Lögberg - 09.01.1936, Blaðsíða 8

Lögberg - 09.01.1936, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. JANÚAR, 1936 Úr borg og bygð Skuldar-fundur í kvöld (fimtu dag) Laugardagsskóli Þjóðrœknisfé- lagsins verÖur á venjulegum tíma á laugardaginn kl. 9.30 í Jóns Bjarna- sonar skóla. Eru foreldrar ámintir um að senda börnin núna eftir jóla- fríið, svo aÖsóknin falli ekki niður, þar sem nógir kennarar eru til að sjá um kenslu. Auk kenslunnar eru fróðlegar myndir sýndar og ti! þeirra barna er stöðugt sækja skól- ann eru gefnir aðgöngumiÖar á myndasýningu annað slagið. Einnig má geta þess að hver, sem kemur með tvo áskrifendur að Baldursbrá á skólann, fær frían aðgöngumiða á leikhús. Sendið börnin í tírna á laugardaginn kemur. Messuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Guðsþjónustur í Fyrstu lútersku kirkju næsta sunnudag, 12. janúar, verða með venjulegum hætti: Ensk messa kL' 11 að morgni og íslenzk messa kl. 7 að kvöldi. Sunnudagsskóli kl. 12.15. Messur í Gimli prestakalli næst- komandi sunnudag þ. 12. jan.,- eru fyrirhugaðar þannig, að morgun- messa verður í Retel á venjulegum tíma, en kvöldmessa M. 7 í kirkju Gimlisafnaðar. Til þess er mælst að fólk fjölmenni við kirkju.— M anna lát Dr. Eyjólfur Johnson fór vestur til Xorth Battkford um jólaleytið, í heimsókn til bróður síns, sem þar á heima. Dr. fohson gerði einnig ráð fyrir að hregða sér vestur á Kyrra- hafsströnd, og hjóst við að verða að heiman eitthvað á annan mánuð. Prú Margrét Ófeigsson lagði af stað suður til Rochester. Minn., á miðvikudagskveldið í fyrri viku, til fundar við mann sinn, Ófeig lækni, scm kominn var þangað nokkru á undan. Mr. Sigfús Gillis, M.A., fram- kvæmdarstjóri frá Vancouver, B.C, dvaldi hjá föður sínum, Mr. J. S. Gillis. að Brown, Man., um nýaf- staðnar hátíðir. Lagði hann af stað vestur síðastliðinji mánudag. Miss Guðrún Jóhannsson, hjúkr- unarkona frá Saskatoon, sem dvalið hafði hér i borginni um hátíðirnar i gistivináttu föður síns, Gunnlaugs katipmanns Jóhannssonar, lagði af stað heimleiðis á nýársdaginn. Séra Jóhann Bjarnason býst við að hafa messu í kirkju Mikleyjar- safnaðar sunnudaginn þ. 26. jan., kl. 2 e. h.— Laugardaginn 11. janúar kl. 2 e. h. hefir Gardarsöfnuður ársfund sinn í kirkjunni. Safnaðarfólk beð- ið að fjölmenna. Sunnudaginn 12. janúar, kl. 2 e.h. mcssa í Mountain kl. 2 e.h. Allir velkomnir. Laugardaginn 18. janúar ársfund. ur Yíkursatnaðar að Mountain í kirkjunni kl. 2 e.h. Safnaðarfólk beðið að f jölmenna. Sunnudaginn 19. janúar, guðs- þjónusta í < iardarkirkju kl. 2 e.h. \llir velkomnir. Sunnudaginn 12. janúar messar Guðm. !\ Johnson í West- side skólanum kl. 2 c.h. Einnig vcrður Ungmennafélags- fundur strags eftir messu. Margt til skemtunar. Allir velkomnir. I.