Lögberg - 24.01.1935, Blaðsíða 3

Lögberg - 24.01.1935, Blaðsíða 3
LÖGBBRG, FIMTUDAGINN 24. JANÚAR, 1935. 3 menn og borgara, aÖ þeir hafa ver- ið liðlegri viðskiftis og meir eftir- gefanlegir, niiðað við þeirra stéttar- legu og hagsmunalegu afstöðu, til þess að tryggja sér völdin, en flest- ir aðrir. Við skulum taka til dæmis af nýrri þýðingarmiklum viðburð- um, verkfallið 1926. Það fyrsta, sem hver önnur borgarastjórn mundi hafa gert, þegar leiðtogar verkamannafélaganna höfðu kallað allan verkalýð til verkfalls, var að taka alla leiðtogana fasta og varpa þeim í fangelsi. Borgarastjórnin á Englandi gerði það ekki og með því sýndu þeir hyggindi sín i að vernda hagsmuni sína og völd. Eg get ekki ímyndað mér að borgarastétt Banda- ríkjánna, Þýzikalands eða Fraklc- lands hefðu farið svo vægilega að, undir líkum kringumstæðum. Til þess að tryggja sér völdin, hefir valdastéttin á Englandi aldrei neit- að um svolitla rýmkun, sem hefír dugað að því sinni, til þess að þagga niður kröfur fólksins í bili. En það væri hinn ömurlegasti misskilning- ur, að taka þessar smáu umbætur fyrir byltingu. Wells: Þú hcfir áreiðanlega hærri hugmyndir um valdastéttina á Englandi en eg hefi. En er stór munur á stórum umbótum og bylt- ingu ? Er ekki hver umbót lítil bylting? Stalin: Sökum þvingunar frá fjöldanum gefa borgararnir stund- um eftir að smá-breytingar séu gjörðar, sem miða til einhverra lítils háttar umbóta á yfirborðinu, en þeir gæta þess að grundvöllur hins hags- munalega fyrirkomulags breytist ekki. Þessar eftirgjafir, eða til- hliðranir eru gerðar til þess að vernda hin hagsniunalegu og stéttar. legu yfirráð valdastéttarinnar. Þetta er aðallinn í hinni svokölluðu umbótastefnu. Bylting meinar aftur á móti að færa völdin úr höndum einriar stéttar til annarar — breyta um fyrirkomulag. — Það er jæss vegna ómögulegt, með réttu, að kalla nokkrar umbætur, byltingu. I‘að er vess vegna sem vér teljum ekki upp á, að grundvallarlegar breytingar á mannfélags fyrirkomu- laginu, komist nokkurn tíma í fram- kvæmd, eins og hlióðlaust sam- rensli eins fyrirkomulags inn i ann- að, sem bygt er á gagn-ólíkum hag- fræðis grundvelli. Wells: Eg er þér mjög þakklátiu íynr þessar samræður, sem hafa skýrt fyrir mér margar spurningar, er lágu ósvaraðar i huga mínum, cn sem eg nú get gert mér glögga grein L'rir. Mér liefir verið að detta i htig, á meðan þú hefir verið að skýra þetta mál fyrir mér. að þér kafi ef til vill flogið í hug sá tími, Þegar þú varst að útskýra grund- vallarkenningar sósíalismans í hin- Um stranglega lögbannaða skap ykkar kommúnista. stjórnarbyltinguna. Sem eru aðeins tveir menn í hei sem f jöldi miljóna manna og Justa á með meiri alvöruþr emlægni, en nokkurs annars. menn eru þú og Mr. Ro að er rödd ykkar, sem berg hlustum verkalýðsins um alla er e^ki búinn að vera hé tV° f'aSa’ og þess vegna el Um aÖ meta hversu rniklu he >ð komið til leiðar, síðan eg k S’.