Lögberg - 24.01.1935, Blaðsíða 8

Lögberg - 24.01.1935, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. JANÚAR, 1935. Ur borg og bygð Frá Islandi Frá bls. i Gleymið ekki spilakvöldun- um í Goodtemplara húsinu á þriðjudögum og föstudögum. Góð verðlaun; gott músík. Inngangur 25c. Allir velkomn- ir. Skuldar-fundur í kvöld (fimtu dag) Á fimtudaginn 31. janúar verður Dr. Tweed staddur í Árborg, Man. Mr. Thorleifur Hallgrímsson fiskikaupmaöur frá Riverton, kom til borgarinnar síðastliðinn mánu- dag á leið norður til Gypsumville. Mr. B. Bjarnason kaupmaður frá Langruth, dvelur í borginni þessa dagana, ásamt frú sinni og dóttur. Mr. Valdimar Bjarnason frá Langruth, vár staddur í borginni á mánudaginn. Mr. Gustaf Williatns, kaupmað- ur frá Hecla, Man., kom til borg- arinnar snöggva ferð á mánudaginn. Mr. Robert Tergesen lyfsali á Gimli, var staddur í borginni síðast- liðinn mánudag. ir i Keflavik. Hafnargarðurinn nýi eyðilagðist á 10 m. kafla, þannig, að grjótköstuð undirstaða hans hrundi. Vélbátinn Guðmund Kr. sleit upp af höfninni og rak hann á land undir Hrófbergi, vestan við Keflavík. Dráttarbáturinn Magni fór til Keflavíkur annan jóladag og tókst að ná bátnum út og kom með hann hingað til viðgerðar um kvöld- ið. Er hann töluvert skemdur. Einnig sökk á höfninni i Keflavík stór trillubátur.—N. dagbl. 28. des. U. M. F. I. minst í Noregi í “Gula tidend’’ 13. f. m. var grein eftir Erik Hirth kennara í Björgvin, sem mörgum hér heima er að góðu kunnur, auk þess sem hann er þekt- ur maður í Noregi vegna starfa sinna í þágu norsku ungmennafé- laganna. Greinin heitir “Ungdoms- rösla pá Island i brodden for mange gode saker,” en tilefni hennar er það, að Skinfaxi, tímarit U.M.F.Í., hafði þá nýlokið 25. árgangi sínum. Minnist höf. i sambandi við það hæði félaganna íslenzku og tímarits þeirra. Hann segir m. a.: “íslenzku ungmennafélögin vinna vel og trúlega. Það er merkilegt, hve föstum tökum samtök þessi hafa náð á íslenzkri æsku. í hverju bygðarlagi eru stór eða smá félög. Það er strjálbýlt þar, en þó eru ungamennafélagshús víða. Þegar eg var gestur félaganna fyrir tíu árum, varð eg hrifinn af því, hve sterk hreyfing þessi reynd- ist vera, bæði þjóðernislega og sið- lega. Eg fann það greinilega, að hér réðu háar hugsjónir og sterkir viljar voru við stýrið.” Um Skinfaxa segir hann: “Með heftinu, sem kom hér um daginn, hefir Skinfaxi runnið 25 ára skeið á enda. Það er langt skeið fyrir æskulýðs- málgagn. Og það er eigi síður merkilegt, að þjóð með röskum 100 þúsundum manna, skuli geta hald- ið uppi svo stóru ungmennatímariti með svo góðri stjórn. Það er ekki rétt, að kalla það ungmennablað. Það er venjulegt tímarit að allri byggingu. Og það er gott tímarit. Eg hefi lesið það i mörg ár og orðið greini- lega var við, að traust og mikil virina er lögð í ritið. Það hefir haft margt gott að f lytja á ýmsum timum. Það sýnir, að íslenzk æska gerir miklar kröfur til ritsins sins.” —N. dagbl. 