Lögberg


Lögberg - 22.03.1934, Qupperneq 8

Lögberg - 22.03.1934, Qupperneq 8
8 LÖGBERCr, FIMTUDAGINN 22. MARZ 1934 *•—■— -----—■———— —-—..... - - -—■+ Ur bœnum og grendinni ———'—-—■ - ■■ - ■ -——■—- - ■———•+ G. T. spil og dans, verður hald- ið á föstudaginn i þessari viku og þriSjudaginn í næstu viku í I.O.G.T. húsinu á Sargent Ave. Byrjar stundvíslega kl. 8.30 aS kvöldinu. 1. verSlaun $15.00 og átta verS- laun veitt, þar aS auki. Ágætir hljóSfæraflokkar leika fyrir dans- inum.—Lofthreinsunartæki af allra nýjustu gerS eru í byggingunni. — Inngangur 250.—Allir velkomnir. Skuldar-fundur í kvöld (fimtu dag) Sökum íslandsferSar (ig. april.) sel eg húsmuni mína. Eikar borS- stofu-sett mjög nýlegt á $40 (nýtt $175) ; eldhússkápur $20 (nýr $78) ; tveggja manna rúm, eins manns rúm, bæSi nýleg, matressur góSar, spring ágæt. KommóSa, skrifborS, bóka- skápur, gólfdúkur, alt selt langt fyrir neSan sannvirSi, í mjög góSu standi. Fólk úti á landi athugi þetta sérstaklega. 663 Pacific Ave., Jónas Jónasson. Laugardaginn 17. marz voru þau John Clarence Thorkell Erickson frá Selkirk, Man. og Kathleen Makin Johnson Bradie frá Winnipeg, gef- in saman i hjónaband, af séra Rún- ólfi Marteinssyni. Hjónavígslan fór fram á heimili Mrs. Bradie, móð- ur brúSarinnar á Royal Ave. í West Kildonan. ViSstödd voru skyld- menni, ásamt öSrum nánustu vin- um brúShjónanna. AS vígslunni lokinni, fór fram mjög ánægjulegt samsæti. Heimili brúShjónanna verSur í Selkirk. Dr. Tweed verSur í Árborg föstu- daginn 30. marz. Mr. Peter H. Johnson frá Elfros, Sask., er staddur í borginni. Sí§astliðinn 3. febrúar voru gef- in saman í hjónaband þau Jón Björg- vin GuSlaugsson og Thelma Jónína Jóhannsson, aS heimili sr. Bjarna Jónssonar dómkirkjuprests í Reykja vík. Frú Jóhannsson er fædd og uppalin hér í Winnipeg, fékk há- skólamentun og stundaSi skólakenslu um mörg ár. Lögberg er beSiS aS flytja ungu hjónunum innilegar heillaóskir frá vinum og vandamönnum héSan aS vestan. Heimilisfang frú Jóhannsson er nú: Frú Thelma J. Jóhannson, Sól- vallagátu 6, Reykjavík, Iceland, Europe. ------------ Jón Bjarnason Academy—Gjafir: Mrs. C. P. Paulson, Gimli... .$5.00 Sig. Antontius, Baldur, Man. 5.00 Vinkona skólans, Langruth.. 5.00 B. G. Thorvaldson, Piney,.. 5.00 ÁgóSi af samkomu skólans, 13. marz ................ . 18.21 MeS vinsamlegu þakklæti, S. IV. Melsted, gjaldkeri ÞjóSræknisfélagiS efnir til kveSjusamsætis fyrir Jónas Thord- arson, sem nú er á förum til íslands, á St. Regis Hotel, mánudagskvöld- iS 2. april; byrjar kl. 7. Þáttakend- ur gefi sig fram viS undirritaSa fyr- ir 28. þ. m. Bi. E. Johnson, sími 38515 Arni Eggertson, simi g5 g52 A. P. Jóhannsson, simi 71 177 Valdina Nordal-Condie, litill fimm ára gamall pianisti, spilar í sam- komusal (main floor) Eaton’s búS- inni laugardags morgun. Þessi skemtisamkoma hjá Eatons er und- ir umsjón Mrs. Helgasonar og er aSgangur ókeypis, allir velkomnir. Einnig spilar Valdina litla yfir út- varpiS á hverjum laugardegi, og hefir gert í síSastliSnar sex vikur, yfir Western Broadcasting Bureau, og hefir henni tekist þaS ágætlega. Hún verSur þar framvegis. Leo Johnson og flokk hans, verð- ur haldiS heiSurssamsæti á mánu- dagskveldiS 26. marz. SamsætiS verSur haldiS í Marlborough Hotel og byrjar stundvíslega kl. 7 