Lögberg - 10.05.1934, Page 2

Lögberg - 10.05.1934, Page 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 10. MAl 1934. Ritgerð Framh. Án efa er hægt aS fá sannana- gögn þar sem' einstaklingar hafa íengiÖ tilboÖ í gripi og fé á slátur- húsum og siÖar flutt þær sömu setja d stag fyrirkomulag aÖ kaupa markaðar. Nú eru gripir sendir marz setti akuryrkjumáladeildin í sem auÖkendir flokkar og í heild af ! gegn ákvæÖi um sérstaka stigbreyt- samvinnu deildum. Framleiðendur ing á “Wiltshire Sides,” til útflutn- niundu ekki fáanlegir aÖ hverfa aft- ings verzlunar. En sérstakur stimp- skepnur á sölutorgin og selt þær fyr- ir hærra verÖ. Auðvitað getur þetta unniÖ báða vegu. En þaÖ er meðal verÖið, sem mest er áríðandi, og það er skoðun vor, að því meir sem selt er beint til sláturhúsanna, því meiri líkindi eru til að markaðsverðið verði óstöðugra og lægra. ÞaÖ er ákveðin skoðun vor að allur búpen- ingur ætti að flytjast til sölutorg- anna og ef svo væri gert yrði verðið mikið stöðugra. Óstöðugleiki á verðlagi er mjög óheppilegt, frá öll- um hliðum skoðað. VerkaÖ kjöt og kjötmeti er stööug markaðsvara og þessvegna ætti verðið aÖ vera breyt- ingalítið. Við höfum áður sagt að það ætti ekki aÖ vera í verkahring sláturhús- anna að kaupa búpening, sem flutt- ur er beint til þeirra. Þegar sölu- torgunum var komið á fót fyrir nokkrum árum síðan, voru um tíma starfrækt án strangra reglugerða. En á síðari árum hafa akuryrkju- máladeildirnar, fylkis og sambands sett sölutorgin undir fastar lög- bundnar reglur, og sumar af aðal- reglunum eru til að varðveita hags- ntuna frainleiðenda. Tryggingarveð upp á $10,000.00 verður hvert félag að gefa sem verzlar á sölutorgun- um. Einnig verða að vera nægir peningar til að fullnægja ölhlrn skil- málum. Reglur viðvíkjandi starfrækslu sölutorga. Sá, sent vigtar skepnur verður að setja fram tryggingarveð og er ábyrgðarfullur til akuryrkju máladeildanna. Vigtunarmiði gefinn nteð hverri skepnu sem vigt uð er og á hann er skráð hvaðan skepnan kom, hvaða félag sendi hver keypti, sérkenni, vigt og verð Þessum vigtunarmiðum er svo hald- iÖ saman í 5 ár, og gefst hverjum einunt kostur á að rannsaka þá. í sambandi við sláturhúsin eru engar af þessum reglum gildandi. Að voru áliti á framleiðandi heimtingu á sömu reglugerðum hvern staðinn sem hann selur, og ef sláturhúsin halda áfram að kaupa beint frá framleiðanda, þá ættu all- ar þær reglur er gilda fyrir sölu torgin að vera settar í gildi fyrir slátuhúsin. Frá sumum stöðum taka einstakl- ingar að sér að flytja gripi ti! mark aðar og fá bezta verð sem hægt er. Þegar þeir svo hafa selt koma þeir heim og hafa þá engar ákveðnai upplýsingar um söluna sem fram- leiðandi á heimtingu að fá og stund um hefir hann ekki einu sinni alla peningana. Til að fyrirbyggja svona lagað, ættu félögin sem kaupa af þessum einstaklingum að vera gerð ábyrgÖ arfull fyrir að senda beint til fram leiðanda, vigtunarmiða með nauð synlegum upplýsingum og andvirðið líka. Þeirri spurningu hefir stundum verið kastað fram hvort nauðsyn bæri til að hafa almenn sölutorg i flestum stærri bæjum og borgum viðsvegar um Canada. Reynslan við að höndla búpening, áður en sölutorgin komu til sögunnar, sann- ar nauðsynina á áframhaldi þeirra. Fyrmeir voru það kaupmenn, er keyptu gripi upp á eigin spýtur beint frá bændum, eða þá að þeir voru agentar fyrir félög, og þegar ekla var á gripum var eftirspurn góð en ef nægar byrgðir voru fyrir, þá komu þessi náungar ekki i kring og