Lögberg - 10.01.1935, Síða 4

Lögberg - 10.01.1935, Síða 4
4 LöGBFiRGr, FIMTUDAGINN 10. JANÚAR 1935 Ilögtjerg Q«fl8 út hvern fimtudag aí T B « COLUMBIA. PREBB LIMITRD Í96 Sargent Avenue Wisnipeg, Manitoba. Utanftakrift ritstjðrans. EOITOR LÖOBERO, 69 5 SARGENT AVE. WINNIPEG, MAN. VerB S3 .00 um. árið—Borgist fyrirfram. The “Lögberg” is printed and published by The Colum- bia Press, Limited, 695 Sargent Ave.^.Wnnlpeg, Manitoba PHOXE 86 327 Bölsýni Mr. Bennetts Því nánari atiliygli, sem veitt er afstöSu j\ír. Bennetts í tveim liinum fyrstu útvarps- ræSum lians, þess furSulegri verSur hún. 1 hljómandi tón og meS litauSgum skrautyrS- um, flytur Mr. Bennett almenningi boSskap sinn um umbætur þær á fjármálasviSinu, er hann hugsi sér aS leiSa í lög. HiS furSuleg- asta af þessu öllu saman, er þaS, aS Mr. Ben- nett staShæfir, aS 'þær umbætur, er hann hafi í hyggju, séu eina bjargarvonin því f járhags- kerfi, er hann sjálfur hefir til umsjár haft síSustu fjögur árin. Um þaS leyti sem kjör- tímabil ihans er á enda, kemur hann til kjós- enda og fræSir þá um aS þjóSin sé í rauninni á heljarþröminni og aS alt geti auSveldlega endaS meS skelfingu, nema þvi aSeins aS hon- um verSi veitt umboS til þess aS umskapa nú- giklandi fjárhagskerfi. Foringjar í and- .stöSuflokkum þeirra, er viS völd sitja, grípa oft til svona lagnSra staShæfinga. En þetta hlýtur aS vera í fyrsta sinn aS forsætisráS- gjafi meS stjórnarferil aS baki geri slíkt. Mr. Bennett hefir haft. ráSuneytis for- ustu meS höndum síSan 1930; allan þann tíma hefir hann stuS.st viS mikinn meirihluta trúrra meShaldsmanna á þingi; aSstaSa hans hefir veriS slík, aS hægt var um vik fyrir hann aS hrinda stefnuskrár atriSum sínum og áhugamálum í framkvæmd; þessa aSstöSu hefir hann fært sér í nyt. Því verSur undir engum kringumstæSum neitaS, aS síSan 1930 hafi hann fast og þétt fáriS eftir forskrift þeirri til farsældar, er hann mælti meS þá. Meginefni forskriftarinnar lutu aS tollvernd; kendi Mr. Bennett ónógri tollvernd um, hve margt gekk á tréfótum í landinu; á þessu hét hann aS ráSa bót meS hækkuSum fyrsta flokks verndartollum, og þá átti alt aS komast í blóma. Tollmúrar voru reistir til jafnhæSar viS slík mannvirki meS öSrum þjóSum; á þessu varS enginn minsti dráttur, heldur varS þaS Mr. Bennetts fyrsta verk, eftir aS hann tók viS embætti. Full fjögur ár eru liSin frá því aS Mr. Bennett tók viS stjórnarforustu; nú er þaS ekki einasta aS hann láti vera aS halda því aS almenningi hversu vel sín fvrri stefna hafi reynst, heldur fræSir hann kjósendur um þaS, aS þjóSin sé aS komast á heljarþrömina, og fer fram á endurnýjaS umboS til þess aS leiSa hana út úr eySimörkinni. ViSurkennir hann þá aS eitthvaS hafi veriS bogiS viS farsældar forskriftina frá 1930 og hún hafi brugSist vonum manna? Geri hann þaS, hversu mikla von má hann þá gera sér nú um traust al- mennings á hinni nýju forskrift sinnif En þaS er önnur .spurning, sem jafn- framt kemur til greina í sambandi viS