Lögberg - 24.01.1935, Blaðsíða 1

Lögberg - 24.01.1935, Blaðsíða 1
PHONE 86 311 Seven Lines m$$l 4M^ tted AC^ #° ^^ For Service and Satisfaction PHONE 86 311 Seven Lines wi?*^ 48. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMiTUDAGINN 24. JANUAR 1935 NÚMER 4 Frá Sambandsþingimi Á finitudaginn þann 17. þessa mánaðar, var sambandsþingið sett í Ottawa með venjulegri viShöfn, að viðstöddu miklu f jölmenni. Full- trúi konungs, Bessborough lávarS- ur setti þing, sem lög mæla fyrir. og las upp stjórnarbo'ðskapinn. Ekki gaf hásætisræfean þafe til kynna, aö timbótaboSorS Mr. Bennetts öll, þau er hann vék að í útvarpsræSum sín- um, yrSi undantekningarlaust leidd í lög á þessu þingi, he'ldur aðeins nokkur þeirra. Víst er þó afe lögfe verða fyrir þing frumvörp um at- vinnuleysisstyrk, ellistyrk, lágmarks- flcaup og hámarksvinnutíma, endur- hætur á stjórnþiónustunni, sem og um stofnun fjárhagsráðs. Rt. Hon. W. L. Maskenzie King, flutti sína fyrstu þingrrefeu afe þessu sinni á mánudaginn, og lýsti að nokkru afstöðu sinni og frjálslynda flokksins til hinna nýju umbótaá- kvæöa Mr. Bennetts; kvað hann flokk si'nn að SJálfsÖgSu mundu veita forsætisráðherra að málum í öllum þeim atrifeum, er líkleg væru til raunverulegra umbóta, og hét góSri samvinnu af hálfu flokksins þeim til framgangs ; bcnti þó á um leife afe vissara væri fyrir forsætis- ráðgjafa að hrafea framgangi slíkra mála, þvi með þeim hætti einuni gæti hann helzt fært þjóðinni heim sanninn um þafe, afe full alvara lægi til grundvallar; núverandi stjórn hefði komife upp gaddavírsgirSing- um um landið þvert og endilangt í stjórnarfarslegum skilningi; hér væri átt viS tollmúrana; þá yr'ði afe lækka og í mörgum tilfellum bein- línis afe rifa nifeur, ef þjóðin ætti að geta komist á réttan kjöl í efna- hagslegu tilliti; ef Mr. Bennett hefSi veriS i anda og sannleika ant um róttækar breytingar á núgildandi fjárhagskerfi, þá heffei hann afe sjálfsögfeu ekki látife þafe viíi gang- ast að hin nýja bankastofnun (Cen- tral Bank) yrfei einstakra manna eign. Ekki kvafe Mr. King neitt vera á huldu um þafe, hve.r afstaða kjós- enda væri til núverandi stjórnar; stjórnin hefði fyrir langa löngu tapatS trausti sínu hjá þjófeinni, eins og aukakosningarnar hver einasta oíx cin, bæru svo órækan vott um. Þess- vegna væri það sýnt, afe samkvæmt lý'ðræfeisvenjum hefði stjórnin fyr- irgert meS öllu rétti sínum ti! þess að sitja lengur við völd, eöa með öðrum orfeum til þess a'ð stjórna. Móðrudalur Dr. ÓLAFUR STEPHENSEN SJÖTUGUR. Þann 22. desember síðastliðinn, átti einri af vinsxlustu mentamönn- um íslendinga vestan hafs, Ólafur læknir Stephensen, sjötugs afmæli, Og má óhætt fnllyrfea, að vife þau tímamót í lífi hans hafi streymt til hans og fjölskyldu hans góShugur úr mórgum áttum. Dr. Stephensen er af göfugu kyni kominn. sonur Stefáns prófasts í A atnsfirSi, Péturssonar prests á Olafsvöllum, Stefánssonar amt- manns Ólafssonar