átinn er að Retel á jóladagsnótt, nú siðastliðna, Vagn Eyjólfsson Lund, hátt á fyrsta ári yfir áttrætt. Var ættaður frá Sveinatungu í Norðurárdal, í Mýrasýslu. Rræður hans voru Sæmundur Eyjólfsson, cand. theol., vel kunnur gáfumaður, Samson Eyjólfssoh er var ritstj. "Svipunnar," á ísafirði, og JóHann Eyjólfsson, fyrrum bóndi í Sveina- tungu og var þá um eitt skeið al- þingismaður Mýramanna. I!jó síð- ar í Brautarholti á Kjalarnesi. Mun cnn vera á lífi í Reykjavík. — Vagn heitinn hafði dvalið á Betel í all- mörg ár. 1 fann var greindarmaður og hagorður vel sem þeir fændur margir, af hinni svonefndu "Háa- fellsætt." Prúður maður í fram- göngu góðhjartaður og jafnan glað. ur í viðmóti. — Jarðarförin fór fram frá Retel, undir umsjón Bar- dals, þ. 27. des. Sumir frændur og vinir. auk heimplisfólks, þar við- staddir. Séra Jóhann Rjarnason jarðsöng, Hjónavígslur Mr. Kári Rvron frá Lundar, sveitaroddviti í Caldwell héraði, kom til horgarinnar á nýjársdaginn. Mr. G. F. Jónasson framkvæmd- arstjóri við Keystone Fisheries, Ltd., fór suður til Minneapolis, Minn., á miðvikudagskvöldið í vikunni sem leið, i erindum fyrir verzlunarfélag sitt. Frú Erikka Eastvold frá Canton, South Dakota, dóttir þeirra Rev. og Mrs. N. Steingrímur Thorláksson, er nýkomin til borgarinnar og mun dvelja hér um þriggja vikna tíma hjá bræðrum sinum. Mr. Th. Clemens, kaupmaður í Ashern, Man., var staddur í borg- ínni um hátíðaleytið. Þann 21. október lézt að heiniili sonar síns, hjá Kandahar, merkis- konan Gliðný Andrésdóttir Oddstað, 92. ára og 5 mána'ða að aldri, kona Jóns Sveinbjarnarsonar Oddstað. Þau lijónin, Jón og Guðný, bjuggu lengi i Argylebygð og svo lengi vestur á Kyrrahafsströnd, eða þar til að þau fluttust aftur austur fyr- ir fjöllin haustið (929, til að vera hjá somim sínum lijá Kandahar og Elfros í Saskatchewan. Guðný sál. var systir Andrésár Fjeldsted yngra, á Hvítárvöllum í Bdrgarfjarðarsýslu og Þorbergs, scm látinn cr fyrir nokkru vestan hafs. Jarðarför hinnar látnu fór fram þann 26. okt., með húskveðju frá heimilinu og svo frá kirkju Kandahar safnaðar, og var hún jarðsungin í grafreit Kandahar. Líkmenn voru sex sonarsynir hinn- ar látnu, og báru þeir ömmu sína til hinnar síðustu hvíldar. Séra K. K. Ólafsson jarðsöng. Fjölmenni viðstatt. Gefin saman i hjónaband þann 28. des., að hcimili sóknarprcstsins i Árborg, Jónína Ragnheiður John- son frá Fískilæk við Árborg og Oddlcifur S. Oddleifsson frá Vvin- nipeg. Rausnarleg vcisla var setin j ---------- á Fiskilæk, heimili hrúðarinnar, um j Aðfaranótt fimtudagsins sem leið, kvöldið, að viðstöddum ástvinum, [ urðu þau Mr. og Mrs. Kristján vinum og nágrönnum. Heimili ungu : Thorsteinsson, Ste. 1 Hazelmere hjónanna verður að 900 Banning St, Apts., hér í borginni, fyrir þeirri Winnipeg. I íefir Mr. Oddleifsson ' sáru sorg, að missa einkar efnilegan stöðu hjá stórfélagi einu.—S. Ó. son sinn, Halldór Jón, 13 ára að aldri. Jarðarför hans fór fram á laugardaginn frá útfararstofu Bar- dals. Séra Rúnólfur Marteinsson A meeting of the Young People's Club of the First Lutheran Church , ¦ 1 jarðsong. ¦ "11 bc held on Friday, january ioth, L . ;,..