e. h. Nefndin, sem staSiS hefir fyrir und- irbúningi veizlunnar er aS undirbúa ágæta skemtiskrá og er óhætt aS segja aS engin muni sjá eftir því aS koma. ASgöngumiSar kosta 75C og fást í Mundy’s Barber Shop, 643 Portage Ave. og í búS Carls Thor- láksons á Sargent og Toronto. Mannalát SíSastliSinn fimtudag lézt að heimili sinu í Selkirk, Man., merkis- maSurinn Stephan Thorson, 75 ára aS aldri. Stephan Thorson fluttist til þessa lands frá íslandi, 1887. Hann sett- ist aS í Winnipeg og bjó' þar til igi2, er hann fluttist til Gimli. ÁriS ig22 flutti hann meS konu sinni 'vestur á Kyrrahafsströnd og dvöldu þau þar i sex ár. SíSan hafa þau búiS hér í fylki, lengst af í Selkirk. Stephan Thorson lætur eftir sig konu og þrjá syni, þá Joseph T. Thorson, K.C., Charles Thorson og John Thorson, allir búsettir í Win- nipeg. Hinn látni' var einn af merkustu íslendingum, sem vestur hafa flutt. Hann var afburSa gáfumaSur og mjög fróSur. JarSarförin var frá lútersku kirkj- unni í Selkirk 3, laugardaginn var. Séra S. Ólafsson jarSsöng. Jón Flördal, eldri, dó á Lundar þ. 14. þ. m., g3 ára gamall. Hann var fæddur i. feb. 1841 á Hóli í HörSu- dal í Dalasýslu. Árið 1870 giftist hann Halldóru Baldvinsdóttur, ættaSri úr Skaga- firSi. Þau hjón fluttust til Ameríku árið 1883, og settust fyrst aS vest- ur í ÞingvallabygS. i8go misti Jón eiginkonu sína, og fluttist litlu síð- ar til Winnipeg og dvaldi þar um sex ár. igo2 fluttist Jón heitinn til Lundar, dvaldi um ellefu ár úti á landsbygS, en seinustu tuttugu árin í Lundar-bæ. Börn þeirra hjóna voru g í alt. Tveir drengir dóu á unga aldri heima á íslandi. Jón, til heimilis á Lundar; Mrs. Backman, dó 1^27; Mrs. Bljörnson, búsett i Minneota, Minn.; Mrs. S. K. Hall í Winnipeg; Hjörtur, að Ashern, Man.; Mrs. H. SigurSsson, Winnipeg, dó ig2g, og Mrs. Duncan, dg fyrir tveimur ár- um. — Húskveðja fór fram í lút- ersku kirkjunni. Jón Hördal, sem andaðist að Lundar, Man., í síðustu viku, var jarðsunginn af séra Birni B. Jónssyni, D.D. á laugardag- inn 17. marz, frá útfararstofu Bardals. AKTÝGI AF NfJUSTU OG BEZTU GERÐ Vönduð hringa-beizli, aktaumar, þumlungs breiðir o'g vel sterkir, kragar og brjóstólar úr góðu leðri 11/, þumlungur á breidd. Kviðgjörðin úr tvöföldu leðri tvístungin. Hrygg- gjörðin 3% þml. á beidd, fóðruð með þykkum, bláum flóka. Sprotar og hringjur 11/, þml. á breidd. Klafarnir úr stáli með 1 þml. sprotum. Dráttarólarnar úr tvöföldu, sterku leðri, 2 þml. á breidd. Þessi aktýgi, með ó'llu,m útbúnaði, kosta aðeins $26.85 Múlar úr svörtu, vönduð«| leðri, með sex hringjum. Leðrið tvöfalt, 114 þml. á breidd saumað með sterku hör- garni. Vigta um 21/0 pd. •hver. Verð, einn fyrir....$1.10 Hringa-beizli, k j á 1 ka-ólar 7/8 þml., 1 1-8 yfir hnakk- ann. Augnhlífar tvöfald- ar og tvísaumaðar. Vigt um 21/, pd. Verð .$1.50 Sútað leður, vigt 17 til 20 pd. Verð, pundið .....36c Aktaugar (traces), tvöfald- ar með sterkum hringjum, 7 hæl-hlekkir, leðrið þre- falt frá klafa til kviðgjarð- ar. Vigt um 17 pd. Parið $8.50 Aktaugar úr tvöföldu leðri, 2 þml. á breidd, sterkir hringir, þrefaldar frá klafa til kvið'gjarðar, 7 hæl- hlekkir. Vigt um 20 pund. Verð, parið.............$11.00 Vandaðir kragar, annaðhvort leður fóðraðir eða með klæðisfóðri. Þyngd um 8 pund. Verð, einn á..........