ðast, en eg er þó búinn Úolda glaðra og sællegra hammgjusamra manna og 1 S veit að eitthvað stórkosl 35 ské hér, og framfarir ykk Ser ekkert fordæmi, en að b< saman við það sem var 192, a°m her, ger;r mann ajveg 0 Stalin . Miklu meira hefði ] in-r P i'f a?i koma ti! leiðar, olsheyikana hefði ekki kunnáttum0rgUm SVÍðum v Wells: Tá ef ^fa*ri- he,dmeðnnþ' rfT* *» s ns f Plan „1 að ew,ur niannlega hdla, sem F áT T**'sen' „p seta ger*sér pp ullkomnu mannfélags fyi ,aR>- (Báðir hlæja). Stalin: Ætlarðu að sit k oviet rithöfundanna, sen bráðlega ? Wells: Því miður hefi eg ekki tima til þess að þessu sinni; eg get aðeins verið hér eina viku. Ek kom hingað einungis til þess að tala við þig, og eg er mjög ánægður með samræður okkar. En eg ætla aö færa í tal við Soviet rithöfundana hvort þeir mundu vilja ganga í P.E.N. klúbbinn. Það er alþjóða rithöfundafélag, sem Mr. Gals- worthy stofnaði; en síðan hann dó hefi eg verið forseti félagsins. Fé- lagið er veikt cnn])á, þó hefir það deildir i mörgum löndum. Eitt af þvi, sem ef til vill er jjýðingar mest við félagið, er það að ræður, sem fluttar eru á fundum þess, birtast í öllum meiriháttar blöðum viðs- vegar um heim. Ölluni er veitt ó- takmarkað frelsi til að láta skoðan ir sínar í ljós, án þess að tillit sé tekið til þess hvort þær eru i sam- ræmi við stefnu félagsins eða elcki. Eg vonast til að geta rætt betta mál við Mr. Gorki, áður en eg fer. Eg veit ekki hvort þið eruð, enn sem komið er, reiðubúnir til að veita svo mikið málfrelsi...... Stalin: Við Bolshevikar köllum það “sjálfsgagnrýni” og við gerum mikið að því hér i ráðstjórnar ríkj- unum. G. E. Hyford þýddi. Póstmannablaðið er nýlega kom- ið út. Aðalgreinarnar eru: Braut- ryðjendur alþjóðasambands póst- rnanna og símamanna, eftir Svein G. Björnsson og Suðurganga eftir Kr. Sigurðsson. Auk þess flytur það greinar um lögin um aldurs hámark embættismanna og um stjórn pósts og síma og ýmislegt fleira. Ýmislegt Þýtt af Mrs. Jakobínu Stefánsson. Viðhald lífslöngunarinnar hjá svo mörgum af oss er óvissan fram und- an—enginn getur verið algjörlega fullviss um hvað fyrir liggur. En hitt er auðvelt, að líta til baka yfir það, sem af er æfinni, og þá sér maður hvað það var, sem ol'i ef til vill gagngerðri breytingu á lífi manns: stundum eigin gerðir, eða þá kannske |)að, sem enn undar- legra var, smá-tilfelli, sem maður hefði sízt búist við, og var ekki í sjálfsvald sett. Oft er jiað smávægilegt og maður tekur lítið eftir því þá. Tannlækn- ir einn kvaðst hafa orðið tannlækn- ir af því hann misti af eimlestinni. Svo þegar hann leit til baka yfir liðið æfiskeið, vissi hann vel að hefði hann náð i járnbrautarlestina, þá hefði hann haldið áfram skólakensl- unni, en hann misti hennar, og sjá- um afleiðinguna. Sérhver einstaklingur gerir það, sem honum finst ráðlegast og best fyrir sig á líðandi stund. en oft slást utanaðkomandi atvik inn í og gera meiri eða minni breytingu, en einhvernveginn vefst svo þetfa samt saman, og myndar æfiferilinn saro- anofinn úr margvislegum þáttuin, svo þegar vér lítum til baka á líf vort, er ofur auðvelt að átta sig á og skilja hvernig í öllu hefir legið, en þá er búið sem búið er; það er liðin tíð og