stiftamtmanns, og kemur sú ætt meira við sögu Is- lands um heila öld, en nokkur önn- ur. Mofeir Olafs læknis var Guferún dóttir Páls amtrnanns Melstefes og Ragnheiðar dóttur Stefáns amt- nianns á MöSruvöllum Þórarinsson- ar. Dr. Stephensen er freddur í Holti í Önundarfirfei i ísaf jarðarsýsm, 22. desember 1864. Hann fór 15 vetra gamall í Irerfeaskólann í Reykjavík og útskrifafeist þafean eftir 6 ár, l885. Við læknaskólann í Reykja- Vlk tók hann fullnafearpróf 1800, SlS'di samsumars til Kaupmanna- lafnar og stundafei lækningar á ^P'tÖlum og fæfeingarstofnunum. '¦'"in fór heím til íslands árife eftir °S var settur læknir í Þingeyjar- sýslu 1892. Eftir þa'ð fór Dr. ^tcphcnsen af landi hurt 6g stað- naemdist í Winnipeg og hefir hér stundað llTkningar síðan. Hann st«ndafei framhaldsnám vife lækna- skolann í Manitoba veturinn 1894— 95 og iau]c prófi þ.(r uni YorjiN r- ^tephensen er mikill lærdóms- maður 0g fyigist veJ meg opinber- um málum, bæði þessa lands og annara, auk þess sem hann er xft\es_ inn í fræðigre;n s;nni fram til þessa dags. Dr. Stephensen er prúfemenni í framgongu, glaSvær og snyrtileg- Ur og heldur sér enn sem ungur væri. Dr. Stephensen kvæntist þann 4. febrúar i806 ogvgekk atS eiga ung- frú Margréti Stefánsdóttur Gunn- arssonar; þau hjón eiga atta mann- vænleg börn, fjóra sonu og fjórar stúlkur. A sjötugsafmælinu bárust Dr. Stephensen hamingjuóska skeyti víðsvegar a'ð; þar á meðal af ætt- jörSinni frá þeim Davífe lækni Scheving og frú hans; frú ÁstríSi Pcterson og GuSjohnseftS systrutn, auk fjölda skeyta frá vinum þeirra hjóna víðsvegar í þessu landi. Eftir Jón Magnússon. "Stuttir eru morgnar í Möðrudal.-' Flýgur sól milli fjalla. —Fyr en varir ferðamanni horfinn hálfur dagur. (tengur um grundir gróðurangan, þrungin ást og yndi. Klappar á kinnar kossamjúkur blær af bláum fjöllum. Yfir friða f jallaþyrping horfir HerfeubreiS, hamrabeltuð, himinljómuS, sindruS sólarmistrum. Dreymdi hana daga dýrSarríka, fyr en fólk vissi. ófn morgnar meginbjartir gull í grænum hlíSum. Greru sóleyjar • sumarglaSar, drifnar dögg og geislum. Brosti Herfeubreife blómi hverju eins og ástrik mófeir. GeigaSi sól. Grimmur repti daufei á Dyngjuf jöllum. Lék á þræfei land — en himinn rann í rauíSan loga. Hamrahallir Herfeubreifear Soffonías Guðmundsson (Minníngarrjóo') Þeir, som liai'a glatt í geði gert mér þrátt, og- skap mitt létt, er mér ljóst að eiga hjá mér, ef afe metið verður rétt. Meðan öfulli lúka Icíru lotinn háls og bogið kné, skykli hverjum gleðigeisla goldið margfalt vaxtafé. Menning lifir. Móðn kveldsins merlar skin bins liðna dags; titra í eyrom töfrafögur tónastef hins sungna lags. Cteislinn sem um glnggann siarði, gleðin, sem þér hrosti og hló, flotin eru í farveg tímans fram li.já ]>ór — en lifa þ6. Horfni vin, sem geð mitt gladdir, gó15vild þína man eg vel; las ]>6 meira af svip en svörum, samúð ]>ÍTia og vinarþel, —Lítill or í fjasi fengur, fánýtt ]»afe, som oft or