„. , Logberg vottar aostandendum innilega samúð í hinum hefta og at 8.30 p.m., in the Church Parlors. Mr. Stefán Árnasorj frá Otto, Man., er dvaldi um hríð hér í borg- inni til lækninga, hélt heimleiðis á föstudaginn var. þunga harmi, sem að þeim er kveð- inn. $24?5 COMMODORE MISS AMERICA 52975 tADY MAXIM $2475 8KNATOH For style, depend- •bility and VALUE — a Bulova watch is beyond compare' MánaBarlegar afborganir ef óskað—án vaxta. Thorlakson & Baldwin 699 SARGENT AVENUE WINNIPEG Siðastliðinn laugardag lézt að heimili sínu í Selkirk, Mrs. Anna Oliver, Jj ára að aldri. Fluttist hún hingað til lands fyrir 48 árum 6g dvaldi lengst af í Selkirk. Mann sinn misti hún fyrir allmörgum ár- um. Mrs. Oliver Iætur eftir sig þrjá sonu, Harry í Selkirk, Daníel í Wynyard og Barney, einnig búsett- an í Saskatchewan, auk einnar dótt- ur, Mrs. K. A. Egilsson í Swan River. Jarðarför Mrs. Oliver fór fram í gær frá kirkju lúterska safn- aðarins í Selkirk. Séra B. Theodorc Sigurðsson jarðsöng. Stríðsóttinn hefir orsakað geysihækkun á ullarfötum. Ókeypis buxur með hverjum alfatnaði. Látið þetta ekki úr greipum ganga. — Pantið nú í dag Föt eftir máli: $21.00 $23.00 $26.00 $31.00 og $36.00 $200,000 virði af ullarfatnaði að velja úr. Firth Bros. Limited 425 PORTAGE AVE. (Gegnt Power Rldg.J Fáein orð til landa minna vestan hafs. Ef þér þráið uppfylling óska yðar og vona, þá heitið á Happakross barnaheimilisins "Vorblóm" í Reykjavík á Islandi. Þér munuð sannfærast um mátt krossins. Fyrir f jórum árum komst eg í kynni við I [appakrossinn og síðan árlega reynt hans mikla mátt sjálfri mér til bless- unar og litlu munaðarleysingjunum til styrktar. Reynið góðir landar, og yður mun sízt iðra. Eg vil koma yður í kynni við krossinn, þvi það niun verða yður til hlessunar. Þér nuinuð gleðjast yfir að fá óskir yðar uppfyltar og einnig yfir því að hafa orðið barnaheimilinu að liði. Send- ið áheit yðar til forstóðukonu barna. heimilisins, Fröken Þuríðar Sigurð- ardóttur, Rox 43, Rarnaheimilið Vorblóm, Reykjavík, Iceland, Guðrún Ólafsson, Mildmay Park, Sask. Stúlka, sem ætlar sér að ganga á verzlunarskóla i vetur, óskar eftir stað, þar sem hún getur unnið fyrir fæði og herbergi. (Jpplýsingar á skrifstofu I.ögbergs. ORÐSENDING TIL VINA VORRA Síðan við fluttum i vora nýju búð að 425 Portage Ave., hafa hundruð viðsvegar að heimsótt oss í Rrath- waite bygingunni. Almanakið 1936 42. ár Innihald Almanaksmánuðirnir, um tíma- talið. veðurathuganir o. fl...i-20 Safn til landnámssögu ísl. í \ csturheimi: Söguþættir ísl. í Keewatin og grendinni, mcð myndum. Eftir I'.jarna Svcinsson ...............21~34 Æfintýramaðurinn Tlaraldur Sigurðsson, með mynd. .. .35-36 Spgu-ágrip Islendinga i Suður- Cypress sveitinni í Manitoba incð myndum. Eftir G. J. Qleson i Glenboro........37-56 Viðauki og leiðréttingar við sögu Hólabygðarinnar í Al- manakinu 1935 .......... Öldungurinn Einar Guðmunds son með mynd. Eftir próf. Richard Beck............56-59 Friðrik H. Fljózdal. Vestur- íslcnzkur verkalýðsforingi, með mynd. Eftir próf. R. Beck ..................60-68 Ættartala Sigríðar Bjarnadótt- ur,„með mynd höfundarins, formála og skýringum, eftir Einar prófast Jónsson frá » Hofi ..................69-101 Minning. Stefán Guðlaugur 1 'ctursson ................102 Helztu viðburðir og mannalát meðal íslendinga í Vestur- heimi- ................112-117 Kostar 50 cents ÓLAFUR S, THORGEIRSSON 674 Sargent Avenue, W'innipeg Jakob F. Bjarnason TRANSFER »nn«(m KrelSlega um alt, »•¦• ftB fl'itritTisnim. lýtur, imáum e*» tMr- 