Lögberg - 24.10.1935, Page 8

Lögberg - 24.10.1935, Page 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. OKTÓBER, 1935. Ur borg og bygð Heklufundur í kvöld (fimtudag). Mr. B. S. Thorvarðsson, kaup_ I maður aÖ Akra, N. Dak., kom til I borgarinnar á mánudaginn og hélt heimleiðis daginn eftir. Mr. Hjörtur Hjaltalín frá Moun_ tain, N. Dak., kom til borgarinnar á mánudaginn. Frú Soffía Bíldfell kom til borg- arinnar siðastliÖinn laugardag eftir alllanga dvöl hjá syni sinum Dr. J. A. Bíldfell aÖ Borden, Sask. Mr. Th. Thorsteinsson bæjarfull- trúj frá Selkirk var staddur í borg- inni siÖastliðinn laugardag. Frú Anna Vatnsdal frá Portland, Oregon, sem verið hefir á ferðalagi um hríð meðal íslendinga í North Dakota og i Vatnabygðunum i Sas- katchewan, lagði af stað heimleiðis héðan úr borginni á þriðjudaginn. Mrs. Björn A. Björnson frá Moose Jaw, Sask., kom til borgar- innar í lok fyrri viku i heimsókn til tengdaforeldra sinna, Mr. og Mrs. Sig. Björnsson að 679 Beverley St. Mr. Thorleifur Kjartanson og Mrs. B. G. Kjartanson frá Ama- ranth, Man., voru stödd í borginni seinni part vikúnnar sem leið. Miss Margrét Sigurðsson, kenslu. kona frá Árborg, var stödd í borg- inni seinni part fyrri viku. Mr. Stefán Anderson frá Leslie, Sask., bróðir Péturs kornkaupmanns Andersonar og þeirra systkina, dvaldi í borginni nokkra daga í fyrri viku. í Miss Líney Björnson, dóttir Mr. og Mrs. Guðmundur Björnson í Selkirk, hefir hlotið Governor-Gen- eral medalíu fyrir frábæra náms- hæfileika og ástundun, við Devon- shire Collegiate í Selkirk. Miss Olson, kenslukona frá Gimli, kom til borgarinnar seinni part vik- unnar sem leið, ásamt ömmu sinni, Mrs. J. Gislason. Athygli skal hér með leidd að auglýsingunni frá Regal Valet Ser- vice, sem nú birtist hér í blaðinu. Félag þetta tekur að sér fatahreins- un og aðgerðir á allskonar loðfatn- aði. Annar eigandi þessa fyrirtækis, Mr. Roy Shefley, er íslenzkur í móðurætt. Hefir móðir hans, Mrs. Shefley, lengi rekið bókaverzlun á Ellice Avenue, er nefnist “Better Ole.” Mr. Roy Shefley, hefir und- anfarið verið í þjónustu Scott- Matthew fatahreinsunar félagsins og getið sér hinn bezta orðstir. Er þess að vænta að íslendingar láti hann njóta viðskifta sinna. Junior Ladies’ Aid Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar, efnir til Thanksgiving Concert i kirkjunni á fimtudagskveldið þann 24. þ. m., eins og getið hefir áður verið um liér í blaðinu. Það mun ekki ofmælt, að til sam_ komu þessarar hafi vandað verið hið bezta, sem glegst má af því marka, að á skemtiskránni birtast nöfn þeirra listamanna og kvenna, er hæzt standa á sviði andlegrar menningar innan vébanda Winni- pegborgar. Má þar tilnefna Floru Mattison-Goulden, Gertrude New- ton, soprano, W. Davidson-Thomp- son, baritone, Rev. P. T. Pilkey, prest St. Paul Sameinuðu kirkjunn- ar og Snjólaugu Sigurðson, pianista, og meðspilara. Það er ekki oft að íslendingum veitist þess kostur, að hlusta á ann- að eins úrvalsfólk sama kvöldið. Þess vegna ætti í raun og veru að vera óþarft að brýna fyrir þeim að fjölmenna á samkomuna. Frú Sigríður Olson, söngkonan váðkunna, hefir annast um allan undirbúning þessarar samkomu, og ber þar raun vitni um, hverni^ henni hefir tekist. ANNOUNCING THE