upp- götvun Mr. Bennetts um þaS aS núgildandi fjármúlakerfi (economic system) sé alt úr liSum gengiS og þurfi alvarlegra viSgerSa viS; hann hlvtur aS hafa nýlega komist aS þessari niSurstöSu. ÞaS var ekki langt um liSiS frá því Mr. Bennett tók viS völdum unz hann fór aS básúna þaS út um landiS hve þjóSin, undir stjórn hans, væri á góSum vegi meS aS ná aS fullu sinni efnahagslegu heilsu Tollmúrastefna Mr. Bennetts var jafnvel ekki orSin ársgömul í framkvæmd, er höf- undur hennar þóttist hafa orSiS verulegs afturhata var. Og hann hélt áfram aS telja almenningi trú um aS alt væri á réttri leiS til vaxandi velgengni; þetta hefir hann gert fram til skamms tíma. En svo breytist viShorfiS alt í einu; nú er ekki lengur talaS um aS þaS sé aS batna í ári, hvaS þá heldur meira. 1 hinum síSustu ræSum sínum gefur Mr. Bennett í skyn, aS jafnvel þó þjóSin kæmist á þaS stig, er hún stóS á 1927 og 1928, þá væri hún þó engu aS síSur í bágbornu ásigkomu- lagi, vegna rangsnúins fjárhagskerfis, þó Canada hafi viS aSbúnaS þess náS hámarki auSlegSar og þroska. Er þaS tilviljun ein aS Mr. Bennett skyldi koma auga á þetta svona rétt fyrir kosningarnar, eSa hafSi hann ekkert hugboS um þaS áSur? Annari spurningu skýtur upp viS um- hgsun um ræSur Mr. Bennetts, er teljast verSur mikilsverS, ef ekki mikilverSust, en hún er um þaS, hvort hagur þjóðarinnar sé jafn bágborinn og hann gefur í skyn. Víst er um þaS, aS ekki eru allir ráSgjafar hans á eitt sáttir um að svo sé. EitthvaS einum eSa tveimur dögum áSur en Mr. Bennett flutti sína fyrri útvarpsræSu, gaf verzlunarráð- gjafi hans jít tilkynningu um það, að á við- skiftasviðinu liefði þjóðarhagurinn þó nokkuð breyzt til hins betra síðastliðið ár; þetta er rétt. Veldur þar mestu um tvent, hækkað verð á hveiti og hækkað verS gulls. Canada er aS verSa eitt mesta gullframleiSslu land í heimi. Þetta livmrttveggja átti sér staS und- ir gildandi fjárhagsfyrirkomulagi. Um það verður ekki vilst að þjóðinni miðaSi nokkuð ófram árið sem leið, þó hvergi kæmist í sam- jöfnuð við þroskaskref hennar fyrir sex'ár- um; bar þá og lítiÖ á umkvörtunum, með því að verzlun og viÖskifti nutu sín á eðjilegan hátt og hamlanalaust. Nú kemur yfirlýsing frá Mr. Bennett um það eins og þruma úr heiðskýru lofti, að þetta sé ekki sá auðnu- vegur, er hann liafi verið að leita að cana- disku þjóðinni til handa; með öðrum orðum, þá sé þjóÖin ekki á rét.tri þroskaleið; nú vill hann óður og uppvægur gerbreyta fyrirkomu- lag'inu, þó reynst hafi þaÖ sæmilega vel, að þeim árum undanskildum, er hann hafði fram- kvæmd þess með höndum. Með þessu er Mr. Bennett í rauninni að játa hversu sér hafi fatast forustan; en hann gerir meira en þaÖ; hann hefir í hótunum við ávinning þann, sem smátt og smátt hefir verið að koma í ljós á sviði viðskiftalífsins og sem jafnt og ])étt hlyti að aukast, sætti haun eigi utanaðkom- andi truflunum. Sennilega er fátt bklegra til þess aS stífla lindir þjóðarinnar, um þess- ar mundir, en uppástunga