kemur ekki aftur. Má vera að röng stefna hafi verið tek- in af góðum og gildum ástæðum, hið /ftirsóknarverða í lífinu orðið of fjarri til að mögulegleiki eða styrkur sé nú framar til að öðlast það. Ef til vill gerist ekki þörf að taka nýja stefnu. Sú sem röng virtist, getur eftir alt saman, legið að ákjósanlegu takmarki. Þegar vér lítum yfir liðna tíð. umliðna æfi, þá má vera að vér sannfærumst um að “alt sé gott þá endirinn allra verður bestur.” ZAM-BUK Læknar fljótt. BLÖÐRUR OG BRUNASAR Ekkert meðal eins haldgott við slíkum meinum. Ointment 50C Medicinal Soaþ 250 Má vera að einhverjir vildu svo vel gera og rita æfisögu sína, upp frá þeirri stundu, sem straumhvörf urðu í lífi þeirra, sem gerbreyttu lífsstefnunni, frá jiví augnabliki sem kannske lítið hversdagsatvik —að öllu sýnilegu—varð upphaf að gerbreytingu á lífskjörum það sem eftir var æfinnar. Það var kann- ske viðkynning við einhvern óþekt- an einstakling, það var ef til vill einhver af þessum vanalegu yfir- sjónum; má vera að það hafi verið heimboð, eða jiá orð i tíma talað af vini eða venslamanni, eða eitt- hvað af þessum óteljandi smáatvik- um lífsins. Fróðlegar yrðu þær j æfisögur aflestrar, og mörgum ung- j um og óreyndum til meiri og dýpri þekkingar á lífinu. * # * Anægja sú, sem hægt er að hafa af náttúrunni er mikil, en kostar ekkert. Tilveran öll er rík af j>ess- háttar. Það sýnir sig bezt við lær- dóm lista og vísinda. . . . “Eg hafði engan tíma, að kallast gæti, til náms í þeim greinum,” segir kona ein,— “því eg hafði við öðru að snúast, en í hvert skifti og færi gafst, setti eg vel á mig alt, sem fyrir augun bar í ríki náttúrunnar, geymdi það svo í minni mínu, gat svo tekið til þess forða, eins og þegar peningar eru teknir af höfuðstól í banka. Eg varð að fara með járnbrautarlest tvisvar á dag milli Washington og Alexandríu, og gafst klukkutima færi til að aðgæta umhverfið á leið þessari; margar landslags myndir getur glögt auga tekið í heilan klukkutíma, sem svo er hægt að festa sér í minni. Þegar maður er orðinn þreyttur á að stara sífelt á hvíta krítarstafina á svörtum vegg- spjöldum skólans, þá er það nautn, að hvíla augun við himinbláma sjón- deildarhringsins og grænar, grösug- ar hlíðar og gulgrænt mýrlendi í hinum milda hringsal náttúrunnar. Á veturna nýtt útsýni; þá standa trén nakin með lauflausar greinar og bera við bláa himinhvelfinguna eins og tröllvaxnar skuggamyndir: gulleitar stangir stórra jurta og stargresis, sem stormurinn hefir feykt gróðrinum af til að sá honum niður til framtíðar viðhalds. Þetta er yrkiséfni. Svo eru aflangar öldu- myndaðar snjóbrekkur, með löngum daladrögum, sem af listamanns höndum gert, en hinum megin sést þegar myrkt er orðið, skemtilegur gulleitur bjarmi leika um snjóhvít- ar fannirnar af lampaljósinu i glugga einhvers smábóndans, svo hvorki verður dimt né eyðilegt, né1 kalt, þó vetur sé. Járnbrautarlestin brunar áfram og þar inni eru and- lit fólksins í löngum röðum, “gerð af meistarans höndum” til að full- komna þessa mynd. * # # Hin ósjálfráðu tilfelli, sem hver og