28. des. Krosskirkja í Austur-Laneyjnm Krosskirkja í Austur-Landeyjum hefir verið endurbvgð að mestu leyti í sumar. Kirkjan var reist árið 1850, og var í fyrstu timburklædd og bik- uð utan. Siðan var hún járnvarin að miklu leyti. N,ú var kirkjan orðin mjög gisin en lítið fúin. Kirkjan var nú pappalögð og járnklædd utan, en þiljuð krossviði og máluð innan. Þá var og settur í hana nýr ofn og nýtt hljóðfæri, og hefir hún tekið miklum stakkaskift- um til bóta. Yfirsmiður var Valdi- mar Þorvarðsson bóndi á Kirkju- landshjáleigu en málun annaðist Helgi Guðmundsson málarameistari úr Reykjavík. Messað var i kirkjunni á jóladag í fyrsta sinni að breytingunni lok- inni. Merkileg bók er nýkomin á mark- aðinn : Skólaræður og önnur erindi, eftir séra Magnús Helgason, fyrv. Kennaraskólastjóra. Rirtist þarna fjöldi erinda. er M. H. hefir flutt i Kennaraskólanum og ýms erindi önnur. Mun ekki vafi á því, að bók- in sé hin merkilegasta, Ný bók eftir Eigurð Eggerz bæj- arfógeta á Akurevri er nýlega kom- in á bókamarkaðinn í Reykjavík, og kvað hafa þegar hlotið mikið lof þar. Er bók þessi að mestu ljóð. Oviðjafnanlegt eldsneyti hvernig sem viðrar Við höfum ávalt á takteinum kol og við, er fullnægir þörfum hvaða heimilis, sem er. Fljót og ábyggileg afgreiðsla. WOOD’S COAL Co. Ltd. 49 1 92 - Símar - 45 262 Messuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Guðsþjónustur í Fyrstu lútersku kirkju næsta sunnudag þ. 27. jan., verða með venjulegum hætti: Ensk messa kl. 11 að morgni og íslenzk messa kl. 7 að kvöldi. Sunnudagsskóli kl. 12.15. Aðfaranótt síðastliðins þriðju- dags, lézt að 800 Lipton Street hér í borginni, Björg Hallson, sauma- kona, 57 ára að aldri, sérlega vönd- uð og vinsæl stúlka. Útför her.nar fer fram frá Sambandskirkjunni á laugardaginn kemur kl. 2 e. h. Office Phone Res. Phone 80 677 26 655 B. A. BJORNSON Sound Systems and Radlo Serrlce Radio Service, Tube Testing, Tubes and Parts. Sound Systems & Equipment 679 BEVERLBY ST„ VVINNIPEG Minniál BETEL 1 erfðaskrám yðar ! 544 Ellice Ave Phone 33 300 Modern Fish Market Jón J. Sigurdsson, eigandi Mr. Dori Hólm frá Gimli kom til borgarinnar fyrri part vikunnar. Frú Þorbjörg Sigurðsson fór norður til Riverton á mánudaginn tii þess að sitja heiðurssamsæti, er Sveini kaupmanni Thorvaldsson var haldið þar í þorpinu um kveldið, af sveitungum hans og vinum í Nýja íslandi, Messa í Sambandskirkjunni næsta sunnudag á venjulegum tíma. Falcon iþróttafélagið h e I d u r “Bridge” samkomu í Jóns Bjarna- sonar skóla á föstudagskvöldið þann i. fehrúar næstkomandi. Mrs. H. M. Hannesson hefir verið kosin forscti í félagsskap þeirra kvenna, er íhaldsflokknum fylgja ao málum í Suður-Winnipeg kjördæm- inu. Hjálmar A. Bergman, K.C., hefir verið kosinn heiðtirs vara-forseti frjálslynda flokksins í Mið-Winni- peg kjördæminu hinu syðra. Bijörn Stefánsson lögfræðingur, hefir verið kosinn forseti íhalds- flokksins í Mið-Winnipeg kjördæm- inu hinu nyrðra. “Ýsa var það heillin.” í rökkrinu sat eg og röri með disk, og raulaði sjónmnna vísur, þá tók mig að langa í ferskan fisk, og fór svo að draga ýsur. K. N. STEINN FLUTTUR FRA DANMÖRKU TIL NOREGS Hinn gamli almannavegur yfir Filefjell í Noregi, frá Austurlandi til Vesturlands, hefir smám saman ALMENNUR FUNDUR Arsfundur Tslendingadagsins verður haldinn í I.O.G.T. Hall (neðri sal) þann 28. þ. m. kl. 8 e. m. Þá fer fram kosning 6 nefndarmanna og skýrslur verða lagðar fram. Fjölmennið á fundinn! G. P. Magnússon, ritari nefndarinnar. “BUSINESS EDUCATION” Has a “MARKET VALUE” University and high school students may combine business edu- cation with their Academic studies by taking special “Success” instruction under four plans of attendance: 1. Full-day—Cost $15.00 a month 2. Half-day—Cost $10.00 a month. 