Mr. Bennetts um “breytingar á gildandi fjárhagskerfi.” Hið snögga fráhvarf Mr. Bennetts frá þeirri f jár- hagslegu heimspeki, er hann fram að þessu hefir stuðst við, jafnt utan stjórnar sem inn- an, vekur að minsta kosti grun um að slíkt sé gert rneð tilliti til þess, live skamt er nú orðið til kosninga. En á'hrifin af liinum nýju böl- sýnisprédikunum hans, geta auðveldlega til þess leitt, að ftemma stigu fvrir frekari út- færslu á þeim brejdingum til hins betra á sviði viðskiftanna, sem óneitanlega eru farn- ar að gera vart við sig, að því er verzlunar- ráðgjafa Mr. Bennetts réttilega segist frá.— Inntak þessarar ritgerðar er úr blaðinu Win- nipeg Free Press. Fræðimannlegt rit Um áramótin barst oss í hendur Almanak hr. 0.'S. Thorgeirssonar fyrir 1935; kemur það svipaS fvrir sjónir og venja er til; að andlegum verðmætum stendur það þó feti framar en við hefir gengist sum undanfarin ár. Tnnihald þess er næsta fjölbreytt, eins og marka má af eftirgreindri efnisröð; Almanaksmánuðirnir, um tímatalið, veð- urathuganir o. fl.; Safn til landnámssögu Isl. í Vesturheimi: Sögu-ágrip íslendinga í Suð- ur-C}7)ress sveitinni í Manitoba með mynd- um. Eíftir G. J. Oleson í Glenboro; íslands- vinurinn Arthur Middleton Reeves, mð mynd. Bftir prófssor Richard Beck; Tvær merkar íslenzkar konur, með myndum. Eftir J. Magn- ús B jarnason; Ingibjörg Bjarnadóttir Sveins- son, með mynd. Eftir J. J. Bfldfell; Sveinbj. Björnsson, 96 ára gamall sjóvíkingur frá BreiSafjarSarevjum, með mynd og kvæði eftir Þorskabít; Leiðréttingar og viðaukar við landnámsþætti Pineybygðar. Eftir S. J. M.; Helztu viðburðir og mannalát meðal Isl. í Vesturheim. InnviSatrausta og fræðimannlega ritgerð flytur Almanakið að þessu sinni um íslands- vininn og gáfumanninn Arthur M. Reeves, ér ýmsir munu vel kannast viS af ritgerS Dr. Jóns Þorkelssonar um hann í Stmnanfara. Ritg’erÖ þessa 'hefir samiS Dr. Richard Beck, prófessor við ríkisháskólann í North Dakota; er hann mikilvirkur höfundur; þó er hitt meira um vert, að nýrri ritgerðir hans bera undantekningarlaust vott um glöggvaða í- hygligáfu og aukna vandvirkni. Til annara fræðiitiannlegra happdrátta Almanaksins má telja Söguágrip Islendinga í Suður-Cypress sveitinni í Manitoba, eftir G. J. Oleson; eru þetta stuttar en gagnorðar G. J. Oleson; eru þetta stuttar en gagnorðar frásagnir, er trevsta má að réttar séu, þar sem í hlut á jain samvizkusamur og glöggtur maður sem Oleson er. Almanak þetta er þannig úr garði gert, að það á verulegt erindi inn á hvert einasta vestur-íslenzkt heimili. “Næst guði treystu Islendingar bezt— ríminu,” segir Dr. Guðmundur Finnbogason í hinni miklu bók sinni Islendingar. Eftirfar- andi erindi úr “Þulum” Guðrúnar frá Braut- arholti, ber með sér, hve íslenzkum nútíðar- konum er létt um ljóð: Loks kom svefnis sælumók svo eg mætti gleyma öllu því, er angur jók, áhyggjurnar frá mér tók, dýra gaf mér draumabók dularfullra heima. Hamingjuna hafði hún mér að geyma. 