OPENING OF THE REGAL VALET SERVICE Cleaning - Pressing - Tailoring Dyeing - Furriers Proprietors: JAS. HEMENWAY ROY SHEFLEY 627 SARGENT AVE., WINNIPEG PHONE 22 166 “SUCCESS TRfllMNG” Has a Market Value University and matriculation students are securing definite employment results through taking a “Success Course”, as evidenced by our long list of young men and women placed in Winnipeg offices in 1935. SELECTIVE COURSES Shorthand, Stenographic, Secretarial, Accounting, Complete Office Training, l or Comptometer. SELECTIVE SUBJECTS Shorthand, Typewriting, Accounting, Business Correspondence, Commercial Law, Penmanship, Arithmetic, Spelling, Economies, Business Organization, M o n e y and Banking, Secretarial Science, Library Science, Comptometer, Elliott-Fisher, Burroughs. CALL FOR AN INTERVIEW, WRITE US, OR PIIONE 25 843 *-----------------*-=» BUSINESS COLLEGE Portage Ave. at Edmonton St., W I N N I P E G (Inquire about our Courses by Mail) Messuboð FIRST LUTHERAN CHURCH Series of sermons sunday mornings at 11 o’clock Thc Social Crisis , Sunday, Oct. 27—Christ and Co- operation. Sunday, Nov. 3—Christ and Christ. ianity. For this cause came I into the world John 18:37. íslenzk messa að kveldi, kl. 7. MessUr áætlaðar í Gimli presta- kalli næstkomandi sunnudag þ. 27. okt., eru þannig, að morgunmessa verður í Betel á venjulegum tíma, en kvöldmessa kl. 7 í kirkju Gimli- safnaðar. — Fyrirlestur, til ágóða fyrir heimatrúboð, er búist við að séra K. K. Ólafsson flytji í kirkju Gimlisafnaðar að kvöldi þess x. nóv., föstudagskvöld í næstu viku. Þetta nú þegar auglýst á Gimli og þar í grend. Má búast við snjöllu erindi. Inngangur ekki seldur, en frjáls samskot tekin. Séra K. K. Ólafson flytur guðs- þjónustur í Vatnabygðunum í Sas- katchewan sunnudaginn 27. okt. sem i fylgir í Wynyrd kl. 11 f. h. í Elfros kl. 2 e. h. 1 Mozart kl. 4 e. h. í Kandahar kl. 7.30 e. h. í Wynyard og Mozart verða guðs- ! þjónusturnar á íslenzku, í Elfros og Kandahar á ensku. j Sunnudaginn þann 27. október j messar séra Guðm. P. Johnson, í 1 Bertdale skóla kl. 11 f. h. (ensk 1 ! messa) ; í Hallgrímssafnaðar húsinu kl. 1 e. h. (Standard time). Altaris. göngu messan, sem auglýst var í Lögbergi síðastliðna viku, var frest_ að til næsta sunnudags kl. 4 e. h., í , Leslie kirkjunni. Einnig verður I ungmennafélagsfundur í Westside skóla kl. 8 að kvöldinu Góð skemti- skrá. A1lir velkomnir. Séra N. S. Thorláksson messar í Vídalínskirkju á sunnudaginn 27. j okt., kl. 11 f. h. og sama dag í Ey- ford kirkju kl. 2 e. h.—Séra H. Sig- : mar messar í Brown, Man,, sunnu- daginn 27. okt., kl. 2 e. h. Altaris- ganga. Hjónavígslur Laugardaginn 19. þ. m. voru þau Uohn James Edkins og Margaret Augusta Brandson, bæði frá Swan River, Man., gefin saman í hjóna- band, af séra Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St. Heimili þeirra verður að Clearwater, Man. Hinn 18. oþt. s.l. voru gefin sam, an i hjónaband þau William Guðna- son frá Iialdur, Man., og Lily Sig- urlaug Vogen frá Sélkirk, Man. Brúðguminn er sonur Þorláks Guðnasonar bónda í Argyle nú fyrir nokkru látinn og konu hans Ingu Guðrúnar Hrólfsdóttur frá Drafla- stöðum í Fnjóskadal, S. Þing.s.; en brúðurin er dóttir Árna J. Vogen -Og konu hans Sigurlaugar