voru þá bændur nauðbeygðir að sitia með skepnur sínar og höfðu ekki tækifæri að losa þær við sig fyrir neitt. Án sölutorganna væru engar nákvæmar upplýsingar er bændur gætu aflað sér viðvíkjandi markaðs- verði eða útliti á mismunandi tím- um með gripasölu. Með upplýsingum þeim, er sölu- torgin gefa er hægt að senda skepn- ur sem ekki eru í hæfilegu standi til slátrunar til staða, þar sem eftir- spurn eftir slíkum skepnur er. Þetta á sérstaklega við svín og lömb. Á siðari árum hefir talsverð breyt- ing orðið á flutningi á búpening til ur til gamla fyrirkomulagsins, og ill settur á þessar siður og þegar sláturhúsin mundu ekki fá þörfum J þær eru seldar erlendis veit kaup- sínum fullnægt án sölutorganna. Að , andi hvaða gæði þessi stimpill tákn- ar. Árið 1932 voru sum sláturhús- in a$ selja svínaflesk erlendis, en árið 1933 jókst það að mun, og leiddi það af sér að flesk af sömu tegund og gæðum var selt undir mis- munándi nöfnum og gerði þetta tals- verðan rugling og miklu erfiðara að selja. Ef allar vörur sömu tegund- ar og gæða væru stimplaðar á sama hátt og undir einu nafni, mundu hjá bændum í hverri sveit mundi ó- efað verða kostnaðarmeira en sá kostnaður, er sölutorgin hafa í för með sér og mundi' sá kostnaður leggjast á framleiðendur. Umboðsmenn sláturhúsanna hafa sagt og segja að flutningur á búpen- ingi sé vandamál framleiðandans, og að þeir væri reiðubúnir að hætta að j kaupa beint frá bændum, gripi, sem kaupendur fljótt læra að þekkja þá eru sendir beint til sláturhúsanna. Það er álit vort að algerður rugl- ingur hlytist af, ef hin almennu sölutorg hættu að starfá sem nokk- urskonar miðstöð þar sem samkepni á sér stað í kaupum og sölum á bú- peningi. Þá kemur til hvaða áhrif snöggur óstöðugleiki á verði hefir á flutning og framleiðslu á búpeningi. Fram- leiðandi getur ekki skilið hversvegna snögg breyting á verði þarf að eiga sér stað. Verkað kjöt og kjötmeti er frekar stöðug vara og ætti því að fylgja stöðugu verði nen;a um mis- munandi árstíðir, sem óhjákvæmi- legt að dálitlar breytingar eigi sér stað. Vér hyggjum að snöggar verð- vissu tegund og mundi verða miklu hægra að byggja upp góðan markað fyrir þá vissu vöru. Óheppilegt álítum vér að setja verð svína eftir vigt þeirra, þegar þau eru komin til sláturhúsa, máske í öðrum fylkjum. Tapa þau oft mikilli þyngd í flutningi, og bíður bóndinn skaða við að selja á þann hátt. Hin aðferðin er mikið betri aÖ gera alla samninga um söluna frá sendingarstað í lifandi vigt. Að endingu langar oss til að gera nokkurar athugasemdir og ’gefa bendingar sem gætu orðið að liði í sambandi við þetta mál. Á síðustu árum hafa orðið talsverðar breyt- ingar við að koma afurðum yfirleitt breytingar stafi af samkepni í að til markaðar. Eftir stríðið byrjuðu selja kjöt og kjötmeti, að miklu leyti. ' flestar þjóðir á að byggja um sig Sú samkepni skapast af þeim, sem I tollgarða. Þetta hefir haldið áfram verka kjöt og þeim, sem höndla það 1 til þessa dags og ekki líklegt að bráð- í smásölu. Þeir, sem kaupa kjöt i ar breytingar á því eigi sér stað. Stóruin stíl eins og félagsbúðir og deildarbúðir geta nærri sett sitt eig- verka kjötið, og selja það svo út í smásölu með niðursettu verði. Af- leiðingin verður sú að gripakaup- er menn reyna að kaupa með lægra verði. Einnig gerir þessi snögga Flestar innflutnings og útflutn- ings þjóðir hafa fundið nauðsyn á ið verð er þeir vilja borga þeim, sem j ag varðveita á einhvern hátt hag framleiðanda. Sumar þjóðir hafa lagt fram