og f jármálastörfum gegndu þær Mrs. Kr. SigurÖsson og Mrs. O. Guttormsson. Hafa þær einnig gengt þeim störfum fyrir söfnuSinn undanfarin ár. SafnaÖarstjórn var endurkosin: Mrs. Elín Thidriksson, forseti; Mrs. Kr. SigurÖsson, skrifari; Mrs. O. Guttormsson, féhirSir; Mrs. Helga Johnson og Mrs. S. Arason. Djáknar eru Miss GuSrún Hann- esson og Miss Björg Guttormsson. YfirskoÖunarmenn eru Skafti Ara- son og Óli Thorsteinsson. ViSinessöfnuSur er syÖstur allra íslenzku safnaSanr.a í Nýja íslandi. Nábúar safnaSarfólksins eru nú orÖiÖ, aS sumri til, talsvert af ensku fólki frá Winnipeg, er á þarna sum- arbústaSi. Hefir þaS leitt til þess, aS enskar messur eru viS og viS hafÖar i kirkjunni. Einn af áhuga- mönnum þeim, er starfa í Elim Chapel, í Winnipeg, Samuel Head aS nafni, maÖur yfir áttrætt, hefir nú undanfarin sumur hjálpaS til viS sunnudagsskólastarf. SíSastliSiS sumar gaf og ensk kona, Mrs. Wil- liam Scaife aS nafni, kirkjunni afar- vandaSa og stóra biblíu. Dagsetur hún afhending þessarar gjafir þ. 23. sept. 1933.— VíÖinessöfnuSur er fámennur söfnuSur. En aS öSru leyti er hann vel á sig kominn. FólkiS má heita úrvals fólk. Hefir svo jafnan ver- iS, aS eg hygg. SöfnuÖurinn er á traustum grundvelli og fólkiS trú- verSugt i starfi sínu.— (Fréttaritari Lögb.) Óvinir okkar hjálpa okkur æfin- lega; þeir styrkja taugar okkar og auka getu okkar og sálarkrafta. I.ífiS er ekki bikar, sem maSur á aS tæma, en mál, sem maÖur á aÖ fylla. Fimtánda ársþing þjóðræknisfélagsins Framh. Las þá ritari, dr. Rögnv. Pétursson, skýrslu sína sem hér fylgir: Rkprsla ritara Ritaraskýrslan verður stutt að þessu sinni, er frá fáu eða engu að skýra, er fólki er ekki alihent kunnugt. Snemma á árinu (10. maí) andaðist forseti nefndarinnar, séra Jónas A. Sigurðsson, eins og skýrt hefir verið frá I forseta-ávarpinu. Með samþykki nefndarinnar simaði ritari dánarfregnina til rlkisstjórnarinnar á Islandi. Forsætisráð_ herra fslands, hr. Ásgeir Ásgeirsson, svaraði slmskeytinu með samúðarskeyti til ættingja og samverkamanna séra Jónasar, er ritari kom til skila. pá voru allir nefndarmenn vlðstaddir jarðarförina, er sökum fjarlægðar gátu komið því við, og flutti ritari þar nokk- ur kveðjuorð fyrir hönd stjórnarnefndarinn- ar. Er kveðjan birt I þessum árgangi Tíma- ritsins. Á næsta fundi eftir andlát séra Jðnasar valdi nefndin I sæti hans fyrverandi forseta og nefndarmann, hr. Jón J. Blldfell. A miðju sumri varð nefndin fyrir öðrum missi mjög tilfinnanlegum með burtför vara- forseta, séra Ragnars E. Kvaran, er lagði af stað 16. ágúst, ásamt fjölskyldu sinni, ai- farinn til íslands. Hefir séra Ragnar setið 1 framkvæmdarnefnd félagsins lengst af slð- an hann kom til þessa lands og skipað for- seta- vara-forseta eða ritara embætti mestan þann tlma. Er hann allra manna kunnug- astur málum félagsins, var hinn framtaks- mesti og ráðhollasti embættismaður og verð- ur erfitt að gera grein fyrir þeirri þakklætis- skuld, sem félagið stendur I við hann. Er oss að honum svo mikil eftirsjá, frá starf- semi félagsins, að vér viljum naumast hætta oss út I að reyna að skýra frá þvl, auk þess sem hann var oss sumum hinn ágætasti vinur, en það mál heyrir oss til fremur heimulega, en sem forstöðunefnd félagsskap- arins. Sæti skipaði hann I Heipifararnefnd félagsins, allan þann tlma sem nefndin starf- aðl,—um nokkurn tlma sem ritari nefndar- innar, og vara-formaður, og hefði þess