3. Quarter-day—Cost $5.00 a month. 4. Evening School—Cost $5.00 a month. SELECT FROM THE FOLLOWING: Shorthand, Typewriting, Accounting, Business Correspondence, Commercial Law, Penmanship, Arithmetic, Spelling, Economics, Business Organization, Money and Banking, Secretarial Science, Library Science, Comptometer. Call for an Interview, Write Us or Phone 25 843 Portage Ave. at Edmonton St., Winnipeg (Best Known for Its Thorough Instruction) verið að taka stakkaskiftum, eftir því sem tímarnir liðu. Nú er þar fyrirtaks bílvegur, sem hlykkjast í gegnum Valdres, fram hjá Nystuen og Maristuen og niður cftir Lær- dal og Sogni. Á árunum 1792 og 1793 voru her- sveitir, undir stjórn Wilhelm jör- gensen liðsforingja, látnar gera þarna ruddan veg. Og þegar hann var fullger, þá fanst yfirvöldunum ]>að alveg sjálfsagt, að setja nú kórónuna á það stórvirki með þvi | að reisa voldugan stein þar sem 1 mætast Bergens og Akerhus stiftir. En landamærin voru ekki glögg þarna, og til þess að ákveða nú hvar þau væri, var gengið á^staðinn og kveðinn upp landamerkjadómur 24. EFFORT TO OBTAIN EM- PLOYMENT FOR PF.OPLE OF ICELANDIC EXTRACTION The Viking Service Club has ar- ranged with me to notify them whenever the Civil Service Com- missioners of Canada or Manitoba invite application for positions in the service. The best possible way of reaching people desiring such positions is through the Icelandic Press. I have already arranged that a copy of such Notices be sent to me as soon as issued. I have just received one such notice from the Secretary of the Dominion Civil Service asking for applications for the position of Post júlí 1794 af tilkvöddum mönnum úr 1 Of fice employmees in Winnipeg at Sogni og af \ aldresi. Og nú var a sa]ary commencing at -1,020.00 vitað hvar steinninn átti að standa.! per annum Wold those interested En það kom ekki til mála að taka I communicate with me or the Secre- slíkan stein úr Filefjallinu sjálfu. |,ar/ of the Club- Geir Thorgeirson Nei. það þurfti að vera marmari,1 at ^74 Sargent Avenue, W innipeg. ! not later than February 5th, next. keyptur í Kaupmannahöfn. Og svo var kevptur marmara- steinn fyrir 166 rikisdali og sendur með seglskipi frá Kaupmannahöfn til Björgvinjar. Flutningskostnað- ur var 15 ríkisdalir, En nú var steinninn of þungur til þess að hægt væri að flytja hann upp á fjallið, og þessvegna var hann sagaður sundur í Björgvin. Þetta, ásamt umskipun og “vél til að reisa upp steininn,” kostaði 34 ríkisdali. F.kki er nú kunnugt hvað það kostaði að koma steininum þaðan á ákvörðun- arstað á fjallinu, en það hefir orðið nokkuð mikið. Hammer vegamála- stjári segir svo sjálfur frá, að hann hnfi átt í vandræðum með að fá menn í Lærdal til þess að taka það að sér að koma steininum hinn 7 mílna langa veg upp brattar brekk- ur. En ineð mikilli fyrirhöfn tókst það þó og steinninn var reistur ein- hvers staðar milli Maristuen og Nv_ stuen. Vegurinn var þá uppi á há- f jalli en lá ekki eftir Snædalen, eins og nú. Þangað var hann fluttur á árunum 1830—40 og þá var steinn- j inn líka fluttur og stendur þar enn | í dag á landamerkjunum. W. I. Linóal. Þórður Sveinsson (Framh. frá 5. bls.)i Sveinsson hafi rofið vináttu við nokkurn