fé til að styrkja afurðir bóndans, og sumar hafa skipað nefndir til að líta eftir sölu akuryrkju-afurða og reyna verðbreyting það að verkum að það I ag koma á stögugum prísum. A er erfitt fyrir bóndann að reikna út Englandi; um þessar mundir hefir hvaða skepnur er bez£ að framleiða Ef hann framleiðir eina tegund og verðið fer alt á ringulreið, þá reyn • ir hann aðra og eftir stuttan tíma fer eins með þá tegund og þess- vegna verður hver tegund ófullkom- in. En ef stöðugt verð væri mundi a bóndinn halda sig við eina vissa teg- und og gera hana fullkomna og bet- ur úr garði að öllu leyti. Sama má segja um svín. Árið 1932 var verð á svínum afskaplega Iágt, og minkuðu þá bændur fram- leiðsluna að mun. Árið 1933 hækk- aði verð og var þá aukin framleiðsla og mun þá lenda í sama horfið að verð lækkar þegar framleiðslan eykst. Ef búpeningsframleiðsla á að haldast og verða stöðug, verða ein- hver ákvæði að vera gerð, svo þess- ar snöggu verðsbreytingar geti ekki átt sér stað. Bændur eru reiðubún- ir að framleiða góðar skepnur og nóg af þeim, ef þeir fá nokkurnveg- inn tryggingu fyrir að þeir fái ein- hvern snefil af sanngjörnum arði fyrir vinnu sína og að tegundir af skepnum, er kaupmenn óska eftir sé ekki breytt snögglega, svo bændur megi halda áfram að ala þær skepn- ur er þerr hafa byrjað á með vissu að geta selt þær. Stigbreyting á gœðum gripa. Vér álítum að akuryrkjumáladeild Canada ætti ekki að hafa umsjón á stigbrejding á gæðum gripa á fæti. Mismunandi mælikvarði er alla reiðu settur á gæðum gripa á sölu- torgunum ’undir núverandi fyrir- komulagi. Stigbreytingin á sér stað á sölutorgunum milli kaupanda og seljanda og er jafn hagkvæm fyr- ir báða. Hvorutveggja gera stig- breytinguna eftir sérgæðum hverrar skepnu. Þar sem svo margar mis- munandi tegundir eru samtímis seld- ar er það álit vort að heppilegasta aðferðin sé að ákveða stigbreyting gæðum eftir sérgæðum hverrar kepnu. í sambandi við stigbreyting á kjöti þá er fyrirkomulagið nú svo, að aðeins tvær beztu tegundirnar eru sérgreindar. Að voru áliti ætti að minsta kosti að vera fimm stig- breytingar eftir gæðum, fyrir al- menning að fara eftir. Eins má segja um stigbreyting á svínum eftir gæðum. Síðastliðinn akuryrkjumálaráðherrann nærri ein- ræði í þessum efnum. Eitt af því fyrsta, sem hann tók algerð umráð yfir var mjólk. Og nú er verið að áforma að hafa eftirb? á svínarækt i landinu og setja vissan verðtaxta i samræmi við kostnað. Þetta sýnir að fyrirhuguð áform í sambandi við framleiðslu eru að ná fótfestu víða um heim. Að voru áliti er aðal takmarkið að vekja meira traust í viðskiftum. Framleiðandinn, ef hann á að halda áfram að framleiða, verður að hafa' trust á markaðsaðferðum, og kaup- endur verða að bera traust til bónd- ans að þurð verði ekki á vöru hans og að hún hafi nægileg gæði til að bera. Vér leggjum þvi til: a. Að nú þegar sé skipuð 3 manna nefnd er kallist “Canadian Livestock Production and Marketing Commis- sion,” til að umbæta og styðja bú- penings framleiðslu og gera það annað starf er stjórnin kann að fela henni á hendur frá tíma til tírna. b. Að ráðstefna undir nafninu “Canadian Livstock Conference” sé kallað af stjórninni innan 2. mán- aða og eftir það einu jinni á ári, og á þeirri ráðstefnu mætti erindreki frá framleiðenda félögum eða félagi úr hverju fvlki. Einnig sé fulltrúar frá eftirfylgjandi: “Industrial and Development Council og Canadian Meat Packers, The Railway Com- panies Joint Council, The Retail Merchants