Lögberg - 31.01.1935, Blaðsíða 8

Lögberg - 31.01.1935, Blaðsíða 8
8 LÖGBBRG, FIMTUDAGINN 31. JAN.ÚAR 1935. Úr borg og bygð Gleymið ekki spilakvöldun- um í Goodtemplara húsinu á þriðjudögum og föstudögum. Góð verðlaun; gott músík. Inngangur 25c. Allir velkomn- ir. Heklufundur í kvöld (fimtudag). Mr. G. O. Einarsson, verzlunar- stjóri í Árborg, var gestur í borg- inni í vikunni sem leið. Mr. S. V. Sigurðsson, fiskikaup- maður frá Riverton, kom til borgar- innar um miðja fyrri viku. HOME COOKIþlG SALE Deild númer i Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar efnir til sölu á heimatilbúnum mat í neðri sal kirkj- unnar föstudaginn i. febrúar næst- komandi eftir hádegi og að kvöld- inu. Er þar hægt að kaupa rúllu- ana' pylsu, lifrarpylsu, kæfu og alls kon. ar bráuð, einnig kaffi með brauði. Lítið inn til kvennanna. Allir vel- komnir! Mfs. Sigrún Thorgrímsson, frá I.undar, Man. dv'elur í borginni um þessar mundir. Mrs. J. G. Skúlason frá Geysir, Man. er stödd í borginni þessa dag- Ársfundur í stúkunni “ísafold” Nr. 1084, I.O.F., verður haldinn í Jóns Bjarnasonar skóla fimtudags- kvöldið 31. jan. Meðlimir ámintir að mæta sem flestir. Áríðandi störf. Mr. Jón Thorsteinsson, hótelstjóri á Gimli, var í þorginni siðastliðinn fimtudag. Mr. Herbert Helgason frá Gimli kom til borgarinnar á fimtudaginn var. Jóns Sigurðssonar félagið heldur fund að heimili Mrs. J. Kristjáns- son, 778 Ingersoll St. á mánudags- kveldið þann 11. febrúar næstkom- andi, klukkan 8. Miss J. Valdimarsson frá Lang- ruth, Man., var stödd í borginni fyrri part yfirstandandi viku. Mr. Arthur Sigurðsson verzlun- arstjóri í Árborg, var staddur í borginni um miðja fyrri viku, ásamt frú sinni. Dr. Sveinn E. Björnsson frá Ár- borg, var staddur í borginni í fyrri viku, ásamt frá sinni. Minniál BETEL erfðaskrám yðar ! Félagsskapur sá,< er “The Co- operative Livestock Producers As- sociation nefnist, hefir heiðrað frú Andreu Johnson í Árborg, með þvi að afhenda henni lifstíðar skírteini i Samtökum bændakvenna í Mani- toba, United Farm ÍVomen of Mani- toba, í minningu um bróður henn- ar Inga heitinn Ingaldson, fyrrum þingmann Gimli kjördæmis. Ingi- mar heitinn var, sem kunnugt er, mikill athafnamaður á sviði sam- vinnumálanna og gegndi fram- kvæmdarstjórastarfi við ofangreint sölusamlag. Vestan frá Maryfield, Sask., kom i vikunni sem leið Sigurður Flóvent Johnson, sonur A. Johnson, Sinclair, Man.; hann meiddist þar i hockey- leik og varð að skera hann upp við því meiðsli. Er hann nú á góðum batavegi. Faðir hans er hér í bæn- um í vetur. Systrakvöld í stúlkunni Heklu 31. janúar. Ræður, söngur, kaffi. All- ir Goodtemplarar velkomnir. Leikfélag Sambandssafnaðar Hinn nafnkunni leikur MAÐUR og KONA Eftir JÓN THORODDSEN x verður sýndur miðvikudagskvöldið 6. febrúar og fimtudags- kvöldið 7. febrúar í samkomusal Sambandskirkju. Aðgangur 50C Byrjar klukkan 8 IJ 1 • Skortur á phosphate dregur mjög úr mjólk- Dœnauri urmagni kúahjarðar yðar. NotiS Animcl Buildcr MONO-CALCIUM PHOSPHATE — Tvær únzur handa skepnunni á dag auka ágóðann, Spurning: Þrífast svín yðar? AN ELEPHANT P.RAND nýtur efnafræðislegs álits. Verðið er lágt ... Smálestin með kjörkaupum Upplýsingar hjá CONSOLIDATED SMELTERS LTD. WINNIPEG - CALGARY - REGINA Messuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Guðsþjónustur í Fyrstu lútersku kirkju næsta sunnudag þ. 3. febr., verða með venjulegum hætti: Ensk messa kl. 11 að morgni og íslenzk messa kl. 7 að kvöldi. Sunnudagsskóli kl. 12.15. Dr. Björn B. Jónsson fór vestur til Argyle á mánudagsmorguninn var, og kom heim aftur á þriðju- dagskvöldið. Messur í Gimli prestakalli næst- komandi sunnudag, þ. 3 febr., eru áætlaðar þannig, að morgunmessa verður í Betel á venjulegum tíma, en kvöldmessa kl. 7 í kirkju Gimli- safnaðar.