1 meir en þriðjung aldar hafa Dodd’s Kidney Pills veriS viðurkendar rétta meðalið við bakverk, gigt, bvagteppu og mörgum öðrum sjflkdómum. Fást hjá öllum lyfsölum, fyrir 50c askjan, eða sex öskjur fyrir $2.50, eða beint frá The Dodd’s Medicine Co., Ltd., Toronto, ef borgun fylgir. Rœða Einars H. Kvaran á 75 ára afmœli hans. ' Menn hafa kepst um að vera góS- ir viS mig í dag. Eg get tkki.komið orðum að því, hve þakklátur eg er fyrir það.—Eitt af þeim góðvildar- merkjum, sem eg hefi orðið fyrir, er það tilboð frá útvarpinu að koma heim til mín með tæki, sem t.era' mér það fært aS ávarpa hlustendur útvarpsins hér heima hjá mér. og segja þeim í fáeinum orðum eitt- hvað, sem mér hugkvæmdist. Svo ástúðlegu boði gat eg ekki hafnað. Svo bætast við það þau ástúðarorð, sem þið hafið nú hlustað á frá for- manni útvarpsráðs. En í mínum huga var það mikið vafamál, hvað eg ætti að segja. Maður, sem lifað hefir þrjá aldar- fjórðunga, ætti óneitanlega að hafa hitt og annað að segja, ef hann hugsaði sig vel um. Það má vel vera, að eg velji það, sem eg ætti ekki að velja. Það má vel vera að einhverjir telji það mont hjá mér að eg tala um sjálfan mig við þetta einstaka tækifæri. Eg ætla að fara örfáum orðum um afstöðu mína til bókmentanna. Og eg skal þá byrja á því, að lífið er í mínum augum mikilvægast og dýrmætast af öllu. Ekki að sjálf- sögðu lífið í þessum likama okkar, heldur alt það líf, sem vér lifum og eigum fyrir höndum að lifa. Eg lít svo á, sem öll list í bókmentunum eigi að vera i þjónustu þess. Öll list, sem stefnir að því, að gera það öflugra, hvort heldur það er með gleði eða fegurð eða góðleik, er dýr- mæt. Vanti þetta alt, vekur það enga samúð hjá mér, jafnvel þótt um ómótmælanlega snilli sé að tefla. Þetta kann að vera vöntun hjá mér. Eg geri ráð fyrir að ýmsum finnist það. Það kann að eiga eitthvað mikið skylt við þröngsýni. En svona er eg. Það er ekki til neins fyrir neinn að vera að telja öðrum trú um að hann sé öðruvísi en hann er. Þegar eg hefi lesið skáldrit, verður mér ósjálfrátt að spyrja, hvort það hafi lagt fram nokkura fegurð, efnislega eða andlega, eða hvort það hafi vakið nokkura gleði. eða nokkura göfuga kend. Ef'til vill kann einhver að spyrja, hvort eg sé því þá andvígur, að skáldskapurinn taki nokkuð til greina, sem ógeðfelt er, útiloki af sínu sviði hin mörgu mein mann- anna. — Auðvitað lít eg ekki svo á. Ef nokkur von á að vera um mann lífslýsingar, sem nokkuð er í varið, verður skáldið að lýsa lífinu—eg vil ekki segja eins og það er, því það getur enginn maður — heldur eins og það birtist honum. Og eng- inn getur athugað lífið, svo að ekki verði ýmis konar eymd og andstygð fyrir augum hans og eyrum. En þegar ástriðan eftir því að lýsa eymdinni og andstygðinni, vonleys- ið og vantrúin á manneðlið verður svo mögnuð að þetta ber ofurliði eða útrýmir öðru, þá er eitthvað í mér, sem lokar fyrir í sál minni. Eg er ekkert að deila á þá, sem slík- ar bækur rita eða þeim unna. Eg er ekki gagnrýnandi bóka. Eg er ekki að