Association of The Con- sumers Association of Canada. Skal svo þessi ráðstefna gera sínar tillög- ur og ákvarðanir til nefndarinnar, er varði öll mál í sambandi við bú- penings framleiðslu. c. Að nefndinni sé gefið vald að útnefna einn eða fleiri reynda menn í sinni grein til að vinna í samráði við nefndina ef nauðsyn krefur. Viljum vér svo leggja til að þessi nefnd og þessi ráðstefna athugi sem fyrst eftirfylgjandi atriði: 1. Að leggja á ráð hvernig bezt megi auka sölumarkað á canadisku kjötmeti bæði utanlands og innan. 2. Að áforma sem fyrst að auka gæði á allri kjötvöru, sem framleidd er og seld í Canada. 3. Að áforma að allar skepnur seldar á fæti eftir lifandi vigt, til annara landa, verði að vera háðar ströngu eftirliti hvað gæði og tölu snertir. 4. Að ráðstafa að verð á skepn- um sé sem minstum breytingum háð, og haldist stöðugt nema um viss tímabil ársins, sem smá breytingar erti óhjákvæmilegar. 5. Að það fyrirkomulag komist á að allir hafi aðgang að hagfræðis- skýrslum er gefnar séu daglega, vikulega og mánaðarlega. 6. Að fyrirbyggja flutning á bú- pening beint til sláturhúsa. 7. Að ákveða að allur búpening- ur komi undir stigbreytingar reglur á sölutorgum. 8. Að breyta reglugerðunum svo að sölumiðar verÖi að notast viÖ allar sölur og öll kaup og að skila- grein sé gerð beint til framleiðanda, sem hefir sent skepnur í samfélagi við aðra, og fái hann sölumiða þegar skilagrein er gerð. 9. Að viss taxti sé settur fyrir flutning á búpening á vöruflutn- ingsbilum og að slíkir bílar verði að flytja skepnurnar á þær stöðvar er eigandi þeirra hefir fyrirlagt. 10. Að beiðni sé gerð til Board of Railway Commission um að lækk- un sé gerð á lámargsvigt á vagn- hlössum af búpening, sem fylgir: Það sem fleiri en ein tegund er í vagnhlassi 18,000 pund. Vanhlass af kálfum 14,000 pund. Vanhlass af svínum 14,000 pund. Vagnhlass af fé 10,000 pund. Að afsláttur á vatni og fóðri sé veittur fyrir skepnur á sölutorgum ef vagnhlass af gripum nær 15,000 punda vigt og svín um 1,000, (undir núverandi fyrirkomulagi er afslátt- ur ef gripavagnhlass er 1,000 pund og svína og kinda vagnhlass 500 pund.). Ennfremur að flutningstaxti á lámarksvigt á 12,000 punda vagn- hlössum fyrir gripi og 11,000 punda vagnhlössum fyrir svín og kindur sé lækkað um 3C hundrað pundin, og að það nái yfir stærra svið en nú er. 11. AÖ fyrirboðið sé aÖ hafa ó- kynbætt naut, og að framleiðendum sé gert hægra fyrir en nú er að kaupa kynbætt naut á rýmilegu verði. 12. Að meiri upplýsingar séu fáanlegar í sambandi við tap á skepnum sem dæmdar eru óhæfi- legar á sláturhúsum, einnig um vá- tryggingar upphæðir á slíku tapi, sem dregið er frá heildar verðlagi á hverri sendingu. (Framleiðendur eru yfirleitt þeirrar skoðunar að vátryggingar upphæð sú, sem er frádregin fyrir slíkt tap sé virkilega hærri heldur en tapið var í raun og veru. Hæfileg- ar skýrslur um það væru mikils virði). Endá eg svo þessar athuganir mín- ar i von um að þær verði teknar til greina. Bl. E. J. íslenzkaði. lindbergh kemur Frá því var skýrt í sendiherrafrétt hér á diögunum, að Lindbergh ofursti væri sennilega væntanlegur hingað í sumar komandi, fljúgandi vestan um haf, á leið til meginlands Evrópu. í blöðum, sem hingað eru nýkom- in er sagt nánar frá þessu. Þar er sagt m. a. að Lindbergh muni leggja í flugferð sína um Grænland, ísland til Hafnar í júní- mánuði. Sagt er, að skýrslur séu ekki enn fullgerðar um flugrannsókoirnar, sem Lindbergh og samverkamenn hans gerðu í sumar á norðurleiðinni vfir Atlantshaf. En búist er við að þær verði til í lok aprílmánaðar. Búist er við að kona Lindberghs verði með honum í þessari fyrirhug- uðu ferð hans.