tastt; það, sem fálát ]>ögnin mælir, ]>un,<ít á vog og- mkmisstætt. T>ú varst hægur, dulur, djúpur, drong-ur góður, vinum trúr; hver, som kaus þín vígi að vinna varfe afe rjúfa traustan múr; þinni horg var hægt að halda, hollusta þín ongum brást; margan veikloik vina þinna voit ei nokkur hvort þú sást. (»ófea kynning þér eg þakka, þína samfylgd tímaspöl; minning þína geymi og glaður gegnum lífsins saeld og böl. Hvort um þig og þína líka þegir saga, skiftir minst; það or alt af happ að hafa heilum dreng og mætnm kynst. Páll Gwtfmundsson. léku þá í Ieiftrum. Sá hún sökkva í sand og ösku grund og grænar hlífear. I luldust haufeur heitu myrkri. Draup þá MöSrudálur, vatni grafinn, veSrum lostinn, ræntur rausn og skarti. I fraktist undau hrundu vígi gróðuröldin gamla. —En aldir fram af öldum streyma. FæSist líf af feigð. Fallife gras og fúinn kvistur sökk í sjófeu moldar. Grær á ný Vife götu hverja vallhumall og víSir. Heyrir I Ierfeubreið hljóma Skuldar fram í björtum fjarska: GróSur foldar, gróSur hjartna, gróður lifanda lífs. "Stuttir eru morgnar i Möferudal." Flýgur sól milli f jalla. —Fyr en varir ferfeamanni horfinn liálfur dagur. NÝR ÞINGFORSETI Þau tíSindi hafa gerst, aS forseti neferi málstofu sambandsþingsins í Ottawa, Mr. Black, hefir fát'iS af þeim starfa sakir heilsubilunar. ViS forsetastörfum tekur af honum, Mr. J. L. Bowmán, þingmaSur fyrir Dauphin kjörd:emife í Manitoba. Er þetta í fyrsta skifti í þingsögu hinn- ar canadisku þjóSar aS Manitoba- þingmaSur hefir orSiS fyrir slíkum heiferi. Ilinn nýi forseti er lög- frreðingur. 56 ára afe aldri. Frá Islandi Lárus H. Bjarnason fyrv. hæsta- réttardómari lézt i gærmorgun afe heimili sínu. Banamein hans var lungnabólga. I lann var fæddur 27. marz 1866, tók embættispróf 1891 og varfe sama ár málafiutningsmaS- ur viö yfirréttinn. VarS sýsluniaður í ísafjarSarsýslu 1892, í Snæfells- nessýslu 1894, forstöSumaSur laga- skólans 1908, prófessor viS háskól- ann 1911 og hæstaréttardómari 1919. I lann var þingmaSur Snæfellinga 1901—1907, konungkjörinn npg— ii)ii og þingmaSur Reykvíkinga K)i2—1913. Lét hann mikið til sín taka í stjórnmálum á þeim tíma og var um nokkurt skeið formafeur Heimastjórnarflokksins. Hann þóttí gott yfirvald og var vel látinn eins Og sézt á því, hversu mörgum á- byrgfearmiklum störfum hann ' gegndi um œfina.—N. dagbl. 31. okt. Stúlka deyr af brimasári. 7. þ. m. skaSbrendist stúlka á Akureyri meS þeim hætti, afe eldur úr miSstöB læsti sig í föt hennar. Hljóp hún út yfir sig hrædd. en manni, sem þar var staddur. tókst að slökkva eldinn í fötum hennar mefe því afe vefja utan um hana teppi. Bruna- sárin voru þó þaS mikil. að hún lézt af völdum þeirra s. 1. sunnu- dagsmorgun, Stúlkan hét Svava IV'dsdóttir A'atnsdal.— N. daghl. 