neita því, að þær geti átt sitt erindi. En þær veita sál minni enga fullnægju. Það hefir orðið mitt hlutskifti á síðari árum að rita bækur. Eg get hugsað mér, að þetta, sem eg hefi nú sagt, kunni að geta verið ofur- lítil skýring á þeim, eins og nokkurs konar lykill að þeim. Einn af ágætustu mentamönnum vorum hefir fyrir fáum dögum sagt það um mig i blaðagrein, að efnið, hugsunin sé mér .meginatriðið, mik- ilvægara en búningurinn. Eg get samsint því. Reyndar er óvandað- ur búningur, svo sem subbuleg ís- lenzka, mér þjáning. Og eg er sannfærður um það, að fagurt form er göfgandi fyrir mannssálirnar. En eg fæ ekki skilið, hvernig hjá því verður komist að meta efnið, hugs- anirnar mest. Jafnvel þeir menn, sem mest gera úr forminu, telja list- ina eiga sitt takmark algerlega i sjálfri sér, og að hcnni komi þarfir lifsins ekkert við, þeir leggja aðal- áherslunar á hugsanirnar, hugar- stefnuna, þegar þeir fara að meta gildi bókmentanna frá liðnum tír-1 - um. Það eru hugsanirnar, sem hafa valdið straumhvörfum og ráðið framþróun mannlífsins. Eg geri ráð fyrir að til þessa. sem eg hefi nú minst á, kunni að mega rekja ræturnar að því, sem bókurh mínum hefir stundum verið fund'ð til foráttu, að of mikið beri Ijar á lífsskoðun minni. Síðan er eg fekk nokkura ákveðna lífsskoðun, hefir hún legið mér í miklu rúmi. Mér hefir fundist það skifta svo rriklu máli að komast til viðurkenni.mr j á því, að við höfum ekki sálir, heíd- j ur erum sálir þegar í þessu lífi, óg I höfum jarðneskan líkama. Það er I afar mikils vert um húsin okkar, að I þau séu hlý og björt og þægileg. En . úr húsunum eigum við að fara, og i það er meira vert um okkur sjálfa. j Það er líka meira vert um okkur sjálfa en um líkamana, sem við eigum að yfirgefa, líkamana, sem verða að dufti. Sálirnar, við sjálfir, eiga að lifa og berjast fyrir sinni fullkomnun um eilifðir, eftir að hús okkar og líkamar eru orðin að sama sem engu. Þess vegna er mest vert um sálir okkar. Eg hefi ekki getað stilt mig um að láta þeirra sannfær- ingar, þeirrar vissu, getið. Eg ætla ekki að fara að þreyta ykkur á því að gera nákvæma grein fyrir lifsskoðun minni. Á henni eru aitðvitað margar hliðar, eins og á lífsskoðun allra manna, sem hafa hana nokkura. En mig langar til að taka það fram að endingu, að eg hefi þá sannfæring, að það sé mönnunum sjálfum að kenna, ef ^ þeir fá ekki einhverja hjálp í örð- j ugleikum sinum frá æðri máttar- |VÖldum—þó að ekki sé sjálfsagt, að ' einstaklingunum verði æfinlega um það kent. Og eg er sannfærður um að mennirnir séu þess verðir, að beini j sé hjálpað. Það er sannfæring r**,r, ,að mennirnir séu góðir, ef r.