—Mbl. 18. apríl. — Þér hafið líklega ekki týnt fimm króna seðli? —Bíðum við, eg skal athuga það —jú, svo sannarlega hefi eg týnt fimm krónu seðli. Hafið þér fund- ið hann? —Nei, ekki enn þá, en þér eruð hundraðasti maðurinn, sem þykist hafa týnt fimm króna seðli í dag. Dánarfregn Þann 30. marz síðastliðinn andað- ist að heimili Mr. og Mrs. Jóns Hallsonar í Hólabygð, Sask., Guð- mundur Stefánsson, eftir langa og þunga legu, banamein hans var inn- vortis meinsemd. Guðmundur sál. var fæddur á Sæ- nautastöðum við Jökuldalsheiði í Norður-Múlasýslu hinn 21. maí 1878, hann var sonur þeirra góð- kunnu hjóna, Stefáns Stefánssonar og Sesselju Magnúsdóttur, sem lengi bjuggu búi sínu á Sænauta- stöðum, þau eignuðust þrjá syni og þrjár dætur, en Guðmundur mun hafa verið sá eini af systkinunum, sem fór til Vesturheims. Hann kom til Canada árið 1900. og fór hann þá til N. Dakota og vann þar sem daglaunamaður, svo einnig vann hann um nokkurn tíma í Argylebygðinni í Manitoba. Hann tók sér erfðafestuland i Hólabygð- inni og árið 1906 gekk hann að eiga ungfrú Sigurlaugu Jónatansdóttur; hún var dóttir þeirra hjóna Jónatans Jónatanssonar og Kristbjargar Bjarnadóttur, er síðast bjuggu á Þverárdal í Laxárdal í Húnavatns- sýslu. • Guðmundur sál. misti konu sína árið 1919, sem þá dó úr spönsku veikinni. Þeim hjónum varð ekki barna auðið, en þau ólu upp eina stúlku, sem Þórunn Lilja heitir, og er hún gift hérlendum manni, Ralph Rourke, og búa þau í Hólabygðinni. Guðmundur sál. var mjög vel les- inn maður, og Skynsamur með af- brigðum, hann var hagyrðingur góð- ur, glaðvær og skemtinn og félags- maður mikill. Hann var þó sérstak- lega söngelskur maður og spilaði vel á orgel, enda gerði hann mikið af því að kenna ungu fólki söng, og mun hann hafa haft um mörg ár ágætan söngflokk þar í bygðinni. Guðmundur var hinn allra mesti barnavinur, og sagðist fólk aldrei hafa séð hann eins ánægðan, eins og þegar hann var í barnahóp; þá bar hann þau litlu og leiddi hin stærri, og lék þá við hvern sinn fingur. Hér mun því vera nægileg skýring á hans innra manni. Hann var jarðsunginn frá heim- ili Jóns Hallssonar, hinn 3. apríl, að viðstöddum fjölda vina og kunn- ingja, enda var hann mjög vinsæll maður. Sá, sem skrifar þessar lin- ur talaði nokkur minningarorð yfir líkbörum hins látna. Guð blessi hans minningu.—G. P. J. Guðmundur Stefánsson F. 21. maí 1878 D. 30. rnarz 1934 Lífi manns er likt við draum, Eða léttu fysi, á hröðum straum. Enginn stanz og engin bið, unz að dauðinn tekur við; gott er þá í Guðs síns hönd að geta varpað mæddri önd. Svefn og hvíld er þreyttum þörf, þegar lokið er við störf, Öll þin þornuð eru tár, engin framar blæða sár. örmum þinna vina varst vafinn meðan okið barst. En sú stilling, en sú ró, er alt af þér í hjarta bjó. Engin heyrðist umkvörtun, aÖeins þungur kvala stun. Upp til himin augum leist, æðstum Guði fékstu treyst. Kallið kom að kvöldi dags,— kvöldið fagurt sólarlags. Tnni hér var alt svo hljótt, en þér boðuð hvild þá nótt. Þessa látna mæta manns, minning skulum geyma hans. Ungra barna vinur varst, vel þau leiddir, studdir, barst; bros þá lék um blíða kinn, bezti, góði frændi minn. Orðin voru þeirra þá: “af þér við aldrei megum sjá.” Laglega samin ljóðin þín löngum voru skemtun mín; framar heyrast engin orð, öll eru komin fyrir borð. Aftur