séð skjótan stað ef hans hefði þar eigi notið við. pakklæti félagsins reyndi nefndin lltil- lega að tjá honum fyrir alt hans góða og þýðingarmikla starf, við skilnaðarsamsæti. sem söfnuður hans hélt þeim hjónum < kirkju Sambandssafnaðar 14. ágúst. Mælt) hr. Árni Eggertsson þar nokkur orð að til- ,mælum nefndarinnar, til þeirra hjóna að skilnaði. Snemma á þessu hausti varð hr. Jón J. Blldfell að hverfa úr bænum um tíma, var þá nefndin enn á ný forsetalaus. Fóru þá nefndarmenn fram á það við hr. Ásmund P. Jóhannsson að hann skipaði forsæti I nefnd- inni, og varð hann við þeim tilmælum, og hefir ásamt nefndarmönnum sínum undir- búið þetta þing. parf eigl, 1 því efni, að benda á dugnað hans og fyrirhyggju sem alkunnug er. Pá tók hann og að sér aug- lýsingasölu fyrir Tlmaritið, verk, sem hann einn gat af hendi leyst, eins og sakir standa, svo sem raun hefir á orðið. Ritari gerði að nokkru leyti ferð vestur til Vatnabygða 1 útbreiðslu erindum félags- ins og flutti þar tvö erindi á samkomum er deildin “Fjallkonan” I Wynyard og deildin "ISunn” 1 Leslie stóðu fyrir. Gat fyrra erind- ið fimtán ára afmælis fullveldisins á Islandi” en hið sfðara vék að “Framtlðarhorfum Is- lenzkra félagsmála.” Féhirðir félagsins, hr. Árni Eggertsson tók einnig þátt I þessum samkvæmum og hvatti fólk til inngöngu I félagið.—Ekki þarf að taka það fram að verk þessi hafa verið unnin félaginu að kostnaðarlausu. Ellefu funcli hefir nefndin haft á árinu, og tekið til meðferðar flest þau mál, er þingið fól henni á síðastl. vetri. Hafa þau haft sæmilegan framgang, sem frá mun verða skýrt á þinginu. Samvinna hefir ver- ið góð og trúin á framtíð og nytsemi félags. skaparins verið örugg og eindregin. Winnlpeg 20. febr. 1934. Rögnv. Pétursson, ritari. Árni Eggertson gerði tillögu og prðf. Richard Beck studdi að skýrslan sé við- tekin. Samþykt. Var þá útbýtt fjármála- og eignaskýrsl- um félagsins prentuðum. Arni Eggertson, féhirðir las skýrslu stna, og gerði S. B. Benediktsson tillögu og H. Glslason studdi, að hún sé viðtekin. Samþykt. Jónas Thordarson Ias upp slna skýrslu sem fjármálaritari og skýrslu skjalavarðar. Hér fylgir Bkyrsla fjdrmdlaritara. Á þingi pjóðrœknisfélagsins, 20. febr. 1934 Herra forseti og þingheimur! Fjármálaskýrsla sú, er nú hefir útbýtt verið sýnir hag félagsins á árinu 1933 og hefir eg litlu þar við að bæta. Meðlima- fjöldi aðalfélagsins hefir nokkurnveginn staðið I stað á árinu. Af um 400 meðlimum alls, eru 158 nú skuldlausir meðlimir. Eru það 29 færra en I fyrra.—Nokkrir hafa skuldað sig úr og 12 meðlimir hafa dáið, en 11 nýir bæst við. Deildir hafa starfað með svipúðum á- rangri og fyrirfarandi ár og sumar jafnvel bætt við sig nýjum meðlimum. Ein deild hefir þó hætt starfinu á árinu, það er deildin Harpa I Winnipegosis, Man. Hefir hún ekki sent félaginu nein meðiimagjöld né neinai skýrslur yfir starfsemi sina síðastliðin 2 ár. Ekki hefir hún þó sagt sig úr félaginu, og er vonandi að með batnandi árferði lifni hún við og taki til starfa aftur. Sem stendur tilheyra félaginu 6 deildir og 2 sambandsfélög, sem eru félagið “Vlsir” I Chicago með um 75 meðlimi og Iþróttafé- lagið “Fálkarnir" I Winnipeg, með rúma 100 meðliml. Deildir félagsins telja alls 339 meðlimi, þar af 234 skuldlausir meðlimir. Jónas Thordarson. Páll Guðmundsson gerði tillögu og Árni Eggertson studdi að þessar skýrslur séu viðteknar. Samþykt. Guðmann Levl gat þess að