Sæmundson, bæði til heimilis við Selkirk, Man. Eftir vígsluna tóku brúðhjónin sér skemtiferð til Winnipeg og annara staða. Framtíðarheimili þeirra verður á ættaróðali Guðnasons ætt- arinnar í Argyle. Séra E. H. Fáfnis framkvæmdiTijónavígsluna að heim- ili sinu í Glenboro. Mannalát Samkvæmt bréfi til ritstjóra þessa blaðs, meðteknu þann 22. þ. m., frá Boston, Mass., féll útbyrðis af tog- aranum Trimont, er gerður var út í Boston, íslenzkur maður, Gisli Scheving að nafni, þann 21. septem. ber síðastliðinn og druknaði. Getið er þess til í bréfinu, að Gísli heitinn I muni hafa átt einhver ættmenni í | Canada. Mánudaginn 14. okt., andaðist að heimili sínu í grend við Árnes, Man., Mrs. Kristjana Magnúsdóttir á öðru ári yfir áttrætt. Hún hafði j verið veik síðan i janúar á þessu ári. | Hana lifir eiginmaður hennar, Jón Thorkelsson. Ef hún hefði lifað til 11. des., hefðu þau hjónin átt gull- brúðkaup. Hana lifa ennfremur börn hennar, Gurún og Sigurður. Hann er kvæntur Jóhönnu Sumar- liðadóttur og eiga þau sjö börn. Þau eru öll á gamla heimilinu, Fagra- nesi í Árnes-bygð. Kristjana var ættuð úr Borgar- fjarðarsýslu á íslandi, ein af 15 börnum þeirra hjónanna Magnúsar Gíslasonar og Sigríðar Bjarnadótt- ur, er lengi bjuggu í Neðrahreppi í Skorradal. Hún stundaði sauma 9 ár í Reykjavik, en árið 1885 giftist hún Jóni Jónssyni Thorkelson. Næsta ár fluttu þau vestur um haf og áttu síðan heima í Nýja íslandi, lengst af í Fagranesi. Kristjana var tápmikil kona, dug- leg og hyggin, örlát og ósérhlííin, hafði unun af ljóðum og söng, hafði mætur á Guðs orði, lifði og dó í öruggu trausti á frelsara sínum Jesú Kristi. Hún var jarðsungin af séra Rún- ólfi Marteinssyni, í fjarveru sókn- arprestsins, laugardaginn 19. þ. m. Kveðjuathöfnin fór fram á heimil- inu og i grafreit Árnesbygðar. Mrs. W. Dalman frá Winnipeg var organ- isti. Stór hópur ngranna og annara vina var viðstaddur. Reykjavíkurblöðin eru beðin að minnast á þessa dánarfregn. íslendingar, veitið athygli! Til samkomu verður efnt í Fyrstu lútersku kirkju á Victor Street, á þriðjudagskvöldið næstkomandi þans 29. þ. m., kl. 8.15, þar sem frú Jakobína Johnson, skáldkona, nýkomin úr íslandsför, flytur ágrip af ferðasögu sinni og les upp ýms af ljóðum sínum, þar á meðal sum, er orðið hafa til á ferðalaginu. Aðgangur kostar 25 cents KAUPIÐ ÁVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551 að skifta. Þeir, sem bréfaskifti eða einhver viðskifti æsktu að eiga við hann, geta skrifað eða fundið hann að máli hjá New York Life Insurance Co., 218 Curry Bldg., Winnipeg. (Heim*. ilissími 86 828). HAROLD EGGERTSON AUGNASKOÐUN og gleraugu löguð við hæfi J. F. HISCOX Optometrist Hinn 12. okt. s.l. andaðist á Gen- eral Hospital í Winnipeg, ungfrú Guðbjörg Goodman, eftir alllanga legu. Hún var dóttir Jóns Goodman bónda i Argylebygð, sem var einn af fyrstu bændum í Argylebygð. Guð- björg var hvers manns hugljúfi fyr- ir framúrskarandi samúð og hlut- tekning í kjörum þeirra er liðu á einhvern hátt; auk þess að vera á- hugasöm um öll félagsstörf heima i söfnuði og bygð. Jarðarför hennar fór fram 15. okt. frá heimilinu og kirkju Frelsissafnaðar að viðstödd- um ættingjum og vinum, ásamt miklum hluta bygðarfólks, íslenzkra og enskra. Séra E. H. Fáfnis jarð- söng. Hennar verður nánar minst síðar. 