færðu að yrkja’ á ný æðri dýrðar sölum í. Fjöldi vina fylgja þér fram til grafar, skyldugt er að þökk framborin þúsund föld þér sé, vinur, hinsta kvöld. * Okkar líf hér endar fljótt; aftur sjáumst. Góða nótt! B. J. Axfjbrð. FUNDIÐ LIK Frá Gunnólfsvík er símað, að á föstudagsmorgun s. 1. hafi Davíð Vilhjálmsson bóndi á Ytribrekkum fundið lík Finnboga Finssonar, er hvarf frá Þórshöfn í desember s. 1. Líkið var flutt til Þórshafnar. — Mbl. 15. apríl. STÓR LÓUHÓPUR var suður í Vatnsmýri í morgun. Slæðingur af lóum hefir verið hér í allan vetur. En þarna voru svo margar á ferðinni, að sennilega hef- ir þetta verið hópur, sem var að koma sunnan um höf.—Mbl. 18. apr. FORSÆTISRAÐHERRA. IIJÓNIN Stokkhólmi 14. apríl. Ásgeir forsætisráðherra Asgeirs- son og frú hans eru stödd í Stokk- hólmi. í dag voru þau í boði að ríkiserfingja í Stokkhólmshöll. — Mbl. H&2aGOODGARDEN PlenUj(f[\€njthm(j tcEat-Fresh- o/nd.'foL, ‘yrmj&u! Big Oversize Packets MFAYDENSEEDS On") 3-4c PER PACKST PAV 5<t ANO * Meira en 150,000 ánægðir við- skiftavinir sönnuðu aftur, árið sem leið, að MeFayden fræið er það bezta. Margir höfðu áður borgað 5 til 10 cents fyrir pakk- ann og héldu að minna mætti ekki borga til að fá gott útsæði. Nú er óþarfi að borga meira en 2%, 3, eða 4 cents fyrir flestar teg- undir af fræi. Lágt verð eru þó ekki beztu meðmælin með McFayden fræinu, heldur gæði þess. Frækornið er lifandi, og þvt fyr sem það kemst til þeirra, sem það nota, þess betur vex það og dafnar. Breytingar á útsæðislögum heimta nú að útsæði sé merkt með ártali og mánaðardegi. petta gerði okkur ekkert. Alt okkar útsæði er nýtt. Bf að McFayden fræið væri sent til kaupmanna I stórum kössum, þá ættum vér jafnan mikið af því fyrirliggjandi á hverju sumri. Kf svo þessu fræi væri hent, myndum við skaðast og yrðum því að hækka verðið á útsæðisfræi okkar. Ef við aftur á móti geymdum það, yrði það orðið gamalt næsta vor, en gamalt fræ viljum vér ekki selja. Pess vegna seljum beint til ykkar. vér fræið, BIG 25c Seed Specíal II Tíu pakkar af fullri stærð, frá 5 til 10 centa virði, fást fyrir 25 cents, og þér fáið 25 centin til baka með fyrstu pöntun gegn “refund cou- pon,” sem hægt er að borga með næstu pöntun, hún sendist með þessu safni. Sendið peninga, þó má senda frímerki. Safn þetta er falleg gjöf; kostar litið, en gefur mikla uppskeru. Pantið garð- fræ yðar strax; þér þurfið þeirra með hvort sem er. McFayden hefir verið bezta félagið síðan 1910. NEW-TESTED SEED Fvery Packet Uated BEETS—Detroit Dark Red Yl oc. Sows 23 ft. of row. CARROTS—Chantenay Half Long % oz. Sows 25 ft. of row. CUGUMBER—Early Fortune, % oz. sufficient for 100 plants. LETTUCE—Grand Rapids, % oz. Sows 50 ft. of row. ONION—White Portugals Silver Skin % 07.. Sows 15 ft. of row ONION—Yellow Globe Danvers, % oz. Sows 15 ft. of row. PARSNIP—Sarly hort Round, % oz. Sows 40 ft. of row. RADISH—French Breakfast, % oz. Sows 25 ft. of row. SWEDE TURNIP — Canadian Gem„ % oz. Sows 75 ft. of row. TURNIP—Wihte Summer Table, % oz. Sows 50 ft. of row. pað nýjasta og bezta. peir, sem vilja það nýjasta og bezta vilja eflaust kynna sér nýjustu teg- undir af Sweet Corn, Early Beans og Stringiess Beans, sem búnað- arskóli Manitoba hefir ræktað og reynst hefir oss ágætlega. GEFINS—Klippið út þessa aug- lýsingu og fáið stóran pakka af fallegasta blómafræi gefins. Miktll sparnaOur í því aO senda sameiginlegar pantanir. McFayden Seed Co. Winnipeg

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.