einn hlýtur að mæta fyr eða síðar á lífsleiðinni, ýmist með eða móti, liafa undarleg áhrif á sumt fólk. Það fer ýmist að treysta gæf- unni í blindni, eða telja sig alger- lega á valdi ógæfunnar. Svo langt gengur þessi skoðun, að þegar því væri bráðnauðsyn á að beita hyggju. viti sínu sem mest, þá treystir það tilviljuninni. Oft og einatt bland- ast svo jietta hjátrú á smávægileg- um hversdags viðburðum líðandi stundar, sem er þá kanske ekki ann- að en það, að svo hittist á, að viss dagur hefir verið sá þrettándi í mánuðinum, eða þá að svartur kött- ur hefir orðið á vegi þess. Flestir eða allir hafa kynst ein- hverjum einstakling — karli eða konu—sem hefir talið sig ógæfu- mann. Alt hafi alt af gengið sér á móti; hann sé algerlega á valdi ó- gæfunnar, og verði það til æfiloka. Engan mismun geri það, hver á- stæðan sé. heldur stafi þetta af þvi að sér hafi verið fyrirhuguð ógæfa. Hún yfirgefi sig aldrei. En nú er það viðtekin staðrevnd, að “líkt sækir að líku,” og sé mað- ur síkviðandi og haldi alt af að alt snúist sér til armæðu og óláns, hvað væri þá eðlilegra en að eftir gen,ri og það yrði svo? Því það verða þá litlir kraftar til að hrinda af sér. Sumt fólk er svo önnum kafið við að telja alt, sem fyrir það kemur 1 ► ’ ’ * ■’ 1, , ‘ PR0FESSI0NAL AND BUSINESS CARDS PHYSICIANS amd SURGEONS DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834—Offlce tímar 2-3 Heimili 214 WAVERLEY ST. Phonc 403 288 Winnipeg, Manitoba DR. J. STEFANSSON 216-220 Medical Arts Bldg. Talsími 26 688 Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma.—Er að hitta kl. 2.30 til 5.30 e. h. Heimili: 638 McMILLAN AVE. Talsími 42 691 J Dr. P. H. T. Thorlakson 206 Medical Arts Bldg. Cor. Gr&ham og Kennedy 8te. Phones 21 213—21 144 Res. 114 GRENFELL BLVD. Phone 62 200 DR. B. H. OLSON Dr. S. J. Johannesson G. W. MAGNUSSON 216-220 Medical Arts Bldg. Nuddlœknir Cor. Graham og Kennedy Sts. Viðtalstími 3—5 e. h. 41 FURBY STREET Phone 21 834-Office tlmar 4.30-6 Phone 36 137 Heimili: 5 ST. JAMES PLACE 218 Sherburn St.~Sími 30877 Winnipeg, Manitoba Símið og semjið um samtalstíma BARRISTERS, SOLICITORS, ETC. H. A. BERGMAN, K.C. lslenzkur lögfrœðingur Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. P.O. Box 1656 PHONES 95 052 og 39 043 G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. tslenzkur lögfrœðingur Skrifst. 702 CONFEDERATION LIFE BUILDING Main St., gegnt City Hall Phone 97 024 J. T. THORSON, K.C. tslenzkur lögfrœðingur 801 GREAT WEST PERM. BLD. Phone 92 755 E. G. Baldwinson, LL.B. tslenzkur lögfrœðingur Phone 98 013 604 McINTYRE BLK. W. J. LINDAL K.C. og BJORN STEFANSSON tslenzkir lögfrœðingar 325 MAIN ST. (ð ötSru gólfi) PHONE 97 621 Er a5 hitta að Gimli fyrsta miðvikud. I hverjum rnánuði, og að Lundar fyrsta föstudag DRUGGISTS DENTISTS Medical Arts Drug Store R. A. McMillan PRESCRIPTIONS Surgical and Sick Room Supplies Phone 23 325 Medical Arts Bldg. Winnipeg, Man. Phone Your Orders Roberts Drug Stores Limited Dependable Druggists Prompt Deliverj-. Nine Stores DR. A. V. JOHNSON lsienzkur