ógu jdjúpt sé eftir grafist. Það heíir j verið mikil tízka í bókmentum heimsins að tala illa um þá. Stund- ^ um hefir mér fundist það tal vera eins konar afturganga af hinni gömlu kenningu kirkjunnar um gjörspilling manneðlisins. Eg trúi á það góða í manneðlinu. Það væri skömm af mér að hugsa öðru vísi, eftir ÖIl þau manngæði, sem eg hefi orðið aðnjótandi um 75 ár. Eg ætla að enda þetta stutta rnál mitt á ummælum eftir norskan dóm ara, einn af spekingum þessarar aldar. Þau standa í bók, sem er nýkomin út, og eg er að lesa hana þessa dagana. Eg vel þau, af þvi að þau eru eins og töluð út úr mín- um huga. Hann kveður svo að orði: “Eg er bjartsýnismaður, og mín íturhyggja er djúpsett.—Lífið hef- ir styrkt mig í henni, jafnvel dóm- arastörf mín. Eg hefi lært það, að með því að brosa til mannanr.a fæ eg bros að launum. Það steidur svo á því, að mennirnir eru ekki eins vondir og þeir eru sagðii. Þi ir vita að eins of lítið hver um annan, eru að of miklu leyti eins og ókunn- ugir menn, of lítið hver fyrir ann- an sem feður, mæður, systur, bræð- ur og vinir. Þetta er óhjákvæmilegt. Sérhver sál lifir innilokuð í sínu fangelsi, og getur að eins eftir ó- greiðfærum vegi ratað til annara sálna og lært að þekkja þær. En það er oft sama sem að læra að þykja vænt um þær og fá að laun- um vináttu þeirra og vekja samúð.’’ Mbl. 11. des. ÞBGAR FLUGVÉLAR FARA HRAÐARA EN LJÓSIÐ Ítalskur flugmaður setti nýlega met í hraðflugi, flaug 709 kílómetra á klukkustund. Út af þessu hefir enskur vísinda- maður farið að hugsa um hvernig fara mundi ef flugvélarnar yrði svo hraðfleygar að þær færi fram úr hraða hljóðsins. Hljóðið fer 1200 km. á klukkustund og hafa flug- menn nú náð rúmlega hálfum þeim hraða. Og hann kemst að þeirri niður- stöðu að það muni vera stórhættu- legt að fljúga með svo miklum hraða eins og hljóðið fer, eða enn hraðar. Hann bendir á það, að hvinurinn af fallbyssukúlu geti orð- ið að þrumu, alveg eins og þegar skotinu er hleypt af. En er þá ekki hljóðið af 2000—3000 hestafla hreyfli mörgum sinnum sterkara en hvinur af kúlu? spyr hann Það er ekki aðeins að það sprengi hljóð- himnurnar, heldur er lífsháski á ferðum. SVEFNGANGA Fyrir nokkru var bíll á ferð að næturlagi i Helsingjalandi í Sví- þjóð. t bílnum voru ekki aðrir en bílstjórinn og vinur hans. Alt í einu bað vinurinn bílstjórann að staðnæmast og fór svo út úr bíln- um. Bilstjórinn beið nú lengi, en hjnn kom ekki aftur. Fór nú bil- stjórinn að leita en fánn hann hvergi. Það var eins og jörðin hefði gleypt manninn. Þá kom þar að annar bíll og kvaðst fólkið' í honum hafa séð gangandi mann á þjóðveginum, svo sem 2 kílómetra þaðan og lýsti honum svo að bíl- stjórinn kannaðist við lýsinguna. Sneri hann nú aftur og náði von bráðar vini sínum, sem .labbaði i hægðum sínum eftir veginum. Komst bílstjórinn þá að því, að hann var steinsofandi. Þegar maðurinn vaknaði vissi hann ekki hvar hann var, né hvert hann hefði ætlað, og ekki mundi hann heldur neitt eftir því þegar hann fór úr bílnum. Jóladagsmorgun í New Westminister, B.C. Gyðjan mbrguns glöð á brá, gull úr sorgum vinnur; dreifir torgin auðnum á öll sem borgin finnur. Glæðir falleg árlog á öllum f jallatindum; klæðir hjalla-bergin blá blómsturvalla-myndum. E. G. Gillies. JUuuú, ALWAYS HITS THE SPOT

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.