'im Hversl »ann^.1iim«.r« v«rfl. Helmill: 591 SHERBTJRN ST. Símt: 35 909 HAROLD EGGERTSON Insurance Ccnmselor NEW YORK LIPE INSURANCE COMPANY Room 218 Curry Bldg. 233 Portage Ave., Winnipeg Office Phone 93 101 Res. Phone 86 82 8 J. Walter Johannson UmboðsmaíSur NEW YORK UIFE INSURANCE COMI'AXY 219 Curry Bldg. Winnipeg WILDFIRE COAL (Drumheller) { "Trade Marked" LOOK FOR THE RED DOTS AND DISPEL YOUR DOUBTS LUMP ..................................................................................§11.35 per ton EGG .................................................................................... 10.25 " " SEMET-SOLVAY COKE................................................$14.50 per ton MICHEL COKE ................................................................ 13.50 " " DOMINION COAL (Sask. Lignite) COBBLE ............................................................................ §6.65 per ton STOVE ......'......................................................................... 6.25 " " BIGHORN COAL (Saunder's Creek) LUMP...................................................................................$13.25 per ton FOOTHILLS COAL (Coal Spur) LUMP ..................................................................................$12.75 per ton STOVE ................................................................................ 12.25 " " Fuel License No. 62 PHONE 94 309 McCurdy Supply Co. Ltd, 49 NOTRE DAME AVE. E. Að þvi er vér bezt vitum, hefir enginn hópur viðskiftavina nokkru sinni heimsótt nokkra fatabú'Ö í VVinnipeg í léttara eða betra skapi. Er þetta talandi vottur um hylli þá hina almennu, er eigendur og starfsmenn þessarar fataverzlunar njóta. Vifiskiftamenn vorir hafa tekið fastri trygÖ viÖ Firth Bros., og fyrir þaí5 erum vér þakklátir. \ ér flytjum vinum vorum hér nýárskveðju vora og væntum þess að sá hópur fari vaxandi jafnt og þétt, er finnur í því dýpstu gleði að gera viðskifti við oss. ÍEEDSHb JEWELLERS Úr, klukkur, gimsteinar og aSrl/r skrautmunir. Qiftingaleyfís bréf 447 PORTAGE AVE. Slmi 26 224 Sendið áskriftargjald y8*r fyrir "The New World," mán- aðarrit til eflingar stefnu Co-operative Commonwealth Federaticn í Canada. Aðeins EINN dollar á ári sent póstfrítt Útgefendur The New World 1452 ROSS AVE. Winipeg, Manitnba Minniál BETEL * 1 erfðaskrám yðar ! The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for Fulova Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers 699 SARGENT AVE., WPQ. KAUPIÐ AVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET WINNIPEG. MAN. PHONE 95 551 STUDY BUSINESS At Western Canada's Largest and Most Modern Cowmercial School For a thorough training, enroll DAY SCHOOL For added business qualifications, enroll NIGHT SCHOOL The Dominion Business College offers individual instruction in— SECRETARYSHIP STENOGRAPHY CLERICAL EFFICIENCY MERCHANDISING ACCOUNTANCY BOOKKEEPING COMPTOMETRY —and many other profitable lines ef work. EMPLOYMENT DEPARTMENT places graduates regularly. DOMINION BUSINESS COLLEGE On The Mall and at Elmwood, St. James, and St. John's

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.