28. des. Sveinn kaupmaður Thorvaldsson heiðraður með fjölmennu samsœti í Riverton SíSastliSiS mánudagskvöld; var haldiS í samkomuhúsinu í Riverton afarfjölment og ríkmannlegt sam- sæti í virSingárskyni vifi Svein kaupmann ThorvaWsson og frú hans. Voru þaS íslenzkir samborg. arar heiSursgestsins í Xýja fslandi, er fyrir mannfagnaSi þessum stóöu, í tilefni af viðurkenningu þeirri, er honum nýveriS féll í skaut og áfeur hefir getiS verife um. Samsæti þessu, vafalaust því fjöl- mennasta, er nokkru sinni hefir haldife veriS á þessum slóSum, stýrði Skúli Hjörleifsson verzlunarstjóri, og fórst honum sá starfi hið prýði- legasta úr hendi. Eftir aS hann hafSi skýrt tilgang mannfagnaSar- ins og boSiB veizlugesti velkomna baS hann hljóSs Dr. S. (>. Thomson, er mælti fyrir minni kon- ungs. Séra Eyjólfur J. Melan á- varpaSi heiSursgesti fyrir hönd bygSarmanna, en S. V. Sigurdson talaSi þvi næst nokkur orS og af- henti þeim Thorvaldsons hjónum skrautritaS ávarp og silfurkönnu eina forkunnar fagra, til minja um atburSinn. (iisli kaupmaSur Sigmundsson mælti fyrir minni kvenna og þótti þaS hin bezta skemtan. Svo sem venja cr til meS [sle'ndingum, voru íslenzkir söngvar sungnir ,-í milli þess er ræSuflóSinu létti. Næst tók ti! mals heiSursgestur- inn sjálfur; er þar skemst frá aS scgja, aS ræSa hans var bæSi fróS- Ieg og skemtileg : brá hún upp mörg - um og mismunandi myndum úr þró- unarsögu landnámsins íslenzka þarna nyrSra, sem og þess hve mik- ife heffei unnist á ; var honum í ræSu- lok þakkaS með dvnjandi lófaklappi. Þá fluttu stuttar tölur í eítir- greindri röS, þcir Guttormur J. Guttormsson skáld, B. J. Lifman, Jón Sigvaldason, Jónas Stefánsson, skáld, er flutti hæfei ræfeu og kvæSi ; Einar P. Jónsson, Jóhann P. Sól- mundsson, Capt. Baldvin Anderson, frú ValgerSur SigurSsson, Gestur Oddleifsson og Mr. Williamson bankastjóri í Riverton. MeS fiSlu- og píanó-spili skemtu þau Jóhannes Pálsson og 1 telga Ólafsson, veizlugestum til mikillar ánægju. KveSjuskeyti voru lesin til heiS- ursgestsins frá Sígurbirni Sigurds- svni, James H. Stitt, þingmanni, Sigtrvggi Jónassyni, fyrrum fylk- isþingmanni, Jóhanni Briem, Dr. Thorbergi Thorvaldssyni í Saska- toon og Mr. G. D. Ritchie eftirlits- manni mcfe útibúum Tmperial bank- ans í Vestur-Canada. Báru skeyti þessi, engu siSur en ræSurnar, glögt vitni um þá virðingu og þafe traust. er Svcinn Thorvaldsson í hvívetna nýtur. SamkomuhúsiS var fagurlega skreytt og veizlukostur allur hinn ríkmannlegasti. Hátt á þriSja hundraS manns mun hafa setiS þessa veglegu og eftirminn flu, er var öllum er a'S stóSu til hinnár mestu sremd- ar. Skemdir í Keflavík. í suðaiistan- roki, scm gckk yfiv suSvesturland um helgina urðu töluvcrðar skemd- Framh. á hls. 8 Reykjavíkurbréf Arið. l'ni áramót er eSlilegt aB reynt si aS bregSa út af venju, og taka árife scm liðife er á dagskrá, í staS þess aS venjulega er þaS vikan ein sem efniS nær yfir. Því er ]'(') ckki að leyna, aS þeim mun Iengra tímabil, sem til er tek- iS, þeim mun erfiSara er afe færa lýsing viSburSanna saman í hnot- skurn fárra l>lafeadálka. En hver hugsandi maSur lítur um