—Þess er vænst, að þeir, sem ekki eru forfallaðir, komi til kirkju.— Sunnudaginn þann 3. febrúar messar séra Guðm. P. Johnson í Foam Lake söfnuði kl. 3 e. h. Einn- ig verður ungmennafélagsfundur í Westside skóla kl. 7 að kvöldinu. Allir velkomnir! Bókasafnið. Það er bæði sjálfsagt og vel við- eigandi að opinbert þakklæti sé birt í íslenzku blöðunum til þeirra, sem gefið hafa bækur á árinu til bóka- safns Þjóðræknisfélagsins. Nöfn gefenda hafa verið birt við og við, en nú þegar heildarskrá er fengin, er tilhlýðilegt að listinn komi allur í einu. Deildin “Erón” er þessu fólki innilega þakklát fyrir þann góðvilja og hjálpsemi við bókasafnið. Ef slíkar gjafir koma á hverju ári verð- ur bókasafnið fslendingum bæði til gagns og sóma í náinni framtíð. Eg vil endurtaka þakklæti nefndarinn- ar og mitt persónulega sem forseta “Fróns” á þessu ári, til allra, sem stutt hafa bókasafnið með gjöfum á árinu. f listanum eru aðeins til- greindar þær bækur, sem í bandi eru, þó margt af þessu fólki gæfi talsvert óbundið. Sigurður Antoniusson 86, Mar- grét Gíslason 54, Sigurbjörn Sigur- jónsson 27, Egill Erlendsson 24, Mrs. Josephina Johannsson 21, Mrs. Jóhanna Thorkelsson 2T, Jóhannes og Guðlaug Freeman 18, Soffonías Thorkelsson T2, Mrs. Helga Steph- ansson 14, Stefán Jóhannsson 2, Friðrik Kristjánsson 2,’ Ólafur Pét- ursson 2, Árni Eggertsson 1. Bergthor Emil Johnson. Úr bréfi að heiman. Frá þvi í byrjun desember hefir að kalla má verið einmuna tíð um alt ísland; auð jörð um Suðurland og hlýindi svo mikil, að nýút- sprungnar sóleyjar voru á Vatns- leysuströnd fundnar á gamláFsdag. Norðanlands og austan, leysti og snjó að mestu, og gengur fénaður víðasthvar úti. Öllu stirðari hefir veðráttan verið vestra, einkum þó í kringum Breiðafjörð. Svo hefir verið rigningasamt í Vopnafirði, að dæmi munu eigi til slíks um þetta leyti árs. Sauðfénað- ur gengur sjálfala og lítið talað um kvilla. Óviðjafnanlegt eldsneyti hvernig sem viðrar Við höfum ávalt á takteinum kol og við, er fullnægir þörfum hvaða heimilis, sem er. Fljót og ábyggileg afgreiðsla. WOOD’S COAL Co. Ltd. 49 1 92 - Símar - 45 262 “BUSINESS EDUCATION” Has a “MARKET VALUE” University and high school students may combine business edu- cation with their Academic studies by taking special “Success” instruction under four plans of attendance: 1. Full-day—Cost $15.00 a month 2. Half-day—Cost $10.00 a month. 3. Quarter-day—Cost $5.00 a month. 4. Evening School—Cost $5.00 a month. SELECT FROM THE FOLLOWING: Shorthand, Typewriting, Accounting, Business Correspondence, Commercial Law, Penmanship, Arithmetic, Spelling, Economics, Business Organization, Money and Eanking, Secretarial Science, Library Science, Comptometer. • Call for an Interview, Write Us or Phone 25 843 Portage Ave. at Edmonton St., Winnipeg (Besí Known for Its Thorough Instruction) The Falcon Athletic Association are holding a Bridge on Friday, February ist, at the Jbn Bjarnason Academy. A pleasant get-together is assured. 