$2.85 Hryggjarbönd, 3% þml. á breidd, fóðruð með góðum flóka, sprotarnir tvöfaldir, 11/, þml. á breidd. Þyngd 1% pund. Verð, eitt fyrir............................95c Klafaólar (Breast straps), 11/, þml. á breidd, járn- varðar. Þyngd um 3/ pund. Verð, hver.................45c Brjóstólar (martingales) 11/, þml. á breidd, með sterk- um leður hólkum. Þyngd~um •% pund. Verð, hver........50c R. A. KNIGHT CO. LTD. Manufacturers and Wholesale Jobbers in Harness, Horse Collars, Riding Saddles, ^ream Separators, Stoves, Ranges and Furniture 579 to 595 McDERMOT AVE., WINNIPEG Phone 86 075 Sigurgeir Pétursson var jarðaður frá útfararstofu Bar- dals á föstudaginn kl. 2 e. h. Séra Björn B. Jónsson, D.D., jarðsöng. A miðvikudag^nn 14. marz fór fram húskveðja að heimili Björns Jónassonar að Silver Bav, Man. Séra Egill H. Fáfnis stvrði athöfninni. Sigurgeir heitinn var mjög vinsæll maður og velmetinn af öllum, er til hans þektu. Hann var einn af fyrstu •landnemum Hayland bygðarinnar við Mani- tobavatn, og var sannkallaður sveitarhöfðingi meðan hann dvaldi þar á bújörð sinni. Maria, kona Sigurgeirs er enn á lífi, og tvær dætur þeirra, þær Mrs. H. Helgason og Mrs. B. Methusalemsson, báðar til heimlis á Ashern, Man. Tvö börn Sigurgeirs af fyrra hjóna- bandi, eru einnig á lífi, Geir- finnur Pétursson, bóndi við Hayland, Man. og Mrs. B. Th. Jónasson við Silver Bay, Man. Fimtudaginn 15. marz, lézt á spítalanum i The Pas, Man., Bald- win B. Snydal. Hann verður jarð- sunginn að Baldur, Man., í dág (fimtudag) af Séra E. H. Fáfnis. Sigmundur Sigurdson frá Churc- hill, Man. (fyrrum að Árborg), and- aðist á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg ig. marz. Hinn látni var fluttur hingað veikur frá Churchill. Hann var 67 ára að aldri. Dr. Knud Rasmussen (Framh. frá bls. 3) ur sem virtist vera 15 árum yngri en hann var—iðandi af fjöri og ljómandi af vitsmunum og alúð. Enginn maður, sem hefir upplifað að tala við hann, gleymir honum. Og allir bera hlýjan hug til hans. Mér er til efs að hann hafi átt nokk- urn óvin á æfi si/ini. Hann kom sem snöggvast við hér í Reykjavík á síðustu för sinni vest- ur, siðastliðið sumar. Hafði komið með leiðangursskipi sínu “Nord- stjernen” hingað, en skifti hér um skip og hélt áfram á báti sínum “Kivioq” vestur til Angmasalik, því að hann bjóst viÖ að honum yrði greiðari leið gegnum ísinn en stærra skipinu. Það var sjáanlegt, að honum hafði farið aftur þau fjögur ár, er liðin voru síðan hann dvaldi hér, enda hafði hann átt við veikindi að striða á því tímabili. En samur var eldmóðurinn og fjörið eins og fyr. Hann kom hér snemma dags, en sigldi nóttina eftir hraðbyri til Grænlands.— Danska þjóðin er fátækari eftir fráfall dr. Knud Rasmussen, þvi að slíkir menn sem hann fæðast sjaldn - ar en einu sinni á öld. Hans verður ávalt minst sem hins merkasta Græn- landspostula, sem uppi hefir verið, því að það er hann, sem áþreifanleg- ast hefir látið heiminn . vita, að Grænland er til og að Eskimóar eru I til.—Og hvað þeir eru.