Tannlœknir 212 CURRY BLDG., WINNIPEG Gegnt pösthflsinu Sími 96 210 Heimilis 33 328 Dr. Cecil D. McLeod Dcntist Royal Bank Building Sargent and Sherbrooke Sts. Phones 3-6994. Res. 4034-72 Winnipag, Man. Drs. H. R. & H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GENERAL TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 2 6 545 WINNIPEG DR. T. GREENBERG Dentist Hours 10 a. m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 51 455 Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Winnipeg BUSINESS CARDS A. S. BARDAL 848 SHERBROOKE ST. Selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. Skrifstofu talslmi: 86 607 Heimilis talsími: 501 662 HANK’S HAIRDRESSING P.áRLOR and BARBER SHOP 3 Doors West of St. Charles Hotel Expert Operators We specialize in Permanent Wavlng, Fínger Waving, Brush Curiing and Beauty Culture. 261 NOTRE DAME AVE. Phone 25 070 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 601 PARIS BLDG., WINNIPEG Fasteignasalar. Lelgja hús. Ot- vega peningalán og eldsábyrgð af öllu tœgi. Phone 94 2 21 A. C. JOHNSON 907 CONFEDERATION LIFE BUILDING, WINNIPEG Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bif. reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrifst.s. 96 7 57—Heimas. 33 328 00BES r4+/ * LTD. 28 333 LOWEST RATES IN THE CITY Furniture and Piano Moving C. E. SIMONITE TLD. DEPENDABLE INSURANCE SERVICE Rcal Estate — Rentals Phone Office 9 5 411 806 McArthur Bldg. HÓTEL / WINNIPEG THE MARLBOROUGH SMITH STREET, WINNIPEG "Winnipeg’s Down Town BoteV 220 Rooms with Bath Banquets, Dances, Conventions, linners and Functions of all kinds Coffee Shoppe F. J. FA.DD, Manager ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST„ WINNIPEG Pœgiiegur og rólegur bústaJfur i miðbikl borgarinnar. Herbergi $.2.00 og þar yflr; með baðklefa $3.00 og þar yflr. Agætar máltíðir 40c—60c Free Parking for Ouests SEYMOUR HOTEL 100 Rooms with and without bath RATES REASONABLE Phone 28 411 277 Market St. C. G. Hutchison, Prop. PHONE 28 411 CorntoaU Sérstakt verð á viku fyrir námu- og fiskimenn. Komið eins og þér eruð klæddir. J. F. MAHONEY, f ramkvæmdarstj. MAIN & RUPERT WINNIPEG It Pays to / ^dvertisí í in tl ie “ Lögl berg” saman í einn ógæfudálk, að þó eitt- hvað gangi því í vil, þá finnur það hvorki eða sér né skilur, en býst við illu í framtíðinni. Þetta er eins ó- skynsamlegt eins og ef formaðurinn, sem um f jölmörg ár hefir á sjó ver- ið, héldi því fram, að hann hefði aldrei fengið byr á allri sinni sjó- mannsæfi. Því er nú ver og miður að mann- eðlið er oft svo gert, að þvi hættir til að setja alt út á sitt hlutskifti í lífinu—sjá alt af skuggahliðar þess, en metur ekki að verðleikum hinat bjartari, sem ætíð hljóta einhverjar að vera á hlutskifti svo að segja allra. Það er þó altítt, að oftar fylgir gæfan og gengið góðri von og bjartsýni, heldur en hinu gagnstæða. # # # Vitri maður! þvoðu hendur þínar af viðskiftum og vináttu við Jiann mann, sem gerir óvin þinn sér að vin.—Arabískt spakmæli.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.