19. október lézt að heimili tengda. sonar síns, Harry Anderson, nálægt Glenboro, Guðrún V. Heidman, kona Björns Heidman, er lengi bjó í Glenboro og nágrenni. Guðrún hafði þjáðst af lasleika þeim, er leiddi hana til dauða, um langt skeið, og var henni því hvildin ljúf. Hún lætur eftir sig aldraðan eiginmann og fjögur börn og 2 stjúpbörn, öll uppkomin. Jararför hennar fór fram frá heimili dóttur hennar í Glenboro og kirkju Glenborosafnaðar þann 'g\. október, að viðstöddum ástvinum og vinum og samferðafólki á lífsleið- inni. Séra E. H. Fáfnis jarðsöng. Insurance Counselor NEW YORK LTFE INSURANCE COMPANY Room 218 Curry Bldg. 233 Porta^e Ave., Winnipeg Office Phone 93 101 Res. Phone 86 82 8 J. Walter Johannson UmboSsmaBur NEW YORK UFE INSURANCE COMPANY 219 Curry Bldg. Winnipeg Formerly of Hudson’s Bay Co. Successor to Maitland Tinlin 209 Curry Bldg. Ph. 93 960 Opposite Post Office Sendið áskriftargjald yðar fyrir “The New World,” mán- aðarrit til eflingar stefnu Co-operative Commonwealth Federation í Canada. Aðeins EINN dollar á árí sent póstfrítt Útgefendur The New World Úr, klukkur, gimsteinar og aBrir skrautmunir. Qiftingaleyfis bréf 447 PORTAGE AVE. Slml 26 224 1452 ROSS AVE. Winipeg, Manitoba Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annaat greiðlega um alt, Mtn af flutnlngum lýtur, imtuin eta etöv um. Hvergri eanngjamara ver« Heimili: 591 SHERBURN ST. Slmi: 35 909 Minniát BETEL ✓ 1 erfðaskrám yðar! The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers 699 SARGENT AVE, WPG. HAROLD EGGBRTSON Harold Eggertson heitir ungur, einkar efnilegur íslendingur, sem nýlega hcfir tekist umboðsstörf á hendur fyrir New York Insurance félagið. Hann er sonur Ásbjörns Eggertsonar, 614 Toronto St., Win- nipeg, í þessum bæ fæddur og upp- alinn. Hefir hann verið i Banda- ríkjunum s.l. 5 eða 6 ár og unnið nærri þrjú ár hjá þessu áminsta og velþekta vátryggingarfélagi í Chi- cago. Sótti hann starf sitt svo kná_ lega, að hann var ekki aðeins jafn- oki allra jafnaldra sinna í starfinu, heldur nokkuð meira, og vátrygði fleiri en nokkur þeirra.Þótti félag- inu eigi lítils vert um þann rösk- leik, ekki sízt þegar þess var og gætt, að hann var ókunnugur í bænum sem hann starfaði í. Hefir það því nú falið honum umboðsstarf fyrir sína hönd í Winnipeg. Er hann riú í þeim erindum hingað kominn, og ef að líkum lætur, mun honum hér eigi siður en annarstaðar verða vel ágengt. Mr. Eggertson mún hafa í hyggju að heimsækja íslendinga sem aðra, bæði innan þessa bæjar og utan, i vátryggingar erindum, mjög bráð- lega. Munu þeir þá komast að raun um að við góðan dreng og gegnan er STUDY BUSINESS At Western Canada’s Largest and Most Modern Commercial School For a thorough training, enroll DAY SCHOOL For added business qualifications, enroll NIGHT SCHOOL The Dominion Business College offers individual instruction in— SECRETARYSHIP STENOGRAPHY CLERICAL EFFICIENCY MERCHANDISING ACCOUNTANCY BOOKKEEPING COMPTOMETRY —and many other profitable lines of work. EMPLOYMENT DEPARTMENT places graduates regularly. DOMINION BUSINESS COLLEGE On The Mall and at Elmwood, St. James, and St. John’s

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.