fjármálaskýrsl- um væri vanalega vísað til vrentanlegrar fjármálanefndar, og spurði hvort ekki ætti að vera svo nú. Forseti sagði að ef engar athugasemdir væru við skýrslurnar væri ekki nauðsynlegt að setja þær I fjármála- nefnd, en mætti samt gera, þó þær væru samþyktar nú. r Dr. Rögnv. Pétursson skýrði frá að Niku- lás Ottenson væri staddur á þingi og hefði mál að flytja, og mæltist hann til að honum væri leyft það, áður en skýrslur deilda væru lesnar. Tillögu gerði S. B. Benediktsson studda af F. Swanson að vikið sé frá dag- skrá og N. Ottenson leyft að flytja mál sitt. Samþykt. pá talaði N. Ottenson um grein, er birtist 1 slðasta Lögbergi um Leif Hepna, þar sem álitið væri að Islendingar gerðu það að of miklu kappsmáli að eigna sér Leif Hepna. Kvað hann grein þessa blett á þjóðarmetn- aði Islendlnga og mæltist til að pjóðræknis- félagið tæki svona mál til thugunar og með_ ferðar. Forseti gat þess að loknu máli N. Ottenson að pjóðræknisfélagið hvorki vildi né gæti staðið I blaðadeilum. Jónas Jónas- son óskaði að þetta mál yrði rætt frekar áður en þingi væri slitið, þvl það væri of markvert fyrir Islendlnga og félagsmenn að skilja við það á þennan hátt. S. B. Bene- dlktsson sagði að málið gæti komið fyrir undir nýjum málum. Voru þá lesnar skýrslur frá þessum deild- um: Iðunn I Leslie; Fjallkonan I Wynyard; Brúin I Selkirk, Fálkanum I Winnipeg og ísland að Brown, P. O. Hagskýrsia deildarinnar "lOunn” Leslie, Sask. Vér viljum hefja máls á þvl, að biðja af- sökunar á þeim trassaskap er vér sýndum slðastliðið ár, að senda þinginu enga skýrslu fyrir 1932. Oss sannast að segja, óaði við að láta þess getið að aðeins 14 meðlimir hefðu borgað iðgjöld, og þrlr fundir verið hafðir á árinu. En þegar árferði og allar aðstæður eru teknar til greina, skilst manni að tappast mátti búast við miklu af fámennu félagi, er samanstóð af Islenzkum fjölskyld- um, tvístruðum um bygðina, hafandi fult I fangi með að klæða og fæða sig og sína. Á litlum og verðlausum afurðum. Slðastliðið ár (1933) hafði deildin 5 starfs- fundi og nokkra nefndarfundi þar á milli. Stóð fyrir 2 skemtisamkomum og kveðju- samsæti fyrir Mr. og Mrs. Hermann Nordal, er haldið var að heimili W. H. Paulson. Skemtu samkomugestir sér hið bezta. Á skemtisamkomu, er deildin hélt 30. nóv. s. 1., var eitthvert bezta prógram, er völ hef- ir verið á hér s. 1. ár. Aðkomumenn á skemtiskránni voru dr. Rögnv. Pétursson, Arni Eggertson frá Winnipeg og Árni Sig- urðsson frá Wynyard. Bættust deildinni nokkrir meðlimir á þeirri samkomu. Nltján meðlimir bafa borgað iðgjöld sln. Hefir meðlimum fjölgað um 5 frá síðasta ári. Nokkrir nýir hafa bæst við slðan um ára- mót. Má segja að frekar hafi breyst til hins betra með viðhorf deildarinnar. Má það að allmiklu leyti þakka forseta deildarinnar, Páli Guðmundssyni; hefir hann sýnt elju og árvekni I hvívetna er deildinni viðkemur, og reynt að halda félagsmönnum vakandi og starfandi. Allmörgum bókum hefir verið bætt við safn deildarinnar og margar af þeim gððar. Aðsðkn að bókasafninu hefir verið mildl og er gott til þess að vita, að menn noti sér bækurnar. Sjóður deildarinnar hefir mjög gengið til þurðar. pessi slðustu ár hafa engar arð- berandi samkomur verið haldnar, en meiru verið kostað til bðka, en iðgjöld hafa numið. Geta má þess að deildin hefir ákveðið að hafa samkomu I sama stll og hin vel_ þektu porrablót Leslie-bygðar. Með beztu kveðju