áratnót yfir farinn veg og spyr sjálfan sig hvort þjóS hans hafi á árinu sem er að lífea. "gengiS til góSs, götuna fram cftir veg" eSa áhyggjur steSja aS um þaS, aS undir meira og minna glæsilegu yfirborði, kunni afe felast hrörnun efea hnign- un. ÞaS mun óhætt aS fullyrSa, aS eitt höfuSeinkenni okkar fslendinga var, hve Hfsvenjur okkar voru fá- breyttar. KynslóS eftir kynslóS hafa þjóShættirnir veriS einskorS- aSir viS þaS, aS spará, komasf af mefe sem allra minst, cinhrefa fæSu, léleg húsakynni, slæman útbúnaS viS öll vcrk og atvinnu. Enþettafyrri alda líf höfum við Iagt á hilluna. Enda eru allar fram- farir þjóSarinnar f þvi sprottnar, aS viS erum ófáanlegir til þess að not- ast viS Shæf áhöld, ill húsakynni og miÖalda aSbúS, og okkur finst Is- bnd alt oí gott land til þess að þar búi þjóS, scm hefir hvorki í sig efea á. Hagfrœði — þekking. En reynsluskortur og þekkingar- leysi í fjölbreyttu nútímalífi, geta leitt til alvarlegs ófarnaöar fyrir biúfe, sem afe öllu leyti vill og ætlar að eiga meS sig sjálf. Til dæmis hafa menn alt fram á síSustu tíma haldiS að framtífe þjóSarinnar bygSist á landbúnaSin- um, tímanleg velferS hennar fvri cftir þvi hvernig bændum búna?ist í svcitum landsins. Því hefir verið haldiS fram aS ísl bændur, sem þannig hefSu framtíS þjóSarinnar á herSum sér, hefSti fyrir lélega fjármálastjórn orSiS afskiftir um veltufc þjóSarinnar. Mennirnir, seni viS sjávarsíSuna væru, sætu aS lánsfénu og sólund- uSu því, meSan bændum væri mein- aS aSgangur að fénu, til hjálpar sér og sínum. Á þessa mynd hafa mcnn horft— í vankunnáttu sinni og trúafi því afe húti væri raunveruleg og sönn Staðreyndirnar. En þegar vandræSi atvinnuveg- anna jukust til Iands og sjávar, þá var fariS að gera gangskör afe því. aS afla sér áþreifanlegrar vitneskju um máliS. AS \isti þurfti enga rannsókn til pess að sjá. afe tal manna um aS "þungamiSja þjóSHfsíns væri í sveitunum," er háskalega hálfur sannleikur. Því' þegar um efnahagslegt líf þjóSarinnar er afe rreða. þá er "þungamiSjan" þar sem útgerSin cr, er Ieggur til nál. 90% af öllum út- flutningsvörum landsmanna. Þótt að henni vinni aSeins 2Z—30 þjóSinni, ]>á hefir þctta þjáfearhrot framleitt verSmæti fyrir 50—70 miljónir króna á ári, en um 40^ af þjóSinni er landbúnaS stundar framlciðir árlega fyrir um 20 milj- ónir króna. Geta menn svo séS hvar þunga- miSja atvinnulífsins er. og hvaðan þjóöinni veitist kraftur til aS standa á eigin fótum. Annafe mál er þafe. að cf takrst má að halda lifinu í efnaíega sjálf- stæSri bændastétt í landinu, ætti meSal hennar aS vera best frjómf:Id og skjól fyrir þjóSleg verfemæti ís- lendinga á hinu andlega svifei. Eng- inn drcgur í efa ómetanlegt gildi þeirra fjársjófea. En hitt kann að vera efunarmál, hvort íslenzk bændastétt í nútife hef- ir sömu eiginleika og forfefeur vor- ir. að geta haldiS vií fullgildri menningii i sulti og bágindum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.