25C per person, suitable prizes. Bill Goodman, Sec. Phone 21 900 ÞAKKARAVARP Eg hér undirrituð votta mitt inni- legasta þakklæti til New York lífs- ábyrgðarfélagsins og til allra þeirra, sem að því studdu hvað fljót og góð skil eg fékk á þeim lífsábyrgðar- peningum, er Egilsína Guðlaug dótt- ir mín ánaf naði mér, á sínum dánar- degi, 9. nóvember síðastliðinn með skírteini, sem hún tók hjá J. P. Sól- mundsyni fyrir nokkrum árum. Eg er honum ógleymanlega þakklát fyr- ir að hann 'fékk hana til að taka lífsábyrgð hjá því félagi, sem hann ! vinnur fyrir og hefir haft og hefir mest álit á sér fyrir áreiðanlegheit við sína viðskiftavini. Nú vil eg hvetja unga og gamla til að eiga skírteini frá New York lífsábyrgð- arféfaginu og jafnframt óska þvi til heilla og hamingju á þessu nýbyrj- aða ári og eins lengi og það gengur undir nafninu New York Life. Vinsamlegast, Mrs. Sesselja Doll. Riverton 24. janúar, 1935. Viðskifti Itala og Frakka. Rómaborg 10. jan Samkvæmt áreiðanlegum heimild- um var lagður grundvöllur að því, er Laval var í Rómaborg nýlega, að ítalir og Frakkar gerði með : mikilvægt samkomulag i viðskifta- málum, og verður samningur sá um viðskifti, sem talið er víst að þeir gangi frá í náinni framtíð, fram- hald á samvinnu þeirra í stjórnmál- um, sem hófst með samkomulaginu i Rómaborg á dögunum. Fullyrt er, að ívilnanir þær, sem Frakkar og ítalir ætla að veita, séu mjög víð- tækar. Samsteypustjórn í Noregi? Oslo 10. jan. Miðstjórn hægriflokksins hefir sent Mowinckel forsætisráðherra og formönnum borgaraflokkanna á þingi áskorun um myndun sam- steypustjómar. I ávarpinu segir að í óskinni um traustari stjórn felist ekkert vantraust til núverandi ríkisstjórnar, en það sé eðlilegt að allir, sem hafi áhuga fyrir fram- förum og umbótum í hinu frjálsa norska þjóðfélagi vilji stuðla að samvinnu til þess að leysa hin mörgu vandasömu mál, er leysa þarf nú á tímum. Miss Dora Peterson hjúkrunar- kona frá Flin Flon, Man., dvelur í borginni um þessar mundir. Fyrirlestur sá. “Eitt ár á Islandi”, er hr. Finnur Johnson, fyrverandi ritstjóri flutti í Fyrstu lútersku kirkju á miðvikudagskvöldið þann 23. þ. m., var vel sóttur og hinn fróðlegasti, að dómi þeirra, er á hlýddu. Ávarp frá klubbunum “Helga magra” Samskotasöfnun í jarðskjálfta- sjóð Eyfirðinga er nú lokið af hálfu klúbbsins og nam sjóðurinn 15. jan- úar $1,267.14 og hefir verið sendur til forsætisráðherra, Hermanns Jónassonar í Reykjavík, sem er foR; maður nefndar þeirrar er stjórn ís- lands skipaði til að höndla jarð- skjálfta-samskotin og nam sjóður- inn kl. 6,000.00, er sendur var heim. Vér viljum nú að endingu votta <öllum, er gáfu í þennan sjóð, vorar hjartans þakkir, ekki sízt þeim, er svo drengilega gengust fyrir að safna fé í hinum ýmsu bygðum fólks vors hér vesra. Vér viljum einnig' þakka íslenzku vikublöðunum Lög- bergi og Heimskringlu fyrir stuðn- ing og hlýleg ummæli og fyrir að birta gjafalistann endurgjaldslaust, og ritgerðir þessu máli viðkomandi. Vér fórum á stað með þetta mál með hálfum huga og tókum það nærri oss að biðja um fé á þessum erfiðu krepputímum, og vorum fremur