—Fálkinn. Ha2QG00DGARDEN PlentijffExerijthÍJUj IW tcEat-fresh’ ænrtf&L. ^mCeA.! Big Oversize PacAefs M'FAYDEN SEEDS 0 r, I ‘I 3-4C PER PACKET *** PAV 5* ANp ’ Meira en 150,000 ánægðir við- skiftavinir sönnuðu aftur, árið sem leið, að McFayden fræið er það bezta. Margir höfðu áður borgað 5 til 10 cents fyrir pakk- ann og héldu að minna mætti ekki borga til að fá gott útsæði. Nú er óþarfi að borga meira en 2%, 3, eða 4 cents fyrir flestar teg- undir af fræi. Lágt verð eru þó ekki beztu meðmælin með McFayden (ræinu, heldur gæði þess. Frækornið er lifandi, og þvl fyr sem það kemst til þeirra, sem það nota, þess betur vex það og dafnar. Breytingar á útsæðislögum heimta nú að útsæði sé merkt með ártali og mánaðardegi. petta gerði okkur ekkert. Alt okkar útsæði er nýtt. Ef að McFayden fræið væri sent til kaupmanna I stórum kössum, þá ættum vér jafnan mikið af þvl fyrirliggjandi á hverju sumri. Ef svo þessu fræi væri hent, myndum við skaðast og yrðum þvf að hækka verðið á útsæðisíræi okkar. Ef við aftur á móti geymdum það, yrði það orðið gamalt næsta vor, en gamalt fræ viljum vér ekki selja. pess vegna seljum vér fræið beint til ykkar. BIG 25c Seed Special; Tiu pakkar af fullri stærð, frá 5 til 10 centa virði, fást fyrir 25 cents, og þér fáið 25 centin til baka með fyrstu pöntun gegn “refund cou- pon,” sem hægt er að borga með næstu pöntun, hún sendist með þessu safnl. Sendið peninga, þó má senda frímerki. Safn þetta er falleg gjöf; kostar lítið, en gefur mikla uppskeru. Pantið garð- fræ yðar strax; þér þurfið þeirra með hvort sem er. McFayden hefir verið bezta félagið stðan 1910. NEW-TESTED SEED Every Packet Dated BEETS-—Detroit Dark Red Ví oc. Sows 23 ft. of row. CARROTS--Chantenay Haif Long bí oz. Sows 25 ft. of row. CUCUMBER—Early Fortune, % oz. sufficient for 100 plants. LETTUCE—Grand Rapids, % oz. Sows 50 ft. of row. ONION—White Portugals Silver Skin % oz. Sows 15 ft. of row ONION—Yellow Globe Danvers, % oz. Sows 15 ft. of row. PARSNIP—Sarly hort Round, % oz. Sows 40 ft. of row. RADISH—French Breakfast, % oz. Sows 25 ft. of row. SWEDE TURNIP — Canadian Gem„ % oz. Sows 75 ft. of row. TURNIP—Wihte Summer Table, % oz. Sows 50 ft. of row. ' pað nyjasta og bczta. peir, sem vilja það nýjasta og bezta vilja eflaust kynna sér nýjustu teg- undir af Sweet Corn, Early Beans og Stringiess Beans, sem búnað- arskóli Manitoba hefir ræktað og reynst hefir oss ágætlega. GEFINS—Kiippið út þessa aug- lýsingu og fáið stðran pakka af fallegasta blómafræi gefins. Mikill sparnaður í pvi að senda sameiginlegar pantanir. McFayden Seed Co. Winnipeg 'Peir, sem líta nf stórt á sig, skort- ir vanalega þá gáfu að skilja hið spaugilega.” Karlmannaföt hækka I verði fyrir páskana. Mestu kostaboð Afbragðs ullarföt—ágætt verð— nú strax! Föt og yfirhafnir, sniðin eftir máli $19.50 til $40.00 Rétt saumuð, réft sniðin, rétt verð. Alt spánýtt eins og þessi pappir. Firth skraddarar básúna ekki yfir ágæti vöru sinnar. Lítið inn um páskana. Fáið yður ný föt. Firth Bros. Ltd. 417^ PORTAGE AVE. Gegnt Power Bldg. ROY TOBEY, Manager. Talsfmi 22 2R2 Visit the Nezv Modern BEAUTY SAL0N (George Batchelor) Assisted by fully experienced Operators Only FEATURING Guaranteed Croq. Push Up $1.50 OPENING SPECIALS Finger Wave or Marcel.35c With Shampoo .......50c Other Waves at $250—$7.50 COQUETTE BEAUTY SALON 285 EDMONTON ST. First Door North of Portage MISS L. BACKMAN MISS A. PETERSON Formerly with the New York Hairdressing Parlor. TIL LEIGU, fjögur eða fimm herbergi í góðu húsi, 631 Victor St. Herbergin fást með öllum húsbún- aði, ef þess er óskað.