og heillaðskum til pjóð- ræknisfélagsins. R. Árnason, ritari. Skýrsla pjóOrœknisdeildarinnar “Fjallkonan” í Wynyard. Starf deildarinnar slðastliðið ár, hefir að mestu leyti verið fðlgið I því, að viðhalda Islenzku og félagslífi hér, með skemtifund- um og samkomum við og við, og svo að auka og endurbæta bókasafn deildarinnar. Hefir á þessu stðasta ári (síðan siðasta skýrsla var samin) um $70—80 verið varið til bókakaupa og bókhalds. Er nú safnið orðið töluvert álitlegt, og hafa félagar deild- arinnar, ókeypis aðgang að þvl. Deildin hefir ávalt fundið sér skylt, að minnast nokkurra okkar þjóðlegustu daga með samkomuhaldi og eru það: sumardag. urinn fyrsti, annar ágúst og fullveldisdagur þjóðarinnar, 1. des., og var svo gert á þessu ári. Skylt finst deildinni, að minnast með þakklæti, þeirra utanbygðarmanna, er hafa svo drengilega aðstoðað hana við þessi sam- komuhöld, svo sem séra Ragnars E. Kvaran, er flutti hér mjög markvert erindi á sumar- daginn fyrsta. Séra Kristinn K. Ólafsson, er flutti Minni íslands, annan ágúst og dr. Rögnvald Pétursson er fluttl hér erindi um sjálfstæðishpráttu Islendinga á samkomu, er deildin hafði fyrsta des. s. I. Auk þessara, hefir deildin haft þrjyr aðrar samkomur á árinu. Var sú nýbreytni við- höfð á tveimur þeirra, að karlmenn deildar- innar, stóðu fyrir beina, jafnvel bökuðu sjálfir, mikið af þvl sælgæti, sem þar var framreitt og héldu konunum hina ágætustu veizlu og þótti þeim takast það myndarlega. 1 júnl hafði deildin samkomu undir beru lofti og var efni hennar svo nýstárlegt að mig langar til að fara um það nokkrum orðum: Á síðastliðnum vetri, orti Toblas Kalmann sveitavlsur, um Islenzka búendur I Wyn- yard og grendinni. Kom það út I sérstökum bæklingi sðastliðið vor og vakti ekki aðeins eftirtekt, heldur andagift. Komst brátt á gang urmull af vlsum, svo til vandræða horfði. Kom þá vitrum mönnum saman um, að með því að byggja vörðu I islenzkum beinakerlingarstll, væri hægt að slá tvær flugur I einu höggi. Gæti það skoðast sem sérstaklega þjóðlegur minnisvarði fyrir skáldið, og jafnframt griðastaður fyrir þessi andlegu afkvæmi bygðarmanna. Var varðan síðan sett upp I búð H. Bergmanns og menn hvattir til að halda áfram að yrkja og fylla vörðuna. Var varðan slðan opnuð á á- minstri samkomu og öll syrpan lesin upp. um 180 erindi alls. Var þar misjafn sauður I mörgu fé, en margar voru vísurnar smelln- ar. Samþykt var, að 3krifa vlsurnar upp I sérstaka bók og geyma á bókasafni deildar- innar og var svo gert. Var varðan þvl næst endurreist og sett á sinn gamla stað, og menn hvattlr til að halda við þessari þjóð. legu list að setja saman vísur og stinga þeim 1 vörðuna. Aðalfundur var haldin 14. nóv. s. 1. Sýndi skýrsla féhirðis, að aðeins 24 löggildir fé- lagar væru I deildinni. En er þetta er skrif- að er tala löggildra félaga 43. Stjórnarnefnd deildarinnar var á ársfundl endurkosln gagnsóknarlaust og skipa hana þessir: Jðn Jóhannsson, forseti, Sigurður Johnson, vara-forseti, Guðmundur Good- man, ritari, Mrs. Anna Sigurðsson, vara_ ritari, Gunnar Jóhannsson, féhirðir, Valdi Johnson, vara-féhirðir.—Meðráðendur Hall- dóra Glslason og Halldóra Sigurjónsson, og bókavörður ólafur Hall. Sex starfsfundir hafa verið á árinu, auk margra nefndarfunda og hefir starf þeirra að miklu leyti verið undirbúningur undlr áminst samkomuhöld. Jón Jóhannsson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.