vonlitlir um árangurinn. Því meira gleðiefni varð það oss hve þáttakan varð almenn og árangur- inn vonum fremur góður; og ber það, að voru áliti, fagurlega vott um ást og trygð gefendanna til ættjarð- arinnar. Þessi sjóður en engin ölmusugjöf, heldur vinagjöf og samúðarvottur til þeirra, er urðu fyrir svo svip- Iegu tjóni af völdum náttúruaflanna. Megi þessi gjöf verða til þess að treysta þjóðræknisböndin og bróður- hug milli lýðs vors hér og heima- þjóðarinnar. Með þakklæti til allra er réttu oss hjálparhönd, Zoffonías Thorkelsson, Páll Hallson, Friðrik Sveinsson. (söfnunarnefndin). Brennið kolum og sparið ! Per Ton Dominion Cobble, (Sask. Lignite $ 6.50 Premier Cobble, (Sask. Lignite) .... , 5.90 Wildfire Lump, (Drumheller) 11.35 Semet Solvay Coke 14.50 “AN HÖNEST TON FOR AN HONEST PRICE” Öll kol geymd í vatnsheldum skýlum, og send heim á vorum eigin flutningsbílum. Phones: 94 309 — 94 300 McGurdy Supply Go. Ltd. Builders’ Supplies and Coal 49 NOTRE DAME AVE. E. • Winnipeg 28. jan. 1935. Áður auglýst .......$1,236.49 Margrét P. Johnson, Selkirk $2.00 Mrs. G. A. Vívatson, Svold.. 1.00 E. Johnson, Steep Rock .... 1.00 Ragnar Eyjólfsson, Steep Rock................ 1.00 Safnað af H. Danielsson, Otto, Man Björn Thorsteinsosn, Otto .. 1.00 H. Danielsson, Otto...........0.50 Safnað af próf. Th. Thorvaldson, Saskatoon, Sask. Guðrún A. Jóhannson . 1.00 K. J. Matthieson j.. V. A. Vigfússon . T.OO . 1.00 Thorbergur og Margrét Thorvaldson • 5-00 Mrs. Inga Johnson, Wpg. ... • 5-00 Þjóðræknisdeildin Frón ... . 10.00 Ónefndur • I.I5 Alls.................$1,267.14 Jakob F. Bjarnason TRANSFER A n n Hxt greiíílega um alt. sem aC flutnlngrum lýtur, smAum «8a mtOr- um. Hvergi sanngrjarnara verft Heimlll: 762 VICTOR STREET Sfml: 24 500 Office Phone Res. Phone 80 677 26 565 B. A. BJORNSON Sound Sygtems and Radio Service Radio Service, Tube Testing, Tubes and Parts. Sound Systems & Equipment 679 BEVERI.EY ST., WINNII'EG The Watch Shop Diamonds - Watches .- Jewelry Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers 699 SARGENT AVE„ WPG. Sendið áskriftargjald yðar fyrir “The New World,” mán- aðarrit til eflingar stefnu Co-operative Commonwealth Federation í Canada. Aðeins EINN dollar á ári sent póstfrítt Útgefendur The New World 1452 ROSS AVE. Winipeg, Manitoba BUSINESS TRAINING BUILDS C0NFIDENCE The business world today needs Confidence. Too many work- ers attempt to start and hald a position without Confidence in themselves, their employers, or the educational conditions which form the background for their practical lives. The carefully planned business courses offered at the DOMÍNION BUSINESS COLLEGE prepare you to meet business with Con- fidence. You know that you are ready to prove your worth and to hold responsible positions. Your training has been thorough, and has made your services doubly valuable by deve- loping your own talents along the right lines. Don’t waste time trying to “find yourself” in business. A consultation with the Dominion Registrar will help you to decide upon the course best suited to you. The D0MINI0N BUSINESS GOLLEGE < * i On the MALL, and at ELMWOOD, ST. JAMES and ST. JOHN’S Residence Classes Day or Evening Mail Instruction With Finishing

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.