mann, þann er honum hef- ir einhverju sinni kær orðið. — Hitt mun heldur, að hann hafi hald- ið hlífiskildi yfir þeirn mönnum sumum, sem reynst hafa honum miklu miður en efni stóðu til og verðugt hefði verið. Þ. Sv. hefir verið hinn mesti a- hugamaður um opinber mál og jafn- an staðið nokkuð áveðurs. — Hann hefir kunnað bezt við sig í flokki þeirra manna, sem hæst hafa borið merkið og mestar kröfur gert fyrir hönd lands og þjóðar. P. S. Vísir 20. des. Miðbæjardeild h'ins óháða verka- mannafélags hafði skemtisamkomu í félagsHúsi sínu á Agnes stræti fimtudagskveldið 17. þ. m. eins og venja er til.—Skemtiskráin í þetta sinn var í höndum íslendinga. Rentukammerið i Kaupmanna-1 Skemtu þau hr. Pétur Magnús og höfn, sem endurskoðaði reikninga I Mrs. R. Gíslason, og tókst báðttm hins opinbera, gerði athugasemd við það, að steinninn hefði verið reist- ur, án þess að leyfi réttra yfirvalda vel. Próf. W. Kirkconnell flutti fráðlegan, stuttan fyrirlestur um kvæðskap Vestur-íslendinga: kvað væri fengið, en það hafði ekkert út j hann þá í ljóðagerð bera af öðrurn á það að setja, að steinninn skyldi j þjóðflokkum, er hér hafa tekið sér keyptur dýrum dómum í Danmörk, I bólfestu, hvort heldur væri litið til og kostaði off jár, er hann var kom- inn á sinn stað.—Lesb. Mbl. vaxta eða gæða. Nokkur sýnishorn er hann hafði snúið á ensku báru vitni glöggu skáldauga og furðuleg- um skilningi á íslenzkri tungu. Svo óheppilega tókst til að einn liður skemtiskrárinnar, sýning ís- lenzkra mynda, féll niður af óvið- ráðanlegum atvikum. Samkoman var vel sótt, meðal annara af allmörgum íslendingum, enda fer nú fylgi þeirra við frjáls- lyndar hreýfingar hraðvaxandi sem vonlegt er. Dansað var fram um miðnætti af hinu yngra fólki og fóru allir á- nægðir heim til sín. P. G. BUSINESS TRAINING BUILDS GONFIDENCE The business world today needs Confidence. Too many work- ers attempt to start and hald a position without Confidence in themselves, their employers, or the educational conditions which form the background for their practical lives. The carefully planned business courses offered at the DOMINION BUSINESS COLLEGE prepare you to meet business with Con- fidence. You know that you are ready to prove your worth and to hold responsible positions, Your training has been thorough, and has made your services doubly valuable by deve- loping your own talents along the right lines. Don’t waste time trying to “find yourself” in business. A consultation with the Dominion Registrar will help you to decide upon the course best suited to you. The D0MINI0N BUSINESS G0LLEGE On the MALL, and at ELMWOOD, ST. JAMES and ST. JOHN’S Residence Classes Mail Instruction Day or Evening With Finishing Jakob F. Bjarnason TRANSFER Anriast greiBlega um alt, sem aJ flutningum lýtur, smáum o6a *tór- um. Hvergi sanngriamara v»r8 Heimili: 762 VICTOR STREET Slml: 24 500 The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for Fulova Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers 699 SARGENT AVE, WPG. Sendið áskriftargjald yðar fyrir “The New W’orld,” mán- aðarrit til eflingar stefnu Co-operative Commonwealth Federaticn í Canada. Aðeins EINN dollar á ári sent póstfrítt Útgefendur The New World 1452 ROSS AVE. Winipeg, Manitoba

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.