—Mrs. Louisa Benson. Til sölu í Foam Lake, Sask., ágæt búðarhygging, hentug fyrir þá, sem vildu setja þar upp verzlun. Sem stendur er þarna gott tækifæri fyrir íslending að koma sér fyrir og setja upp verzlun. Sendið umsóknir bréf- lega til eiganda, Box 104, Treherne, Man. vedurfar Veðráttan í Norður-Þingeyjar- sýslu hefir verið umhleypingasöm, en óvenju mild, og er snjólaust í bygð að heita má, og ís á vötnum svo ótraustur, að elstu menn muna eigi annað eins um þetta leyti. Um jólin sprungu út hlóm í görðum norðan við heimskautabaug. 22 4 NOTRE DAME AVE. Winnipeg, Man. Phone 96 647 MEYERS STUDI0S LIMITED Largest Photographic Organiza- tion in Canada. STUDIO PORTRAITS COMMERCIAL PH0T0S Family Groups and Children a Speeialty Open Evenings by Appointment LAFAYETTE H0LLYW00D Studios Studios 489 PORTAGE Av. SASKATOON Wlnnipeg, Man. Sask. We SpeciaUze in Amateur Developlng and Printing Murphy’s 715>/2 Ellice Ave. PHONE 37 655 SPECIALIZING IN Fish and Chips per Order 15c Fish per Order 5c Chile Con Carne per Order 15c Salisbury Snacks Ige. lOc small 5c Orders Delivered Anywhere 11. a. m. to 12.30 a.m. CURB SERVICE Open Sundays from 4 p.m.—1 a.m. Hús til söln í Arborg á hornlóð rétt hjá “Park”-inu, með fimm herbergjum og "furnace.” Góður brunnur ásamt fjósi fyrir 4 kýr og hlöðu, sem rúmar 4—5 tonn af heyi. Enn fremur 5 erkur af ruddu og rækt. uðu landi, inngirtar. Frekari upplýs- ingar fást hjá undirrituðum. B. G. SIGVALDASON. Arborg, Man. AUÐVITAÐ ERU giftinga leyfisbréf, hringir og gimsteinar farsælastir 1 gull og úrsmtða verzlun CARL THORLAKSON 699 SARGENT AVE., WPG. Slml 25 406 Heimas. 24 141 Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast grelðlega um alt, sem »8 flutningum lýtur, sm&um eða stór- I um. Hvergi sanngjarnara verð Heimill; 762 VICTOR STRKKT ! Slmi: 24 500 Distinguished Citizens Judges, Former Mayors, Noted Educationists, Edítors, LeadAng Lawyers, Doctors, and many 1‘rominent Men of Affairs—send their Sons and Daughters to the DOMINION BUSINESS COLLEGE When men and women of keen discernment and sound judgement, after full and painstaking enquiry and ínvestigation, select the Dominion Business College as the school in which their own sons and daughters are to receive their training for a business career, it can be taken for granted that they considered the many ad- vantages offered by the Dominion were too important to be over- looked. The DOMINION BUSINESS COLLEGE today offers you the best business courses money can buy, and that at a cost that brings it easily within your reach. An ordinary business course no longer fills one’s requirements. It is the extra measure of skill and knowledge conferred by a Do- minion Training that singles one out for promotion in any modern business office. It has always been a good investment to secure a Dominion Train- bu* today, more than ever, it is important that you secure the best obtainablé in order to compete worthily in the years to come. Oar Schools are Located 1. ON THE MALL. 2. ST. JAMES—Corner College and Portage. 3. ST. JOHNS—1308 Main sl. 4. ELMWOOD—Comer Kelvin and Mclntosh. JOIN NOW Day and Evening Classes You May Enroll at Any One of Our Four Schools With Pcrfect Confidence. i

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.